Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.12.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN 28. DESEMBER 1922 Bls. 3 SSSSSSSSSSSSSSS8SS2SSSSS2SSSSS2S2SSS2S2SSg2SSSS8SSSS Sérstök deild í blsðinu O0QfOfO«OfO#OfOfO*O*O«O*OfO*O#O#O*O*Q*O*O*O*O*OfO*O* •oéofo*ofofo«o*o*o«o*o*o«ð«o«o*o*o*o«o«o«o*o«o«o*o»o SÖLSKIN 'SSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSS2SSSSSSSSSSSSSSSSSSS2SSS Fyrir börn og ungiirga Professional Cards Kemur á morgun. Hftíx Harriet Beecker Stowe. “Gróða mín,” sagði eg við konu mína á ieið- inni li'oim. “ Stundum finst mér, að lífið sé ekki virkilegt. Yið göngum ií kirkju og það, sem við heyrurn þar, er annaðhvort isatt eða ósatt. Ef það er saJtt, hive óumræðileg er þýðing þess! Trú- um vér virkiiega því, sem vér heyrum í kirkjunni, eða er 'það draumur?” “Eg trúi,” sagði kona nún, (konan mín er góð kona), “já, eg trúi í raun og sannleika, samt sem áður skil eg það, sem þú ert að taia um og finn til þes’s, hve eg er heims-elsk. I>að er svo margt, sem eg htefi að hugsa um,” og hún stundi við. Það gerði eg líka, því eg varð að viður- kenna með sjálfuim imér að eg væri mjög verald- lega sttinnaður imaður. Eftir stundarþögn sagði eg: “Hugsiuim okikur að Kristur virkilega kænni. Að það væri fcunngert af veraldlegri stjóm, að hann kærni é morguu.” “Eg held,” sagði kona mín, “að það fcæmi aill óþægilega við mörg stórmennin okbar, þing- mennina og aðra helstu emhættismenn, að eiga von á, að mæta í persónulogu viðtaili við hann. Huigsaðu þér borgarráðið á fundi, að undirbúa múttöbu drottinls Jesú Krists.” “Hver veit,” sagði eg, “nema að hann hafnaði öllum boðum íþeirta andlegu og mikils- metnu, og að skrautlegustu kirkjumar okkar mændu eJftir nærvem hams til einkis. Hann mvndi ekki giista hallir. ” Kona mm hljóðaði við. “Ó, eí eig liéldi o' auðiæfi oikbar skildu otofcur frá honum, vildi eg gofa þau öll —- já, ölíl — fengi eg aðeins að sjá hann,” sagði hún. Orðin toomu faá hjartarótwn hennar, og á andliti hennar sfcein dvrðarljómi um augnablik. Eg sagði henni, að hún fengi að sjá hann einhvtemtíma, og auðtefi þaiu, sem við værum viljug að láta alf hen'di ef hann sfcipaði svo yrðu efcki á milli hans og otofcar. Um kvöldið endurskinu hugsanir dagsins í draumi. Mér fanist eg vera á gangi um stræt- in og á meðvituud miinni hvíldi vitneskja um ein- hver isfóirfefðindi, er nvlega hefðu verið gerð heyrimkunn og allir töluðu um í lágum ófcennileg- um róm. Eg hevrði suma spyrja undrandi: “Er það virfcilega! Kemur hann á morgun?” Og hinir svöruðu: “Já, það er alveg víst. A morgun vcrður hann hér.” Það var heiðbjört nótt og stjömurnar glitr- uöu. iSölutorgin glitmðu llítoa af sfcrautinu í verzlunarbúðunjum, en 'kyrð niðurbældnar eftir- væntingar virtist hvíla yfir öllu. Hljóðir og hugsandi iitu mtenn hverjir á aðra hluttekningar- augum, eins og vildu þeir segja: “Hefir þú heyrt?” Alt í einu, þar sem eg gekk eftir sitrtetinu, var hjá mér engill, sem leið mjiúfclega áfram við hlið mér. Yfir áisjónu hans hvíldi al\rara og friður, en titrandi Ijósgeisli krýndi höifuð hans. Ljós það, var að fegurð og skærleik svo ein- toenniliega mikið undursamlegra öllum jarðnesk um Ijósum, að minn himneski förunautur virt- ist Vera í heimi út aif fyrir sig. Eg fvltist lotn- ingu en eg fann einnig till innilegs kærleika og vék því máli mínu að englinum. “ Er það virkilega siatt,” spurði eg hann, “ að Kristur komi á morgun?” “Svo er það,” svaraði hann, “á morgun kemur hann.” “Er það gleðiefni?” isimrði engillinn. “Nei, því miður er það mörgurn sfcelfing í þessari borg, ” s'varaði hann sér sjálfur, svo sagði hann mér að fcoma með sér. A augnablifci fanst mér við vera staddir i einni af laðalhiölllum borgarinnair. Grildvaxinn, sköllóttur maður, rauður í andiiti siat við borð og blaðaði í sikjalahrúgu með óstyrtoum höndum. f legubefcknum lá veikluleg kona sorgbitinn á svip. Hendu/r hennar voru miaigrar og hún hélt á lít- illli bófc. Stofan bar vitni um óþrjótandi auð- Iegð, en efckert var í fari mannsims er benti ó págun, eða bæri vott um að dýrindi þau -r hoT- um höfðu gofin verið, þefðu vakið göfgi í sál hans. “Eg veit efcki fcona,” lók hann tiil máls, “hveraig þér geðjaist að þessum tíðindum, en mér lítoar þiau alls efcfci. Það bindur víst enda á alla hlu'ti fvi*ir már,” og hann þurkaði svitann af andliti sínu. “Ó Jón,” svaraði fconian, og sneri iföla and- litinu að honum, með áfcefðarsvip, um leið og hún spenti greipar, “hverajg geturðn talað svona?” “Þetta er siannileifcurinn, María. og mér er sama þó eg s'egi þér hann. Eg vil efcki hitta — ja — jæja — eg vildi p.ð hann vildi hættr við þettu Hvoð viM hann mér? Ec sfcvldi gefa briáir milióuir ti'l hes«. að bvggjia. snftaln.. ef nann viTdi leyfa mér nð halda áfram minn veg. Já þrjár imiliónir vildi eg ifeginn gefn til hess., að eiga rað ái tnma.num, ifrlá imioronndeviri'nm. ” Konan leit n bnun. tilliti fnflbt mieðanmfcuniar. “Oet. ee' ekfci látið Ihig sTá 9” ic-i-nrrð'i hún. “Rnuuinr!!fi.oiri, geturðn þnð efcki.” svnrnði hnnn með áberchi. “Lfttu á ” bæfti hauu við osr beutii á blnðnhrúeTmn. “Þett.n eru mib'óuir í fcvöld. og e0- á bær: á lmi<vronrn 'bur bnrta blnðnmsl. TTvnð á eg hó eftir? Pinst þér eg get« •fo|n*ninð? E<r sfcvldi <r™fn h'elmimfrinn _ neí pa- sWUi bnð nlt, til þess hnun fcæmi efcfci f þrfn bUudrmð ár.” Knmou rétti ihouum höndinaí, en hann ýttí henuii frá eér. “ Sérðu nú,” sagði engilliom alvarlega. “Á milli þeirra er ógurlegur hylur. Þau haifa átt heiima í sama húsinu í mörg ár, og þessi hylur hefur ált af verið á milíi þeirra. Hún getur ©fcki komist til hans og hann ekki til henn- ar. Á morgun rís hún npp á móti Kristi, eins og daggardropi í móti sóln, en hann ákallar hamrana og fjöllin að hrynja yfir .sig; ekki áf því að Kristnr hati hann, heíldur af því að liaun hatar Krist. Aftur breyttist umhverfið og við vorum staddiir í fátækllegu þakhýst. Þa.r týrði á litltun og lélegum 'iampa og húsgögnin voru, einn brot- inu stóll og lélegt borð. í einm hominu var rúm þar hjúfruðu hömin sig salmau til þess, að njóta velgjunmar hvert a.f öðru. Vesalingar, það var andbert í herbenginu, eu þau töluðu sa.man með ró og spekt. “Þegar m'ammia kemur, færir hún okknr eitthvað að borða.” “En mér er svo ka.lt,” sagði eitt aif þeim, sem var utan við. “Komdu þá hérna á mMi okfcar, svo við get- um velgt þér, ima.mma lofaði okkur að hún skyldi kveikia upp, þegar hún kæmi, ef að maðurinn horgaði henni.” “Það er vonidur miaður,” siagði eitt þeirra, “hann borgar mömimu aildrei, ef haun getur kom- ist bjá því.” “Ttétt í þessn opnuðmst dyraar og föl og mögui” koua "kom inn, með fangið fult aif böglum. Hún lagði aíf 'sér bösrlana,, gekik að rúiminu, spenti greipar og gleðiu skein af a.ndliti bennar. “Eg er 'SVo glöð, svo glöð! Ó sú gleði! Kristur er að fcotma. Hanu fcemur á morgun. ” Á augnabliki voru öll bömin kctmin npp uim bálsinn á mleartmu sinni. Þau tníðu og glödd- usfe:. Þau höfðu ho\rrt. svo oft um binu góða Jesúim, er margan langan dag haifði neynst móð- ur þeirra eini vinnrinn, þegar efckert var áþreif- anliegt netom hungrið og feuildinn. Þau efnðust efcki uim fcotmn hans. “Ó, mamrn.a, tefcrar bann o'fckur — hann genir bað hclduðu ekki.” “.Tá. eTsfcurniar,” svaraði hún og hnosti ró- lega. “Hann safnar 'samian þeilm simáu og ber þá í brjósti isínu.” Aftur vorum við sfeaddir í sfcrautleguim s>aíl. Þrjár eðal fjórar konu.r vora þar s'aimankoimnar, og tölnðust við, ^unSTbúnar á svip. Á víð og dreif í kringuim þær lágu gSmsteinar oig gullskart fcniplingar, siltoi, fla.ugel og allir hugsanlogi r sbrautmunir tíslfcunnar handa kvtenfólki. En þær voru etotoi áuægðar. “Mér finsit þetta vera bara óttalegt,” sagði ein og rieyndi að balda til batoia stnnu. “Ver.sfe alf öllu eg veit svo Iftið um þetta,” “Já,” sagði önnur,“ og svo verður raaður að bætta við alt. Hvaða ga.gn verður að öll- um þessuim blutuin á miorgun?” Eátæto siaumastúílfca sat þar í einu horninu. “Við fáum að vera ávalt hjá Gáiði,” sagði hún. ‘ ‘ Eg get ototoi sagt, að eg viti hvað það rnein- ar,” isagði sú er fvrst ta.Iaði, og hrollur fór um hana, “það viirðist fremnr óttalegt.” “Það sýnist alt svo 'skjótlegt,” sagði önn- ur, “að breyta þes.su lífi á augabriagði til hins aimars.” “Það er nóg, að við ifáum að vera hjá hon- um,” sagði saumiastúlfcan. Ó hvað mig hefir lengi langað til þess.” /f‘Stóri hylurinn,” sagði Enigillinn aftur. Nú vo.ruim við sitaddir á Mrkjutröppnm. Margi r prestar voru þar samankominir. Biskupalkirkjunniar, Medhodista, Prestbytera og ifleiri stóðn þar og hélduist í hendur. “Látið varða nú hin gömlá ágreiningsmál • in,” sögðu iþeir. “Harni er að kotma. Hann lagar það alt. Keglur og reglugerðin, sakramenti og trúar- játningar eru fótfesti upp hina rniklu bvggingn. þtetta er hléstöðin, Kristur sjállfur er líkaminu. Og með tengdum böndium sneru þeir andlitnm sínuim móti dagsbrúuinni, stetm bvrjuð va.r að glóa inn á sjóndeildarhringnuim, og e,g bevrði þá segja, sem með einum munni: “Kom þú, herra Jesús; koon þú skjótt!” Rannveig K. G. Sigbjörnsson, þýddi. ELLA LITLA. ElfTa, lElla! var 'fcalíTað hvað eftir annað af meðaldra fconu. seira stóð í dyrum á snotru húsi, og borfði í áttina þangað, sem dálítil stúlka var að leika sér, við að draiga saman siaud í stóra bnígn, hún koim blanpandi til möimmu sinnar, þeg- ar hún heyrði hana kalla. “Farðn til hennar fíróu, o<? fcevptu af henui no'kfcur egg, og hér er epli handa þér, til að horða á leiðinni. Þú verður nú að flýta þér eins og þú getur!” fcallaði mamma hennar á eftir henni. Ella litla labbaði nú eftir götunum, og gat u/m efcfcert annað hugsað en “ Sauta Olauis,” því það var aðfaneadagnr jóla, — hún bióst við, að hann Imundi koma til sín, því hún hafði alla tíð rcrat að vera góð; hún mundi ekki eftir, að hafa sagt ósatt — jú. bara einn sinni við kennarann, og það var ekki langt síðan, og það var það versta að kennarinn var ónotalegnr við hana, svo hún þorði ofcki að segja honum sannleifcann. En toennarari eiga etoki að vera reiðir. það hefir rnamma sagt mér, svo það getnr skeð. að góði gamli “Santi Claus” tafci það efcfci ti3 greina — en það er saimt ljótt og aumiingjalegt af mér að segja ósiatt. Þegar hún var sem mest niðursokkinn í þess- ar bugleiðingar, var komið við liandlegginn á henni og sagt: “Komdu sæl, Ella! Hvert ertu að fara?” ‘ ‘ Eg er að kaupa egg af henni Gróu, en hvert ert þú að fara?” “Eg hefi 'verið að selja blöð í atlan dag, góða mín, og stelt mörg.” “Færðu miMa peninga ifyrir það, Óli?” “Já, en sairnt etotoi nógu miitola, því eg þarf nð kaupa jólagjöf banda pabba og mömmu og litlu IV)ru 'systur minni; en nú er eg orðin svo S'vaugur, að eg lield eg verði að toaupa mér eifet- hvað að borða.” “Nei, gjörðu það etotoi, hér er epli, scm mamma gaf mér til að horða á leiðinni. Bg hefi ektoi haift list á að borða í dag. aif því eg lilatoka svo til að sjá ‘ ‘ Santa Olanis ’ ’ í 'kvöld, og vertu nú sæll. ’ ’ Ellln heíldnr nú áfram, þangað til hún toemnr til Gróu og fær eggin, en af þvií þar var svo margt að sjá, stóð hún við lengur en vera iskyldi. Hiín leggur ekki af stað heim, fer en ifarið er að skyggja. Ekki var hún búin að ganga mjög lengi, þeg- ar hún kelmur að stóruí tré, sem stóð við veginn. Hún sest nndir það til að hvíla si'g; en uppi í tsénn eru tvö álfabörn, seni borfa niðnr til hennar. Annað þeirra réttir lír handileggnum sínum, svo hann- verðnr einis langur og tréð, sean liún sat undir. Það h'efur í liendinni fjöðnr af kanery fugl, og strýkur hcnni uim augun á Ellu litlu, svo þau lokuðu'St. Ettla sá saimt hvað fram fór uppi í tréniu fvr- ir ofan haíia. Litlu álfabörnin, dönsuðu þár og lékn sér, svo komiu mörg fleiri, seim öll dönsnðu og léku sér eins og liin, en hvað EIIu litlu þótti gaiman að þessu. Litlu álfabörnki tóku í hend- ina á henni og léku með henni; Iteiddu hana að langri brú, sem öll var sett doanöntum, skínandi, glitrandi birtu bar af henni, tvö lítil álfabörn stóðhi við sinn livora enda hennar, með sprot-a^ í hönduim, einis og varðmenn. Ella starði hrifin og undrandi á þesisa fegurð, þegar sagt var við hana: “Koondu iineð okkur!” Það var álfakong- urinn og drott.nmg hans, sem 'tóku hana á milli sín upp á brúna. Brúin fer að svei’flast fraan og aftnr, stund- nim svo hátt, að hún nær upp í skýin og aftur svo lágt, að liún nemur við jörð. Betri skemtun en þetta var ekki 'hægt að óska sér, og E]la litla var hrygg, þegar hún hætti. Að endinigu isegir drottningin við hana: “Veistu af hverju við tókum þig upp á brúna? Það var af því, að þú gafst litla drengn- um eplið þitt, þú gleymdir því, að þú varst sjálf 'svöng og varst svo óeigin'gjöra, að gefa það, sem þú þurftir sjálf, til að gleðja aðra. Gjörðn þetta sam of'tast.” Ella litla var ekki lítið hissa, þegar liún opn- aði augun, og sá að hún var í rúminu sínu Ljós logaði ó borðinu hjá henni og hún sá, að gamli, góði “ Santi Ol'aus ’ ’ hafði ekki gleymt sér, því sokkurinn hennar var ifullnr, og til fóta hexmav á dúkka, alveg eins og liana hafði svo oft lang- að til að eiga, og þegar alt kemur til alls, er það íklegast gamli “Santa Olaus”, sem bar hana 701 L/lndsay DnUvll<v( Phone A 70U7 DPlce tlni&r: 2—> Uefnilli: 776 Víctor 8t. Dhone: A 7122 Wlnnipcg, M»n. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman talenzldr lögíræðingar Skrifstofa Room 211 MoArthoJ Bullding, Portage Ave. P. O. Box 165« Phones: A <249 og 824« Dr. O. BJORNSON 701 IArulsay Buildlng Offloe Phone- 7087 Offflce timar: 2—8 Helmlll: 764 Vlotor 8í. Telephone: A 7bSf Wlnnipeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Offloe: A 7067. Viðtalatiini: 11—12 o* L—6.80 10 Tlielma Apts., Bonu Street. Phone: Slieb. 581». WINNIPBO. UAN Dr. J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasjúkaóma. Er að hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Ta!s. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Haildorson 401 Boyd Bulldlng Cor Portage Ave. og Edm mtor. Stund&r eérstaklega berkiaaykí < og aPra lungnasjúkdðma. Br ati flnna 6 ekrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- ■tofu tals. A 3521. Heimili 48 AUoway Ave. Taleimi Sher hrook 216* DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. íeum. &iii: I Anna. .JL, 'Æ MUNDI HUGGAR MÖMMU. Mín sárþreytta móðir, ef sé eg þig gráta særist minn hngur af hrygð djúpt úr máta, Eg get þá ei annað en grátið sárt með þér gefið þér amnana — vafið þig að mér. Ó, höfðina þínu að hjarta þíns Munda hallaðu iljúft, og svo lá'ttu þig blunda. v Og láttu þig dreymia nm drengina þína, setm dáðir og trygð alla túlja þér sýna. Alt fyrir þig gjöra er gleðja þig megi, þín glaðbirta kjörin á lífstíðar vegi. Elskaða mannma buggi 'þitt hjarta himnesfca náðin með lífgeislia bjarta. ögn Ingibjörg Guðmundsdóttir. LÖPP. 7 Áfraim þýtur litla Löpp sem leiftri tnndur jafnt hún brýtur kalda klöpp og klakann sundur. Hún er viss með hvergi að hnjóta, bvað þá falla, þótt bún missi þriggja fóta og það í halla. Páll ólaf§son. Dr. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portnge Avc og Donald Street Tateími:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 W. J. I.INDAI., J. H. I.INMIi B. STEPANSSON Islen7.kir liiafræðinsur S llonie Investment BiiIMídk 468 Main Street. Tals.: A 4063 peir hafa einnig skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aG hitta á eftirfylgl- andi tímum: Lundar: annan hvern miðvikudag Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta mi8vikudag Piney: þriSja föstudag 1 hverjum mánuBi. asasaraascsasaasar.gje^ 1 Arni Anderson, 'ímL IScmaSvr * i félagi viB B. P. Skrifttofa: 801 BÍMtrio way Chamb«r». Talephone A 2197 ARNI G. EGGERTSSON, LLÆ. tslenzkur lögfræðingmr. Hefir rétt til að flytja mál b*ði í Manitoba og Sackátchewan. Skrifstofa: Wynyara, Sask. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue V6r leggjum aárataka áherslu í aO •elja meböl ettir forakriftum l«kna Hin baatu lyf, aem hægt or aB ífc, eru notuB eingöngu. Pegar l>ér komií mefi forakriftlna til vor, megiB þér vera viss um fá rétt þ»8 sem l»bnir“ inn tekur tH. COLCLKL'GK « CO Notre Dame Ave. og 81»rbro<*» W. Phones N 7852—7868 Gtfting&lyflsbréf seld A. S. Barcial 843 Sherbrooke St. Selur líkkÍ8tui og annast um útfarir. AUur útbúnaður sá bezti. Lnnfrem- ur selur bann alskonar minnisvsrðe og legsteina. Skrlist. LuÍMÍml N 6008 lleimilis talaírai N 6607 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til aam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðala. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. Hvar er Guðsríki? og dýröin mig töfrar að skýjanna baki, Þá dimt er af óttu, eg dreymandi vaki sé ljósbjarta stjörnu í leiftringum kvika, í ljósbláu djúpinu Guðsríki blika. Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl jrðar hjá o«s. — Sendum pantanir samstundta Vér afgreiðum forskrlftlr meC sam- vizkusemi og vörugœCi eru úyggj- andi, enda böfum vér margra ára lærdðmsrtka reynslu aC bakl. — Allar tegundlr lyfja, vindlar, ím- rjðmi, sætlndl, ritföng, tðbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Ariington og Notre D»me Ave Lafayette Studio G. F. PENNY L jósm yndasmlður. SérfræClngur I aC taka hðpmyndir, Giftingamyndlr og myndlr af hell- um bekkjum skðlafðlkj. Phone: Sher. 4172 489 Portage Ave. Winnipeg Verltstolu Tala: A 6S8S Heim. Tais.: A 6384 G. L. Stephenson I PLUMBER AUskonar ratmagnsábUld. sto setn strnujárn vira, allar tegundir ai glösum o( aflvaka ;batteris>. VERKSTÖFA: 676 HOME STREET Phones: Office: N 6225. Héim. A79M Halldór Sigurðsson General Contraetor 808 Great West Permarent Loan Bldg., 366 Maib Sr. J. J. Swanson & Co. Verzla meC fastelignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán oc eldSábyrgC o. fl. 808 Parte Butlding Phones A 6349-A 6810 11. Nóvember 1922. A. E. fsfeld. Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 7?.0 ST IOHN 2 RING 3 JOSEPH TAYLOR LÓGTAKSMAÐUR Heimillstals.: St. John 1844 Skrlfstofu-’IWs.: A 6557 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuld* veCskuldir, vixlaskuldir. AfgreiBlr al sem aC lögum lýtur. Skrilstofa 265 Main 8t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.