Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 2
BIs. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN MARCH 15. 1923. Sjö ára þjáningar Höfuðvcrkur og meltingarleysi lœknað með “Fruit-a-tives” Heimsfrægt ávaxtalyf. Firs o ■ Jrúsunúir annára ’oanna gera, reyndi Mr. Albert Varner frá Buckingiham, P. Q. fjölda meðala, en ekkert þeirra sýndht að koma að noi'kru veru- legu haldi. Loks ráðlaj'ði vinur minn einn “Frit-a-cives’ O' nú ei eg orðinn heiil hcilsi.. “f sjö ár þjáðist eg af höíuo- verk og meltingarleysi. Maginn þandist út af gasólgu og iðug- lega fék keg velgjuköst. Lo>ks reyndi eg “Fruit-a-tives” og það merka ávaxtalyf kom mér til heilsu.” 50c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða beint frá “Fruit- a-tives Limíted, Ottawa, Ont. Vínbannsmálið. Á dagskrá er naumast annað mál stærra en vínbannið. pað hefir nú náð til flestra þjóða, þó ekki ihafi enn afgreitt það nema fáar þjóðir. Málið er hagfræðilegt stórmái. vínverzlun, er stjórnin reki sjálf, eins og i BritiSh Columbia. öfl- ug samtök hafa þegar verið gerð af hálfu andbanninga. Nefnir félag þeirra sig “Moderation League” (ihófdrykkju-bandalag). Búist er við hinum snarpasta bar- daga milli bannmanna og ard- banninga. Er það mál tímabært til umræðu nú. pað er skylda allra atkvæðisbærra manna og kvenna, að gera sér stórmál þetta ljóst, ræða um það með sanngirni og greiða atkvæði um (það með samvizkusemi. peir sem gegn vínlbanninu standa skiftast í þrjá flokka. Teljum vér til fyrsta flokks þá alla, sem hafa víngerð að atvinnu og vínsala, sem stórfé hafa grætt á áfenginu. Af skiljanlegum á- stæðum mega þeir ekki sjá af gæs- inni, sem gUlleggjunum verpir í kjöltu þeirra. í öðrum flokki telj- um vér þá drykkjumenn, sern langar í sopann og telja það rang- læti gegn persónulegu sjálfstæði sínu og frelsi að útiloka vínið. pó eru ekki svo fáir drykkfeldir menn, sem þakklátir eru fyrir það, að vínið er tekið hurt, svo þeir síður hrasi, og eru þeir á- kveðnir bannmenn. í þriðja flokki eru þeir hinir mörgu, sem einlæg- lega trúa því að víndrykkja yrði bæði minni og óskaðvænlegri með vínsölu af hálfu stjórnarinnar, heldur en er með vínbanni. pó margir séu í þessum flokki, sem En það er einnig siðfræðilegt stórmál. Frá siðferðilegu sjónar-| telja sjálfum sér og öðrum trú miði ber kirkjunni skylda til að' um, að þeir séu á móti vínbanniim skifta sér af málinu. Og kristn-; af þessari ástæðu og öðrum gó - um mönnum ber að íhuga málið j um hvötum, þá er iþað nú í raun- inní löngun þeirra sjálfra í vín, sem ræður. Enginn vafi er þó á íslend- því að margir strang-heiðarlegir ' og einlægir menn eru á móti vín- með siðferðis-hugsjónir kristin- dómsins fyrir augum. Vlínbanns-málið kemur ingum meir en litið við, vegna: þess hvernig ástatt er í löndum banni, og vakir ekki annað fyrir þeim, sem þeir byggja, eða eiga | þeim en gott, Við þá góðu bræð- heima í. Vínbannslög gengu í gildi á ættjörð íslendinga fyr en hjál öðrum þjóðum. ur viljum vér gj^irnan ræða málið. Hér skulu nú taldar og svo at- En nú hefir! hugaðar ástæður þær, er and- smá-þjóðin íslenzka verið kúguð til þess af eriendu viðskifta-valdi að stinga lögum sínum undir stól banningar færa fyrir máli sínu: 1. Fyrir vímbannið verður land- sjóður fyrir miklu tapi. 2. ólög- í bili./ Hefir iþað valdið hneyskli j leg og skaðleg vánsala á sér stað víða um heim og umtali, sem ef til j vegna vínbannsins. 3. Læknar vill hefir nokkra þýðingu. Með- ’ nota bannlögin til að auðga sjálfr ferð Spánverja á íslendingum J sig, á sölu lyfseðla til vínkaupa. hefir komið því spursmáli á dag- 4. Vegna vínbannsins drekkt skrá hjá öðrum þjóðum, hversu langt eigi að leyfa stærri þjóð- um að ganga í því, að beita vilja smærri þjóða ofbeldi, hvort held- ur er með vopnum eða verzlunar- ofriki. Keraur þá til greina ekki einungis nytsemi iaganna fyrir þjóðina, sem þau lög hefir sett sjálfri sér, heldur einnig það meg- in mái, hvort smáþjóðirnar megj ráða sér sjálfar, eða þær skuli of- urseldar hnefavakli þeirra, sem meira hafa bolmagn. f Bandarílgum er vínbann um Iand alt. Var það gert að als- herjariögum með stjórnarskrár- á'kvæði, og er það hinn átjándi viðaukr við hina upprunalegu stjórnarskrá Bandarikja. Vín- bannslög Bandaríkja eru nefnd Vo’l8tead-lög, eftir þingmanni þeim, er sagði þau fram á aiþingi Bandamanna. Var Mr. Volstead einn af fulltrúum Minnesota-rík- is og þingmaður fyrir það kjör- dæsmi ríkisins, sem íslendingar búa í. Hefir Volstead verið þing- maður þeirra um langt skeið, en lætur nú af þingmensku um þetta leyti. Nokkrar tilraynir hafa þegar verið gerðar til þess, að fá banrilögin úr giidi numin, og hefir þvú móli hreyft verið á sumum fylkis-þingum; en engin líkindi eru til þess, a« þau lög verði nokkum tíma úr gildi num- in í Bandaríkjum. í Canada er vínbann í öllum fylkjum sambandsins nema tveim- ur: Quebec og British Colurobia. í Quebec hefir þó vinaala ver- ið bönnuð með héraðslögum (local option) í miklum hluta fylkisins. Er það aðallega í stór- borgum fylkisins, að vínsala helzt við, og eru þær borgir svo sem griðastaðir og heilög vé fjölda Bacchus-trúar-manna í Ameríku. í British^ Columbia er vínverzlan rekin af fylkisstjóminni sjálfri ('government controfl). Vinbann komst þar á 1917, en var úr gildi numið fyrir tveim árum. Nú hef- ir þessi stjórnarverzlun staðið síðan og mælist all-misjafnt fyrir. Verður að því vikið síðar í ritgerð þessari. í Manitoba hefir vínsalan vevið bönnuð með lögum síðan 1. júní 1916 en innflutningur víns sið- an 1. febr 1921. En nú hefir fylk- isþing ákveið, að atkvæðagreiðsli skuli fara fram í fylkinu á næsta vori um það, hvort vínbannslögin skuli upphafin og í staðinn koma menn margskonar ólyfjan, víninu verri. 5. Glæpum og lögbrotum fjölgar fyrir vínbannið. Nú skal færa rök að því, að þessar mótbárur gegn vínbanninu styðjast ekki við sannleikann. Fjártjón ríkisins. rli/rmfl Þú *erlr pnf:a “i- rUJLLIrlfl raun flt < biainn Li nveS þvf aS nota Dr. Chase’a Ointment við Kczema o* oSxum húðejúkdómum. J>a8 græCir undir eins alt þesskonar. Kin askja til reynslu af Dr. Chase'3 Oint- ment »end frl gegn 2c frtmerki, ef na£n Þeeaa blaBs er nefnt. 60c. askj- an I ðllum lyfjabúBum, eða frá. Kd- tnanson, Mates & Co., Dtd., Toronto. pað sem tapast efnalega við af- nám vínsölunnar, eru tekjur þær, sem ríkið hafði af vínsöluleyfum, og það, sem græðast kann á vln- verzlun stjórnarinnar. pað, sem aftur vegur upp á móti þessum tekjum, er kostnað- ur sá, sem aukin löggæsla hefir í för með sér, hvar svo sem vín- verzlun á sér stað, og viðhalds- kostnaður dómstóla, fangelsa, fá- tæitfahæla o. s. frv.; er sá kostn- aður er ávalt margfalt meiri þ-tr, • em vinsala á sér stað. Með tölustöfum verður líklega erfitt að sýna, hvor þessara dálka fær stærri tölurnar. En allir sanngjarnir menn munu við það kannast, að fjárhagur ríkis- ins sjálfs fari eftir efnalegri vel- megu íbúanna. Verður þá spursmálið það eitt, hvort vín- sala eða vínbann sé fjárhagslega affarasælla fyrir almenning. Sé það sýnt og sannað, að efnaleg-a líði borgurum TÍkisins betur fyrir bannlögin, þá er óbeinlínis sann- að, að fjárhagur ríkisins er betri og tekjur landsjóðs meiri neð því fyrirkomu'lagi. Og verður þá lítið úr mótmælum andbann- inga. Lítum á Bandariki. Forseta Bandaríkja ætti að vera til þess trúandi, að tala fyr ir hönd þjóðarinnar. Harding forseti hefir alveg ný- skeð gert þá yfirlýsingu, sem hér fer á eftir: “í öllum pörtum landsins hafa nú menn og konur átt kost á því að meta gildi vínbannsins. Og allir vita, að hvarvetna gengur skuldalúkning nú greiðara cn áður. Menn leggja heimilinu til fé það, sem þeir áður eydlu á vínsöluhúsunum. i Fjölskyld- ur manna hafa betra fæði og betri klæði en áður var. Og meira fé er nú Iagt inn i spari- banka en áður. Vínverzlanin var skæðasti óvinur margs þess, sem dýrmætast er þjóðinni.” Svo tekið sé dæmi af ein- hvcrju sérstöku ríki innan Banda- r’kja, skal vitnað til Ohio, sem er eitt með stærri ríkjunum og ekki fjarri miðbiki lnadsins. Co- vernor Davis, ríkisstjóri í Ohio, vefir nýlega skýrt frá því opin- berlega, að nú sé fyrirliggjandi í ríkissjóoi 15 nTljónir doillara. En 4 sept. 1920-, jdi það leyti að bannlögin gengu í gildi, var sjóðþuið ríkisins $109,5óc. pað lítur ekki út fyrir að það ríki hafi ianað á vínbanninu. Skýrsl- ur sýna, að í Ohio var árl. varið 110 miljónum dollara til vín- Ikaupa >: jpinberum vinsölubúð- um. Af því var borgað í ri'k- issjóð 6 miljón doll., en svo mik- inn kostnað hafði ríkið af vínsöl- unni, beinlínis og óbeinlínis, að ríkið leið stóran skaða á hverju ári. Að velmegun almennings hafi vaxið hlutfallslega líkt í öðrum fylkjum Bandaríikja, má sjá af því, að í North-Carolina margfald- aðist fé í sparibönkum átta sinn- um fyrsta ár vínbannsins, og í Wisconsin óx fé í spariibönkum um 26 per cent fyrsta árið, — svo tek- ið sé dæmi jafnt sunnan- og norð- anlands. Svo komum við til Canada. Líklega er sanngjarnast að fara sem mest eftir því, sem læra má af sex ára reynslu Ontario fýlkis, því þar eru afleiðingar vínbanns- ins einr.a ljósastar orðnar. Formaður stjórniru.nar í Ont- ario, Mr. Drury, hefir lýst þvi yfir mjög ákveðið, og staðfest um- mæli sín með skýrslum hagstof- unnar, að fjárhagslega, eigi síð- ur en siðferðilega og menning- arlega, 'hafi ríkið stórgrætt á vín- banninu. Ef til vill gildir það þó meira en vitnisburður forsætisráðherrans, sem helztu fésýslumenn í Toronto hafa lagt til þessa máls. Toronto borg er miðstöð viðskiftalífsins í Canda, og vilji maður þreifa á slagæð viðskiftalífsins, verður maður að koma ti'l Toronto Ný- verið hafa um þrjátíu aðalleiðtog- ar verzlunarsambandsins (Board of Trade) í Toronto lýst yfir því áliti slnu, að vínbannið sé fjár- hagslega landinubinn mesti bjarg- vættur. Vitnisburður þessara stórmenna iðnaðar og viðskífta- lífsins í Ontario sannar, að vín- bannið hafi haft í för með sér það sem nú segir: 1. Smásölu og heildsölu verzl- un hefir aukist; meira er keypt fyrir peninga út á hönd; meiri eft- irspurn er eftir vörum af betra tagi. 2. Aukin reglusemi verka- manna, stundvísi og iðjusemi; og fyrir þær sakir meira kaup verka- manna og meiri arður iðnaðar- stofnana. 3. Meiri atvinna og betur borguð; meiri varkárni og færri slys; Mfskjör verkafólksins mikið viðunanlegri. 4. Leiga og skattur greið- legar borgað; handverksmenn reisa sjálfir eða kaupa íbúðarhús. 5. Heimilislíf betra; verka- laun, sem áður var varið til vín kaupa, ganga nú til heimilio- þarfa; fjölskyldulífið er farsælla 6. Innstæða í sparibönkum hefir vaxið; fé sem áður var haft til svalls á knæpum, er nú varið til verzlunar og viðskifta. 7. Mentaskólar og háskólar betur sóttir; heilsufar og siðferði námsmanna mun betra. 8. Drykkjuskapur hefir mink- að og glæpum fækkað; unt hefir verið að koma við umbótum á sikipulagi hegningarhúsa. 9. Fátækt og önbirgð hefir minkað; siðspilling og óskírlífi farið þverrandi; siða'bótastarf náð fram að ganga. 10. Heilsufar almennings hef- ir batnað; manndauði minni; færri slys; meira hreinlæti og því minni útbreiðsla næmra sjúk- dóma. Aætlað er að í Ontario hafi áður 60 milj. doll. verið varið til vínkaupa. Nú gengur það til annara þarfa og eykur á vel- lían borgaranna. Frá þessu sjónarmiði séð, verður varia annað ályktað, en að vín- bannið borgi sig í Ontario, og ó- efað er reynslan svipuð í öðrum fylkjum í Canada, þar sem vín- bannið hefir náð sér niðri. Eh hvað segir British Colnm- bia og stjórnin þar, sem verzlar með brennivín? Hvað græðir ríkissjóður þar á vínsölunni? Skýrslur sýna að árið sem leið var 'í British Columbia vín selt fyrir 12 milljón doli., á lögleg- an hátt. Sjálfur dómsmála- stjórinn lætur þess getið, að minsta kosti annað eins 'hafi þar selt verið ólögega, þrátt fyrir “Govermer.t Control.” Langmest af öllu iþessu fé fer burt úr fylft- inu, því vínið er aðflutt að mestu leyti. Verður þá öllum þessum miljónum minna að kaupa fyrir daglegt brauð og standa I skilum við ríkissjóð. Við það skal þó kannast, að ríkissjóður í British Columbia græddi 2V2 milf. doll. á vínverzlun sinni á árinu. paö er álitleg upphæð. En baggi fylgdi skammrifi: stjórnrækslu- kostnaðurinn hækkar unr 3 milj. doll., við vínverzlunar-farganið. Svo tapið nemur V2 milj. doll. Að einu leyti græddi þó British Col- umbia á vínverzlun sinni. Hún græddi þúsundir glæpamanna. Síðasta ár vínbannsins í B C., voru 845 teknir fastir fyrir glæpi; næsta ár, fyrsta ár vín-‘ RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD verzlunarinnar, voru 1,809 glæpa- menn hneptir í fangölsi. Manitoba á að velja um hlut- skifti Ontario eða Britisih Colum- bia. Á hvort fyrirkomulagið lízt hagsýnum mönnum betur? Launaala (Bootlegging). Andbanningar hafa gert há- reysti mikið út úr launsölu brennivíns. Engum dettur í hug að neita því, að bannlögin eru víða fótum troðin. Ólevfi- leg vínsala er sem stendur þjóð- arskömm. Og ef til vill æpa þeir hæst um lagabrotin, sen^ sjálfir brjóta mest. Alt er reynt til að gera bannlögin óvin- sæl. Óefað er bannlögunum, sérstaklega í Manitoba, að ýmsu leyti ábótavant; þau þarf að laga. Og löggæzlan er ófullkomin; hana þarf að bæta. Óvíst er þó, að happasælast sé að beita lögunum miskunarlaust, nema við skrið- dýrin, sem skríða inn um hverja smugu, þar sem þeir vita ein- hvern veikan fyrir, till þess að koma út í hann brennivíni fyrir ærna peninga, og þá, sem sitja fyrir unglingunum til að tál- draga þá, og ná út úr þeim hverjum eyri. pau skriðkvikind: eiga enga miskun skilið. iHins vegar sæmir það ekki skynsömum mönnum, að vanstill- ast 'þó ekki vinnist alt í einum rykík. Bindindismönnum hefir aldrei komið til hugar, að lög megi gefa út að morgni og um ihádegi sé ibrennivíns-ástríðan horfin. Börn eru ekki vanin af brjósti á einni stundu, og drykkjumenn losna eikki á auga- bragði við sína ömurlegu ástríðu. Og meðan ástríðan er, hafa ein- bverjir alt af ráð til að svala henni. pað má ekki búast við því heildur, að margra alda heimsku verði útrýmt úr hugsun- arhætti manna á einu, ári eða tveimur. pað þarf að ætla bannlögunum að minsta kosti heilan mannsaldur þar til tak- marki þeirra er náð. pað eru mörg lög miklu eldri, sem sífelt er verið að brjóta. pað eru t. d. dæmis æfagömul lög, sem segja: “þú skalt ekki stela,” og þó eru menn altaf að stela, og sumir borgarar kunna að fara svo meistarálega í kringum þessi gömlu lög, að þeir búa í höllum og aka fi bifreiðum þar sem aðrir, sem minna brutu, en ekki kunnu að fela, sitja í fangelsi. Og þó myndast ekkert “hófstuldarfélag” til þess, að fá bannlögin gegn þjófnaði numin úr gildi, af hei- lagrj vandlætingarsemi yfir því, hve mikið þau séu brotin. En þó bannlögin geti ekki sam- stundis afnumið alla áfengis- nautn í landinu, þá sýnir það reynslan, að þar sem þau hafa verulega náð sép niðri, er vín- nautn mörgum sinnum minni, og skilyrði er fengið fyrir því, að geta smám saman útrýmt of- drykkjunni, ef menn hafa þo’in ntæði og úthald, þó margir erf- iðleikar séu fyrst í stað. En þar sem um það er að ræða, að láta í staðinn fyrir vínbar.rið koma vínverzlun stjórnarinnar, þá þarf enginn að ímynda sér, að með því verði komið í veg fyrir launsölu, og er reynslan þegar fengin fyrir því. Lítum enn til British Columbia. pað fýlki hefir þrátt fyrir sír.a stjórnarvernd GGoverment Con- trol) hlotið nafnið* Vínsmygla Pardís (Bootleggers Paradise). Nafnið var fylkinu fyrst gefið af einu aðal-stjórnarblaðinu í B. C., “Vancouver World”, í ritstjórn- argrein 9. nóv. s. 1., þar sem farið er þeim hörðustu orðum, sem vér minnumst að hafa lesið- um á- standið þar vestra. Er þar sagt að British Columbia sé orðin miðstöð alls lögleysis. Kemur það heim og saman við ummæli dómsmálastjórans sjálfs. “Hófdrykkju-sambandið” í B. C. hafði lofað því, að ef bann- lögin væru numin úr gildi og stjórnin tæki vínsöluna að sér, þá skyldi engin launsala lengur eiga sér stað, launsalan væri af- kvæmi ibannlaganna. En hvern- ig fór? par sem áður var einn smygill, eru nú vínsmyglar í tugavís. Ráðherrann H. H. Stevens ferðaðist um þvera og endilanga Britisih Coilumbia, og í ræðu er hann flutti í Vancouvcr 10. okt. s. 1., fórust honum orð á þessa leið: “Ekkert er til í sögu fylkisins fyrir 1920, sem kemst í hálfkvisti við þá svik- samlegu og glæpsamlegu laun- sölu víns, sem tíðkat nú í dag Um alt ríkið má reka slóð ótal glæpa, sem vinsalan veldur.” Hann sagði dæmi af því, að mað- ur hefði á einum mánuði fengið 96 tunnur af öli, og annar 169 tunnur á jafnstuttum tíma. Hann sagði og frá því, að kona ein hefði höfðað mál á hendur manni nokkrum, sem ihafði verið í fé- lagi við hana um leyniverzlun á brennivíni, og hún hefði krafist þess, að dómstólarnir dæmdu sér 18,000 doll., sem hennar skerf af gróðanum í 15 mánuði. Ekki er að furða þó B. C. ss nefnd “Baradís vínsmyglanna.” í vínsölubúðum stjórnarinnnr geta menn keypt ótakmarkaðar birgðir af víni og látið flytja þær heim til sín. En heimili mnnna er næstum hvar þar, sem maður hengir upp hattinn sinn. Leigi maður sér herbergi til einnv* nætur í hóteli, þá er þar heimili manns, og þangað getur maður látið stjórnina aka til sín br nni- víni svo ámum skiftir, safnað svo að sér kunningjum ,og miðlað þeim af nægtum sínum, “fyrir góð orð og betaling.” Enda kvarta sjálfir gestgjafarnir um það, að flest herbergi húsa sinna verði að vínsölukrám og fái þeir ekki við það ráðið. pá mynd- ast og allskonar “klúbbar” og er þangað flutt stjórnarbrenni- vín á klyfberum. Safnasv “fé- lagarnir” þangað eins og eicir að hræi og láta svo skift eða í bróð- erni njóta. Nær 300 slíkir klúbbar kvað vera í Vancouver. Má geta nærri, hversu auðvelt verður fyrir smyglana að ná sjálfu stjór'ar brennivíninu. blanda dálítið mjöðinn, og pranga svo dropanum út um sveitir dýr- um dómum. Eins og fyr var sagt, kannast sjálfir valdhafarn ■ ir í British Columbia við það, að stjórnin ráði þar ekki yfir helm- ingi vínsölunnar, þrátt fyrir siti dýrmæta control. Lyfseðlar læknanna. Andbanningar láta mikið yfir þvfi, hversu læknarnir noti bann- lögin sjálfum sér í hag. Má vera að nokkur ástæða hafi verið til að fárast yfir því meðan lækn- ar höfðu ótakmarkað vald til að selja mönnum seðla, sem farið var með í lyfjabúðir og fengið brenni vín út á. Nokkur dæmi eru til þess, að læknar misbuðu sinni göfugu embættisköllun og auðg uðu sjálfa sig með slíkri vínverzl- un. En þeir fyrirgerðu venju- lega með því allri virðingu em- bættisbræðra sinna og höfðu að lokum skaða og skömm fyrir. Síðan lögunum var breytt, "r tækifæri læknanna orðið tiltölu- lega lítið tiil þess að halda mönn- um við áfengisnautn, þó þeir vildu. Samkvæmt þeim lögum, sem nú gilda í Manitoba, hefir hver læknir heimild til að láta úti 100 vínseðJa á hverjum mánuði. Eng- i) n vínseðill má hljóða upp á meira en 12 únzur sterks víns. Eyfubiöð sín fá læknarnir ihjá 8tjórninni einu sinni í mánuði, ef þeir vilja. Skýrslurnar sýna að á tímabilinu 1. des. 1921 til 1. á- gúst 1922 — níu mánuðum — vitjuðu 107 læknar slíkra seðla til stjórnarinnar að eins einu sinni, 58 tvisvar, 32 þrisvar o. s. frv., en einungis 48 læknar þurftu á vínseðlum að halda í hverjum mánuði. Samiais notuðu lækn- ar einungis 36 per cent af vín- seðlum þeim, er þeir áttu kost á að nota. Og þegar þess er gætt, að langmest er áfengi það, ^em keypt er út á vínseðla lækna, notað á sjúkrahúsum, verður naumast ályktað, að mjög mikil óleyfileg vínkaup hafi átt sér stað fyrir tilstilli læknanna. Enda reiknast svo til, að vín það, sem lyfjabúðir hafa látið úti eftir fyrirmælum lækna, nemi sama sem belmingi eins per cent af víni því, sem í landinu var selt árlega áður en bannlögin komu. Afarhættuleg getur því varla vínsala læknanna talist í saman- burði við það, sem maður hefir átt að venjast. par sem svo þráfaldlega er vitnað til lækna, er um vínbanns- málið ræðir, þá skal það hér í frásögn fært, að árið 1919 gerði blaðið The Pioneer fyrirspurn til meir en 500 lækna í Ontario, um álit þeirra á nytsemi eða skað- semi víns. Spurningar blaðs- ins og svör læknanna fara hér á eftir: I. Álítið þc»’ að önnur lyf megi nota í stað Alcohols, sem að sama liði verði? — Já sögðu 376, en nei 149. COPENHAGEN Þetta er tóbaks-askjan seml hefir að innihalda heimsing bezta munntóbpk. Munntóbak Búið til úr hin- um beztu. elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum 2. Álítið þér að sá maður, sem alls ekki neytir víns, standi betur að vági en hófdrýkkjumað- ur (a) að umflýja sjúkdóma? Já sögðu 453, nei sögðu 77; (b) að lifa af sjúkdóma og slys? Ja sögðu 463, nei sögðu 51. 3. Er það skoðun yðar, að reglubundin notkun ölfanga sé a) heilsusamleg? Já sögðu 29, nei, sögðu 472; (b) óskaðvænleg? Já sögðu 55, nei sögðu 422; (c) skaðleg? Já sögðu 443, nei sögðu 56. 4. Er það álit yðar, að vín- banns'lögin eins og iþau eru í Ont- ario, hafi haft heillavænleg á- hrif í umdæmi yðar, að því er hcil- brigði snertir? Já sögðu 438, ne: sögðu 56. Af þessu má nokkuð ráða á hverja sveifina að læknar landsins hall- ast, er um vínbann eða vínsölu er að ræða. Ólyfjan og eiturlyf. Óvinir vín'bannsins halda því fram, að nú drekki menn alls- konar ólyfjan í síað víns og notk- un eiturlyfja fari mjög í vöxt, svo heilsa og 'líf almennings sé í veði. Ekki er því að neita, að eftir er vínbannið kom, tóku ýmsir það ráð, að búa sér til brennivín sjálfir. Ganga margar sögur og spaugilegar af þeim, sem skör- uðu fram úr öðrum við víngerC- ina. Homebrew nefna menn guðaveigar þá, sem gerðar eru heima fyrir og seldar í nágrenn- inu. “Nota flest í nauðum skal,” hugsuðu menn framan af og báru “ihomebrew”-brúsann að vörum sér. Leiddi^ það þráfald- lega til innbyrðis óeirða og margs- konar meina. En reynslan hef- ir nú sannað, að menn þreytast á þessu sulli fljótlega og smásam- an hættir að mestu leyti home- brew-iðnaðurinn. Hann full- nægir hvorki drykkjumönnum né dánumönnum til lengdar. Eft- ir er sull þetta hefir orðið nokíkr- um mönnum að bana í hverri bygð, fær það óorð á sig, að menn hæöta að búa það til víast hvar. Undantekningar eru að sönnu í bygðum sumra aðkomnu þjóó- flokkanna frá Suður- og enda Mið-Evrópu. pað fólk er því vant frá heimalöndum sínum, a'ð búa sér til slík vínföng og verð- ur síður meint af en öðrum. Ekki má maður ætla, að brenni- vínsverzlun stjórnarinnar taki fyrir ól-öglega víngerð. Síður en svo. pað sannar British Columbia, eins og margt annaC, sem andbanningum kemur illa.. Síðan í júní 1921 'hafa í 'borginni Vancouver verið gerð upptæk 12 víngerðar verkstæði (Stills) og i tollheimtu umdæmi Vancouver hafa fundist 26 leynileg brenni- vins vericstæði, sem sektuð hafa verið fyrir tilbúning honrebrew. pá er að minnast á notkun eit- urlyfja (Opíum, Cocaine, Morp- hine), sem andbanningar segja að farið hafi í vöxt með vínbann- inu. Sanngjarnt ætti að vera að láta skýrslur stjórnarinr.ar segja til um það. Samkvæmt skýrslu, sem Hon. dr. Beland lagði fram á alþingi Canada 19. maí s. 1., höfðu brot á lögum um sölu eiturlyfja þess- ara árið sem leið skifst milli fylkjanna á þessa leið: Bitish Columlbia, íbúatal, 524,- 582, brot 315. Alberta, ibúatal 588,454, brot 91. Saskátcbewan, íbúatal 757,510, brot 88. Manitoba, íbúatal, 610,118, brot 15. Ontario, ibúatal, 2,933,662, brot 66. New Brunswick, íbúatal, 387,- 876, brot 14. Nova Scotia, íbúatal, 523,837 brot 8. Prince Edward Island, Ibúatal, 88,615, brot 0. Quebec, ibúatal, 2,361,199, brot 237. Af 834 lagabrotum gerast 552 í þeim fylkjum, þar sem ekki er vínbann, en einungis 282 i þeim sjö fylkjum, þar sem vínbann er. Sanngjarnt er að taka til greina, að í B. C., er fjöldi Kínverja, sem aílra manna eru hneigðastir fyrir ópíum. En þá er að bera saman Quebec og Ontario, og sézt það greinilega að vínsala og nautn eiturlyfja fylgist að. Glæpir. Reynt 'hefir verið ti að telja mönnum trú um, að vínbann hafi verið orsök þess, að glæpum hafi fjölgað. Er það hin mesta fjarstæða. Ef litið er á ástand heimsins yfirleitt. þá verður að viðurkenna, að ástandið er alt annað en glæsi'legt. Að loknu stríði var alt í molum. Hernað- urinn hafði lamað velsæmistil- finning og siðferðismeðvitund al- inenn’ngs. Erviðii timar í ölluri skilningi hafa gengið yfir heim- inn hin síðustu ár. Hjá því gat ekki farið, að glæpaöld fylgdi stríðsöldinni. En óvit er að ætla, að ástandið sé ibetra, þar sem brennivín situr í öndvegi, en i bannlöndunum. Sannleik- urinn er, að bann'löndin hafa um- flúið glæpaöld þessa margfalt fremur en brennivínslöndin. Vér höfum við hendma skýlsi- ur úr Bandaríkjunum, sem bera það með sér, að hvarvetna iþar sem vínbannið hefir náð að láta til sin taka, hefir glæpum fækk- : ð næstum ótrúlega niikið. En nú skal halda sér eingöngu að hagstofu skýrslum Canada. Til saman burðar skulu tekin árin 1914 og 1921. prátt fyrir aukna íbúatölu og þrátt fyrir stríðið og "glæpaöldina”, hefir glæpum þó farið fækkandi í Can- ada. ÁriC 1914 voru samkvæmt dómstólaskýrslum, drýgðir 161,- 597 glæpir i Canada, en árið 1921 teljast þeir 167,074. Ef það er athugað, að talin eru 'hér öll brot á bæjar- og héraðslögum um mótor-vagna og önnur flutnings- færi, og það tekið til greina, að þau smábrot eru margfalt fleiri síðara árið, en hið fyrra, þá er í rauninni munurinn miklu melri. Ef dregin eru frá bíllaga brotin bæði árin, þá verður munurinn 44,532. prátt fyrir það, að í- búatala landsins 'hefir hækkað á þessum sjö árum un» meira en miljón, þá hefir þó tala glæpa lækkað svona mikið, og aðallega fækkað þau árin, sem vínbannið hefir verði í gildi. Árið 1914 voru i Canada 60,607 menn dæmdir fyrir drykkjuskap (drunkeness) en árið 1921 34,362. Um aðra glæpi, sem mest elga Framh. á 7. blfi. Eg er svo þreytt. p reyta er afleiBing eitrunar I blBinu. Svo þegar nýrunum mia- tekst a8 hreinsa blútSiB, vertiur fyrsta afleiBingin verkur I bak- inu og sársauki. Nýrnasjúkdómar, sem vanrækt- ir eru, leiBa til öútmálanlegra gigtarkvala, sem stundum snú- ast upp í Bright’s sjúkdöm. Starf nýrnanna er lagfært und- ir eins meB notkun Dr. Chase’s J^idney-Liver Piills, bezta nýrna- og lifrarmeBalsins, sem enn hefir þekst. Mrs. John Ireland, R. R. No. 2, King, Ont., skrifar: “Kg þjáBist árum saman af höf- uBverk og manleysi. Kg reyndi fjölda lyfja án nokkurs árangurs, þar til Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills komu til sögunnar. Mér fór þá undir eins aB batna, og t sann- leika sagt finst mér eg aldrel geta veriB nógu þakklát Dr. Chase’s meBulum, og aldrel geta mælt nógu ve4 meB þeim viB aBra.” Dr. Chase’s Kidney-Liver Pllls, ein pilla t etnu, 25 cent hylkiB hjá öllum lyfsölum eBa frá Kdmanson, Bates and Co., Ltd„ Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.