Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 2
Bla. 2 LÖGBERG FIMTUDAGI1\N 30. NÓVEMBER 1922. Til Mr. og Mrs. G. Eyford. iSern vorið bjart er breiðir geisla hlýja á blómin ung við himins daggar tár, er sætt og blítt við sól að endumýja á samleið vina horfin reynslu ár. Það lyftir hug og svalar dýpstu sárum með söknuð þess er hjartað unni bezt, og veitir kraft á völtum lífsins bárum að vinna meðan tíminn gefur frest. Af vinarhug, og hönd á þessum degi sé húsið ykkar von og gleði skreytt, vér þökkum fylgd á fömum æfivegi, sem fús þið veittuð, jafnan bæði eitt, iþið eigið hjartans auð sem grær og lifir og á ei skylt við fánýtt prjál og tál, en bendir sjónum takmörk tímans yfir með traust og frið er göfgar líf og sál. Vorstundabraut er letruð föstum lögum en lánið valt og sjónum hulin tíð. Því hjálpar bezt á hröðum æfidögum að borfa glaður yfir skamvint stríð. Þá hver með öðrum blóm á veginn breiðir af bróðurhjarta sér hver þraut er létt, að einni ströndu liggja saman leiðir og Mfsins hafið verður bjart og slétt. M. Markússon. ræða (á ensku) af séra H. Leo, sóló sunginn af Mrs. Rev. C- H. Best, og dúett af Hálfdán og Þjáðist í mörg ár af Eczema. ' FRUIT-A-TIVES” HREINSUÐU HÖRUND HENNAR Pointe St. Pierre, P. Q. “Eg þjáðist í þrjú ár af ill- kynjaðri Eczema pótt eg leit- aði ýmsra lækna, gerðu þeir mér ekkert gott. pá notaði eg eina öskju af “Sootha^Salva” og tvær af “Fruit- a-tives” og hendur mínar eru nú hreinsaðar. Verkurinn er farinn og ekki látið á sé bera aftur. petta álít eg undravert, þar sem ekkert meðal hafði áður nein á- hrif, unz eg notaði “Sootha- Salva" og “Funit-a4ives”, hið undraverða ávaxtalyf.” Madame PETER LAMARRE. 50 aiskjan, 6 fyrir $2.50', skerfur til reynslu 25c. Hjá kaupmönn- um eða sent með pósti frá Fruit- a-tives Limited, Ottawa. þjóðinni, sem heild að áþreifan- legu gagni. Við minnumst einnig, séra _ , Octavius, kristilegrar starfsemi anle?a ranglátt það væri á þess- þinnar okkar á meðal á ungdóms- !um tímum. sem svo mikið er talað árum iþinum og alt fram á þann um frelal a> útiloka konur frá dag, er >ú fórst héðan. Á sunnu- að fy«* opinberar stöður jafnt dagsskóla safnaðarins var þig karlmönnum. Að konur keppi ætíð að finna, fyrst sem ástund-,viö karlmenn er alt annað mál. unarsaman nemenda og síðan sem j Eg vil fyrst sýna fram á það, ötulan starfsmann og kennara. 'hve vel opinlber störf undiríbúa Bandalagsmál voru þér ætíð á- konu til iheimilisstarfa, að stýra hugamál, og söngflokki safnað- heimili og ala upp börn er henn- a ðvér dáðumst að hve vel sumt' unni, er iþað ekki nauðsynlegt fyr- af því fólki, sem þar kom fram, ir ekkjuna að hafa stöðu til að til þess að skemta fór vel með snúa sér að? Hún þarf þá ekki mál feðra sinna. pó var það ^ að vera upp á frændfólk eða sveit- alt uppalið hér í landi og hefir j ina komin, en getur sjálf séð fyr- notið ihérlendrar mentunar og átt ir börnum sínum með heiðri og við sömu ytri kringumstæður að sóma. etja, sem allir aðrir unglingar Eiginkona, sem þekkir vel, hvað eiga í þessu landi, og gátum vér magur jhennar á við að strfða, get- ekki varist þeirri hugs-un á meðan ur auðsýnt honum svo miklu meiri vér hlýddum á ræðu þeirra en að samhygð. þarna stæðu lifandi vottar þess, að unga fólkið hér í Vesturheimi gæti numið og talað íslenzkt mál ef það að eins vildi. Á þessum fundi fór fram kapp- ræða um það, hvort konur ættu að gefa sig við opinberum stöð- um eða ekki og fólki til fróðleiks og ánægju prentum vér hér ræður þeirra yngismeyja, sem framsögd málsins ihöfðu á hendi hvor fyrir sina hlið: Jákvæða íhliðin. María Thorláksson. Herra forseti, heiðruðu mótmæl- endur og áheyrendur! Samsœti. Laugardagskvöldið þann 18. þ. “s arins veittir þú einnig aðstoð. ar mesta og bezta verk, og til þess m., var þeim hjonum Mr. og Mrs. ' ‘ Með trúmensku og dugnaði 'hefir þarf hún að hafa þroskað allar G. Eyford, sem bua að 979 Sher- þegar forsetmn Mr Ander- aJt fltarfð bæði fyri og síð. ' sínar gáfur. Hún verður að hafa burn Str. Winnipeg, gerð heim- son, hafði afhent trúboðunum,' a^ yerig unnið> 0g næst íGuði ber 'dugnað, skarpan skilning, hugar- sókn af allmorgum vinum og Mr. og Mrs. Thorlaksson, g)of- ^ þínum góðu og guð- þrek og þekkingu. Alt þetta kunningjum, þegar^ gestirnir voru ina og^ ávarpið, bað^séra Octavius hræ(i(iil foreidmm fyrir ag hafa auðnast konunni? sem hefir átt Slg glætt alt gott og göfugt í hugar- \ við eitthvert opinbert starf. komnir inn í húsið og búnir að ! sér hljóðs. Sagði hann heilsa húsráðendum, var byrjað bresta orð. petta væri alt svo með því að syngja: “Hvað er svo óvænt. Hann hefði búist við, glatt” o. s. frv. pá tók hr. S. að k-oma inn í litla Gootemplara- Anderson til máls, og ávarpaði húsið og mæta ofur litlum vina- Mr. og Mrs. Eyford með stuttri hóp, en 'hér kom hann ir.n í stór- velvaldri ræðu, og afhenti þeim an sal prýðilega uppbúinn og stóð vandaða Ihúsklukku, sem hann frammi fyrir fjölda vir.a. Sagð- sagði vera sameiginlega gjöf frá ; i-st hann kannast vel við andlit viðstöddum vinum og kunntfngj- hinna eldri, en ætti erfiðara með um. að átta sig á hinum yngri; þau Næst talaði M. Markússon fá- væru orðin svo breytt. Alt sem ein orð, og las upp kvæði til hann gæti nú sagt, vær: að tjá Mr. og Mrs. Eyford. pá talaði þakklæti sitt og konunnar sinn- Mr. Eyford og þakkaði gestunum ar öllum vinunum fyrir gjöfina gjöfina, og þann velvildarhug og og allan velvildarhuginn, sem ánægju, sem þessari heimsókn kæmi svo áþreifanlega í ljós. væri sam fara. par næst töl- Hann lýsti ánægju þeirra hjón- uðu Mr. H. Johnson, Mrs. N. Ott- anna yfir að vera komin heim og inson, Miss I. Bjðrnson og ýmsir yHr hinum óvæntu og stórkost- fjeiri- * legu móttökum þetta kvöld og pá voru bornar fram rausnar- tækifæ’rinu, sem gæfist til þess legar veitingar, -sem -hinar að- að heilsa upp á vini og kunningja, Karlmenn ihafa altaf verið í ofmiklu dálæti. Konan flögr- ar í kringum þá, finnur fyrir þá húfuna, passar pípuni, bindur á þá háls-bindið, hjálpar þeim til að láta á sig kragann. pess vegna hafa karlmenn svo hátt þegar kvennmenn leita réttar siins. peir eru hræddir um að hia persónu- legu þægi idi sín minki eitthvað. pegar karlmennirnir em búnir að gjöra «inn skerf til að gjöra heim- ilið þægilegt verður það mjög auðvelt fyrir konuna að sinna opinberum störfum. pað væri ilíba það b-ezta sem gæti nokkurn- tíma komið fyrir karlmanninn. ... , * Mary E. Williams Freeman segir: Aðstoðar stúlka mm og eg, vilj- <ív/ .... . , ,, , pað er alt undir eigmmanm kon- um syna fram a það hve ohugs- r t,- , .,. unnar komið. Ef hann er viljugur að gjöra skyldu siina gagnvart heimilinu og er góð-ur maður, þá er alt mögulegt. Mme. Johanne Gudski, hin mikla söngkona, segir: “pó eg ihafi verið -ein af þeim konum, s-em mest hafa stundað sönglist, ihefi eg haft eins ánægjulegt heim- ilislíf eins og nokkur gæti óskað sér.” Mary Roberts Pinihart segir: “Kona þarf bara að hafa þrek til að reyna og vit ti-1 að fram- kvæma.” Er það ekki aðdáanlegt þegar kona stjórnar heimili aðdáanlega, auk þess að afkasta Copenhagen Vér ábyrgj- umst þaS að, vera algjorte* nrcint g . f>e7ta tóbaá heimi. “PENtiÁÖEN# SNUFF " Ljúffengt og endingar gott, if því það er iúið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufL MUNNTOBAK ir haldið því fram að konum ætti að leyfast að skipa opinberar stöð- ur, jafnt karlmönnum. pað er þv-í hlutverk okkar, sem neikvæða- hliðinni tilheyrum að halda fram og reyna að sanna ykkur að hið gagnstæða sé satt Fyrir því viljum við reyna að færa tvær aðalástæður: hina fyrri þá, að þegar kona gefur -sig við opin- berum störfum, líður þjóðfélagið við það miklu meira en það græð- ir; hina síðari þá að kvennmað- urinn er ekki jafnfær karlmann- inum til þes-s að -skipa þær stöður. Eg m-un gera fyrri á-stæðuna að umtalsefni m'ínu( og sammæl- andi minn hina s-íðari. par sem við í þessu sambandi tölum um opinberar stöður, eig- um við við þær “Professions”, sem einungis karlmenn höfðu skipað fram að því támabili í sögu menn- ingarinnar, sem oft er nefnt “öld konunnar,” þegar hin nýja kona fari þínu/ og hvatt þig til þess | Hún þekkir gildi tímans og J*'.mikif kemur fram á sviðið og heimtar að gjörast starfsmaður í vingarði líánn þess vegna betur að haga ynr .agl 1 61 Slnm- jafnrétti við karlmennina í hví- Drottins. verki sínu | Anna Oleson, sem sækir um vetna. Hinar algengustu stöður Sem sérstakan bakklætisvott u- .. - . . , , - ' s-enatorsstöðu fyrir Minneota, h'ún karla, sem einnig konur skipa nú bem serstaKan paKKuætisvott, Hun veit af eigin reynslu hvað • «Sl« uiðnar hezt scm1 - t i • v- / *• hiðium við vður kærn trúboðar ,• - . ,, .__ , * seKir- pjonar Dezt, sem a dogum eru læknis-og logfræðm biðjum við y&ur, kæru truboðar, llggur fyr>r ibarnmu, þegar það þjónar mest;» pesai dæmi eru tek. að þiggja gjofma, sem eg nu a--kemur dt j heiminn, því reynsla samt þessu ávarpi af-hendi ykkur hennar sjálfrar nær lengra en fyrir hönd safnaðarins og fleiri innan fjogra veggja. in úr “Literary Digest” nóv. hefti. Konan 'hefir reynt, hve ómet- og kennara stöðurnar; auk þess talsverð þátttaka í -stjórnmálum. pið vitið hvernig þeim börnum, anleg hún er -sem læknir. pað sem alin eru Upp við fjarska æ fleiri og fleiri. Th. Anderson, forseti safnaðarins. Selkirk, Man. 3. nóv. 1922. fý'lgi ykíur^oTböúnum ykkarTna VllJinn verönr sterkur og em- var konan sem fyrst stundaði strangan aga> fer‘oft >egar >au ffa^a æfilefð ^n^g vonum ífttnr’ °g ^ finna Mrnin. lælcui-sfræði. Hún fann fyrst W undan valdi frelL sinna. við og biðjum, að níki Drottins f L^Í a^ 11 | ^ brúkaðiþau ;,pau kunna sér ekki hóf( þegar útbreiðist og eflist um allan fá “ að , , a apTn sem m^°l ... En svo toku karl- ekki er Jengur neinn til að halda heim og að starfsmennirnir verði1 fSV° °ft’ f.k°na SGm ™ Vlð °g b°nnUðufeim a« faka taumana við þau. petta er m alt af heflr verið 'heima> taPar nokkurt þatt 'í svoleiðis malupi.1 ástandið meðal kvennþjóðarinnar* valdi yfir -börnum sínum þegar Á síðustu öld hafa þær aftur sýnt { dag. Höft gamla vanans þau eldast. Hún getur ekki hæfileika .s-ína. Á Rú-sslandi árið eru ilosnuð; 0g konan, framgjörn, tekið þátt lí samræðum þeirra og 1890 var -stjórnin beðin að styrkja 1 hugsjónarlík hefir ekki kunnað hún skilur ekki málin sem þaú konur, sem vildu verða læKn- [ sér ,h6f( og þess verður framtíðin Höfðu margir orð á þvá á eftir, bafa lí huga. Börnin finna þetta ar. Fólkinu hafði líkað svo vel að gjal(Ja. að samsæti þetta -hefði verið hið fl->ótt °2 hætt-a koma til hennar við íhjálp þeirra og tekið svo vel á skemtilegasta, er nokk-urn tíma me® vandræði sín. Konan sem móti þeim. Enn ihafa kónur í komnu konur stóðu fyrir, einkum er h-ann sæi samankomna. Sagð- hefði haldið verið í Selkirk. Sal- ihefir teklð >átt 1 opin-berum mál- Svíþjóð og á Frakklandi sýnt / þjððféjagsHflnu"á* vorurri' dögum þær Mrs. G. Jóhannsson, Mrs. H. ist hann sakna sumra, er ekki:urinn var uppljómaður og ágæt- um fetur alt af ^1^ öllu; sem hve vel 'hæfar þær eru til læknis-l 8em veldur því að heimilislif ekki’ lega prýddur. Alt fór fram upp börnin hafa í huga, og er þvi -emn starfa. Konur mynda meira en á hið besta. Andinn ágætur, af vlnunl þeirra í staðinn fyrir helming af mannkyninu og við sem réði. Um 200 manns sátu kerling sem bara skammar þegar skulum segja helming af þeim til borðs. huí skilur ekki. sjúku. pað væri >ví ekki nema — Að mestu tekið upp úr | Kona 1 2°ðri stoðu hefir fleiri réttlátt og sæmilegt að þær megi1 stefn*° ' “Selkirk Record”. tækifæri til að giftast, en sú, sem leita til kvennlæknis, kona getur ’ ________ isitur heima eða fæst við ltilfjör- bezt skilið sjúkdóm annara , ' I lega vinnu. Margan ungan •kv-enna. Konan hefir meiri Islcnzkastúdentafélagið mann lan2ar til að gifta «ig, en'hug-sunarsemi, hún gleymir ekki * þorir það ekki vegna fátæktar. Ef litlu hlutunum, -sem eru svo nauð- Nokkrum sinnum síðastliðinn j hann nú gæti gifst konu, sem synlegir sjúklingnum. Henni Eg állít að það -sé þes-si stefna meir en nokkur önnur ein stefna Johnson og Mrs. S. Anderson. Að afstöðnu veitingum, skemtu sér allir við söng, samræður og spil langt fram á nótt. Um 40 manns tóku þátt í þessu samsæti. pó vantaði þar suma af kunningj- um þeirra Eyford hjónanna, sem sjálfsagt hefðu verið með í þessu samsæti, ef vissar ástæður hefðu ekki verið því til fyrirstöðu. M. M. Fagnaðarsamsæti í Selkirk. Föstudagskvöldið þ. 3. þ. m., hélt lút. söfnuðurinn í Selkirk samsæti á safnaðarhúsinu, til þess að fagna trúboðunum, þeim séra S. O. Thorlaksson og frú hans, og heiðra þau, -þá nýkomin heim eftir sex ára starf að trúboði í Japan. Hafði söfnuðuri-nn boðið vinum úr hinum söfnuðunum -í Selkirk, til þess að sitja með sér samsæt- ið. Um ileið og iheiðursgestirnir væru með oss lengur. Að lokinni skemtiskrá, fóru fram veitingar rausnarlega farmborn- ar af konum safnaðarins. Og er menn höfðu sýnt í ríkum mæli veitingunum þann sóma, er þeim bar( kallaði forsetinn á ýmsa með ræður. peir, sem hlýddu honum og stóðu upp, voru þessir: Séra Hjörtur (á íslenzku), Rev. Mr. C. H. Best (prestur presbyt- era kirkjunnar), Dr. D. G. Ross, Rev. Mr. E. J. Secker (prestur ensku kirkjunnar), Mr. F. A. Gemmel (á íslenzku- og ensku), bæjarstjórinn Dr. Gibbs, Mr. K. Finnson, Rev. Mr. C. E. Somm- erset (prestur meþódista kirkj- unnar), Mr. G, Ingimundarson, einungis okkar ungu þjóðar, held- ur ihinna mentuðu þjóða yfirlaitt, er svo hörmulega að eyðil-eggjast. pegar eg því ræðst á þessa sem svo miklum tökum -hefjr náð á kvenþjóð nútímano, er eg að verja það -sem konunni í öllu falli, er helgast — heimilið Heimilið er grundvöllur þjóðfé- lagsins. Gildi hverrar þjóðar fer ekki eftir því -hve auðug hún er, eða það land sem hún byggir. á sínum bezta aldri. Ung'hjón almennir, eða ekki mjög hættu- ^að f€r._6 t>r gildi borg- vetur leituðumst vér við að vekja líka gæti unnið fyrir heimilinu, i hættir ekki ein-s við að verða kæru eftirtekt á íslenzka stúdentafé- þyrftl 'hann ekki að berjast einn^laus með þá sjúkdó-ma sem eru laginu ií Winnipeg( sökum þess að , . geta á þenna Ihátt, stofnað heim- legir. Hún er nákvæmari. Hún lara 4iennar- Andlegur þroski oss fanst «a felagss-kapur ætti aM þegflr bæð- eru ung Qg f hefir befur Jag • |börnum Qg nær jbarnsms - sem a morgun tekur skilið velvild og aðstoð tsendinga ,broddi Jtífsing _ Konan getur ',betur trausti þeirra. Eg vi-l hér Sltt plass sem ,b°rgari sinnar >Juð- hér í þessum bæ og hvar helst svo lika með peningum, sem hún minnast D. Douglas, sem er svo ar ~ er SV° PatenSdur heimil,s sem þeir eru niður komnir hér vinnur sér inn mentað börn sín. góður við barnasjúkdóma. Eins og ahrifum hans, að það verc ur vart Mr. J. W. -Simpson, og lögmaður S þessu landi og oss fin3t svo Pað verður til þess að alt líf þeirra við vitum öll, er bardaginn að sl{l1 Mr. H. M. Hannesson. enn petta félag er nú orðið verður þroskameira og betra. hálfu unninn þegar að læknirinn' Séra N. S. Thorlák.son baé „oldruS man„ma,£t. J,vi fffld þvl Síf,T-‘“T' “'/f, um leyfi að meiga ávarpa s-am- ----------------JLJ-.— mikl11 læknir *etur “PP^1* Astundunarsemi og nærgætm komuna no-kkrum orðum, og þakka fyrir velvi'idarhug þann mikla og heiður, er sér og kon- unni sinni ihefði verið sýndur um vera meira en staður þangað( se*n börnin fara til að foorða og sofa, fá hrfin föt og sækja peninga fyr- sem gengur mentaveginn fjölgar vTnna1 gjöTa TaTTTeTTtTklegT "hæfTtií,ir sælgf1L ?au >urfa að ve.ra Hinn i“ AVe,T an'-“ Markmi® >eSS hjá Eatons alla sína æfi af því að stunda vísindi, t. d. Carolini ftaður >ar sem muðlrin faðir- hmn er aðihaldauppi s-in a meðal mah b- hans ekk; ye!tt hon_ Hercheb, sem h-eima átti á Eng inn hafa með hörnunum sínum- og minnmg feðra smna — að vera 1 merkisberar íslenzkrar menning leið og heimkomnu foörnum þeirra ar hér í hinum nýja umheimi, og komu inn í salinn, stóð allur söfn- ensku og fal6naini. uðurmn á fætur og söng: “pað1 Lauk svo hinu ánægjulega og er svo tæpt að trúa heimsins veglega samsæti( er iengi mun i glaumi f og fyrsta versið afminnum haft, með því að allir ”Blest be the tie that binds”. stóðu upp og sungu 1<The Doxo_ Mr. A-nderson, forsleti safnað-logy» og “Xhe National Anthem”. arms, stýrði samsætinu. Er ,Hér fer á eftir ávarpið sem af_ hann hafði fooðið alla ihjartanlega!,hent var trúboðunum: ’ um fjárstyrk. • landi samhliða foróður sínum Menn þreytast fljótt á konu, I vann allan -sinn langa aldur, og TaMi -hann n*kur orí, bMI í ar >,S œri5 verteviS „ vanda- ?em *!*'.! *“"*» « ’!’“”1 ff” ,!? *» >*“* M*- y. , . a _ heimilisstorf og situr við sauma 1 mgu a halastjornu samt þó eitt væri. En felagið ö]lum frístundum. Hann hefh. stjörnukerfum. e ír og anna ver e ni með enga skemtun af að spjalla við tíma ti-1 að taka fleiri dæmi, en - , hana og þeg-ar nyja brumið er far- otal flein mætti finna. styrk 8 „mri! ið verður hún ekki annað en kaup- Margar konur -hafa ekki upp- fyrra. velkomna, bað hann séra N. S. Thorlaksson að flytja bæn. ’Svo fór fram eftirfylgjandi skemtiskrá: — -Sóló, sunginn af Mrs K. Sveins- son, nokkur ávarpsorð til trúboð- anna af Mr. Kl. Jónsson og kvæði Kæri séra Octavius og Mrs. Thorlákson! Við erurn hingað saman komin til þess, að fojóða ykkur, kæru vin- ir og trúboðar, velkomin heim eftir sex ára dvöl í fjarlægu landi pið hafið unnið þar í umboði til þeirra ort af honum sjálfum, ,kirkjufélagsins ^ útbreiða sóló sunginn af Miss ólöfu Hin- kirkju Krists, samkvæmt fooði rikson við orðin: “Heima er gott að vera”, ávarp til trúboðanna lesið upp af forsetanum, er af- henti þeim ásamt því bréf með $150,-ávísun, sóló sunginn af Mr. R. H. Moody, píanÓTSóló af Mrs. L. G. Howard( dúett af Mrs. A. McClelIan og Mrs. Geo. Simpson, fii i rn Hvi as þjást af 11] jj L blæðadi og bólg'inni | I I § 5|Kyuiniæ8? U p p- I !■ ■■ VP skurSur ónauSsyn- legur. Dr. Chase’s Olntment veitir t-ér >ndir eins hjálp. SO cent hylkið hjá lyfcölum e5a frá Edmanson, Bates and Co., Límíted, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- keypis, ef nafn þessa blaSs er tiltek- « 0« 2 centa frlmerki sent. hans: “Farið og gjörið allar þjóð- ir að mínum lærisveinum”. Sem kristið fólk og söfnuður, finnum við til þess, hve mikið við og mörgum Eg hefi ekki íslendinga skilið en hlð laus vinnukona. Á aðra hönd, lag eða löngun til að giftast, en , n.fa era ,S,yr ,ja a"|þegar konan getur fylgt manni eiga samt rétt til ánægju þeirrar tsrfct, en efmlegt folk til nams. , . , ,, ..... . . . , ... . ! smum í því sem hann gjorir og sem þær geta fundið í opmfoerum , .,. , ,. ihugsar, verður hun han-s bezta -storfum. Svoleiðis kona gerir hve miklu leyti að studentafélag-i * , ’ , , . , . , . , aðstoð og getur þanmg oft lagt ometanlega mikið gagn með þjón- ínu íslenzka eða meðlimum þess ,., , . . , , hefir tekist að levsa hið fvrra ætl- 1 g°ð ráð’ ,pað er sem vlð koll‘,ustu slnni 1 >JÓðfélagsm-s þarfir. V . !eySa. yrra æ 1 um nú á dögum “The Ideal Marri- pað eru fleiri kvenmenn enn „ . ’ , . , , age Shk hjon gefa heimmum karlar i heiminum. Er það rétt- ætla að því hafi e.tthvað unmst a borgara sem varis er - a því. En að -þva er ihið -s-iðara Ef maðurinn deyr snertir þó ótrúlegt sé, hefir því unnist stórmikið. — Undar- legt sögðum vér— undarlegt að því leyti að í félagi þessu eru að- eins ungt námsfólk, sem ekki hef- ir nein peningaráð önnur en árs- gjaldið, sem það sjálft borgar og höfum ykkur að þakka fyrir að nemur að því er vér bezt vitum hafa tekist þetta verk á hendur, $2,0C' á ári og svo hagnað þann, og þökkum góðum Guði, að honum jsem félagið hefir ihaft af opin- skyldi þóknast, að velja einn úr okkar hóp sem maklegan um- boðsmann síns ríki-s, fullvissir, að verkið hefir ekki verið unnið til ónýtis, er að bæzt ihafi við /íjörð Drottins margir sannir lærisvein- ar. Hugur okkar og hjarta hef- ir ætíð fylgt ykkur ásamt bænum okkar, um að starfið mætti ávaxt- berum samkomum, sem því miður -hafa ekki verið eins vel sóttar og þær ihefðu átt að vera upp á síðkastið. En samt hefir félagið sem er tiltölulega ungt, getað veitt fátæku námsfólki styrk, sem nem- ur nálega þúsund dollurum, síð- an það var stofnsett. Á laugardagsikvöldið var (18. ast og folessast og verða einstak- þ. m.), vorum vér staddir á fundi lingnum að tilætfluðum notum og fólagsins og verðum vér að segja frá kon- RICH IN VITAMINES og börnin finna eld kærleikans og umönnun-arinnar; þar sem þau læra hið foáa og hreina; þar sem grundvöllurinn er lagður fyrir göfugu 1-ífi — einstaklings, og þá um leið þjóðfélags. En slík heim- ili eru ekki önnur en þau, þar sem móðirin gefur sig alla og óskifta við heimilinu. Nú dylst ykkur ekki að sú kona, sem gegnir, segjum læknis eða lögfræðistörfum, (svo við athug- -umi þau fyrst) og foefir á sama tíma heimili-s forráð með hendi, hlýtur að vanrækja hvorttveggja starfið. Að öllum lákindum verð- látt að konur með vanalegar"eða ur >að w’ af þeirri astæðu að hun hefir meiri peningalegan hagnað af hinni oþinberu starfrækslu. Heim- MAKE PERFECT BREAD miklar gáfur og sem ekki giftast, megi til að sitja mánuð eftir mán-1 uð, ár eftir ár við einhverja lítil-1, .... , , . , , . , , iíhð lnSur, -bornin 1-iða, ef foau eru fjorlega atvinnu, þegar hun kvelst | „„vtn,- af löngun til að gjöra eitthvað við sitt hæfi. Hefir nokkur karl- maður rétt til að kæfa niður gáf- ur hennar og löngun til víðara og stærra starfsviðs. veit það líka. pess vegna ritar hann og talar svo mikið um veik- leika hennar. Hann daðrar og j smjaðrar vonandi með því móti að slá ryki í bæði -slín eigin augu og hennar. Neikvæða hliðin. Aðalbjörg Johnson. iHerra forseti, iheiðruðu tilheyr endur! nokkur. Ef þau -eru engin, þá er heimilið að eins nafn, en hefir ekkert gildi. En gerum nú ráð fyrir að kona- Nei! hún an giftlst aHs ekki. Svo fer fjöldanum. Hvað þá? Tilfellið er, -að þær konur sem taka að sér þau störf sem karl- rnenn einir gengdu fyr, eru hug- -sjónaríkustu, framgjörnustu og gáfuðustu konurnar. Ef þær eru ekki góðum gáfum gæddar komast þær þangað aldrei, því leiðin er torsótt. Ef þær eru ekki fram- gjarnar og hugsjónar-íkar verða þær þar aldrei að gagni. pað eru einmitt þessar konur, Háttvirt móstöðukona m)ín hef- eem vegna þess að þær eru hug- -sjónaríkar og vel gefnar eru foezt færar til -þess að mynda góð heim- ili, þar sem glæddar væru hug- sjónir hinna ungu, og lagður traustur steinn í þjóðfélagsbygg- inguna. En hvað segja þær konur um það sjálfar, sem unnið hafa sér frægð við opinber störf ? Ein merk málafærslukon-a í Bandlaríkjun- um foefir sagt, að gæti hún lifað Mf sitt yfir aftur, mundi hún ekki velja þá foraut, sem hún áður valdi. Hún vildi fúslega fórna því öllu fyrir gott heimili. Óvilj- andi syndgaði hún gegn sjálfri sér og mannfélaginu, og fyrir margar slíkar yfirsjónir hlýtur mannfélagið að líða meira en það nokkru sinni græðir við starf þeirra kvenna sem yfirsjónimar drýgj-a. pví nú hefir sjálfur skaparinn eitt sinn gert verk- skifting með manninum og kon- unni, og það er að minsta kosti yfirsjón, ef ekki synd( að annað fari að taka að sér þau störf sem hinu var ætlað. Snúum okkur þá að stjórnmál- unum og þátttöku kvenna í þeim. Vart n-okkur ihugsandi maður nú á dögum er svo þröngsýnm að hann ekki játi atkvæðistrétt kon- unnar, enda kemur það þessu málí ekki við. Að sitja á þingi einn mánuð eða svo á ári getur vart kal-last “Profession”, og ætti ekki að þurfa að hafa í för með sér meiri vanrækslu á heimiilsstörf- um -em t. d. skemtiferð sem -stæði yfir jafnlangan tima. öðru rniáli er að gegna m-eð ráðherra jem-bætti. En eru þau sjaldan fengi-n í hendur öðrum en ráðnum og rosknum mönnum. Hlyti kona það starf yrði það vart önnur en sú sem reynd væri og roskin, og óllíklegt er að hú ihin sama hefði um uppeldi ungra barna að sjá, en ef nú svo vildi til, þá er fyrsta skyldá -hennar við heimilið. Mér finst að vísu þetta vera utan mála, -en eg mintist á það vegn-a þess að svo mikið er rætt um þátttöku kvenna í stjórnmál- um nú á t-ímum. En engin stúlka myndi búa sig mndir að sinna stjórnmensku í sama -skilningi og hún -h-lýtur að búa sig undir að sinna læknis- lögfræðings eða kennarastörfum. pó hafa konur á öllum öldum verið sterkt afl í stjórnmálum. pað er svo oft vitnað til orða Abrahams Lincolns um móður hans; og ekki er hann hinn eini stjórmskörungur, sem slíka sögu hefir haft að segjia. pað er hei- lagt hlutver kkonunnar að glæða þær hugsjónir og eiginleika hjá sonum sínum og dætrum, lem geri þau að rétthugsandi mönn- um og konum, með réttlætistil- finningu -svo -sterka að þau hljóti að berjast á móti hinu illa, og með sannfæringu sem ekki er hægt að kaupa. Og að síðustu — fovað um kenn- arana? pað er staðreynd að flestar verða þær piparmeyjar. Eg segji ekkert frekar um það -hér; þykist vera foúin áð ganga frá því máli. Kvennmenn eru foeztir kenna-rar fyrir litlu börnin. pað er enginn efi á því. En það er rétt ein yfirsjónin enn að -senda börnin í skóla eins ung og þa-u eru send. Hinn réttmæti kennari foarnsin-s er móðir þess. Aldrei hefir 1-sland staðið öðrum löndum að baki með alþýðument- un, og þó lærðu börnin þar að lesa og skrifa á heimilum sínum. f síðari daga voru hafðir um- ferðakennarar, en það voru ætið karhnenn. pið sem hafið haft barnakenslu með höndum, vitið hvað kennar- inn verður oörnunum samrýmd- ur, hvað oft eru greinileg áhrif kennarans á börnin, og áhrif barn- anna á kennarann engu að siður. pessu tapar móðirin þegar barnið hennar fer -út af heimilinu, til þess að sækja þau áhrif ti! annara sem það hefir átt að fá hjá henni. Auk þess verður heimi-lið barn- inu miklu síður heimili, eins og eg mintist á áðan, heldur staður sem það gistir. (Niðurl. á 5. fols.) i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.