Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 6
Bls. 6
LÖGBERG FIMTUDAGINN 28. DESEMiBER 1922
M I • timbur, fialviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegumium, geire«ur og ai»-
konar aðrir stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
.............. Limited------------ ■
HENRY AVE. EAST - WINNIPEG
\ n i Gleymið ekki i wnnn £1 <?n MO
U. 1 J. VVUUU ð£ OU þegar þér þurfið Ndj
KOL p
Domestic og Steam kol frá öllum námnm
Þú fœrð það sem þú biður Gæði og Afgreiðslu iim.
Tals. N7308. YapdogOífice: Arlington og Ross : : —'
pAIlFIÆGAH JOLA-
GJAFIR
eru ávalt bezt þegnar og koma
sér bezt, hvl þá ekkl aS senda
vinl ySar tonn af okkar ágætu
kolum? Vér vltum aS þaS
verSur þegiS vel af alri fjöl-
skyldunni, sem þaU brúka. A8
eins segiS oss hvert vér eigum
aS senda kolin og þau skulu
vera þar á réttum tíma. West-
ern Gem kol geyma þægindi I
hverjum mola.
THE WHVNIPEG SUPPI.Y ANI) FUEL, CO., I/TD.
Atlal.Skrifsiurii. 3rií> ruruigD aic., avbiiuö wuua ruone
Fjölskyldan á Haugh
Saga frá Skotlandi
eftir ANNIE SWAN.
“Þiað er enigin vandi að skrifa ávísan”,
svaraði faðir hans kuldalega, ‘ ‘ en það er meiri
vandi að fá hana borgaða. En eg get ekki tal-
að meira um þetta í dag. Þú ættir að ganga
rólegnr heim til Annfield, Claude, svo skal eg
senda Mary til þín á eftir. Þú getur komið
aftur á morgun, til Iþess að sjá móðir þína, ef
þú verður þá hæfur til þess, að tála við hana,
og ef hún verður Iþá lifandi og vill sjá þig.”
“Eg vil sjá hana undir eins”, svaraði
Claude þrjózkuleg'a, og gekk í áttina til húss-
ins.
Faðir hans sneri sér að honum með eld-
ingar í angnm sánum, og greip í handlegg hans.
“Heyrir þú ekki, hvað eg segi? Hún er
deyjandi. Við höfum deytt hana. Eg ætia
að hindra þig frá að fara inn í liúsið, þó eg
verði að slá þig meðvitundarlausan, til þess að
geta það”.
“Leyfðu mér að fara”, hrópaði Claude
reiður. “'Eg læt ekki skipa mér, eins og ‘g
væi i barn. Það er kominn tími til að þú skilj-
ir það.”
Faðir hans hrosti fyrirlitlega. Hann hafði
ákveðið að vera sáttgjarn gegn syni sínum, sök-
um konu sinnar, en Claude gerði honum ekki
auðvelt að halda fast við áform sitt.
“ Farðu heim og reyndu að vera algáður.'
Eg get ekki skilið að þú skulir ekki skammast
j>ín”.
“ÍÞað eut íþú, sem ættir að skammast þín!
Ef eg er ekki algáður, þá veist þú hvers dæmi
pg fylgi”.
Þetta var of mikið fyrir Kerr að heyra
hann Ivfti hendinmi og gaf Claude högg í and
litið, og á næsta augnabliki hiifði Clande utan
við sig af reiði, gripið í bann. Ökumaðurinn,
sem koim út úr hesthúsimu, sá að þeir voni að
berjast, og hann hljóp til að kalla á fjósmann-
inn. Þeir komu báðir nógu snemma til þess,
að sjá Claude gefa föður símnm högg, sem or-
eakaði að gamli maðurinn féll til jarðar.
Faill h'ans var jmngt og bann lá alveg kyr
á brautinni. Þessi sýn gerði Claude á sama
aun’nahliki algáðan, en gerði huga hinna gömlu
iþjóma kvíðandi, þegar }>eir litu niður að honum.
“Ó, hr. Ölaude, }>ér hafið drepið yðar eig-
in föður”, hrópaði ökumaður hryggur.
“Rngl, hann raknar strax við aftur.
Hlauftu inn í húsið og sæktu ögn af víni”.
Þjóninn koim strax aftur ásamt Katie, en
þótt iþeir gætu lielt ögn af víni í munn óðals-
eigendans, sáus tengin merki Mfs hjá honum.
Claude, sem nú varð afar hræddur, bað öku-
mann að hjálpa sér að hera föður sinn inn í
húsið, og Iþegar þeir höfðu lagt hann á legu-
bekkinn í reykmgakliefanum, var Claude svo
hygginn að senda eftir nálægasta lækninum.
Mary, sem var inni í sjúkraherberginu,
skiMi undir eins að eitthvað óvanalegt átti sér
stað niðri, og læddist út með hægð, til þess að
vita hv-að það var. 1 stiganum mætti Katie,
sem var mjallhvít í framan.
“Farið þér ekki ofan frú Kerr. t ham-
ingju bænum, farið þér ékki ofan”.
“Hvers vegma má eg ekki fara ofan. Er
nokkuð sérlega hættulegt á ferðinni?”
“Ó, óðalseigandinn hefir orðið fyrir ó-
happi. Hann iiggur í reykingarklefanium, og
eg 'held að hann sé daúður. Kæra frú Kerr,
farið þér ekki ofan”.
Mary hljóp hart ofan stigann, og sér til
mikillar undrunar, mætti hún manni sánum í
ganginum.
“Ert þú héma, Claudel Hvað er að föð-
ur þínum? Hann var vel hraustur þegar hann
fór út.” 1
Claude svaraði e'kki. Hann var náfölur
og skalf frá hvirfli til ilja.
Mary gekk hröðum slkrefum inn í reyk-
ingaklefann, og sá tengdaföður sinn liggja
hreyfingarlansann á legubekknum, með'an gamli
ökumaðurinn, sðm hafði unnið á Haugh alla
æfi síma, knéféll við hlið hans og nuggaði
'höndum saman af hræðslu.
“Hvað hefir viljað honum til? Vill eng-
inn segja mér hvað skeð hiefir?” spurði hún.
“iSegið mér, hivort hann er dauður, fní
Kerr,” sagði ökumaðurinn.
Hún la-ut niður og lagði hendina á hjarta
hans.
(‘ Nei, hann tr ekki dauður. Komdu 'hing-
að, Olaude, og hjúlpaðu mér til að losa fötin
um ihann. Hefir þú sent boð eftir lalkninum?”
“Já, frú, fjósatoaðurinn fór að sækja
hann.”
Voðategur grunur vaknaði nú í huga
Maiy, meðan hún gerði alt, sem í hennar valdi
var fyrir hinn meðvitundarlausa rnann, en til-
raunir hennar bára engan árangur.
“Við getum ekkert gert”, sagði hún að
sáðustu. “Við verðnm að bíða þangað
tíl að laíknirinn keunur.”
'Svo gekk hún fram í ganginn, þar sem
Claude stóð ennþá á satrrta stað og starði fraim
nndan sér.
“Það ert þú, sem hefir gert þetta”. sagföi
'hún, og fyrirlitningin 'í rödd hennar, hitti hann
eiiKs harðsnúnasti snonpungur.
“'Það var ekki eingöngu mér að kenna.
Hann geúði mig svo reiðan, að eg vissi ekki
hvað eg gerði” svaraði Claude mjög hryggur.
“'Þú hefðir átt að hugsa um þína deyj-
andi móðir”, sagði hún hörkulega. “Hverju
á eg að svara henni, þegar hún spyr eftir föð-
nr þínum, sem hún hefir nú þegar gert tvisvar
síðustu stundina.”
“Er hún í rauninni svo hMttulega veik?”
spurði Olaude hálsum rómi.
“Hún er deyjandi, eins og 'þú hefir líklega
heyrt, og læknirinn héldur, að hún geti naurn-
ast lifað þangað til Eleanor kemur.”
Claude settist á neðstu stigarimina og
huldi andlitið með höndum sínum, en fcona
hans yfirgaf hann, og lét hann einaai um sorg
sína.
35. Kapítuli.
Mestan tíma dagsins var Franees Sheldon
í garðinum, oftir að hún kom heim aftur frá
Annfield. iHún var afar óróleg, og gat ekki
veitt neinu eftirtekt nema allrasnöggvast. 1
rauninni var hún ógæfnsölm, en hún reyndi að
ímynda sér, að íþað væri afleiðing af kvíðan-
um fyrir því, að verða að snúa íiftur til hins
einmanalega lífs, sem aðeins var vinna og fyr-
irhöfn. Hún haifði alt af glaðst yfir fri-
stund og hvíM, en þegar Mstundin var liðin,
gladdist hún yfir því, að fara aiftur til vinu-
unnar. Þetta var reysl'a hennar, þegar hún
átti frístundir heima. Þangað til nú, hafði
hún al;t af verið ánægð með lífskjör ®ín. Hún
var ekki ein þeirra, sem látast vera kærulaus-
ar um ást og hjónaband, hiín var ekki ein af
þéssum fcvenfrels iskonum, þó 'hún þökti marg-
ar þeirra. Hún átti marga vini meðal karl-
manna, og ifleiri en einn af iþeim, langaði til
að koimast í nánara samband við Iþessa djörfu,
glöðu, starfsömu stúlku, en hún hafði aldrei
vnkið hjá }>eim neina hvöt, þar eð engum þeirra
tóksti að ná ást hennar. Hún hélt, að for-
sjónin hefði áformað, að hún rölti einmana
gegnum Hfið. Hin stutta heimsókn hennar í
þessu sveitaheimili, hafði liðið eins og clraum-
ur. - Dögunum var varið til skemtana undir
hem lofti, og allir, sem kyntnst henni, höfðu
mikið'álit á henni. Hið vingjarnloga bros,
sfcynsamlegu orðin og hin óraskanlega
hægð h'ennar, náði hyili þeirra. Það var eng-
inn, scm efcki hrósaði þessari nngu stúlku í
Castlebar. Og nú var alt þetta um garð
gengið. Á morguTi eða daginn þar á eftir,
muindi hún verða í litla heimilinu sínu í Bark-
er Street. Þessi stóra borðstofa, með .svo
mörg’um fögmim munum, geislandi silfur horð-
húnaði og fögmlm blómum, átti nú að hverfa, og
í sltað hennar koma ka.ffi og smurt brauð í litlu
eldhúsi, sean aðeins hatfði einn gdugga, er sneri
að sótugufm múrsteina vegg.
Franoes var ekki sú étúlka, sem fvrirleit
sitt heimi'Ii né umhverfi 'þess, en nú hafði hún
kynst hinu þægilega liífi, sem ríka fólfcið getur
veitt sér, og fann, að hún þráföi hin sömu gæði.
Þetta olli henni leiðinda. Oftar en einu sinni
þennan dag, leit frú Allardyoe út uim gluggann,
og sá hana ganga fram og aftur stiguna í garð-
inum; stundum snerti hún eiitthvert blóm, stund-
um tók hún lauf af trjánuim, og andlit hennar
var svo sorgbúið, að frú AHlardj’ee fanu til
meðaumlkunar með henni.
iÞessar tvær stúlfcur 'höfðu verið svo gæfu-
ríkar með isamvera sína, sem eg get ékfki lýst
imeð orðuimój Þær áttu svo vel sa/man, og þær
hefði getað lifað saman langaJ æfi, án þess að
verða ósáttar. Frances var eðlilegt að sýna
þeim, sem voru eldri en hún sjálf, elsfcuverða
alúð. Iíún hélt ekki sínum eigin sikoðunum né
reynsJu á lofti. Sjálf hafði hún sínar áJcveðnu
sköðanir, og var alt af fús til að viðurkenna
reynsluslkort sinn, og að sér gæti skjátlað. Með
fáum orðum aagt, hún var ástúðleg stúlka, að
undantekninigu við þær persónur, se,to á engan
hátt hugsuðu eins og hún. Meðal þeirra var
hún þögul, og alrveg óMk þeirri Frances Sheldon,
sem við höfuim fcynst.
'Frances og frú Allardyce töluðu um við-
burðina á Haugh, meðan þær neyttu hádegis
verðar, og hugsuðu um hverjar afleiðingar
fcoma Eleanoru mundi hafa< Það va.r nú á-
kveðið að Frances skyldi vera kyr eimn dag enn
Þegar kl. var þrjú, og frú Allardyce hafði hvílt
sig í herbergi sínu, gefck hún út í garðinn til að
líta eftir geslti sínum.. Hún fann hama undir
eplatrjánum, setm með rauðu og hvítu blómun-
um sínum, fyltu loftið með sætulm ilm. Það
var galmalt, hrörlegt li.stihús í ávaxtagaúðinum
Það gaf enn þá skýli fyrir 'sólargeislunum, og
}>ar sat Frances ,með hendina undir hökunni
og amgurvær augu starandi á jörðiua.
“Klufckan er þrjú”, sagði ifrú Allardyce
glaðlega. “Jana 'hefir hitað te banda mér,
þvf eg gat ekki sofið, en þarfnaðist hressingar.
Hetur ekki önnur hvor okkar ékið til sltöðvar-
innar eftir Robert?”
“Er orðið svona framorðið? Það er
ómögu'Iogt, kæra frú Allardyce! >Eg hefi að-
eins verið hér í fimim mínútur.”
“Þér bafið verið hér lengur en eina klufcku-
stund, góða mán. Viljið þér fara og sækja
hann? Það verður Iþá í öllu falli í síðasta
skifti.”
“Ef þér viJjið íþað, }>á sfcal eg gera það”,
svaraði Franoes.
Frú AUardyce settist við hlið hennar og
lagði hendina alúðlega á axlir henuar.
“Það verður tómlegt hér í Castlebar, þeg-
ar þér erað farnar”, sag'ði hún.
Franeos stölkk á fætur og hélt hendinni yf-
ir augunum. itil þess að dylja tár sán.
“Ó, talið þér ekki þannig, gúða frú Allar-
dyce”, bað hún, sjáið þér ékki hve hmuggin eg
er? Ef við töluim um það, þá verður margfalt
erfiðara fyrir mig að fara. Það var eflaust
rangt þf imér að fcoima hingað.”
“Segið þér ekki iþetta. Sólin hofir sent
gei.sla sína inn í Oastlebar hvfldarlauist, síðan
þér komnð hinsrað, og bér wrðið að 'koma aftur
eins fljótt osr þér getið.”
“ Já, þökík fyrir, en ekki þetta ár. Esr hofi
etkki<tímia til að vera lengur í bur4u frá vinnu
minni. að undantefcnuim sunnudögum, og eg
hefi verið gæfurífc hérna.”
Hún andaði að sér hreina loftinu ipeð hægð.
“Eg ísfcal aldrei gleyma hve indælt er að
vera 'hér. Hér er maður í Paradís.”
“Ó, rugl,” sagði frú Allardyoe skelkuð.
“Eg meina það af alvöru, sem eg segi”,
fullvissaði ungfrú Frances frúna um. “Hér
er friður, ást og saimræmi. Það er sannarleg
blessun að búa undir þessu iþafci. ’ ’
Frú AHardyce áthugaði hið giaða, elsku-
verða and'lit, og fann til einlegrar löngunar að
moga halda henni kyrri sem dóttir. Þess’ar
akemtilegu vikur hafði hún fundið hvílík hless-
un það er fyrir konu, sem farin er að eldast, að
hafa hjálpfúsa, viljuga og ástríka dóttir við
hlið siína, sem er reiðubúin til að vernda bana
fyrir byrðum dagsins og hita. En hún lét
ekki hugsanir sínar í ljós, svo að orð hennar
yrði ekki undarlegri en þögnin.
‘ ‘ Ef guð hefði veitt mér dóttir, eins og yð-
ur, Frances, þá væri bikar ánægjunnar fyltur.
En þér viljið ekki igleyma imér í Landon, frem-
ur en eg vil gleyma yður í Castlebar. — Nei, nú
gleymi eg teinu.”
Hugsunin um að1 skilja, hrygði þær báðar.
Nú var iisinn bræddur, nú höfðu þær talað um
þetta, og nú gátu þær glatt sig í félagi ennlþá
um stund.
Meðan þær sátu í garðinum, kom gestur í
heimsðkn, svo Frances vafð að aka alein til
'Sitöðvaiinnar til að mæta Robert. Þetta var
ekiki í fvrsta skifti, seim hún gerði það, og hann
hiafði kent henni að .stýra hesti móður sinnar.
Frlances var svo námfús nemandi. að hún gat
bráðlega ekið rneð varkárni og dugnaði. Hinn
hreiða, laniga veg með kjarrgirðingum á báða
hliðar, þekti hún nú vel. f kafanum þarn'a í
fj'arrlægð, hjó hinn gaimli, hlindi grjótnlaður.
Þar vorta' ihliðarhrautir og hlið, sem lofcuðu
veginum heiim að Haugh.
Hér stóð leigubólið með sínntm dreifðu úti-
hiísuim. Hún þdkti þau öll, og leit á þau með
tárvotum au'guim. Það er líklegt, að hún bafi
metið umihverfið of mikils og íbúa iþess, en
henni fansf það rólegra og þægiiegra, en nokk-
urt annað plá.ss, sem hún þekti.
Eimlestin kom að stöðinni meðan hún var
enn á leiðinni, og Róbert mætti herani í út-
jaðri bæjarins. Hjarta haras sló 'hraðara, þeg-
ar baran sá bana. Hann hajfði bugs'að um
haraa allan daginra, og þegar hann haifði frí frá
viðskiftunuim, hafði hann reynt að ráða vanda-
Sarna gáitu.
Hann hafði elsfcað Eleanor Kerr heitt oig
innilega, með æsfcuranar fjöri og áfcafa. Hann
furðaði á því, að hanu haifði gleymt henni svo
fljótt. Það vora ekki nema sex mánraðir síð-
an. að þau uirðu siamferðia einn vetrardag á
miHli þorpararaa, þeglar húra neitaði að verða
konlan hanis, og hrinti frá sér þeirri ást, sem
hefði getað orðið henni blessunarrík alla æfi
hennar. í það skifti hélt bann, að löngun
hans til að giífltast, væri algerlega horfin, og nú
gekk hann eftir brautinini í hinu satmla sólskini
með hraðsláandi hjarta, alf að sjá andlit anra-
arar stúiku.
Robert Allard\-ce fyrirfleit sjálfara sig.
Hiann efaðist um síraa eigin trygð og hæfileika
til þesis að elsfca konu eiras oig faðir haras hafði
gert, og að elsfca aðeins haraa eiraia og hald*a
sér fast við hana, óbifanioga fast. Hann
vissi aðeiras, að þessi beinvaxnla, lipra persóna
í vagninnm, með hið alúðlega, gáfulega and-
lit, sem nú var orðið brúralt af sól og vindi,
var honu.m kærari en EUeanor hafði nokkuru
sinni verið. Og á morgum ætlaði hún að vfir-
geifa bann.
“ Mérþykir leitt að e)g kem of seint”! hróp-
að Frances með hreimfagurri og glaðlegri
rödd. “MóÖir yðar fdkk óvænta heimsófcn,
annars heifði hún áreiðanlega fcomið með mér,
era ef eg hefði efcki verið hér, þá hefðuð þér
orðið að ganga heilm”.
“Það hefði ofcki amað mér á raeinn hátt,”
siagði bann alvarlegur. “Viliið þér stýra hest
unuim? Eg vil helst ekfci þurfa að gera það,
— auk þesis vil eg gæta þess, hvort þér þurfið
fleiri leiðbeiningar, því þetta er okfcar síða.sta
öfcuferð, að eg held?”
“Eg þýslt við því”, svaraði hún róleg, og
með mifcillli lipurð sneri hún hestinum og vagn-
inum við. og ófc heim á leið.
“Það er nú samt óvíst, að eg fari héðan
á morigun. Þér hafið má.ske heyrt þess get-
ið, að frú Kerr er miklu veikari, og það hefir
verið .Siimritað dftir Eleainor?” - ,
iHún sneri sér við af ásettu ráði, og horfði
heint framan í haran. 'Hann vissi ekfci hvað
hún hugsaði, en hann sýndi engara óróa né geðs-
hræring. Andlit hans sýndi aðeins þaim kvíða
sem slík fregn hlaut að ivekja hjá þeim mamni,
sem hafði svo sterkan áhuiga á viðbuúÖunram
á Haugh.
“Hver hefir símritað cftir henni?”
“ óðalsieigandinn .sjálfur. Eg hefi verið
í Annfield til að kveðja ungu fnina, og hiin
haífði einmitt verið þar. Elearaor igetur efciki
fcomið fyr en á rnorgun, en mig Hangar til að
tala við haraa.” é
“Það er alveg eðlilegt.”
Húra leit aftur á haran, en hnnn :!di ekki
miæta aragraatilliti heranar, treysti sér dfcki til
þess. Hann 'hallaði sér aftur á bak í vagnin-
um mað krosslagða handleggi, hattinn dreg-
irara niðrar að aragnabrúmmram, og leit fram und-
am sér á þjóðveginn.
“Fni Allardyce er ekki mótfafllin því. að
esr ve.rði ;kyr — líkar yður það efcki?” l>ætti hún
við.
“Hvers vegna skýldi mér efcki líka það?”
spurði hann, eins og homum Ieiddist að hugsa
ram þetta.
“Þér þurfið þó ekki að vera ömurlegur
yfir því”, svaraði hún raradir eins.
“Fr cg ö.aurþgur ?”
“Já, mjög svo, en fcomið þér satait ekfci
með raeiraa afsöfcun, því það yrði leiðiralegra”.
“Yðrar þykir Hklega vænt um að losna við
okkrar. fvrst við erram svo óþægilegar m'anra-
eskjur?” i 1
“Hvað iraeinið þér imeð aklcur? Eg tal-
aði aðeiras raim yður — var það ekfci? • En
hvers vegna eigurn við nú að vera óvirair, fyrst
við böfratai verið virair þangað til í dag?1 Alt,
sem mig langar til að vita, er aðeins, hvemig
eg á að getað byrjað vinnu mlína, eftir að eg '
hefi verið hér. ?’ ’
íHún gerði iþýðiragarmikla hreyfingu m'eð
svipranrai, eiras og hún viMi taka ált Laradsvæðið
með sér.
“En yðrar lffcar vel vinraa yðar?”
“Já, eg verð að verla gföð yfir henrai, af
því húra er imér nauðsynleg, og eg er orðira saran-
færð um, að það er best fyrir imig að halda á-
fraim að vinraa, og ef imögralegt er, ára þe.ss að
bafía nobkuirar hvíldarstundir, eða þá að gera
)i5fr svo leiðinlegar seim og gót.”
“Hvernig lítið þér á þessa bvíldarstund
yðar hjá otíkur? Hdfir hún verið mjög leið-
inleg?”
Hún sneri sér alftur að horaum undraradi,
og lioit spyrjaradi augum á hann.
“iHvað er að yður í diag? Þér eruð ekki
sá maðrar, sem eg hefi raimgeragist semn góðan
vira.”
‘ ‘ Nei, )vað' er aflt aranar mlaðrar. Era segið
nnér meira ram frístund ýðar her. Eg ]>etíki
fáeinar manraeiskjur — og ein af þeim er E|ýa‘
nor. sem etíki hefir raraað sér hjá okkur. > <>ur
firast þá ekfci. að þær kriragumisitæður og venj-
ur, sem við lifram1 við, sera Imjag óþægrilcgai ?
“Elearaor kemur heilm á morgum og þér
komist að þeirri niðurstöðu, begar þér finraið
hana að hún er orðin auðinjúk. Þér megið
trevsta orðuan míraum. 'Hlafckið þér etíki t.l
að sjá haraa aftrar?”
Þetta var djörf spurning, og Frances varó
sjálf hrædd við að hafa flutt hana.
“Hvers vegna viljið þér vita þetta?”
“Af )>ví cg er forvitin,” sa'gði hún hrein-
sikilin. osr A'llardvoe hló.
“Eg hefi aldrei kvnist nofckrarri stúlkra á
æfi minni. .sem Tíkist yðtar,” var ihira raæsta og
óvænta ath Uigasemd hans.
“EWki ? Verið þér hreiras'ldlinra og se<rið
mér ástæðuraa til þess! iÞað eru því ver mjög
fáar 'hreiraskilraar Tnararaeskjrar. Eg á fáeiraar
frærakur, srim átíta mig ram of hreiraskilna
stúlku. Þær tala ram mig við aðra. ep sesria
mér efcki meiningu sína ranra miig. Þær álíta
sig siálfar vera sararaorðair mtararaeskjrar. era mér
finast þær blátt áfralm miög óviðfeldnar.
Laragar yður til að vera óþægilegur við mig?”
‘ ‘IHaildið þér í rararairarai, að mig laragi til
þess ? ’ ’
“GMrið þér Iþað ekfci! 'Mig langar tii' að
flara með þægilegar eradiurminraingar héðnn
beiim til ranín, og þegar eg er farin, og þér dæm-
ið mig, hr. Allardvoe, hragsið ram hin' hörðta
lífskiör. sem eg h-éfi orðið að li'f'a við. Eg
hefi orðið að brjóta mér hrauit imeð hárðri bar-
áttra. og slfk barátta skilur eftir merki áhrifa
sinraa.”