Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN
30. NÓVEMBER 1922.
7. bla.
Æíiminning
Halldór E. Halldórsson
pann 30. júlí síðastl. andað-
1 skipað ábyrgðarmiklar stöður, sem
yfirskoðunarittaður o. s. frv. Er
hann nú til iheimilis í Minneapol-
is.
Halldór sál. var vel metinn í
bygð sinni. Hann var ibúihöldur
góður, og annaðist um 'heimili sitt
með fyrirhyggju og dugnaði. Hann
vár skír maður og fylgdist með
af áihuga í því, sem gerðist í sam-
tíð hans. Hann var fremur fá-
látur í fasi, meðan maður var
honum lítið kunnnugur, en er
maður kyntist honum betur, fann
maður að hann var viðkvæmur í
Iund og tilfinningarlíkur. Hann
var dulur á það, sem ihonum lá
mest á hjarta, eins og oft er um
alvörumenn. Hann horfði mót
dauðanum með ró og stillingu, er
hann fann að sjúkdómurinn mundi
sigra sig; þó honum tæki sárt að
skilja við ástvinina, og leitaði sér
bata eftir því sem unt var, meðan
nokkur var von.
Jarðarför hans fór fram að við-
stöddu mjiklu fjöimenni, sunnu-
daginn þann 30. júlí. Heiðruðu út-
för hans margir útlendir menn
eigi síður enn samlandar hans,
og má óhætt segja að það var al-
inn af
Tók
ist að heimili sínu lí Akrabygð í
Norður Dakota, bóndinn Halldór
E. Halldórsson, úr krabbameini í
hálsi. Hafði hann fundið til
sjúkdómsins síðastliðið ár, þó ekki:er ástvinahópurinn varð fyrir.
væri hann lengi rúmfastur.
Halldór sál. var fæddur 1. maí
1866, að Uppsölum í Eiðaþinghá.
Foreldrar hans vou þau Eiríkur
Halldórsson og kona hans Guð-
rún Pálsdóttir ísfeld Eyólfssonar,
ir fengist við bankastörf, og austan í fjallgarðinum
iLómagnúp og á Eystrafjalli
Hannes þá eftir því? að skriðjök-
ulinn sunnan og austan við Súlu-
tinda var miklu hærri en hann
skömmu áður hafði verið, en þó
sléttur. penna sama dag fór
hann inn í Núpastaðaskóga til að
leggja upp við, þar á meðal á
eystra fjalli, sem er austan Núps-
vatna og norðan Súlu, jökulvatn
strangt og stórgrýtt, er kemur
vestan undan Skeiðárskriðjökli og
Ihleypur vanalega þegar Skeiðá
hleypur, en sjaldan jafnhliða
henni, heldur ýmist fyr eða
seinna. Var Hannes við þenna
starfa þar til á fimtudag 21. f. m.
En er hann kom fram í Lóma-
gnúpslhlíð, varð honum litið norð-
ur að Súlutindum, og sá þá, að þar
var kominn^ sunnan og austan við
þá, hár jökulhryggur með þrem
griíðarháum tindum. Svo hafði
Ijökullinn breyst þar á rúmum
tveim dögum. Hann var því í
engum efa um, að nú væri ekki
,, , , ... langt að bða Skeiðárhlaups. Mið-
aJj*°rg'™ ^r'SU’ vikudaginn 27. f. m . leggur svo
Hannes á sandinn í póstferð aust-
| ur að Hólum. Verður ihann eink-
is var fyr en hann kemur austur
| fyrir Hörðuskriðu. Er hún á
miðjum sandi og ber hæðst þarj
sandinn, enda verið bygt þar dá- j
Fjöl-
skvldu
Flaska
75c
Skeiðará hlaupin.
lítið sæluhús. par varð fyrir
pað er nú komið á tíunda ár
síðan að Skeiðará hljóp síðast;
en móðir ihennar var Gróa Jóns-jþað var í maí 1918. Voru mennjhonum vatnsfall í mörgum álum,
dóttir prests að Kolfreyjustað.; hér eystra beggja megin Skeiðar-; kolmórautt og lagði af því fýlu j
ársands, farnir að ibúast við hlaup- mikla, en þar hefir ekki lækur
séðst 'í nokkur ár. Grunaði hannj
þá strax að alt væri eigi með j;
Bjuggu iþau hjón síðast á íslandi
að Egilstöðum, og fluttu þaðan til jnu siðustu árin, því að nú lengi
Ameríku 1889. Settust þau strax hefir hún hlaupið á 5—11 ára
að á Akrabygð.. Ilalldór fylgd- fresti. En það var þó ekki fyr feldu, en hélt þó áfram, og
ist með foreldrum sínum, og naut |en 5 sumar, einkum síðari hluta hann kom svo langt, að hann
Gamla Uppáhald
Alveg Eins Vinsœit og Nokkuru Sinni Áður
og jafn áhrifamikið til að loekna hósta,kvef, brjóst-
þyngsti og sárindi í hálsi.
t meira en aldarfjórðung hefir Dr. Chase’s Sýróp úr Linseed og Turp-
entine, verið uppáhaldsmeðal við hósta og kvefi.
pað er enn að vinna: almennari hylli^ sökum óbrigðulleika síns til að
lækna kverkabólgu, brjóstþynsgli, kighósta og mæði — Asthma.
Brjóstþyngsli.
Mr. J. Penrose, 207 Oak St.,
Toronto, Ont., skrifar: “Eg þjáð-
ist mjög af brjóstþyngslum og
fylgdi með siæmur hósti er var
svo þrálátur, að eg óttaðist verri
fylgjur. Reyndi fjölda lyfja á-
rangurslaust. iSá auglýst Dr.
Ghase’s Síróp úr Linseed og Turp-
entine og fékk mér flösku. Varð
næstum því steinhissa á því hve
skjótan bata eg hlaut við að nota
Linseed og Turpentine. Fimm
flöskur í viðbót læknuðu mig að
fullu.”
Þungt kvef.
Mr. Lloyd Ballen, Sunnýbrook
Farm, Pownal, Lot 49 P. E. I.,
skrifar.— “Upp úr flúnni síðast-
liðinn vetur, fékk eg slæmt kvef.
Reyndi fjölda hóstameðala án á-
rangurs og var farinn að óttast
verri afleiðingar. Dag einn fékk
eg númer af Dr. Gbase’s Almanac
og sá þar auglýst meðal yðar, Sí-
róp of Linseed and Turpentine,
fékk mér flösku og læknaðist
tafarlaust.
Eyrnp
of
DR. CHASE’S
LINSEED AND TURPENTINE
flaskan. Stærð til heimilisnota, þrem pörtum stærri 75 c. Hjá
um lyfsölum eða Edmanson Bates & Co. Ltd., Toronto.
öll-
hjá þeim góðs uppeldis, eftir því| þegs, að menn þóttust sjá merki;lengra austur á Sandinn, þar sem í átta daga; var það langmest í
sem ástæður voru til á þeim ár- j þ,esö að skamt væri til hlau'.s. Til Skeiðará rennur, sá hann að hún'
um. Móðir Halldórs andaðist1dæmis sáu menn í Inn-Öræfum nú flæmdist þar um mikið svæði í
15. sept 1969, en faðir hans er um nokkrar vikur daglegan mun mörgum alum. Mundi nu marg-
enn á lífi, ern að heilsu, eftir 14 því hve Skeiðárskriðjökullinn; ur bafa snúíð aftur og riðið sem
því sem árin leyfa, en orðinn j hækkaði þar sem hann fellur fram i hestarnir þoldu vestur yfir
heyrnarsljór mjög. — pann 15. miHi Færinestinda að austan og Sandinn. En það gerði ekki
nóv. 1894 kvæntist Halldór Eiríku j Súlutinda á Eystrafjalli að ves-lHannes. Hann hélt austur með
Eiríksdóttur Jónssonar, en misti; an. — því til sönnurar, ^ve mikl-
er1 Hefir hlaup þetta farið hægt Sigurður Vigfússon, er fæddur um piltum undir skóla. þegar
sá og sígandi, vaxjð jafnt og þétt nú 21. júní 1867, að Litlu Breiðuvík hann var hér í fyrra sinn? lærði
í Reyðarfirði. par bjuggu for- hann dráttlist, og vann við það á
hana á jóladaginn ;sama ár. í j um og snöggum breytingum, skrið-
annað sinn kvæntist hann 28. jökullinn getur tekið, líkal þess
júní, 1914, Jennie Guðmundisdótt- getið, að Hannes Jónsson á Núp-
ur Jónssonar, er nú lifir mann stað, póstur milli Prestsbakka á
sinn ásamt þremur sonum Síðu og Hóla í Hornafirði, fylgdi
þeirra: Eiríki, Páli Friðrik og j ferðamanni er var að sjá sig um,
Halldóri, sem allir eru kornung-! þriðjudaginn 19. f. m. austur í
ir. Systkini tvö átti Halldór á hilíðina á Lómagnúp að austan-
l'ífi, þau Önnu, konu Friðriks
kaupmanns Jónssonar í Hensel,
verðu, til að sýna honum Eystra-
fjall, Súlutinda, skriðjökulinn og
og Páll lögmaður er lengst af hef- afstöðu Núpastaðaskóga, sem eru
EXCURSION FARGJALD
— T I L —
AUSTUR CANADA
TTL SÖLXJ
frá 1. deS. 1922 til 5. jan. 1923
GIU5A TTT,
pRIGGJA M A N A Ð A
ánni. Var állinn, sem hann
fyrst kom að, ófær með öllu og
jakaferð i honum, og auðsætt, að
hlau var að byrja, en fór sér hægt.
Hann var á syðri leiðinni, er ligg-
ur austur að Svínafelli. Hann
beygði nú upp með ánni, því þar
leist honum hún árennilegust; og
er hann hafði farið svo um stund,
sá hann ihvar tveir menn frá
Skaftafellli, er stendur þar langt
frá í skógi vöxnum og fögrum
grasbrekkum, austan og norðan
við iSandinn, og ber hátt( voru
komnir út í ána til þess að reyna
hana og hjálpa ihonum yfir hana.
Oig þótt vatnsflug mikið væri og
allmikil jakaferð, tókst þeim með
gætni og harðfylgi að komast yf-
Farbréfin tekin gild á Tourist og
Svefnvögnum me8 aukagjaldi.
Takmörkuð Viðstaða I,eyfð
Og
VANCOUVER, VICTORIA
New Westminster
TIIj SÖIjU
Des. 5, 7, 12. 14. 19, 21, 26, 28, 1922
Jan. 2, 4, 9, 11, 16, 18, 23, 25, 1923
Feb. 6, 8, 1923.
GILDA TTL
15. APRIL, 1923
Takmörkuð Viðstaða Leyfð
TVÆR LESTIR DAGLEGA
TIL GAMI.A LANDSINS UM JÓLIN
Skemtiferða Farbréf til Atiantsiiafs ásamt
eimskipa farmiðum fást keypt frá 1. des-
ember 1922 til 5. janúar 1923. — Aftur-
komn takmark: prír Mánuðir.
ST JOHN - HALIFAX - PORTLANB
CrPLYSINGAB GEFUB UMBODSMADUB VOB
CANADIAN
PACIFIC
morgun og náði þá alllangt út fyr-
ir miðjan sand. 1 gær og í
nótt heyrðust á Núpstað þungir
dynkir og smellir öðru hvoru, er
jökulinn var að brotna upp af of-
urþnga vatnsins, en í sífellu sker-
andi vatnaniður. í morgun
gekk Hannes upp á fjallið fyrir
ofan Núpstað og sá þá miklar jök-
ulhrannir austur á sandinum, og
eitt vatnshaf alllangt vestur fyrir
hann miðjan, en ekki hafa Núps-
vötn eða Súla enn þá hlaupið,
nema að það haff orðið í dag.
Pósturinn kom hér í dag, og sagð-
sit hann hafa tekið fyrst í gær
eftir öðrum lit á þeim, og bjóst
við því, að þau mundu bráðlega
hlaupa líka sem Skeiðará, enda
er svo í flestum hlaupum. Er
útlit á þetta Ihlaup standi lengi
og verði með þeim stærstu, sem
ir 'hana. Pósturinn hélt svo á- j sem komið ihafa í manna minnum,
fram austur að Svínafelli, fekkjþvj fyj-st í morgun ihafði reykjar-
mökkur sést-upp úr Vatnajökli frá
eldrar hans, Vigfús Eiríksson hérverutíð sinni, tímum saman
bóndi á Miðströnd við Reyðarfj. hjá hérlenduiitt ibyggingameistur-
og víðar, Guðmundssonar bónda 1 um, stundum var hann við barna-
á Bessastöðum í Fljófsdal, Magn-! kenslu, en almennri vinnu sætti
ússonar, og Valgerður pórólfs-: hann þegar annað þraut, því eitt-
dóttir, ibónda á Arnagerði í j hvað varð hann að hafa fyrir
Fáskrúð<?firði, Jónssonar bónda j stafni meðan heilsan leyfði.
á Gilsá ií Breiðdal, Jónssonar.; pað var seinni hluta næstlið- hann fór í stríðið mikla. Hann
Kona pórólfs og móðir Valgerðar ; ins vetrar, að Sigurður kendi j féll á vígvelli. Bæði þau Finn-
félagið “Liljan”, fjórum sinnum,
þau hjónin Sigfinnur Finnson og
Sigurlaug kona hans, sömuleiðis
gaf Mrs. Sigurlaug Finnson mér
peninga eftir að maður hennar
dó. Guðmundur Goodman, Arn-
grímur Grandy, skildi eftir tíu
dali til drengsins míns veika, í
siíðasta skifti sem hanp kom að
heimsækja foreldra sína, áður en
var pórun Richardsdóttir Long, | þeirrar innvortis meinsemdar, er
hann var fæddur á Englandi 1782, varð banamein hans, þá var hann
var lengi við verzlunarstörf á j að kenna vestur í Argyle, en varð
Eskifirði, og bjó seinna sem ibóndi að hætta; kom svo hingað, en fór
(dáinn 1837). j seinna til reynslu til May-bræðra
Kona hans og móðir pórunnar í Rochester, dvaldi þar kringum
á Arnagerði, hét pórunn porleifs- niánuð, en heita mátti; að það yrði
dóttir, bónda í Stóru-Breiðuvík, j árangurslaust. Svo kom hann
Björnssonar bónda á Hellirsfirði, aftur hingað, og var hér sjá systk
Ingimundarsonar bónda á inum sínum.
Fremstafelli í Kinn, Björnssonar íylgjandi, en
ibónda á Stóruvöllum í Bárðar-!smá saman>
daJl, Kolbeinssonar bónda á sama-
stað, Eiríkssonar bónda á Lundar-1nefn(}a c^ag’-
þar mann með póstflutninginn
áfram að Hólum en hélt aftur
samdægurs út fyrir Skeiðársand,
einn síns liðs, þó að Skaftfelling-
ar vildu á honum halda. Höfðu
þeir gætt árinnar meðan hann
fór austur að Svlínafelli, og hafði
hún ekki vaxið mikið, en samt var
þetta ofdirfskuverk. pað sem
knúði' Hannes til þess, sem mun
vera eins dæmi, var það? að hann
vissi að ástvinir hans (kona 7
ibörn og aldraður faðir) myndu
lifa í dauðans angist, að hann
hefði farist í hlaupinu, ef hann
kæmi ekki aftur, þar til það væri
fjarað svo, að yfir sandinn yrði
'komist. En þess gat orðið langt
að bíða. Til að firra þau slíkri
kvöl, lagði ihann á tvær hættur
á sandinn, og komst yfir hann.
Kálfafelli í Fljótshverfi. Var
mökkurinn frá Kálfafelli að sjá
norðan við Björninn, en svo nefn-
ist fjallgarðurinn, er gegur norð-
ur af Lómagnúp. En á Núpstað
skyggja há og snarbrött hamra-
fjöll á þær stöðvar í Vatnajökli.
—Prestbakka í Síðu, 4. okt. 1922.
Magnús Bjamason. —Tíminn.
Minningarorð
sonar hjón og Grandys fðlk, hefir
verið mér sérlega gott. Kunn-
ingja kona mín frá Dakóta, Mrs.
Valgerður Gillis, gaf mér peninga
og gleraugu.
Ungfrú Guðvaldína Einars-
dóttir Jackson í Elfros, sendi mér
peninga og ihefir verið mér sér-
lega vinveitt.
Lengst af fótum j j\jíu læknar voru búnir að
Mfsmagnið þvarr sjnna drengnum mínum. • Allir
unz hann með hægu sýn(ju þeir honum mannúð og
andláti bnrtkallaðist þann fyr nærgætni, en dr. Jóni Árnasyni
virðist takast best að lina þján-
brekku, porvaldssonar, Tómasson- Jarðarförin fór fram frá hinni þigar ihans, sem upp á síðkastið
ar, Jónssonar, Ivarssonar j Fyrstu Lútersku kirkju á Victor j Voru orðnar bæði tíðar og átakan-
Hann var jarðsunginn af
B. B. Jónssyní, sem einnig
Völl- flutti húskveðju og ræðu í kirkj-
“Fundna”. Móðir porleifs í 'Str.
Breiðuvík, var pórun Jónsdóttir,1 s®ra
snikkara á Ketilsstöðum á Völl-;
um, porleifssonar, Eirlkssonai- j unm.
prests í Vallanesi, Ketillsonar j Sigurður heitinn var gáfumað-
prests á Kálfafellsstað, (er átti ur 0g framúrskarandi vel að sér
önnu systur Odds biskups, Ein- í ýmsum greinum, af ólærðum
arsdóttur prests í Heydölum Sig- manni. Valmenni var hann, kom
urðssonar), ólafssonar prests á j hvarvet'na fram til góðs, og vildi
Sauðanesi, sálmaskálds Guðmunus j ekki sitt vamm vita með nokkurt
sonar. j slag. Sívakandi mentunar og
Kona porleifs í Breiðuvík (og i fróðleikslöngun, og jafnframt að
móðir ipórunnar), var Ólöf dóttir i fræða og upplýsa aðra, var sterk-
Stefáns bónda á Brimnesi viS I asti þátturinn í lífsskoðunum hans
Seyðisfjörð, Ketiillssonar, Teits- j sem að ýmsu leyti voru frábrugðn-
sonar. Kona Jóns Ketilssonar,
pann 30. október s. 1., lést Sig-
urður Vigfússon, að heimili syst-
kyna sinna, 532 Beverley Str. hér
í borginni, og var þess þá getið
með fáum orðum í Lögbergi og
Heimskringlu.
EXCURSIDNS
FRÁ AUSTUR - CANADA
TI L KYRRAHAFSINS
HOME-VISITORS’ FARES TIL CENTRAL STATES
Pacific Strönd Austur Canada Mið - Ríkin
NIÐURSETT FARGJALD —Frá Stöðvrun— I MANIT0BA Saskatchewan og Alberta —TIL— N. WESTMINSTER, VANCOUVER og VICTORIA FYRSTA FIOKKS FARBRJEF S Des. 5, 7, 12, 14, 19, 21, 26, 28. 1922> Jan. 2, 4, 9, 11, 16, 18 23, 25. 1923 Feb. 6. og 8. 1923. —Frá Stöðum í— WINNIPEG OG VESTUR f MANITOBA, f SASKATCHEWAN OG ALBERTA Verða Fyrsta Flokks Farbréf Seld EITT FARGJ. og EITT-ÞRIÐJA FRAM OG TIL IíAKA —-Frá— 1. Des. 1922 til 5. Jan. 1923 (þeir dagar taldir —Til staða— Austur, suður af og í Sudbury og Cochrane —Frá Stöðvum í— ALBERTA og S ASKATCHE W AN —og á mlllt— HUDSON BAY JUNCTIOV og THE PAS FYRSTA FLDKKS FARBRJEF S DAGLEGA frá DES. 1. til JAN. 5. 1923 —fyrir— EITT FARGJALD og EITT-ÞRIÐJA Til Staða í M IÐ - RlKJUNUM Minneapolls, St. Paul, Ðuluth, Milwaukee, Chicago, Cedar Rapids, Des Moines, CouncU Bluffs, Ft. Dodge, St. Louis, Sioux City, Kansas City, Omalm, Watertown, Marslialltovm
Til Afturkomu Gilda Farbréfin 3 mán. frá Söludegi
Velja má um leiðir og Standa við ef vill
Farbróí Grlda tii Afturkomn til 15. Apríl I’arbréf giida í Tourista- og öðrum Svefnvögnum sé vanalegt aukagjald borgað.
VAL UM LEIDIR LEYFT OK VTDSTADA — FRAMLENGIN FARSEÐLA VEITT — Farbréfin gilda til þriggja mánaða.
Ijeiðsögauneim vorir oru reiðubunlr að veita yður alia aðstoð, benda á> kostnaðarminstar leiðir og veita npplýsingar nm staði innan lanils og utan.
Jóns
var póra dóttir Skúla bónda
Einarssonar, Skúlasonar, sem átti
Steinunni, laundóttur Guðbrand-
ar biskups, Einarssonar á Eiríks-
stöðum í Svartárdal.
Sigurður heitinn ólst
ár því sem almennast er, eins og
oft á sér stað með gáfumenn, að
þeir binda ekki bagga sinn með
sömu hnútum og aðrir.
I Hin langvarandi veikindi sín
bar hann með aðdáanlegri still-
upp i jngu og .hugrekki enda naut
Breiðuviík hjá foreldrum sínum hann sv0 góðrar aðhlynningar,
meðan faðir hans lifði, (hann dó sem unj; var; fyrSt hjá bróður-
1870), og svo hjá móður sinni dóttur ginni> Mrg_ yalgerði E.
og Páli Jónssyni, seinna manni s^g] og manni ihenar, hjá þeim
hennar. Hann naut vanalegr- hafði ,hann verið til heimi]is sv0
ar unglinga uppfræðslu, eins og
tíðkaðist á þeim árum; en svo las
hann og lærði ýmislegt þar fyrir
utan, því nám fýsni hans og lestr-
ar löngun var framúr skarandi.
Sjómensku og hverja aðra al-
menna bændavinnu vandist hann
við frá æsku? var þó aldrei veru-
lega heilsuhraustur. Kringum
tviítugsaldur, var hann svo árum
skifti á iSuðurlandi, sókti sjóróð-
ra, enn ittentaði sig jafnfram af
árum skifti, og síðar hjá systr-
um sínum, Vigfúsínu og Jóhönnu.
Friður hvíli yfir minningu þinni!
Frændi.
Þakkarávarp.
“pakklæti fyrir
galt Guði og
líka”. — H. P.
góðgjörð
mönnum
legar, eins og þær voru í raun-
inni alla tíð hans.
Dr. Árnason var mjög vægur
og mannúðlegur í okkar garð.
Dr. Jakobsson stundaði hann um
tíma; sýndist þá svo sem honum
tækist að hjálpa honum; en brátt
sótti í hama horfið, þrátt fyrir
læknisins góðu viðleitni. Dr.
MciGrath í Wynyard, var yfir hon-
um á banadægri hans og annað-
ist Ihann eins og góður bróðir.
'Hann var eini læknirinn, sem
sá hann fá flog. Oft hafði eg
óskað þess, að læknir væri við-
j staddur er krampinn greip hann,
en það varð ekki fyr en síðasta
daginn. Svo batnaði honum
flogið og læknirinn fór. Stuttri
stundu síðar fékk hann annað
flog vægara. pað var síðasta
þrautin hans.
Margir fleiri hafa rétt mér og
m'ínum vinar hönd á mæðustund-
um mínum, iþó ekki geti eg nafn-
greint þá alla. par á meðal, og
manna fremst, er vinstúlka mín,
sem eg þekti frá æskuárum henn-
ar á ættlandinu.
Hún hefir sýnt mér og mínum
mikla hluttekningu, gefið mér
gjafir og verið mér, einhver
tryggasti vinur, en hen^ii er kunn-
ugt um, að þakkar ávarp þetta er
skrifað og aftók hún að nafn sitt
yrði nefnt hér. pó hefði mér
verið það hin mesta ánægja, að
votta henni, sem hinum öðrum
þakklæti mitt opinberlega. Við
andlát drengsins míns lögðu blóm
á kistu hans: Áður áminst ó-
TIL J?JÓNUSTU
Canadian National Railuiaits
TIL pÆGINDA
fremsta megni. Mest var hann Ekki er >að af skorti á tilfinn.
a utskalum hja sera Jens heitn- ingU; fyrir þyí marga og góða, jnefnd vinstúlka mín, Mrs. Sig-
um a ssyni. Var þar og við gem ihrœður minir og Systur hér fús Bergman og Mrs. dr. J. Árna-
barnakenslu undir yfirumsjon yið Wynyard og yíðar> hafa 14t_ som öllum þeim; er >ar voru
ögmundar Sigurðssonar kennara, i# mér j té á raunastundum mín- i viðstaddir votta eg þakklætí mitt.
sem einmg leiðbeindi honum | að og hefi fyr 14tið j géraHaraldur Sigmar veitti
s.ia um. .. . jljós opinbert þakklæti mitt, heþi- honum síðustu þjónustu þessa
Syðra efldi hann sig svo í ur er það af þvi> mig hefir, jarðríkis með þeirri alúð og ein-
söngþekkingu og orgelspili, og slí0rt það er til framkvæmdanna lægni, sem honum er lagið. öllu
var um tíma organisti á Útskál- þurfti. jþessu fólki þakka eg af hrærðu
um- Sigurður Kristján, sonur minn hjarta, og bið algóðan Guð að
Sumarið 1900 fór Sigurður með fékk slag níu mánaðar gamall og launa því á 'þann hátt, sem hann
móður sinni, stjúpa og systkinum þjáðist eftir það af krampaflog- sér að því verði til mestrar bless-
til Ameríku, settist fjölskyldan um, þar til í sumar 13. júlí, að unar. ^
að í Winnipeg. Árið 1910 fór algóðum Guði jþóknaðist að leysa í Séu nokkrir ekki nafngreindir
hann iheim aftur, en kom hingað j hann frá þjáningum þá 22 ára og sem vera ætti, bið eg þá innitega
á ný 1919. Meðan Sigurður var 7 mánaða gamlan. j afsökunar, en það er miín trú, að
heima að því sinni, dvaldi hann Á þessu tímabili hafa margir þ0 mér sjái yfir þá máske nú, mun
sumpart í Litlu Breiðuvík, enn rétt mér hjálpahönd, einkum síð- sá eigi gleyma þeim, sem gaf mér
mest á Eskifirði; stundaði sjó að an eg misti manninn minn, sem sjúka drenginn minn.
sumrinu til, en kenslustörf að dó 1908. j Sigríður Jóhanna Jóhannesson.
vetrinum; kendi jafnvel nokkr- Peninga hafa gefið mér: Kven- Wynyard, Sask.
V