Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. MARZ, 1923 •f ♦ + Ur Bænum. Mr. Chr. Hjálmarsson frá Kanda- har, Sask., kom til bæjarins um síS- tistu helgi. paKMitKigmRRiKigiasRRiigisirgíaiigigiK'.'grgTtfígíaiaigtgiigRiwgKiigiiit'ff Violin & Piano RECITAL heldur O. THORSTEINSSON með ncmendum sínum í Sambandskirkjunni á GIML.I þann 2. apríl 1923. Mr. C. Th. Jónasson frá Dafoe, Sask., hefir dvalið í borginni undan- farna daga. PROGRAMME Mrs. E. Guttormsson frá Poplar F^ark var stödd í borginni undatifarna daga. g Sí !! ' i«j 1 [aj 1. 2. Messuboð— Hinn 25. þ.m. (Pálma- sunudagj verKur guðsþjónusta haldin i í Lundarkirkju, og hefst kl. 2 e.h. Adam horgrímsson. Vantar þægan dreng nú þeg- ar til smásnúninga, á gott heim- ili í Argyle bygð. — Fargjald borgað. — Upplýsingar að Suite 4, 400 Toronto St. 14. þ.m. voru gefin saman í hjóna- band að 774 Victor St„ þau Jón Jak- obsson Johnson, frá Otto, Man., og Elisabet Anna Johnson, til heimilis í vV ínnipeg. Séra Björn B. Jónsson tramkvæmdi hjónavigsluna. Fram- ' tíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Ensemble. Violin Solo—Miss Lilja Solmundson. Piano Solo—Miss Alma Tærgesen. Ensemble. Violin Solo—Master Philip Kronson. Piano Solo—Miss Sylvia Thorsteinsson. Ensemble. Violin Solo—Miss Adelaide Johnson. Piano Solo—Miss Bergþóra Goodman/ Ensemhle. Violin Solo—Miss Mabel Johnson. Piano Solo—Miss Thelma Bristow. Ensemble. Violin Soló—Mr. Harry Greenberg. Piano Solo—Miss Jean Lawson. Ensemble. Violin Solo—Mr. Snorri Olson. Piano Solo—MSss Gavróse ísfjörð. “God Save the King.” Samkoman byrjar kl. 8.30 að kvöldinu. Inngangur ókeypis, en samskot verða tekin fyrir kostnaði. ALLIR VELKOMNIR. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14- 15- 16. 17- 18. 19. ferfl»g|gl^><KMgRRRRi«RRRT«Rl«!í^!gR%gk^1tR!ggW%«T»>'giiai«RiaKKKlHKIgWI>tl><l«?i f;,ns og getið var um í síðasta blað! voru þá andaðist Guðrún F’orsteinsson, eiginkona Jóns Þor- steinssonar gestgjafa frá Giroli, 10 þ m. að heimili þeirra hjóna í Winni- Peg. 523 Ellice Ave. Jarðarför Guð- runar heitmnar fer fram frá heimil- »nu á föstudaginn ketnur 723 b m ) kl. 2 e.h. ‘ ; Jóhannes Vigfússon prentari, lézt j að heimili dóttur sinnar, 690 Toronto j Str., þriðjudaginn 13. þ.m., 82 ára j gamall. Jarðarförin fer fram á j laugardaginn kemur, 24. þ.m., kl. 3.30 j e. h. frá Sambandskirkjunni. Óskað | er eftir af aðstandendum, að engin 1 bezt að gjöra upp reikningana að ein- blóm séu send. 1 hverju leyti. Laugardagsskóli nn. Til þeirra, sem eru í efsta bekk. Þá fer að líða að prófinu, og er því Province Theatre Winmneg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e’ sýnd Love in the Dark Látið ekki hjá Hða að já þessa merkflegu mynd Alment verð: Blóðþrýstingur Hvl aS þjást af b]6Sþrýstingi og taugakreppu? pa8 kostar ekkert a8 fá a8 iieyra um vora a8fer8. Vér getum gert undur miki8 til a8 lina þrautir y8ar. VIT-O-NKT PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mobile og Polarina Olia Gasnline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERdMAV, Prop. FEEE 8KRVICB ON RPNWAV CCP AN DIFFKRKNTIAI, GRBASB Söngsamkoman, sem haldin var í Fyrstu lút. kirkjunni á þriðjudags- kveldið var, var sæmilega vel sótt, þó hun hefði átt skiliö að vera það betur, bæði vegna málefnanna, sem arður- ,nn ?f henni átti að ganga til að styrkja, og þ’á ekki síður vegna sam- komunnar sjálfrar, því þar voru hlut- verk Jæirra, Sem skemtu, allra, leyst af hendi svo sómi var að, þeim sjálf- iim og öllum hlutaðeigendum. Það cr ekki mitt hlutskifti aö dæma um framkomu þessa fólks frá listarinnar sjonarmiði, því til þess skortir mig þekkmgu, en ÖIi þóttu mér lögin falleg 0g vel sungin, og ef eg ætti að segja hvert þeirra mér hafi þótt fall- egast, þá kæmist eg í bobba. Sam- ræmið í söngnum var afbragðs gott og raddirnar vel æfðar. Einsöngva sungu þau Paul Bardal, Halldór Thor- olfsson, Mrs. Alex. Johnson, Miss Hermannsson og Mrs. S. K. Hall, og Mrs. F. Frederickson lék á piano, og er óþarft að taka fram. að þau Ieystu hlutverk sín vel af hendi. Mrs. S. K. Hall söng alveg nýtt lag eftir Björg- vm Guðmundsson, sem hann hefir samið við hið gullfallega kvæði Steingríms: “Svífðu nú sæta, söngs- ins cnglamál”, og söng að vanda að- dáanlega vel. Annað nýtt lag var á ! skemtiskránni; það var eftir S. K. ! Hall, \ ið liafið . — Herra Davíð ' Jónasson. sem æfði söngflokkinn, og ; alt söngfólkið á þakkir skilið fyrir • hið mikla verk, sem það hefir lagt íi að undirbúa þessa ágætu söngsam- j komu, og þegar eg sat og hlýddi á j samhljóm raddanna og töframagn : söngsins, þá var eg að hugsa um, hve j miklu að sönghæft fólk á meðal Win- I nipeg íslendinga gæti komið til leið- j ar á sviði sönglistarinnar, ef það legði j alt krafta sína saman. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRESCENT PURE MILK Company, Limited í Win- n*Peg> greiðir haesta verð fyrirgamlan og nýjan rjóm a, Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar útíhönd. Vér greið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veittneytendum mjólkur M iira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 11 c potturínn, er einnig hið lægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn aðhúsiyðar. CrescentPureMilk Hr. Pétur Ólafsson, umboðsmaður stjórnarinnar á Islandi, sem undan- farandi hefir verið á ferð í Suður- Ameríku til þess að athuga markað fyrir íslenzkan fisk þar um slóðir, fór heimleiðis á sunnudagskveldið var, eftir fárra daga dvöl hjá bróður sín- um, Eðvaldi, í Argyle-bygð og hér > bæ. — Af ferð sinni suður lét hr. Ólafsson vel, sagði, að ef framsýni og dugnaður af hendi stjórnarinnar á ís- landi hagnýtti sér tækifærin, sem þar væru, þá gæti tekist að ná arðvæn- legum og góðum samböndum. — Hr. Ólafsson fór frá íslandi í byrjun septembermánaðar s.l og ferðin frá hafnarstað þeim, sem hann lagði síð- ast frá í Evrópu, tók hann fjörutíu claga áður en hann lenti i Suður- Ameríku, og þó var rjómasléPur sjór alla leiðina. — Stjórnin á íslandi hefir verið heppin að velja hr. Pétur Ólafsson til þsesarar vandasömu ferð- ar, því hann er maður heill en ekki hálfur, ákveðin nog einarður, og framsýni hans, þekking og dugnaður í verzlunarmálum öHum Islendingum kunn. Miðvikudagskveldið í vikunni sem leið komu saman að heimili Benedikts Ólafssonar, Sherburn St. nokkrir vin- ir og kunningjar Axels Thorsteins- sonar skálds og frúar kans, til þess að njóta ánægjustundar með þeim, áður en j^u legðu af stað með börn- un» sínum alfari heim til Islands. Mr. Ólafsson bauð gesti velkomna. Þar næst mælti Einar P. Jónsson nokkur orð til heiðursgestanna um leið og hann afhenti þeim í nafni við- staddra kunningja dálitla gjöf. Næst- ur honum talaði Stefán ritstjóri Ein- arsson og óskaði heiðursgestinum og fjölskyldu hans velfarnaðar með nokkrum velvöldum orðum. Loks þakkaði heiðursgesturinn með einkar hlýlegum ummælum sóma þann, er þeim hjónum hefði verið sýndur með samkvæminu, er verða mundi þeim til ógleymanlegrar ánægju. Skemti fólk sér svo við söng, dans og spil fram um miðnætti, að ógleymdum hinum rausnarlegustu veitingum, er kvenþjóðip reiddi fram. Þið ættuð að kunna þessi 300 orð, j sem á að sta£a, svo vel, að þið gætuð | haft þ au öll rétt, ef vel og skýrt er lesið fyrir. Þið hafið þau víst öll. Ef þið hafið þau ekki, þá reynið að ná í þau öll strax. Ef öll orðin eru rétt stöfuð, þýðir það 100 mörk. Þá skuluð þið muna, að lesa tíu mínútur í einhverri íslenzkri bók, á hverjum degi, fram að prófi. Eg vona að einhverjir nái í 100 mörk fyrir lesturinn. Það væri gaman. Þá er ritgerðin, sem þið verðið að skrifa, þegar þið takið prófið, þess virði, að muna eftir henni. Munið eftir þvi, að vera búin að hugsa ykk- ur efnið, svo þið getið skrifað fyrir- stöðulaust, þegar þar að kemur. I hamingju bænum, gleymið þvi ekki. það er svo leiðinlegt og þreytandi að sitja og horfa út í bláinn og geta ekk- ert sagt. Það er óþolandi. Þig eigið flest — bráðum öll — til góða 20 til 25 mörk fyrir söguna: “Velvakandi og bræður hans”. Mér þófcti sannarlega vænt um, hvað þið sögðuð söguna fljótt og vel. Trúið þið því, að mér er farið að þykja reglulega vænt um ykkur? Mér finst eins og eg eigi ykkur, að parti. Eg er ekki viss um. að pabba og mömmu þyki sérlega vænt um það. En hvað' sem er um það, verið þið vel undirbúin og látið ykkur líða vel við prófið. Jóhannes Eiríksson. Laugardaginn annan en var flutti blaðið Free Press iþá frétt að Rev. Walter G. Letham, hafi sagt sig úr lögum við Únítara og sótt inn- göngu með fullum rétti, sem prestur í Preshyterian kirkju- deilldina. Umibóðsmenn þeirrar kirkjudeildar eru enn ekki bún- ir að svara beiðni hans. . Eftir að Rev. W. G. Letham kom úr stríðinu 1918, gjörðist hann prestur við “All Souls Únít- arakirkjuna hér í bænum, þegar Rev Horaoe Westvood lét þar af prestskap, því embætti sagði Rev. W. G. Letham af sér fyrir tveimur árum síðan og hefir haft kennaraembætti í Moosc Jaw síðan. Veitið athygli. Ungfrú C. Backman, Lundar, Man., hefir til sölu allar nýjustu tegundir kvenhatta og alt það, er að höfuðbúnaði kenna lýtur. —• Vörurnar eru til sýnis í íbúð- arhúsi E. Backman, Lundar, Man. — Komið og skoðið hinn fagra varning með eigin augum. Til leigu. tvö herbergi með aðgang að elda- vél, rétt við Sargent. — Frekari upplýsingar gefur H. Hermartn á skrifstofu Lögbergs. Exchanée Taxi B 500 Ávalt til taks, jafnt á nótt sem degj Wankling, Millican Motors, Ltd. Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af Kendi bæði fijótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Tímaritið fæst bundið hijá Columbia Press, 4 árgangar í eina bók. í léreftsbandi gylt á kjöl $1,50; en leður á kjöl og hornum og bezta tegund gylling- ar kostar $2,25. Opinn fund heldur íslenzka Stú- dentafélagið, laugardagskveldið næst- komandi, kl. 8:30, í neðri sal Fyrstu lút kirkju á Victor stræti. Aðal atriðið á skemtiskránni verð- ur kappræða, og keppa þar sigurveg- arar í undangengnum kappræðum, um Brandsons bikarinn. Ákveðið, að skemtanaleit nú tímum standi ungdóminum fyrir þroska. Jákvæðar: Aðalbjörg Johnson og Guðrún K. Marteinsson. Neikvæðir: Halldór J. Stefánsson og T. O. S. Thorsteinsson. Auk þess verður söngur og spil.*-— Samskot verða tekin á fundinum til styrktar fyrir íslenzka stúdenta. j Stúdentar vonast til, að íslending- ar fjölmenni. Agnar Magnússon, ritari. Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columbia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. Píanó-Harmónika til s ölu. - Handsmíð— uð, eftir nýjustu tízku. Hef- ir fjórar raðir af stál- fjöðrum, skiftiborð og 108 bassa nótur.— Hljóðfæri smíðuð sam- kvæmt pöntun. Aðgerðir einnig leystar fljótt og vel af hendi. C. SYLVESTER, 597 McDermot Ave. Winnipeg Eðvald bóndi ólafsson frá Ar- gyle kom ti Iborgarinnar fyrir síð- ustu helgi með bróður sinum, Pétri ólafssyni, umboðsmanni stjórnar- innar á fslandi. C0MPANY, LIMITED WINNIPEG Lesendur Lögbergs ættu að kynna s^r vandlega auglýsinguna frá Peepj’ss Fence fólaginu, sem birtist í þessu tölub’aði. Félag það verzlar einungis með úrvals vör» ur. Vantar vinnumann. Undirskrifaður þarfnast vinnu- manns, sem vanur er verki út á landi og viljugur að mjólka og gera hvað sem er. Kaupgjald $45,00 um mánuðinn. — Vinnan frá 1. apríl til i. nóvember. C. J. Abrahamsson Sinclair P. O., Man. Vinnumaður óskast. Duglegur maður, vanur sveita- vinnu óskast í vist til 7 mánaða, frá 1. apríl næstkomandi að telja. Fjörutíu dala kaup um mánuðinn. G. Eggertsson Tantollon, Sask. The Sjvíss DelicetesienStore selja sausages og alskonar kjöt, sem þeir sjálfir útbúa J. B. Linderholm eigandi. 408 Notre Dame, TaFs.N 6062 Athugið auglýsinguna frá Ex- j change Taxi. Ef yður liggur á bifreið í snatri, þá þurfið þér ekki I lengi að bíða, imeð iþví að hringja j upp B500.I— Sími: A4153 fsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Winnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fuilkomin æfing. Tho Nuccess er helztl verzlunar-j skólinn 1 Veetur-Canada. Hi8 fram I úrskarandi á.lit hans, á. rót sina a8[ rekja til hagkvæmrar lexu. ákjósan I legs húsnæBis, g68rar stjðrnar, full | kominna nýtízku ná.msskei8a, úrval* kennara og 6vi8Jafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskö’. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burS vi8 Success I þessum þý8ingar- miklu atriíum. namsskeed. Sérstök grund val lar námsskeið — Skrift, lestur, réttrltun, talnafræSi, málmyndunarfræSi, enska. bréfarit un, landafræSI o.s.frv., fyrir þ&, er lltil tök hafa haft & skólagöngu. Viðskifta nám&skcið hæmla. — þeim tilgangi a8 hj&lpa bændum vi8 notkun helztu vi8skiftaa8fer8a. þa8 nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavi'8- skifti, skrift, bökfærslu, skrifstofu störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viSskifti. FullkO'min tilsögn 1 Shorthand Business, Clerical, SecTetarial og Dictaphone o. f!.. petta undirbýr ungt fólk út i æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið i hinum og þess- um viBskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verS — fyrir þá., sem ekkl geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær seon vera vill. Stundlð nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aB halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrBln eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrifstofa vor veitir yBur ðk^ tis leiBbeiníngar Fóík, útskrifaS af Success, fær fljótt atvlnnu. Vér útvegum þvi dag- lega gó8ar stö8ur. Skriflð eftlr ókeypts npplýsingnm. THE SUCCESS BUSiNESS C0LIE6E Ltd. Oor. Portage Ave. og Edmonton St. (Stendur 1 engit sambandt vi8 a8ra skðkt.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt «uin, hve mikið af vinnu og peningnm sparast með því að kanpa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðmvm Applyance Department. Wimtipeg ElectricRailway Go. Notre Daine o£ Albert St.. Winnipeá Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir aÖ Ford bifreiðarnar Kafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðsmanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrook. VandaBri akóaBgerBir, en á nokkr- um öBrum sta8 i borglnni. VerB einnig lægra en annarzetaBar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. V é r höfum allartegundir af þurrum við, svo sem Tamarack, Pine, Birch og Poplar. Seljum Kann kloflnn eða óklofinn. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Sherbrook Fnel 659 Notre Dame Sími N6181 Ljósmyndir! i petta tilboS aö eins.fyrir les- endur þessa blaðs: Munl8 a8 mlssa ekki af þeasu tækl- færi & a8 fullnægja þörfum y8ar. Reglulegar llatamyndir seldar meB 50 per oent afslættl frá voru venjulega vtr8L 1 etækkuB mynd fylgir hverri tylft af myndum frá oss. Falleg póst- spjöld á »1.00 tylftln. TaklB me8 yBur þessa auglýslngu þegar þér lcotnlB til a8 sitja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. “Afgrelðsla, scan segtr sox” O. KLEINFELD KIa-ðskurðarma8ur. Föt hreínsuS. pressuB og snlBin eftir máli * Fatnaðlr karla og kvenna. Doðföt geyrnd að sumrinu. Phones A7421. Húsa Sh. 542 874 Sherbrooko St. Wtnnipeg Ljósmyndir Fallegustu myniiirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. DRAID & mfCfUJRDY JLB BUILDER’S IvJL %/sDPPLIE DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgln - Scranton - Midwest í stærðunum Lump - Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 I’ortage Ave., E. Fónar: A-6889 A-6880 Christian Jolinson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftlngar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. 1«- lenzka, töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- re.iða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofuskni A4263 Hússími B3828 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. . Kiny George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ski'ftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, ' Mrs. Swainson. að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt Eyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Sherbr. 1407. Sigla með fárri* daga mlllibill TIL EVROPU Empress of Britaln 15,857 smáL Empress of France 18,600 am&l. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleatir Scotian, 10,500 smálestlr Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 ‘ sinálestir Empr. of Scotland, 25,000 smáL Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam aná McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agenti YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið h&na. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta «r stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vtsturlandiu.--Á- byrgð vor fylgir öllu sem réf gerum við ug seljum. F. C. Young. Llinited 309 Cumfberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.