Lögberg - 29.03.1923, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1923.
Bk. 8
•C*0*0*0#0<
Sérstök deild í blaðinu
2SSSS82gSSSSS52SSSSSSS2SSS2SSSSSSSSgSSSSSSSSSSSSSSSS
SOLSKIN
SSSSSSSSSSSSSSS3SSS3SSSSS3SSSSSSSS3SSSSSSSSSSSS8SSSS
Fyrir börn og unglinga
0#0#0»0#0#0*0«0*0*0»0#0«0#0f0f0f0«0*0#0*0*0»0«0*0»0#
•oéð*o«o*5«o«oéoéoéoéofo«5«o*o«oéo«o«o*oéoéo«o«oéoéo
Sambýliskonurnar.
pær voru sambýliskonur hún maddama Flink
og hún maddama Sörensen; iþað er að segja þær
bjuggu í sömu húslengjunni. pær áttu smiði
báðar, Sörensen var snikkarasveinn en Flink timb-
ursveinn. pær höfðu þekst löngu áður en þær
giftust, voru skólasystur, gengið til prestsins sam-
an, og meira að segja' þær höfðu sem sé gifst
saman. pær höfðu því viðhaldið kunningskapn-
um síðan. En annars voru þær harla ólíkar eins
og síðar segir.
Snemma í október um haustið kom maddama
Sörensen eitt kvöld sem oftar inn til maddömu
Flink til þess að fá lánað hálft pund af smjörlíki,
eins og húri var vön að gera svo oft. Hún fékk
smjörlíkið með orðinu, en hlassaði sér svo niður á
á stól með það í hendinni og fór að telja raunir sín-
ar, — tala um alt baslið og bágindin og armæðuna
af öllu tagi, hér í þessum táradal. — “pað er nú
eitthvað annað með þig,’ sagði hún við maddömu
Flink, — “pú hefir ágæta íbúð, snotra og fallega,
og alt sem þú hefir undir höndum lítur út eins og
það væri spánýtt. Eg held bara að þiú sért göldr-
ótt, eg segi það satt, eða eg skil ekkert í hvernig
þú ferð að þessu öllu saman.”
“Ja, galdrar eru það nú eiginlega ekki, góða
mín,” sagði maddama Flink, “og eg skal gjarnan
segja þér það. Heyrðu nú til: Notaðu hreint loft,
mikið af vatni og sápu og gerðu þér far um að við-
hafa hreinlæti og reglu á heimili þínu, þá getur
bæði þú og sérhver haft jafn þokkaleg híbýli og
eg hefi og alt litið út eins og nýtt, sem í kringum
þig er, eins og þú kemst að orði.”
“Ja, þakka þér kærlega fyrir,” sagði maddama
Sörensen. “pegar maður á annan eins mann og
þú átt, sem kemur heim með vikulaunin sín ósnert,
og börnin svo einstaklega þæg og hlýðin, eins og
þín börn, þá er nú ettthvað hægra við að eiga. En
þú ættir bara að vita hvað það er að eiga mann
sem ísitur stundum saman á knæpu og drekkur
upp mikinn hluta af laununum, og eiga aðra eins
óþektaranga eins og eg á, því að þar vinnur ekkert
á, hvorki hreint1 loft sápa né vatn.”
“Jæja, bíddu nú hæg,” sagði maddama Flink,
börnin ætti maður nú að ráða við og hvað mann-
inum viðvíkur, þá er satt að segja nærri von að
hann fari á knæpuna, þegar alt er í óreiðu heima.
Óþektin í krökkunum kemur nú sjálfsagt mikið af
því, að þeim líður ekki vel; þau eru til dæmis ó-
hrein, krakkaskinnin, — þvoðu þeim um allan
kroppinn, reyndu að láta þau hafa hrein föt og láttu
þau svo hafa eitthvað fyrir stafni, og svo skaltu
sanna að óþektin og vammirnar hvérfa að mestu
eða miklu leyti.
“Ja, mikið getur þú talað og mikið er að heyra
til þín. Eg ætla nú bara að láta þig vita að þetta
stoðar ekki hið aílra minsta, og það ætla eg að
segja þér, að ef þú ættir í sama baslinu og and-
streyminu eins og eg, þá værir þú löngu uppgefin,
svo mikið get eg sagt þér, — eg þekki það nú. Nei,
þú ættir bara að eiga minn mann og mín börn, þá
skyldum við sjá.”
Ekki var nú maddama Flink satmt á því að
hafa skifti, og reyndi hún að vtíkja talinu að öðru.
Og það er sanmast að segja, að hefðu þær ekki ver-
ið svo gamalkunnugar, þá hefði hún líklega fyrir
löngu verið hætt að skifta sér nokkuð af þessari
nábúakonu sinni, því þær voru svo ólíkar sem nótt-
in deginum. Maddama Flink var þrifin, dugleg
og iðin, ihin var óþrifin löt og hirðulaus. önnur
hafði á heiðri guðs orð og góða siði, : hin hugsaði
mest um sjálfa sig. pær höfðu hvor um sig
fengið góða eiginmenn, og Sörensen hafði jafnvel
haft meira fyrir framan hendumar en Flink er
þeir settu bú saman. — En þar er ekki alt komið
undir peningunum. pað kemur mikið meira und-
ir því hvernig á þeim er haldið. — Maddama Flink
hélt öllu þrifalegu og öllu í reglu, slmáu og stóru.
Hjá Maddömu Sörensen vall alt í óþrifum og ó-
reglu; börnin óhrein og illa til reika, grá og guggin,
enlægt að kýta og skæla allan daginn. pegar
pabbi þeirra kom heim, leiddist hcnum þetta sí-
felda rifrildi, það lá þá líka misjafnlega á honum,
stundum var hann að mun ölvaður, en stundum
vantaði hann kannske neðan í þvi, að honum fanst,
og honum hætti þá við að vera nokkuð hranalegur
og önugur við krakkagreyin á milli og móðir þeirra
var líka aitaf að jagast á þeim, skamma þau og slá
1 þau á víxl, en alt kom fyrir ekki.
Maddama Sörensen áleit sjálfa sig mjög ógæfu-
sama konu, sem eiginlega færi alls góðs á mis, —
henni fanst vera of lítið gert úr sér í alla staði, —
hún væri þó sannarlega mesta myndarkona, og í
engu síðri en þessi maddama Flink með sápuna
sína, tatnið og alt hreinlætistalið, — en svona væri
það nú í þessum rangláta heimi, sumir væru fædd-
ir tiJ gæíu. aðrir til ógæfu. Hitt datt henni aldrei
í hug, að hún ætti máske sjálf sök á einhverju af
þessari armæðu sinni og basli.
Pegar hún kom heim til sín héldu þessar hugleið-
ingar áfram. Henni fanst það hreiiit og beint
móðgun af maddölmu Flink að vera að tala við sig
um hreint loft, vatn og sápu og ástundun, og ætla
að byrla sér inn að hægt væri að færa nokkuð í
lag með þessu og þvílíku. En þrátt fyrir alt
komu þó þessi orð ósjálfrátt fram í huga hennar
aftur og aftur og stöðugt var hún að stagast á
þeim. Loks fór hún að hátta og enn komu orðin
henni í huga og svo sofnaði hún út úr hugleiðing-
unum um mismuninn á sér og nábýliskonunni sinni.
Ekki vissi hún, hve lengi hún hefði' sofið, þeg-
ar hún alt í einu þóttist heyra undarlegt hljóð fram
í uppganginum. Hún heyrði hvem hlunkinn á
fætur öðrum. já, svo greinilega! pað var eins
og eitthvert ferlíki væri að brölta upp stigann
og eins og gúlp og skvettir innan um dynkina.
Hún settist upp í rúmi sínu til að blusta, en
þá veit hún ekki fyrri til en hrundið er upp hurð-
inni alt í einu og inn kemur stóreflis fata, fleyti-
rennandi full af vatni. Hún gekk á hækjum.
Öðrumegin hafði hún stóreflis stangasápustykki og
ryksóp til að styðja sig við, en hinumegin gólfsóp
og hékk stór svampur á kilpinum. Fatan sýndist
alveg uppgefin af þessu bjástri og varð nú að stað-
næmast til þess að draga andann, áður en hún gæti
fengið svigrúm til þess að litast um.
“Já, héma!” sagði vatnið loksins, aldrei á
minni lífsfæddri æfi hefi eg nú séð slíkt og annað
ein-s!” og svo gúlpaði það fram og aftur um fötuna
af óþolinmæði.
“Ja, og eg segi sama og alt eins,” sagði gólf-
sópurinn, og svampurinn tók í sama strenginn.
“Hér hefir víst enginn okkar komið nokkru sinni,
síðan þetta hús var bygt.”
“Ja, segið þið mér bara eitt, er hún með öllum
mjalla -hún maddama Flink að sendá okkur inn í
svona íbúð ? Hvar á að byrja og hvar á að enda ?
Nú, það var nú líka sannast að segja, að það var
von, að þeim blöskraði. ^
Gólfið var svart af óhreinindum; kringum ofn-
inn var fult af ösku og smáspýtum, sumum hálf-
brunnum; á borðinu var svona sitt af hverju; kart-
öfluhýði hingað og þangað og fiskmauk, hálfétnar
brauðsneiðar, ostiskorpa, hálfur exportssituðull,
mötugur hniífur, -tveir eða þrír handarhaldslausir
bollar, grómsugir, og -innan um þetta nokkrir sokka-
garmar götóttir, sem maddama Sörensen hafði áuð-
sjáanlega æt-lað sér að stoppa í, og svo rifrildi af
dagblaði og tóm brennivínsflaska. par var
kom-móða á þremur fótuím og á henni gamall Ijósa-
stjaki með dálitlu kertisskari, og hafði helmingur-
inn af því runnið niður, og niður eftir öllum stjak-
anum, og enn til prýði-s nokkrar handarhaldslausar
krúsir, sem voru hafðar til að geyma húsbúseðla
í. Gluggin-n var stór og vissi út að stórri gras-
flöt, en hann var fullur af ailskonar óþverra og
kon-gulóarvefur í hverju 'horni og rúðurnar svo ó-
hreinar að ekki sást út um þær. Loftið í stofunni
var þungt og óþverralegt og fúlt og var auðfundið
að glugginn hafði ekki verið opnaður nýlega. Kann-
ske ekki slíðasta misserið. í einu hominu á stof-
unni héngu föt nokkur, hálfþvegin og hálfþur í
snærisspotta, sem strengdur var yfir homið og
festur öðrumegin með stóreflis naglagaur, en hinu-
megin með ótal smánöglum. í hinum enda stof-
unnar var stór byngur af óhreinum fötum, stígvéla-
görmum, brauðskorpúm, beinum og leikfangabrot-
um. Svona var nú stofan, og svefnherbergið var
ekki betra útlits. par lágu fjórir krakkar- á flat-
sæng í óhreinum rúmfatagörmum og í rúmi, sero
aílt var brotið og bramlað -og bundið saman með
snærisspottum, lágu þau hjónin, herra Sörensen og
maddama Sörensen, ihengu tréspónadræsur hingað
og þangað niður úr rúmbotninum, og fyrir glugg-
anum hékk gamall gólfteppisgarmur. peim of-
bauð alveg félögunum: ryksópnum, gólfsópnum, sáp-
unni, svampinum og vatninu, þetta gekk alveg
gersamlega fram af þeim.
Loksins sagði þá rfyksópurinn: “pað er bezt
að byrja strax og láta nú hendur standa fram úr
ermuim.” —
“Já, það er bezt,” sagði vatnið, “en hvar eigum
við að bera niður?”
“Æ, eg vildl nú óska að einhver vildi nú opna
fyrir okkur glugga, annars köfnum við áður en við
erum hálfnuð.
“Bíddu hægur! ætli eg sé ekki nógu langur,”
sagði stóri gólfsópurinn og svo hoppaði hann upp
í gluggatengslin, svo að glugginn opnaðist upp á
gátt og blessað hreina loftið streymdi inn.
“Æ, æ, sagði hreina loftið,” þegar það mætU
hinu fúla lofti inn í stofunni. “Æ! Ijúkið upp hurð-
inni í guðsbænum, svo að eg geti streymt í gegr,
annars get eg ekki notið mín.” Gólfsópurinn
sparkaði hurðinni upp á gátt, og á svipstundu var
óloftið rekið út.
Sóparnir fóru nú að hamast í að sópa, en
svampurinn vildi þá lfka komast að rúðunum, svo
að blessuð sólin kæmist líka inn í gegnum þær. Sv >
hömuðust allir þessir þrifnaðarfélagar, þangað til
alt var orðið hreint og bezta loft í stofunni.
Sápan var nú aðfram komin af tæringu. “Eg
er nú skammlíf,” sagði hún, “en heldur vil eg, það
veit trúa mín, heldur vil eg eyðast gersamlega upp
til agna en að liggja þur og skorpin uppi á einhverri
hyllunni. pað er annars stór skaði, að það er
eins og blessað fólkið viti ekki hve miklu við get-
um til vegar komið, vatnið og ég, þegar við leggjum
saman.”
“Eg ætla bara að biðja ykkur að lofa mér að
vera með,” sagði hreina loftið og sólin sagði sama.
— “Eg vildi nú óska,” bætti hún við, “að við gætum
kent þessari vesalings konu að nota okkur öll meira
en hún gerir, þá gæti máske komið annað lag á
heimilislífið hjá þessum vesalings hjónum.
Vatninu vöknaði um augu, það komst svo við,
og nú kom svo stór gúlpur, að það skvettist út á
gólfið, og við það vaknaði madda-ma Sörensen, —
og það við vondan draúm, því að alt sat við sama
inni hjá henni. -
Henni fanst þó, að hún hefði í raun og veru
séð -blessaða sólina skína inn um gluggann og að
hún hefði fundið tæra loftið streyma inn um her-
bergið.
“Mig ihefir þá bara dretymt,” sagði hún, “en
eg sá þó í svefninum, að alt þetta var mögulegt —
og skal eg nú með guðs hjálp láta mér þetta að
kenningu verða.”
Hún klæddi sig í snatri, opnaði gluggann,
fann fötu, fékk isér vatn í hana; sápu fann hún -líka
og gólfsóp, og svo fór hún að hamast í að þrífa til.
pegar hún var lan-gt komin vaknaði -Sörensen og
spurði hvað á gengi. ^
“ó, eg er nú að hita fyrir þig kaffisopa, góði
minn, og er nú rétt að segja búin.” —
Sörensen varð léttbrýnn, — það var langt síðan
að hann hafði heyrt konu sína taila svona glaðlega.
“pú hefðir átt að kalla á mig góða mín, eg
skyldi hafa hjálpað þér eitthvað, eg sé nú hvað þú
hefir fyrir stafni,” sagði Sörensen.
Maddömu Sörensen þótti vænt um að heyra
manninn sinn taka svona vel í þetta, — hún var
heldur ekki vöri.að heyra hann tala í þessum tón.
Hún bað hann nú að bera fyrir sig skarnið út og
sækja fyrir sig aðra fötu af vatni. -Svo þvoði hún
krökkunum, kembdi og greiddi í flyrsta sinn í marga
daga.
pegar þau hjónin voru svo búin að koma öllu
í lag, settust þau að morgunverði með börmum sín-
um, öll glöð og ánægð og í bezta skapi.
“Heyrðu góða mín,” sagði svo Sörensen, “hvem-
ig stendur svo á þessu öllu? Svona hefði eigin-
lega alt átt að vera hjá okkur alla tíð og þess hefði
eg helzt óskað, og eg þóttist satt að segja gera það
sem í mínu valdi stóð framan af búskap okkar til
þess að halda öllu í svona horfi innanstokks hjá
okkur, en þá vildi það einhvern veginn ekki lánast.
Hvað hefir nú valdið þessu öllu?”
“Ja, eg veit það nú varla sjálf,” sagði
maddama Sörensen, “en eg skal nú segja þér upp
alla söguna:”
Hún sagði svo manni sínum frá samtali sínu
við maddömu Flink og frá draumnum og um það
hvemig hún vaknaði.
Sörensen var hugsi dálitla stund. Svo stóð
hann upp og bjóst að fara til vinnu sinnar, en um
leið og hann fór, vék hann sér að konu sinni
og sagði henni beittlega, að nú ætlaði hann sér ekki
að fara á knæpuna það kvöldið.
pegar böm þeirra -hjóna komu í skóla þenna
dag, ætlaði enginn að þekkja þau, hvorki kennarar
né lærisveinar, svo miklum stakkaskiftum höfðu
þau tekið.
pað. er skemst frá að segja, að upp frá þessum
degi kom gagnger breyting á alt heimilislíf þeirra
hjóna, og -hélzt svo um stund, en svo vildi aftur
sækja í sama horfið einstöku sinnum. ‘Maddama
Sörensen gleymdi sér þá eða féll í letiköst við og
við, og Sören-sen fór þá aftur að fá sér neðan í því.
En með aðstoð þeirra Fliks hjóna lagaðst þetta
simám saman, afturköstin komu æ sjaldnar og
sjaldnar fyrir og loks varð þeirra aldrei vart. Eftir
missiri gátu þau innleyst hina veðsettu húsmuni
af lánshúsinu og þegar ár var liðið, var heimili
þeirra orðið svo gerólíkt því, sem það var, þegar
saga þessi byrjar, að enginn hefði þekt að það væri
sama heimilið, og svona er það enn, þegar þessi
saga er rituð, -og nú -hjálpast bömin öll að til að
halda öllu þrifalegu, því að þau hafa séð hina miklu
breytingu, -sem varð á öllu iheimilinu, þegar þrifn-
aður og reglusemi kom í stað óþrifnaðar og óreglu.
(pýtt úr dönsku). —Heimilisblaðið.
------0------
/
MAÐLTR OG NAÐLTR.
Professional Cards
í
DR. B. J. BRANDSON
210-220 MEDICAIi ARTS BIjDG.
Cor. Graliam aiul Kennedy Sts.
Phone: A-7067
Office tlmar: 2—3
HeimiU: 776 Victor St.
Phone: A-7122
Winnipeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 MEDICAXi ARTS BLDG.
Cor. Graham and Keimedy Sts.
Phone: A-7067
Office tímar: 2—3
Heimili: 764 Victor St.
Phone: A-7586
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 MEDICAD ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-7067
Viðtalstmi: 11—12 og 1—5.30
Hermili: 723 Alverstone St-
Winnipeg, Manitoba
DR J. STEFANSSON
216-220 MEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdóma.—Er atS hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Taisími: A-3521. Heimili: 627
McADUan Ave. Tals. F-2691
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Bnilding
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aðra lungnasjúkdóma. Er atS
finna á skrifstofunni kl. 11—12
f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521.
Heimili: 46 Alloway Ave. Tal-
simi: B-3158.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Heimili 806 Victer 8%r.
Simi A 8180.
Einu sinni var Naður að reyna að smjúga í
gegnum limagarð, lenti þá í gildru sem honum var
flyrirbúin og komst hvorki fram né aftur. pá bar
Mann þar að. Naður bað hann hjálpar. “Af
hverju ætti eg að hjálpa þér?” spurði maður. “pú
vilt ekki að neitt sé lífi svift, -sem Mfandi er, en eg
verð lífið að láta ef eg kemst ekki héðan,” svaraði
Naður. “Eg skal Iosa þig, ef þú lofar því, að
granda mér hvorki með kjafti eða sporði,” sagði
Maður og losaði Nað, er hann hafði þessu heitið,
og nú urðu þeir samferða um hríð. pá snerti Nað-
ur við Manni allt í einu og vildi drepa hann. “pví
gerir þú þetta, þú lofaðir að gera mér ekki mein, og
eg bjargaði lífi þínu,” segir Maður.
“Eg er soltinn”, segir Naður, því skyldi eg
ekki bana þér?”
“LTm það skulum við leita úrlausnar þess fyrsta
sem við hittum á leiðinni;” sagði Maður. petta
varð úr og þeir héldu áfram, þangað til þeir mættu
hmmma, og bera upp fyrir honum sinn ágrein-
ing. Naður á með það,” sagði Krummi, því hann
lélt að hann fengi bein að kroppa, ef Manni væri
lanað. Ekki vildi maður þessu hlíta, vildi heldur
eiga dóm undir þeim næsta sem þeir mættu. “Hvern-
ig getur ræningi verið dómari ?” spurði Maður. Eft-
ir nokkra stund mættu þeir tveim, það var Úlfur og
Bjarndýr. En er þeir -heyrðu sögu beggja máls-
parta, sögðu þeir Naður betri málstað eiga og vera
'ieimilt að eta Mann. Maður kvaðst hvorugum
treysta og skaut máli sínu ti-1 dýra drottins.
pegar þeir komu þangað, var mikið um að vera.
Allar skepnur smáar og stórar, voru þangað komn-
ar til að vitna og dæma um sakir skolla. Hann
hafði etið hana, komið ketti í snöru, birni í gildru,
etið hér og komið sökinni á hrút, og fyrir alt þetta
og ýmsar fleiri sakir, átti hann að aflífast. En af-
töku hans var frestað, meðan Maður og Naður segðu
sína sögu. En er þeir höfðu innt -málavexti, þá
tók skepnukóngur að hugsa málið og dýra drotning,
bæði vel og lengi og sama gerðu allir þeirra vitring-
ar og vald'hafar, en því meir sem þau hugsuðu, því
flóknara varð viðfangsefnið, og því minna gátu
þau öðru sint. Loksins kom drotningu snjallræði
hug og segir: “pví læturðu ekki skolla skera
úr þessu, úr því hann er svona ráðugur?” -Og það
varð úr, að honum var gert að dæma um þetta.
Refur lagði undir flatt, lygndi aftur augunum
og skaut þeim á skakk, síðan mælti hann með sið-
samlegri hógværð: “par sem sjálfai* hátignir hafa
hugsað þetta mál, með sínum spekingum og ráða-
skepnum, og ekki komist að neinni niðurstöðu, þá
er það Ijóst að málið verður ekki dæmt, eftir þeim
gögnum, sem þegar eru fram komin. Eg að minsta
kosti ætla mér ekki þá dul, að ráða fram úr því
sem slíkir eru frá gengnir. Ef eg á að dæma mál-
ið, þá verð e£ að fara á vettvang og sjá með eigin
augum hvernig sökin stofnaðist.” petta þótti
vel mæTt. ölí hersingin hélt til limagarðs og þegar
Naður var kominn í gildruna, þá segir Skolli: “Nú
er bezt að Maður geri ihvort hann vill, láta Naður
sitja í gildru, eða hleypa honum úr henni ef hann
trqystir heitum hans.”
DR. AUSTMANN
848 Somerset Blk.
Viðtalstími 7,30 — 8^30 e. h.
Heimili Suite 4 Marie Apts,
Alverstone St.
Sími: A2737. Res N8885
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 MEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Gralia.ni iind Kennedy Sts.
Talaími A 8521
Heimili: Tals. Sh. 3217
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 Somerset Block
Cor. Portage Avc. og Donald St.
Talsími: A-8889
Vér Icssjnm scrstaka áiierzlu á að
selja mcðul eftir forskriftnm lickna.
Hin be*tu lyf, sem hægt er að fá eru
notuð eiiiaönííu. . pegar |>ér komið
með forskrliftuin til vor megið þjer
vera viss um að l'á rétt það sem lsekn-
irinn tekur til.
COI.CLEUGII & CO.,
Xotre Dame and Sherbrooke
Phones: X-7659—7650
Giftingaleyfishréf seld
Munið Símanúmerið A 6483
og pantiS meSöl ySar hjá. oss. —
Sendum Pantanir samstundis. Vér
afgreiöum forskriftir með sam-
vizkusemi og vörugseði eru óyggj-
andi, enda höfum vér margra ára
lærdómsríka reynslu aö baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, ís-
rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor Arlington og Notre Dame Ave
J. J. SWANSON & CO.
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
808 Paris Bldg.
Phones. A-6349—A-6310
Giftinga og ,
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RiNG 3
THOMAS H. JOHNSON
og
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skrifstofa: Room 811 McArtlinr
Building. Portage Ave.
P. O. Box 1656
Pliones: A-6849 og A-6840
W. J. LINDAIi, J. H. LINDAL
B. STEI ANSSON
Islenzkir lögfræðhigar
3 Home Investment Buildiiu;
468 Main Street. Tals.: A49«3
þeir hafa einnig skrifstofur aft
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar að hltta á eftirfylgj-
andi tlmum:
Lundar: annan hvern miCvikuda#.
Riverton: Eyrsta fimtudag.
Gimliá Fyrsta mlSvikudag
Piney: þriöja föstudag
I hverjum mánuCi.
ARNI ANDERSON
ísl. lögmaður
í félagi við E. P. Garland
Skrifst.: 801 Electric Rail-
way Ghambers
Talsími: A-2197
A. G. EGGERTSSON LL.B.
ísl. lögfræðingur
Hefir rétt til að flytja mál
bæði í Man. og Sask.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Phone: Garry
JenkinsShoeCo.
•89 Notre Dam«
Avonua
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Selur Ifkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður aá bezti. En.fretn-
ur selur kann alakonar minniavarða
og legsteina.
Skrifst. taleUnl N »oM
Heimilie taiaírui N MM
Lafayette Studio
G. P. PENNT
I.jósiujndaamiður.
SérfræCingur 1 aB taka hðpmyndlT,
GtCtingamyndir og myndlr af h.ll-
um bekkjum skólafúlka.
Phone: Sher. 4171
489 Portage Ave. Wliudpag
Vér geymum reiðhjól yfir
veturinn og gerum þau eins
og ný ef þess er óskað. Allar
tegundir af skautum búnar
til samkvæmt pöntun. Áreið-
anlegt verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dame Ave.
ralsímar:
Skrlfstofa:
Heimili: ..
N-6225
A-7996
HALLDÓR SIGURDSSON
General Contractor
808 Great West. Perm. Loan
Bldg. 356 Main St.
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilistals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: A 6487
Tekur lögtaki bæCi hú»alelguakul4\
veöskuldir, vlrlaakuldir. Afgraáðlr al
Mm aS lögum lýtur.
Skríisrofa 255 Main S»re«
Verkstofn Tals.: Heima Tals.:
A-8383 A-9384
G. L. STEPHENSON
Plumber
Aliskonar rafmagnsáhöld. svo som
straujárn víra. allar tegundir af
glösum og aflvaka (hatteries)
Verkstofa: 676 Home St.
“DUBOIS” LIMITED.
ViS litum, hreinsum og krullum
fjaSrir. — Föt af öllum gerSum
hreinsuö og lituS.— Gluggablæj-
ur, Gólfteppi, Rúmteppi hreins-
uS eftir nýjustu tizku.
Pöntunum utan af landi sjer-
stakur gaumur gefinn.
Tals. A-3763 276 Hnrgrave St.
B. J. LINDAL. eigandi