Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 1
4 Það er til myndasmiðuT í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eatoii SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem veriÖ getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG 34. ARGANGUR WINNIPEC, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. NÖVEMBER 1922 NUMER 48 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. [Bæjarstjórnar kosningarnar í Winnipeg á föstudaginn var fóru þannig: — Borgarstjóri er kosinn S. J. Farmer. Fulltrúar í fyrstu kjördeild Herbert Grey, A. H. Pulford og E. T. Leach. í annari kjördeild: J. A. McKerchar, Jam- es Simkin og Thomas Boyd. í 3. Kjördeild fyrverandi öldurmenn A. Heep, J. McLean og W. B. Simpson. 1 skólaráð voru kosn- !r. 1 fyrstu kjördeild W. J. Bul- man og F. S. Harston. í annari Arni Anderson lögmaður og J. D. Morton. Um >riðju deild er enn óvíst. Ein af sönggyðjunum Að fjalla baki. (Úr dagbók Nafnlausafélagsins.) Norðanstormur hrjsti tjaldið svo að súlurnar svignuðu og hrikti Bandaríkin. Thomas Nelson Page, rithöfundur og um eitt skeið sendiherra Banda- ríkjanna á Italiíu, er nýlega lát- inn að heimili .sínu í Virginia, sjötugur að aldri. Thomas De Witt Culyer, einn af auðugustu járnbrautarkongum Bandaríkjanna og framkvæmdar- stjóri Pennsylvaniu brautanna lézt að heimili sínu í Philadelphia í vikunni sem leið, 68 ára gamall. Fjármáiaráðgjafi Bandaríkj- anna, Andrew Mellon, tilkynnir að þjóðskuld Bandaríkjanna, hafi síðan lí ágústmánuði 1919, lækkað úr $26,596,000,000 niður í $22,812,000,000. Fellibylur varð nýlega sex mánns að bana í Oklahoma og tveim ií Colorado. Fjármálablaðið Wall Street Journal, sem gefið er út í New York, flutti fyrir skömmu grein, er telur þjóðinni stafa háska af McCumber-Fordney .hátollalög- gjöfinni. Jafnvel nú þegar á þeim skamma tíma síðan að lögin gengu í gildi, hafi þjóðin stórtap- að á því, að markaður ihinna ýmsu vörutegunda frá Canada, hafi þegar lokpast að miklu leyti. Senator Newberry frá Michigan hefir sagt af sér þingmensku. fell taka við melar, sem ná milli pjórsár og Rangár ytri. par heit- ir Kjallakstungur og tekur þar við afréttur Landmanna. Er hann afgirtur þar á mjlli ánna. par I sem girðingin nemur við pjórsá, í strengjunum. Vindurinn þaut í er áin breið mjög og yatnsmikil. tjaldskörinni með miklum látum, yejtjst hún þar fram leirgrá og svo prímusinn með grautarpott- digandi og eru k'appir sitt hvoru inn á iherðunum, áttj stundum megin- Tvær tröllstiklur skifta ilt með að ná andanum. petta var henni t þrent og er þar breiður sr.emma morguns. Um afturelding foss og aueinkennilegur. Hann er höfðum við skreiðst út á fjórum gj^i bar en gV0 vatnsmikill og fótum, með svefninn í augunum, ðimiegur> að moj-gujn mundi finn- til þess' að sjá til veðurs. ast Gullfoss barnaleikur hjá hon- Kveldlið áður var bjart veðurjum og kuldalegt. Milli Heklu og Búr- parna heitjr Tröllkonuhlaup. fells var himininn stálblár með Er það kent vjð troiikonur tvær. rauðum gárum. pað var kuldi. Bjó onnur { Búrfelli en hin í Enda kom þá norðanvindurinn ís- hálsinum austan Rangár. pær kaldur innan að frá Búrfelli og voru gystur. pegar þær töluðu sam þaut í svipum yfir hraunin og aI)j kölluðu þær hvor úr sínu f jalli sandana og niður á Landið. sv0 að un(iir tók á óbygðinni En Nú vorum við lí túnjarðrinum í þá sjaidan þær hejmsóttu hvor) Galtalæk og skulfum okkur til aðra> stikluðu þær yfir pjórsá á ar fil þess hita. Loftið var fult af dökkum björgum þeim, sem í ánni standaj Stefánsson. slcýjum og svörtustu voru þau í 0g síðan er kallað Tröllkonuhlaup,! --------- songkonan íslenzka, sem getið hef- kring um Heklu. Stormurinn kom Er og sagt að þær hafi sett björg-l P 19- nóv. s. 1. voru þau Mare- ir sér &ott orS fyrir list sína- ætlar enn þjótandi ofan úr óbygðinni, in 5 ána tii !þess að getakomist, Hus Erlendsson og Miss Jóihanna að ferðast til Mountain og Gard- en ekki eins kaldur og kveldið áð- þurrum fótum yfir. , Sigurlína Jóhannsson gefin sam- ar, N.D., í næstu viku og syngjaiUr. En rigning og slagviðri sýnd-j Um það ieyti sem tröllkonurn- an í hjónaband af séra Jóhanni sonar félaginu, verður haldinn þriðjudagskveldið hinn 5. des. á heimili Mr. og Mrs. Hannes J. Pálmason, að 942 Sherburn St. i Venjulegum fundarstörfum verð-j ur flýtt eins og framast má verða, l en tímanum að mestu varið tili saurna, til undirbúnings útsöl-! unni miklu, sem félagið efnir til; hinn 15. des. í Board of Trade höllinni. Ætlar að ferðast um ísl. nýlendurnar Síðastliðna föstudagsnótt léztl að heimilu sínu í Árgyle, bónd-j inn Pétur Christophersson, bróð-! ir Sigurðar heitins Christopher-j sonar og þeirra bræðra. Hann! var jarðsunginn s. 1. mánudag afi séra Fr. Hallgrímssyni. Sigurður Jóhannsson skáld, semj að undanförnu hefir dvalið vest- ur í Sask., kom ásamt fósturdóttir i sinni til bæjarins í byrjun vikunn-j að hlusta á Eggert Mrs. Alex Johnson, þar á samkomum, sem hún heldur ist vera i aðsigi. Útlitið var því ar bjuggu á þessum slóðum, var og auglýstar eru á öðrum staS í ekki beint örfandi til bess að1 leggja af stað inn í gróðurlaus- ustu óbygðir 'landsins. prátt fyr- ir það vorum við í góðu skapi og meira ’ jrkjustaður að Klofa á LandinuJ blaðinu. Söngskráin er mjög vönd- uð, og syngur Mrs. Johnson á fjór- um tungumálum.—Fólk syðra ætti ekki að láta þessar samkomur fram j á ferðalagi er gott skap hjá sér fara, en sækja þær vel, því jvirði en gott veður. Mrs. Johnson er ágætis söngkona. j Við hirtum ekkert um að ryðja ..—.................... - ájaldið. par lá alt hvað innan um annað, bakpokar, vatnskápur, okkur að fá það. Ef við fáum | strigapokar, þverbakstöskur, teppi það ekki með samþykt iþessa þings, j matreiðslutæki og matvæli. Við þá skulum við fá það án samþykk- settumst í sitt hvert horn á is þess.” tjaldinu, drógum undir okkur ipegar ihér var komið ræðunni, fæturna og hlustuðum á suðuna í fóru þingmenn þeir, sem sátu j prímusnum, sem eldaði undir stjórnarmeginn lí þingsalnum, að j grautarpottinum. Við reyktum hlægja; þá skerfti Newbold raust- j pípur okkar af hinni mestu ró og ina og sagði: sögðum fátt. Við vorum óþvegn- j hann kemur fram á Kjallakstung- Englendingar! pið getið hleg- ir og stirðir í andliti og hárið lá ur náiægt Tröllkonuhlaupi. Heyr- ið — þið stoltu herrar getið og eins og náttúran sjálf hafði ir hann þá að kanað er með trölls- Bjarnasyni að heimili foreldra brúðarinnar, Eiríks Jóhannes- Par var stórbýli. 9ú jörð hefir ,sonar °& konu hans ólafar Ing- fyrir löngu lagst í eyði og er nú Jólfsdóttur. Brúðguminn er son- ekki annað eftir en sandhólar nr þeirra hjóna Erlendar Erlend- melgresi vaxnjr. , Á Landinu framarlega var um þetta leyti bær sem Botnar eða Lækjarbotnar hét. par bjó maður að nafni Gissur. Einu sinni að sumarlagi ’hafði hann farið inn til fiskivatna til að veiða, eins og þá var siður Landmanna og verið hefir til skams tíma. Hann hafði hest í togi. pegar hann hafði afl- að upp á hestinn býst hann til ferðar og heldur heimleiðis. Af ferð hans segir ekkert fyrr en hlegið; en hláturinn verður þeim ljúfastur sem síðast hlær.” Skrípaleikur. annara en sjálfs sín. pegar okkur varði Mr. Newbold mintist á, að það væri í fyrsti sinni, sem málsvarijí álhyggjuleysi og án alþjóða sambands Communista stæði frammi fyrir hásæti kon- ungsins, og ibætti við, að hann mundi ekki verða sá síðasti. Hann sagðist vera glaður yfir þv*í, að hans hátign konungurinn bæri þá atvinnulausu fyrir ihjartanu, og sagði sér þætti vænt um að greitt okkur. Við vorum samt á- legri rödd ; Búrfelli: “Systir, nægðir með Kfið og sjálfa okkur|ljáðu mér p0tt”; Kemur þá svar og gerðum ekki hærri kröfur en|úr háisinum austan Rangár: það, að mega vera í næði. Og ekk-j..Hvað ,vilt þú með ihann?” pá er ert næði jafnast á við það að lifa ansað í Búrfelli: “Sjóða ií Ihonum tillits til síst, var til hliðar og Ólafi í Aust- tjaldskörin dregin inn kom höfuðið á vaðshol+.t “Jæja, drengir, hestarnir eru komnir, ættum við ekki að fara að síga það?” Við vildum ógjarn- sonar og konu hans Ólínu Guð- mundsdóttur er Ibúa á Hálandi í sömu bygð. Ánægjulegt samsæti fór fram að afstaðinni hjónvigsl-í unni, er nánustu vinir og vanda-j fólk var viðstatt. Framtíðar heim- j ili ungu hjónanna verður á Há-| landi, þar sem Marelíus hefir um j allmörg ár verið fyrir búi með for- eldrum slínum. Dorkas félagið heldur sinn ár- lega Bazaar í Fyrstu lút. kirkju, á Victor St., miðvikudaginn þ. 6. desember. Jafnframt því sem vanalega er við þessi fyrirtæki, verður og “Baby Booth” og “No- velties Booth” og heima tilbúið brauð og bakningar. — Munið daginn. Séra Runólfur Marteinsson, Hin sem að undanförnu hefir verið að ferðast í erindum Jóns Bjarna- í Ibygðunum kring- sonar skðla mann.” Enn er spurt handan Rangár: “Hver er hann?” svarar: “Gissur á Botnum, , Gissur á Lækjarbotnum”. ; um Lundar, kom til bæjarins fyr Verður þá Gissuri bónda litið ir ihelgina. upp í Búrfell og sér hann hvar --------—— tröllkonan ryðst niður eftir hlið- Hr. Halldór Einarsson tréskurð inni. Fer hún óðslega og stefnir armaður frá Reykjavik, kom til Hann er sá hinn sami maður, er vita, að ráðherrarnir gjörðu það an bregða værð okkar og báðum | » , • • „ , . y*J«tviK, xom ui sakaður v.r . koaningasvik er sama. W, bmtti bann viS, bann koma inn. Eftir noilkr, TrollkonuW.npl, )>yk,st k.nn I bmjanns fr, fsl.ndi fyrir nokkr- “það hefði verið miklu ibetur við-jstund var matur framreiddur, og hann sótti gegn Henry Ford síð- ast. Tók meiri hluti Republic- j eigandi, að þið hefðu eytt ofur- j að því loknu var öllu kastað út jsjá að hún muni ætla að gera al- um dögum síðan og ibýst við að vöru úr hjali sínu og ekkj muni seinna vænna að forða sér. Slepp- ana ií senatinu kosningu Mr. New- lítið minni peningum á þennanjúr tjaldinu. Farangurinn komst ,____.____•____. vi,wt,-0 , í .... ... „ , ir hann þegar tauminum a klyfja- apakattarieik ykkar* með þv átti .smatt og smatt a lag og hvarf of- hestinum og s]ær í þann sem hann hann við hið konunglega fylgilið j an ti toskurnar, það sem þar gat | re.g og viðhöfn við þingsetuna. | verið. Að lokurn var alt bundið ! íberry’s gilda, sem kunnugt er, þótt slíkt mætti allmikilli mót- spyrnu og mæltist afar illa fyrir hjá þjóðinni. Pjóðþing Bandaríkjanna kom, saman í Washington hinn 20. þ. m. Fárra nýmæla varð vart í erindi forseta, en fast hélt ihann fram sinni fyrri kröfu um all- mikla fjárveitingu til hinna ýmsu j eimskipafélaga. lupp á hestana. Við lögðum af j stað og héldum sem leið lá inn Gissur ríður alt hvað hann mátti og gerir hvorkj að líta aft- undir Búrfell. Vegurinn er varð- ur né, hægja reiðina' En >að >yk' að saman setjast hér að. Hann er bróð- ir Gests Einarssonar bónda við Westbourne. Margar þúsundir manna komu saman úti fyrir bústað Woodrow Wilson í Washington, hinn 11. þ. m. og vottuðu hinum fyrverandi forseta virðingu sína. Bretland Stoltur af Rússneska Soveetinu. 1 sambandi við Rússland, fór- ------- -------- --------- — •— ._. , ,... ust honum svo orð: aSur fra Galtalæk og alla leið ist . ann sK Ija’ . "Fc pr iinn ttip nf Vnrí nX niður f Skaptártungui, ibak við dragl me< f'onum fr0 lkonunm Eg er upp með mer af því, að VM ,, . ,, * því að betur og betur heyrði hann tilheyra sama stjórnmálaflokki og rrrióti pin« n tíðkast hpld andlc0:f hennar á hlauplnu. Hann nú sltur að völdum á Rússlandi,; er { Íeir’ ®"JJ* . * p ’ heldur beinustu leið fram þvert a« eg fylki mér undir » ir „J* ^ £* grjiti EþL.»d og Wllkonau é oftir. En fjöl negld þvert á þá ofarlega, og '>a« vildi Gissun til bjargar, að eru á hana rituð töluröð hverrar Klofa-menn sau ll1 ferSa kans vörðu. pær eru alls 798. Vörðum- tröllkonunnar. Brugðu þeir skjótt ar standa allþétt. pær eru vlð’ >ví aC >au brátt aC- °* að vísu Víða fallnar og flestar jbrin»du öllum Wrkjuklukkunum þannig, að staurarnir hafa sorfist lKlofa.er Glssur slaPp lnn fynr sundur feti ofar jörðu. tungarðmn. Vörðunum ibregður stundum fyr-! 'þcgar tröllkonan sa, að hun ir eins og krossum og fékk eg ó- mun<H ^dri hafa af Gissuri, kast- sjálfrátt ímugust iá þeim fyrir þá aði hun exi sinni á eftir honum- sök. En alt af kom það illa við Kenti hún á lend hestsins og færð- mig, er eg sá fallna vörðu með ist 1 haf UPP af skafti. Féll hest- pegar hér var komið ræðu New- bold, var kallað úr hópi stjórnar sinna: “Hví fer þú ekki þang- að?” ' 'V W Á þessu er hægt að sjá, að það verður að líkindum róstu samt á þingi Breta eins og það er nú skipað. Ekki siízt, að þar sem leiðtogi verkamanna, hefir lýst „. . yfir því opinberiega, að hann ætli Eins og getið var^umj siðasta eér að ]áta aðfinningum við blaði, þá kom þingið á Bretlandi stjórnina Hnna. saman 20. þ. m., og hefir lítið markvert gerst þar enn. Samt Sagt er að flokkar þeirra má það með tíðindum kallast, að Lloyd iGeorge og Asquith muni T. W. Newbold málsvari Comm- sameinast undir eitt merki og einn leiðtoga og að Lloyd George að unista á þinginu, hótaði stjórn- ínni? að upphlaup skyldi verða á muni verða forgöngumaður Bretlandi, ef stjórnin bætti ekki þeirri sameining. ráð sitt og framkvæmdir gagn- vart atvinnulausu fólki þar í landi. “Ef þið ihaldið áfram að eggja okkur, þá verðum við neydd til þess að mæta eggjum ykkar. Eg leyfi mér í allri einlægni að segja að við viljum ekki mæta henni, ef Stjórnin á írlandi 'hefir sent her á hendur flokki lýðveldis upp- reisnarmanna í Newport hérað- inu, sem hefir haldffið fðlkinu undir iherlögum undanfarandi. við gætum komist hjá þvi. En við höfum fordæmið, hvernig við eigum að skifta við ykkur, þar sem Cromwell er. pið munið ihvern- ig að hann skifti við fyrirrennara ykkar. pað eru margar fyrir- myndir um uppreisn hjá þessari þjóð. Atvinnulausa fólkið krefst að fá 30 shilling á viku í kaup, þegar um gift fólk er að ræða, og 15 shillings þar að auki til þess að borga húsaleigu með, ef þörf gerist. Og ef við höfum ásett Sagt er að dauðadómur hafi verið kveðinn upp yfir Erskine Ohilders fyrir landráð, var hann einn af aðal aðstoðarmönnum de Valera og var handtakinn fyrir skömmu. Síðari fréttir segja að dóminum hafi verið fuillnægt á föstudaginn var. Atvinnuleysi er allmikið á Bretlandi, og er sagt að þar muni verða að minsta kosti 1400,000' mann um næstu áramót, sem enga atvinnu hafa. andlitið ií sandinum. Mér fanst það vera eins og hermaður fallinn á verði, er mér bæri að votta virðingu mína. Vegurinn upp af Galtalæk ligg- ur yfir sandorpið hraun. En af því taka við Rjúpnavellir. peir eru sléttir, grösugir og talsvert skógi vaxnir. Líklega eru þar eft- irstöðvar af stóru skóglendi, sem þakið hefir landið við fætur urinn dauður niður, en Gissur þakkaði drotni slínum lausnina. Frá tröllkonunni er það að segja, að henni brá svo, er hún heyrði klukknhljóðið, að hún ærðist og tók á rás til fjalls, sem mest hún mátti. Sáu menn til hennar af ýmsum bæjum á Landinu og fláu að hún stefndi upp að gili því er nú heitir Tröllkonugil. Fáum dög- um síðar fanst hún dauð uppi Hr. Eggert Stefánsson, söng- varinn ágæti, er dvelja mun hér rúman mánaðartíma, iheldur söng- samkomur á eftirgreindum stöðum og tíma: Lundar: mánudaginn 4. des. Árborg: miðvikudaginn 6. des Riverton: fimtudaginn 7. d|es. Gimli: föstudaginn 8. des. Miss Helga Pálsson, sú er hæzta heiður hlaut um alla Canada fyrir pianospil á hljómlistarsamkepn- inni í Toronto á síðastliðnu sumri, aðstoðar Eggert á öllum samkom- unum, að undantekinni þeirri að Lundar, en þar spilar Mrs. B. 01- son. Hr. Eggert Stefánsson hefir þegar haldið söngsamkomur í báðum íslenzku kirkjunum í Winnipeg og hlotið aðdáun mikla þeirra, er á hann ihlýddu. Hann er gestur, sem sannarlega verð- skuldar góðar viðtökur. Sam- komur þessar hefjast kl. 8,30 og kosta aðgöngumiðar $1;00. EGGERT STEFANSSON. Það er oss Vestur-íslendingum mikið gleöiefni, þegar ]ijóökunnir hæfileikamenn frá ættlandinu heimsækja oss, ekki að eins fyrir það, að fá að sjá þá og kynnast þeim, iheldur meðfram og sérstaklega fyrir það, að með þeirn korrja til vor andlegir straumar þess þjóðlífs, sem þeir og vér erum partur af, og sem eru svo mikils virði fyrir hinn and- lega þroska vorn—'fcœði hinna eldri og yngri. Á síðari árum höfum vér notið ánægju og uppbyggingar af heim- sókn sumra þessara manna: Dr. Guðmundar Finnbogasonar, Kjartans prófasts Helgasonar, Einars skálds Benediktssonar, og nú er til vor kominn söngmaðurinn íslenjki, Eggert Stefánsson. Þeir fyrtöldu hafa talað til vor í ræðu, í riti og í ljóðum á voru eigin ástkæra, “ylhýra” máli. Sá síðasti á því eina alheimsmáli, sem til er — á máli sönglistarinnar. Hr. Eggert Stefánsson hefir nú haldið tvær söngsamkomur á meðal ísjendinga fciér í Winnipeg og hafa báðar tekist vel, einkum sú siðari. Maðurinn á yfir óvanalega miklum sönghæfileikum að ráða og hefir hlotið mikla æfingu, og er því líklegur til þess að flytja veg Fjall- konunnar víða með list sinni. A föstudagskvöldið var söng hann, í fyrsta sinni hér vestra, í Fyrstu lútersku kirkjunni. Veður var hið bezta og aðsókn bærileg, en Eggert hafði verið lasinn af kvefi og rúmfastur, en reif sig á fætur til þess að syngja þar um kveldið, og má því geta nærri hve illa að hann stóð að vígi; en samt söng hann svo að segja samfleytt i klukkutima og sumt af lögunum meistaralega vel. Á mánudagskveldið söng hann í kirkju Sambandssafnaðar; var þá mikið hressari. þó hann væri ekki búinn að ná sér, og naut hann sin að mun betur, enda var veruleg nautn að heyra hann syngja sum af lög- unum, sem hann söng þar. Eins og auglýst er á öðrum stað hér í blaðinu, hefir hr. Eggert Stefánsson ákveðið að ferðast um aðal-bvgðir Islendinga og syngja. — Landar góðir, látum oss taka höfðinglega á móti honum og styrkja hann eftir megni á hinni erfiðu og vandasömu braut, sem hann hefir verið og er að fcærjast áfram á, með ekkert sér til aðstoðar, annað en stórmikla hæfileika og íslenzkt þrek. Mrs. Dr. Baldur Olson aðstoðaði herra Eggert Stefánsson á báðum samkomunum með undirspili. safnaðar í fjöldamörg ár. Hafa bau 'hjón ólína og maður hennar, Erlendur Erlendsson frá Teiga- koti á Akranesi, lengi búið rausn- arbúi á Hálandi og hafa notið og njóta almennra og góðra vin- sælda þar í bygðinni. Með Óliínu er ákveðið að fari vestur yngsta dóttir hennar, Jó- talaði fagurt og skipulegt erindi. Er hún kona bæði gáfuð og væn og hið bezta máli farin. Auk þessara töluðu þeir Eiríkur bóndi Jóhannsson, Jón Skúlason og Ei, ríkur S. Bárðarson, sem er og hef- ir nokkur undanfarin ár, verið formaður Geysissafnaðar. Síðast af ræðufólki talaði húsfrú. Ólína Heiðurssamsæti. hanna. Er hún gift enskum sjalf. Er hún mikið vel máli manni Roy að nafni. Hefir Ó-ifarin, er orðhög, hefir ljósa og lina iþar hina beztu samfylgd semlskarpa hugsun og er ein af þeim hægt er að fá. fáu íslenzku konum, sem alvön er Gjöf færðu kvennfélagskonur að taka til máls á mannfundum. heiðursgestinum við þetta tæki- pakkaði hún heimsóknina, gjöfina færi, ferðatösku (Club Bag) fall- ega og vandaða. Einhver pen- inga upphæð mun og hafa verið í töskunni, er var fé er borist hafði æði langt fram yfir það er þurfti að 'borga með verðið. En hversu mikil sú upphæð var, veit sá er Heklu áður en eldur, öskufall og hia giiinu- Hafði hún sprungið á sandfok lögðu það undir sig. Hér blaupunum. Sumir segja að hún var einu sinni kostmikil jörð. Nú hafi ort5ið þar að steini. Og tjl eru að eins reitir, hér og þar, sannindamerkis um það, má enn sem standa grænir innan um 1 da^ siá háan hlett sem ber við hraunið og sandinn. pað er kjarm 'himinn: þe5fr riðið er inn hjá á í þessum smáskorna gróðri sem:méts við gilið. éKiðurl. næstj iþaldist hefir við og grænkað á i hverju vori, þótt umkrjngdur sé af ómjldri náttúru, sem gerir . honum erfitt að lifa og dregur úr i Á föstudagskvöldið kemur ihalda vextinum. En náttúran tekur ald- fslendingar í Selkþrk samkomu, rei svo, að hún gefi ekki eitt-itil arðs fyrir Be^. Dr. B. J. ihvað í staðínn. pau grös, sem eiga Brandson , flytur *HPðu á sam erfiðast uppdráttar, standa lengst komunni. gTæJl' J pegar komið er inn undir Búr»#(W!NæstiiúnHur í Jóns Sigurðs- Úr bænum. -4.W Heiðurssamsæti héldu kvennfé lagskonur Geysisbygðar í Nýja ís-j---- -- landi Mrs. Óllínu Erlendsson á'þetta ritar ekki. Enda skiftir það endanna attur. Hálandi þar í ibygðinni þ. 22. nóv. 'minstu. Gjöfin var afhent af s. 1. Fór samsætið fram á Há-'forseta kveníélagsins, Mrs. Jóh. landi og hófst kl. nál. 3,30 e. h. j S. Nordal. Var tilefnið lað kveðja húsfrú Eins og gerist í slikum samsæt- ólínu, sem er í þann veginn að um þá fór bæði fram ræðuhöld og fara til Bellingham, Wash., þarlsöngur, auk veitinga rausnar- sem dóttir hennar er búsett. Varð legra er konur höfðu með sér haft, óliína fyrir byltu er olli alvav óvænt. Fyrstur ræðumanna var séra Jóhann Bjarnason. Næst- ur honum talaði Jónas Björns- og vina og kærleikshugina er þarna kæmu fram. Kvað hún hrósið sér til handa langt of rif- lega útilátið, en það mundi samt ekki saka, því það eina scm hún ætti mundi hún geta með sér tek- ið, en hitt færi vafalaust til gef- Var því skot- ið fram af einum gestanna, að ó- lína mundi fara með alt það góða og hlýja sem sagt hefði verið og að það mundi ekkert af því skila 'sér aftur, því það væri hennar rétta eign. Var því tekið með legu meiðsli síðastliðið vor snemma, var þá lengi rúmföst, en er nú komin það til heilsu aftur, almennu lófaklappi þeirra er við þvlí heimsókn þéssi var með öllu voru að hún fylgir fötum og getur, með i son, er lengi var formaður Geysir- hækjum og með varúð, gengið unijSafnaðar. Lárus Guðmundsso:>. hús sitt. ólína er bæði prýði-'sem er bróðir ólínu. Húsfrú Húsfrú ólinu fylgja innilegar iblessunaróskir félagssystranna, safnaðarfólks Geysissafnaðar, svo og bygðarfólks alls og vinanna mörgu nær og fjær. Er þess beðið með hjartanlegri eftirvænt- lega greind og ágæt kona. Hefir !Valgerður Sigurðsson , ekkjadng, að hún komi með vorinu aft- hún um langt skeið verið ein af,Stefáns heitins Sigurðssonar jur, og þá helzt Iheil og ihress og helztu konum í kvennfélagi bygð- arinnar og í djáknanefnd Geysis- kaupmanns á Hnausum, mikMjánægð yfir förinni vestur. vinkona Ólínu, var og þarna og| . Fréttaritari Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.