Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. MARZ, 1923 Bls. 5 mínútu'm ieftir að 'hann borðaði iberin var hann kominn a spíta1- ann og undir læknishendi. En þó alt væri gjört sem hægt var, til að bjarga lífi hans, kom það ekki að liði. Eitrið var svo ban- vænt og búið að vera það lengi yðar að staðnæmast við hugsan- ina um að haínn sé dáinn. Hugisið heldur um hann kallaðan héðan “meira að starfa guðs um geim.” Hugsið iheldur um hann kaptein- inn unga, kominn samkvæmt boði herra síns, út yfir brimgarðinn, líkamanum að honum varð ekki [ Ikominn fram ihjá hættum og bjargað. Hann dó klukkan tvö þá um nóttina, að eins rúmum tveiimur klukkutímum frá því að hann neytti eitursins. Magnús iheit. var 27 ára að a|ldri er hann dó. Hann var fæddur í Cypress River 'bygð í Manitoba 18. okt. 1895, og var sonur þeirra hjónanna Jóns Helgasonar og Guðrúnar Sigurð- ardóttur frá Tröð í Bolungarvík í ísafjarðarsýslu á íslandi. pau lifa hann bæði, nú öldruð orðin, og var það þungbær kross fyrir grynningum þessa mannlega lífs, kominn út á hið mikla og tignar- lega haf eilífðarinnar og stjórn- andi þar kneri sínum í þjónustu hins eilífa, alfullkomna kærleik i. Kolbeinn Sæmundsson. pakkarávarp. Við undirrituð viljum hérmjð votta öllum vinum okkar, 'bæðt nær og fjær, okkar innilegt þakk- læti fyrir alla þá miklu og dýr Dodds nýrnapillur eru aýrnameðalið. Lækna og bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- ;ine Co., LftL. Toronto, Ont. mætu hlutdeild, sem þeir tóku l þau í ellinni að verða fyrir því að I hinni sáru sorg og þunga söknuði missa einkason sinn og aðal-hjólp- j okkar, er við urðum fyrir við burt-' arstoð, því Magnús heitinn var I kollun okkar hjartkœra sonar og foreldrum sínum frábærlega góö- bróður, Magnúsar Helgasonar.: ur, umhyggjusamur og nærgætinn i Sérstaklega vildum við í því sam- j breytt lið fyrir lið. sornjr. Hann flét sér mjög ant bandi þaikka þeim ;hr. Magnúsi nú var kl. orðin 3 eftir ihádeg;, og fóru þá fram kosningar em- bættismanna. um að þeim mætti líða sem bezt og j pórðarsyni og systrum hans Mrs var, þegar kallið kom, að kep la j Matthildi Sveinsson og Mrs að því markmiði að fullgjöra fram i Ella Wells fyrir þeirra frabær.i tíðarheimili fyrir þau, ásamt I aðstoð og hjálp í þessu re/nsiu- systur sinni og sér, á 'landi sem j stríði okkar. pau voru okkur þau, með hans hjájlp, höfðu keypt alt í öllu gegnum það og gjörðu úr frá Blaine, Wash. alt sem hægt var til að létta und- Frá Cypress River fluttisti ir mótlætiskross ok'kar. — En Magnús með foreldrum sínum árið það voru einnig fjölda margir 1896 til Baldur, Man. paðan aðrir, er sýndu okkur sanna hlut- fluttu þau til Blaine, Wash. 1902 tekning og létu okkur í té ailla j Til Point Roberts fluttust 1907. par var heimili hans þar til hann og foreldrar hans flutt- reynslu. Fyrir forseta var stungið upp á séra Jónasi A. Sigurðssyni, séra Rögnv. Péturssyni, J. J. Bíldfell og séra Alb. E. Kristjánssyni. peir séra Rögnv. Pétursson og J. J. Bíildfell skoruðust undan að taka kosningu, og fór því atkvæða- j greiðslan fram um þá tvo, séra j Jónas og séra Albert. Fóru at- þau i þa huggun, sem monnum er unt _ , . „ , . a . „ , . ... , j kvæði þannig, að sera Albert E. þar að veita i þess konar motlætis- T. . ,._______ , , .___, , , . Knstjansson var kosinn forsbti Við biðjum Guð, hmn . . .. . . , TT .... ,, . með tveim atkvæðum umfram ust aftur til Blame 1921. Voru eilífa, kærleiksnka foður okkar , , . ... , , ... ,, , , . ,, , „ sera Jonas A. Sigurðsson. þau þar i eitt ar, eða Iþangað til allra, að endurgjalda vinum okkar .. . .. . . þau gátu, 1922, flutt ut a land það ! ollum, alt það, sem þeir hafa fyr- , , . , . ’ , . , / i . ,, .... L , , , (endurkosmn í emu hljoði). sem þau hofðu keypt skamt ut ir okkur gjort. Honum se lof C1 v, . , . , , , , , : Sknfan: Gisli Jonsson (endur- fra bænum og minst er a hér að og dyrð fyrir styrkmn, sem hann , . . I, .. ... ,, kosinn í emu hljoði). framan. hefir veitt okkur til að bera scrg- .. . ., . . . . „... , ,. , , . , ... . , , Varasknfan. Ásgeir í. Blondah! Atta undanfarm sumur hafði ar og saknaðarkrossinn. Magnús heitinn farið til Alaska, sem skipstjóri í þjónustu fiskifé- T laga. pó hann ungur væri þá er auðsætt að ihann hefir leysfþað ! verk vel af hendi, því honum var alt af vís vinna næsta sumar; og nú í vor stóð honum enn til boða i að fará norður, fyrir sama féiag j Guðrún Helgason. Jón Helgason. I’.gibjörg Helgason. ö. H. Goodman. Fjórða ársþing. (Framh. frá 1. bls.) (endurkosinn í einu hljóði). Fyrir féhirði var stungið upp á Ásm. P. Jóhannssyni. - En hami skoraðist undan. Eftir nokkrag umræður og ítrekaða beiðni alls þingsins, lét Á. P. Jóhannsson til- leiðast að taka kosningu Vara-féhirðir Jónas Jóhannes- son (gagnsóknarlaust). FjármáJ’aritari: Fred Swanson og hann hafði unnið fyrir síðastl. \ SUInar- hver- Liggja þeir h^á ritara fé, j (endurkosinn í einu hljóði). Magnus heitinn var myndar lagsins og er ekki um annað að j Vara-fjármálaritari: Klemens piltur og goður drengur og er ræða en senda þá heim aftur eins jónasson (gagnsóknarlaust). Vin no Ltrí nn ^ „ 1, v. „V glL.w, 1 \ hans því sárt saknað af öllum,; og þeir komu.) sem þektu ihann, en sérstaklega af foreldrunum aldurhnignu, syst- ur hans Ingibjörgu, og fóstur- bróður, Sigurði H. Goodman, sem heima á í Bellingham, Wash. Lík Magnúsar heit. var fíutt til Blaine og jarðað í grafreit þess bæjar. Jarðarförin fór fram frá kirkju íslenzka safnaðarins bar að viðstöddu mi'kjlu fjölmenni. Var hún af öllum sem til þektu, fögð að vera hin stærsta og fjcl- nennasta útför í sögu Blaine bæj- ■ ir. pað voru víst 25 manns frá .Point Roberts þar viðstaddir. iGinnig margir frá Bellingham og itokkrir jafnvel alla leið frá Se- I í kenslumálanefnd voru þeir Á. P. Jóhannsson, G. J. Húnfjörð, Sveinb. Árnason, Jónas Jóhann- esson og séra Guðm. Árnason. Lögðu þeir fram langt nefndará- lit er lýsir ánægju yfir öllum þeim tilraunum, er ihingað til hafi verið gerðar til viðhalds islenzk- unni hér vestra, bæði í pjóðrækn- isfélaginu Jóns Bjarnasonar skóla og annarstaðar, og leggu , til að nefndinni sé falið að stuðla cð því af fremsta megni, að ís- lenzku kenslu sé haldið áfram eins og að undanförnu. Enn fremur bendir hún á að æskilegt Skjalavörður: Finnur Johnson (endurkosinn í einu hljóði). Yfirskoðunarmenn voru kosnir: Hallldór Bardal. Hanmes Pétursson. Að afstöðnum kosningum var fráfarandi nefnd greitt þakklætis atkvæði með því að jillir stóðu á fætur. Forseti ætlaði þá að víkja úr sæti, en fyrir tilmæli ný- kjörna forsetans, sat ihann í for- setasæti til þingloka. pá bar Fred Swanson fram við- aukatillögur við 3. kafla laganna. Hina fyrri um að meðlimum! heimadeilda sé heimilað að gefa erindrekum umboð á atkvæðum sínum á ársþingi. Hin síðari, að Urðu um jþetta nefndarálit all- snarpar umræður, en að lokum var það þó samþykt óbreytt. Útbreiðslumálanefndin kom því næst fram með álit sitt. í henni voru Björn Pétursson, ^éra Sig- urður ólafsson og Klemens Jon- asson. Leggja þeir til að g gn ger gangskör sé að því gcrð á ár.inu, nð sendu útbreiðslupostula út um bygðir Islendinga til að afla meðlima og stofna þjóðrækn- isdeHdir. Enn fremur að gera tilraun til að komast í sam ;and við þá íslendinga, sem dreyfðir eru víðsvegar um landið, að reynt sé að útbreiða þekkingu á ís- ippzV 'm fræðum meðal hérlendra manna, og að nefnd sé kosin til að sjá um, að þjóðræknismál séu rækilega rædd í—íslenzku blöðun- um, og að stjórnarnefndinni, um 1 ei í og henni s-; falin aðal fram- kvæmdi í þessu efni, sé, hemilað að verja alt að 500 dölum úr fé- ilagssjóði til þessa staifa. Nefndaráli^ið var rætt með og rnóti og ibreytingartillaga gerð um að stryka út þessa háu fjár- upphæð. Var hún feld og nefnd- arálitið • ambvkt ó1 reytt f neínd- ina til þess að halda málum fé- lagsins vakandi í blöðunum, voru þeir ritstjérarnir Aosmr: Stefán Einarsson, J. J. Bíldfell og Einar P. Jónsson. Sér: Rögnv Pétursson las upp tillögu til þingsályktunar, er hijóðar cvo: ‘ pár sem vér erum nú staddir á hinu 4. ársþingi pjóðræknisfé- lags íslendinga í Vesturheimi, Iþykir oss eigi við eiga að þinei þé3.su sé svo slitið, að eigi sé minst þess manns meðal þjóðar vorrar, er andast liefir á þessu s 1. ári, og þjóðin á að þakka fle t- ar þær verklegar framfarir, er orðJð hnfa á meðal hennar á hinum síðari árum. pnigif lýsir hrygð si/mi yfir því að þ'öð vor á eigi lengur kost á að nj > a hinna ágætu starfskrafta og leið- sagnar fyrv. ráðherra Hanresar Hafstein. pví það er sannfær- ing vor, að þar sé í val fallinn einn af allra mætustu mönni'.m hinnar íslenzku þjóðar, og minn- ingin um starf hans, andlega og verklega, sé eitt af því, sem niðj- um íslands, hvar sem þeir eru, ber að varðveita og láta sér vera fyrirmynd í öllu góðu, í öllu fyr- irhuguðu starfi þjóð vorri til virðingar og blessunar um óknm- inn tíma.” (Undirritað): Rögnv. Pét.urs- son, Finnur Joihnson. * Tillagan var samþykt í einu hljóði með því að allir stóðu þegjandi á fætur. pá var klukkan orðin meivi en sex og fundi því frestað þangað til eftir kvöldverðartíma. væri, að íslenzk börn héðan úr uttle. Var það ljós vottur vin-j bænum gætu fengið sumarvistir | einstökum' meðHmum*sé "leyfiíegt uælda peirra, sem hmn framlioni j hjá íslenzkum bændum úti í bygð- ; að gefa öðrum g,ndum meðlimum wngi maður átti að fagna og um, þar sem ekkert nema íslenzka skriflegt umboð á atkvæði sínu á ' «r töluð á heimilunum. pá skor- ■ ársþingi. Tillögur þessar erw ar hún á deildir víðsvegar að iagðar fyrir næsta áraþing til vinna af kappi að ísl.kenslu, hver í j endilegra úrslita. sínum verkahring. Enn fremur! pá var lagt fram nefndaráPit að nefndin leitist við að fá því fra Jslandssögu nefndinni, en í framgengt, að íslenzka verði við- urkend sem kenslugrein við há- skóJa Manitoba. Nefndarálit þetta var samþykt í einu hljóði, án frekari umræði. í Tímaritsnefndinni voru: Á P. Jóhannsson, Ásgeir I. Blöndahl, J. J. Bíldfell, Ungfrú Hlaðgeröur Kristjánsson og Hjálmar Gísla- son. Lagði hún fram stutt nefndarálit, er fer þess á leit, að hinnar innilegu samhygðar, sem nyrgjandi ástvinir hans nutu hja öHlum hér um slóðir. Vegna þess að enginn íslenzkur lirestur var hér vestra um þetta Seyrti var Magnús heitinn jarð- siunginn af lúterskum presti, Rev. liauman, frá Vancouver, B. C.. Tweir íslenzkir sálmar voru þó sungnir í kirkjunni og “Alt eirs og blómstrið eina” við gröfina. Einnig talaði sá er þetta ritar nokkur orð á íslenzku í kirkjunni, samkvæmt beiðni aðstandenda hins látna. Líka var þar af Miss Freyju Benedictson snildar- lega vel sunginn, sérstaklega vel viðeigandi enskur sálimur, og jók það mikið á hátíðleik athafnar- innar. Kæru syrgjandi ástvinir þessa henni voru: Dr. G. J. Gíslason, Á. P. Jóhannsson og séra Allbert E. Kristjánsson. Lögðu þeir til að, stjórnarnefndinni sé falin öll framkvæmd í því máli, og sé henni falið að leyta upplýsinga um gildi bókarinnar, ef hún sé á* litin þess virði að gefa hana út, þá vindi hún að því ibráðan bug að koma því í framkvæmd. Var nefndarálitið samþykt eftir all- tímaritsins, útbreiðslu þess og sölu, eins og að undanförnu, og ráði hinn sama ritstjóra fyrir næsta ár séra R. Pétursson. Var unga manns. Leyfið ekki huga j það í þrem liðum og samþykt o- nefndin hafi með höndum útgáfu j mikla.r umræður, og n'efndinni til asðtoðar í þessu máli kosnir: Dr. G. J. Gíslason, sr. Rögnv. Péturs- son sg séra Hans B. Thorgríms- QLUE BAKING RIBBON POWDER Næst sem þér pantið bökunar púlver, þá nefnið “Blue Ribbon” Reynið það á bökun- ardegi yðar. Og út- komuna þurfið þér als ekki að óttast. N CY4 Meiri góð tíðindi fyrir girðicgakaupendur Peerless óyggjandi girðingar og hlið, beint frá víra og girðingaverksmiðjunni til bóndans. VOR fyrri tilkynning um þa8, a8 Peerless GirtS- ingarnar yrSu seldar 1923, beint frfi. verkstæC- inu, til bóndans víS allra lægsta verSi, hafSí þaS í för meö sér. att svo mikil eftirspurn hefir verið eftir vertS- lista vorum me8 myndum, aö vér erum aannfærBir um. aB vér hittum naglann á, höfuðiB, er vér tökum upp þes«a nýju aBferö. Undir þessu nýja fyrirkomulagi, hagnlst þér stórlega vlti þatJ, hve mikitS vér spörum, metJ margfalt minna bök- haldi, færri skrifstofuþjónum, færri farandsölum og iægri innheimtukostnaBi. MunitJ, atJ vér erum ekki atJ bjóTSa girt5ingakjörkaup; vér búum ekki til lélegar girt5ingar, til að selja þær viti afarlágu verði. Heldur gagnstætt þvl, búum vér at5 eins til sterkar og öyggjandi girðingar og hlit5, þá efnú teg- und, lem vér getum Abyrgrt. ATHUGIÐ flLBOÐ VORT UM ÓKEYPIS HLIÐ Pantit5 nú eftir þessari auglýsingu og njötið eigi að- eins ánægjunnar af því að spara peninga, heldur einnig Jafnframt af þvl^ að fá. traustar girðingar, sem þér getið ávalt reitt yður 4. * . EXTRA HEAVY PEERLE88 FENCE—Made of All No. 9 Full-G&uge Hard Wlre No. of Height, Stays Price 100 Rods Style No. Wires Inches to Rod Spacings in Inche* lb». per 5400 5 40 | 9 1 9. 10 10, 11 .35 670 6400 6 40 I 9 1 4 5, 6. 7. 8 .43 T80 948 9 48 12 3%. 3%, i%. 5%, 6H. 714. 714. 814 .66 1230 1048 10 48 | 12 1 314. 3%. 3%. 414. 5, 6. 6, 7. 814 .74 1320 HEAVY PEERLRSS FENCE—Made from No. 10 Gauge llard Wlre Throughont No. of Height, Stays Price luO Rcds Style No. Wires Inches to Rod Spacings in Inches lbs. per 4330 4 33 | 9 1 10, 11 12 .2614 420 5400 5 40 9 9. 10, 10. 11 .32 560 7400 7 40 1 9 1 5. 6. 6, 7, 7%. 8% i 43 68C PEERLESS MEDIVM HEAVY STYLES—Top and Bottom Wlres No. 9 Gauge No. 12, except Style 8341, which has No. 10 Top and Bottom No. of Height, Stays Style No. Wires Inches to 726 7 26 15 742 7 26 15 832 8 32 15 8321 8 32 25 8341 8 34 30 942 9 42 ' 15 1050 10 50 15 1449 10 49 15 Spacings in Inches Price -All Others 100 Rods __lbs. per 580 3, 3%. 4. 4%, 5, 6 . [ .32 6, C, 7, 7, 8, 8 3. 3%, 34%, 5%. 6, 6 | Same as 832 above I 3, 3%. 3%, 4%, 5%, 6. 8 I 3, 314, 344, 414, 5H, 6, 8. 8 FKERLESS CLOSE WOVKN HOG EF.N'CE—Top and Bottom Wires No. 10 Gauge—All Other Wires No. 13 Gauge. ) .37 630 | .40 660 , I ,-45 780 1 53 890 1 -45 750 8 1 .50 830 i, 5’ 5, 6 I .65 '050 No. of Height, Stays Price 100 Rods Style No. Wires Inches to Rod Spacings In Inches lbs. per 0726 | 7 1 26 I 33 | 3* 314, 4, iV2. 5. 6 ' 39 1 6 1036 | 10 | 36 33 i 2, 2. 3. 314, 4. 414, 5. 6. 6 1 .52 8 PEERLESS HEAVY POlLTRY AND GVRDEN FENCE Top and BottOm Wirea Nd. 10 Gauge-—All Othcrs No. 13 No. of Height, Stays Wires Inches to rod Spacings in Inches Price 18 j 48 | ~ 24 fl, 1, 1, 1%,. 1%. 2, 2%, 2%"[ .78 Ökeypis Hlið með snmmtœkum pöntunum Til 1>chh ,5 Nanna ytí- nr og níiKrönnum y6- ar, hve icóííar vömr og meti Köfln vertsi vér se’jnm, há Iðtnm vér f.vlKja hverri fimtin dala pöntun eöa meira, sem berst f hendur vor- a^f.vrir eöa þann 7. ap- ríl 1923, eina af vorum Ornamental Lavrn Gates J3.85 vlrtsi; ef liér kjós- IB eitthvert stærra hiiB oK d.V'rara, þá drögum vér $3.85 frá verlsi þvf, er listt vor sýnlr. 24 .88 3. 3%, 4, 4. 4, 4, 4, 4Í4. i% I 1. 1. 1, 114, 1%. 2. 214, 2% ________' __________| 3, 314, 4, 4, 4. 4. 4%. 5, 514,6 PEÉRl.ESS FOI'I.TRY FENCK Top and Rottom AV'res No. 12—AU Other Wires 1414 Gauge. Spactnirs in Inches I 144. 144, 114. 114. lI4".~i?4~Í | 244, 244, 344, 3%, 3%, 4. 4, 4 I 1.44, 114, 114, 114. 114. 154 I 244, 244, 344, 344, 344. 4. 4, I 4, 4, 4, I 114, 114, 144, 144, 144, 1% | 244. 244. 344. 344. 344, 4, 4 I 4, 4, 4, 4, 5, 6 tbs. per 100 Rods 12 1344 15 1 36 | 33 18 | 1 48 1 33 20 1 60 1 33 .58'/, v .7444 •8344 630 800 920 Pantið Strax! PEERLKSS FARM GATES All Wirea No. 9 Gauire Pipe Braced Shipping Wídth Height Price Weight 12 ft. 48in. $10.65 70 lbs. 14*ft. 48 in. 11.60 80 Ibs. 16 ft. 48 in. 12.50 90 lbs. Wire Braced Shipping Width Height Príce Weight 8 ft. 48 ln. $6.00 40 lbs. 10 ft. 48 in. 6.85 60 ibs. 12 ft. 48 in. 8.15 60 iba. 14 ft. 48 in. 9.05 70 lbs. 16 ft. 48 in. 9.75 80 lbs. WALK GATES Verðið er F.O.B. Factory. Wlnnipeg. Vér borgnm sttluskatt. Ef enginn umboðsmatJur er vlð járnbrautarstöð yðar. verðið þér að senda nægilega peninga umfram, til þess að standa kostnað af um- búðuni og flutningi. Vér veitum upplýsingar um flutningskostn- uttinn, ef óskað iir. Sendið peninga í Post Offiee Money Order, Postal Note, eða ábyrgðarhréfi, beint til vor og losnið við alla 6- þurfa niilliliði. Vér afgreiðum pöntun yðar stundvfs- legn. Takið greinilega fram, hvað yður vanhagar um, er þér pantið. Ef þér imfið ekki enn fengið vora stúru Verðskrá með myndum: “From Wire Mlll and Fence Factory Direct to the Farm’’—þá skrifið eftir henni í dag. The Peerless Wire Fence Go., Lld., WTinnipeg, Man. Vrér cnuu cins nðlægt yöur eins og póstkassinn. Ornamental Poultry Width Height Plain Scroll Top Gates 3 ft. 3 ft. 3 ft. x48 in. 3.50 ..... $3.50 3 ft. xOO in.................. 3.75 x36 in. $3.00 $3.85 x42 in. 4.15 x48 in. 3.50 x60 x36 in. 3.25 4.15 x42 in. 4.50 x48 in. 3.75 Walæ G&tes ship at 20 lbs. each No. 9 Galvanized Barb Wire, per 25-lb. coil ..............$1.50 No. 9 \jalvanized Fence Staples, per 10-lb. bag .............. 1.00 No. 9 Galvanized Fence Staples, per 25-lb. bag ............... 2.25 Dillon Heavy Fence Stretcher.... 8.50 setinn ávarpaði þingið með noKkr- um orðum og óskaði eftir góðri samvinnu á árinu, er í hönd færi. Fyrv. forseti kvaddi þá þing- heim og bað alla að syngja að endingu kvæðið: “Ó, fögur er vor fósturjörð.” Að því búnu sagði hann þingi slitið. Gisli Jónsson ritari. Skilagrein yfir mannskaðasamskotin a íslandi. er sagt. pó er aðstaSa þeirra mis- jafnlega ervið, þvi sumar eiga góða að, eða hafa þegið og þkggja af sveit, aðrar aftur, sem berjast einar áfram. Eg man vel eftir sr. Hans Tho''- grímsen, þó aldursmunur væri tölu- verður og bið yður að bera. honum kæra kveðju mtna. Foreldrar okk- ' n. Ekkjan Sendið 25c til iBlue Ribbon, Ltd. Winnipeg, eftir Blue Ribbon Cook Book í bezta bandi — bezta matreiSslubökin til dag- legra nota t Vesturlandnu. IS Reynið það. sen. Lesbókarnefndin las upp álit sitt . í þeirri nefnd voru: séra Guðm. Árnason, Finnur Johnson, og séra Ragnar Kvaran. Brýnir hún þörfina fyrir slíikri bók og leggur til að kosin sé þriggja manna milliþinganefnd til *ð starfa í sambandi við stjórnar- nefndina að útgáfu slíkrar bók- ar. Var nefndarálitið sam- ] -ykt og í nefndina kosnir: Séra Ragnar Kvaran, Gísli Jónsson og séra Rögnv. Pétursson. í söiigfélagsnefndinni voru þeir séra Ragnar Kvaran, Ásgeir f. Blöndahl og J. J. Bíldfell, lagði hún tip, að stjórnarnefndinni sé falið að gera tilraun til að stofna söngfélag meðál íslendinga í Winnipeg. Enn fremur að séra Kvaran sé beðinn að leitast fyrir um sö,nglög óútgefin hjá tónskáld- um á íslandi. Að nefndinni sé heimilt að verja alt að 200 dölum úr félagssjóði þessu fyrirtæki til styrktar. pá var og bent á, að eigi væri með öllu ómögujlegt, að hrinda af stað íslenzkum hljóð- fveraflokki, ef félaginu þætti t:i- tækii’egt að styðja það á einhvern hátt. Klukkan laust eftir átta að kvöldinu var fjöilmenni enn sam- ankomið í Goodtemplarasalnum. Hélt séra Kristinn Ólafsson frá Mountain, N. D., þar fyrirlestur all-langan um þjóðrækni og þjóð- ernismeðvitund. Rakti hann sögu slíkra hreyfinga meðal flleiri þjóða en íslendinga á ýmsum tímum, og sýndi muninn á hollri og skaðlegri þjóðrækni. pótti honum vel segjast og var greitt þakklætis atkvæði fundarins á venjulegan ihátt. Séra Jónas A. Sigurðsson stýrði fundi og gerði þingheimi ræðumann kunnugan. Sagði hann, að þarna hefðum við ’ifandi dæmi þess, hverju mætti áorka íslenzku bjóðerni til viður- ha'ds, þ’vi kunnugt væ>'i a* hann væri hér fæddur og uppalinn og mentaður á þessa lands Vísu. Að fyrirh strinum loknum söng ung- frú Rósa Hermannsson aftur “Sólskríkjan” og “Fugjlar í búri," og lék systir henr.ar. Mrs. fsfeld á hljóðfærið með henni. Var þá sett fundarhlé og tekið á móti nýjum meðlimum í félagið. Pvínæst hófust umræður á ný um óafgreidd mál, er að framan er frá skýrt var þá og margt tal- að um samvinnuviðleitni > ið önn- ur félög, t. d. Stúde itaíélagií. Voru þó enginn önnur áKvæði tek- inn -en þau, að fela nefndinni alla: flíkar framkvæmdir. Œfigjöld og æfifélagar: G. J. Húnfjörð hafði áður vakið máls a að ákvæði væ>.'u gerð um þetta at- riði. Gerði nú Fred Swanson þá viðaukatillögu við 4. gr. 3. Kafla grundvallarlaganna, að “æfifélag- ar geta þeir gerst, er greiða félag- inu í eit tskifti fyrir öll 10—25 dollara í félagssjóð”. Skal næsta þingi falið að 'ákveða upphæðina eftir samkomulagi, ef breytingin að öðru leyti yrði samþykt. pá var fráfarandi forseta og skrifara greitt þakklætisatkvæði fyrir störf þeirra á þinginu. ' Séra Guðm. Árnason kvaddi fráfarandi forseta í nafni þings- ins með nokkrum vel völdum orðum. Forseti þakkaði þá þinginu og nefndinni fyrir samvinnuna og kallaði á nýja forsetann og setti Akureyri 22. jan. 1923. Séra N. S. Thorlaksson, Selkirk, Man. Háttvirti embættisbróðir! Eg| byrja með þvl að óslca yður gleðilegs nýárs, og jafnframt f:yt yður og öllum þeim, er svo bróðui - lega og höfðinglega hafa minst fátæku barnanna hér á landi er mistu feður sína 1 sjóinn slðastliðið vor, og veitt þeim svo mikla og övænta jólagleði, — hjartans þakkir mlnar og* þeirra allra. Af fögnuði yfir gjöfinni hefi eg séð barnsandlit ljóma — og skemti- legri sjón ber mér ekki fyrir augu. Eg hefi ltka séð varir titra af geðs- hræringu og spyrja: "Hver er svona góður að senda okkur þetta og gera okkur svona glöð?” Eg hefi svar- að: “Guð er svona góður. Hann stendur ætíð á bak við svona gjafir. En á kortunum sæist, hver væri milliliðurinn.” Og eg er viss um að þetta hið sama hefur endurtekist við móttöku gjafanna, hvað börnin og mæðurnar &nei*tir, þó þau hafi verið utan mins sjóndeildarhrings. Já, hjartans þakkir ykkur öllum, sem með gjöfum ykkar hafið glatt döpur hjörtu um jólin. Guðs blessun fylgir þeim, eins og öllu, sem gefið er og þegið t kærleilca. Mér tókst að lcoma gjöfunum til allra hlutaðeigenda fyrir jólin, með hjálp siraans náttúrlegu, og hafðl presta hér norðanlands fyrir milli- göngumenn, en Jón biskup útvegaði mér upplýsingar um sunnlensku börn- in. En af því að þær upplýsingar komu mér ekki 1 hendur fyr en jóla- póstar voru héðan farnir — og með þeim sendi eg bréfin til barnanna — þá varð eg að áætla upphæðina handa hverju þeirna, og setti hana 55 kr., sem þó rey-ndist heldur lágt, þvt sunn- lensku bömin reyndust að eins sjö, en eg hafði haldið að þau mundu eitt- hvað fleiri. , Skilagrein mtn lítur þannig út: 1. Ávlsun yðar seld fyrir .. kr. 3,635,00 2. 2 rentumiðar f. 1919 og 2. f. 1920'................... 40.00 ar voru rnesta vinafólk. Svo kom hann hingað til lands eftir að har.n var orðinn prestur t Ameríku. Eg var þá í skóla, og mætti þeim feðgu n einu sinni á götu, og man enn hvað þeir voru fallegir og höfðinglegir. Og svo að slðustu gott ár, góði bróð- ir, og guð blessi yfir líf yðar og starf. Virðingarfylst yðar Geir Sœmundsson. 1. Pórunn Pálsdóttir, ekkja Eúthers Olgeirssonar, Vatnsleysu t Fnjóska- dal, bláfátæk. Hennar börn: Jófr- geir 8 ára, Olgeir 7 ára, Margrét 3 ára og Lilley á fyrsta ári. 2. Theodora pórðardóttir, ekkja Egils Olgeirssonar Kambsmýrum, blá'á- tæk, hefir tcngdamóður hruma, 76 ára. Börn hennar: Höskuldur 13 ára, Olga 10 og Steinþór tveggja ára. 3. Gunnlaug Kristjánsdóttir, ekkja Mikaels Guðmundssonar, Akureyri Fátæk, kjarkmikil og dugleg, h *fir matarsölu. Börn hennar. Kristín 4. ára, Kristján2 ára og Guðmundur 1 árs. 4. Hólmfrtður Guðmundsdðttir, ekkja Benedikts Jónssonar Akureyri. Bláfá- tæk, en þiggur af bænum. Lttið þó. Born hennar: Hallgrímur 6 ára, Gunnar 4 Pormóður 3. og Sigrún 2. ára. 5. Sigrtður Jónsdóttir. ekkja Sæmund- ar Fnðrikssonar Glerárholti Fá- ta?k, 4 uppkominn son, og góða að. B irn hennar: Jónína 12 ára, Birna 10 ára og Eva 5 ára. 6. Kristín Jónsdóttir. ekkja St-ef'.ns Asgrímssonar Siglufirði. Bláfátæk berst að mestu ein, hennar börn' Asgrtmur 6 árá, Guðrún 4 ára, María 2 ára og Stefanía 1 árs. 7. Sigrtður Jónsdóttir, ekkja Sigtryggs- Davlðssonar Dalvík, bláfátæk meS háaldraða tengdamóður. Á góða að Börn hennar: Sigrún 9 ára, Sigurjón 7 ára og Helga 3. ára. 8. Guðbjörg Ingimundardóttir, ekkja Siglufirði. Fátæk, hennar barn: Guð- mundur J. ólafsson 8 ára. ára 9. Ekj. Jónfna Sigurðard., Siglufirði F\ tælc, hennar börn: Kjartan 13 árá og Ketill 5 ára. 10. Manasstna Sigurðardóttir, ekkja Sigurðar Gunnarssonar, Siglufirði. mjög fátæk. Hennar börn: Jóhann 10 ára, Marsibil 8 og Gunnar 5 ára. Guðfinna BJarnadóttir, Siglufirð. Mjög fátæk, hennar bö-n: Sören 6 ára, Friðbjörn 4 ára og ó- skírður drengur 1 árs. 12. Ekkjan Rósa Eggets^óttir, Siglu- firði. Á góða að. Flutt til foi'- eldra sinna. Hennar’barn Guðrún 10 ára 13. Ekkjan Guðrán Árnadóttir, Hntfs- dal. Mjög fátœk, hennar barn Bene- dilct Friðriksson 13 ára. 14. Ekkjan pórunn Guðjónsdóttir, Hntfsdal. Mjög fátæk. Barn hennar: Guðbjörg Kr. Guðmundsdóttir á 1. ári. 15. Ekkjan Aðalbjörg Guðmundsdót*.!r. Illugastaðir I Fljótum. Mjög fátæk. Börn hennar: Kristtn 5 ára og Jór. Snorrason 1 árs. 16. Ekkjan pórunn Jóha nnesdóttur, Skeiði í Fljótum. Bláfátæk börn hennar: BJörg 13 ára, Jóhann 11, Guðrún 9, Sæunn 5, óskar 1. 17. Anna Jóhannsdóttir Berghyl t Fljótum. Bláfátæk, hennar bön: Steinun 14 ára, Guðni 11, pórunn 10, Benedikt 7, Jósúa 4 og Sigurbjörg 1. árs. 18. Rósa Jóakimsdóttir, Ekkja (Björns Jónssonar) Teigum I Fljðtum. Blá- fátæk. Hennar börn: Helgi 8 ara. Guðrún 7, óskar 5, Sigurbjörg,3, Sij- urlfna 2. og Svavar 4 1. árb 19'. Ekkjan Sveinbjörg Eyvindardótti.-, Akranesi. Fátæk, barn hennar Ev- vindur Valdimarsson 1 árs. 20. Ekkjan Guðný M. Valdimarsdótt.r, Akranesi. Fátæk. Hennar börn: Sverrir Guðmundsson 3. ára og Kristtn 2. ára. 21. Ekkjan Guðlaug ólafsdóttir, Akra- nesi. Fátæk, hennar barn Valgerður Valgeirsdóttir 4 1. ári. 22. Ekkjan Sólveig Benjamlnsdótt'r, Hafnarfirði. Fátæk, eitt barn í 6- megð. — Nafnsins ekki getið 1 skýrslu prestsins. • 23. Ekkjan Olöf Helgadóttir, ólafsvtk.: 2 börn I ómegð. Nafnanna ekki getið t skýrslunni frá presti. Samtals kr.3,675,00 Útbýtt 55 kr. til 63. barna: kr. 3,465,00 / Eftirstöðvar kr. 210,00 Kr. 40,95 hefiri farið t stmakostnað. Pað set eg á émbættisreikning minn og vona að fá þær endurgreiddar þann veg, endfí viröist mér það ekki nema sanngjarnt undir svona kring- umstæðum. Fyrir árið 1921 gefur “Eimskipafé- lagið” engar rentur, og eru þvl rentu- miðar fyrir það ár einkis virði, en rentur fyrir 1922 verða fyrst ákveðn- ar á aðalfundi að vori. Geymi eg þá seðla ásamt eftirstöðvunum af peningunum til stðari ráðstafana yðar. Elclci er óhugsandi að eitthvert barn eða börn hafi orðið útundan, og er þá gott að hafa eitthvað fyrir hendi handa þvf eða‘ þeim. Geri eg yður aðvart ef til þess skyldi lcoma. Eftir ósk yðar sendi eg yður lista yfir börnin og heimilisfang þeirra, 5g einnig yfir konur þær, er ekkjur urðu Vinnið í þægindum. Notið skyrtu, sem ekki rifnar, þótt vimia yðar sé striing, eða scm ekki lileypur við þvottlnn. Nortliem Shirts veita J'ður þiegiiuli og þjónustu. Kaup- maðnr yðar hefir þær eða getur þá útvegað jður þær. The Northem Shirt Co.,Limited 1 r WINNIPEG O eftir skipskaðana s. 1. vor. Aliar eru hann inn í embættið. Nyjl for- ekkjur þessar fátækar, að þvt er mér LYKUjL pÆGINDA er lykillinn, sem opnar skrá kolabirgisins, sem fylt er með Western Gem kol. Enginn get. ur verið kaldur og um leið lið- ið vel. Ef kolabyrgið er ekki vel fult, lát oss fylla það með , beztu kolum, sem fást úr nám- unni. það verður yður sparn- aðarauki, um leið og það held- ur yður heitum. THE WINNIPEG SCPPLY AND FUEL CO., I/TD. Aðal-Skrifstofa: 265 Portage Ave., Avenue Biock Phone N-7615

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.