Lögberg - 02.11.1922, Qupperneq 8
8. bls.
LÖGBERG FIMTUD4GINN NÓVEMBBR 2. 1922.
t Or Bænum. X
* *
Veturvistar maöur óskast til
gripahirðinga úti á landi, nú þeg-
ar. Vinnan endist til i. apríl næst-
komandi. Upplýsingar á skrif-
stofu Lögbergs.
Mrs. Helga Johnson frá River-
ton, Man., kom til bæjarins fyr-
ir nokkru ti la<5 ganga undir upp-
skurð við meinsemd í lfrinni. Dr.
B. J. Brandson gerði uppskurðinn
og tókst <vel. Hún er nú kom-
in út af spítalanum og er hjá
dóttur sinni hér í bænum, Mrs.
Henrickson.
að íbúðarhús Kristjáns Sveins-
sonar, sonar Jóns heit. Sveins-
sonar hefði brunnið til kaldra
kola fyrir nokkrum dögum síðan,
kviknaði út frá eldunarvél í hús-
inu Kristján bóndi var heima
við og varð fljótt var við eldinn
og hijóp strax ásamt öðrum til
þess að slökkva og tókst þeim það
að því er virtist, en innan lítils
tíma, 'braust eldurinn út úr þak-
inu. Hafði þá læst sig upp á
milli þilja eftir pappaklæðinu,
sem þar var.
f
Meðtekið í eknasjóðinn og áður
auglýst í Lögbergi .. .. $221.90
Frá kvenfél. Vídalínssafn 25.00
þessir fslendingar komu að
'heiman með Arna Thorlacius og
fjölskyldu hans: Pétur Jónsson,
ur ísafjarðarsýslu, Anna Einars-
dóttir og Jenny Cristisnsen, báð-
ar úr Reykjavík.
Jón K. Einarsson, Hallson, N.
D., kom til bæjarins fyrir síðustu
helgi, í för með honum var Krist-
jana Guðmundsson, á leið til
gamalmennaheimilisins á Gimli.
Samtals.............$246.90
Auk þessa höfum vér veitt móttöku
100 kr. ávísun frá Þórði Þórðar-
syni á Gimli, 25 kr. ávísun frá
Árna Hannessyni, ísafold, Man.,
(20 kr.) og Einari Hanfiessyni að
Mountain, N.D. (5 kr.j. og 100
kr. hlutabréf ásamt arðmiðum í
Eimskipafél. íslands, frá Þorkeli
Laxdal.
Ljósmyndir!
þetta tilboð að eins fyrir les-
endur þessa blaðs:
Munið að míssa ekkl af þessu tæki-
færi á að fullnægja þörfum yðar.
Reglulegar listamyndir seldar með 50
per cent af3lætti frá voru venjulega
vtrði. 1 stækkuð mynd fylgir hverri
tylft af myndum frá oss. Falleg pöst-
spjöld á $1.00 tylftin. Takið með yður
þessa auglýsingu þegar þér komlð til
að sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone A6477 Winnipeg.
Mr. Jóhann Pálsson, frá Clark-
leigh, Man., kom snögga ferð til
bæjarins í síðustu viku, er Jóhann
vel ern enn, þótt hann sé kominn
á áttnæðisaldurinn.
Um miðja síðustu viku, fór for-
scti kirkjufélagsins, séra N. S.
Thorláksson, vestur til Church-
bridge, Sask., til þess að vera
staddur á trúmálafundum, sem
haldnir voru þar vestra um síð-
ustu helgi.
í vikunni sem leið, fékk Hall-
dór Methusalemsson, hér í bæ,
símskeyti frá íslandi, um að faðir
hans Methúsalem Einarsson bóndi
á Bustarfelli í Vopnafirði hefði
látist 22. október s.l. Hann var
nokkuð við aldur, 72 ára. Var
búhöldur hinn bezti og mesti
rausnar og myndarmaður. Af
börnum hans og þeirra hjóna,
! (kona Methúsalems er látin fyr-
ir nokkrum árum), hér vestra, er
auk Halldórs, Björn kaupmaður
‘Methúsalemsson, að Ashern,
Man. — Andlátsfregn þessi átti
að koma í síðasta blaði, en féll í |
ógáti út. , . !
pakklætishátíð
verður haldin í kirkju safnaðar-
ins að Lundar, mánudagskveldið
6. nov., undir umsjón lcvenfélags-
ins “Björk”, og safnaðarkona.
Til skemtana verður: vandað
prógram og myndasýning.
Inngangur og veitingar ókeyp-
is, en samskota verður leitað til
styrktar fyrir söfnuðinn.
óskað eftir, að sem flestir
sæki þessa samkomu til að
hjálpa málefninu.
Byrjar kl. 8. 30 e. m. — Nán-
ara auglýst í þorpinu.
Nefndin.
p. 22. þ. m. voru gefin saman í
hjónaband þau Erlendur Guðni
Ingjaldsson, frá Wynyard, Sask.,
og Miss Jóthannessína Oddleifs-
son, dóttir Mr. og Mrs. G. Odd-
leifssonar, í Haga í Geysisbygð, í
Nýja íslandi. Hjónavígslan
fór fram í húsi Mr. og Mrs. P. C.
Jónassonár, í Árborg, Man. Er
Mr. Jónasson, sem kunnugt er,
uppeldissonur Sigtr. Jónassonar,
fvrrum þingmanns og ritstjóra
Lögbergs, en kona hans dóttir
þeirra Oddleifshjóna og systir
brúðarinnar. Séra Jóhann
Bjarnason gifti. Ánægjulegt
samsæti á eftir 'hjónavígzlunni,!
að viðstöddum foreldrum og flest-
um systkinum brúðarinnar. Ungu
hjónin lögðu af stað strax með
næstu hraðlest frá Árlborg, áleið-
is til Wynyard, þar sem framtíð-
ariheimili þerra verður.
Vér höifum veitt móttöku $1,00
í ekknasjóðinn, frá Sveini Sveins-
syni í Winnipeg.
pann 13. okt. lézt á St. Páls
sjúkrahúsinu í Saskatoon, Sask.,
Kristín Johnson. kona Sveins
Johnson í Saskatoon. / Hennar
verður nánar getið síðar.
25. október s.l., voru þau Björn
Kelly og Ola Oliver frá Selkirk,
Man., gefin saman í hjónaband,
að heimili Jakolhs Ingimundar-
sonar í Selkiþk. Hjónavígsluna
framkvæmdi séra N. S. Thorláks-
son. Að hjónavígslunni lokinni
sátu nánustu ættmenn rausnar-
legt boð að heimili Mr. og Mrs.
Ingimundarsonar. Framtíðar-
heimili ungu hjónanna verður i
Selkirk.
íslenzkuskóli Þjóðræknisfélagsins
fyrir börn og unglinga hér í bænum
hefst næsta laugardag i Good-
Templara húsinu á Sargent Ave.
og byrjar klukkan þrjú e. h. —
Þar sem likindi eru til að allmikil
aðsókn verði að skólanum, er fast-
lega skorað á þá, sem fúsir eru til
að leggja fram kenslukrafta, að
koma á skólann næsta laugardag,
,því um er aS gera að ekki sé þurð
á kennurum, ef skólinn á að koma
að tilætluðum notum. Þessa eru
velunnarar málefnisins beðnir að
minnast, og létta þannig undir
starfið með forstöðunefndinni, sem
ekki hefir tök á að vita hverjir lið
vildu leggja, nema þeir gefi sig
fram af frjálsum vilja. Slík hjálp
er og affarabezt, því að “viljinn
dregur hálft hlass” nú sem oftar.
Guðmundur Jónsson, trésmiður!
frá Vogar P. O. Man., sem dvalið j
hefir norður í Ánborg við húsa-
smíðar, síðan snemma í sumar
sem leið, kom til bæjarins á leið
heim í síðustu viku. Sagði hann
Siðastliðinn mánudag lézt Sig-
urður Vigfússon að heimili syrst-
kyna sinna, 532 Beverley St., hér i
bænum. Banameinið var innvortis
kra'bbamein. Sigurður var 55 ára,
er hann lézt, ókvæntur, ættaður úr
Reyðarfirði á Austurlandi. Sig-
urður var að ýmsu leyti merkur
maður og verður æfiatriða hans
að likindum nánar getið síðar. —
Jarðarförin fer fram frá Fryrstu
lút. kirkjunni á Victor stræti kl.
2.30 e.h. á fimtudaginn í þessari
viku.
Þ
A
K
K
A
R
H
*
A
T
*
I
Ð
AKK AR-HÁTÍÐ
í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU
Undir tunsjón kvenfél'agsins
Mánudagskveldið 6. Nóv. 1922
Byrjar með stuttri guðsiþjónnstu kl. 8.
, . PROGRAM
Avarpsorð forseta......Dr. B. B. Jónsson
Organ Síoio................Mr. S. K. Hall
Vocal Solo...........Mrs. K. Jóhannesson
Upplostur (Kvæði) ........Séra IH. J. Leo
Voeal Solo.............Mrs. J. Stefánsson
Rœða...................................
Vocal Duet (Oh, lovely nigth) ........
...... Mrs. S. K. Hall og P. Bardal
Vocal solo (a) Life — Landon Ronald
(b) Penesders —<R. Hahn.........
........^.....Mrs. Alex Johnson
Quartette....... ..................
Samkoman heldur áfram í fundarsal kirkjunn-
ar, að lóknu hátíðahaldinu í aðalsal kirkjunnar.
Verða borð sett í fundarsalnum og bomar fram
ágætar veitingar. Strengleikaflokkur sunnu-
dagaskólans leikur á aneðan.
Aðgangur 35 cent.
FISKIKASSAR
Undirritaðir eru nú við því búnir^ að senda og selja gegn
skömtmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og
vetrarfisk. Vér kaupum einnig nýjan og þurkaðan efnivið í
slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá:
A. & A. BOX MFG.
Spruce Street, Winnipeg,
S. THORKELSSON eigandi,
Símar, Verkstæði: A2191 Heimili A7224
Gjafir til Betel.
Kvenfélag Ágústínussafnaðar, ti!
minningar um önnu sál. Hjálmars-
son í Kandahar, Sask......$50.00
Mrs. Halldora Olson, Reston 5.00
Ónefnd kona í Saskatoon . . 5.00
Mr. og Mrs. S. Petursson,
Winnipeg..................5.00
Innilegt þakklæti.
J. Jóhannesson,
675 McDermot ave..
Winnipeg.
Haust og vetur.
Fuglar snjalla fela raust
til foldar hallast víðir grænir,
því fer að kalla’ ’hið föla haust
frostið vallar skrúði rænir.
ísinn nemur nakið land —
Njörður semur vetrar braginn.
Harðara iemur ihrönninn sand
húmið kemur yfir bæinn.
Rauð með fjöllum rennur sól
reika um völlinn skuggar langir
lykur mjöll hin lágu ból,
ei láta af köllum úlfar svangir.
Huldur glatt ei hörpu slá
hljótt fram drattar elfan bláa.
Tindar hrattir taka að fá,
töfralhatt á kollinn 'háa.
Sál vor geymir sumarhnoss,
seint við gleymum töfralagi —
bundinn dreymir bjartan foss
um betri heim og nýja bragi.
R. J. Davlíðson.
Dr. W. E. Anderson, sérfræðing-
ur í augna, eyrna, nefs og háls-
sjúkdómum, hefir flutt frá Ken-
nedy Bldg., Jsem brannj til Room
232 Somerset Bldg, (móti Eatons).
WINNIPEG FUEL AGENCY
Room 203 Builders’ Exchange,
333% Portage Ave. Phone A8783.
Allar tegundir Kola, Viðar, Slahs.
SpyrjiS eftir verSi, eSa lesiS aug-
lýsingarnar 1 Free Press eða
Tribune. — Hvert sendum vér?
í allar átir!
Mohile og Polarina Olia Gasoiine
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAN, Prop.
FBEE 8ERVICE ON RUNWAY /
CUP AN DIFFERENTIAJL GREA8E
Leaving
School?
Attend a
Modern,
________ Thorough &
Davld Oooper C.A. l’ractical
Presidemt. Business
School
Such as the
Dominion
Business Gollege
A Domininon Trainhig will pay
you dividends throughout your
busincss career. Write, call or
phone A3031 for information.
301-2-3
NEW ENDERTON BIjDG.
(Next to Baton’s)
Cor. Portage Ave. and
Hargrave.
Winnipeg
Lífið og vinnan.
Margur vill ei vinna
Vandi er gott að inna
Lífið vart mun linna
Ljótt er vondu að sinna
Hreint ónýtt við hvinna
íHann á góð ráð minna
Auðartróð að tvinna
Trassar oft að vinna
pú mun lífið linna
Eg 'læt hér endan finna.
G. Th. Oddson.
TIL
Gamla Landsins
FYRIH
JÓLIN
OG NÝÁRIÐ
CANADIAN NATIONAL RAIL-
WAYS liafa í gangi
Sérstakar Lestir
Fara frá
Winnipeg7.Deskl.10J0
THi SKIPS í HALIFAX
að sigla með
S.S. ‘MNTIC” til LIVEBPOOL
10. Desember 1922
S.S. “ANDAHIR” til LIVERPOQL
11. Desember 1922
S.S. “CIISSANDRA“ til GLASGOW
11. Desember 1922 ....
Sérstakir Svefnvagnar frá
Edmonton, Calgary, Saskatoon
og Regina.
Alla leitS meS
Tourist Svefnvögnum
til þessara skipa
5.5. “Canada” (Montreal) 18. nóv.
8.5. “Antonia” (Montreal) 18. nóv.
5.5. “Metagama” (Montr.) 18. nóv.
S.S. “Auzania” (Montreal) 23. nóv.
S.S. “Regina” (Halfax) 3. des.
S.S. “Canada (Hali-fax) 16. des.
*S.S. “Metagama” (St.Jolin, 15. des
♦Farþegar skifta 1 Moncton
llpplsingar lijá Agentum
Canadian National
RAILWAYS
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Eniiig \ býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Verk-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.
Sími: A4153 Isl. Myndaatofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikháai*
290 Portage Ave Winnipeg
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fullkomin æfing.
Tlie Success er helzti verzlunar-
skólinn 1 Vestur-Canada. Hið fram-
úrskarandi álit hans, 4 rót sína aC
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan-
legs húsnæSis, góðrar stjórnar, full
kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvals
kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskó'.
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burC viC Success I þessum þýCingar
miklu atriCum.
NAMSSKEID.
Sérstök grundvallar námsskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræCi,
málmyndunarfræCi, enska, bréfarit-
un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er
lltil tök hafa haft 4 skólagöngu.
Viðskifta námsskcið bænda. — 1
þeim tilgangi aC hjálpa bændum við
notkun helztu viCskiftaaCferCa. faC
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviC
skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu-
störf og samning 4 ýmum íormum
fyrir dagleg viRskifti.
Fullkamin tilsögn i Shorthand
Business, Clerical, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. petta undirbýr ungt
fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf.
Heimanámsskeið 1 hinum og þess-
um viCsklftagreinum, fyrir sann
gjarnt verfi — fyrir þá, sem ekki
geta sótt skóla. Fullar upplýsingar
nær sem vera vill.
Stundið nám í Whmipeg, þar sem
ódýrast er aC halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrCin eru fyrir
hendi og þar sero atvinnuskrifötofa
vor veitir yCur ókt.Vis leiCbeiningar
Fólk, útskrifaC Jtf Success, fær
fljótt atvinnu. Vér útvegum því dag-
lega góCar stöCur.
Skrifið eftir ókeypis npplýsingum.
THE 5UCCES5 BUSINESS COLIEGE Ltd.
Cor. Portage Ave. og Edmonton 8t.
(Stendur 1 engu sambandi riC aCra
■kðla.)
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegtúum, hve inikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að seija hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömln.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Ilún er alveg ný á rrMrJcaðnum
Applyance Department.
Winnipeg ElectricRailway Go.
Notre Darae oé Albert St.. Winnipeé
Ghristian Johnson
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun*
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg.
Phone F.R. 4487
500 Menn óskast
A Hemphill’a stjórnar skrás^tta It5nsk61a. $6 til $12 & dag grelddir mðnnum,
sem þaðan eru útskrifaöir. Vér kennum yhur út 1 æsar stjórn og aðgerhir
bifreitSa dráttarvéla. flutningsvéla og stationary véla. Vor ókeypls atvinnu-
skrlfstofa hjálpar yður til að fá vinnu, sem chauffeur, Garage Meohanic,
iTruck Driver, Salesman, Traction Engrineer, or Electrlcal Expert. Ef þér
viljið verða sérfræhingur, látih eigi undir höfuti leggjast atJ stunda nám
hjá Hemphill’s, þar sem hin rétta kenzla fæst hjá réttum kennurum. Dag-
sköli og kvöldskóli. Prófsklrteini afhent, hverjum þeim. er útskrlfast. Vér
kennum einnlg Oxy Welding, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy,
Moving Picture Operating, the Barber Trade and many other tradea. Skóll
vor 1 Winnipeg, er sá fullkomnasti 1 Canada. Varist eftirstælingar. LitlO
inn eöa skrifiö eftir vorum ökeypis Catalogue, til frekari upplýsinga.
Hemphill Trade Schools Ltd.
580 Main St. Winnipeg, Manitoha.
Branches at Kegina. Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto,
Winnipeg, Montreal eg Minneapolls. U. 8,. A.
The llnique Shoe Repairinq
660 Notre Dame Ave.
rétt íyrir veetan Sherbrooke
VandaCri skðaC&erCir, en 4 nokkr-
um öCrum staC i horgrinni. VerC
einnigr lægra en annarsstaCar. —
Fljót afgrciðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem segir BcJt”
O. KLEINFELD
KlæðskurCarmaður.
Föt hreinsuC, pressuC og enlCin
eftlr máll
Fatnaðir karla og kvenna.
ILoðföt geymd að sumrlnu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Winnipeg
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnaata verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leyatar fljótt
og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimilia sími A 9385
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir áústan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG, - - CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
Tals
••
A688O
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
RJÓMI ÓSKAST—
Með þvi að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að ein*
hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur akiftið þér við stofnun,
sem ber hag yðar fyrst og aíðast fyrir brjóati.
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST..
WINNIPEG.
KOREEN
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
Robinson’s
Blómadeild
Ný blóm koma inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. Útfararblóm búin með
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tíma. la-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona
Sunnudaga tals. A6283.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Arni Eggertson
McArthur Bldg.f Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Address:
‘EGGERTSON WINNIPEG”
Verzla með hiis, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
sikiftavinum öll nýtízlcu þaeg-
indi. Skemtileg henbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið i
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason, W. G. Simmono.
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-
gent ave. hefir ávmlt fyrirliggj-
andi úrvalshirgðir af nýtlzlru
kvenhöttum.-- Hún er eina fsl.
konan sem slika verzlun rritur i
Canada. tslendingar látiö Mrs.
Swainson njóta viðskiftm yðmr
Taísim) Sher. 1407.
Sigla með fárr* daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britmln 15,857 smáL
Empress of France 18,600 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
CorBÍcan, 11,500 smálestir
Scandinavian 12,100 smálestlr
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smáleatir
Scotian, 10,500 smáJostir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smAlestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitlr
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Ki'llam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg 1
Can. Pac, Traffic Agentf
YOUNG’S SERYICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandlu.—A-
byrgð vor fylgir öllu sem vár
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumlberland Ave. Winnipeg |