Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.11.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER 1922. Bk • I _ Sérstök deild í blaðinu SOLSKI N Fyrir börn og unglinga ■ !«WII MARTA. Eftir Hotaw. “Hefja mig — en — ” Hvemig sem hún reyndi þá gat Mn ekki varist hlátri. ‘En sú til- finning hvarf nndir eins aftnr því Marta var viðkvæm og göfug stúlka, og í stað hláturs til- hneigingarinnar kom viðkvæmnishlandin vork- unsemi. “Mér Iþ'ykir fyrir að þurfa að haka þér sorg- ar, en satt að segja þá veistu ekki hvað þú ert að segja —eg — ”. Bétt í þessu komu þau Nancy og Plunkett, og var Plunkett mjög hóvær, af því að Nancy 'hafði tekist að fela sig fyrir honum í eldhúsinu. ' ‘ Hún var svo sem ekki að matreiða, hún var hara í felum”, sagði hann — en eg hefi aldrei getað þolað slæpingshátt — aldrei — en hvað gengur að ykkurl” spurði hann, þegar hann sá vandræða svipinn á Lionel og Mörtu, en áður en nokkur gat svarað, sló klukkan tólf. “Klukkan er tólf”, sögðu þau öll í einu. “Allir góðir englar vaki yfir þér!” sagði Lionel hlíðlega við Mörtu, ‘ ‘ og dragi úr hiturleik orða þinna”. Plunkett stóð tundarkorn í sömu sporum hugsandi, síðan snéri hann sér að Nancy og sagði djarflega og hlátt áfram. “Nancy, þú ert ekki það sem eg leitaði að — góð vinnukona — en mér finst einhvem veginn eins og — eins og eiginkona mundir þú reynast vel. Og eg sver það, að mér er farið að þykja vænt um þig, þrátt fyrir allar þínar hrellur.” “Nú-jæja, góða nótt, herrar! sagði Nancv skyndilega, en heldur órólega. Þtví satt að segja var henni farið að verða hlýtt í huga til Plunkett. Plunkett gekk hugsi að herhergisdyrunum, lokaði þeim vandlega. Svo sneri hann sér við og horfði á stúlkurnar, sem stóðu þegjandi og á- hvggjufullar á gólfinu. “Góða nótt”, sagði hann, og Lionel rendi ástaraugum til Mörtu og hauð líka góða nótt. Svo fóru þeir til svefnherhergja sinna, sem vom í öðr- um parti hússins, en stúlkumar voru einar eftir. “Nancy”, hvíslaði Marta. “Já, frú!” “Hvað tekur næst við? Hvemig eigum við að komast f hurtu?” “Hvfemig getum við -komist f “Við verðum að komast”! “Það er kolniða myrkur og þekkjum ekki veginn”, sagði hún raunalega. / ,“ Jæja, forsjónin hefir þó að minsta kosti séð okkur fyrir góðum húsbændum”, ;sagði Marta. “Já. hugsunarsömum og góðum”, bætti Nancy við. “!Ef að Anna drotning Skyldi nú frétta um þetta”, saffði Nancy. “Já. iHerra minn”, mælti Marta, en rétt í því var klappað ofur hægt á gluggann í herherg- inu. -Stúlkumar hmkku við. Hvað er þetta? Aftur var 'klappað á gluggann. “Hamingjan hjálpi mér, eg er nærri dauð úr hræðslu”, mælti Marta og leit flóttalega í kring? um sig. 'Nancv henti henni út í gluggann. “Sjáðu!” Marta leit út í gluggánn. “Tristram — Sir Tristram!”-sagði hún í hálfum hljoðum, og var mikið niðri fyrir. Opnið þið gluggann. Eg get ekki hreift mig eg er svo hrædd. Nú gengur hann af vit- — °ST eg verð að þegja eins og steinn. Við eigum alt skilið sem hann kann að segja”, sagði Marta. Nancy opnaði gluggann og Sir Tristram smeygði sér hljóðlega inn í herhergið. “Lafði Harriet, þetta er hin viðurstyggieg- asta smán. ”ó, heldurðu að eg viti það ekki. í guð- anna bænum vektu ekki hænduma! Þetta er nú orðið nógu slæmt, þó það sé ekki gert verra,” sagði Lafði Harreet. “Já, Tátum okkur flýja, og gjöra ein-s lítið vart við okkur og við getum”, hætti Nancy við. . “Hættið þið þá að masa og komið”, sagði Sir Tristram. Vagninn rninn bíður héma fyrir ut- an; fylgið mér eftir og við skulum 'kveðja þessa holu sem allra ifyrst. “Holu”, þetta orð stakk Lafði Harreet í hjartastað. “Nei”, tók Nancy fram í. Far vel þú frið- sæla heimili. Nancy var líka hrygg í huga. Þær höfðu notið skemtilegrar kveldstundar hjá þess- um góðlátu og hreinhjörtuðu mönnum, jafnvel þó þa?r höfðu verið dálítið ótta-slegnar. Ált það sem aflaga fór hafði verið þeim að kenna. Tristram tók'setuhekk -sem var við húshlið- ina og setti hann undir gluggann, svo að stúlk- umar gætu komist þar út. Svo stigu þau öll upp í vagninn. En þegar þatí óku úr hlaði marr- aði í vagnhjólunum, gvo að Plunkett vaknaði. Hann dreif sig undir eins á fætur til þess að vekja stúTkurnar, því þá var komið að fótaferða tíma. Því hændur rísa ária úr rdkkju. “Stúlkur! Það er kominn fótaferðatími”! hrópaði Plunkett, þegar hann kom út úr Svefn- herherginu sínu. Svo varð honum litið á opinn gluggann. Honum þótti það undarlegt, svo hann stansaði og hlustaði. “Mér heyrðist vagnskrölt á hlaðinu — og glugginn er opinn — bekkurinn stendur undir glugganum — og stúlkurnar faraar — Vaknið allir!” , Hann hljóp undir eins út úr húsinu og hringdi klukkunum. Vinnufólkið hans kom hlaupandi. “Stúlkumar sem við réðum í gær eru farn- ar. ETtið þið þiær og komið þið með þær heim aftur, þó eg ihnígi dauður niður á næstu mínútu, þá skal þeim ekki haldast uppi að fara svona með mig. Farið eftir þeim undir eins; þær skuiu verða að koma til baka!” Rétt í því að Plunkett sagði þetta, kom Lio- nel hlaupandi. “Hvað? — þjófar!” ‘‘iStúlkurnar em stroknar. — Það eru dægi- leg laun fyrir góðvildina sem við sýndum þeim. “lEltið þær undir eins, og eyðið ekki mínútu í ónýtis hjal!” hrópaði Lionel og leitarmennirn- ir hlupu til hesta sinna. “Við höfum rétt til þeirra í heilt ár sam- kvæmt lögum. Komið með þær heim aftur, eða þið skuuð sjáJfa ykkur fyrir hitta. — Farið. , Leitarmennirnir hlupu á bak hestum sínum og lileyptu úr hlaði. ‘ ‘ Lagleg meðferð þetta! ’ ’ “Skammarieg”, svaraði Plunkett um leið og 'hann lét fallast niður á stól hamslaus af reiði. 3. Kapítuli. Sendimennimir leituðu langt og víða eftir stroku fólkinu, en árangurslaust. Plunkett var enn sár út af skaða sínum og skapraun, og svo jók það á raunir hans, að honum var farið að þykja vænt um Nancy. Dag einn sat hann ásamt fleirum stéttar- hræðrum sínum við öldrykkju á veitingahúsi einu, sem var við alfara veg er lá gegnum skóg- inn ekki langt frá heimili hans, þegar að hann heyrði lúður þeyttann ekki all langt í burtu. “Hér er þá veiðimanna flokkur á ferðinni. Þeir era líklega frá hirðinni”, mælti Plunkett, án þess þó, að lúðurhljómurinn hefði nein sýni- leg áhrif á þunglyndi hans. Samt sem áður var það óvæntur atburður sem að höndum har. Plunkett, sem hafði setið úti fyrir á svölum hússins, þurfti að hregða sér sem snöggvast inn, en á meðan í-eið hópur karla og 'kvenna í skraut- legum veiðimannahúningi, syngjandi heim að húsinu. Á meðal þeirra var Nancy. “'Hvað er orðið af Harriet?” spurði ein- hver Nanoy, sem vissi meira um hagi hennar en nokkur -annar. “Því miður virðist ekkert geta vakið hana, eða hrifið athygli hennar”, svaraði Nancy; þó hvin vissi ofur vel, að Lafði Harriet hefði ekki getað hugsað um neitt annað, en Lionel síðan þær struku í burtu frá þeim. TTm Nancy var það að segja, að sjálf hafði hún ekki getað hugsað mikið um annað en Plun- kett. En hún hafði enga tilhneigingu til þes-s, að skýra þær sakir fvrir þeim sem með henni voru. Á meðan að veiðikonumar voru að skoða sig u mþama í kringum veitinga'húsið, kom Plun- kett út, og Nancy, sem ekki þekti 'hann í svipinn, gekk til hans og heilsaði 'honum og sagði: “Getur þú herra minn „sagt mér — herra minn góur!” stundi hún upp urn leið og 'hvin þekti hann, “Plunkett!” “Já, madam, Plunbett, og Plunkett ætlar nú að vita hvort þú munir vefja honum um fingur þér í annað sinn. Við skulum láta sýslumann- inn jafna sakirnar nví strax. “Þú ert hrjálaður maður! Láttu ekki nafn mitt fara þér út alf vömm, ef þú rilt ekki verða fyrir kúlunum úr hyssum veiðikvennanna, sem hér eru með mér. “Komið”, hrópaði hún til þeirra sem með henni voru og miðaði hyssu sinni á Plunkett, á meðan að hinar slóu hring um hann. Þegar svo var komið, fór PTunkett ekkert að lítast á hlikuna og sá sér þann kost vænstan að biðjast griða. “Þær hafa mig á valdi sínu, eg er hjálpar- laus,” stundi Plunkett upp. ‘ ‘Þetta er sannarlega ekki álitlegt, og það var það vissulega ekki. En satt að segja það er eitthvert undra töfraafl sem fylgir þessum stúlk- um, jafnvel þó þær hótuðu mér hráðum bana,” og hann gat ekki að sér gjört annað en skjóta homauga til þeirra, þegar hann hljóp í hurtu frá þeim, og þær veittu honum eftirför til að gjöra hann enn meira óttasleginn. Stúlkumar voru ekki fyr farnar frá veitinga- húsinu en Lionel kom þar inn, hann hélt á hlómi í hendinni — síðustu rós sumarsins, blóminu sem Marta hafði sungið um og hann raulaði við sjálf- an sig part af Ijóðinu sem Marta hafði sungið, og eftir að hann hafði sungið með viðkvæmni um rósina, sem í huga hans var Marta, fleygði hann sér niður í grasið fyrir utan húsið og lá þar upp- tekinn við hugsanir sínar. En á meðan hann lá þar, höfðu þau lafði Harriet og Sir Tistram horið þar að, en þau sáu ekki Lionel í fyrstu. “Eg 'hefi komið hingað, til þess að fá að vera ein,” sagði lafði Harriet óþolinmóðlega. “IEin með mér?” -spurði Sir Tristram. “ Ja herra minn góður, eins og mér standi ekki á sama hvort þú ert her eða annarstað- ar. Mér stendur svo sem á sama hvar þú ert,” mælti lafði Harriét fremur ergilega. “F\rrir alla muni farðu nú eitthvað í hurtu og lofaðu mér að vera einni,” osr þegar Sir Tristram sá að hann gat ekki gert lafði Harriet neitt til þægðar, fór hann í hurtu frá henni og lét hana eina um hugs- anir sínar. lE’ftir Titla stund fór hún að svngja lágt og þýtt við sjálfa sig; og þá þekti Lionel röddina þar sem hann lá í grasinu þar rétt hjá. “Það er hún Marta!” sagði hann og reis upp. Lafði Harriet þekti hann undir cins og hún kom auga á hann, og varð henni næsta hverft við. “ Hvað á eg að gjöra, það er Lionel! hóndinn sem eg réðist hjá!” Lionel lét ekki tækifærið, sem harst svo Ö- vænt upp í hendur honum ónotað og fór að tjá lafði Harriet ást sína, sem henni þótti nú raunar ekkert að, en vegna stöðu sinnar við hirðina gat hún ekki annað en sneipt hann fyrir það tiltæki. Hún kallaði hann öllum illum nöfnum og hélt að hann mundi firtast, en það virtist ekki hafa hin minstu áhrif á hann, þó honum hafi hlotið að falla það ver; en á meðan hann var að úthella hjarta sínu við lafði Harriet kom Sir Tristram til baka, og hélt að Harriet væri komin í hendumar á einhverjum ægilegum fanti, svo hann kallaði á hjálp eins hátt og hann gat, sem v-ar nú reyndar það Tieimskulegasta sem honum gat dottið í hug, því veiðifólkið sem nálægt var, kom alt þjótandi og vildi ganga í skrokk á Lionel með hávaða miklum og ógangi. Plunkett heyrði hávaðann álengdar og kom til þess að sjá hvað um væri að vera. Þegar Lionel kom auga á Plunkett hrópaði hann: “Hjálpaðu mér, vfirgefðu mig ekki.” iRétt í þessu bar Nancy þar að. “Hvað er um að vera,” spurði hún þirst. “Júlía Tíka,” hrópaði Lionel eins há!tt og hann gat. “Bindið manninn í fjötra,” hrópaði Sir Tristram. “Snertið þið hann ekki,” grenjaði Plunkett enn hærra. “'Eg held eg devji,” sagði Nancy. “Eg réði þessar stúlkur í vist,” hrópaði Lionel, “og nú eru þær að reyna að svíkja samn- inginn.” “Hvað segirðu?” hrópaði aðkomufólkið og snéri sér að Nancy og Harriet. Sir Tristram fór að gera gaman að öllu þessu til að reyna að hjálpa stúlkunum, að kom- ast úr kröggunum, sem 'þær vora komnar í. “Vægið þið manni þessum, hann er ekki með réttu ráði,” sagði lafði Harriet. Lionel leit raunalega til hennar og ásakaði hana fyrir þetta tiltæki. Hún fann að hún átti þá ásökun fyllilega skilið og fann um leið að Lionel átti meira ítak n hjarta sínu, en hún sjálf hafði gjört sér grein fyrir. Það var eins og enginn vissi hvað til bragðs skyldi taka, unz Lionel lét aftur til sín heyra. Hann kallaði á Plunkett og mælti: “Farðu sem fljótast á fund Önnu drotningar og færðu henni hringinn þann ama,” og hann rétti honum hring úr gulli. Svo var komið með burðarstól, sem láfði Harriet var sett í og var henni mjög þungt í skapi. Lionel var leiddur burtu bundinn, en Plunkett var lagður af stað og hélt hringnum hátt á lofti, svo Lionel gæti séð að Tiann var þegar á leiðinni ti Önnu drotningar. I Niðurlag næst. Nýhenda. Vora tekur! Árla er! Æskan rekur gullna þræði. Sólin vekur gegnum gtler geislum þekur rekkjuklæði. Sálin hressist, fær nú frið Feigð úr sessi hné í valinn. Flutt er messa! Vaknið við! Vorið blessar yfir dalinn. Gékk það lengi stað úr stað, stukku hengjur blárra mjalla, — Víða þrengir vetri að, vorið gengur nú til fjalla. Lækir flæða — hækka hreim. Hugljúf kvæði skap mitt yngja. Engin mæði amar þeim. Æsku-bræður mínir syngja. Árglöð skjálfa ærsilin iþar, — yngist sjálfur vori fegin. Falla -hálfar hendingar, hoppa álfar fram á veginn. Vængir blaka — hefjast hátt, heiði taka; þrárnar seiða. Sólheit vakir -su-nnanátt, svnir kvaka fram til heiða. ■Blána fjöll og ibirtir nótt, brak og sköll um heiðarlendur. Vatnaföllin vaxa ótt, vetur höl-lum fæti stendur. Týnast rökin í— vonlaus vörn. Vor -kann tökin! Fannir sjatna. Sveimar vökull auðnar-örn yfir þökum silungsvatna. Gott um veiði gnægðir þar, grænar breiður undan fönnum. — Eitt sinn Iheiða-auðnin var eina leiðin -sekum mönum. pessum hlóðu örlög óð, einir stóðu — lögin fengn. Drifnir blóði daggarslóð, dalsins hljóða synir gengu. ó-ska-miðið oftast var efsta rið að fjallasalnum. Opnast hliðin þöglu þar, þcim er friÖi týna í dalnum. Langt til veggja — heiði hátt. Hugann eggja bröttu sporin. Hefði eg tveggja manna mátt mundi eg leggjast út á vorin. Stefán frá Hvítadal. Tiíminn. Professional Cards DR.B J.BRANOSON 7*1 Undsay Bnlliilivi Phone A.7»«T OÍSce tlmar: 1—? HetniiH: 77« Vlotor St. **hone: A 71Í2 Wtnaipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. . Ofllce: A 7067. ViOUkMmi: 11—12 og 1—6.80 10 Tlielina Apts., Home Street. Phene: Siieb. &•«•. WIHNIPBQ. MAH. Dr- Stefánsson 600 Sterllng Bank Stundar augna, eyrna, nef og kvehkasjúkaóma. Er «8 hitta kl. 10-12 f.h. og 2-6 «.h. Tals. A3521. Heimili 627 Me- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Bojrd Baihllni Cer. Portaie Ave. oi Bdmonton Stundar ilnUUift berklaaýtel oi aðra lungnaajakd&ma. Br at! flnna á akrUatofunnl kl. 11— 11 f.m. oi kl. I—4 c.m Skrif- etofu tals. A 3521. Hehnllí 46 Alloway Ave. Talalml: Sher- brook SltS DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og * barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Simi A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Samerset Block Cor. Portage Avc. og Donald Street Talatml:. A 8880 DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Taloími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 MuniS Símanúmerið A 6483 og pantlB meCOl yíar hjá oaa — Sendum pantanir eamatundla. Vér afgrelOum forakrlftlr meB aam- vizkuaemi og vörugaBi arn öyggj- andl, anda höfum vér margra ára lserdömsrlka reynalu aB baki. — Allar tegundir lyfja, vlndlar, **- rjömi, sœtindl, rltföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Damo Ave Thos. H. Johnfton og Hjalmar A. Bergmaa Skrifatofa Room Sll Buildlng. Poriage Av*. P. O. Boa l«l Phonea: A 4646 eg 684« W J. I TNH VIi, J. H. MNHAH B. STEFANSSON Islenzkir lögfræðingai* 3 Home Investment Bnllding 468 Main Street. Tals.: A40«3 peir hafa einnig skrifstofur aB Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aC hitta á eftirfylgj- andi tímum: Lundar: annan hvern miBvikudag. Riverton: F-yrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miBvikudag Piney: þriBja föstudag i hverjum mánuBi. Arni Anderson, isL ltpuSnr 1 f41*g! v!8 B. P. Skrlfdtofá: 801 BlMtrte wáy Cktnten. T«teph«n« A 8187 ARNI G. EGGERT8SON, tslenzkur lögfrmölncn*. Heflr rétt ttl »8 flytjn mál 1 Manitabá ©g SaAatchow Skrifstofa: Wynyam. Phone: Gnrry 2618 JenkinsShoeCo. 889 Notre Dnme Avenue Vár leggjum eárataka áherulu 4 ■eUa bmIX cftir forskriftum lal Hln beatu lyf, eem kawK eru notuB etngöngu. fegar bár meB forekriftlna til vor, «<H vera rine um fá rétt >a* eem 1 lnn tekur tH. OOLOLKCGH á OO. Notre Dame Ave. og Murkneke Phonee N 7666—7666 Gtftingalyflebréf eeld A. S. Bardal 84S Sherbrooke 8t. Selur líkkistui og annast um útfarir. AUur útbúnaður sá bezti. Enafretn- ur selur Kann aUkonar minniavarSa og legateina. Skrifm. taleinal N Helmllia talriml N l Verkatofu Tnla.: A «388 Haun. Tnla.: A 63*4 G. L. Stephenson PLUMBER Altekouar ralmagiwáhöld. svo etraujárn víra, allar tegundir at glöeum og aflvaka ;batterle). VERKSTDFR: E7E HOME STREET Vér geymuiu reiðhJÁl jHm v«4- urinn eg gerum þMi eéne 08 n^, ef þeee er óakað. Alter tigw* ir áf ekautum búnar ttl ■—i kvawnt pöntun. verk. Lipur afgreUtete. EMPIRB CYCLB, OO. 64lNetre Dazn. Ava Lafayette Studio G. F. PKN’NV I.jósmyndaamlSur. SérfrteBlngur f aB taka höpmyndlr, Giftlngamyndlr o« myndir af hotl- um bekkjum skölafölka. Phone: aher. 4178 4*0 Portage Are. Wtnnlpa* Giftinga og , ,, Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portege Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RIN-G 3 Phonee: Office: N 6225. Helm.: A78M Halldór Sigurðsson General Contracter 808 Great Weet Permandat Bldr., S66 Main Bt Blóðþrýstingur Hví að þjást af blöBþrýstingi og taugakreppu? paö kostar ekkert aB fá aS heyra um vora aBferB. Vér getum gert undur mikiS til að lina þrautir ySar. VIT-O-HET PAIRLORS 304 Fashion Craft Blk. F. N7793 J. J. Swanson & Co. Verzla meB fastellgnlr. Sjá uim leigu á húsum. Annast lAn og eldsábyrgB o. fl. 808 Paris Bulldln* Phones A 6349-A 0310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilistals.: St. John 1*44 Skrifstofu-TkUs.: A *WW Tekur lögtaki bœBl húsalciguskuldk veBskuldir, vixlaskuldir. AfgrstBir at sem atS lögum lýtur. Skriistofa 855 Main

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.