Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.03.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 22. MARZ, 1923 BlSí. 7 Sextíu og fjögra Nú laus við gigt. Albertamaður mælir mjög með Dodd’s Kidney Pills. Mr. A. J. Ilierman, skýrir frá hvernig Dodd’s Kidney Pills komu honum að liði. Munson, Alta, marz 19. (Einka- fregn). —Mr. Bierman, velþektur | borgari á þessum stað, hefir óbil-1 andi trú á Dodd’s Kidney Pills. j “Eg þjáðist af gigt í 18 mánuði. ipoldi ekki að liggja á ihægri hlið- inni nóttum saman. Eg reyndi nokkrar öskjur af Dodd’ Kidney | Pills og fór batnandi daglega. Eft-1 ir a ðhafá notað átta öskjur, var eg orðinn alheill. Síðan hefi eg meðal þetta ávait á heimilinu. “Eg held ávalt upp á'Dodd’s Kidney Pills og vil láta sem flesta vita af því. Gigt orsakast af þvagsýru, sem berst út í blóðið. Eina ráðið tli lækninga, er að halda nýrunum í se mbeztu ásigkomulagi, svo þaa fái unnið verk sitt vel. Dodd’s Kidney Pills halda nýr- unum hraustum. Spvrjið nágranna yðar um Dodd’s meðölin. Samtíningur (rá California. Nú er 3. marz 1923. Veörið hefir verið ákjósanlegt hér í Los Angeles síðan um miðjan febrú- ar að talsvert rigndi um tíma, sið- an hefir verið stöðugt sólskin og blíða um daga og mátulega svalar nætur til að sofa vel undir tveim- ur góðum ábreiðum. Eg hefi ekki gefið mér tima til að tína neitt saman héðan allan þenna góðviðriskafla, hefi verið að keppast við að reka naglana í litla húsið mitt sér í Carlson Court númer 1620. En oft hafa fingurnir kárnað, þegar höggin hafa lent á þá staðinn fyrir á nagl- ana, og jafn-oft hafa ljót orð hrotið til að draga úr verkinn í bráð. Þetta mun enginn lá mér, sem hefir reynt hvað það er að berja fingurna í staðinn fyrir naglann. Jafnvel séra Kristinn, sem æfinlega hefir veriö vinur minn og í öllu viljað mér vel, mun ekki kasta á mig þungum steini fyrir þetta hálfljóta orðbragð við þessi tækifæri, ef hann hefir hug- mynd um hvað það er sárt að berja fast á bera fingurna með hamri. Eftir hádegið í dag er hér rign- jng; ein þessi rigning, sem manni half-ldðEt á' meðan hún varir, en vildi þó ekki vera án þó þess væri kostur, af því maður veit, að regn- ið er nauðsynlegt til að hreinsa loftið, vökva gróður jarðar og að öllu leyti að styrkja alt líf og heilsu. — Eg sest því niður ró- j legur og reyni að láta fara sem bezt um mig að hægt er,— hið I bezta sæti, sem fyrir hendi er, er j naglakaggi, hálf-fullur af nöglum, svo ekki er hægt að hvolfa hon- ! um; en það gjörir nú minna; eg tek strigabuxurnar minar, brýt þær saman og sezt ])ar ofan á, til aö búa til svolítið af “samtíningi”, og er viss um að mér muni líða vel á kútnum, en ef ekki, — ja, þá bara hætti eg. Nokkrir kunningjar mínir hafa skrifað mér að austau og á meðal annars efnis beiðst eftir meira af “samtíningi”. Eg þakka þeim hjartanlega fyrir bréfin, sem ávalt eru kærkomin hér í útlegðinni. En hvað “samtíningnum” viðvíkur, þá skal þess getið, að eg hefi mjög að stríða við tilfinnanlegan skort á efni i hann, þvi nú ferðast eg hér ekkert um og frétti fátt, bara hefi nefið á hverfisteininum hér á lóð- inni alla daga frá morgni til kvölds. Einn landi minn, mér ])ó víst ó- kunnugur, T. .Thorlaksson að Ver- non, B.C., skrifar mér vinsamlegt og vel ritað bréf, og segist hafa gaman af að lesa “samtíninginn” ; minn, og mælist til að eg við tæki- ; færi skrifi héðan um griparækt, j sem hann segist hafa stundað i B. ; C. urn næstliðin 25 ár, og sem hann segist þvi hafa gaman af að heyra um héöan; hann getur þess einnig, að hann eigi 8 syni á öllum aldri frá 8 til 30 ára, og að þeir séu allir heima hjá hcmum. Ekki skylcli mig unðra, þó að hr. Thor- lakson hafi, er hann skrifaði þetta, haft í huga, að ef til vildi væri California ákjósanlegur staður fyrir eitthvað af drengjunum i hans, en um það skal eg þó ekki ; segja með vissu. En eftir því sem sumir skrifa af og til, væri liklegt að þeir mundu álita tsland álitleg- asta staðinn fyrir þenna stóra, ís- lenzka bræðrahóp að leita til sem framtíðar verustaðar. En eg er ekki mjög á þeirra manna máli, er bara undrandi yfir, að nokkur skuli halda þvílíku fram: skal þó ekki gjöra neinn útkrók hér á naglakútnum til að fara að þrefa um það. — Eitt er víst, að 8 is- lenzkir bræður, allir i heimahús- um, er stór-merkilegur bræðra- hópur, hvar sem þeir eru, og von- andi eiga þeir álitlegri framtíð tið fyrir höndum, en að ryðja sér braut á íslandi, og eg er sannfærð- ur um að California mundi bjóða þeim betri kjör.— Eg bið herra Thorlaksson að misvirða ekki, þó eg hafi vanrækt að skrifa honum og viðurkenna bréf hans meðtekiö. Eg þakka honum hér með fyrir það, og skal nú gjöra tilraun til að verða við tilmælum hans og minn- ast á griparæktar tækifæri hér i California, eins og það kemur mér fyrir sjónir. Flestum er ljóst, að hér í Suð- ur California er í raun og veru enginn vetur hvað tiðarfar snert- ir, og hér grær og þróast alt á jörðunni allan veturinn og gripir ganga úti sjálfala, og fitna líkt og þeir gjöra austur frá í maí, júní og júlí, því veðrið hér yfir vetrarmán- uðina líkist mest maí- og júní- veðri austur frá, og regnskúrir eru hér þá tíðir til að vökva jörð- ina til gróðurs, og vatns áveita því ónauðsynleg þar til á vorin i mai eða júni, þegar hættir að rigna. I fljótu bragði mætti því ætla, að griparækt væri ákjósanlegur at- vinnuvegur hér, en við nánarf kynningu og athugun, er þetta þó ekki svo Landið hér í California skiftist aðallega í 3 flokka; sá flokkurinn, sem mest af landinu hlýtur að skipast í, er sléttlendið, dalabot'n- arnir og alt það land, sem hægt er að yrkja, og það er langt of hátt i verði til þess að griparækt geti borgað sig á því nema í samlögum við annað, sem gefur meiri arð, og slík griparækt er í svo smáum stíl, að varla er hægt að karla það griparækt. Undantekning á sér þó staö i þessu efni, því víða eru á þessu dýra landi ljómandi bú, bæði í smáum og stórum stíl, sem borga sig vel, því ekkert er þar sparað til að gjöra landið aröber- andi; til dæmis er alfalfa ræktaö þar á stórum flákum og kýrnar fóðraðar á því mikið meira en þeim er beitt, bæði sumar og vet- ur, og vatnsáveita notnð, sem oft kostar ærna peninga að koma fyr- ir og halda í lagi. Helst eru slik kúabú í námunda viö stærri bæi- ina, þar sem góð sala er og hátt verð fæst fyrir alt, sem búin fram- leiða. Þessi bú verða ekki stofn- sett af þeim, er efnalitlir eru, þvi í fyrsta lagi er landið anrtað hvort ótilbúið hvað ræktun og byggingar snertir og kýrnar dýrar hér, vanalega frá $73 til $200 hver eftir gæðum, eða, ef landið er áð- ur til reiðu og hús og vatnsleiðsla i góðu lagi, þá verður þetta ásamt kúnum svo hátt í verði, að aðeins stórefnaðir menn geta átt kost á að komast þar að. Næsti flokkur lands hér að stærð eru fjöllin, bæði þau sem eru há, víðáttumikil og snjóþakin á vetrin, og svo mikið af lægri fjöll- um grýttum og gróðurlitlum eða alveg gróðurlausum, þar með tald- ir heilir flákár af grýttum og gróð- urlausum öræfum, sem enga björg hafa fyrir skepnur, hvorki sumar eða vetur. Þó allvíða í þessu fjallendi sé að finna mannabygð- ir með fáeina hálf-horaða og svanga gripi á beit hér og þar, þá er ekki neitt hægt um það að tala, nema aumkva í huga þá menn, sem það land byggja, og manni dettur helzt í hug að gera sér ómak til að klaga, þá armingja, sem þar búa, fyrir illa meðferð á skepnum. En endirinn verður sá, að maður bara sárkenir í brjósti um þá, og reyn- ir svo að gleyma öllu því auma lífi, sem þar á sér stað. Þriðji flokkur lands hér er það sem er grasgróið, en of bratt til ræktunar; mestur hluti þess ligg- ur neðst í fjallahlíðunum ofan við sléttlendiö, og af því eru afar víð- áttumiklir flákar sumstaðar; það liggur í .ótal öldum, hryggjum, bungum, brekkum, giljum og kvosum, neðst alvaxið grasi, ofar grjót og gras á víxl, og enn ofar meira af grjóti en grasi, en þó mikil beit, einkum fyrir sauðfén- að á gróðrartimanum, eða frá því byrjar að rigna á haustin og þar- til sólin brennir alt gras með hita og þurk þegar fram á sumarið kemur. Þetta land er það eina beitiland, sem hér er, og er ekki dýrt, það bezta af því $25 til $30 ekran og svo niður í mjög lágt verð, þar sem graslítið er. í þessum grashlíðum ganga þús- undir nauta og þúsundir sauð- fjár, sem er eign ýmsra, bæði auð- ugra gripafélaga og lika einstak- linga, sem hafa hver sína hjörð á því landi, sem ])eir eiga umráð yf- ir með eignarrétti eða með því að leigja það af öðrum. Hér sem viðast hafa þeir efn- uðu “tögl og hagldir”; þeir bæði kaupa og leigja stóra fláka, setja öflugar virgiröingar i kring um landflákann, oft mörg þúsund ekrur i einu flæmi, og reka svo gripahópinn inn í girðinguna, og þar þrífst hann og fitnar á meðan grasið grær. Þegar þurkarnir i koma á sumrin, eru gripirnir ann- að hvort settir á markaðinn til slátrunar, eða þeir eru færðir þangað, sem hægt er að fóðra þá á alfalfa á meðan þeim er ekki slátrað, því að láta þá vera í fjall- lendinu eftir að sólin og þurviðrið skræla grasið, þýðir að missa af þeim öll holdin er þeir söfnuðu í gróindunum. Þessi aðferð er hin- um efnuðu gróðavegur; hinir efnalitlu hafa minna tækifæri, þvi þeirra landaumráð með eignar- rétti eða á leigu eru oftast lítil, i samanburði við landeignir hinna; land hinna efnalitlu er ef til vill j óinngirt og verða þeir þvi að standa yfir þeim gripum er þeir I hafa þar og þó einkum sauðfé til j varnar fyrir úlfi er á það sækir j og jafnvel á naut líka. Eg aumk- j aði of slíka menn, er eg sá þá húka fram á stafina og horfa með þreytusvip yfir litla hópinn sinn, og eg fann, að eg hefði varla gjört mér þá griparæktar aðferð að góðu nema út úr neyð. Svo kem- ur þurkurinn og hitinn yfir þá líka, þegar fram á sumarið kem- ur. Þá neyðast þeir til að flytja hópinn niður á sléttlendiö og beita honum þar á hvað sem er aö fá,— á illgresi innan um ald- ina trén, gamla illa ræktaða alfalfa akra, eða hvað annað, sem kostur Hinn sjötti í röðinni af fjölskyldunni PANTIÐ NÚ OG VERIÐ IR UM AÐ FA BIFREIÐ PESSU VERÐI. VISS- MEÐ Runabout - $405 ToUring .... $445 Coupe - - - $695 Sedan .... $785 Chassis - - $345 Truck Chassis $495 F.O.B. FORD, ON’T., GOVERNMENT SALES TAX ICXTRA Starting an<l Electric Libhting Staníl- ar<l Equipnicnt. on Scdan and Coupe. AÐ meðaltali, telur hver f jölskylda í Canada, fimm meðlimi Hið nýja lága verð Fordbíla gerir kleift að bæta sjötta meðlimnum við. þér eruð að hugsa um að kaupa bíl -— Fordbíl? > .... .Yður skilst að maður — eða fjölskylda — án bíls, stendur ver að vígi. yður ski st það einn'g, að hið lága verð Fordblla, veitir yður kost á að láta fjölskyldu yðar njóta sömu þægindanna og annað fólk nýtur. Fordbíll hentar hinum daglegu störfum — léttir starf yðar og fjölskyldJ, unnar og losa yður frá áhyggjum — veitir yður afgangs tíma til hressingar og til þess að heimsækja vini. Flýtir fyrir sveitamanninum að komast inn til bæjarins og flytur borgarbúann á skömmum tíma upp í sveit. Sjötti meðlimur hinnar canadisku fjölskyldu, á að vera — Ford-bíllinn. Verð á Touring-bíl er $445. — Flutningsgjald oig stjórnarskattur að auki. Og bíl má kaupa með mánaðarlegum afborgunum. FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO er á að fá—, eða þeir verða að og fluttist til Ameriku árið 1898, selja, oft þá fyrir lágt verð, hin- og settist að í Winnipeg í Mani- um, sem meiri landumráð hafa og toba. Að tveim áriun liðnum eiga því hægra -með að koma sér gekk hún að eiga eftirlifandi fyrir; og oft þurfa þeir að gjalda rcann s,nrij Lárug Finnbogason hátt verð fyrir farra v.kna eða fr- Illugastöðum í Laxár. jafnvel farra daga beit fyr.r skepn- . urnar og vera yfir þeim dag og , . ,, . Tir . nótt, að þær ekki gjöri öðrum í Manitobavatni, nalægt West- skaða. bourne, og fóru þaðan norður í mínum augum er griparækt me® vatninu að vestan, og settust hér þvi ekki mjög álitlegur at- að í íslenzku -bygðinni yið Beck- vinnuvegur, nema fyrir þá, sem ! ville og Amaranth. par bjuggu eru nú þegar búnir að ná haldi með j þau til þessa. eign eða leigu á stórum flákum af Sigurlaug sál. var gætin hvers- bezta beitilandinu, og svo mun l)að l dagslega og prýðilega greind; -il- vera, að hið bezta og álitlegasta af beitilandi hér í California, er nú þegar mjög alrnent komið í umráð hinna auðugri, sem hér eru, og þeir geta haft það mín vegna, því eg ætla ekki að reyna að keppa við þá um þann atvinnuveg. Svona litur nú griparæktin. úðleg í viðmóti og yfirlætislaus. Góðfús var hún við fátæka og við alla, sem áttu bágt, og vildi gjarn- an bæta hag þeirra; var hún sam- hent manni sínum í því. pau hjón réttu hlýlega hendina hverj- um, er þar bar að garði. Héldu Vel hélt Sigurlaug sál. trú sínr, og studdi kristilega starfsen.i Strandar safnaðar með ráði og dáð. Vann hún að því með mik- illi atorku, ásamt störfum hei r.- ilisins meðan kraftar leyfðu. Hefir heimilið mjög skarðast við fráfall hennar. Skilur hún eftir eiginmann ] aldraðan 0g tvö börn: Emil Sig- urvin og Sigríði Sesselju, bæði í pú ert gengin. Gleði er þér fengin, og friður á ný. Við fögnum því. s. s. c. Frá íslandi. Bæjarfógetimí á hefir símað hingað, að dufl hafi séðst á reki fjarðarmynninu. Siglufirði 2 tundur- úti fyrir Látin er að Hömrum, konan Helga Stefánsdöttir, eiginkona Steinþórs bóndia þar, 52 ára göm- ul. Röskleika og myndarkona. nu griparæktm.TTM Californíu út í mínum augum. Get-1 þau um tíma pósthúsið við Beck- j ur verið, að mér kunni að missýn- ville- Var það lítt til næðis eða ast 1 þessu efm, en við því er ekki j tímasparnaðar. hægt að gjora. Það er ekki gripa- ræktin hér, sem hr.ífur mig, eða sem eg dáist að, heldur ýmislegt annað, svo sem alifuglaræktin hér. Eg veit að hún er mjög arðsöm hverjum þeim, sem kann að reka hana, og markaður er mjög góður bæði fyrir egg og fugla, einnig er auðvelt að rækta hér fuglafóður. Líka ætti svínarækt að borga sig mjög vel hér víða, þar sem alfalfa grasiö vex bæði sumar og vetur og vatnsveita er viðhöfð; enda veit eg að á allmörgum stöðum i föðurgarði hér, er aðallega lögö stund á að framleiða svín, mjólk og alifugla; það eru álitnir auðugustu staðirs- ir og bændur þar virðast standa á föstum fótum efnalega, þó þeir hafi mjög litið af .aldinum, sem þó er alstaðar á sléttlendinu rneira og minna af. pað er mjög skilj- anlegt að Iand, sem kostar i kring um $200 ekran áður en nokkuð er á því bygt eða unnið, og þegar þar við bætist kostnaður við að byggja j þvi, planta og fá vatn leitt yfir það, má til að gefa mikið af sér, eða það borgar sig^ekki að eiga það. Vanalega er þetta háa verð miðað við það arðsamasta, sem á því getur vaxið, r.g það er mjög margt. í mínum augum litur svo út, eins og alfalfa ræktin hér sé ef til vill einna vissastur atvinnu- vegur, álitinn að gefa um 80 doll. ekran á ári, og ekki mikil líkindi fyrir uppskerubrest, ef vatn er nægilegt til áveitu. Um undanfarin nokkur ár hefir þó alment annað verið metið arð- samara, og eru það helzt rúsinur; nú aftur er farið að tala um að of mikið sé orðið framleitt af þeim, en of lítið af alfalfa, svo að rúsínur hafa fallið mjög i verði síðustu tvö árin, en alfalfa hækk- að í verði. 1 vetur selst það því alt upp að $23 tonnið; minsta verð á alfalfa er sagt að sé um $8, þeg- ar nóg hefir verið af því, og 10 tonn af ekru er álitin meðal upp-1 skera. — Ekki skal því neitað, að : ið á D'örurnar við Kalmannstjörn. aldina rækt hér geti verið það arð- | samasta, sem hægt er að fram- j __________________________ leiða hér á landi, ef hún er i góðu lagi og þekking á henni er næg hjá þeim, sem hana rekur, en marga | sem byrja og eru henni óvanir. | mundi að líkidum skorta þekking- ! una á þeirri atvinnugrein. Það kemur naumast fyrir, að ! eg þurfi að ráða fram hvað eg eigi j að hafast að á landi hér í Cali- | fornia, en ef sú ráðgáta kæmi fyr- i ir mig til úrlausnar, þá mundi eg ( hiklaust kjósa mér til búskapar á I landi hér 40—eðavmeira eftir efn- 1 um—ekrur af góðu alfalfa landi, og það er ekki dýrasta landið hér heldur, og á því mundi eg rækta \ alfalfa og einnig hafa á þvi kýr, j svín og alifugla eftir kringum- j stæðum. Ein kýr á ekru, er “mottó ’ hér i Californiu, og eg er viss um, að það er 'hægt, ef vel er haldið á tækifærunum. Naglakúturinn er orðinn óþol- andi. Ef til vill meiri “samtining- ur” síðar. S. Thorawldson. Œfiminning. Sigurlaug Jóhannsdóttir Beck lézt að heimili sínu nálægt Amar- anth, í Manitoba, 19. marz mán. síðastliðinn. Hún >er fædd að Ásabúðum í Skagafjarðarsýsi lfi sept. 1875. Foreldrar hennar eru þau, Jóhann Jóhannsson og Sig- urlaug Magnúsdóttir frá Fjalli í sömu sýslu. Hún var í föður- garði þar til hún misti föður siun, og fluttiist síðan með móður sinni að Skaga í Húnavatnssýslu, og var þar þangað til hún var 18 ára. pá var hún á lausum kjala eitt ár. POWDEB ^^gTAINS NO Látin er að Sandhólum í Saur- bæjarhreppi konan Fann y Ein- arsdóttir Bergdal, gift Jóni Berg- dal organista. Ó1 hún tvíbura er báðir dó*u, og hún nokkrum dögum síðar. Fanny heitin var greindar- og myndarkona á bezta aldri. lEftir ofviðrið mikla rak mikið af dauðum fiski á land víða hér suður með sjó. M. a. er sagt að á fjórða þúsund af keilu hafi rek- Snjóplógi var ekið um göturnar í gær, í fyrsta skifti á þessum vetri. Hafði snjóað svo mikið á göturnar að töluverður þæf- ingur var. Austan fjalls snjó- aði einnig ákaft. Innbrot var framið í fyrrinótt í kjallara sendiherrabústaðar Dana og stolið þar einhverju smávegis. •* * * 13. þ. m., andaðist Jón bóndi .lónsson í Neðra-cHr'eppi r Skorra- dal í Borgarfjarðarsýslu. * * * í veðrinu mikla varð það slys í Krossavík við Sand undir Jökli, að fimm menn druknuðu. Einn þeirra var Aðalsteinn Elíasson, er mun Trcfa verið formaður báts- ins. í Krossavík hafði verið gerður hlífargarður eða brim- brjótur og var þar lega vélabáta. En garðurinn brotnaði allmikið í veðrinu og rak þrjá véj’báta í land. Brotnuðu þeir allir svo, að ekki er búist við að þeir náist á flot. Mennirnir sem druknuðu höfðu farið út á opnum báti og ætlað að bjarga litlum vélarbáti, en brim var mikið og hvolfdi bátnum. í fyrrinótt var stolið nær 3,000 krónum í peningum úr skrif- jborðsskúffu á skrifstofu Hótel ísland. Talið er, að þjófurinn hafi farið inn í húsgarðinn um dyr, sem vita að Vallarstræti, en síðan inn í veitingasalinn, sem ekki var vandlega læst, og var það hrotið >upp. Lögreglan var að rannsaka málið í gær, en hafði einkis orðið vísari þegar Vísir vissi síðast. Hinir sárnopru marzvindar, | eru mjög óþægilegir fyrir hör- undið. peir veikja húðina, valda sárum vörum og hrjúfum höndum. En með Iþví að nota Zam-Buk heldur hörundið sin”i. eðlilegu mýkt og sínum fagra litarhætti. Zam-Buk á í engu sammerkt við hin algengu smeðjulegu smyrsl. Pau komast ekki inn úr hörundinu. En Zam-Bus. þrengir sér inn í hvrja einustu svitaiholu, mýkir og græðir. pannig græðir Zam-Buk hörundið og heldur því hreinu. Sárindi og bólga flýja Zam-Buk. pau smyrsl reka alla Sárindi og bólga, flýja Zam-JBuk. pau smyrsl reka alla gerla á flótta, lækna bólur í hörundi og bólgu og kfláða. Zam-Buk endurfegiaði hörund hennar. Miss Rosa Wallace, Menie, Ont., skrifar:— pegar vor- vindarnir ollu höndum mínum sárinda, bar eg ávalt á þær Zam-Buk, og mýktust þær þá jafnskjótt. Zam-Buk eru á- reiðanlega beztu smyrslin, er eg nokkru sinni hefi þekt. Eyða einnig hörundsbólum og græða kalsár.” “ROSEDALE” Drumheller’s Bestu LUMP -OG- ELDAVJEL/ STÆRD EGG STOVE NUT SCREENED bmn TWIN CITY w*hrB?$18’50 OIVETonmd Phone B 62 MEIRI HITI—MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.