Lögberg


Lögberg - 02.11.1922, Qupperneq 7

Lögberg - 02.11.1922, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN NÓVEMBBR 2. 1922. 7. bls. _______ Aldrei kent gigtar hið minsta. Síðan eg tók “Fruit-a-tives” hið fræga ávaxtalyf. P. O. Box 123, Parrsboro, N. S. “Eg þjáðist af gigt í finun ár, var stundum svo slæmur, að eg gait ekki fylgt fötum. Reyndi yms auglýst meðul og lækna á- , rangurlaust, gigtin lét ekkert undan. “Árið 1916, sá eg auglýsingu um, að “Fruit-a-tives’’ læknuðu gigt, eg fékk mér öskju og fór strax a<5 batna; hélt þessu áfram í sex mánuði, þar til eg var orðinn alheill.” .Tohn E. Guilderson. 50 hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25 c. Fæst í öll- um lyfjabúðum, eða beint frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Hœst og lægst launað- ar stöður í Banda- ríkjunum. Það er ekki ófróðlegt, á þessum framfara, menta og menningar tímum, að athuga hverjar af stöð- um mannfélagsins eru bezt borg- aðar og því eftirsóknarverðastar i huga flestra rnanna. Það er sem sé opinbert leyndarmál, að meiri parturimi af menta- og hæfileika- mönnum vorra tima hugsa meira um launin, sem stöðunum fylgja, heldur en um gagn það, seni hægt er að vinna almenningi i þeim. auðfengnar að því er aðrar at- vinnugreinar snertir. i Levy Meyer í Chicago, sem er nýlega látinn, var lögmaður fyr- ir ýms niðursuðufélög þar og önn- | ur félög. Fyrir það starf sitt fékk hann 500 þúsund dollara á ári, og er óhætt að segja að árs- laun hans hafi farið fram úr rniljón dollurum á ári. Max D. Steuer, sem var af- Garden gæti unnið sér inn kvart- miljón dollara á ári, ef hún vildi leggja sig í ferðalög og syngja í stórborgum víðsvegar um heim. •Ef farið er út fyrir Bandarík- in,— segir þessi greinarhöfund- ur—, þá verða æfðir nauta-ats- menn hnefaleikurum og leikurun- um fremri. Á meðan Belmonte, hinn mikli spanski nautaatsmaður, var í veldi burða fær til að flytja mál fyrir; sjnu> €r sagt ag árslaun hans hafi rétti og sem sótti Eno erfðamálið J numjg meira en 500 þúsund doll- á móti Shearn dómara, er varði,; UfUm um áriís (Hann kom til New sór það nýlega,^ að hann hefði Yorl< arig 1921 á leið til Suður- þúsund dollara á dag fyrir að; Ameríku, og var hann þá ráðinn flytja mál fyrir dómstólum lands- j fyrjr 2g j)úsund dollara á dag til ins. En það er minna en helm- • þesg ag veita nautaati forstöðu í ingur af tíma þeim, sem Mr. j Lima j Peru, og annan samning Steuer leggur í lögfræðistörf sín j ^afSi hann þá við Mexicomenn fær °g ma Því óhætt telja hann i tölu urrl) at) j)eir lx>rguðu honum 100 ]æirra. sem hafa miljón dollara í ^ ]>usund dollara fyrir að sýna list arslaun. j sína þar í landi í tíu sunnudaga. Næst þessum tveimur stöðum i t-i 1 • . * 1 ,, x ; , , r, * 1 ! Ekki er vert að sleppa blaða-, , , ,, - • • áð launahæð kemur hnefleikara-! ka„: „,öx ;;u., I un(* dollarar a an Málaralistin er nú og að verða viðurkent, að árstekjur hans færu fram úr 100 þúsund dollurum á ári og að hann hafi unnið sér inn með ritverkum sínum frá einni og hálfri til tvær miljónir dollara. Booth Tarkington hefir með penna sínum unnið sér álit og vinsældir á siðari árum, svo tekj- ur hans eru taldar yfir 100 þús- und dollarar á ári. Robert W. Chambers og Gene Stratton Porter eru og taldir að vera í flokki þeirra manna, sem vinna sér inn með pennanum xoo þúsund dollara árlega. / Babe Ruth nær ekki þvi há- marki í knattleikalistinni. Sagt er, að árlegar tekjur hans nemi 50 þúsund dollurum, sem hann þarfnast (og meira en það) úr ríkissjóði, hefir ærna fritíma og gnægð góðra bóka. — En þó íhefir sú raun jafnan á orðið, að sveita- fólkið talar best og hreina3t mál. T?r 'hinu lifandi talmáli sveitanna og úr fornmálinu mynduðu Fjöln- iarhenn hið núverandi ritmál. pað er hreinasta skrílska eða skrælska, sem töluð er í kaupstöð- um og sjávarþorpum landsins t. d. “Reykvíska”, “Siglfirska” o. ,s. i’frv. par er hrúgað samxan út- I lendum orðum, skældum og afbök- uðum, ásamt innlendum orðaskríp- um og smekkleysum. Alt er “voðalegt” (jafnvel það sem feg- urst er) “isætt”, pirrandi” o. s. Tanlac vinnur verkið segir Rickson Hér er enn pá einn, er vitnar um að Tanlac láti menn borða rnetur, sofa betur og vinna bet- ur og meir. pannig kemst Jerry Rickson að orði, er heima á að 1001 4th St., West Calgary, Alberta, nafnkendur starfsmað- ur Robin Hood Milling Co. 1 sambandi við heilsubót sína, bæt- frv. Frurnar biðia fynr ser ef;. „ , . „ , . a* Mr. Rickson hessu við: En væn flt. af orðinu stöð, yrði hun þær renna n spon eða ef syður' Frúin, sem sá staðán. ' \ .» Jack Dempsey hafði 50» þús- und dollara í árstekjur árið sem leiS, og fyrir næsta hnefaleikinn vill hann fá 500 þúsund dollara. Benny Leonard innvinnur sér fyllilega 300 þúsund dollara á ári. Mismunurinn á lögmannsstöð- unni og hrevfimynda og hnef- leikaranna, er sá, að staða lög- fræðinganna gefur vanalega meira af sér eftir því sem mennirnir mönnum úr þessum hópi með öllu. Þeir eiga einn mann, sem í flokki þeirra hálaunuðu getur talist. j Það er Arthur Brisbane. En það j er sem hann fær fyrir blaðamensku | sína og hagnað þann, sem hann fyrir knattleiki sina hann bætir það nokkuð upp með ekki staðir iheldr stöðvar. Bærinn upp úr pottb fé, sem hann fær frá hreyfi- Hlaðir eða Hlöður er oft nefnd- manninn leggja af sér plögg aín mynda leikhúsum og blöðum, svo ur Hlaðnir í nf. Orðið kemur oft sagði “Jösús minn í einum sofck- fyrir í samsettum bæjanöfnum um! Guð almáttugur með ekkert (Stokkahlaðir Bessahliaðir o. s. innan í!” iSllíkt er að leggja frv.) og er flt. af orðinu hlaða nafn guðs við hégóma. ekki oft árslaun hans verða frá 80-90 þús- i dável metin og viðurkend í j (hús fyrir hey eða korn). Fleir- Lærðu mennirnir vanda Bandaríkjunum. Árið seni , lei5 tölumyndin hlaðir er oftar höfð, m^j SJjtt( sem skvldj erfilt að ereina ið hun líau Seldi Childe Hassam 1llálverk UPP >e»ar um bæl er að ræða (sbr; ekki hóti betri, en alþýðan. Mörg skapl dro auðvltað ur starf 1 , t,nn (J. f,.n;n a meira cn 110 ^usund dollara, og jHlaðir í Noregi). Eignarf. flt. ai blaðanna eru herfilega illa ritin. inu- Einmg þjaðis George de Forest Brush seldi ogj hllaða, er ihlaðna og kemur >V1 'Blöskrar manni að heyra það óís- “Fyrir fjórum árum var heilsa min orðin verulega bágborin. Eg meðal annars léttist úr hundrað fimtíu og átta pundum, niður í hundrað og þrjátíu. Vinnan var að verða mér ofurefli, matar- lystin ihvarf óðum og að sama fær af eldast, en hreyfimynda og hnefa-j sé ráðsmaður fyrir mörg önnu leikaramir fara að tapa, eftir að hafa náð fullurn manndóms-j þroska. Það þarf ekki að segja fólkinu, j að þeir séu komnir yfir aldurs-; takmark þroska síns: það finnur það sjálft og er þá ekki seint á sér að láta finna til þess. Álit og hæfileikar verða að haldast í hendur hjá leikurunum, sem verð- áhorfendunum vel- kemur ‘Wkúlatsíónum” sínmn’ i n,yndir sinar f>’rir gevpimikiö fé.jn-ið inn i mefnifallið fyrir áhrif knzkulega lauglokumál, sem þar .p, • I r * • • • Ný atvinnugrein. sem nefnist á i þaðan. Bæjarnafmð Hlaðir . , » borið Er hætt við að Fvrir tíu eða fimtan arum námu . ,.n *! .. ,r . f í .of , no. er a D0TO oono. c.r nætt vio ao ensku Rescumg the Morals of.beygist þannig. Nf. og þf. Hlað- g,íkt spiJli smekkvísi, einkum ó- Industry” (Að frelsa siðferðis- ir eða Hlöður, þáguf. Hlöðum^ ef. þrosjcagra lTnanna. ástandið i iðnaðarheiminum), er Hlaðna. f Skagafirði segja og tízkubrúður hátt launuð, enda má vist telja menn oft Akrir, sem á að vera þvrffu að setjast við fótskör hana vandasama og erfiða. Fyr- Akrar, flt. af akur. Bærinn skútar feðranna og læra af beim> sv0 ir þetta þarfa vandaverk er Land- er stundum kallaður Skútnir, sem þau gætu mælt á ,sína eigil) is dómara og Augustus Thomas ier argasta málleysa. Bæjarnöfnin tun,gu kinnr0ðalaUst. greiddir ioq þúsund dollarar á ÍBjörg, Moldhaugar og Skútar eru En Landis dómari þáði ekki jtíðlega í ef. höfð með n-i, einkum tekjur hans 50 þúsund dollurum á ári. Þá hækkuðu þær upp í 100 þúsund doll. Nú á hann sjálfur blöð, og er sagt að hann upp á þaö, að fá vissa upphæð at árlegum arði þeirra. Svo eru rit- stjórnargreinar hans seldar ti. þjáðist eg þá mjög af svefnleysi, sem jafnan er sam- fara taugaveiklun. “Eg las um Tanlac í blöðunum cg sá hvað það hafði bætt mörg- Ekki alls fyrir löngu stóð grein um þetta mál i blaöinu New York Times og er þar sýnt fram á. aö samkvæmt ábyggilegum skýrslum j ur að vera séu lögfræöinga og hreyfimynda- j þóknanlegt. lei^ara stöðumar .bezt daunaöar; ÖCru máH er að gegna meg lög. af hinum svo nefndu lærðu stoð- j fræSingana; þeir um, en staöa vismdamannanna og | miklu betri en oröstír jæirra. eða j prestanna verst. - Orein Jxessi j þá afi or?Sstír ,)eirra er |)eitll sjálf.i hljoðar þanmgr j um miWlu fremri. Sumir lög- “Það eru að eins lögfræðingar fræðingar, einkum þeir, sem gefn og hreyfimynda leikarar, sem j ir eru td ræðuhalda, fara að verð.i | komast upp i tölu þeirra er hafa miljón dollara laun á ári. Rockefeller og Ford halda menn aS hafi á milli 40—60 milj- J óna hagnað á ári af olíu og bif-1 reiöa verzlun sinni, og halda j menn að Ford muni nú orðinn Rockefeller fremri með árstekj- urnar. En svo gefur heimsvíð 1 verzlun meira af sér, en nokkur staða getur gert. Fljótasti og auð- veldasti vegurinn til auðs, er að finna eitthvað upp, sem allir þurfa á að halda, eða allir vilja eiga. Þeir sem innvinna sér miljón á ári eða meira í launuðum stöðum, eru svo fáir, að auðveldlega er hægt að telja þá á fingrum sér á annari hendi, eða menn 'þyrftu að minsta kosti ekki að fá til láns meira en einn fingur hinnar hand- arinnar tiil þess að geta talið þá alla. Og allir eru þeir annað hvort lögfræðingar eða hreyfi- mynda leikarar. Charlie Chaplin, Douglas Fair- banks og kona hans María,' hafa viðurkent i sambandi við mála- ferli sín, að hafa miljón dollara inntektir á ári hvert um sig. I>eir, se mfram úr skara á sviði hreyfi mynda iðnaðarins, hafa engin leyndarmál. Málaferli og orðspor þeirra koma í veg fyrir alla leynd- ardóma á milli þeirra og skatt- heimtumanna stjórnarinnar. En slíkar upplýsingar eru ekki jafn feitlagnir og þungir til vika eftir að þeir hafa náð, áliti og tapa flestum málum, þegar vegur | þeirra stendur sem hæst. En þeg ar á alt er litið, þá stendur lög- i fræöistaðan hinurn framar hvað inntektir snertir. lAlmenningur borgar minna fvrir skemtanir, heldur en fyrir að láta frelsa sig frá fangelsisvist. Laununum er mjög ójafnlega skift á milli afburðamannanna, alla leið frá Chaplin og til Ein- steins. Þegar litið er yfir stétt þá, sem leggur það fyrir sig að skemta öðrurn opinberlega, ]xá er Capaib- lanc máske sá gáfaöasti og um leið sá prúðasti. Þegar ihann heimsótti oss síð- ast. bar hann lítið yfir 10 þúsuncj- dollara úr býtum. En samt mundi hann fara ver með Demp- sey í manntafli, en Dempsey gæti farið með hann i hnefaleik. Caruso og McCormick er sagt aö hafi komist yfir 300 ])ús. doll- ara mark á ári, og er þá talið með gjald þaS, er þeim bar árlega frá hljómplötu félögum, er þeir sungu fyrir. Sagt er, að Muratore hafi unn- ið sér meira inn árlega en Caruso Þó er það vist efamál. Geraldine Farrar sagði upp Stöðu sinni við leikhúsin til þess að geta unnið sér inn 250 þúsund dollara með því að ferðast um og syngja. — Sagt er og. að Mary fjölda blaða, sem til samans hafa um 25,000,000 lesendur. Ef hann fær fjögur cent fyrir hvem les- anda, yrðu tekjur hans miljón dollarar á ári. Næstir þeim, sem nú hafa veriS taldir, koma ýmsir, sVo sem tón- skáld, leikritaskáld, og þeir, sen. skopmyndir draga, uppboöshaldar ar, skáld. evangelistar, lækna. ! hjarðmenn og veðreiðamenn. eru vanalega \ 1 * Það er sagt. að Irving Berlin hafi tekið inn kvartmiljón dollara á ári. Hann að sögn seldi Banda- rikúimönnum tvö orð á meira en 100 þúsund dollara. Þessi orð voru “Hooray! Hooray!” Híann tók kvæði, sem var sára- lítils virði og byrjaði svona: “My | wife has gone to the country” JKonan mín er farin út í sveit), og bætti þar við þessum tveimur orðum: “Hooray, Hooray”. og seldi það fyrir rneira en 100 þús- und dollara umfram allan kostnað. ari. Eg hygg, að móðurmálið sé ekki nema 75 þúsund—söitiu kaupupp- í samsetningum, t. d. Mold- rægl]e^a kent 1 skolum landsims hæð og forseta Bandaríkjanna er haugraaháls. Hér á í raun og veru1 Margir> ,s,em af skolnum koma t. borguð. ekkert n að vera. pað tilheyrir d- búnaðarskólunum eru ari. vart Hæst hiarðmanna kaup er Will |eing-öng^u veikri beygingu kven- spndibrefsfœrir. pað er próf- Rodgers Ixorgaö, 75 þús. dollara á kynsorða. Eg man eftir að i “Sýslu steinn a nmnmngarþroska sér- fundarg'erð Eyfirðinga stóð eitt hverrar þjoðar, hve vel henm sinn, Moldhauigna'háls.”'— Bær í tekst að vwnda itungu sína. Eyjafirði er oftast. nefndur pröm,! Vér verðum að hreinsa og fegra ihefir að sjáJfsögðu heitið prömur^ mál vort, ef vér viljum ekki heita orðið breytt um kyn; verið karlk. | verfeðrungar. nú kvenk. prömur merkir ... 0 . . ... ;, , , , / , , iJoh. Svemsson kennan fra Flogu. Ibrun, enda sitendur bænnn a gtl-1 barmi. prömur beygist sem völlur (er u-stofn.) Mannanöfn þau, sem tíðlega eru Skarthéðnar kaupstaðanna um- Afréð e* >ví að fá mér flösku til reynslu og var það sannarlegt happaspor. Fimm flöskur komu mér til fullrar heilsu, niú borða eg með beztu lyst, sef vært, á hverri nóttu og þoli hvaða vinnu sem vera yil). Get eg því með góðri samvizku mælt með Tanlac við hvern, sem vera skal. I»egar um stöðu vísindamann- anna er að ræöa, verður dálítiö öðrti máli að gegna. Albert Ein- stein, cf til vill sá nafnkendasti af ! nútíðai vísindamönnum, lrajði1 $6.000 laun um árið á meöan markið var í fullu verði. MeS verSi því. sem á því er nú, nema laun hans um $17.75 á mánuSi. Dagur. ... . . , [Guð him anra. Er þetta ekki nógu góður speg-1 rangboygð, eru: Kristinn, Héð- ill af i.hgsunarhætti nútiðar menn- inn- Óðinn (sem ekki er vanalegt Guð h.mnanna, h.mnanna, hjalp- ingarinnar? rr.annsnafn) og Týr eða nöfn sem af>u mer» S " j_________________ enda á (Sigtýr Valtýr o. s. frv.) 'hjátpaífu mér að finna, ! Einkum á þetta sér stað í þágu- eilífa lífið og Ijósið í þér, Rangbeygð nöfn manna og bæja. fídlinU- Menn segja: “Eg kom' ]yft mer trl hæðanna þinna, Mállýti. Jmeð Kristinn”, sem ætti að vera: (hjartkærra heimkynra minra. 1 Mikið hefir verið ritað um bæja "Eg kom með Kristni”. Sömu ’nöfn í Akureyrarblöðunum nú re*lu Ww Héðinn og óðinn, Týr Guð, ljosanna, ljosanna, lystu 1 Upp á isíðkastið, svo ef til vill má hafa menn óbreytt í þremur föll- mér- En viö sönglagasmíð. sem nær' segja að verið ,sé aí5 bera í bakka- unum °S Týns f eignarf. R-ið fylg- lofaðu mér a* °yeia> eyra þjóöarinnar, er ekki rúm fyrir fullan lækinn með því að rita um ir eingöngu nefnifallinu og á því dyrðarsólina drottinn í þér, aSra en þá, sem standa í efstu tröppu stigans. Berlin komst að þeirri niðurstöSu, aS i Bandaríkj- untmi væru um 250 þúsundir manna, sem stunduöu þá iSn. Sá. sem mestan hagnaS hefir haft af leikritageröinni i Banda- ríkjum, var Avery Hopwood. Árið 1920 voru fjögur af leikritum hans leikin sömu vikuna i leikhús- um á Broadway í New York. bau voru: “The Bat” (KnatttréS), “Gold Diggers” (Gullnemarnir), “Spanish Loon” (Kærleikur Spán- verjaj og “Ladies Night” (Kveld kvenmanna), voru tekjur hans af þeim fjórum leikritum þá $56 þús- und dollarar á viku. Auk þess var þá verið að leika leikrit hans víSs- vegar um landiS. Tekjur bókmentamanna þeirra, sem æSstu sæti ná i áliti almenn- ings og vinsælastar skrifa bækurn- ár og listamanna þeirra, sem lán- samastir eru, eru dálítiö hærri en þeirra, sem gjöra knattleika listina aS atvinnugrein. Harald Bell Wrigt hefir sjálfur þetta efni jekkl að vena 1 hinuim föllunum. dauðlegum skal eg frá segja, Eg ætla heldur ekki að skýra' P0'lf- °S þáguf. eru Tý (þáguf. til að Peir ekki hurfi að deyía- nein torskilin nöfn bæja né manna |forna var raunar Tfvi) og ef. Týs, heldur er það ætlun mín með lín- en ekki Týrs, sem sumir hafa. Guð sannle.kans, sanMe.kans, um þessum, að ib'enda á, hve oft Sem betur fpr, eru menn heldur | syndu mer menn afbaka nöfn og rangbeygja að sía að ser 1 lÞvi> að la,ta heita sann ei antl €''.a J'.6*03/, ef skeð gæti, að imlenn vöruðust skrípanöfnum. Verstir eru ýmsir (Lattu m,R drottinn hfa þér það betur hér eftir, en hingað til. smekklausir nýgjörvingar. sem Stundum er dregið af nöfnum folk uotar á börn sín. Er þá manma og bæja og er það mesti stundum steypt saman tveimur ósiður. Ekki á við að draga af nófraum, karlmanns og kvenmanns nöfnum manna, nema meðal vina, *'ert af eitt nafn» eða karl- eða innan fjölskyldu. — pegar mannsnafni er breytt í kven- dregið er af bæjanöfnum, g-etur mann'sniafn-- Verða þessi nöfn oft það orðið til þess, að hin upprun- aií?erð vitleysa. Stundum er anlegu nöfn jafnvel gleymiist t. d. kvenimanrasnafn dregið af karl- Stórhóll í staðinn fyrir Stóri- mannsnafni á þann hátt að latn- EspihóU. — Hitt er og algent, að eska endinkin “lna” er skeytt aft- bæjanöfn eru beygð rangrt. j.an við nafnið (Hansína Jónaisína Skulu hér nefnd nokfcur dæmi: 0 sa frv-) °F er slíku lítt bót mæl- Bæjarnöfn er enda á “staðir”, eru andi °k ætti að leggjast niður. oft rangbeygð. Eg ætla yfir i Gjótt þykir mér að hafa karl- Krossastaðir”, er stundum sagt, 'niannanöfn hvorugkynsorð, t. d. ætti að vera Krossastaði. pað |nofn «r enda á “berg” (Steinberg er sem mönnum finnist þetta vera kvenkynsorð í flt. en auðvitað er það flt. af karikynsiorðinu staður. Ef menn hugsuðu sér að raafnið Tanlac fæst hjá öllum ábyggilegum lyfsölum. Guð hreinleikans, hreinleikans, helgaðu mig, úr hjartanu mínu gjörðu, fallegan bústað fyrir þig, frelsarans musteri á jörðu. Leys mig frá hugskoti hörðu. Guð friðarins, friðarins, forðaðu mér frá þessum sundrungsanda, sem ris gegn öllu og einnig þér, alheimnum stofnar í vanda, og himninum hyggur að granda. P. Sigurðsson. lífinu þessu eina, og lífga steindauða steina. Guð kærleikans, kærleikans, kendu mér, kærleika öllum að sýna, láttu streyma Mkn frá þér, líknandi elskuna þína og sigra sálina mína. EXCURSIDNS FRÁ AUSTUR - CANADA T I L KYRRAHAFSINS EXCURSIONS HOME-VISTTORS’ FARES TIL CENTRAL STATES Pacific Strönd —————— NIÐURSETT FARGJALD Stöðvnni— I MANITOBA Saskatchewan og Alberta —Frá Stöðvum— EMERSON vowtur WLNMPEXi OG -TII/- N. WEvSTMINSTER, VANCOUVER og VICTORIA FYRSTfl FLQKKS Frjun og Aftur FARBRJEF Til Sölu Des. 5, 7. 12, 14, 19, 21, 26, 28. 192? Jan. 2, 4, 9, 11, 16, 18 23, 25. 1923 Feb. 6. og 8. 1923. Farbréf Giliia tll Afturkoniu til 15. Apríl VAI' l]M IjEIBI K I,Em oft VIOSTADA Austur Canada —Frá Stöðum í— WINNIPEG OG VESTUR í MANITOBA, f SASKATCHEWAN OG ALBERTA Verða Fyrsta Flokks Farbréf Seld EITT FARGJ. og EITT-ÞRIÐJA fram og txl baka —Frá— 1. Des. 1922 til 5. Jan. 1923 (þeir dagar taldir —Til Staða— Austur, suður af og í Sudbury og Cochrane TU Afturkoinu Gikla Farhr.'fln 3 mán. fní 'Söludegi Velja má um leiðir og Standa við ef vill Farbréf gilda í Tourista- og öðrum Svefnvögnum _________sg vanalegt aukagjald borgað,_ — FRAMLENGIN FARSEÐLA VEITT — Mið - Ríkin —Frá Stöðvum í— ALBERTA og SASKATCHEWAN —ok á ntllli— HITDSON BAY JUNCTTOAT OK THE PAS FYRSTft FLOKKS ’ST FARBRJEF Æ DAGLEGA frá DES. 1. til JAN. 5. 1923 —fyrir— EITT FARGJALD og EITT-ÞRIÐJA TU staða í MIÐ - RÍKJUNUM Miimeapolis, St. Paul, Ouiuth, Milwaukee, CUicaíto, Cedar Hapids, Di»s Moines, Counoil Bluffs, Ft. Dodge, St. Ixnxis, Sioux City, Kansas City, Omaha, AVatertown, Mai-shalltow'n. Farbréfin gilda til þriggja mánaða. Ijeiðsiigumonn vorir on, reiðubúnir að veita yður aUa aðstoð. benda á kostnaðarmiustar loiðir oK veita „ppiýsingar „m staði hnmn landa og utan. Miðstöð fyrir íslenzka síld Harðfisk, Anchovis og allar tegundir af skandinav- iskum fiski og fitkiafuiðum. PortXelson Fish Co. Itd. WINNIPEG Vér seljum aðeins í heildsölu TIL PJÓNUSTU Canadian National Railuiai{s TIL J7ÆGINDA Valberg, Svanberg). Margir hafa tekið fomu nöfnin upp og er það vel farið. Menn ættu að r-eyna að beygja nöfn bæja og manna rétt. pað særir eyru manna, sem hafa is.mekk fyrir réttu máli, að heyra þau rangbeygð og afböfcuð. Steingrímur læknir Matthías- son, segir í 28. tbl. "Dags”, að sér hafi þótt hvimleitt að heyra, hvernig ,menn misþyrmdu málinu hér norðanlands. Eg er ekki samdóma lækninnm á þessn efni. Norðlenskan (málið eins og það e- talað í pingeyjar- Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslum) mun vera talið líkast ritmálinu. Aftur hygg eg, að óvíða á landinu eé málið meir afskræmt en sumstað- ar á Suðurlandi. par bæta mönn ð-i inn í sagnirnar^ róa, deyja og slá viðtengmgarhætti. Eg heyrði menn segja: “Ef við slæðum allir, myndum við gera stóran blett”. Einnig segja nenn þar: “á vetrin”, eins og vér segjum á “sumrin”. Að eg sleppi öllum hljóðvillunum (i og e, u og ö-villunuim;) sem vart þekkjast hér nyrða. pað þarf meira en meðalskussa til að tala Ihreint og gott mál. Og vorkun væri þeim sveitarkörlun- um gömlu, þótt þeir töluðu ekki sem hreinast mál. peir hafa ekki verið til merata settir og hafa orðið að nota hverja stund til að sjá fyrir lífinu og ekki haft tíma til málfræðilegra hugleiðinga. öðru máli er að gegna um emibættis- mann, sem fær það sem hann Buk Snnthes Pain — Grows New Skin. Ekkert þolir saman'burð við Zam-Buk, að því er við- kemur sótthreinsandi afli og græðslumagni. pessi merku smyrsl skara fram úr öllum öðrum tegundum og eru bezta heimilis meðalið, sem til er við húðsjúkdómum og sárum. Ábyrgst að vera laust við dýr^fitu og málmefni, þess vegna er Zam-Buk svo hreint og áhrifamikið meðal. Dregur eitr- un og bólgu undir eins út úr húðinni og græðir hana oft fegrar. Zam-Buk á engan sinn lika við útbrotum, kláða, blöðrum, hrufum og hringormum. Einnig ágætt meðal við gigt og vöðvastjarfa. Ofall ehemittt -U Aetdtrt at 50e. box. 3 for%1.35arstn4U.jtamP to Zam-Buk Co., Toronto, for FREE TRIAI. SAUPLE. >__________ ‘A SU/IGERYMA TWO /NCH BOX TheMatheson l indsay (irain Co.,Lld. LICEN8EII A\D BONDED Kornkaupa Umboðssalar Fyrirfram greiðsla veitt, samkvæmt hleðslu skírteini. Korn selt samstundis og óskað er. Sanngjörn flokkun. SENDIÐ OSS VAGNHLASS TIL REYNSLU Bi-éfaskffti tekin með þökkuni. Meðniali: líoyai Bank of Canada 303 Grain Exchange, — Winnipeg. — Phone A 4967

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.