Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. MARZ, 1923 Bk. 8 £2£SSS£SSSáSSSSSSJ5i8SS2S2SSSSSSSSSS8S8SSSS*SSSSS88SS Sérstök deild í bkðinii SSSSSSS8S8SSS5SSSSSSS8SSSSS8S8SSSSS8SSS8SS«SSS8S8SS SOLSKIN Fyrir börn og unglinga SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSS8SS Gjörðu eitthvað, vertu eitthvað. Haltu brautina, sem til brattans liggur. Mýratroðningarnir vísa yður stundum veg upp á fjallstbrúnina. Undanhaldið er auðvelt, en gangan í fangið, reynir á manndóm yðar. Tilgangur lífsins er sá, að leita á brattann, kom- ast hærra og hærra. Erfiðleikaspor landnemans, hafa ávalt verið vissasti vegurinn til velgengni. Fyrsti áfanginn kostar ærna erfiðismuni, en að leikslokum kemur ávöxtur iðjunnar í ljós. Stanfshæfnin er ekkert erfðagóz, hún er marg- brotin mentun. Jafnvel gimsteinninn nýtur sín ekki, fyr en hann hefir verið slípaður. Alveg eins er á- sitatt með hæfileika yðar, þeir verða að sMpast og dragast fra)m í dagsljósið. v Engin töfraforskrift, hefir nokkru sinni rutt mannkyninu braut til sigurhæðanna. Viljakraftur og áræði, er foreldri allra mannlegra sigurvinninga. Tækifæri þín í lífinu byrja um leið og þú fær traust á þeim. VeröMin þarfnast ávalt fleiri og fleiri, er reisa vilja háar hallir í stað Imoldvörpuholunnar. Megin- orustan er háð milli efasemdamannsins og þess lít- ilsiglda. pér róið aidrei langt út í haf, er þér hverfið jafnhraðan til strandar og eitthvað blæs á móti. Æfingunni fylgir sársauki. Lærdómurinn er á- vöxtur stöðugra iðkanaj Iðjan ein, leiðir til vel- megunar. pér megið aldrei nema staðar á braut þroskans, annars eigið þér á hættunni, að verða smámenni. Að eyða timanuím í bið, er tap, sem oftast nær verður aldrei bætt. * púsundir mílna af byggileg i landi, blasa við iþér, hvert sem litið er. pví að bíoa eftir öðrum, í stað þess að leggja sjálfur fyrst hönd á plóginn? Getið þér aldrei þreyst á svipdeyfð athafna- leysisins? Hafið þér aMrei óskað að verða maður með mönnuim, og lyfta einhverju Grettistakinu ? Hver á að hrinda því í framkvæmd sem þér látið ó- gert? pér hafið erft alla hluti milli himins og jarð- ar- Veröldin er yðar erfðaf jársjóður. Afrek yð- ar í ríki alverunnar, er undir viljaþreki yðar og stað- festu komið. Látið ekkert tækifæri ganga yður úr greipum. Verið ávalt til taks. Látið engin þau auðæfi ónotuð liggja, er yður hlotnuðust með fæð- ingunni. Eignarbréfið að öllu því, er þér aflið á heiðarlegan hátt, bíður yðar. Leitið hæsta tinds háfjallsins og litist þaðan um. Setjið yður mark, og keppið að því og engu öðru. Vegurinn milli velgengni og vandræða, er venju- legast margfalt skemmri, en (þér gerðuð yður í hug- arlund. Hvað takið þér til bragðs, ef pyngjan er tófrn? Staðfastur ásetningur, skapar nýia útvegi og nýj- an höfuðstól. Hvað svo sem gærdeginum líður, má engum það úr minni líða, að morgundagurinn geymir í skauti sínu ný fyrirheit og nýjar vonir. Með andlega og líkamlega heilbrigði, eruð þér .íafnoki Carnégie’s að auðæfum. Margfalt voldugri Ameríka en hann dreymdi um bíður yðar, með nýjar háturnaborgir og ný gróð- urþrungin akurlönd. par sem áður var eyðimörk fyrir fimtíu árum, er nú verksmiðjuborg, þar sem reykurina teygir sig upp yfir tinda hæstu fjallanna. Ait morandi af lífi, ií hvaða átt sem litið er. Daggperl- uð skrúðgrænu engi, þar sem á dögum afa og ömmu var ekki annað að líta, en óræktar runna og veik- bygt kjarr. —-----0------- Hvað lítilfjörleg ósannindi höfðu í för með sér, pað var í rökkrinu vetrarkvöld nokkurt. Göm- ul heiðvirð kona með silfurgrátt hár, sat við ofninn 1 ruggustólnum, sokkin niður í hugsanir sínar, þeg- ar dyrna rsikyndilega opnuðust og inn kom 'litil, f jör- ug stúlka og hljóp til hennar. “Jæja, Ester litla,” sagði gamla konan, og strauk hendinni um ljósgulu lokkana, er skreyttu höfuð litlu stúlkunnar, “hefir þú skemt þér vel úti á svellinu?” “Ágætlega, frænka Rut, en viltu nú ekki segja mér einihverja fallega sö’gu?” Ester var einasta barn. pað var stutt síðan mamlma hennar dó, og nú var húm í heiipsókn hjá frænku sinni, sgm strax fékk ást á henni fyrir hennar elskulegu og mildu framkomu. En frænka Rut var mannþekkjari og hafði glögt auga, og hún Sa fliótt, að Ester sagði ekki ávalt sannleikann. en að hún var mjög tilfinninganæm og viðkvæm fyrir l’ví, a ðverða ekki gripin í ósannsögli. En væri það nokkuð, sem fremur öðru einkendi lundarfar frænku Ruts,, þá var það kærleiki hennar til sannleikans. Og væri það- nokkuð, sem hún fremur öðru hefði við- b.ióð á, þá var það alt það, er falskt má kallast. Kjörorð hennar var þetta: “Lygari skal ekki standast fyrir auerliti mínu.” Hún ákvað nú, að reyna með guðs hjálp, að upp- fæta þetta vonda illgresi úr hjarta Esters, hvað sem bað svo kostaði. Pað var einmitt það, sem hún hafði verið að grufla um, og nú hafði hún tekið á- kvörðun siína. “Sæktu litla bekkinn þinn, Ester mín, og sestu hérna hjá mér.” Fáum augnablikum síðar horfðu litlu bláu bamsaugun inn í augu gömlu konunnar. “Eg er niú orðin gömul. Ester”, — hún strauk bendinni blítt um enni barasins, — “og minni mitt er farið að bila. Eg man þó vel þá tíð, er eg var lít- d fjörug l.jóshærð stúlka eins og þú. pú verður ef til vil} hissa á þessu, en fáir þú að lifa, barnið mitt, þá muntu reyna, að fyr en þig sjálfa varir, ertu orð- in gömul kona eins og frænka Rut. “Á þessum barndómsárum nninum, gekk eg í skóla ásamt annari lítilli stúíku, sem hét Emma. Við voriön að læra að stafa í skólanum. Emma var elskulegt og gott bara og mjög dugleg í skólanum. Hún vildi gjarnan vera með mér, og eg gat ekki vel hrakið hana frá mér, því hún var ávalt elskuleg og kurteis. Eg verð þó að kannast við, að mér geðjast hún ekki alls kostar, og það vegna þess, að hún var á undan mér í skólanum, annars hefði eg verið sú fyrsta. Ve-salings Emsma gat ekki skilið, hvers vegna eg var svo hranaleg við hana, því eg var of ærugjþrn til að geta sagt henni orsökina. Eg hafði verið sannleikselskandi barn, Ester, en öfundin freistaði mín, og eg gaf eftir fyrir henni. Stund- um reyndi eg til að spana hinar stúlkumar upp á móti Emlnu, og það var byrjunin á minni fölsku og vondu framkomu við hana. Hún var of hóglát til að verja sig, svo eg vann oftastnær sigurinn. “Dag nokkurn lét kennarakonan okkur stafa orðið: skógriddari. Emjma stafaði með sínum vanalega veika málrómi: “Skógriddari, skógriddari”. “Skakt”, sagði kennarakonan, “næsti”, en alt í einu sneri hún> sér aftur að Emmu og spurði: “Staf- aðir þú það ekki skógridari?” “Nei, ungfrú, eg stafaði það skógriddari”. Kennarakonan, sem enn- þá var í vafa, sneri sér að mér og sagði: “pú heyrð- ir það Rut. Hvemig var það ?” pá greip mig sú yonda hugsun, að nú skyldi eg nota tækifærið til að vanvirða hana en upphefja sjálfa mig. Með föst- um ásetningi gerði eg mig seka í stórlýgi, eg sagði: “Emma stafaði það skakt.” Kennarakonan sneri sér aftur að henni, sem var nú undrandi og trufluð yfir þessari vondu ásökun minni, að hún varð blóð- rjóð í fraiman og tár hrundu niður kinnar hennar, svo það virtist sem væri hún sek. “Emma”, sagði kennarakonan höstuglega, “eg hélt ekki þú mundir skrökva. Sesrtu nú í neðsta sæt- ið í bekknum, og vertu svo kyr, þegar skólinn hætt- ir i dag.” “Eg hafði nú sigrað, Ester. Emma varð fyrir skömm og eg var nú efst í bekknum, en þó engan- vegin hamingjusöm. “pegar skólinn var búinn, lét eg sem eg hefði tínt einhverju í ganginum og hafðist þar dálítið við. Eg hevrði kennarakonuna segja. “Emma komdu hingað,” þvínæst heyrði eg barnsins létta fótatak. “Hvernig gastu farið að segja svona ósatt?” “Eg sagði ekki ósatt,” en þótt hún neitaði, þá gat eg séð í gegnum skráargatið, að hún skalf eins og hún væri sek, bæði af ótta við hegningu og sorg yfir ranglátri ásökun. “Réttu fram hendi þína.” “parna stóð eg eins og fastnegld á saima blett- inum, og heyrði hvert höggið á fætur öðru fálla á hina saklausu, hvítu barnshendi. Já, Ester, þu gætir haft ástæðu til að snúa þér frá mér með fyr- irlitningu. ó, hversvegna þagði eg. Hvert ein- asta högg gekk mér að hjarta, en eg gat ekki játað synd miína, og Jæddist svo hægt frá hurðinni. Svj sá eg Emmu koma hægt og með bækur sínar undir annari hendinni, en með hinni þerraði hún tárin. sem viðstöðulaust streymdu niður. Grátstunur hennar, sem heyranlega kamu frá sundurmörðu hiarta, höfðu sterk áhrif á mig. par sem hún nú gekk grátandi, hrasaði hún og datt og bækur henn- ar sentust sitt í hverja áttina. Eg tíndi þær upp og fékk henni. Hún snéri sér að mér, og horfði á mig með tárvotum augum, og sagði vin gjamlega: “Pakka þér kærlega fyrir, Rut!” “petta kom mínu seka hjarta til að slá ennþá hraðara, en eg gat ekkert sagt, og svo héldum við á- fram þeeiand hver við annars hlið. “Pegar eg kom heim, sagði eg við sjálfa mig: Til hvers á eg að vera að ergja mig yfir þessu, eng- . inn veit neitt um það, og hvers vegna á eg að láta það fá svo mikið á mig?” Eg ákvað að hrista þetta af mér, fór inn í daglegustofuna, talaði við fólkið, hló og lék mér sem ekkert væri. En byrðin varð stöðugt þyngri á mínu vesalings hjarta. pað þurfti enginn að kunngera mér hegningu syndarinnar. Mér fanst sem reiði Guðs ættlaði að kremja mig til dauða. pví meir sem iþetta þjáði mig, því meir revndi eg að skemta mér og eg var hvað eftir annað ávítuð fyrir ólæti, en var þó að berjast við að verj- ast tárum. “Seinast fór eg inn i herbergið mitt Eg kunni ekki að biðja. Flýtti mér því í rúmið og lokaði aug- unum, en eg gat ekki sofnað. Mér heyrðist tifið í gömlu klukkunni fram í ganginum einlægt verða hærra og hærra, eins og það væri að kæra mig fyr- ir svnd mína, og það hægt og rólega sló tólf um miðnætti, fanst mér sem hringt væri til grafar. Eg bvltist um í rúminu og fanst sem lægi eg á þyrnum. Mér fanst altaf bláu, saklausu, tárvotu, barnslegu augun horfa á mig, og svipuslög kennarakonunnar hljómuðu einlægt í eyrum mér. Loks gat eg ekki Iegið lengur í rúminu, eg fór á fætur og settist við gluggan. Fyrir utan stóðu fallegu trén svo tignar- leg í tunglskininu og skuggar þeirra útþöndu greina iðuðu í á grasfletinum umhverfis þau. Hvíta fjala- girðingin, mölborni stígurinn, og hin fullkolmna næt- urkyrð — alt fanst mér gera gys að mér í sálarang- ist minni og örvilnan, en dýrðarljóminn, sem breiddi sig um miðnæturhimininn, fylti sál mína þeirri lotn- ingu, sem eg aldrei áður hafði orðið vör við. ó, Ester, vond samvizka og reiður Guð er of mikið fyr- ir barnhnokka að berjast við. “begar eg sneri mér við frá glugganum, varð mér litið á snjóhvítu ábreiðuna á rúminu nnínu. pað var fæðingardagsgjöf frá móðir iminni. pá rif jaðist unp fyrir mér þolinmæði og ástúð hennar. Mér fanst sem eg hevra rödd hennar einu sinni ennþá, er hún bað til Guðs, bað hann að varðveita og blessa sitt einasta barn: “ó’ gerðu hana að sannleikselsku, hí-o’T'M’'kans barni.” Eg revndi að hrinda úr hu»-a mér hessari siðustu bæn minnar deyjandi móður. En því meir som eg reyndi að þagga hana niður, því Professional Cards greinilegar hljómaði hún i sálu minni, þar til eg yf- irbuguð af tilfinningum mínum, tók að gráta ákaft og beisklega. En tárin veittu mér enga hugfró. ! “Sálarkvöl mín óx hvert augnablik, þar til eg skelfd og sturluð þaut inn í svefnherbergi föður míns og allaleið að rúminu hans. “Patobi! Pabbi!” var alt selm eg gat sagt. Hann tók mig ií fang sér, lagði mitt þreytta höfuð að brjósti sér, og gat huggað mig og stilt svo mikið, 1 að eg gat sagt honum frá öllu böli mínu. ó, hve hann toað Guð innilega að fyrirgefa barninu Hans þessa miklu synd, sðm það hafði drýgt. “Elsku pabbi,” sagði eg, “viltu ekki fara með ■mig til Emmu ^trax ?” “Undir eins í fyrramáli, barnið mitt”, sagði hann. “pessi bið þjáði mig, en eg reyndi þó að dylja vonbrygði mín. Faðir minn kysti mig, og eg fór aftur inn í hertoérgið mitt. En eg gat held- ur ekki iþá sofið. Löngunin: eftir að bið.ja Emmu um fyrirgefningu ætlaði alveg að gera mig brjálaða. pegar eg svo hafði beðið lsngi eftir morgninum — því mér fanst hver stundin óþolandi löng — varð sálarkvöl mín, mér alveg óþolandi og eg hljóp aft- ur inn til föður míns. Og meðan tárin hrundu nið- ur kinnar mínar, fleygði eg mér á kné við rúmið hans og bað hann svo innilega, að fara með mér tíl Emmu strax, og eg sagði: “Hún getur dáið áður en eg fæ fyrirgefningu hennar.” Hann lagði hend sína á heitu kinnina mlna, og er hann hafði hugsað sig um stundarkorn, sagði hann: “Eg vil fara með þér barnið mitt.” “Fáum mínútum síðar fórum við áleiðis til hemilis Emlnu. pegar við nálguðumst hús ekkju- frúar Linds, sáum við, að þar logaði ljós, og geng- ið var fljótt frá einu herbergi til annars. Skelfileg- ur kvalafullur ótti greip mig, og eg reyndi að þrýsta mér fastar upp að föður mínum. Hann opnaði hægt hliðið að garðinum, og við genguim inn. “Læknirinn, sem einmitt kom út í saima augna- bliki, virtist vera hissa á því að mæta okkur á þess- um tíma sólarhringsins. Engin orð geta lýst til- finningum mínum, er hann sagði föður ntínum, að Emma lægi fárveik í heilabólgu. “Læknirinn hélt áfram: Móðir hennar sagði mér, að hún hefði verið dálítið niðurdregin undan- farna daga, en ekki vil.jað vera burtu frá skólanum. Seinnipartinn í gær kom hún heifm og virtist þá vera alveg utan við sig. Hún borðaði engann kvöldverð, DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEIJICAIi ARTS BIjDG. Cor. Grahani and Kennody Sts. Phone: A-7067 Office tímar: 2—3 HeimiU: 776 Victor St. Phone: A-7122 Wínnipeg:, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAIj ARTS BLiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office ttmar: 2—3 Heimill: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAL, ARTS BLDG. Cor. Graliam aml Kennedy Sts. Phone: A-7067 Viðtalstmi: 11—-12 og 1- -5.30 Hermili: 723 Alverstone St- Winnlpeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrifstofa: Rooni 811 MoArthw BuUding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Pliones: A-6849 og A-6840 W. J. LINDAIj, J. H. IjINDAI. B. STEFAN8SON Islenxklr lögfrteðhtgar 3 Home Investment Bidlding 468 Maiu Street. Tals.: A 496* I>eir hafa einnig skrifstofur ali Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar aG hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan bvern miCvikudo* Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miðvikudag Piney: þriBja föstudag I hverjum m&nuði. I)R J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aíS hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsínti: A-3521. Heimili: 627 MeMillan Ave. Tals. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Avc. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aöra lungnasjúkdóma. Er aö finna & skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- sfmi: B-3158. ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Chambers Talsími: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræðmgur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. en sat einlægt hljóð við 'borðið, söm væri hún yfir- komin af mikilli sorg. Móðir hennar reyndi á alk ar lundir að komast fyrir ástæðuna, en það var öld- ungis árangurslaust. Hún fór að hátta í þessu1 sundurkramda hugarástandi, og tæpri stundu síðar var sent eftir imér. f óráði sínu hefir hún einlægt talað um þig, Rut litla, beðið þig svo innilega að | aumkvist yfir sig og hjálpa sér. “Ester, eg get ekki sagt þér, hversu þess orð' skáru hjarta mitt. “Móðir hennar heyrði grátbeiðni mína, um að lofa mér að koma inn til hennar aðeins eitt augna- blik. Ving.jarnlega tók hún í hendina á mér, rnorð- ingjanum — og leiddi mig inn í herbergi sjúklings- ins, pegar eg leit á hið kæra, þjáða bara. sloknaði minn síðasti vonarneisti. Skuggi dauðans hafði þegar breytt sig yfir föla ásjónu hennar og stóru bláu augun. Knéfallandi bað eg svo innilega í águrn róm um fyrirgefningu. ó, hve eg grátbændi hana, en er eg toiðjandi leit á hana, fékk eg ekkert svar nema trylta augnatillitið hennar. Nei, Ester eg átti aldrei að fá, að hugga mig við fyrirgefningu hennar. pegar eg sá Emmu næst, var hún liðið lík. Hitaroðinn var horfin af kinnum hennar, og hún var föl og bleik. Óráð hennar var á enda, og þjáða hjartað var hætt að slá. Litla, hvíta hendin, sem saklaus varð að þola högg reglustrikunnar, lá nú svo falleg krosslögð yfir hina. Aldrei framar mundu þessi blíðu augu fella tár, og aldrei framar mundi brjóst hennar svella af sorg. — Hún var sofnuð svefni dauðans. “Sorg mín og kvöl var stærri en móður hennar, sem eg hafði svift hennar elskuðu perlu. Hún fyr- irgaf mér, en eg gat aldrei fyrirgefið mér sjálf. Ó, hvað veturinn á eftir var langur. p.jáningar mína lögðu mig seinast í rúmið, og í óráði mínu hrópaði eg altaf á Emmu. En Guð heyrði bænir míns kæra föðurs og gaf mér'heilsu aftur. Og þeg ar vorið kdm og blómin breiddu sig um gröf Emmu fékk eg í fyrsta skifti leyfi til að heimsækja hana. “Mig svimaði, er eg las grafskriftina á hvíta marmarasteininum. EMMA LIND, andaðist þann 3. september, og svo framv “Eg kraup niður á gtæna grasið og sendi upp í hæðirnar innilega, og eg held, mér sé óhætt að segja trúarbæn. par fann eg frið, og eg fékk líka kraft “Ester,” sagði frænka Rut, og lagði hendi sína blátl á barnshöfuðið, sem hvíldi í kiöltu hennar. Vesa ling, Ester var fvrir löngu farin að gráta. en nú gat 'hún ekki st.jórnað tilfinningum sínuim lengur, og frænka hennar reyndi heldur ekki til að hugga hana því hún b.jóst við að það væri heilsusamleg og hless unarrík sorg. “Biddu fyrir mér,” hvíslaði Ester að frænku sinni, er hún loks rendi sínum tárvotu augum ti hennar og lagði báðar hendur um háls henni. frænka Rut úthelti þá hjarta sínu í innilegri bæn fyrir hinu grátandi barni. Ester glejnndi aldrei iþessari sögu, því þarna rökkrinu rann upp fagurt ljós 1 hennar iðrandi hiarta. Og þótt það kostaði frænku Rut töluverð áreynslu, að rifja upp fvrir sér þessar sorglegu enduúminningar, þá iðraðist hún þess ekki, en fékk hað þúsundsinnum borgað. pví hið fallega and- ht, söm svo oft hafði hjúpast ósannsöglis skugge liómaði nú af þeim fasta ásetningi, sem þarna fædd- ist í sál hennar, um að reynast ávalt sannleikanum trú. (Lauslega þýtt). Pétur Sigurðsson. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérataklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Vteher Ste. Sími A 8180. DR. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtaistími 7,30 — 8,30 e. h. Heimili Suite 4 Marie Apts, Alverstone St. Sími: A2737. Res N8885 Phone: Garry 261« JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue eSríÆraiHOiWW-' A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Stlur Iíkkistui og annast um útfarir. Allur útoúnaður sá bezti. Ennfrem- ur sclur hann alskonar minnisvarða og legsteina. hkrlfst. taÍAÍmi N 60O8 Heiinilip tiftlMiiut \ CfM)? DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talsími A 3521 Heimili: TaU. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir » 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Laíayette Studio G. F. PENNY LjósmyndasmlCnr. SérfrœÖingur 1 aO taka hópmyndlr, Giftlngamyndlr og myndlr af h.U- um bekkjum skúlafélkj. Phone: Sher. 4176 489 Portage Ave. Wtnalpea Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðul eftir forskriftum liekna. llin beztu lyf, sem iiægt er að fá eru notuð eingöngn. . pegar þér komið með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- irinn tcknr til. COLCLEUGH & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf scld Vér geymum reiðhjól yfir veturinn og gerum þau eins og ný ef þess er óskað. Allar tegundir af skautum búnar til saimkvæmt pöntun. Áreið- anlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiö meööl yöar hjá oss. — Sendum Pantanir samstundis. Vér afgreiöum forskriftir meö sam- vizkuseml og vörugseöi eru óyggj- andi, enda höfum vér margra ftra lærdðmsríka reynslu aö baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Ts- rjðmi, sætindi. ritföng, tóbak o. fl. McBlTRNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave l’alsímar: Skrifstofa: llcimili: .... .. N-6225 .. A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main £>t. J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmilistals.: St. Jobn 1844 Skrifstofu-Tals.: AKM Tekur lögtakl bæöi hú»aleiguskuld\ veöskuldir, vlxlaekuldlr. AfgrMöir al s«m aö lögum lýtur. Skrilstoín 255 Matn St Verkstofn Tals.: Heima Tals.: A-8383 A-9384 Gj L. STEPHENSON Plumber Allskonar rnfmagnsáliöld, svo sem straujárn víra. allar tegundlr af glösuiii ok uflvaka (liatterles) Verkstofa: 676 Home St. SX°.8 bjóm með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RtNG 3 “DUBOIS” LIMITED. Viö litum, hreinsum og ktullum fjaörir. — Föt af öllum geröum hreinsuö og lltuö.— Gluggablsej- ur, Gólfteppt, Rðmteppi hreins- uö eftir nýjustu tízku. Pöntunum utan af landi sjer- stakur gaumur gefinn. Tals. A-3763 276 Hargrave St. B. J. LINDAL, eigandi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.