Lögberg - 29.03.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.03.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MARZ 1923. m»m»*m**H4****H»ni ♦ * Z Ur Bænum. t ■+ + *++4+++t+t'H+t*H4++++tt+* -Jóhann Sigbjörnsson frá Les-j lie, Sask., var staddur hér í ibænum .í siíðustu viku. Kappspilið í Court Vínland, heldur áfram, og verður til lykta leitt, næsta þriðjudagskvöld. B.M. Jón bóndi Árnason frá Bayton, j Man., kom til bæjarins í vikunni sem leið; lét hann vel yfir líð- an manna þar norður frá. peir herrar R. Anderson, og Óli Jónsson frá Arborg, Man. komu j til bæjarins á fimtudaginn var, þeir voru á leið til Edmonton,. A£ta., þar sem þeir ætla að i stunda “(Elevetor”vinnu. Sunnudaginn p. 25. marz and- j aoist á Almenna sjúkrahúsinu hér í bæ, Miss María Thorláksson, hjúkrunarkona, eftir mjög stutta legu. Jarðarför hennar fer j fram frá úlfararstofu A. S. Bar- ; dals á fimtudaginn (í dag) kl. I 2 e. m. Sigur að lokum eða Sér grefur gröf þótt grafi. Svo nefnist ný skáldsaga er eg hefi snúið úr ensku og gef út á minn kostnað. Er þetta mjög efnisrík saga, laus við ailla óþarfa mælgi og útúv- dúra; er hún látin gjörast á Englandi að afstöðnr stríðinu mikla. Höfundurinn heitir John Good- win, og er nafnkendur enskur skáldsagna-höfund ur. Sagan verður um 300 ibls., innheft í sterka kápu og prentuð á góðan pappír með skýru letri. Verður hún fullprentuð 'í byrjun næsta mánaðar (apríl). Bókin verður seld á $1,50; *er það afar- lágt verð samanborið við íslenzkt bókaverð nú aí- ment. peir sem vilja eignast söguna ættu að ’enda pantanir skjótt. bví upplagið er lítið. Sendið partanir til undirritaðs eða til blaðanna Heims- krmglu og Lögbergj. Ennig geta bæjarmenn í Vinnipog pantað bókim hjá hr. E. Sumarliðasyni, sem hefir sö'u-umboð. Eg heíi einnig umboðs- menn víða ií íslenzku hygðunum, er menn geta pantað bókina hjá. Magnús Peterson 247 Horace St., Nbrwood, Man., — via Winnipeg. Mjög er St. Skuld að vanda til samk'omu, sem halda á til efling-! ar bindindismálinu 5. apr. n. k.,: meðal annars, sem þar verður á i skemtiskrá, er Dr. B. J. Brandson og Thom. H. Johnson með ræður. j Nánar auglýst í næsta folaði. Af utanfoæjar fólki, sem kom til þess að vera viðstatt við jarðar- för Magnúsar Iheit. Paulsonar, sem var mjög fjölmenn, urðum vér varið við iþessa: W. H. Paul- son frá Regina, bróðir hins látna; Thomas Paulson, Mr. og Mrs. E. Jónasson, P. H. Tergesen frá Gimli og Mrs. Florence Stewart ■frá Melville, Sask. Föstudaginn 9. marz, andaðist á Miseracordia sjúkrahúsinu hér í borginni, Björn Indriðason Fnjóskdal frá Hedla P. 0., í Mikley í Manitoba. Banamein- ið var meinsemd í höfðinu, sem hafði Iþjáð hann um langt s'keið. Var gjörður á honum uppskurður á sjúkrahúsinu en ekkert var að- gjört og andaðist ihann eftir fjögra daga legu þar. Björn var að eins 47 ára að aldri ættað- ur úr pingeyjarsýslu, fiskimaður mestan hluta æfi sinnar, kom til Iþessa lands frá íslandi árið 1903 og var búsettur 11 síðustu árin í Mikley. Hann var kvænt- ur ólöfu Hallgrímsdóttur, er einnig er ættuð úr pingeyjar- sýslu. Tvær dætur þeirra lifa, KaróMna Lilja, gift hérlendum manni MtíKinnon að nafni til foeimijlis í Winnipeg og Kristbjörg Sesselja til heimilis hjá móður sinni er lifir mann sinn, en dreng mistu þau á unga aldri. Björn var vel gefin maður til lík- ama og sálar, skemtilegur í við- móti, fróður um margt og farn- aðist vel hin síðari árin. Hann var jarðsunginn að við- stöddum vandamönnum og vinum fr úátfararstofu A. S. Bardals, laugardaginn 10. marz af séra! Rúnólfi Marteinssyni. Afgreiðsla til handa Bændum RjómasendenduF vita, að ^CRSSCENT [PURE MILK Company, Limited í Win- n>Pe8. greiðir haesta verð fyrirgamlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er sama og pen- ingar útí hönd. Vér greið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, 11 c p o 11 u r i n n, er einnig hið Iægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur Crescent ökumaðurinn að húsi yðar. CrescektPureMilx COMPANY, LIMITED WINNIPEG Tilkynning Kæru landar og gömlu viðskiftavinir! Eg hefi ákveðið að byrja að verzla í gömlu Breck- mansbúðinni að Lundar, og óska eg eftir viðskiftum yðar eins og að undanförnu. Eg liefi hugsað mér að selja með sanngjörnu verði, en j>ví miður get eg ekkert lánað. Frá þeirri reglu vík eg ekki, hver sem í hlut á. Eg vona að það vcrði hagur bæði fyrir mig og yður. Virðingarfylst, Jón Sigfússon. Ghsli bóndi Jóhnson frá Narr- ows, Man., kom til bæjarins til þess að ihitta vin sinn og æsiku- Qeikbróðir, Pétur konsúl ólafs- son. Ingigunnar Stefánsson frá Mountain. N. D., kom til bæjar ins i isíðustu viku, vestan frá Vatnabygðum, þar sem hann ihex- ir dvalið um þriggja mánaða tíma, hann var á heimleið. 16. þ.m. voru gefin saman í j hjónaband að Baldur, Man., Krist- | ján A. Skardal og Una Bergson. I Hjónavígslan fór fram á heim- ili sr. Fr. Hallgrímssonar, að við- stöddum nánustu ættingjum brúð- hjónanna. Ur bréfi Munið eftir að fjöJmenna á Dorkas samkomuna á þriðjudags- kvðldið kemur. Prógram auglýst á öðrum st'xð í blaðinu. Yfir tuttugu þúsund dala virði af áfengum vínanda, fanst nýlega á landareign, timburverzl- unar einnar hér í borginni. Tók lögreglan sopann samstundis I vörzlur sínar. Er mælt að byrgðir þessar hafi fyrst verið sendar frá Vancouver til Calgary og svo þaðan hingað til T>orgar- innar. Hot Cross Buns Samkvæmt áskorun margra, þá höfiun við byrjað á að senda kökur og brauð vor heim til þeirra, sem þess óska hvar sem er í borginni._ Framvegis verður því tekið á móti pöntunum á rúgbrauðum, frans- brauðum, vínarbrauðum, kleinum, jólakökum, ásamt öllum okkar góðu smákökum, rjómakökum og tertum, að ógleymdum tvíbökum og kringlum. — Hot x Buns, sem allir ættu að hafa á borðum sínum um páskana, verður sérstakur gaumur gefinn þessa viku; eins og að und- anfömu verður tekið á móti pönt- unum utan af landi. BJARNASONS BAKERY CO. Wholesale and Retail 631 Sargent Ave. Phone A-3658 frá Steingr Matthíassyni lækni: Kæri hr., J. J. Bíldfell! “Eg þakka bréf yðar og pen ingana tiQ ekknanna. pað vildi svo vel til að Jónas læknir frá Sauðárkrók kom hingað rétt um það leyti er þessi sending kom. Við héldum fund þremenningarn- ir, Geir, hann og eg, — og ko n um okkur saman um hvernig ú ihlutað skyldi. Upphæðin var um 7500 kr., þar af ávísun í dönskum krónum 7,181,55. Okkur reiknaðist að ef við gætum selt hana eins cxg slíkar ávísanir eru nú seldar vegna gengismun- arins, þá fáum við kr. 8,832,10', en við munum síðar gera nánar grein fyrir útbýtingu fjársins í opinberu blaði og sendum ykkur þá. —” Til Hávarðar í Heimskringlu. Ef *þú 'kemur fram í dagsljósið undir þínu rétta og fulla nafni, og sýnir að þú sért að einhverju leyti almennilegur maður, þá skal eg ræða við þig um “hvað er sönn þjóðrækni”, en á meðan þú felur þig í þínum eigin skugga og hvet- ur til soradýrkunar, talar um hvað það sé “dásamlegt” að hengja sig og sem líklega er hryllilegast, að þú ræður til að útbreiða þessa “andans spekt” þína á sunnudög- um. Á rneðan þú ert svona fnn- rættur, vil eg ekkert með þig eða skvaldur þitt foafa. Jónas Jónasson. “Alice við arineldinn,, Leikrit í 3. þáttum úr ensku verður leikið í samkomusal Sambandssafnaðar Banning og Sargent að tilhlutun félagsins “Alaan” Fimtudags og Föstudagskveld 5. 0g 6. Apríl Inngangur 50c. fyrir fullorðna 25c börn innan 12 ára. Borgist við innganginn. Til sölu 20 ekrur af landi — 10 plægðar 0g sáð í grar/ræi; hús á .landinu, Að eins hálfa mílu frá Gimli. Lysthafendur snúi sér til S. Björnssonar á Gimli viðvíkjandi L au ga r d ags -skó I i n n. Tijl þeirra, sem eru í efsta bekk. Prófið verður 14. næsta mánað- ar, 14. apríl. pað eru því aðeins tveir laug- ardagar, sem þið hafið nú eftir til undirbúnings á laugardags- skólanum, og ætla eg að biðja ykk- ur að koma báða dagana. Eg þykist vera búinn að leggja ykkur allar lífsreglur til undir- búnings og ætla því aðeins að benda á verkefni fyrir ritgerðina sem þið ætlið að skrifa þann 14. svo sem: 1. Hvernig búið er til gott brauð. 2. Saga vatnsdropans. 3. Drengurinn sem viltist. 4. pað sem eg veit um fáland. 5. pað sem eg vil verða. 6. Úti í sveit að sumri. 7. Hvað það var gaman! 8. pað sem mér þykir vænst um. 9. Sleðaferðin. 10. Winnipeg Beaoh. 11. E'kki er alt sem sýnist. 12. Eg var fyrst ráðalaus. Líði ykkur öllum vel við prófið. Jóhannes Eiríksson. Laugardagskvöldið 24. þ. 1 voru gefin saman í hjónabar WiHiam Cecil Allan, frá Ridir Mountain, og Svafa Laufey Be son, frá Laurier, Man. Hjón Vígsluna framkvæmdi dr. Bjöi B. Jónsson að 774 Victor S]t. h« í borginni. Province Theatre Winnineg alkunna myndaledk- hús. pessa viku e* sýnd Love in the Dark Látið ekki hjá líða að já þeasa merkilegu mynd / Alment verð: Blóðþrýstingur Hvl a5 þjást af bl 68 þrýstingi og taugakreppu? þaS kostar ekkert aS fá aS heyra um vora aSferS. Vér getum gert undur mlklS til aS lina þrautir ySar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 Mnbile og Polarina Olia Gastriine Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BHBOMAN, Prop. FBEB 8EBVICE ON RCNWAT CCP AN DIPFKRENTIAI. ORBASB Veitið athygli. Ungfrú C. Breckman, Lundar, Man., hefir til söjlu allar nýjustu tegundir kvenhatta og alt það, er að höfuðbúnaði kvenna lýtur — Vörurnar eru til sýnis í íbúðar- foúsi E. Breckmans, Lundar, Man . — Komið og skoðið foinn fagra varning með eigin augum! Timaritið fæst bundið Ihjjá Columbia Press, 4 árgangar í eina bók. f léreftsbandi gylt á kjöl $1,50; en leður á kjöl og hornum og bezta tegund gylling- ar kostar $2,25. Hemstitching. Eg geri allskonar hemstitching fyrir bæjarbúa og utanbæjar fólk, og mun kosta kapps um að gera alla ánægða. — Mrs. S. Oddsson Suite 15 Columibia Block Cor. William & Sherbrooke, Winnipeg, Man. póra pórólfsdóttir frá Barðaströnd á íslandi fór frá Reykjavík á íslandi fyrir rúmlega 20 árum, er að eg Iheld gift og á 2 ibörn (eða fleiri). — Ef einhver af þeim, sem les línur þessar get- ur gefið leinhverjar upplýsingar um hana, bið eg hann vinsam- legast að láta mig eða ritstjóra blaðsins vita. fsafirði á fslandi, 31.-12. 1922. porgerður pórólfsdóttir. Nokkrir menn í og umhverfis Lundar-bæ og Árborg hafa gefið mér ákveðin eða óákveðin loforð um styrfc til Jóns Bjarnasonar skóla. Alila slíka menn og eins þá, sem nú kynnu að fá Ihvöt til að styrkja málefnið, vil eg þeim til foægðarauka biðja að snúa sér til eftirfýlgjandi manna, sem góðfúslega Ihafa lofast að veita móttöku öllum gjöfum til skólans og framvísa þeim: Cuðm. K. Breokman, Lundar, Marteinn Jónasson, Árborg. Vonast eg til foins ibezta af öll- um, sem veittu anér ádlrátt, og ýmsum öðrum, sem ekki hafa enn styrkt eða lofað neinu í ár. Rúnólfur Marteinsson 483 Lipton St., Winnipeg. Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Ep fullkornln æfing. The Snocess er heliti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. Hi8 fram úrskarandi álit hans, A rót elna aC rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan legs húsnæCis, gófirar stjðrnar, full kominna nýtlzku námsskeiCa, úrvals kennara og óviSjafnanlegTar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskð'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burB viS Success I þeasum þýCingar- miklu atríBum. NAMSSKEH). Sérstök gi-undvallar námsHkeið —1 Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræði, enska. bréfarit un, landafræCi o.s.frv., fyrir þ&, er lttil tök hafa haft 4 skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — þeim tilgangi að hjálpa bændum viC notkun helztu viCskiftaaCferCa. þaC nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviC- skifti, skrift, bókfærslu, ekrlfstofu- störf og samning á. ýmum formum fyrir dagleg viCskifti. Fullkomin tilsögn í Shorthand Business, Clerical, Secretarial og Dietaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt fólk út 1 æsar fyrir skrifstofustörf. Heinuinámsskeið I hinum og þess- um viCskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verC — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stnndið nám f Winnlpeg, þar sem ódýrast er aC halda sé,r uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrCin eru fyrir hendi og þar sem atvinnuskrlfstofa vor veltir yCur 6kv. t>is leiCbeiningar Fólk, útskrifaC af Success, fær fljótt atvinnu. Vér ðtvegum þvl dag- lega góCar stöBur. Skriflð eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS CflU EGE Ltd. C)or. Portage ATe. og Fdmonlon 8t. (fltendur 1 engn sambandt vlC aCra skð la.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt «1110, nve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kanpa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömln. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyanee Department. Winnipeá Electriclíailway Co Notre Dame oé Albert St.. Winnipet Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umboðttnanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba The Ilnique Shoe Repairing 6fl0 Notre Dame Are. rétt fyrtr vestAn Bherbrooke VandaCri BkóaCgerCir, en k nokkr- um öBrum «taC I borginnl. Vflrt •lnnlg lsegra. en innArssUíir. — Fljót afgrelSsla. A. JOHNSON Ebgandi. 1 fiVi Vér höfum l/ 101IV" allartegundir f IUU1 af þurrum við, svo sem Tamarack, Pine, Birch og Poplar. Seljum Kann klofinn eða óklofinn. Fljót afgreiðsla, sanngjarnt verð. Sherbrook Fnel 659 Notre Dame Sími N6181 Ljósmyndir! petta tilboð a8 eins fyrir le«- endor þessa blaðs: MunJC aC miaaa ekkl af þesau tæU- fært & aC fullnægja þörfum yCar. Reglulegar liatamyndir eeldar meC 60 per oent afslætU frá vorru venjulega verCL 1 etækkuC mynó fylgtr hverrl tylft af myndum frá oee. Falleg póet- spjöld & 11.00 tylftln. Takifl mefl yflur þeesa auglýsingu þegar þér komlfl til afl eltja fyrlr. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnlpe*. UndirskrifaSur þarfnast vinnu- manns, sem vanur er verki út á landi og viljugur að mjólka og gera fovað sem er. Kaupgjald $45,00 um mánuðinn. — Vinnan frá 1. apríl til 1. nóvember. C. J. Abrahamsson Sinclair P. O., Man. Exchanáe Taxi B 500 Ávalt til taks, jafnt á nótt sem deg; Wankling, Millican Motors, Ltd. Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bœði fijótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Til leigu. tvö herbergi með aðgang að elda- vél, rétt við Sargent. — Frekari upplýsingar gefur H. Hermann á skrifstofu Lögbergs. “AfgreiflalA, nrm eec+r euK** O. KLEINFELD Klæð«Unrflarm*flur. Föt hreinsufl. pressufl og enlCln eftir m&ll Fatnaflir karla og kvenna. Loðföt geymd afl sumrinu. Phones A7421. Húee. Sh. 54* 874 Sherbrooke 8t. Wlnnlpeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. Duglegur maður, vanur sveita- vinnu óskast í vist til 7 mánaða, frá 1. apríl næstkomandi að telja. Fjörutíu dala kaup um mánuðinn. G. Eggertsson Tantollon, Sask. Tiie Swiss Delicatessen Store selja sausages og alskonar kjöt, sem þeir sjálfir útbúa J. B. Linderholm eigandi. 408 Notre Dame, Tals.N 6062 Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eignndi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage WinuÍpeK Ghristian Jolinson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. F.R.7487 Robinson's Blómadeild Ný blóm koima inn daglega, Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á viasum tíma. I»- lenzka, töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga taLi. A62ft6. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bH- reiðá ábyrgðir. Skrifleguxn fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Húflflími BMM trni Egqertson 1101 lclrtliur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telegraph Addre»«: “EGGERTSON +VINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og íleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágiefca Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi ttl leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið f borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, ' Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir óvalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðif af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekmr i Winnipg. íslendingar, látið Mra. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 Sigla með fárrt> daga mlllibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá’lestlr Scandinavian 12,100 smálestlr Sicllian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smáleatir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálentir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálflfltlr Empr. of Scotland, 25,000 sm&l. Upplýsingar veitÍT H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agenr Allan, Kfllam aná McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Trafflc Agentf YOUNG’S SERVICE On Batterfes er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERTES otc TIRES petta er +tærsta og fullkomnaeta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandlu.—A- bvrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við «g seljum. F. C. Young. Limlted <09 Cumberland Ave. Wlnnipeg BRAID & T%/fC|^URDY BUILDER’S ÍTJL ^^SUPPLIE DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton - Mtdwest í stærðunum Lump -• Stove - Nut FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E« Fónar: A-6889 A-6880 Vantar vinnumann. Vinnumaður óskast.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.