Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.03.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN MARCH 15. 1923. THE WINNIPEG GRAND OPERA CDMPANY(«) Grand Opera Vikuna frá 19. tíl 24. Marz 1923 sð báðura döfnm meðtöldum gfKI'I Dominion Leikhúsinu Porllír,AT*- Mánudag, Miðvikudag, Föstudag og Laugardag CAVALLERIA RUSTICANA TRIAL BY JURY Þriðju- og Fimtudagskveld — Aukasýning á Laugardag FLOTOW’S “MARTHA” Hvorki myndasýning né samsöngurs Keldur blátt áfram Grand Opera, með 25 aðalleikendur og 1 00 aðstoðarleikara, í skrautbúningum á feg- ursta leiksviði. Verð á kveldin: 75c til $1.50 — Aukasýning: 50c til $1.00 Skattnr innifalinn. Skattnr inniíalinn. Box office sala hefst Fimtudaginn 15. þ.m. kl. 10 að morgni Afaráríðandi er fólki, er fengið hefir kráðabyrgðar-aðgöngumiða, að skifta þeim semfyrst, því fullvíst er nú að aðsókn verður feykilega mikil. Hin ágæta söngkona, Mrs. Dr. Jón Stefánsson, syngur aðalhlutverkið, lafði Harriet, í “Martha.” Einnig syngur hún Lola í “Cavalleria Rusticana. Mrs. Stefánsson er hin ágætasta söngkona, með langa æfingu í listinni og er því gott til þess að vita, að menningi skuli gefast kostur á að hlýða á söng hennarog sjá hana leika í operunni. Til leigu. tvö herbergi með aðgang að elda- vél, rétt við Sargent. — Frekari upplýsingar gefur H. Hermann á skrifstofu Lögbergs. Or Bænum. ♦ ♦ + Vantar vinnumann. Undirskrifaður þarfnast vinnu manns, sem vanur er verki út á; landi og viljugur að mjólka og j gera hvað sem er. Kaupgjald I $45,00 um mánuðinn. frá 1. apríl til i. nóvember. C. J. Abrahamsson Sinclair P. O., Man. peir sem kynnu að vita um heimilisfang Sigurðar Jósúa Björnssonar, eru beðnir að láta Bergþór Johnson, 540 Agnes Str. Winnipeg vita um það sem fyrst. Blóðþrýstingur Hvl að þjást af bi&ðþrýstingi og taugakreppu? það kostar ekkert að fá að heyra um vora aðferð. Vér getum gert undur mikið til að lina þrautir yð*r. VIT-O-NET PARX.ORS 738 Somerset Bld. F. N7793 8. þ. m. voru gefin saman í, . | hjónaband að heimili Mrs. Hall- ínnan , QunniaugSSon, Baldur, Man,.' dóttir hennar, ungfrú Ingibjörg j Gunnlaugsson og hr. Roderick j Hurst, frá D’Arcy, Sask. Mobile 09 Polarina Dlia Gasoline Red’sService Station milliFurby og Langside á Sargent A. BKKGMAN, Prop. FBEE 8ERVICE ON RCNWAT CCP AN DIFFKR ENTIAL ORRA8E Vinnumaður óskast. Duglegur maður, vanur sveita- vinnu óskast í vist til 7 mánaða, frá 1. apríl næstkomandi að telja. Fjörutíu dala kaup um mánuðinn. G. Eggertsson Tantollon, Sask. Stúkan “Skuld”, er að undir- búa skemtisamkomu, sem haldin verður í Goodtemplarahúsinu, fimtudagskveldið þann 5. apríl, næstkomandi. Vandað verður til samkomunnar, eins og frekast má verða. Nánar auglýst sí^Sar. jGefin saman í hjónaband af dr. B. B. Jónssyni að 774 Victor St. 8. þ. m., þau Magnús John- son og Björg Björnsson, bæði frá Riverton, Man. Afgreiðsla til handa Bændum j Rjómasendendur vita, að CRESCENT PURE MILK Compiny, Limited í Win- nipeg, greiðir hæsta verð fyrir gamlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar út í hönd. Vér greið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, I I c p o 11 u r i n n, er einnig hið Iægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur C rescent ökumaðurinn að húsi yðar. Á föstudaginn var, lézt að heim- ili sínu 750 Blgen Ave., Guðjón fNefndin sem stðð fyrir sam- komunni, sem deildin Frón hélt 27. febrúar s. 1., er beðin að mæta á fundi ií Jóns Bjarnason- ar skóla annað kvöld (föstudags- Eggertsson eftir þunga legu.' kvöldið) 16. þ. m. Jarðarförin fór fram frá heimili ----- hins látna í gær, miðvikudag. Dr. B. B. Jónsson jarðsöng. Guðjón heitinn var 69 ára gam- all. 28. f. m. andaðist að heimili sinu í Glenboro, Man. Sigurlaug Jónsdóttir, ekkja Steingríms heit- ins Guðnasonar, er dó sumarið 1914. Hún varð 78 ára, og var blind síðustu æfiárin. Jarðsungin var hún 3. þ. m. af séra F. Hall- grímssyni. Veitið athygli. Ungfrú C. Backman, Lundar, Man., hefir til sölu allar nýjustu tegundir kvenhatta og alt það, er að höfuðbúnaði kenna lýtur. — Vörurnar eru til sýnis í íbúð- arhúsi E. Backman, Lundar, Man. — Komið og skoðið hinn fagra varning með eigin augum. Herra Pétur ólafsson frá Reykjavík, verzlunarerindriki landstjórnar íslands, er ferðast 'hefir um Suður-Ameríku síðan í haust er leið, kom hingað til borg- arinnar 6. þ. m., en fór daginn eftir vestur til Baldur, að heim- sækja bróður sinn, Edvald bónda Ólafsson. • 17. :þ. m. andaðist að iheimili Sæmundar bónda Árnasonar 1 Argyle bygð Jó'hanna Jónsdóttir, og ihpfði hún átt þar heima sið- ustu áratugina tvo. Hún var fædd að Skerðingsstöðum í Barða- 3trandasýslu í desember 1845, og kom hingað til lands 1892. Hún var jarðsungin 21. f. m. af séra F. Hallgrímssyni. Gjafir til Betel. Mrs. S. Thor- steinssonar, Beresford, $50. Mrs. Thorsteinsson hefir gefið golt eftirdæmi á þessum vetri, með því að vinna að tilbúning kvenna og barnafatnaðar, sem hún svo “rafflar”, og gefur Betel allan árangur af iðju sinni. Hlutun- um var skift í tvö númer, og eft- irfylgjandi nafn hlutu happa- drættina: Miss Ora Magnússon, Windthors, Sask., númer 17 sjal, og Mrs. B. Johnson, Antler, Sask., númer 57, barnsfatnað. Kærar þakkir fyrir, —J. Jóhapn- esson féhirðir, — 675 McDermot Province Theatre Winn{r>ejp alkunna myndalaák- hús. þessa viku sýnd Bulldog Drummond Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd AJment verð: Pétur Patelin. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG 6. þ. m. andaðist í Gienboro j öldungurinn Teitur Guðmunds- j son, rúmlega níræður. Hann átti j lengi heima hjá syni sínum, ! Magn. Tait í Pipestone bygð, en i síðustu árin hjá tengdasyni sín- um Bergsteini Mýrdal í Glenboro. Nærri því 20 síðustu æfiárin var hann blindur. Hann var jarð- sunginn 9. þ. m. af séra F. Hall- grímssyni. Ttie Swiss Oeiicatessen Store selja sausages o g alskonar kjöt, sem þeir sjálfir útbúa J. B. Linderhoim eigandi. 408 Notre Dame, Tals.N 6062 Svo heitir leikur í þremur þátt- um, sem leikinn var í G. T. hús- inu á Sargent Ave., á föstudags og mánudags kvöldið var. Höfund- ur leikrits þeas er óþektur, en það var ritað á Frakklandi á 15. öld. Leikrit þetta er einkennileglj að þVí leyti að í því er ekki að finna eina einustu ærlega per- lónu né hugsun, — alt eintóm svik, roluskapur og guðlast. pegar v4,r sátum og horfðum á leikinn, vorum vér að hugsa um hvað það hefði getað verið, sem fyrir höfundi leiksins hefði vak- að með því að búa hann til og satt að segja gátum vér ekki komist að neinni niðurstöðu. Vér sj'áum ekki hvar hann getur hitt nokkurn skapaðan ihlut á milli himins og jarðar, og 'hann er hélst til ljótur til þess að vera skopleikur og þar við bættist, að fólkið kunni illa, — vægast sagt. Aðal persóna leiksins er slung- inn lögfræðingur, sem narrar klæði út 'úr kaupmanni einum, og kemur honum svo til að halda að hann hafi aldrei fengið klaiðið, •með því móti að hann liggur veik- ur með óráði (sem auðvitað er uppgerð) þegar kaupmaðurinn kemur til að innheimta skuld sína, og er viðureign kaupmanr.s- ins og Pétitrs aðal púðrið f leikn- um. Síðast fer kaupmaðurinn út frá þeim hjónum nokkurnveg- inn sannfærður um að hann hafi aldrei selt honum klæðið. Síðar dregur kaupmaðurinn smalamann sinn fyrir dóm og kærir hann um fjárstuld. Smalamaður fær Pétur til að verja sig og heitir honuta góðri borgun fyrir. Segir Pétur smalamanni að passa að segja aldrei annað en “me—e” hvað sem við hann verði sagt f réttinum. pegar í réttinn kemur þekkir kaupmaður Pétur og ruglar stöðugt saman klæðis- kaupunum og fjárstuldinum, svo að dómarinn reiðist ihonum og sýknar smalamann. En þegar Pétur ætlar að fara að innkallu gjald sitt frá smalamanni fær hann ekkert annað svar frá hon- um en “me—e—e”, og smalamað- ur sleppur úr greipum Péturs. ólafur Eggertsson leikur Pét- ur aðalpersónuna og fanst oss hann gjöra því 'hlutverki góð skil. Konu Péturs lék Jódí? Sigurðsson og gekk hún vel fram í að villa kaupmanninum sjónir. Kaupmanninn lék Jakoib Krist- jánsson og tókst vel að sýna ræf- ilshátt ihans, þó hann hefði haft mjög lítinn unáirbúningstíma. Smalamanninn lék Oskar Sigurðs- son og var gerfi han,s ágætt og framkoma sjálfri sér samkvæm. Hin hlutverkin voru lítilsháttar og erfitt að koma leikmensku hæfi- leikum við, enda bar fremur lítið á þeim. * Ritinu er snúið á íslenzku af Fr. Swaneon og efumst vér ekki um að 'það sé vel gert. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegl éom, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömln. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðwutn Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Dame oji Albert St.. Winnipeé Sími: A4153 lsl. Myndastofa W ALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Wmnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fullkomin a'fing. ITie Success er helztl verzlunar- skóllnn I Vestur-Canada. HiC fram úrsksrandl á.llt hana, á röt alna aC rekja tll hagkvæmrar legu, ákjftsan legs húsnæSis, gÖBrar stjörnar, full kominna nyttzku námsskeiBa, úrvals kennara og övlBJafnanlegrar atvinnu skrlfstofu. Englnn verzlunarskö'. vestan Vatnanna Mlklu, þollr saman- burB viB Success I þessum þýBlngar- miklu atriBum. JíAMSSKEID. Sérstök gruriflvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttrltun, talnafræBi, málmyndunarfræBi, enska. bröfarit- un, landafræBi o.s.frv., fyrir þá, er lltil tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — þeim tilgar.gi aB hjálpa bændum vlB notkun helztu vlBskiftaaBferBa. þaB nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviB- skifti, skrift, bókfærslu, skrlfstofu- störf og samning á ýmum formurn fyrir dagleg viBakifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Buslness, Clerical, Secretarjal og Dlctaphone o. fl„ þetta undlrbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Hcimanámsskeið í hinum og þess- um viBskiftagreinum, fyrlr sann gjarnt verS — fyrir þá, sem ekki geta sðtt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stnndið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem: beztu atvinnu skilyrBin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitir yBur ðk.., $>is leiBbeiníngar Fólk, útskrifaB xf Huccess, fær fljótt atvlnnu. Vér útvegum þvl dag- lega góBar stöBur. Skrifið eftir ókeypis upplýslngum. TUE 5UCCESS BUSINESS COl' FGE Ltd. Oor. Portage Ave. og Edmoriton 8t. (fltendur 1 engn sambandt viB aBra skðla.) Landar Góðir! Ef þið Kafið í Kyggju að fá yður gamla eða nýja Ford Bifreið með vægum og þægilegum borgunarskilmálum þá snúið yður til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimklia Phone B7307 Umboðsmanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba |The Unique Shoe Repairing 660 Notre llame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBri skóaBgerBir, en á nokkr- um öBrum ataB I borglnni. Verfl einnlg lægra en annarsetaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON IBgandl. \T*\i Vér Köfum V lílllf* allartegundir ▼ tuui af þurrurn við, svo sem Tamarack, Pine, Birch og Poplar. Seljum Kann klofinn eða óklofinn. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Slierbrook Fuel 659 Notre Dame Sími N6181 “Afgreiðsla, sem segtr Bus” O. KLEINFELD Klæðsknrðamiaðiir. Föt hreinsufl, pressuB og eniBin ettir máli Fatnaðlr karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húse. Sh. S4S S74 Slierbrooke 8t. Wlnnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja húg fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Ljósmyndir! Petta tilboS að eins fyrir le«- endur þessa blaðs: MunlB að mlssa ekkl af þeasu tækl- færi á aB fullnægja þörfura y8ar. Reglulegar listamyndlr seldar meB 60 per oent afslætti frá voru venjulegu verBL 1 ctækkuB mynú fylglr hverri tylft af myndum frá ose. Falleg pðst- spjöld & $1.00 tylftin. TakJB me8 yBur þessa augiýsingu þegar þér komiS til a8 sitja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphili Block, Phone A6477 Winnipeg. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: % 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. B RAID & mffCfi bdilder's ItJL DRUMHELLER KOL URDY SCP PUE Beztu Tegundir Elgin - Scranton í stærðunum Lump - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Midwest Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Komið með prentun yðar til Columbia Press Limited þú eftir ag borga Lögberg? ? Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. TIs. F.R.7487 r Robinson’s Blómadeild Ný blóm koima inn daglega. Gifting&r og hátíðablóm sératak- lega. Útfararblóm búin mað stuttum fyrirvara. Alla konar blóm og fræ á vissum tkna. la- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnud&ga tala. A62U. A. C. JOIINSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bl<- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundia. Skrifstofusími A4263 Hússimi BSttð Arni Egqertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg * Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON fflNNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George flotet (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir Iengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið 1 borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, ' MRS. SWAINSON, að 627 Sar-J gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er eina tal. konan lem slika verzlun rekur i Canada. tslendingar látið Mra. Swainaon njóta viðikifta yðar. TaÍ8Íml Sher. 1407. Sigla með fárre daga mlllibill TIL EVROPU Empress of Britaln 15,857 smáL Empress of France 18,500 emál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smáleatir Siciiian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleatir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 sinálastir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitl? H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Trafftc Agentf Látið ekki hjálíða að borga blaðið manlega á þessu ári, það er betra fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á-g. YOUNG’S SERVICE 1 On Batteríes er langábyggileg-1 ust—Reynið hana. Umboðsmenn | f Manitoba fyrir EXIDE BATT-* ERIES og TIRES. petta «r stærsta og fullkwnnasta aðgerð- arverkstofa i Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Lbnited i 309 Cumberland Ave. Winnipegj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.