Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGJBERG, fimtudaginn 5. APRÍL 1923 Hún þjáðist í tuttugu og fimm ár Pá fór Mde. Arbour að nota Dodd’s Kidney Pills. Quebec kona, sem þjáðist af Bright’s Desease, sykursýki og Dropsy, hefir komist til heilsu við að nota Dodd’s Kidney Pills. eins og gLeymd lífsg(ieði, sem eg þó varð að þvinga fram í 'huga mín- um. taka ihana með, og svo gat hún verið mér til aðstoðar, og óþarft með öllu að vera að leiða henni Svo fór hún að tala, og það á j fyrir sjónir að hún hefði máske ensku! pað var kröftum mínum | litið móður sína í síðasta sinni. nærri því ofraun. Alt í kringum Eg var að minna hana á þar sem mig suðandi | við gengum, hve erfitt að verk- White Head Perce, Que. 2. Apr. (Einkafregn): “í tuttugu og fimm ár hafði eg þjáðst af Brights Ðisease, sykursýki og Dopsy. Eg ihafði ákafa verki í baki og var af.taf þreytt og tauga-j mundir koma.” slöpp. Stundum var mér ekki samhljómur af tyrnesku, grísku, efni okkar væri innanum allan Armeníu máli fóllksins, sem eg ij>enna mannfjölda, en hún brosti var að reyna að reyna að leið- j blíðlega og sagði: En guð sagði, beina og svo þessi barnsrödd sem að þú mundir finna hana. Vertu talaði mál minnar eigin þjóðar. j ekki vondaufur, Guð og þú geta pað hCjómaði eins og englamál í I alt.” •eyrum mér. En það sem hún i sagði var þó enn furðulegra. Mér hafði aldrei komið til hug- ar samband á milli mín og guðs “Ó, mér þykir svo vænt um að á þenna hátt, en það átti efti1' þú ert hér, nú er eg ekki lengur! að hljóma í eyrum mínum marg- hrædd. Hann sagði mér að þú' sinnis, vikurnar þar á eftir, og svo að verða mér ógleyman|legt í gegn- unt að hugsa greinilega og mér| þ®ss að ná barninu út úr þvög- fanst eins og höfuðið ætlaði að j unni °g þangað sem henni var pað tók mig hálfa klukkustur.d 1 um alt líf mitt. Um morguninn höfðum við kom- ist yfir mílu svæði meðfram ströndinni í gegnum iðandi kös a? nokkurnvegin óhætt og það var liðið. af miðnætti, þegar hún var j fólki sem var í hryggifegra ástandi springa. “Eg notaði fimtán öskjur af, Dodd’s Kidney Pills og hafa þær 1 komin undir húsþak, þar sem hún j en eg hefi nokkurn tíma áður séð. j gat hvílt sig. Undrun min var því ekki lítil komið mér til heilsu.” Madame Francouis Arbour, er á heima á ofangreindum stað, gaf. mannþyrpinguna komu orð|sagði; nylega ofangre.ndan vitnisburð.j hen'nar :hvaís eftir annað fram ; pegar eg braust með stúlku- j þegar rétt fyrir hádegið, að Soff- j barn þetta ií fanginu í gegnum ía kippti í treyjuermina mína og ‘parna eru þær, hún móð- Um al!a Canada, eru Dodd’s.Kid-í huga mínum: r.ev Pills viðurkendar bezti vin-j lengur hrædd. ur kvenna. Enda hafa þær komið margri sjúkri Skonu til hjálpar. pessar pillur gera nýrun hraust og þar af leiðandi halda blóðinu hreinu. Hrein nýru, eru sarna sem hraustur líkami. Taugaveik'- aðar konur ættu að spyrja ná- granna sína um Dodd’s Kidney Pills. ir mín og systir!” 0g í mann- “Nú er eg ekki j þyrpingunni sá eg að á móti okk- Hann sagði að; þú mundir koma.” “Svo þú vonaðist eftir mér?” ur kom ósegjanlega sorgmædd kona með barn á handleggnum og sem þegar hún sá Soffíu varð frá Mrs. Craig þyngist um 27pd við Tanlac Teiur það hafa lœknað sig af gigt og meitingarleysi og aukið líkamsþyngsl sín. “Ó—já, hann sagði mér það.” j sér numin af gleði, yfir því að “Hann sagði þér það, hver j finna hana i umsjón minni. að sagði þér það?” “Guð.” pað var Soffía sem reyndi stilla geðshræringu móður sinnar Soffí a oif hen? ar guð. Frásaga sjónarvotts, Marko Prentiss. Eg hélt að hávaðinn í kringum j með því að segja, að guð hefði mig hefði trylt mig, svo að eg í lofað henni því að þau skyldu öll hefði ekki heynt orð hennar rétt, sameinast aftur. svo eg spurði hana á ný að sömu pegar við ihöfðum komið þessari spurningunum og í sama málrómi t fjölskyldu ásamt nokkur hundruð og einlægur vinur mundi svara í konum í hús það, sem átti að vera “Tanlac hefir lælknað mig af fjórtán ára þjáningum og nú líð- ur mér svo vel, að eg syng við innanhússtörfin,” segir Mrs. Margaret Craig, að 10 Sutton Ave., Toronto, Ont. “Eg þjáðist svo af gigt í fótunum, að eg í raun og veru fékk mig hvergi hrært og gat ekki reimaö skóna. Eg var að verða að hálfgerðum •kriplingi. Einnig þjáðist eg af ■magaveiki, taugaveiklun og svefnleysi “pegar eg sá hvað Tanlac hafði mikið bætt öðru fólki, á- kvað eg að reyna það og um- skiftanna var ekki lengi að bíða. Gigtin hvarf á fáum dögum, taug- arnar styrktust, eg hefi nú fengið hina ágætustu matarlyst og þyngst um tuttugu og sjö pund. j Mér finst mér aldrei nokkru i sinni Ihafa liðið ibetur á æfinni og | get varla hugsaö mér að vera án j Tart'ac.” Tanlac fæst hjá öllurn ábyggi- legum lyfsölum. Meira en 35 miljón flöskur seldar. kom sama svarið: “Guð gjörði það.” Svo hélt hún áfram og sagði: griðastaður okkar og þeirra; unz við værum reiðibúin að fara í burtu; var eg reiðubúinn til þess ! Eftir að eg misti mömmu og hana að Verða yið 6sk >eirri- sem e« pað var að kveldi hins þriðja dags, sem eldurinn geysaði. Nið- j litlu systir mína, þá fór eg að j verða hrædd. pað var slíkurj ur við ströndina stóðu nokkrir tjoidi a^ fólki og þegar einhvcr amerikanar í þéttum Ihóp og voru ( datt >á gekk hitt fólkið á horjum, að reyna að leiðbeira hinni þjök- cg >að var kalt °£ dimt °S eg var uðu mannþyrpingu, sem flyktist j i kringum okkur. Eg hafði stig- ið upp á grind af flutningabif- j reið, sem eldurinn hafði skilið j eftir, og var eign Standard olíu-j félagsins, til þess að reyna að j komast undan troðningnum, sem virtist ætla að ýta okkur út í sjóinn. Engin orð geta útmál að óreiðu þá og ákafa, sem á og í þes«u fólki var, þegar það var að berjast við að komast eitthvað í burtu frá hvæsandi eidtungun- um sem eltu það og úr vegi frá hinum grimmu og hefnigjörnu Tyrkjum. *Einn af Bandaríkja hermönn- unum, sem stóð við bifreiðar- j svöng og hrædd. Svo eg bað guð að koma fl’jótt og hjálpa mér. Er, hann sagðist vera svo önnum kafinn. pað voru «vo margir sem bágt áttu, sem þurftu að tala við bann að hann gat ekki komið til mín. En hann sagðist skyld: senda einhvern mér til hjáipar og _ | svo kemur þú, og nú veit eg að mér er óhætt.” Orð stúllcunnar læstu .sig um mig eins og rafurmagns straum- ur.. Frá sjónarmiði algengs verzl- unarmanns, með vanaiega líf.j- reynslu sýndust kynni við hið guð- dómlega hugarfar þessarar stúlku líkast töfraheimi. pessi ró og örugga vissa um að öllu væri ó- gr.ndma, sem eg stoð a hropað. . ,hætt þrátt fyrir óumræðilega og mæ í e tu mér hönd þ»na j angist og kvíða, sem umkringd: Prentiss, þeir hafa náð í mig, og •þeir ætla að snúa mig úr hálsliðn- um”. Eg sté ofan af bifreiðar- grindinni og reyndi að bjarga honum út úr mannþyrpingunni, okkur á allla vegu, gjörði allar kringumstæður ósegjanlega miklu undraverðari. Ef maður á ekki guð í sinni og rétt i því að eg rétti honum i VÞá V6rðUr maðUr 3ð láta “S barninu, aðra hönd.na, fann eg að gripið I var í hina með smárri mjúkri hendi. Eftir að vera búinn að sem á hann. Hún sagðist heita Soffía Serafim og vera fædd í Bandaríkjunum, standa þarna í þrjá daga og þrjár að hún ásamt foreldrum sínum nastur og búið var að r:fa utan af hefði flust fyrir ári síðal1 >aðaR manni fötin í troðningnum og eftir að vera búinn að vera klemdur og kraminn í þessari tryltu æðisgengnu fólkskös, sem var að reyna að bjarga lífinu, fanst mér að í samanburði við þann fjölda þá munaði það minstu hvort það væri einn eða tveir, sem troðnir væru undir og marð- ir í isundur undir fótum fjöldans. En það var eitthvað svo hlýct og viðkvæmt þetta handtak, að eg snéri mér við til þess að sjá hver átti það. par stóð hún og haftt ekki enn náð tíu ára aldri. pað undraverðasta I aVri þessari br.kalegu .sergarmynd með bros j og til smábæjar í Litlu Asíu og að við þann flutning hefði margt breyst í lífi hennar, en að guð hennar hefði samt ekki ibreyst, né j vissi að hún mundi bera upp næsf — peirri að finna föður sinn. pegar svo áð Soffía' bar upp óskina, sem ekki þurfti ilengi að bíða eftir tók eg niður nafn föður hennar, og í næsta sinn, sem eg átti tal við Hoaki Bey, herforingja Tyrkja, sem var í samvinnu við •okkur að leysa út fangana, fjand- menn sína í vorar hendur, spurði eg hann eftir föður Soffíu. Hann iét rannsaka málavöxtu og fékk mér síðan fylgdarsvein, sem fór með mér í ægilega griparétt, þar sem fimm þúsund fangar voru geymdir. Við kölluðum upp nafn mannsins, en þar var steinhljóð, enginn þar, sem .svaraði til þess nafns, svo eg fór með vonbrygði mínu til baka t.l Soffíu og sagði henni hvernig farið 'hefði, og í þrjá daga hélt eg leitinni áfram árangurslaust. Á fjórða degi kom Soffía til mín með svo ofur einfalda og eðlilega úrlausn á málinu, sem mér hafði þó ekki dottið 1 nug: “Faðir minn er ef til vill hræddur að segja til nafns sins, það er ekki víst, að hann viti að guð hefir sent þig til þess að frelsa hann. Lofðu mér að fara með þér.” Aftur fórum við til þes.s að leita á meðal hins ógæfusama mannfjölda. peir settu hana upp á pall, þar sem hún gat séð útyf- ir fangahópinn og fyrir einhverja yfirnáttúrlega tilviljun tókst henni að koma auga á hann. pað var farið með hann á skrif- stofu hershöfðingjans og þar á vörum. Eg hafði séð allar Pegar eg kom >anKa<5 sem eg __ 1 . ri 1 tTiX n n A T_ íi __ __ _ heldur traust hennar til Ameríku- fenRum yið að sja-ákærurnar sem _ a m6ti honum vonu og dauðadóm pegar eg skildi við hana lofaði eg að koma aftur að vörmu spori og taka hana með mér þangað sem hún gæti sofið, €n það var farið að birta af degi þegar eg fekk tcm til þess að sjá hana aftur. Á leiðinni til hennar var eg að hugsa um ihvort hún mundi verða kyr í sama stað og eg skildi við hana, eða hvort hún mundi hafa borist aftur inn í mannþröngina. mögulegar svipbreytingar sorgar og vonbrigða á andlitum þessa fólks síðustu þrjá dagana. Eg varð meira en hissa. Mér bafði fundisrt þessi tíð sorga og svívirð- inga eins og heil eilífð, og bros þessarar yngismeyjar sýndist I RKAITI u* 1UK SKIX bðruiKÍafe^urft, er þrá. kvsnna og f»ar meft því aft nota Dr. Chaee’a Ointmena. AUskonar húftsjúkdómar, ^Ver^a n-otkun þesea meftals og horundiS verSur mjúkt og fagurt. Fseat hJA Sllum lyfaöium efta frá Edmanson, Bates A Co.. Limited, Toronto. ókeypis sýnlahorn sent, ef blað þetta er nefnt. Or.Chase’s Oinlmcnf ski’di við hana, þá var hún þar kyrr. Hermennirnir, sem áttu að sjá um eftirlit á landi og búslóð okk- ar, voru að búa til morgunverð og eftir að við og hún höfðum fengið ökkur árbita bað hún mig að koma með sér að finna móður sína. Fað- ir hennar sem var auðugur Gri'kki hafði komið ásamt fjöl- slkyldu sinni til Smyrna með her Grikkja, sem var í undansigi, og 'höfðu Tyrkir tekið hann til fanga fimm dögum áður. Svo kom eld- urinn upp í bænum, og hafði móð- ir hennar, hún sjálf og ung syst- ir verið rekin niður að flæðarmál- inu úr vegi frá eldinum. í þröng- inni höfðu þær aðskilist, og hafði Soffía verið að hrekjast ein í tvo daga og tvær nætur. Soffía litla var ekki í neinum j efa um að hún mundi finna móðir s:na aftur, það var sem henni fyndist að við þyrftum ekki ann- að en ganga nokkur skref eftir strætinu til þess að finna hana og hafði, sú fullvissa hennar vikn- andi áhrif á mig sem var harðnað- ur heimshyggjumaður. Soffia, sem kunni bæði ensku i og grís'ku mæta vel, gat verið tú’k' | ur. pað var vel við eigandi að sem kveðinn hafði verið upp yfir ’honum af herrétti. Ástæðan fyrir því að dauða- dómnum hafði ekki verið fullnægt var sú, að þeir höfðu ekki komist til þess, sökum þess að svo marg- ir voru til liífláts á undan ihonum og því ekki unnist tími ti! að full- nægja öllum þeim líflátsdómum. Eg bað iherforingjann að af- henda mér þenna mann, þó eg vissi að það mundi þýðingarlaust. Hann sýndist taka nærri sér að neita mér um að láta hann laus- ann, og eg var í þungu skapi þeg- ar eg fór út frá honum og sté upp í bifreið mína, til þess að fara og tilkynna Soffíu ófarir mínar. En í staðinn fyrir von- brigðin, sem eg hélt að fram myndu koma hjá henni tóC: hún í hönd mér m«ð bros á vörum eins og hún var vön að gera og sagði: “Vertu ekki órólegur, veistu ekki, að Tyrkir megna ekki að gjöra föður mínum neitt ilt.” “Og því?” spurði eg. “Guð er máttugri en allir Tyrk- ir til samans, þeir geta ekkert gert bonum.” Eg fyrirvarð mig svo frammi fyrir trú þessarar stúlku, að eg gat engu svarað. pegar herstjórinn sjál’fur kom til bæjarins reyndi eg aftur að fá föður Soffíu lausan, en árang- urslaust. Að síðustu kom Nour-ed-din voldugastur allra manna í sdnu landi að Mustapha Kemel einum undanteknum. Eg fór og baðst viðtals við þann mikla mann, seih mér var veitt. Eg bað um að fá föður Soffíu lausan. “Er hann ameríkumað- ur, eða Bandaríkjaborgari, eða befir hann rétt til að krefjast að- stoðar yðar,” Eg varð að svara þeim spurn- ingum neitandi og sagði: Hann er Grikki, faðir ungrar stúlku, sem trúir á guð í orðsins fylsta skilningi. pað er ihvorki minn guð né yðar guð, yðar hátign, en guð hennar Wéfir lofað henni því að faðir hennar skuli aftur fá frelsi sitt. Getið þér uppfylt þá trúarvissu hennar?” Með nokkrum slungnum spurn- ingum tókst Nour-ed-din að kom- ast að sögu þessa manns, svo snéri hann sér að mér og llagði höndina á hjarta sér og mælti: “pað sker mig í hjartað. Eg hefði ekki synjað yður um neina aðra ósk. En þetta er ekki til- finningamál, þa,ð f>r stríðsmál. pað eru þúsundir barna í, Tyrklandi sem sj-á feður sína aldrei fram- ar. pað hryggir mig hjartan- lega að þurfa að neita yður, Mað- urinn hefir verið. dæmdur til líf- láts og dómnum verður fullnægt í fyrramálið.” “Er þetta síðaáta orðið ýðar hátign?” “Mér þykir fyrir að þurfa að segja, að það verður að vera það.” “Eg g>et ekki láð yður þetta. Eg ihefi séð alla málavöxtu. pér hafið máske látið taka tíu þús- und Grikki af lífi og eigið eftir að lláta taka önnur fimtíu þús- und ef til vill áður en þessari við- ureign er lokið. iMér finst því að líf þessa eina Grikkja gjöri yð- mr hvorki til né frá. En það hefir mikla þýðingu fyrir trú þessa barns og eins voldugur og yðar hátign er, og eins lítilmót- legur eins og eg er, þá er ellcki óhugsandi, að þér þurfið ein- hverntíma að njóta velvildar Bandaríkjaþjóðarinnar.” Ef það væri mögulegt fyrir yð- ur að náða þenna mann, þá full- vissa eg yður um að mér væri stórþægð í því, þó það sé máske yður ekki mikilsvirði.” “Mitt svar verður að vera nei, þó mig taki það sárt,” svar- aði Nour-ed-din. iSvo skildí eg við hann og fór heim til mín, til þess að hug- hreysta Soffíu. Eg var ekki al- veg vonlaus um að samtal mitt við Nour-ed-din hefði einhver á- hrif, það var máske djarflega teflt, en það gat ekki sakað mig neitt og eg var ákveðinn í að gjöra alt sem eg galt og hann hafði að síðustu sagt: “Eg skal sjá hvað hægt er að gjöra.” iMorguninn eftir kom kafteinn úr fótgönguliði Tyrkja ásamt 12 liðsmönnum með John Seraffim þangað sem við héldumst við. Liðsforinginn fór fram á að sex sjóliðsmenn af ur hennar hafði borist þeim til eyrna. Eg stóð náttúrlega í þeirri meiningu að eg Ihefði séð það síð- asta af Soffíu, en hin óútreikn- anlega rás viðburðanna hagaði því öðru víisi. Eftir þriggja vikna dvöl í Smyrna frá því að ihún og hennar fólk fór þaðan, fór eg til Constantinopel, og þaö- an til Aþenu, þar sem við höfðum komið þúsundum af landviltu fólki niður. Yfirmennirnir þar vildu sýna Bandlaríkjamönnum viðurkenn- ingu fyrir það sem þeir höfðu gjört, og varð eg1 sérstaklega fyrir þeirri velvild þeirra. Við fórum út til einnar af stöðvum þeim sem þetta landvilta fó’k hafðist við á. par voru um 30—40 þús- undir landflóttamanna. pegar eg sté út úr bifreiðinni, hver skyldi koma hlaupandi til mín út úr mannþrönginni önnur en Soffía, hún kom fast að mér, stóð á tánum, teygði úr sér og vafði handleggjunum um hálsinn á mér. Eg skál gangast við því, að eg gat ekki tára bundist og var það þó í fyrsta skiftið á þessari hörm- ungatíð. “Eg vissi að þú mundir koma, guð sagði mér það,” mælti hún. “Hvað sagðurðu Soffía?” í gærkveldi Var eg a& biðja I guð, því undanfarna fjóra daga •höfum við ekki haft mikið að borða, og fólkið var orðið hrygt og hungrað. pað hefir alt heyrt um þig og bað mig að biðja guð, að senda þig hingað og í gær- Qíveldi bað eg hann um það og hann sagði að þú kæmir í dag. Er það ekki ömurleg mótsetn- ing að maður skuli þurfa að fari úr kristnu landi og til Tyrklands til þess að finna veruleikans guð, máttugan í mótlæti og neyð. Sem betur fór hafði forsjónin 'hagað því svo til að vistaforði frá Bandaríkjunum ''var kominn til þessara stöðva og mér tókst aftur að uppfylla hugsjón eða hugsjónir Soffíu, sem sendiboði guðs. pegar Soffía kvaddi mig, sagði hún: Eg sé þig í Ameríku. Eg er búinn að segja guði frá því hve mjög eg þrái að fara þangað. Fólkinu líður þar svo mikið bet- ur. par hugsar það um að bæta 'hag hvers annar.s og í því finnur það Hka ánægju.” Guð gefi að henni verði að ósk sinni! Athugavert samtal. Eg skrapp til nábúa míns einn daginn til að stytta mér stundir, og eg sá þar sem eg gekk á veg- inum, að tvær konur stóðu utan við veginn, og að mér virtist vera að tala saman. pær voru æðikipp iburtu, eg gekk svo áfram I hægðum mínum, þar ti|i eg kom að dálitlum skógarrunni, sem var örstutt frá þar sem þær voru. Enda þó það .sé ljótt að standa á hleri, iþá gerði eg það nú samt í þetta sinn og heyrði eg því vel samræðu þeirra. önnur konan var sérlega lagleg með ljómandi fagr- an svip og virtist mér blíða og á- nægja stafa af ásjónu hennar. Ilin konan var aftur fremur ó- lagleg og var svipur hennar ein- kennilega fráhrindandi, Ihún var lág vexti og búlduleit og feit í andliti með daufleg augu og var öll framkoma Ihennar fremur frá- hrindandi. Konurnar, sem voru engar aðrar en Lífsgl'eði og Svart- sýni, byrjuðu samræðp, sem bér segir: Lífsgleði: “Komdu nú .blessuð og sæl góða mlín, það var gaman að mæta þér einmitt núna og veðrið svona elskulegt o.g öll náttúran svona guðdómlega fög- ur blasir við auganu alstaðar. Svatsýn: Eg vildi að ég gæti séð þessa undrasælu sem þú út málar en ég get það ekki, öll sú sæla sem eg get séð, ef þú annars getur fengið af þér að kalla það sælu, er það, að eg er alia tíð að vinna og stríða og hefi þó aldrei ihelming, og því síöur meir af þeim þörfum sem eg þó nauðsynlega þyrfti, og get eg því ekki samsint þessu sælu-góli í þér. Lífsgleði: Elsku góða vina mín, talaðu ekki svona sérðu þá ekki neðansjávarbát I íhvað dásamlega að Guð leiðir okk- Bandaríkjamanna undir stjórn Haley Pawell mynduðu fylkingu í kringum John Seraffim, konu hans og dætur þeirra, þannig, að tveir menn væru sitt á hvora hlið þeirra og tveir að baki, en fylk- ingararmurinn sem að 'hafinu vissi væri opinn, og þannig voru þau flutt til strandar, og kvöddu bæði Tyrkir og Ameríkumenn þau að 'hermannasið þegar þau stigu upp í bátinn, sem flutti þau út í skipið sem beið þeirra, og þegar ýtt var frá landi gullu við fagn- aðaróp frá Bandaríkjamönnum, sem nærsftaddir voru, því sagan um trúfesti Soffíu, og trúarsig ur og elur önn fyrir okkur á all- ann hátt. Sérðu og heyrirðu ekki hvað litlu fuglarnir þarna uppi á greininni syngja fagurt; þeir eru svo hjartanlega ánægðir. pví skyldum við þá ekki vera ánægð, sem Guð hefur af náð sinni gefið svo miklu meira af allra handa lífs og sáiargæðum. pú sansar þig nú á þessu og verður glaðari í bragði næist þegar við sjáumst.. Svartsýn: Eg hefi nú mjög litla trú á því að eg verði það, eg hefi aldrei fundið annað í lífinu en tóm vonsvik og basl og eg er fhrædd um að það verði þannig framvegis. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tcbak í heimi. Ljúffengt og endjngar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en milau tóbakslaufi. MUNNTOBAK Eg kunni ekki við að hlusta á samtalið lengur og flýtti mér því burt en mér dátt í hug að eitt- hvað svipað þessu, sem Svartsýn sagði, ætti sér stað hjá sumum mönnum, sem maður mætir á lífs- leiðinni og aldrei verða ánægð- ir, en ætíð með þungann vand- ræðasvip, og verst er þó, þegar margir af þessum þungt hugsandi ; mönnum hafa máske betri .lífs- kringumstæður en sumir hinir sem j ætíð eru kátir og skemtilegir, og j senda því ætíð ljós og yl til með- j bræðra sinna, við skulum allir reyna að temja okkur glaða lund, ekki eingöngu fyrir okkur sjálf Iheldur einnig fyrir meðbræður vora sem eru með oMcur á vegin- um. ÚR BREFI frá Vancouver, B. C. Dags. 24 marz 1923 Hingað komu góðir gestir aust- an yfir fjöll, þann 14. þ. m-, sön? maðurinn nafntogaði, Egger Stefánsson frá Milano á ítalíu o leiðsögumaður hans, herra P. G Magnús frá Glenboro, Man. Árr kaupmaður Friðriksson tók á mó» þeim og gerði að gestum sínum •• meðan þeir dvöldu í bænum. Söngsamkomu héít Mr. Stefáns son í svensku Lútersku kirkjunr á Princess og Pender strætin hér í bænum að kveldi hins 9. 1 m., og var hún betur sótt en flest- ar íslenzkar samkomur. En vi erum svo fáir íslendingarnir þessu fylki, að fjölmenn sar koma er ómöguleg. í þetta skif var nú vænt eftir að “Skandinav ar”, sem hér eru mannmarg mundu sækja svo, að húsfylli yrði, en þvi miður reyndist sú vo ástæðulítil. Um sönginn kann eg það eitt aO segja, að enginn íslendingur sen. á hl’ýddi hafði áður heyrt jafi fagran eða mikinn söng. Um það j ber held eg öllum saman. Má nokkuð merkja tilfinningu áheyr- j enda af því, að sjö sinnum vai1 söngvarinn endurkaliaður og var þá ýmist, að hann endurtók sama lagið, eða söng önnur ný. pessir j voru íslenzkir .söngvar á efnis- ( skrá samkomunnar: “Svanasöng- | ur á heiði”, “Á Sprengisandi”, “Heimir”, undir lögum eftir Sig valda Kaldalóns, “Góða veizlu gera skal”, “Stóð eg út í tunglsljósi”, undir lögum eftir S. Sveinbjörns- aon, og “Nú legg eg augun aftur,” undir lagi eftir Björgvin Guð- mundsson í) Leslie, Sa®k. Að kvöldi hins 11. þ. m. höfðu þau hjónin Mr. og Mrs. Friðriks- son gestaboð að heimili sínu í því skyni að gefa sem flestum tæki- faeri að heilsa söngmanninum. Komu þar saman yfir 60 manns og nutu þar ágætis skemtana og rausnar veitinga, eins og altítt er á því heimili. Áður en slitið var samsætinu las Mr. Guðm. Anderson kvæði til söngmannsins^eftir J. A. J. Dn- dal í Victoria, er hann svo af- henti Mr. Stefánsson með nokkr- um ve'lvöldum þakkar orðum fyr- ir .hönd Vancouver íslendinga, fyrir þann beiður er hann sýndi þeim með heimsókninni. Hér og í nágranna-bygðum og borgum, er nú í kynnisför herra Frið.b. Friðriksson (bróðir Árna kaupmanns) og kona hans. pau hjónin Matúsalem og Val- gerður Jósepson, til fheimilsis að 1765 Fifteenth Ave. East, hér í bæ, urðu fyrir þeim óvenjulegu slysum, að bæði beinbrotnuðu nú nýlega. Mr. Jósepson fótbrotnaði 22. janúar, og Mrs. Jósepson handleggsbrotnaði 11. febrúar. Bæði eru nú á góðum batavegi, en langt verður þar til þau verða al- bata. Málalok. Blaðadeilum aldrei ann og þær hata sjálfur. Skaftfell þinn eg skæting fann og skítkast á mig saklausann. G. B. Oddson. Frá Islandi. Rafurmagns-heyverkun. í febrúarblaði “Freys” þ.á. var stuttlega minst á þessa nýju hey- verkun, án þess að þar væri neinu spáð um framtíðargildi hennar. Svo flutti “Tíminn” 12. ágúst s.l. grein eftir Metúsal- em Stefánsson ráðunaut um þessa heyverlcun. Lýsir Ihann henni a(llýtarlega og virðist honum hún álitleg. —Eftir nýjustu fregnum, útlendum, um þetta mál, fýlgja þeir gallar þessari rafurmagns- ■ heyverkun, að ekki verður þe^j- andi fram hjá þeim gengið. Sviss- I neskar tilraunir hafa leitt í ljós, ! að mjólkin úr gripum sem fóðrað- j ir eru með rafurmagnsverkaða j súriheyinu, verður algerlega óhæf Hl ostagerðar. Er það sveppa- ?ró?Jur, sem þrýfst og magnast fórinu, sem veldur þessu. Sviss- leska mjólkurbúasambandið hef- 'r því ibannað meðlimum sínum ið búa til ost úr þessari mjól'k, iða nota rafurmagnsverkað vot- ey til mjólkurframleiðslu. Á.G.E. -^Freyr. * * •* Kristján Guðmundsson, áður óndi á Kirkjubóli í Bjarnardal í 'inundarfirði, — dáinn fyric veim árum, lá rúmfastur 12 síð- stu ár æfi sinnar i liðagigt og ók mikið út. En oftast hafði ann þó fulla rænu á að segja vrir um öT.l heimilisverk utan- æjar, og stjórnaði þann veg bú- iu. En þess á milli — sér til þreyingar og skemtunar — orti xnn, og segja þeir er heyrðu óð hans og sálma, að flest það :m hann kvað hafi verið ágæt- ga kveðið og lærdómsríkt. — 'isu þ áer hér fer á eftir, orli íann 1919, og felur hún í sér eft- rtektavert spakmæli. — Vísan :r svona: Störf með áhug færa frið, fljótt þá líður stundin. Ánægjan er ekki við auð né völdin bundin. * * * Sveinn Björnsson sendiherra, hefir legið á spítala í Khöfn und- infarið, en sjúkdómurinn er tal- inn alveg hættulaus. " ............... Höfuðverkur Höfuðverkur stafar venju- legast af þreytu í taugakerf- inu og hann hverfur ekki með öllu fyr en taugavefinir eru ( endurhrestir með Dr. Chase’s Nerve Food. Bráðabirgðarlinun fæst stundum með hinu / og þessu höfuðverkjiard'ufti, en sWkt duft er langt of hart á taugun- um. Komið táugunum í lag og mun höfuðverkurinn þá ekki framar trufla yður. Mrs. W. J. Pearse, Nunn St. Coíbourg, Ont., skrifar: “Eg varð mjög taugaveikluð fanst höfuðið ætla að klofna. Vinur einn ráðlagði mér Dr. .Chase’s Nerve Food og eftir að hafa lokið úr fyrstu öskjunni, var mér strax farið að skána. Eg hélt áfram þar til eg hafði notað úr sjö öskjum og var þá orðin alheil. Kenni eg nú eigi framar höfuðverkjar. Dr. Chase’s Nerve Food, 50 cent askjan, fæst hjá öllum kaupmönnum, eða beint frá Emanson Bates og Co., Limí- ted, Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.