Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1923 Sls. 6 áttina til frænda síns — “hug- hreystu hann frænda minn — skilurðu hina ósanngjörnu góövild hans — hann vill ekki, aö eg fái a5 njóta ánægjunnar strax!” Hún þagnaði í fáein augnablik og leit innilega á hann. Svo hélt hún áfram: “Elsku frændi minn, vertu hughraustur. HvaS er dauS- inn annaS en hlutskifti allra? — Líkaminn sýnist máske líða — en þaS er heldur ekki meira! — ÞaS er ekki erfitt aS deyja—ekki nærri ein serfitt og eg hélt. Undirbún- ingurinn er erfiðastur. — Eg lofa guS fyrir að hann hefir veitt mér nægan tíma til undirbúnings. Hitt er miklu erfiðara fyrir áhorfend- urna en mig! Blessun vonarinn- ar fyllir sál mína — vonin er mér alt.” — Svipurinn á andliti henn- ar sýndi aS svo var, því sólbjart sumarbros breiddi sig yfir þaS. Eftir stutta þögn tók hún aftur tii máls, meS hvildum: “Elsku frændi, færSu föSur mínum og móSur innilega kveSju — systur minni og bróður og frændsystkin- um — og segSu þeim, aS eg blessi þau meS mínu síSasta andartaki— fyrir öll gæSin, sem þau hafa auS- sýnt mér — og jafnvel fyrir van- Jxáknun þeirra blessa eg J>au. —• Eg blessa þau '>— hirting mín hef- ír verið mér ánægja — eg er sann- arlega ánægS!” Hún þagnaSi eitt augnablik, svo opnaSi hún augun og rétti upp hendina, sem frændi hennar hélt ekki um: “Ó, dauSi, hvar er þinn broddur?” fÞau org heyrgj eg lesin viS jarSarför föSurbróSur máns og vesalings Boltons). Og eftir litla þögn—“þrengingarnar eru mér til góSs!”—orS ritningar- ar held eg. Svo sneri hún sér aS okkur, sem J>ögul sorg nísti: “Ó, kæru, kæru vinir” sagSi hún, “Jnð vitiS ekki hvaSa forsmekk — hvaSa vissu—” þar þagnaSi hún aftur, rendi augum til himins eins og hún væri í sæluríkri leiSslu og gleSibros lék um varir bennar. Svo rendi hún augum til mín — “Vilt þú, herra minn, segja honum föSur þinum, aS eg fyrirgefi hon- um. Og eg biS guð aS fyrirgefa honum.” Aftur lítil J>ögn og hún lyfti augum, eins og hún væri aS biSja til guSs. “SegSu honum hvc ánægS eg er aS deyja, — og aS J>aS sé ósk mín, aS hans dauSastund verSi eins friðsæl og mín er. — Sjón min er að þverra — rödd þín aS eins—þaS er sami sorgarhreim- ur í röddum allra. Er þetta ekki bönd herra Mordens?” Og hún lagSi hönd sína, sem hann var ný- búinn að sleppa á hans. “Hvar er hönd hr. Belfords?” sagSi hún og rétti fram hina hendina. Eg rétti henni hönd mina. “GuS al- máttugur blessi ykkur báSa”, sagSi hún, “og gefi ykkur náS til aS vcrSa eins ána?gSa á síSustu stund- um lífs ykkar—því einhvern tima verSiS þiS staddir )>ar sem eg er nú — eins og eg er.” Hún þagnaSi enn og henni var erfiSara um andardrátt. Svo hélt hún áfram: “Kæri frændi, réttu mér hönd þína —• komdu nær — enn nær” og hún dró höndina aS sér og kysti á hana. “GuS varS- veiti þig, kæri, kæri herra, og meS- tak þakklæti mitt einu sinni enn og segðu ungfrú Howe og láttu leiSast- til jæss aS finna og segja hr. Norton—” feg ber engan kvíS- boga fyrir þvi, þó hún nú baði í rósum, síSar verSur hún engill á himnum)— segSu þeim báSum, aS eg muni eftir þeim meS þökk og hlýhug á síSustu stundum lifs míns! Og eg biS guS aS veita þeim yndi hér í heimi, i mörg mörg ár sökum vina þeirra, og hér eft- ii fullvissu um kórónu eilífs lífs. eins ákveSna og eg hefi öSlast fyr- ir vom alfullkomna, blessaSa frelsara. Mér finst að orS hennar, )>ó þau væru dræmt fram borin, fylli eyru mér og aS þau muni í þeim hljóma héöan í frá. Eftir stutta )w>gn hélt hún enn áfram, þó málrómurinn væri óskýrari og hún ætti erfiSara meS aS tala. “Og þú, herra Belford,” mælti hún og reyndi aS taka fastara í hönd mér. “Megi guð varSveita þig og láta þig sjá og skilja yfir- sjónir þínar — þú sérS á mér hvemig alt endar — megir þú verSa—•” Hér hné hún ofan á koddann og dró höndina aS sér. ViS héldum, að hún væri látin, og sorgin fékk enn meira vald yfir okkur. En hún opnaSi aul^im. og þegar viS héldum aS hún væri ofurlítiS búin aS ná sér, baS eg hana aS ljúka viS setninguna. Hún veifaSi höndum til okkar beggja og hneigSi höfuSiS sex sinnum, eins og hún hefði alla, sem inni í herberginu voru, í huga, aS meStöldum hjúkrunarkonunni og húsþernunni, sem höfSu nú fært sig aS rúminu grátandi til þess aS meðtaka blessun hinnar deyjandi konu, og svo talaSi hún enn, þó orSin heyrSust varla: —• “Bless — bless — blessi ykkur öll og — nú — og nú” (hún rétti upp höndina liflitlu i siSasta sinn) Anna Stefanía Þorkelsdóttir Anna Stefanía Þorkelsdóttir andaSist á heimili sínu viS Brown pósthús í Manitoba 8. dag júlímánaSar s.l., ur krabbameini, eftir itarlegar læknatilraunir. Hún var fædd 29. marzmánaðar 1863, aS Elatatungu í SkagafirSi. Þar bjuggu foreldrar hennar stórbúi, Þorkell Pálsson ÞórSarsonar frá Hnjúki i SvarfaSardal og Ingibjörg Gisladóttir Stefánssonar í Flatatungu. Börn þeirra hjóna, Þorkels og Ingibjargar, voru sex: Anna Stefanía; Pálina, fyrrum verzlunarkona á Akureyri, nú i Ameríku; Guðný, gift Sigtrygg timburmeistara á Akureyri, dáin 1909; Gísli, dáinn 1894; Þorkell, cand. mag., löggilding- arstjóri í Reykjavík, og Páll, skrifstofubókhaldari í Reykjavik. ÁriS 1887 giftist Anna sál. Sigurjóni Bergvinssyni á Sörla- stöSum í Fnjóskadal. ÁriS 1889 fluttust þau hjón búferl- iim til SkagafjarSar og bjuggu 3 ár i Flatatungu og 8 ár i Glæsibæ. ÞaSan fluttu þau til Ameríku áriS 1900 og hafa lengst af síSan búiS hér i þessari bygS. Börn ])cirra voru f jögur: Margrét, kona Lárusar J. Rist, kennara á Akureyri, dáin 1921; Ingibjörg, dáin 1902; Þor- kell og Gisli Bergmann, búhöldar í grend viS Brown, og fóst- urdóttir þaS fimta, ísfold, kona Árna Ólafssonar hér í bygS. Anna heitin var ein af allra merkustu konum sveitar vorr- ar og víst þó víSar væri leitaS; bráðgreind og skemtileg og vel aS sér bæSi til munns og handa. Hún var framúrskarandi hjálpfús og gestrisin, svo aS -allir, sem þektu hana, munu minnast þess meS aðdáun. Heimili hennar stóS viS þjóS- braut og þaS má meS sanni segja, aS matborð hennar stæSu ávalt til reiðu meS mat og drykk, fyrir hvern sem var, og hvenær sem var. Og þaS alt var gjört svo aSlaSandi og sem cngin fyrirhöfn væri. Finda var ætiS hennar viSkvæSi, ef á þaS var minst: ÞaS er engin fyrirhöfn, eSa: ÞaS tekur enga stund. Og þó var hún oftast ein. Samkomuhús bygSarinnar stendur á hennar heimili, sem var, og hefir þaS ekki hjálpaS svo litiS til meS þaS, hve greiS- lega og vel oftast hefir gengiS meS samkomur okkar, aS hver og einn gat veriS þar sem heima hjá sér, og öll aðstoS og hjálp veitt tneS svo góðu geSi. HeiSur og heill bygðar sinnar hafSi hún ávalt vakandi áhuga fyrir, og fanst bara sjálfsagt aS gjöra alt, er luin gat til þess aS samkonuir vorar og félagsmál öll gengju sem greiSlegast og bezt. Enda veit eg, aS jafnvel inargt utansveitar fólk mun minnast )>ess með þakklæti, hve gott var til hennar aS koma, og mun seint þvi gleyma. Heimili hennar var eitt hiS allra myndarlegasta, bœSi úti sem inni. Enda er maSur hennar mjög hugsunarsamur og árvakur, þó farinn sé hann nú aS eldast og láta sig, og dreng- irnir þeirra tveir hinir allra myndarlegustu og ötulustu menn. Þó er vist óhætt aS segja, aS Anna heitin átti ekki hvað minst- an þáttinn i því aS gjöra þaS aS því mýndarheimili, sem þaS nú er. Fyrirhyggja hennar og umhugsun náSi jafnt tíl utan- húss sem innan, og ráS hennar ætíS svo holl og óhætt eftir aS fara, því hún var hin mesta búkona og kappsöm meS af- brigSum i öllu því, er miSaSi til heilla heimilisins, og reyndar i öllu er hún þurfti aS gjöra og áleit nauSsynlegt. ÞaS er ómetanlegur skaSi og einlægur söknuSur viS frá- fall slíkra, sem Anna var, ekki einungis fyrir hennar nánustu eSur heimiliS sjálft, heldur og fyrir bygSina alla, sem hún lifSi í og unni svo vel. ÞaS voru svo margir, sem nutu henn- ar móSurlegu umönnunar. Hún var elskuleg eiginkona og móSir, ein af þeim, sem ekkert lætur ógert sem börnum þeirra og heimili má verSa til heilla og hamingju, og gera þaS alt með svo fúsum vilja og hiklaust, aS sjáanlega hafa þær engar áhyggjur eSur örSug- leika viS aS stríða. Enda launuSu börnin hennar, fósturdóttir og eiginmaSur þaS alt meS einlægri ást og virSingu, er styrkti hana svo mikiS í öllu hennar verki. Og að síSustu svo ómet- anlega í hennar átakanlega þungu legu, er hún bar svo frá- bærlega til enda. Fullviss og fús í sinni sterku og einlægu trú aS fela frelsara sínum og drotni sjúkdóm sinn og alt hvaS sitt væri. t því trausti lifSi hún og i því trausti dó hún, róleg og sæl í fullvissunni aS ásíSan mundi hún og ástvinirnir henn- ar mörgu og vænu fá á ný að sameinast, þar sem engin sorg né söknuður væri framar til. Hún var jarðsungin af séra K. K. Ólafssyni 11. júlí aS viSstöddum nálega öllum úr bygSinni og fólki sunnan frá N.- Dakota, er sýndi svo vel ásamt hinum mörgu blómsveigum, er þöktu kistuna, hve vinsæl Anna heitin hafSi verið, og hve djúp hluttekning allra var meS hennar nánustu i þeirra miklu sorg. Lengi lifi minning hinnar góSu konu. Vinur. kc.m — ó, kom blessaSi Jesú Ivristur!” Og meS þessi orS á vörum hiS siSasta aS hálfu leyti fram boriS, gaf hún upp andann. UnaSsbros og fegurðarró breiddi sig yfir á sjónu hennar, sem bar þess Ijósan vott, aS hún var þegar þátttakandi í hinni eilífu gleði. Ó, kærleiks undur! — En nú get eg ekki skrifaS meira. Frá Islandi. SPANARSAMNINGARNIR. 1 Framtíðarhorfur um nýja fiskimarkaði. , Skýrslur Péturs A. Ólafssonar. •1 Hvað gerir þingið? verður mörgum á að spyrja. Sam- þykkir það athugasemdalaust bráðabirgðasamningana frá í fyrra — þrátt fyrir illa reynsilu bæði á fiskisölunni og “spönsku vínunum 1— eða detta þeim ein- hver bjargráð í 'hug? Svarið virð- ist ef til vill sjálfgefið, þar er þjóðin virðiat hafa samþykt með þögninni Ihin djarfmannlegu um- mæli háttvirts forsætisráðherra CREATIVE DREAMS. The 'mighty orbs that make their way About the vast celestial sweep Are rushing on. . . But once they lay Within the mind of God, asleep. Then moved the great Creative Force Above the Deep, with dreams sublime, Evolving worlds, that, in their course, Were fashioned in the womb of Time. God dreamed of Worlds, and Worlds were born. Of Man He dreamed, and Man became: Out of the mid-night flashed the Mom, To blaze tlie lustre of His name. In every orb the Vastness wears The glory of His wisdom gleams, Eternal splendors mirror there His holy all-creative dreams. varða á íslandi til minnis um þennan stóra söguiviðiburð, full- veldis viðurkenninguna, reistan af okkar kynslóð, sem tekið hefur þátt í að ná sjálfstæðistakmark- inu, og átti minnisvarðinn að bera j komandi kynslóð vitnisburð um, j að hann væri þjóðarmálefni, fætt af freílsistilfinningu þeirri, sem j jafnvel á myrkustu tímum, hefur 1 lifað í brjósti allra ættjarðarsinn- i aðra íslendinga, sem fengið hafa4 frelsisþrána í arf frá forfeðrum. j 1 nóv. 1921 gat eg um hugmynd- j ina í opinberu bréfi til þáverandi forsætisráðherra Jóns Magnús- sonar, sem fanst hugmyndin fög- ur, og hefi eg síðan haft tæki- færi til að færa málið í tal við ! ^HDODD’S 'W; íkidneyI PILLS 'aLkid n vLsAirý, Dodds nýrnapillur eru bezta aýrnameðalið. Lækna og gigt^ bakverk, hjartabilun, þvagteppu ETCHINGiS. Wliat subtle, wonderous alehemy, Unknown, in Nature’s realm remains. Who draws the trees, the flowers and ferns Of ice, upon my window-panes. A mystic liand with magic touch Its marvels prints with perfect line, And beauty, grace and loveliness In every image softly shine. For eveiy silver-sparkling frond Of fern or shrub, of branch or tree; A copy of the things that were, And of the things that are to be. Thpugh fleeting images of ioe Who can their mystic Maker find? Or wrest tlie secret of their forms From out the Omnipresent Mind? Oh, little bits of loveliness You do not bloom for me in vain! For subtle joy is mine to see Tliese etchings on my window pane. TIIE CíIOIR UNIVERSAL. The Miaster Singer looked from out the skies Upon the Earth, witli love light in IIis eyes, And everywhere upon the Summer soil He saw the mystic poems of His toil. A song of love was lilting in the brook, A lily nodded, smiling in her nook, A lark, ecstatic, made the meadow ring With music, golden as the angels sing. And somewhere pealed a silver-throated bell; A sweet and lowlv note, where insects dwell Among the walks og multi-scented grass The cricket called its kind to moming Mass. The sunlight falling on the fragrant wood With flaming glory crowns that Brotherhood Of anciönt Singers, and its songs of praise Tt endlessly intones, through all its days. The wáters chant in endless anitphones To ever sounding hjnnns the wood intones. And miglity Neptune’s mystic organ roll Is music from Creation’s vasty soul. And every strain of turbulence or calm Did reach the Master Singer in a psalm. And graciously He gives that wondrous fire That worms to song this universal choir. Christopher Johnston. ýmsa aðra málsmetandi íslend- og önnur veikindi, sem starfa frá inga, þar á meðal hinn núverandi nýrunum- — Dodd’s Kidney Pilli forsætisráðherra, og hefur öllum kosta 50c. askjan eða sex öakjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- aölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd.. Toronto, Ont. geðjast vel að málinu. Ipað 'hefir þó ekki dulist neinum af okkur, hve erfitt mundi verða á þessum tímuim að safna nægi- -------—............... — legu fé til sómasamlegis minnis- j , . , _, , , , ,, , 6 j gengst fynr þessum sambands- varða, serstaklega þar sem morgi,. » ... , , / . * j 'þingum, sem haldir eru arlega og önnur stór málefni, sem alþjóð varða, gera alvarlegar kröfur um stuðning hjálpfúsra manna. Með- al annars skal í þessu efni nefna uppástunguna um Stúdentagarð í Reykjavlík, til thjálpar ungum stú- dentum, sem í rauninni eru þeir einustu, sem borið hafa halla af, að ísland varð sjá(lfstætt ríki, af því þeir þá mistu réttinn til 4 ára iveru á Garði og Garðstyrks, sem um langan aldur var þeim ómet- anleg hjálp á námsárunum. Upp- ástungan um islenzkan stúdenta- samfara þeim er haldið sex vikna námsskeið í Harvard-háskóila. Er venja að bjóða útlendum vísind - mönnum á þing þess til þess að flytja fyrirlestra, einn eða fileiri. Samkoma Skuldar 5. apríl Mjög er Stúkan Skuld að vanda til þessarar samkomu og gef6t mönnum nú færi á að heyra á- garð er göfugt málefni, sem kom- hugamál bindindismanna rætt af ast ætti í fram kvæmd sem allra tve'mur mönnum, sem menn geta fyrst, og fanst mér því liggja borið tiltrú til og gjöra víst yfir- nærri að sameina þessar tvær *eVtt að verðugu. hugsjónir: Reisa stúdentagarð Líklegt er að málið verði rætt sem minnismerki um sjálfstæCi frá ýmsum ihliðum, svo sem heil- Isiands. brigðislega, .hagfræðilega og lög- iGetur nokkur kosið stjórnfrels- > fræðilega, en hvað sem um það inu virðuilegra minni en bústað er> verður það að minni hyggju fyrir þá, sem starfa að því að afla margra 25 centa virði, að hlusta á sér þeirrar vísindamentunar, sem fáanleg er innanlands og halda eiga íslenskri menningu á tlofti. Og á ekki einmitt vel við, að þjóð, sem ekki á dýrmætari minn- ingu en menning landsins á gamla sjálfstæðistímanum, framkvæmi þetta? 'Eg vil að svo stöddu ekki orð- lengja þetta frekar, auðvitað hef eg með þessum fáu orðuim aðeins drepið á mikilfenglengt mál, en það er trúa mín, að allir sannir Is- lendingar vilji hlúa að þessari uppástungu, svo hægt verði að koma henni í framkvæmd sem allra fynst til heilla og sóma fyrir íi^land. Khöfn, Janúar 1923. pórarinn Tulinius. til danskra blaða 1 sumar, Ef til vill rekur suma minni til að stjórnin sendi mann ti|l Suður- Ameríku í haust, til að. grenslast eftir Ihorfum um nýja fiskmarkaði. Er þetta til þessa hið besta og þarfasta verk sem stjórn vor hef- ir unnið, enda var það eigi sjálf- rátt. Og auk þess var hepnin stjórninni holl og hliðstæð, svo hún rakst á einn hinna fáu sjálf- kjörnu manna til þessarar farar. Var það eins og kunnugt er Pétur A. ólafsson, fconsúll, þjóðkunnur maður að dugnaði, ötulleik og ein- beitni. Au(k þess íslendingur fyrst 0g fremst og drengur góð- ur. parf eigi að efa, að þessa vandasömu og ábyrgðarmiklu ferð hefir hann því aðeins tekist á hendur, að hann var fús og á- kyeðinn ií að gera sitt allra ítrasta. Enda má segja með sanni, að för Péturs hafi nú þegar borið mik- inn árangur. Eru nú fullir 5 mánuðir lliðnir, frá því er hann lagði á stað, og má telja furðu mikla hve hljótt hefir verið um ferðir hans, þar sem svo mikið er í Ihúfi. Og ekki 'hefir stjórnin til þessa birt eða látið þess getið að hún hafi fengið merkilegar og mikilvægar skýrslur frá honum. — Og þó eru miklar fréttir og gleðilegar að segja af ferðum Pét- urs Ólafssonar. Má þegar telja fullsannað að fundnir séu nýir fiskmarkaðir, ef íslendingar kunna á að halda, og er eigi öðrum en oss sjálfum um að kenna, ef vér eigi kunnum að færa oss það í nyt. Rétt fyrir jólin var Pétur kon- sújll Ólafsson í Buenos Aires í Ar- gentínu. Hafði hann þá verið í Brasilíu um hríð, fór svo suður til Uruguay og þaðan aftur norður á bóginn. Mér var það kunnugt, að þá er P. Ó. fór að heiiflan, hafði hann elkki mikla trú á því, að fiskmadk- aður þar syðra gæti komið íslend- ingum að mifclu liði, mest vegna þess, að fiskurinn myndi eigi geta haldið sér í hitanum. — En sjón er sögu rökari. Nú er P. Ó. á ann- ari skoðun. 1 Argentínu sá hann víða norskan og skotskan (ísl.?) fisfc, sem verkaður er alveg á sama hátt og íslenskur fiskur, aðeins mun betur þurkaður, og sá fisk- ur virðist halda sér vel. Aftur á móti þolir fiskur sá, er P. Ó. sá í Brasilíu engan samjöfn- uð við ísleniskan fisk að gæðum. — En sem sagt sá hann mjög fal- legan fisk víða í Argentínu, norsk an og sfcotsfcan. ■— Kveðst hann Pjóðhátíð. Um miðjan janúarmánuð mun Pétur hafa verið fcominn til Mexi- co, og þaðan ætlaði ihann til Cuba 0g síðar meir norður til Banda- ríkjanna. Mun hann hafa sent stjórninni ítarlegar sfcýrslur um markaðshorfur, v i ðs'fci ftaaðstöðu 0. fl. frá Brasilíu a. m. k., og að líkindum einnig frá Argentínu. Verður manni nú á að spyrja, hver áhrif þetta hafi á væntan- lega Spánarsamninga? Auðvitað allmikil. Snýr nú málið að mun öðruVísi við en í fyrra. Hefir þingi og þjóð hér verið fengið vopn í hönd, sem líklegt er til bits ef vel er á haldið, og má eigi krefjast minna! Er nú brýn nauðsyn, að stjórn- in birti sem alilra fyrst skýrslur Péturs konsúls Ólafssonar, enda eru þær frá hans hendi óefað eigi ætlaðar til launmála og hljóð- skrafs, heldur til aTmennrar at- hugunar, leiðbeiningar og um- ræðuefnis. Væri og æskilegt og sjálfsagt, að þjóðin og þingið fengi nægilegan tíma til þess að átta sig sem best á horfum öllum lí þessu mikilvæga máli. Enda skylda stjórnarinnar að sjá um, að svo verði! Björn pórðarson hæstaréttar- ritari hélt fyrirlestur í Stúdenta- félaginu, skömmu fyrir áramót, um nýja tilhögun á árlegri þjóð- hátíð hér á landi. Að lífcindum kemur erindið fyrir almennings sjónir, en ekfci sfcaðar, þótt lýst sé aðaldráttum þess í blaðagreir. Eru þeir þessir: Sautjándi júní getur ekki orð- ið alm. þjóðhátíðardagur til lang- frama. pað verða afmælisdagar engra mikilmenna neinstaðar. Tíminn heldur ekki sá heppileg- asti, og tyllidagur kvenna kom- inn upp við h|lið hans, keppir við hann og dregur frá honum. Aftur á móti er til náttúrlegur samfcomutími iítið eitt seinna, sem árstíðir og lifnaðarahættir þjóðar- innar hafa sjálf skapað, af því að hann er sá hentugasti í alla staði. pað eru mánaðamótin júní—júlí — tíminn milli vor- anna 0g sláttar. pá er birta og hlýjindi best sameinuð og veður hentugast til ferðalaga. Enda var þessi tími fyr á öldum válinn til Alþingissetningar og á síðari árum hefir hann af sjálfu sér orð- ið samkomutími alflra mögulegra ársfunda, svo sem presta, lækna, samrvinnumanna, fiskifélags, bún- aðarfélags, templara, ' júbilstú- denta o. fl. Mentaskólanum er þá sagt upp, Háskólinn fær frí — í það sem slíkir menn sem Dr. Brandson og Thors H. Johnson segja um þetta hagfræðilega og siðferðilega stórmál, sem bindind- ismenn hafa á dagsfcrá; þetta mál, sem hinn mentaði heimur yfir- leitt Ihefir nú gjört að einu sínu aðal máli. Að svo er verðifr manni ljóst þegar maður at/hugar bindindisþing það, sem stóð yfir í Toronto, Ontario, síðast liðinn nóv., þar er fulltrúar frá 66 þjó- um mættu og fánar 50 þjóða blöktu við hún. petta sýnir hvað málið er á- litið alvarlegt. Hér voru saman komnir mienn frá öllum megin- löndurn hnattar vors, til þess að sverjast' í fóstbræðralag og berj- ast einhuga gegn skæðasta óvin- inum, sem sagt var að Englend- ingar hefðu átt á stríðsárunum; brennivínið. Sjállfsagt koma allir þeir, sem sinna vilja þessu velferðarmáli voru vínbanninu, á samkomi' Skuldar þann 5., og vér vonum að andbanningar fjölmenni þar einn- ig, til þess að iheyra það eem sagt verður um málð við þetta tæki- færi. öllum kemur víst saman um, | að málið sé þes.s virði, að ræða j það og ihlusta á umræður þær, sem fram eiga að fara þann 5. pá má ekki gleyma því að ýmsar aðrar skemtanir verða til boða, bæði fyrir yngri og eldri við sama tækifæri. Komið! pið getið ekki varið 25 centum betur. Jóhannea Eiriksson. einu orði sagt, eru hér sjálfgerð Að lokum leyfi eg mér virðing- tímamót vors og sumars, alveg arfyllst að skora á 'háttv. stjórn 1 sjálfsagður s-amkomutími, sem ■ • . f vora að hún birti hið bráðasta þegar fvrir mörgum öldum e** eigi geta seð, hivers vegna ver ís- skýrg,Iur :herra A_ ^ ■< ga íyr 1 m rgum sonar, og geri sem gleggsta gr in j breyta. fyrir horfum málsins. Helgi Valtýsson. — Vísir frá 12.—21. feb. lendingar eigi gætum þurkað fisk vorn eins veí og Norðmenn a. m. í k. í þurfchúsum, enda telur hann j víst, að með því móti verði fisk-! urinn betri og haldi sér lengur, j og vafalaust muni a. m. k. sumt af j norska fisfcinum húsþurkaö. Sem eðlilegt er, hafði hr. P. 0. | um þessar mundir •— í miðjum, j klíðum — eigi gert upp með sér ^ 1 neina samfelda heildarskoðun. Eftir að ísland þann 1. des. En 'hann, telur vafalaust, að ís- 19’8 var fcomið á bekk meðal lendingar gætu selt talsvfert af siálfstæðra ríkia, og sérstaklega kominn á, og efcki er hægt að Stúdenta-gaiuur. fiski til Brasilíu. Og um verðið er það að isegja, að fyrir 300 kassa, sem P. Ó. seldi þar fékst að mun 'hærra verð en það, sem kostur er á í Norðurálfu! eftir að Hs. Hátigu Kristján kon- ungur h. 10. hafði heimsótt kon- ungsríkið sitt, vaknaði hvað eftir annað sú hugsun hjá mér, að enn vantaði sýni'legan minnis- Hér er því sjálfvalinn þjóðhá- tíðartími, og efcki þarf annað en að honum sé gefið dálítið opinbert snið, þá er hann orðinn að árlegri þjóðhátíð, sem fjöldi manna sækir hvaðanæfa af landinu og sam- göngurnar hafa þegar lært að taka tíllit til. * * * Prófessor Ágúst H. Bjarnason, hefir verið boðið til hins árlega sambandsþings únítara, sem hald- ið verður í Boston í maímánuði í vor, og mun hann leggja af stað héðan um sumarmál. — The Ame- rican Unitarian Association Laugardagsskólinn. Til þeirra sem eru í efsta bekk. Eg aetla að biðja ykflcur að nota tímann vel sem eftir er. Æfið ykkur i að lesa á hverjum degi. Lærið þessi 300 orð sem stöfun- in er bygð á. Lærið þau vefl. Munið eftir, að hafa á reiðum höndum, ritgerð um eitthvað efni ekki fremur á það sem eg hefi bent á, en um eitthvað sem þið viljið sjálf. Hugsið ykkur máls- greinaskifti og hvað annað. Að endingu ráðlegg eg ykkur, að vera ekki að flýta ykkur of mik- ið. Betra er að fara hægt og vanda sig vel. pað er best að vera ekki að hugsa um að fara heim sem fyrst þann dag. Betra væri að hugsa sem mest um að ná í 400 mörk, þá fylgja verðlaun- in að sjálfsögðu. pið ættuð auðvitað að halda hröðum fetum áfram Og upp á við á mentabrautinni, það væri gam- an fyrir ykfcur að líta til bak.a seinna meir, og minnaast þess að þegar þið voruð nokkuð lítil vor- uð þið >í nokkuð stórum hóp, að keppa um verðlaun og “alt gekk svo vel”. Allir töku verði’aun. Væri það ekki gaman? Jú. Víst væri það! Jóhannes Eiríksson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.