Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 8
Í. Wj.
LÖGBERG FIMTUD AGINN 28. DESEMÐER 1922
♦
Ur Bænum. J
Hr. Sigurjón Jónsson, Wynyard,
Sask. Þökk fyrir meðtekna jóla-
gjöf handa Lögbergi. -----
BIBLIULESTUR
fer fram á heimili mínu — 583
Young Str., á hverju fimtudags-
kvöldi, og í Selkirk á heimili Mrs.
Björnsonar — Tailor Ave., á hverj-
um laugardegi kl. 3. síðdegis.
Allir velkomnir.
P. SIGURÐSSON.
Province Theatre
WinD.’neg alkunna myndalaik-
hÚ3.
pessa viku e- sýnd
“ARABIA"
Eiríkur bóndi Bárðarson frá Bif-
röst P.O., var á ferðinni í bænum
í vikunni sem leið.
The Wynyard Advance segir frá
þvi, að tveir landar hafi verið
kosnir í bæjarstjórn í Wynyard þ.
11. þ. m., Jónas P. Eyjólfsson og
Halldór J. Halldórsson. Ennfrem-
ur var séra Haraldur Sigmar val-
inn í skólaráðið' gagnsóknarlaust
þar í bænum þann sama dag.
Sunnudaginn 3. des., var J. G.
Skafel og ungfrú Janetta Eve
Latrance, bæði frá Mozart, Sask.,
gefin saman í hjónaband, að heimili
foreldra brúðgumans þar í bygðinni.
Ungu hjónin munu reisa bú við
Ladstock, Sask.
Hr. C. Hjálmar og frú hans, á-
samt syni þeirra, frá Kandahar,
Sask., fóru í fyrri viku vestur til
Portland, Oregon, þar seni þau
búast við að dvelja um nokkurn
tíma.
í jólavikunni og um jólin, urðum
vér varir við þessar frúr vestan frá
Saskatchewan í |heimsókn til vina
og frænda hér i bænum: Mrs. Her-
mann Johnson og Mrs. Th. Indriða-
son báðar frá Kandahar, og Mrs.
A. G. Eggertson frá Wynyard.
Mánudaginn 11. þ. m., var Thor-
halli Bárdal og ungfrú Sigríður
Björnsson, bæði frá Wynyard, gef-
in saman í hjónaband af séra R.
Péturssyni i Quill Lake-safnaðar
kirkjunni í Wynyard.
Framtíðar heimili þeirra verður á
bújörð brúðgumans rétt fyrir vest-
an Wynyard-bæ.
Ungfrú Kristbjörg Grandy frá
Wynyard, Sask., kom til borgarinn-
arinnar i hinni vikunni. Hefir hún í
hyggju a5 dvelja hér til vorsins.
AUKAFUNDUR, i Court Vín-
land, No. 1146, C.O.F., verður
haldinn í verzlunarbúð Gunnl. Jó-
hannssonar á Sargent Ave., fimtu-
dagskvöldið 28. þ.m.. Fjölmennið,
bræður. B.M.
Leiðrétting.—Sú leiðinlega prent-
villa var i silfurbrúðkaupsfréttinni
frá Minnesota í síðasta blaði, að
skírnarnafn brúðgumans var prent-
að Kristján en á að vera Kjartan.
Þetta eru hlutaðeigendur beðnir
að fyrirgefa og lesendur að Ieið-
rétta. ,
Sögufélagsbœkurnar fyrir árið
1922 eru nýkomnar að heiman og
til útbýtingar gömlum og nýjum
kaupendum. Fjórar merkar bæk-
ur fyrir $2.30, er greiðist fyrir-
fram. Eldri árganga geta þeir
fengið er þess óska.
Arnljótur B. Olson.
Suite 14, ^78 Agnes St.,
Winnipetg, Man. j
Einnig kaupi eg og sel allslags |
gamlar og nýjar íslenzkar bækurj
og tímarit. Sami: A.B.O.
EkknasjóSurinn.
Aður auglýst..............$539-35
Frá kvenfél. i Kandahar .. 15.00 j
Samtals .. $554.35
Stefán S. Hofteig, Glenella, Man.,
arðmiða af hlutabréfi Eimskipafé-
lags íslands fyrir árið 1920.
Þann 23. þ.m. voru þau ögmund-
ur J. Bildfell og kona hans Sigrið-
ur Jónsdóttir, að 701 Elgin Ave.,.
hér í bæ, búin að vera gift 25 ár,.i
og til þess að minnast þess merkis-1
viðburðar á æfi þeirra, heimsóttru'j
nokkur nákomin skyldmenni þeirra!
hjóna þau til þess ásamt börnuíxi’
þeirra að árna þeim heilla og færa;
þeim dálitla gjöf til minningar um
aldarfjórðungs samverutið og til
þess að festa frændsemina að forn-;
um sið. Var gjöfin borðbúnaður
úr silfri. Gestirnir og heimafóík-
ið skemti sér hið bezta fram á mið-
nætti við söng og samræður.
Látið ekki hjá líða að já þeasa
merkilegu mynd
Alment verð:
Mobile og Poiarina Olia Gasofine
Red’sService Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. DBBOMAS, Prop.
FREE SERVKI ON BCNWAY
CUP AN IHFFEKKNTIAI. OBF.ASK
Royal bankinn.
Athygli skaf hér með dregin, að
ársskýrslu Royal bankans, sem
birtist á öðrum stað í blaðinu.
Þrátt fyrir það, þótt hart hafi
verið í ári, á hinum ýmsu sviðum,
þé ber skýrslau það þó með sér, að
Tiagur bankans steadur með meiri
blóma, en nokkru 5ftnni fyr. Af
því má ráða það-, að fremur sé
tekið að lifna yfir víðskiftalífinu
yfirieitt.
Þeir, sem kynna vilja sér hag
þessarar góðkunnu peningastofn-
unar, ættu ekki að Eáta hjá líða að
lesa ársskýrsluna gaumgæfilega.
í»egar eg gekk fraaa hjá ikrjmak-
ara búð:
Undra mikið þrekr sem þorf,
þér hefir drottinn boðið,
sí og æ við sama starf,
sem er fótum troðið.
B. S. L.
I 46. númeri Lögbergs þ. á. eru
þrjár stökur eftir mig, og óska eg
að fá einni breytt þannig:
Bráðum stríðið endað er.
ei skal kvíða frermtr.
Eftir síðusí örlög hér
eilíf blíða kemur.
S. /- Jóhannesson.
HUGRÖKK tSLENSK STÚLKA.
Bogi ritstjóri Bjarnason, frá
Kelvington, Sask., var í bænuin yf-
ir jólin. Mrs. Bjarnason dvelur
hér í bænum í vetur, sökuin húsa- j
skorts í Kelvington.
Mr. og Mrs. J. L. Laventure,
Winnipeg, mistu einkabarn sitt á
fimtudaginn var. Það var jarð-
sungið af Dr. B. B. Jónssyni á
laugardaginn.
Kvæði hr. Jóns Jónatanssonar,
sem birtist á framsíðu blaðs þessa,
barst oss of seint til þess að það
kæmist í jólablaðið.
Falcons hafa leikið tvisvar síðan
vér gátum um þá síðast, og unnið
í bæði sinn. Á mánudaginn í fyrri
viku reyndu þeir sig á móti Wónni-
peg flokknum og unnu sex mörk á
móti hinna þremur, og á jóla-
daginn fóru þeir á móti Selkirking-
um i annað sinn, og unnu þá fræg-
an sigur: tvö mörk en Selkirk ekk-
ert. “Slíkt eru kjörnir konungs-
menn”, stendur þar.
Vér höfum verið beðnir að
minna meðlimi ísafoldar á aðal-
fund hennar í J. B. A. skólanum á
Beverley stræti fimtudagskvöldið í
þessari viku, 28. des.
Þær Margrét Pau-Ison og Guð-
rún Jóhannsson, hjúkrunarkonur
komu frá Minneapolis til bæjarins
fyrir jólin og búast við að dvelja
hér norður frá fyrst um sinn. Miss
Paulson fór vestur til Regina, þar
sem faðir hennar og fósturmóðir,
Mr. og Mrs. W. H. Paulson, og
systur hennar, eiga heima. Miss
Jóhannsson dvelur hér í bænum.
Miss Ethel Johnson kom til bæj-
arins fyrir helgina og dvaldi hjá
foreldrum sínum, Mr. og Mrs. T.
H. Tohnson, um hátíðirnar.
Fjöldi gesta hefir verið hér í
hænum um jólin. Á meðal þeirra,
sem vér höfum orðið varir við eru:
Sigrún Thordarson kennari, Mr. og
Mrs. Guðgeir Eggertsson og sonur
þeirra Eggert frá Churchbridge,
Mrs. Johnson frá Baldur, Edvald
Kristjánsson, J. S. Thorsteinsson.
S. B. Johnson, Bill Dynusson, Mr.
cig Mrs. Arni Eggertsson, Mr. og
Mrs. Gunnlaugur Gís-lason frá
Wynyard.
Til bæjarins komu á laugardag-
inn fyrir jól þær Miss Elizabet
Johnson, kennari frá nágrenni við
Brandon og Miss Lára Sigurjóns-
son kennari frá Árborg, til að sitja
heima hjá foreldrum sínum í Winni
peg um hátiðirnar. Einnig komu
til Ixejarins þeir hr. Jón Helgason,
'B.A., og J. E. Sigurjónsson, B. A.,
er skólakenslu hafa stundað norð-
ur á milli vatna síðan í haust. Báð-
ir búast þeir við að ganga á kenn-
araskóla eftir nýárið. J. H. skrapp
heim til foreldra sinna við Morden
eftir jólin.
Mrs. Lára Frímann frá Gimli
kom til bæjarins fyrir síðustu helgi
ásamt syni sínum Lárusi.
Veggtöflu almanak hefir séra
Rögnvaldur Pétursson gefið út í ár
eins og að undanförnu, prýðis fall- j
egt og vel úr garði gert. Eru á því j
myndir af tólf merkum íslending
um og stutt æfiágrip þeirra. Mynd-
irnar eru af Dr. Jónasi Þ. Jónas-
sen -landlækni, Eiríki prófessot
Briem, Birni Jónssvni ritstjóra og
ráðherra, prófessor Sveinb. Svein-
björnssyni, Valdimar vígslubiskupi
Briem, Jóni prófasti Jónssyni í
Stafafelli, Dr. Birni Olsen, Indriða
Einarssyni, Þorgilsi Gjallanda,
Gesti Pálssyni, Þórhal-li biskup
Bjarnarsyni og séra Jónasi Jónas-
syni frá Hrafnagili. Veggtafla
þessi er hin eigulegasta. fæst til
kaups hjá útgefanda að 650 Mary-
land stræti, Winnipeg.
Þrjátiu og fimin ára afmæli stúk-
unnar Heklu verður haldið á
föstudagskvöldið kemur, 29. þ. m.,
í efri sal Good Templara hússins.
Allir Good Templarar eru boðnir
og velkomnir, barnastúkan Æskan
þar með talin. Skemtiskráin er
fjölbreytt og löng, og er því cskað
eftir. að allir, sem mögulega geta
verði komnir þangað kl. 8, því þá
verður -byrjað, segir Nefndin.
GJ.VFI It
til
JrtNS BJAKNASONAH
SKÓLA
Mr. og Mr. A. A. Hallson,
Seattle, Wash............. $12,50
Mr. ogr Mrs. J. G. Gunnarsson
Elmwood..................... 5,00
SAFNAÐ
af
SÉRA U. MAKTKINSSYNI:
Trygrgp'i og HólmfilSur In-
gjal’.sson, Framnes, Man. 10.00
Magnfis og Guíibjörg Jónsson,
Vfðir, Man....................... 10,00
Séra kSigurður ÓlafHson, Gimli,
Man............................ 10,00
Mrs. Sigriður Tergesen, Gimli,
Man............................... 5.00
Kvenfélag Árdalssafnafiar, Ár-
borg, Man........... . 25.00
KvenfélagiS Framsókn, Gimli,
Man.............................. 25,00
Jólagjöf Dorkas félag, Gimli 25,00
Mrs. Gróa Goodman, Otto,
Man............................... 1,00
Helga Bjarnason, Langruth,
Man............................... 5,00
GuSlaug Bjarnason, Langruth,
Man............................... 5,00
S. S. Hofteig, Cottonwood,
Minn.............................. 5,00
MeC alúðar þakkiæti, og bestu
jóla- og nýársóskum.
S. VV. MELSTEÐ
gjaldkeri skóians.
Næsti fundur þjóðræknisfélags-
deildarinnar Frón verður haldinn
að kvöldi annars mánudags í jan-
úar. Nánar auglýstur síðar.
Fríða Peterson heitir stúlkan,
sem öll ensku stórblöðin hér í
bænum dáðust mest að í vikunni
sem 1-eið, fyrir að hafa dregið úr
greipum erkibófa peningafúlgu,
er hann var búinn að hremma.
Fríða hefir þann starfa að selja
aðgöngumiða í Capitol-leikhúsinu
hér í borginni, og er það venja
hennar um kl. 10 á hverju kveldi,
að telja inntektir sínar f sérstak-
an- kassa til hægðarauka við
reikningsskil. petta hafði hún
nýlokið við á föstudagskveldið i
fyrri viku, þegar hún verður þess
vör, að mansihendi er kominn í
gegnum “auga” það, er aðgöngu-
miðar eru afhentir í gegnum.
Höndin var búin að krækja í
peningakassann, sem geymdi um
800 dollara, og var að draga
hann að sér. í sömu andránni
sér Fríða mann, illúðlegan mjög,
með glott á vör, fyrir utan
gluggann og var -hann eigandi
loppunnar er um kassann hélt.
Hér þurfti snögg úrræði. pað
var enginn tími til að láta líða
yfir sig, og Iheldur ekki til að
kalla á hjálþ, hún mundi koma
of seint, svo Fríða tók hið gamla
islenska ráð, að 'halda sínu eins
lengi og unt væri og hver -sem í
hlut ætti. Greip hún -því í þann
enda kassans, sem að henni vissi,
og hélt fast. Toguðust þau svo
á nokkra stund, og hvernig sem
bófinn snéri og -kleip ihendur
hennar, lét hún eigi laust að
heldur. Endirinn varð sá, að
enn hélt <hún í kassann er fólk
fór að koma út úr leikhúsinu, en
við það varð ragmennið skelkað-
ur, slepti og hljóp sem fætur báru
að bifreið er -beið ihans á næstu
grösum, og hefir eigi spurst til
hans slíðan.
En Fríða heldur enn áfram
við sinn starfa, eins og ekkert
hafi ískorist, hefir mörgum ver-
ið forvitni síðan að sjá iþessa
hugrökku íslensku stúlku, og út-
koman hefir orðið sú, að aðsókn
að leikhúsinu, sem hún vinnur
við, hefur verið með meira móti
síðan þetta skeði.
Stúlka þessi, er dóttir Björns
Péturssonar, póstíþjóns 'hér í
bænum, sem margir munu kann-
ast við.
jj Helgidaga Matur j
j af Beztu Tegund j
I 690Sargent <THE WEST END j
j| Talsimi B494 | FOOD MARKET jj
Blóðþrýstingur
Hvl að þjást af blóðþrýstingi og
taugakreppu? pað kostar ekkert
að fá að heyra um vora aðferð.
Vér getum gert undur mikið til að
lina þrautir yðar.
VIT-O-NBT PARLORS
304 Fashion Craft Blk. F. N7793
Ljósmyndir!
petta tilboð aC eins fyrir les-
endur þessa blaðs:
MunlS að missa ekkl af þesau tækl-
færl & að fullnægja þörfum yðar.
Reglulegar llstamyndir seldar með 60
per cent afslætti frá voru venjulega
vtrðl. 1 stækkuð mynd fylglr hverri
tylft af myndum frá oss. Falleg póst-
spjöld & »1.00 tylftin. Taklð með yður
þesea auglýsingu þegar þér komið til
að sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone AS477 Winnipeg.
Leaving
School?
Attend a
Modern,
Thorough
Vractical
David Oooper C.A. Buslneí«
Presidenit.
Scliool
Such as- the
Dominion
Business Golleée
A Domininon Træmimg wlll pay
yon dividenda bhronghout your
business eareep. Write, cail or
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winmpegt áum, nve mikiö af
vinnu og peningTim sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana tií
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Ilún er alveg ný á markaðnum
Applyance Department.
j WinnipegElectricRailway Go.
Notre Darae oá Albert St.. Winnipeé
$8.00 til $12.00 á DAG
MENN ÓSKAST
Bæði I stórborgum og bæjum út um landið til þess að fullnægja eít-
irspurnum I þeim tilgangi að vinna við biíreiðaaðgerðir, keyrslu,
meðferð dráttarvéla, Vulcanizing, Oxy-Aceylene Welding, Storage
Battery og a-llskonar rafvélavinnu. Vér kennum allar þessar grein-
ar; þarf að eins fáar vikur til náms. Kensla að degi til og kveidi. —
Skrifið eftir ókeypis ve-rðskrá.
HÁ LAUN — STömjG VINNÁ
HemphiH’s Auto & Gas Tractor Schools,
580- MAIN ST., WINNIPEG, MAN.
Vér veitum Ilfsstöðu skfrteini og ókeypis færslu milli allra
deilda vorra I Canada. o-g Bandaríkjunum. þessi skóli er sá stærsti
og fullkomnasti sllkrar tegúndar I viðri veröld og nýtur viðurkenn-
ingar allra mótorverzlana , hvar sem er. þegar þér ætlið að stunda
sllkt nám, gerið þa® við Hemphill's skólann, þann skólann, sem aldrei
bregst. Látið enga-r efitirstæUngar nægja.
The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBri skóaBgerBlr, en & nokkr* um öBrum staB I borginni. V*r6 einnlg lægra en annarsstaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandl. “Afgreiðsla, sem segfcr ax” O. KLEINFELD KlæSskurCarmaCnr. Föt hreinsuB, pressuB og snlBin eftir mfi.ll I-'atnaðlr karla og kvenna. Loðföt geymd að sumrinu. Phones A74 21. Húss. Sh. 54J 874 Sherbrooke 8t. Winnipeg
-
pliono A3031 for MȒormatk>n.
301-2-3.
\ NEW ENDERTON BL»G.
\ (Next to Eatoc’s)
\ Cor. Porlsge Ave. and
\ Hargrave.
Winnlpeg
THE TOWNSEND
Plumbing & Heating Co.
711 Portage Ave., Winnipeg.
Ein allra fullkomnaata verk-
stofa þerrar tegundar í borg-
inni. Aðgerðir leyatar fljótt
>| og vel af hendi.
Verkstofu sími Sher. 550
Heimitis sími A 9385
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO V
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir au-stan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr ;
hann til og gerir við allskonar !
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — Vork-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St., Winnipeg,
BARDALS BLOCK.
Sími: A4153 tsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næsi við Lyceum leikhúsiC
290 Portage Are Wmnipeg
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er luUkomin æfing.
The Success er helzti verzlunar-
Bkólinn I Vestur-Canada. Hið fram-
úrskarandi álit hane, á rót sina að
rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan
legs húsnæðis, góðrar stjórnar, full
kominna nýtlzku námsskeiða, úrvals
kennara og óviðjafnanlegrar atvinnu
skrifstoíu. Enginn verzlunarskó'.
vestan Vatnanna Miklu, þollr saman-
burð við Success i þessum þýðingar-
miklu atriðum.
N'AMSSKEII).
Sérstök grundvallar námaskeið —
Skrift, lestur, réttritun, talnafræði,
málmyndunarfræði, enska, bréfarit-
un, landafræði o.s.frv., fyrir þá, er
litil tök hafa haft á skólagöngu.
Viðskifta námsskcið bænda. — í
þelm tilgangi að hjálpa bændum við
notkun helztu viðskiftaaðferða. fað
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið-
skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viðakifti.
DRAID & ]OTCl BUILDERS’ XwÆ. " riURDY
L/ SUPPLIES
DRUMHELLER KOL
Beztu Tegundir
Elgin - Scranton Midwest
í stærðunum
Lump - Stove - Nut
FLJÓT AFGREIÐSLA
Offiee og Yard: Fónar: A-6889
136 Portage Ave., E. A-688Ö
þú eftir ag borga
Lögberg?
LÖGBERG BIÐUR UM NÝÁRSGJÖF
að þú hafir borgað blaðið fyrir Nýár.
RJÓMI ÓSKAST— ■
Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eliu
hæzta verð og heztu afgreiðslu, heldur akiftið þénr við atofnun,
sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjóati.»
Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna.
MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD.
844-846 SHERBROOKE ST„
WINNIPEG.
Fullkoimin tilsögn I Shorthand
Business, Clerical, Secretarial og
Dictaphone o. fl.. þetta undlrbýr ungt
fólk út 1 æsar íyrir skrifstofustörf.
Heimanámsskeið I hinum og þess-
um viðskiftagreinum, fyrir sann
gjarnt verð — fyrir þ&, sem ekki
geta sótt skóla. Fullar upplýsingar
nær sem vera vill.
Stuntlið nám í Winnl[>eR, þar sem
ódýrast er að halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrðin eru fyrir
hendi og þar sem atvinnuskrifstofa
vor veitlr yður ók^.^is leiðbeinlngar
Fólk, útskrifað Jif Success, fær
fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega góðar stöður.
Skrifið eftir ókeypis upplýsingum.
THE SUCCESS BUSINESS COU EGE Ltd.
Cor. Portage Are. oe Edmonton St.
OStendur I engu sambandi vlð aðra
skðUt.)
KDREEN
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sentmsS pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Eankasalar fyrir Canada
-?T—vJL.iiit:'..; —i-
Cliristian Jolinson
Nú er rétti tíminn til að iáta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg.
Phone F.R. 4487
Robinson’s
Blómadeild
Ný hlóm koma inn daglega.
Giftingar og hátíðablóm sérstak-
lega. Útfararblóm búin með
stuttum fyrirvara. Alls konar
blóm og fræ á vissum tima. í«-
lenzka töluð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráðskona . \
Sunnudaga tals. A6286. |
A. C. JOHNSON
997 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Ann»st um fasteignir manna,
Tekur a-ð sér að ávaxta sparifé
fólks. SeTur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegnm fyrir-
spurnum sva-rað samstundis.
Skrifstofúskni A4263
Hússími B332#
Arni Egprtson
1101 McArthuf Bldg., Winnipeg
Telephone A3637
TelegrapK Addresaí
“EGGEBTSON BINNIPEG”
Verzla með hús, tönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
sikiftavmum öll nýtízku þseg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. þetta er eina hótelið í
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason,
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-|
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-|
andi úrvalsinrgðir af nýtizkuS
kvenhöttum.— Hún er eina 1*1. B
konan sem slika verzlun rekur iB
Canada. Isiendingar látið Mre. |
Swainson njótji viðskifta yöar.
Taíaím* Sher. U07.
r--------------------------------------
CANADIAN OCEAN (gg Ji, PACIFIC SERVICES
Sigla með fárre daga mlllibill
TIL EVROPU
Empress of Britain 16,857 smáL
Empress of France 18,500 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 amálestir
Scandinavian 12,100 sm&lestir
Sicilian, 7,350 smalestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smáiestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smáiostir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg |
Can. Pac, Traffic Agenti
». ......
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-1
ust—Reynið hana. Umboðsmenn I
í Manitoba fyrir EXIDE BATT- -
ERIES og TIRES Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem véf
gerum við og seljum.
F. C. Young. Lbnited j
309 Cumlberland Ave. Winnipeg ^