Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 2
£U. 3
LÖGBERG FIMTUDAGIhN 28. DESEMBER 1922
•:
>
♦.
m
Gullbrúðkaup
þeirra hjónanna
EGILS ÁRNASONAR
og
GUÐLAUGAR STEFÁNS-
DÓTTUR
að Leslie, Sask., 3. Des. 1922.
S Meðal eldri búenda í íslenzku bygðinni við Leslie
§ i Saskatchewan, og öllum að góðu kunn, eru þau
S hjón, Egill Árnason og Guðlaug Stefánsdóttir, frá
§ Bakka í Borgarfirði í Norður-Múlasýslu. Komu
§ þau hingað til lands sumarið 1904 og hafa búið við
d Leslie i síðastliðin 14 á'r. Seldu þau eignarjörð
§ sína Bakka það sumar, þar sem þau höfðu þá búið
S2 stærðarbúi í 25 ár, og fluttu vestur, tóku sér ból-
festu i Nýja íslandi um fjögra ára skeið, en færðu
8 svo bú sitt, að þeim tima liðnum, vestur í nýbygð-
§ ina íslenzku, er þá var kend við Foam Lake, námu
g land mílu út frá þorpinu Leslie, húsuöu þar vel og
8 hafa bú’S þar góðu búi síðan, þó bæði séu tekin
§ að eldast.
•
g Með byrji.n þessa mánaðar voru þau búin að
g vera í hjónabandi 50 ár, voru gefin saman í hjóna-
2* bai d áf sóknarpresti séra Finni Þorsteinssyni á
g Desjarmýri, heima að Jökulsá í Borgarfirði, sunnu-
g dag:nn 1. desember 1872. Byrjuðu þau búskap á
Jökulsá, er var eignarjörð brúðurinnar, og bjuggu
g þar i 7 ár. Keypti Egill þá Bakka og flutti þangaö.
§ Lessa langa og ánægjulega samverutíma foreldra
8 sinna mintust börn þeirra og fósturbörn, með fjöl-
ii mennu gestaboði, er haldið var að heimili eldra
§• sonar gullbrúðhjónanna, Stefáns Fgilssonar And-
« erson, er einnig býr í grend v:S Leslie, sunnudag-
8 inn 3. þ.m. Boðið sóttu um 70 manns, flest úr ná-
§ grenninu, og hefðu fleiri orðið, ef eigi hefði hizt
§2 svo raunalega á, að föstiulaginn næstan fyrir veikt-
ist mjög hættulega dóttir þeirra hjóna, Stefáns og
8 konu hans, svo að henni var um tíma e:gi hugað
g líf, og þá í vafa, hvort samkoman gæti orðið. Var
» það eigi fyr en á sunnudagsmorgun, að breyting-
8 ar varð vart til bata og fastráöið var að halda á-
8 fram með samsætið. Urðu þá sumir, er langt
js höföu að sækja, eigi ferðbúnir.
í? Fór fyrst fram nokkurskonar hjónavígsla, þó
8 1T|eð öðrum hætti en við þá athöfn venjulega.
S Fyrst var sunginn hjónavigslusálmurinn nrr 309,
♦? fjögur fyrstu versin, úr gömlu islenzku sálmabók-
8 inni, “'Heimili vort og húsin með.” Las þá séra
§1 Rögnv. Pétursson nokkrar ritningargreinar og
^ flutti þvínæst ræðu, ávarpaöi gullbrúðhjónin og
8 mintist þess, hve söguríkur tími þessi síSastliðna
§f
S hálfa öld hefði verið. Gat hann helztu æfiatriða
og starfs þeirra á þessum tíma, og að verkum
8 þeirra hefði fylgt heill og blessun fyrir sveit
8 þeirra og samfélag, ættingja og vini. I>rátt fyrir
8 margt mótdrægt, er þau hefðu orðið að reyna um
8 æfina, hefðu þau verið gæfumenn, forn gifta
8 frænda og ættfeðra fylgt þeim, sem svo oft ís-
H lenzkum mönnum og konum. Kvaðst ræðumaður
8 fyrst hafa öðlast nokkurn skilning á orSunum
8 fornu og helgu: “Mannsins sonur kom ekki til
g þess að aSrir skyldu þjóna honum, heldur til þess
að þjóna öðrum”, við aö kynnast æfi íslenzkra
8 bænda, er heyrðu til einkum hinum eldri skólan-
8 t"n. Hjá þjóðinni hefir svo til hagað með björg
js og búi, öld af öld og kynslóð eftir eftir kynslóð,
Sj að börnum og forsvarslausum hafa þeir gengið, er
8 fengið hafa að njóta afls síns og æfiára og eigi
8 veriS burtu kallaðir frá nýbyrjuðu- verki, — í for-
g eldrastað. Þeir hafa þjónað öðrum, á þann hátt
sem meistarinn talar um, með þvi að vera öðrum
líf, er að erfðum tóku allsleysi og dauða. Gat
hann þess, að munur væri mikill þess, aS vera í
heiminn kominn á þessa visu, til að þjóna öSrum,
eða til þess að gerast annara þjónn, — skoSana og
verkaþræll annara, — haföur sem byrlarinn á
Bjarmalandi, sem áhald til þess að ræna þjóð sína
auði hennar og erfiðislaunum. Frá fimtíu ára
sjónarhæð hinna öldnu hjóna kvað hann sannindi
vísuoröanna úr sálminum vera augljós: “Fögur
er foldin, heiður er Guðs himinu.” Og er hann liti
yfir æfidaginn þeirra, eftir því sem hann hefði
fengið að kynnast honum, af vörum skyldra og
vandalausra, fyndist sér saga þeirra sögð með
orSunum: “Sælir ertt þeir, í hverra hjörtum hinir
réttu vegir eru, þegar þeir ganga um sorgarinnar
dal, umbreyta þeir honum í vatnsríka dæld og
hatistregniö þekur hana méð blessun.”
AS lokinni ræðunni var sunginn sálmurinn nr.
589 úr nýju sálmabókinni íslenzku. Flutti þá séra
Rögnv. Pétursson kvæði, er ort var til brúðhjón-
anna af frænda þeirra, Gísla Jónssyni prentsmiöju-
stjóra í Winnipeg. Afhenti þá Björg, yngri dótt-
ir gullbrúðhjónanna, foreldrum sínum, fyrir hönd
systkinanna og fósturbarnanna, $150.00 sjóð í gulli.
Var þá lýst blessun yfir brúðhjónunum og sunginn
sálmurinn nr. 350.
AS lokinni þessari athöfn fór fram barnsskirn
og skírð dóttir þeirra hjóna Jóns Hallssonar og
Steinunnar Kristjánsdóttur fósturdóttur gullbrúð-
hjónanna, og látin heita Guðrún Sólrún.
AS skirnarathöfninni lokinni voru bornar fram
veitingar, og að þeim afstöðnum skemti veizlu-
fólkið sér við ræður og söng. Las Mrs. Rannveig
Kristín Sigurbjörnsson upp langt kvæði, er ort var
viö þetta tækifæri af cand. theol. Lárusi Sigur-
§ jónssyni. Annað kvæði las séra Rögnv. Péturs-
♦Ó son upp, eftir Bjarna Porsteinsson frá Selkirk, og
8 hið þriöja flutti Þorsteinn Guðrílundsson, er ort
8 var af Lárusi B.* Nordal. — Ræður fluttu, fyrst
g herra Arni Josephson frá Glenboro, frændi brúð-
8 hjónanna, er vestur fór til þess að vera við fagn-
jS aöarathöfn þessa, og þá hver af öðrum, Thomas
« Pálsson, Sveinn Eiriksson, Skúli Benson, Halldór
8 Gíslason, Hallgr. G. Sigurðsson, Þorst. GuSmunds-
8 son, Hermann Nordal, Bjarni ÞórSarson og Mrs.
8 Rannveig K. Sigurbjörnsson. Milli ræðanna voru
e sungin íslenzk lög og stýrðu söngnum þeir Páll
*• Í.Iagnússon og Albert Pétursson.
8 I>au gullbrúðhjónin eru bæði fædd í Norður-
8 Múlasýslu. Egill er fæddur í Litlu-Breiðuvík í
8 Borgarfiröi 15. marz 1843. Voru foreldrar hans
g þau Árni Bjarnason bóndi í Litlu-Breiðuvík, bróð-
ir Jóns þjóöasagnasafnara Bjarnasonar, og Guð-
rún ísleifsdóttir. Er ætt þeirra rakin til hinna
fornu Mýramanna á Borg. Ársgamall misti Egill
foreltdra sína og var þá tekinn til fósturs af móS-
urbróSur sínum, Agli ríka ísleifssypi í Rauðholti.
Ólzt hann upp hjá honum til fulltíða aldurs, og
dvaldi í Rauðholti þar til hann fór að Jökulsá og
byrjaöi sjálfur búskap.
Guölaug er fædd á Jökulsá i Borgarfirði þriðju-
daginn fyrstan i sumri, 27. april 1852. Ólzt hún
upp hjá foreldrum sínum þar til hún var 12 ára, að
hún misti föður sinn. Var hún þá enn með móSur
sinni um hríS, en fór frá henni um fermingarald-
ur til séra Jakobs Benediktssonar á Hjaltastað og
vann fyrir sér eftir það. fram til þess tíma er hún
giflist. Foreldrar hennar voru þau Stefán bóndi
Pálsson á Jökulsá var hann fimti maður frá séra
Stefáni Ólafssyni i Vallanesi, og kona hans Sólrún
Jónsdóttir Árnasonar.
l>au Egill og Guðlaug hafa eignast mörg börn,
en fjögur eru á lífi og hafa náð fullorSinsaldri:
Stefán, bóndi við Leslie, kvæntur Gyðriði Guðna-
dóttur Stefánssonar; Pétur, hveitikaupmaður í
Winnipeg, kvæntur Vilbjörgu Jónsdóttur, er hún
ættuð úr Borgarfjarðarsýslu; Ólína, gift Páli Skarp-
héöinssyni Pálsson, bókhaldara hjá Great West lífs-
ábyrgðarfélag:nu í Winnipeg, og Björg, ógift og
til heimilis hjá systur sinni í Winnipeg. T>rjú börn
tóku þau Egill til fósturs og ólu upp: Egil Pctur
Einarsson, er nú býr í Reykjavik á íslandi; Stein-
unni Guðlaugu Kristjánsdóttur, gift Jóni Hallssyni
við Leslie, og Seselíu Jóhannesdóttur, gift Eyvindi
Doll við íslendingafljót í Nýja Islandi.
Alla sina búskapartið á íslandi bjuggu þau Eg-
ill og GuSlaug stórbúi og voru sönn stoö sveit sinni
og nágrenni. Vestur fluttu þau sökum þess, að
börn þeirra voru flest á undan þeim farin, og
þráðu þau að njóta síöustu áranna í nágrenni viS
þau. I>au eru bæði enn ern og hraust, og óska
þeim allir vinir þeirra og ættingjár, að þau megi
njóta heilsunnar og blessunar drottins, svo þá daga,
sem eftir eru, sem þá er liðnir eru.
Viðstaddur.
GULLBROÐKA UPSMINNI
Egils og Guðlaugar Anderson,
3. desember 1922.
Það víst er sælt, þá hallar hýrum degi,
að hafa sínu starfi lokiö vel;
á unnið gagn í gengnum æfivegi
að geta horft með ánægt sinnis-þel.
Þá kvöldið, roðið blíðum unaðsbjarma,
oss breiöir móti hlýja friðararma.
Þaö gleður oss, að nú þiö njóta megiö
í næSi þeirrar sælu, hjónin kær;
og kyrlátt æfikvöld í vændum eigið
við kærleik, sem í vinabrjóstum grær,
sem þið með góðvild gróöursett þar hafið,
og gleymskan aldrei fær í burtu skafið.
Þeir eru fáir, sem þaS lukkan lánar,
að lifa’ í hjúskap góöum hálfa öld,
og láta svífa sjónir hugar fránar
með sigurgleöi á fyrsta brúökaupskvöld;
og ástina, sem ungu brjóstin fylti,
og unaös von, sem framtíSina gylti.
Það hefir margt á daga drifið siöan;
viS dáöríkt starf með göfugt hugarþel
þið hafiö unnið sæmdarsveiginn fríöan,
er silfurhærur ykkar skreytir vel.
Og sjálf þiS hafið í hann efnið fundiö,
af eldri og nýrri vinum saman bundiö.
ÞiS hafið eflaust átt svo marga daga,
sem ykkur báru fögnuS sér í mund;
en fáa mun þó sýna ykkar saga
eins sæluríka og gullbrúðkaupsins stund,
er börnin öll, meS ástarhótin þýðu
í oröi’ og verki sýna trygð og blíöu.
Nú enn vér biSjum þess af heilum huga,
þið hjá oss megiö dvelja langa tiS;
að ekkert megi ánægjuna buga,
að ykkar kvöldstund verði sæl og blíð.
Sig heill og friður breiði’ um ykkar býli
og blessun Drottins yfir ykkur hvíli.
Bjarni borsteinsson.
HEIMSINS BEZT/
MUNNTÓBAK
COPENHAGEN
"PrNHÁÖEN#.
■ ' SNUFF ■"
Hefir góðan
keim
Munntóbak sem
endist vel
Hjá öllinn tcbakssijlvm
NYTT BLAÐ.
Vér ihöfum meðtekið eitt >ein-
tak af hinu nýstofnaða blaði hr.
Boga Bjarnasonar, er hann gef-
ur út í Kelvington, Sask., og
nefnir; “The Kelvington Radio.”
Blaðamenska Boga, er að nokkru
kunn af “The Wynyard Advance”
og “Western Review,” og svipar
þessu nýja Iblaði hans mjög til
þeirra systkyna sinna, hvað efni
og niðurröðun snertir.
petta númer, sem vér höfum í
höndum, er þriðja blað í röðinni,
og byrjar með þessum orðum:
“Fyrsta blað sex blaðsíður,
annað blað átta blaðsíður, iþriðja
blað tíu iblaðsíður. Vaktið The
Radiv vaxa!” — Og satt best að
segja, spáir auglýsingamagn
blaðsins, ásamt góðum hæfileik-
um ritstjórans, vel um framtíð-
ina.
The Radio er sex dálka blað,
fremur vel úr garði gert að inn-
ra og ytra frágangi, mikið af
auglýsingum og talsvert af bygð-
ar- og fylkisfréttum. í þessu
áður nefnda númeri, eru nokkrir
fjörlega skrifaðir ritstjórnarpistl-
ar, en eigi veiga miklir.
Lögberg óskar hinu nýja blaði
til allrar hamingju og langlífis,
og ihlakkar til að sjá þar ýmis-
legt frumlegt frá ritstjórans
hendi í framtíðinni.
The
KVEDJA
til gullbrúðhjótianna Egils Arnasonar
og Guðlaugar Stefánsdóttur.
I.
Þegar æskuástin hrein
eiðum bindur mey og svein,
þeirra hugum ægir furðu fált—
fleyi lifs er stefnt í sólarátt.
Sterk og bjartsýn æskan er,
óralanga framtið sér,
þó mun fáum fyrsta brúðkaupskvöld
fæöast von, er bregzt ei hálfa öld.
Þegar ykkar æfiknör
endur fyrri lagði’ úr vör,
ykkur brosti árdagsskinið bjart —
Ægir lagði til sitt brúðarskart.
Síðar alloft ýfðist haf—
oft og títt á bátinn gaf.
Svo er tók að tryllast hrannastorð,
týndist sumt af skipshöfn fyrir borð.
Oft var dimt og ilt í sjó —
aldrei steytti á skeri þó.
Því er eftir aldar hálfnað svið
ykkur vaxið frítt og göfugt líð.
Ykkar stærsta eftirsjá,
eftir volk á lifsins sjá,
er hið stóra, auða vina skarð
og að fleirum þeirra’ ei bjargað varð.
Samt við heiminn sáttur er
.sá er aldrei hlífði sér.
Það er hverjum helgust æfilaun,
að hafa mestur reynst í stærstu raun.
II.
Vér komum hér saman á fagnaðarfund
í fyllingu hálfnaðrar aldar,
og dveljum með ykkur um drykklanga stund,
er dagurinn kvöldslæðum tjaldar, —
að bera ykkur árnað úr álfum tveim:
frá íslenzkum fjörðum, frá Vesturheim.
Þið hafið svo margs hér að minnast á ný,
er myndir hins liðna fram sveima.
En sjálfsagt er engin eins unaðshlý
og einmitt af sveitinni heima;
Dyrfjöllin teygðu til himins hönd,
hafaldan lyftist við sjnar-rönd.
Þótt örlögin leiddu’ ykkur út yfir haf
í ómæii vestrænna leiða,
hinn íslenzki mannsbragur máðist ei af —
hann mótaði sléttuna breiða,
svo hér reis upp Bakki við Borgarfjörð,
þótt bárugnauð vanti og fjallaskörð.
Eg reyni ei, frændur, að rifja upp neitt
af reynslu’ ykkar báðum í álfum.
Því gleðin pg sorgirnar—alt eða eitt—,
það er ykkur kunnugast sjálfum.
En mig langar að eins við arinbál,
í anda að drekka’ ykkar brúðarskál.
Já, Tytgi ykkur blessun um ókomin ár,
og ykkur til gengis alt snúist.
Er brosir við ónuminn eilífðar-sjár,
þið ánægð til siglingar búist, —
því íslenzka lundin ei hræðist hel.
Svo heill ykkur, brúðhjón, og lifið vel!
John G. Holm sitt- Iauk Jón við ritgerð um nú-
j tíðar skáldskap Islendinga, sem birt
DAINN. var ; American- Scandinavian Riv-
Sú harmafregn barst til Winni-! iew, og sýnir hún best þekking Jóns
peg á mánudaginn í fyrri viku, að og skilning á þeirri grein bókmenta
John G. Holm hefði dáið í New vorra.
York-borg af uppskurði á þakk!æt-| Jón kvæntist Ameriskri konu og
ishátiðardag Bandaríkjanna, þann ejga þau e;na (J5tt;rj n;u £ra gam]a,
| 30. nóv., síðastliðinn. Tveir bræður hans eru einnig á lífi,
Hann hét fullu nafni Guðjón Vilhjálmur og Gunnar, og eru báð-
Gunnlaugur Holm, en var ætíð ir búsettir á Kyrrahafsströndinni.
nefndur Jón eða John, og þeirri _______
| reglu fylgjum vér hér, enda skrif-1
' aði hann nafn sitt sjálfur æfinlega
John G. Holm.
Hann var sonur hjónanna Jóh-
annesar Sveinssonar Holm og
Soffíu Viibíjálmsdóttur, sem íbæði
eru látin fyrir nokkrum árum, vest-
ur á Kyrrahafsströnd.
Jón kom með foreldrum sinum
frá Islandi 1885, þá átta ára gamall.
Gröf Pharaoh.
Bandaríkja fornfræðingurinn
James H. Breated, skýrir frá því í
símskeyti til fregnritara London
Times, að gröf Luthenkhamun sé
nýfundin í hinum svokallaða Kings
Dal ("Valley of the KingsJ. í sím-
skeyti þessu, farast James H.
Breated svo orð:
Settust þau að í íslendingar-bygð- ... ,
1 dag var eg i klukkutima í grof
inni i Minnesota og bjuggu þar i Lutenkhamuns> og 4hrifin voru ó.
all mörg ár, en fluttu svo vestur að ségjanleg. Það var sjón, setn mig
| hafði aldrei dreymt um að eg
! mundi sjá.
:•
1 hafi.
Jón gekk mentarveginn og út-
skrifaðist af Minnesota háskólan- ; 1 fordyrinu að gröfinni eru næst-
um 1904, og byrjaði þá þegar ái om óteljandi verðmunir, tilheyr-
blaðamensku og ritstörfum, fyrst andi Þeirrar tiSar greftrunarsiðum.
1400 B.C., sem aðeins getur tilheyrt
Royal Bank of Canada
Aðal Reikningsskil.
30. NOVEMBER 1922
SKULDIR
TO THE PUBUC :
Deposits not bearin* interest....................... $94,408,078.82
I)eiM>»itH bfHirins: intereHt, inelmling: interewt accrued to
date of atatcment ............................. 277,595,882.29
Notes of Bank in Circulation ...........................
Balance due to Dominion Govemment ......................
Balance due to other Bankn in ('anada .................. 7,870.79
Balance due to Banks anil Banking CorreHpondentH in the
United Kinsrdoin and foreign countrieH ............. 11,505,855.84
BIIIs Payable ......................"...................
Acceptancea under Lettert* of Credit ..................-
$372.003.961.11
26,645.902.54
17,461,750.61
11.513,726.63
3 574 637.49
5.326.228.99
TO THF 8HAREHOLDER8 :
Capital Stock Paid up ..................*...............
Hí*Kerve Fund .......................................... $20,400.000.00
Balance of ProfitH carried forward ..................... 1,007,514.19
$21,407,514.19
8,644.75
$436,526.207.3;
20,400,CCC.CO
Dividendn l'nclaimed ........:..................
Dividend No. 141 (at 12 per cent. per aunum), payable
December lnt, 1922 ............................
Bonun of 2%, payable December Ist, 1922 ............*.
612.000 00
.408.000.00
22.436,158.94
$479.362,366.31
EIGNIR
Current Coin .............................................. $ 16,052.573 12
Dominion Notes ............................................ 26,932 040.25
United States Currency and other Foreium Currencies ....... 20.951.306.74
$63.935.920.11
Deposit in tlie Central Oold ReserveH ..................... f* oon ooo OO
Notes of othA' Banks ...................................... 2,718,277.65
C’heques on other Ba.nks .................................. 20,573.642 84
Balances due by other Banks in Canada ..................... 2,433.37
Balances due b.v BankH aml Banking: Correspondents else-
where than in Canada ................................. 27,893,715.57
.Dominion and Provincial Cíovernment Securities, not ex-
ceeding market value ................................... 22,950,224.85
Canadian Municipa! Securities and Britfsh, Foreifirn and
Coionial Public Secnrities other than Canadian, not
exceedlng market vaiue ................................. 7.901,927.97
Kaiiway and otiier Bondn, Debenturen and Stock, not
exceedinfir market value ............................. 13.462.068.56
Cail I.oanH in Cannda, on Bond«- I'ebenturea and Stocks 14,735.290 32
Cali and Khort (not exceedinfir thirty days) Loans else-
wrere tlian in Canada ................................ 33.874.830.69
216,048,331.93
við blöð í Minneapolis og St. Paul,
en svo fluttist hann til Chicago og
San Francisco, og vann við hin
helstu dagblöð í báðum þeim bæj-
um, og við þau varð hann svo
kunnur af greinum sínum og rit-
gerðum, að sókst var eftir ritstjórn
hans hvaðanæfa. Frá hafinu fór
hann svo til New York, þar sem
hann var hin síðari ár æfi sinnar,
og vann að ritstörfum af kappi
miklu. Um eitt skeið var hann
hæjarritstjórinn að New York
Evening Post, einu áhrifamesta
blaði borgarinnar. 1 síðustu tvö
árin eða svo vann hann að samein-
ing og stofnsetning American-
Sweedish News Exchange.
Fyrir utan blaðagreinar skrifaði
Jón mikið fyrir timarit, og margar
góðar sögur reit hann. Hann var
hinu auðuga og skraut mikla kon
ungartímabili Egyfta, fjórtán hund-
ruð árum fyrir Krist. Þar er
hver hlutur á sínum stað, e'ins og
hann var þar laggður, þegar gröf-
inni var Iokað.”
“Tvent er Ijóst,” segir Mé.
Breated. “Fyrst að þetta er gröf
Dharaohs, en enginn geymsluskáli.
Inn af fordyrinu eru dyr, sem vand-
lega er frá gengið, og fyrir innan
þær búumst við við, að finna hvílu-
rúm P’haraoh, þar sem hann hvílir
enn í sinum konunglega mikilleik.
1 öðrulagi, þá er hér fundin kon-
ungsgröf, sem lítið eða ekkert hef-
ir verið hreyft við, þrátt fyrir til-
raunir þær, sem grafar-þjófar forn-
aldarinnar gerðu til þess að ræna
hana.
Meira af munum hafa fundist
viðurkendur mikilhæfur rithöfundur þarna en dæmi eru til áður, og að
S og jókst álit hans nálega með degi efnisgæðum og hagleik er þessi
8! hverjum, bæði hjá lesendum og út- fundur undursamleg sönnun þess’,
S gefendum, svo gott varð til sölu hve fegurð og nákvæmni Egyfskr
•O Koníít KloKo i-vry KAtro H r* 11C f n r unt< ó Ló.a L - —_I__
bæði blaða og bóka.
ar listar var á háu stigi, þegar hún
stoð hæst á konunga tímabilinu, og
Othcr Current Loans and Discounts in Canada (le»s
rebate \of Interest) .................................... 151,260,687.95
Other Cnrrcnt T.onnn and Dlneountn elsewhere than In
Canada (lcss rebate of Intereflt) ............................ 91 232.041.58
Overdue Debtn (estimated Iosh provided for) ................... 444 747 44
________________ 242 QTf 4^6.97
K“»l Fnfate other than Bank PremifM .......................................... 1,521,923.84
Bank PremÍHCH. at not more than cowt, Ie*» amounts written off................ 12 142 342.17
T/iabilHÍeH of CiiHtomers under T-ettern of Credit. an per contra............. 5 326 22899
Depoalt with the Miniater for the purpone of tlie Circulation Fund............ 1.0°0 0OO.00
Other AflnetH not included in the forefifolnjj ............................... 366.062 41
$479 362,366.31
II. 8. HOLT,
Prenident
ED^ON I/. PEAÍE,
Manafirinfir Direotor
Skýrsla Yfirskoðunarmanna
c. e. N'rcnx,
General Manafier
Vér skýrum hluthöfum í The Royal Bank of Canada fr& því:
Aö samkvæmt áliti voru hefir öll starfræksla bankans, sli er vér höfum náh til
að kynna oss, verið í fullu samræml við leyfisbréf hans.
Át5 vér höfum yfirfarið allar veðtrygjgingar t aöalskrlfstofu bankans og yflrlitití
peningaeign hans 30. nóvember, 1922, sem og áöur, eins og lagt er fvrir 1 56. grein
bankalaganna, og höfum funditS alt aö vera rétt og í samræmi viö bækur bankans.
Einnig fórum vér yfir og bárum saman peningaeign og veötryggingar I öllum
helzt uútibúum bankans.
Vér vitnum, aö ofanskráöur jafnaöarreikningur var nf oss borinn saman viö
bækur bankans í aöalskrifstofu hans, og viö eiöfestar skýrslur frá útibúum hans, og
er hann aö voru áliti vel og samvizkuramlega saminn og sýnir sanna mynd af hag
bankans. eftir vorri beztu vitund, samkvæmt upplýsingum og skýringum, sem oss
hafa gefnar veriö, og samkvæmt bökum bankans.
Vér vottum og, aö oss voru greiölega í té látnar allar upplýslngar og skýringar,
er vér æsktum eftir.
R. ROGERS MTTCHETiE, C. A.,
W. GARTH THOMPSON. C. A.,
of Marwlok Mltchell & Co.,
J*AMES G. ROSS, C.A., of P. S. Ross & Sons
Mantreal, Canada, 19th December, 1922 Yfirskoöunarmenn.
REIKNINGUR UM AVINNING OG TAP
..Balance of Proflt and T>o8h Accownt, 30th November, 1921 $ 905,044.98
ProfitH for the year, after dediicting charges of manage- \
ment, accrucd interest on deponitH. full provlsion for
all bad and doiibtful debtn and rebate of interest on
unmatured billn ................................. 3.958.469.21
-------------$ 4,863,514.19
Þo að Jon sal., fengi alla sina „ , , , . ,
, , ./, .s ... i er ekki of sagt, að hun fari langt
, , _ , | . , - , . . rram ur þvi, sem nokkur maður
gleymdi hann ekki feðratungu sinni, ... . , , , , , , . „
\ x ,x . . . f , hefir imyndað ser í þvi efm.”
og fram að siðustu stund Ias hann
íslenskar bækur, enda má víða
§ finna í skrifum Jóns andann nor-
g í ræna, og stílinn íslenzka í blaða- ; \
g, greina hansr, með hinum stuttu,
g f skýrum setningum, sem minna mann
á frásagnirnar í íslendingasögunum,
þar sem alt er sagt í sem fæstum
orðum, en engu þó slept.
APPBOPKIATKn AS FOI I.OWR :
WvIdemlH No». 138, 139. 140 a.nd 141 (nt 12 por nnniim S 2.44R.000 00
BoniiH of 2 pcr ccnt. to Sbnrcho’dcrn ................. 4^8.000.00
Trannfcrrcd to OffkerH’ Ponsion Fund .................. 100 000.00
Approprintion for Bnnk PremÍHCH ....................... 400,000.00
Rofler\e for Dominion Govcrnment Tnfxes inchiding War
Tax on Bank Note Circnlation ..................... 500 000.00
Balnnce of I’rofit and I>ofl« oarried forward .......... 1.007,514.19
4,863.514.19
H. S. HOLT, KDSON L. PEA8E.
Preflident Mannging Director
Montreal, 19th December, 1922
C. E. NETLT-.
(íenernl Manager
vVVvWvVW!
SSS8S2S2S2SS8S2SSS2SS8SS2S'
Tveim mánuðum fyrir andlát
Pú gerlr ertga. tll-
raun út I bláinn
metS þvt að nota
iDr. Chase’a Ointment viS Ectema
og öðrum húBeJúkdúmum. >aB
græðlr undir eins ait þeaskonar. Ein
askja til reynslu af Dr. Chase’s Oint-
ment, send frí gegn 2c. frimerki, ef
nafn þessa blaís er nefnt. 60c. askj-
an I öllum lyfjabúSum, eCa frá Ed-
maneon, Bates and C., Ltd, Toronto.
“ROSEDALE” Drumheller’s Bestu
LUMP HOG- ELDAVJELA
STÆPD
EGG
STOVE
NUT
SCREENED
Phone B SZ
PPERS
ITWIN CITY
$18.50
OI%ETonnid
MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR
THOS. JACKSON & SONS
370 Colony St.