Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1922 5. bls. Mrs. J. M. A. KLAUCK jarðarfararinnar. Þar á metSal voru þessir: Sig- urSur, hálfbróðir hennar, frá Chicago; systkina- bræöur hennar, séra Jón Clemens frá Emporia og John G. Johnson frá Rugby; móðursystir hennar Guðrún Holm frá Lincoln ásamt manni hennar; og doktor Ólafur J. Ólafsson frá Chicago. Dauðinn hafði komið alveg óvæntur. Hún var að sækja mann sinn heim af gestgjafahúsinu, Oh Look Inn Hotel and Cafe, sem þau starfræktu sam- eiginlega. Á leiðinni þangað fann hún til nokk- urra kvala innvortis og lét staðar numið i lyfjabúð nokkurri. Vrar samstundis símað til manns hennar, og kom hann að vörmu spori. Bar hann hana út í vagn sinn og Iét keyra heim á leið. En áður heim kom, var hún örend — dáin í faðmi hans — eins og hún hafði oft'óskað. . . . Hvílík heimsókn fyrir foreldrana margreyndu og fullorðnu — nú barn- laus — svift henni, sem þau mest unnu — augastein- inum—lífsljósinu. Hrygðin var mikil; en huggun- in, er siðar kom, við útförina, hluttekning fjölda velviljaðra manna, var góður bætir hins ómetanlega tjóns. íslandsblöð beðin að birta. P. M. Clcmens. komu — eða réttara sagt heim- sókn að Hálandi hér í Geysisbygð, í tilefni af því að Mrs. ólína Th, Erlendsson er ákvörðuð að fara jnú næstu daga vestur á Kyrra- hafsiströnd, til dóttur sinnar Ingi- bjargar sem þar er búsett í Bell- með í þessu er eigi víst enn, og skal engum getum um það leitt. “Við bíðum og sjáum hvað setur.” Fundirnir fóru allir fram fyr- —eins konar kirkjufélagsstofnun, ef vér skiljum það rétt. Fundurinn var settur kl. 2. e. h., hinn tiltekna dag, og stóð nær uppihaldslaust yfir í þrjá! ir opnum dyrum og var öllum daga. þessir erindsrekar sátu heimilt að sitja þá sem vildu, en fundinn: Frá Gardar-söfnuði, j atkvæðisrétt höfðu erindsrekar ingham við góðar ástæður, og býst j sér Páll Sigurðsson og Gamaliel | einir. Aðsókn var góð að flest- við að dvelja iþar þenna vetur í porleifsson; frá Sambandssöfn- j um fundunum, en best að fyrir- þeirri von að hún nái þar í blíð- j uði í Wpg., séra Rögnvaldur Pét- j lestrunum, enda voru sumir DODDS % ^KIDNEYá v // _ _____ V | viðrinu betri bata en hér. Einn- ursson, séra Ragnar E. Kvaran, ig fer héðan með henni til dvalar , Han.nek Pétursson og Friðrik þar dóttir hennar Jóhanna (Mrs. Swanson; frá Gimli-söfnuði, séra Roy). Og var það kvennfélag Geysirbygðar sem stóð fyrir þessu kveðjusamsæti. Einnig voru margir héðan úr Árborg þar við- staddir. þar var hrein og sönn Eyjólfur J. Melan og S. Eldjárns- son; frá Lundar-söfnuði, séra Albert E. Kristjánsson; frá Mozart-söfnuði Páll Thomasson, Jón F. Finnsson og S. Grímsson; þeirra vel þess virði að hlusta á þá. — Og kunnum vér svo eigi þessa sögu lengri. GJAFIR til B E T E L Hún fæddist t Milwaukee í Wisconsin. For- eldrar hennar voru hjónin Jónas Jónsson (frá Eski- firði) og Kristrún Jónsdóttir (frá Elliðavatni). Nokkru eftir að Jakobína heitin fæddist, fluttu for- eldrar hennar til Chicago. Dvaldi hún þar hjá þeim að mestu leyti, þar til að hún fór til Omaha, Nebraska, skömmu eftir aldamótin, og giftist þar Mr. John C. Clauck. Bjó hún í Omaha nálega þaðan t frá með manni sínum til dauðadags. Engra varð þeim hjónum barna auðið. Miklum og góðum mannkostum var Jakobína heitin búin, bæði í sjón og reynd. Meir en meðal- kona á hæð, fríð sýnum, látprúð, lífsglöð og listhæf í hljómlist, bar hún af flestum öðrum í hvaða hópi sent var, og var því elskttð og virt af öllum, sem hún kyntist. Munu allir íslendingar og aðrir, sem heimsóttu hið afar-gestrisna heimili foreldra henn- ar í Chicago, minnast með hlýleik hinnar glaðlyndu dóttur þeirra, sem boðin var og búin til að halda uppi skemtun með sönglist og píanó-spili, eða að greiða veg þeirra, ef þess var þörf. Hún var einka- barn foreldra sinna meiri hluta æfinnar. Sex syst- kini höfðu dáið á barnsaldri, og hið sjöunda, Þor- valdur heitinn, dó rúmlega tvítugur, svo að húm var síðust af átta. Eins og áður er getið, var Jakobina heit. afbragðs- fær í hljómlist. Eignaðist hún piano fortc þegar hún var kornung, og fór þá strax að fá tilsögn. Fór hún siðar á bezta hljómlistar skólann í Chicago,— Chicago Musical College—og naut þar tilsagnar hins heimsfræga Dr. Ziegfelds. Útskrifaðist hún þaðan með beztu einkunn—99 stigum. Var það haft fyrir satt i Reykjavvkur blöðttm, að hún vreri fyrsti kvenntaðurinn af íslenzkunt ættum til að’ útskrifast sem kennari i músík. Fékst hún við kennarastörf í þeirri list ttm nokkurt skeið. Einnig gekk hún á /Verzluarskóla og stundaði hraðritun um tíma. Þegar fólksstriðið mikla hreif Bandaríkin i straumiðu sína, varð Jakobína heitin skjót til að ljá lið sitt í þarfir lands síns. Fékk hún brátt undir- foringja (licutcnants) og síðar sveitar foringja (captains) enibætti í fjársöfnunar liðinu fyrir Libcrty Bonds. Græddist henni við það fjöldi vina, í þeim miklu ntannraunum. Sýndu þeir það líka og sönnuðu við útförina. Ekki hafði eins tnikil jarðarför sézt í Ornaha svo árum skifti. Blómasendingar komu úr öllum pttum í Bandaríkjunum og Canada. Taldar voru meira en 100, er nafnspjöld fylgdu, og þó voru afarmargar sem spjaldlausar voru sendar. Voru þær látnar mynda ltlíðar og laut við líkkistuna og uppljómaðar með ljósum. Var það fögur minning um fagra æfi. Vinir og ættmenn komu úr fjarlægum stöðum til Mrs. Jakobína M. A. Klatick. Summer’s days are surely waning; Se ye how the leafless trees Now are stripped of their fair foliage By the chilly Autumn breeze. Emblems true of our affliction, Father. mother, husband, friend, Thus deprived of our most loved one By Death’s cold, unsparing hand. Should ye ask what consolation This may be in your sad life, Then the branches seent to answer; Be ye patient in your strife. ■ . This your fate, though sad and bittei, Still is borne by all that lives. All must pay to God this tribute In return for what He gives. All must bow to that injunction, Early some, but others late. Leaves fall first, but tree will follow— Bending to the selfsame fate. All that he may do who lingers, AU that he who breaths may say, Is: ‘While living in the sunlight, Scatter gladness on your way’.” She who now has from us parted— Gone forever from our sight—, Was to us a living emblem Of life-s gladness and delight. Let her life, then, íight our pathways, Strewing sunbeams on our way, Turn us from our mood of mourning, Change the dark night into day. “Be not weary o’er my passing, Father, mother, husband, friend. Share your sorrow with eachother”— Is the message she would send. “Be a comfort to each otlier. Let that be your common thought. Löving husband, father, mother, ’Twas the goal I ever sought.” “Life to nte was one sweet summer, Blessed by you who still remain. Loved by you, my love returning, Longing for no greater gain. So, ’twas fit that in the Autumn, By the fallen leaves and tree, I be laid to rest forever. ’Twas our Maker’s grand decree.” Having sought a holy purpose, Having gained that object pure, How but happy may she slumber, In her resting place secure? Happy, too, may we, who mourn her, Rest in our sublime delight: That our own, beloved Bina Bade the world a glad good night. P. M. Clemens. alúð á allri framlkomu, og mesti firá Vatna-söfnuði, S. S. Berg- myndarskapur. Samkvæminu , mann og Jóhannes K. Peterson; 6týrði séra Jóhann Bjarnason með j frá Quill Lake-söfnuði, séra Frið- mest reglu og ljúfmensku. Var ^ rik A. Friðriksson, Friðrik byrjað með að sunginn var sálmur] Bjarnason, ólafur iHall, Jóhann- og lesinn biblíukafli og síðan j es Melsted og Jóihann ó. Björns- flutti hann mjög góða þakkar og son. skilnaðarræðu til Mrs. Erlendson-j Fundarstjóri var kosinn S. S. ar- ] Bergmann og skrifarar, séra Að því loknu töluðu margir Friðrik og F. Swanson. skilnaðar og árnaðarorð, par á hins ákveðna málefnis, meðal Mrs. Valgerður Sigurðs- g€m fyrir fundinum lá, voru son frá Hnausum Mjög hlýja fhar fjuttir nokkrir fyrirlestrar. og fagra ræðu. Einnig afhenti Byrjaði séra Ragnar fyrsta 6,00 12,50 5,00 10,00 10,00 10,00 15,00 10,00 10,00 forseti kvennfélagsins Mrs. Er- lendsson vandaða og fallega ferða- tösku, sem virðingarvott fyrir ó- kveldið nefndi; dag, (sem hlífið starf í öllum félagsmálum, j messaði séra Eyjólfur kl. 2. e. h., og allri framkomu, til gagns og en séra Allbert flutti fyrirlestur góðs í sinni bygð. Fyrir alla kh 5 ag kveldinu um; “Kirkjan þessa eindregnu hjartans hIýju|T)g pólitíkin>» 0g jkl. 8. iþetta tilfinningar, þakkaði ólína með ] gama kveld> hefði séra pán er. góðum og látlausum orðum, sem indi um miskHð þá> er er vart til. •hennar vandi er til. Að því búnu j efnj til skilnaðar hinna lútersku voru rausnarlegar veitingar fram •bornar og skemtu menn sér við söng og samræður. pað er orðin löng þrautasaga síðan Mrs. Erlendsson varð fyr'r því áfalli að detta svo slysalega G. B. Johnson, Walhalla, N. D. Mr. og Mrs. A. A. Hallson, Seattle, Wash............. .... Mrs. G. Anderson, Pikes Peak Sask.............. '........... iMr. og Mrs. Björn Jönason, Mountain, N. Dak............... Anna K. Johnson, Mountain, N. Dak........................ Mr. og Mrs. JOn Einarson. Foam Lake, Sask................ The United Farm Woman of Framnes ....................... Kvennféi. “Freyja” Geysir- bygð, Geysir P. O............. Önefnd kona, Brandon .......... JðTiannes Magnússon, Tan- tallon, Saisk............... ÍO'.OO Kvenfél. “Líkn”, Blaine, Wash. 15.00 Mrs. V. Thordarson, Wpg. ....... 3,00 á erindi, er 'hann ] Mrs. Karl Goodman, Wpg.............. 10,00 Frjáls kirkja. Næsta Mr- os ™rs- J*:. M J J Mr. og Mrs. Bjorn Hallson, Wpg. 5,00 Frá konum 1 lestrafélaginu “JÖN TRAUSTI”, 1 Blain, Wash. f minn- jngu skáldsins Gufimundar Magn- ússonar (Júns Trausta)...... 15.00 Christmas donation from the Missionary Society of Imm- anuel Church, Wynyard......... 25,00 Kvenfélag Vesturheims safn- aðar (fsafold) ............... 10,00 Lalies Aid Society, Minnesota, Minn....................... 25,00 Frá G. S. O., Winnipeg, Man. 10,00 Sigríður Johnfeton, Wpg....... 10,00 ónefnd kona I Hólar-bygS, Sask...........................- 3,00 Mr. og Mrs. J. G. Gunnarsson, Winnipeg .................... 5,00 Frá hluthöfum Maple Leaf PILLS miÍM A 8E TES Dodds nýrnapillur eru bezts aýrnameðaiið, Lækna og ffifft, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- ■ölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co„ Ltd.. Toronto, Ont. var sunnudagur) að mjöðmin gekk úr liði (8 eða 9 'm.), en hún orðin gömu.1 og þre „■ íslensku safnaðar i Ameríku. Á eftir því erindi, söng séra Ragn- ar nokkra einsöngva, og spilaði Mrs. Johnson undir. Auðvitað var bæði margt og| mikið rætt um sjálft fundarefn- creamery co. Ltd., Guðrún porarinsson ............ 5,00 Séra Fr. og Mrs. Hallgrímsson 2,00 Mr. og Mrs. Tryggvi Johnson 2,00 Mrs. Una Bergson .............. 2,00 Andrea Anderson ........ Mr. og Mrs. O. Oliver .... Mr. og Mrs. B. fsberg .... Mr. og Mr. Walter Frederickson 1,00 ónefnd ........................ L®® Mrs. S. Berg .... ............. f.*® Mr. og Mrs. Th. ölafsson ...... 1,00 Mr. og Mrs. Bergur Johnson 1,00 Jónlna Jóelsson ............... I.®® 2.00 1,00 1,00 Mr. og Mrs. Paul S. Johnson Hóseas Jósefsson ...... ■ T. Sigvaldason ............. Arni S. Johnson ............ Jóhann Johnson ............. Karl Kristjánsson ......... SigurSur Finnbogason Fred Johnson .............. 1.00 1.00 1.00 1,00 1,00 1,00 3,00 2,00 Samtals: 117,00 I ið, — sambandsþörfina, — og Lundar, Man........................ 50,00 „ , , , , Sent af Mrs. Arnbjörgu Johnson, , , niðurstaðan varð SU að lokum, að| fyrir hönd kvenfélagsins “Baldurs i eftir vel unmð dagsverk, eins og mi5dll meiri .lh)luta erindsreka hrft». Baidur, Man.. með bestu Jóia jflestar frumbyggjara konur hér. Lldi ægkilegt að sðfnuSirnir | og nja™ óskwr> tti, gamia fóiksins: ,og þar við bætist taugaveiklun og! mynduðu iSamband sin a milli; en I KveXg ^idursbrá Z 10 oo gigtveiki, og matti ^segja að all- auðvitað verður málið að leggj. j Arni johnson ,an fyrra vetur og fram á sumar ‘ . . .... , .... * í. I Bjami Jónasson L____: u:,.________x/ ,_____ ast fyrir hina seirstokú sofnuði Arnb18rg . væri hún sár þjáð og gæti öngva frá- ihjálp sér veitt. En með jbærri blíðu og umhyggju hafa Hvereu margir born hennar stundað hana, og að! þeim undanteknum Ihefur engin : ! eins oft lift henni á örmum sín- ] , um, sem Dr. S. Björnsson hér í Árborg. Eg þekki ekki dæmi til að ( læknir hafi nokkurn tíma lagt meiri alúð á að koma sínum sjúk- j ling á fæturnar aftur. Og eftir! að hafa verið hér tvær vikur, þar | sem hann var stöðugt að aka með j hana í bifreið og reyna að koma i henni á hækjur, þá sagði hann j j og samþykkjast af þeim á safn- j aðarfundum, svo að lögum verði. j Mrs. Arnbjörg Johnson ........ Aheit til Betel frá ónefndum .. Mr. og Mrs. Sigurtiur Skardal Mr. og Mrs. Markús Johnson .. söfnuðir verða1 Liliie a. snidai 10,00 10,00 10.00 . 5.00 5,00 . 5.00 . 5,00 UM LEIÐ og eg þakka hjartan- lega fyrir hönd framkvæmdarnefnd- ar Betels, fyrir hinar mörgu jóla- gjaflr til Betel, þá mætti eg láta ykk. ur vita af þvl, a8 það hefir aukið jólagleSi okkar mjög mikiö hvað margir hafa munaö eftir Betel um þetta leyti. ViÖ höfum veriö áhyggjufullir út af fjárhag þess, og vitandi af pen- ingaskort og erfiöum tlmum meö- al manna, þess meiri ánægja þegar vel greiöist úr öllu. — Meö þakk- læti fyrir hin UÖnu ár og ósk um gott og farsælt ár til ykkar allra. J. JÓHANNESSON. féhiröir, 675 McDermot Ave. Winnipeg. Fréttabréf. Héðan frá Árborg og bygðun- líkist því að vera viltur vegar og hamast áfram meðan þol og kraft- ar endast upp á von og óvon að geta nokkurntíma fundið rétta leið. Hér í bæ hefir skarlatssótt ver- ið all-skæð þetta haust, og víst innar einum 4—5 ’húsum lokað frá allri | skildmennum. pau taka nú, umgengni fyrir 5—8 vikur. Einn-jþessi ungu og efnilegu hjón! ig skóla .lokað um tíma, og allar I við allri stjórn og búsforráðum á samkomur bannaðar. Engin i Hálandi, og fylgir þeim heilla ósk- hefir samt úr þeirri veiki dáið og ir allra hén. vonandi að hún sé nú að mestu Nú er þessi bær risinn úr bruna- um garð gengin. Enda eru nú rú'stum aftur og fegri og betur samkomufundir leifðir, og á nú hagað byggingum en áður v t •, 'hver dýrðin og vegsemdin að reka bæði gott bfl á milli bygginga og aðra hér mjög bráðlega. flestar járnvarðar, og sumt af múnstein. Aðeins er óbygð enn- skulda- satnai®ar og félagskonum, mjögj^á búð Sigurjóns kaupmanns Sig- góð og myndarleg samkoma; brðssonar og þeirra félaga, en snemma í þessum mánuði (nóv.) verður sett upp snemma næsta — þakkarhátíð, þar sem góður,vor’ verður bygð af múrstei ii. bágborinn. En samt mun nú tilfellið vera, að í sannleika séu efnalegu ástæðurnar harðdrægar, um lí kring, þyrfti einhver ma^ur |0g aðal oraöldn er sú> að j of mörg eða kona að vera, sem hefði vii a 1 skuldahornin er að líta fyrir og mátt til að senda blöðunum, bændurnar> en nú er miskunar. frettir, því hér ber margt til tið- laUiSt gengið eftir að innkalla; en inda, enfeu síður en í öðrum í&l. iverð á öllum afurðum fremur bygðum.. Bæði er eg óhneigð- ] lágt, á móts við alt annað, sem ur fyrir að rita fréttir, og heldur bóndinn þarf að kaupa. Samt engin sanngirni í að ota sjötug jhygg eg að þótt mikið vanti á um karli á stað, þar sem fult er jöfnuð lí vöruverði því er bóndinn af vngri og færari mönnum, jselur og svo afitur þarf inn að Frá tíðarfarinu þarf ekki að kaupa, að lítil óánægja hefði úr greina, því alt yfir bygðir vorar því orðið í þetta sinn, þar sem hefir víst verið sama indælis víða var feykimikið, sem bóndinn blíðan, að heita má alt þetta liðna gat selt, og það langt um meir haust. að undan teknum þungum en það sem hans heimilis þarfir Samt var thaldið hér í Árborg rigninga kafla (vikutíma) fyrri- kröfðust, — hefði ekki part þfessa mánaðar, og öðru- súpan verið fyrir. pað er hörm- hvoru vætudagar, og nú er nóv. ung fyrir bóndann, og hörmung mánuður næstum liðinn og sár- fyrir alla að hafa komist í þær Htið vetrarmót á vegum og veðr- kröggur að vinna baki brotnu sig áttu við það sem við höfum áð- þreyttan og sveittann alla daga ur átt að venjast. pó stöku ársins, og ofit fram á nætur, Svo sinnum gráni rót, þá tekur það eru allar ársins afurðir teknar óðara upp, og svo er þýðvindis- upp í skuldir. — pað þarf að taka bleita í dag. þetta ástand til alvarlegrar ílhug- Ekki þori eg að segja mikið, unar, og jafnvel þótt einhverjum um efnalegar ástæður manna yfir þyki þetta óþarft mál af mér, þá leitt, annað en það, að enginn samt er rétt að minnast á það. hungrar, og enginn gengur nak-]Eg held því fram að bóndinn inn, allir hafa nóg að bíta og þurfi aldrei að verða þræll. Lát- brenna, að eg ’hygg að óhætt sé um hann vera smábónda, sem á að fullyrða. ]alt sem hann |hefir undir höndum Afurðir bænda, sérstaklega skuldlaust, þá er hann samt kon- kornuppskeran hefur verið með ungur í sínu ríki, og lítur með besta móti. Einhver sagði mér, gleði og ánægjubrosi til konu að héðan frá Árborg yrðu áreið- sinnar og barna, og beygir hvorki anlega flutt 100 þús. mælirar af höfuð né hné fyrir nokkrum kornvöru, eða máske meir, svo manni. pað er hvorki meira né hafa þessar nærliggjandi bygðir minna en það, í hagfræðis og efna- ósköpin öll af heyi og eldivið, legu tilliti þá er líf og velferð sem á markaðinn er flutt, og þar bóndands undir því komið, að \ið bætist mikil griparækt og hætt sé algerlega eða þyí sem'rigningatímann, sem eg áíur 0 uvort ai sauðfé hjá almenningi næst við þessa lánsverzlun. Sí-'mintist á. Annars hefði eflaust , við mig: “Hún verður að fara! i upp til Winnipeg og fá stöðugar nuddlækningar”, og það gerði í hann sjálfur, að fara með hana upp eftir, og tvo mánuði var hún i þar hjá systir sinni, Mrs. N. Ott- inson á River Park, sem á allan mögulegan hátt lét henni líða sem ! best og bæði þau hjón. Og nú er hún farin að geta með gætni j hreyft sig þrautalítið á tveimur ^hækjum, og ætlar nú eins og eg sagði, að fara í mildara loftslag, og þá meiri von um fullkomnari bata. Hér er líka svo að segja, nýj- afstaðin gifting, og er það Maril- íus Erlendsson og ólínar og brúð- irin Jóhanna, dóttir Eiríks Jóh- ansson og ólafar Ingólfisdóttir, í nábýli við Háland; séra Jóh. Bjarnason gifti á heimili brúðar- að viðstöddum nánustu söngur undir stjórn hr. Br. por- lákssonar, sem hefir dvalið hér um Svo 'held eg að engu sé hér við að bæta í bráðina, öðru en því, ef tíroa, og máske ílengist hér ejtt- mitt gðða Lögberg vill gera mér hvað framvegis. Einnig voru|^ann ?rei<5a fyrir þessar istó - ræður fluttar, og veitingar svo að merku línur, og lofia mér að hnýta eg hefj aldrei betra séð. Vant- aði eiginlega ekkert nerna kampa- vín til þess að vera regluleg kon- því hér aftan í, að eg sé búin að setja mér aftur upp aktýja verk- stæði hér í bæ, og bið menn að ungs eða keisara máltíð. En jkoma það al'ra fyrsta með alla svo er nú ekki víst að þeir hafi ræfla. alt sem viðgerð þarf. Hafi það einlægt garmarnir, og ekki hafa þeir betri Tyrkja en þá sem við átum, og alt “salat” og sæl- gæti, sem eg át með lystinni hans Bjarna á Leiti, — en kann ekki að nefna. — En verst var að blessaðar kon- urnar, sem eg fæ aldrei fullþakk- að bæði þenn an velgjörning og annan, voru svo óhepnar að vegir máttu heita bráðófærir vegna bleytu, því einmitt var þetta um eg ekki nóg að gera þá leggst eg saman eins og blautur skinnsokk- ur. — Og skildinganna þarf eg líka með. Svo bið eg ykkur að fyrirgefa. Lárus Guðmundsson , . —.--------- j----------------—v... — ,........ — er fyrir utan lúterska kirkjufé sv agunnn synist ekki þurfa feld vogun og óvissa er aldrei orðið húsfyllir, og meir en það. lagið standa, til að ,ræða um sam- að vera voðalega þröngur eða hreint og heilbrigt ástand. pað pá er að minnast 'á alðra sam- band þessara safnaða sín á milli SAMTALSFUNDUR- INN I WYNYARD. Eins og lauslega var getið um í Lögbergi síðast, var fundur haldinn í Wynyard 9. þ. m„ með erindrekum frá söfnuðum þeim, AUKIN ÞŒGINDI FYRIR ALMENNING Ein af hinum alvarlegu afleiðingum núgildandi vínbannslaga, er sú að ferðafólk nýtur eigi viðunanlegs aðbúnaðar. Góð aðbúð ferðafólks, er eitt af meginskilyrðunum fyrir vexti og við- gangi hvers sveitar, eða bæjarfélags. Léleg aðbúð ýmist dregur úr, eða lokar með öllu ferðamanna straum- inum. Sveita- og bæjafélög í Manitoba hafa sætt þessari dýrkeyptu reynslu nú á síðari árum. Menn þeir, er starfrækt hafa gistihús í Manitoba, einkum þó i hinum smærri bæjum til sveita, hafa átt við raman reip að draga, frá því að sala vínanda var bönnuð með lögum. petta nær einnig til gistihúsa hér í borginni, að undanteknum ef til vill fáum, er öðrum fremur gera sér far um, að veita til sín straumi hinna auðugri ferðamanna. Tekjutapið, hefir orðið þess valdandi, að lítt kleyft hefir reynst, að veita gestum þá aðbúð, er þeir annaðhvort vildu, eða gátu borgað fyrir. Starfræksla gistihúsa er í eðli sínu þannig, að eigandi þeirra, er knúður til að láta af hendi margskonar þægindi án endurgjalds. petta er i hæsta lagi órétt- látt og verður eigi bætt upp með öðru móti, en því, að nýjar tekjulindir finnist, er jafni hallann. Á meðal annara örðugleika, sem starfrækslumenn gistihúsa eiga við að stríða, er hin eyðileggjandi samkepni frá Austurlandalýð þeim, er greiðasöluskálum veitir forstöðu. Ef núverandi ástand helst lengi óhagg- að, lendir gistihúsa starfrækslan fyr eða síðar í höndum Austurlanda- manna, og er þá illa farið. Kröfur Austurlandamanna, eru aðrar en kröfur Canadamanna, og ef vér eigum að geta haft gistihús í Manitoba, er fullnægi kröfum canadiskra borgara, þarf canadiskum gistihúsaeigendum að verða gert kleyft að lifa. pað er venjulega ekki mikill munur, milli þeirra viðskiftaveltu, er veitir manni sómasamlega lífsframfærslu og gerir honum kleift að veita sæmilega þjónustu og þeirrar, er miðar til að draga úr þjónustunni, eða neyðir gistihúseigandann til að hætta. f , V The Beer and Wine League í Manitoba, ber það unlir kjósendur í Manitoba, að tillögurnar um að mega selja bjór og létt vín í borðstofum gistihúsanna, nærri mundi jafna upp hallan, ef í framkvæmd komist. Meðlimir nefnds félags, eru þeirrar skoðanar, að slíkt muni koma gisti- húsum fylkisins á margfalt hærra fullkomnunar stig, til stórhagnaðar ferðafólki öllu, sem engu síður á heimting á að kröfum þess sé fullnægt, en öðrum stéttum þjóðfélagsins. pað, að koma gistihúsum í Manitoba á fastan grundvöll, er stór þýð- ingarmikið atriði. öryggi og aðhlynning ferðafólks, hvílir á herðum manna þeirra, er gistihúsin starfrækja. Aðeins með því eina móti, að gistihúsið standi á föstum fótum, getur það fengið í þjónustu sína þá menn, er mesta og besta hafa æfinguna, og þar af leiðandi eru færastir til að veita besta afgreiðslu. The Beer and Wine League, leyfir sér því, að fara þess á leit við al- menning, að hann geri málið að sínu máili og veiti því stuðning. Undirskriftaskjöl þau, er Beer and Wine League, sendir út, verða að- eins skamma stund á ferðinni, með því að þau verða að leggjast fyrir þingið. Kjósendur aðeins riti nöfn sín á skjölin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.