Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.04.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staSinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót EatoB iifte SPEiRS-PARNELL BAKÍNGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verá sem verið getur. REYNiÐ ÞAÐ! TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. APRÍL 1923 NUMER 14 Canada. Hinn 26. þ. m., lézt á járn- brautarlest mil'li .St. Paul og Winnipeg, Hon J. D. Cameron, dómari í áfrýjunarrétti Manitoba fylkis. Hann hafði verið veill á heilsu 'í vetur og ibrá sér því til Galiforníu í von um að hið milda loftslag þar, mundi verða sér til hressingar. Virtist honum og batna nokkuð um hríð, en á Iheim- leiðinni varð hann bráðkvaddur. Mr. Cameron þótti í hvívetna hinn þjóðnýtasti maður og lét jafnan mikið til sín taka að því, er álmennings málefni áhrærði. Átti hann ,sem kunnugt er alllengi sæti í hinni frjálslynd'u stjórn Manitoba fylkis, er Hon Green- way veitti forstöðu. Var kosinr. á þing fyrir SuSurJWinnipeg. Gegndi hann fyrst fylkisritaraem- bætti, «n var brátt kvaddur til áð takast á bendur dómsmálaráð- gjafaembættið og hélt því þar til Greenway fór frá viöldum. Árið 1908 var Mr. Cameron skipaður dóíniari í undirrétti, en hl'aut veitingu fyrir dómaraemibætti við áfrýjunarréttinm skömmu síðar. Mr. Cameron var fæddur í East Nissouri í Oxford héraðinu í Ontario, hinn 18. dag september mánaðar, árið 1858. Lærðaskóla- mentunar maut hann í Woodstock og útskrifaSist þaðan 1879 með lofi; hflaut meðal annars heiðurs- pening úr gulli fyrir þekkingu sína á stærðfræði. prem árum síðar lauk hanm prófi í (lögvísi við Toronto háskólann og fékk samstundis máiaflutningsleyfi í Ontaro fylki. En þaðan flutt- ist hann til Manitoba árið eftir og kysti af hendi próf það, sem fylksistjórnin krefst af málaflutr.- ingsmönnum, áður en þeir geta fengið leyfi til |atvinmureksturs. Stundaði hann ,svo upp frá því málafærslustörf þar til hann kom í fylkisstjórnina. Mr. Cameron var ókvæmtur alla œfi. Af Manitoba þinginu er það helzt fréttnæmt, að almenn at- kvæðagreiðsla hefir verið ákveð- in um uppástungu andbanninga- félagsskaparins — Moderation League, iþann 1. júní næstkom- arrdL Einis og almenningi er þegar kunnugt fara tillögur þcss félags fram á það, að stjórnin starfrækji sölu áfengra drykk.ia, með líku fyrirkomulagi og því, er nú viðgengst í British Columbia. Almenningi er jafnframt kunn- ugt um, að félagsskapur hótel- eiganda hér í fylkinu, er Beer and Wine League nefnist og fram á þa« fer, að leyfð sé á hóttfum sala öls og léttra vina með mál- tíðum, Iagði fyrir þingiS sérstaka bænarskrá. Lengi vel framan af var «vo að sjá, ,sem stuðningsmenn þeirrar uppástungu, væri fremur fáliðaðir á þingi. En reyndin varð alt önnur. Mr. John Queen verkafloikksþingmaður fyrir Winni peg borg, bar fyrir nokkru fram tillögu til þingsályktunar, er í sér fal éskorun til stjórnarinn- ar, um a« láta fram fara hinn sama dag, atkvæöagreiöslu um þetta síðarnefnda mál og frum- varpauppkast Moderation League félagsins. Hon. Rabert Jacob, einn af þingmönnum frjálislynda flokksins, bar fram breytingar- tijlllögu við uppástungu Mr. Queen þess efnis, að sérs.tök at- kværjagreiðsla skyldi fyrirskipuð um bænarskrá hóteleigenda. AÍS loknum umræðum, var breyting- artillagan borin upp og fóru leik- ar þá svo að jafntefli varð, tutt- ugu og fjögur atkvæði með en jafnmörg á móti. Réð atkvæði bingforsetans úrslitum, en hann greiddi atkvæði á ihlið Jacohs. Fer því alm'enn atkvæfiagreiðisla fram nm málið seinni partinn í sumar, eða á öndverðu næista hausti. Hon. John Bracken stjórnar- formaður í Manitoba, lýsti yfir ÞvS á þingfundi í vikunni, sem l«ið, að sveitalámsfélögin, Rural Credits, yrðu látin standa óhögg- uð, hvafj evo sem hver segði: Mót- spyrna gegn lögunum kom fram all^tröng, einkum frá ýmsum þmgmönnum íh^dsflokksins, er halda vild'u því fram, að fylkið h*f«i stórtapað á starfrækslu nefndra félaga. pessu mót- mælti Mr. Bracken stranglega og hvað bændur yfirleitt hafa hagn- ast stórum við stofnun lánfélag- anna. pótt misféllur kynnu að hafa átt sér stað í einstöku til- fellum, að þvíi er trygging og inn- heimtu snerti, þá væri það al- gerlega hverfandi, borið saman við almenningshagnaðinn, er af lögunum hefði leitt. Hinu kvaðst hann fús til að lýsa yfir, að stjórn- in hefði einsett sér, að herða á eftirlitinu með starfrækslu nefndra sveitalánsfélaga, svo sem frekast mætti verða. * * # Nýlátinn er í Ottawa, LouÍ3 Phillips Sylvain, bókavörður við safn sambandsþingsins og merk- ur sagnfræðingur, einkum að þv\ er sögu Canada viðvíkur. Hann var 73. ára að aldri, fæddur að Rimouski, Quebec, og fyrsti þing- maður þess kjördæmis, er fylkja- sambandið var stofnað og Canadíi varð samfeld þjóð. * * * Hinn setti járnbrautarmálaráð- gjafi isambandfsstjórniarinnar, Hon. George P. Graham, hefir lagt fram í Ottawa þinginu iskýrslu sína yfir rekstur þjóð- eignabrautanna — Canadian Nat- ional Railways, fyrir ihið nýliðna fjárhagsár. Skýrslan ber mcð sér, að á árinu, hafa tekjur braut- anna numift um $4,000,000 nm fram útgjöld. Tekjuhalli braut- anna frá fyrri árum, nemur um $60,000,GO0. Bandaríkin. Utanríkisráðgjafi Bandaríkj anna, ChariT.es E. iHughes, hefir nýskeð Iýst yfir því, að Harding Bíjórnin Ihafi enn eigi formlega verið beðin um að takast á hend- ur sáttatilraunir út af Ruhr mái- unum. * * * Samkvæmt úrskurði hermála- ráðurieytisinis, staðfestum af dóms málastjóranum, sikulu vínbanns- lög Bandaríkjanna gilda hér eftir í Porto Rioo ^g sömu aðferð beitt við eftirlit þeirra. * * * Stjórn Breta hefir greitt Bandaríkjunum fyrstu afborgun- ina af skuld hennar við þau, að upplhæð $4,128,085. Nemur skuld Breta við Bandaríkin nú $4,600, 000,000. * * * Fellibylur varð nýlega átján manns að bana í Norður Missis- ippi. Um hundrað manns sættu meiðslum, en eignatjónið er met- ið á fjögur hundruð þúsundir dala. * * # Samkvæmt skýrslum fjármála- ráðuneytisins, hefir tekjuskattur- inn innan Bandaríkjanna, hlaupið upp á $4O0,0O0!,0O0, fyrir hei'.m- ing síðastliðins marzmánaðar. * * * Allmargir leiðandi menn Repu- blicana flokksins, hafa fallist á staðhæfingu Daugherty dóms- málaráðgjafa, um að Harding forseti muni ná endurútnefningu til forsetatignar af hálíu flokks- ins í einu hljóði. * * # Líklegastir til forsetatignar af hálfu Demokrata, eru taldir 'Will- iam McAdoo, James Cox, fyrrum ríkisstjóri í Ohio, A. Smith, hinn nykjórni nikis'stjóri í New York og sumir tedja jafnvel ekki ó- hugsandi að Woodrow Wilson muni verða í vali, «f (heilsa hans leyfir. Bretland. Philip Snowden, einn af áhrifa- mestu þingmönnum verkamanna- flokksims brezka, hefir borið fram tillögu til þingsályktunar þess efnis, að stjórnin fyrir hönd l'jóðarinnar, taki í hendur sínar ajlar landeignir einstakra manna og viðurkenni þar m«ð einn meg- inn liðinn í istefnuskrá jafnaðar- manna. Búist er við afarheitum umræðum um tillögu þessa, en engar líkur tí^ldar til að hún nái fram að ganga. * * # Fjármálaráðgjafi Bonar Law sljórnarinnar lagði fram fjárlaga- frumvarp sitt hið fyrsta, síðast- liðinn laugardag. Er þar áætlað 101,015,848 sterlingspunda tekjur afgangur. # # # Allir andstæðuflokkar Bonar Law stjórnarinnar í brezka þing- inu, eru á eitt sáttir um það, að aðgerðaleysi hennar í sambandi við Ruhrmálin sé óverjandi með öllu. # * * Edwin Serymgeour, hinn eini meðlimur brezka þingsinis, er kos- inn var í síðustu kosningum, í samræmi við stefnuskrá vínbanns- manna, hefir lagt fram frumvarp er fram á það fer, að banna með lögum á Bretlandi tilbúning, inn- flutning og söV.u áfengra drykkja Nokkrir af helztu leiðtogum verkamannaflokksins, svo sem Robert Jones og Thomas Hender- son, eru sagðir að vera frumvarp- inu hlyntir. Hvaðanœfa. Hugo Stinnes, iðnkonungur- inn þýzki, hefir nýlega keypt víðáttumiklar lendur í Argen- tínu til baðmullarræktar. * * * Fulltrúaþing jafnaðarmanna, víðisvegar að úr Norðurálfunni er há'ð var fyrir skömmu í París, samþykti í einu hljóði að skora á Bandaríkjastjórn, að reyna að miðla málum milli Frakka og pjóðverja út af Ruhr-deilunni. 1 því faKi, að slík tilraun af ein- hverjum ástæðum misheppnaðist kvaðst þingið eigi sjá annað vænna, en fela pjóðbandalaginu vandamál þetta til m'eðferðar. # * * ISex fyrvei-andi ráðgjafar í Bulgaríu, hafa verið dæmdir i lífstíðarfangelsisvist, fyrir að hafa gint þjóðina til fylgis við pýzkaland, meðan á heimsófriðn- um mikla stóð. Einnig voru þeir dæmdir í fésektir, er nema 32, 700,000,000 lírum. ? * ? Fjórir af framkvæmdarstjórum Krupp verksmiðjanna frægu, hafa verið teknir fastir og hneptir I varðhald. Hafa Frakkar sakað þá um að hafa verið valdir að uppþoti, er þar varð fyrir skömmu og orsakaði dauða níu pjóðverja. • • • Tyrknesku málin standa enn við það sama. Bandamenn €ru að sögn í þann veginn, að senda Angora stjórninni svar við þeirra siíðasta skeyti, en um innihald þes,s er ekki kunnugt. peiss er þó getið til, að «kki muni slakað verða til um hársibreidd frá hin- um fyrri kröfum, hvorki að því er landamerkjaiínur snertir, né held- ur rétt útlendinga á Tyrklandi. Frá íslandi. pingvallaferðir eru þá og væntanlega með mestu fjöri því að alt aðkomufólkið þarf aS fara pílagrímsför til aðalhelgistaðar þjóðarinnar. — Og þar á þá auð- vitað framvegis hin eigirtlega þjóðhátíð aS standa, 30. júní eða 1. júlí. pegar svo margir þeirra manna eru saman komnir á einn stað, er með ýms trúnaSarumboð fara víðsvegar af landinu, þá mun formaSur íslenzku stjórnarinnar væntanlega ekki láta tækifærið ónotað til' að ávarpa slíka sam- kundu af Lögbergi, lýsa viðleitni stjórnarinnar til vefferðar lands og lýðs og brýna þjóðina nokkrum hvatningarorðum, sem svo auð- ivitað verða símuð samstundis orS- rétt til allra blaða á ilandinu. — pingvöllur er þá, isem áður fyrri, um nokkurn tíma sumars, orðinn aS samkomumiSstöS þjóSarinnar. En vegna þess að óhugsandi er. að nokkur húsakynni verði til á næstunni, til að taka viS slíkum fjölda, þá er engu líkara en að menn fari aS tjalda þar búðir eins og til forna. Yrði þá jafn- framt bætt úr brýnni þörf, því að þessar búðir gæti sumardvaTar- fólk fengiS á leigu. En slíkt f^k sækir til pingvalla öðrum stöðum fremur, sem kunnugt «r meir og meir m«S ári hverju. petta var nú aSalmergur erind- is B. p., og sýnist ihann vissulega ekki úr lausu lofti gripinn, enda gerðu fundarmenn hinn bezta róm að máli ræðusnanns. pjófnaður. — Nýlega var pen- ingakassa stolið á Aflcranesi frá bakara þar, og voru í honum 800 , krónur í peningum, sparisjóðs- bækur og verSmæt skjöl. Er ful!- yrt, að peningum hafi aldrei í mannaminnum verið stolið þar áS- ur. Rannsókn hefir veriS hafin, en 'ekki hafst upp á þjófinum. * # * ASalfundur hins ísl. náttúru- fræðisfélags var haldinn 10. þ. m. á lestrarsal pjóSskjalasafnsins. Forseti félagsins, yfirkennari Bjarni Sæmundsson, mintist llát- j inna félaga og skýrði frá starf-, semi félagsins. Náttúrugripa-1 safninu höfðu borist ýmsar góðar ( gjafir árið sem leiS einkanlega frá Björgúlfi lækni Ólafssyni, prófes-! sor Guðmundi Magnússyni og al-1 þingismanni Birni Krstjánssyni.: — 1 stjórn voru kosnir: Yfirkenn- ari Bjarni Sæmundsson, prófessor Guðm. Magnússon, Dr. Helgi \ Jónason, Dr. Helgi Péturss, (ail- j ir e.ndurkosnir) og Valtýr Stef- ánsson, ráðunautur. Pleiðursfé- ilagi var kjörinn prófessor Eug. Warming í Kaupmannahöfn, eij kjörfélagi Björgúlfur læknir ó- lafsson. * « * ASalfundur Dýraverndunarfé- lags ísfands var haldinn á laug- ardagskvöldið í húsi K. F. U. M. Forseti félagsins, Jón pórarins son, fræðslumálastjóri, skýrði frá gerðum félagsins árið sem leið, til- raunum þess til þess aS bæta með- ferð á skepnuim, og mintist á, í hverju henni væri 'einkum á'bóta- vant. Einkanlega taldi hann vagnhestum ofboðiS með oflangri vinnu og ofþungum ækjum. Lagð- ir voru fram endurskoSaSir reikn- ingar félagsins og Tryggva-sjóðs. Stjórn félagsins var endurkosin, en í henni eru: Jón pórarinsson, Samúel ólafsson, Leifur porleifs- son, Olgeir Friðgeirsison og Bjarni Pétursson. Morten Hansen var endurkosinn varaformaður og endurskoðendur ól. Briem og ól. Benjamínsson. í varastjórn : Em- it' Rokstad og i/u íngunn Einars- dóttir. — Á eftir urðu a'llmiklar umræður um félagsmálefni. For- seti mintist þess sem unnið hefði verið í öðrum löndum í þágu þessa málef nis, og gat þess, að f élaginu hefði verið boSiS aS senda fulltrúa á alþjóSaþing dýraverndara, sem haldið verður í Genf í maímánuði í vor. Allmiklar umræSur urSu um undanþágu þá sem stjórnin hafði veitt til hrossaútflutnings. Taldi fundurinn hana heimildar- lausa) og brot á ',lögum um út- flutningsbann hesta á tí.mabilinu 1. nóv. til 1. júní. * * * iBankarnir hafa nú ákveðið gengi ísl. kr.., lækkað það nokkuð frá því, sem verið hefir, og þó e. t. v. ekki eins og búist var við. Verð sterlingspunds er nú kr. 28, 50, danskrar krónu kr. 1.15. * ¦!• * Alþingi verður sett kl. 1 í dag (14. feb.). Kosríingar forseta fara ekki fram fyr en á morgun, af því að margir þingmenn eru ó- komnir. * # Samningar hafa nú tekist með prenturum og prentsmiSjueigend- um og hófst vinna á prentsmiðj- unum í morgun. * * * í gær (kl. 1. var aftur tekið til starfa á Alþingi og settur aftur þingsetningarfundurinn ,sem frest að var á fimtuóaginn. Aldurforseti, Sigurður Jónsson, fyrv. ráðherra, setti fundinn og mintist þriggja látinna fyrv. þing- manna, Hannesar Hafsteins, séra Magnúsar Andréssonar og por- valds Björssonar á Eyri. ping- menn vottuðu minning þeirra virð ingu sína með því að standa upp. Pá voru rannsökuð kjörbréf þriggja nýkjörinna lands-þing- manna, fanst ekkert athugavert, Og voru kosningarnar samþyktar í einu hljóði. Var siíðan gengið til embættis- mannakosningar, og fóru þær sem hér segir: Forseti sameinaðs þings var kosinn Magnús Kristjánsson, þm. A., með 19 atkvæSum. —Jóhann- es Jóhannesson, þm. Seyðf., fékk 16 atkv. (Bjarni Jónsson frá Vogi 9), en vi'! úrslitakosning- una voru 10 seðlar auðir. — Einn þm. (Sig. Stefánsson) fjarverandi. Varaforseti var kosinn Sveinn ólafsson, 1. iþm. S.-M., með 19 at- kv. — Magnús Guðmundsson, 1. þm. Skagf., fékk 15 atikvæði., (Magnús Pétursson, þm. Stranda-1 m., 9). Við úrslitakoisningu voru 7 seðilar auðir. Skrifarar voru kosnir: Eiríkur Einarsson, 1. þm. Árn., með 16 aí:- kv. og Jón A. Jónsson, þm. ísf., með 14 atkv., en Magnús Jónsson, 4. þm. Rvík., fékk 8 atkv., eini seðill var auður en 2 atkv. komu ekki fram. f neðri deijld var kosinn forseti Benedikt Sveinsson þm. N.-p., með 18 atkv. — pórarinn Jónsson, 2. þm. Húnv., fékk 9 atkv. — 1. vara- forseti var kosinn porl. Jónsson, þm. A.-Sk., með 16 atkv. — pór- arinn Jónsson fékk 8 atkv. — 2. varaforseti: Bjarni Jónsson frá Vogi, meS 14 atkv. — Skrifarar: porst. M. Jónsson, 1. þm. N.-M., með 10 atkjv., og iMagnús Guð- mundsson, 1. þm. Skagf., með 9. atkv., en Magnús Pétursson fékk 7 atkv. í efri deild var kosinn forseti: Halldór Steinsson, þm. Snæf., með 7 atkv. — Guðm. Ólafsson, 1. þm. Húnv., fékk 5 atkv., en 2 seðlar auðir. — 1. varaforseti Guðm. ól- afsson, meS 8 atkv., en Sig. H. Kvaran með 10 atkv. Skrifarar: Hjörtur Snorrason og Einar Árnason. Kosið var í fastanefndar í báð- um deildum á fundum sem haldn- ir voru kl. 6 í gærkveidi, og eru aðalnefndirnar líkt skipaðar og á síðasta þngi. 1 vor er leið, var Nikulás Guð- mundsson bóndi í Arnkelsgerði á Völlum 'í S.Múl!asýslu, búinn að vera oddviti þar i Vallahreppi í samfleytt 33 ár. pað er mjög Sjaldgæft, að menn fáist til að vera hreppsnefndaroddvitar svo lengi. Flestir sem verSa það, losa sig við oddvitastörfin er þeir geta. í tilefni af þessu, hvað Niku- lás var lengi búinn að vera odd- viti, var honum og konu hans háldið veglegt samsæti í sumar af sveitungum hans og fleirum. Ari Brynjólfsson á pverhamri í Brei'ðdal, hefir verið oddviti í 30 ár, en ekki samfleytt. Fétlu úr 6 ár «inu sinni, er hann sagði starfinu af sér. —Freýr. * * * Eftir aldamótin síðustu fækk- uðu mjög hjónavígslur um nokkur ár. Síðastliðinn áratug hefir þeim þó fjölgað aftur. Árið 1915 voru gefin saman 607 hj6n> 1919 623 og 1920 653. Hafa aldrei fleiri hjón verið^gift á einu ári. En miSaS viS fólksfjölda giftu sig fleiri á árunum 1886— 1885. — pað er vel farið, að ihjóna- vígslum fjölgar, «nda fer óskil- getnum börnum fækkandi. Ár- ið 1920 fæddust hér 2629 börn lifandi, þar af 1376 "sveinar og 1253 meyjar. Andvana börn voru 69. Og af öllum börnum, lifandi og andvana sem fæddust þetta ár, voru 350 óskilgetinn «ða \3<yc. — Um 1876—1885 voru ó- sktfgetin börn um 20%. * * * 'Eftir nýjustu skýrslum frá Bandaríkjunum í Ameríku, er aldur karlmanna í sveitum þar til jafnaðar 55 ár ogl kvenna 57 ár. En í bæjunum er meðaltalsaldur karlmanna 51 ár og kvenna 54 — Sýnir þetta og sannar það, sem öllum er kunnugt, að sveitaloftið er heilnæmara heilsu manna og llifi, en loftið í borgum og bæjum. —Freyr. * # # Einna lengstar hagagirðingar, sem einstakir bændur hafa gert, munu vera Sveinatungu girðing- in, sem Jóhann Eyólfsson gerði þar, skömmu áður en hann fór þaðan, og girðingin á Gunnars- stöðum í Dalaeýslu, er Magnús Magnússon bóndi þar hefir látií reisa. — Sveinatungugirðingin var um 20 kJíT.óm. — en nú hefir nokkuð af henni verið rifið — og girðingin á Gunnarsstöðum er um 15 kílóm. eða um 2 mílur á lengd. —^Freyr. * • • 1 vor er leið átti ær á Hrísa- nesi í Skaftártungu 4 lömb. Var ærin 3. vetra. Tvö minni lömb- in vógu 3 pund hvort, en þau stærri 4 pund hvort. Minni lömb- in fæddust fyr, og lifði annað' þeirra í 15 daga, en hitt í 20 daga. Hin lömbin tvo — þau stærri — lifðu bæði og döfnuðu vel. — Af þessum fjórum lömfoum voru þrír hrútar og einn þeirra svartur. Hvítu hrútarnir liföu báðir, og litu ve'l út í haust. i—Freyr. Merkilegar nýungar. í marzmánuði 1921 hóf Eng- lendingur einn, Mr. T. Atexand er Barns að nafni, rannsóknar- leiðangur um norðurhluta Tanga- nyika-nýlenduríkisins, — sem til skamms tíma var þýzk nýlenda. i— Hefir hann ritaS no'kkrar blaSagreinar um þessa ferS sina og skýrt frá feiknastórum eld- fjallagígum fornum, er hann hef- ir fundiS þar um slóSir. Eru gíg- ar þessir allmerk|legir bæSi fyr- ir stærSar sakir og jurtagróSrar þess og dýraiöfs, «r hann hitti þar fyrir, — innan hlíða og nið . í sjálfum gígnum. Alt að þessa var Englendingum í Afríku ó- kunnugt um gíga þessa og enn þá ókunnugra uim, að niðri í þeira var fjölskrúðugur jurtagróður og urmull allskonar villidýra. pó höfðu pjóSverjar rannsakaS þá aS) einhverju leyti meSan þeir réðu ! fyrir löndum þessum. Hinn 30. ja. s.l. hélt Mr. Barns fyrir- lestur í hinu konunglega menta- f^'agi í London (The Royal Socie- ty of Arts) og lýsti þar nánar hinum udraverðu eldfjallamynd- unum i Norður-Tanganyika. 1 fyrirlestrinum lýsti Mr. Barns hinuim stærsta þessara gýga, — Ngorongoro, — og sýndi þaðan margar og merkilegar ljósmyndir. Sagðist honum svo frá, að Ngor Myndarleg stúlka dáin Guðbjörg María Thorláksson. Eins og getið var um' í síSasta blaði lézt á A'menna sjúkrahús- inu hér í bæ, Guftbjörg María Thorlá'ksson. Foreldrar henn- ar voru Magnús Thorláksson, (nú dáinn) og, Monika kona hans, er dvalið hefir eftir lát manns sín« um fleiri ára skeið í grend við Churchbridge, Sask. iMaría var fædd í Birch Island, Manitobavatni hinn 25. sept. 1901. Alþýðuskóilamentun sína hlaut •hún mest í Yorkton, Sask., og við Jóns B.jai-nasonar skóla Wpg. ongoro væri hinn stærsti gígur a; Laufe hun námi . e]lefta bekk J91g jörðunni, er menn 'vissu til og enn en innrita.,Mst tn að nema hjuk. væri ófallinn saman. Eldgigur , runarfræW við Almenna sjukra. ,þessi er hér um bil 20C' km. vest-1 M^ { Winni g x jan 1922 ur af Kilimandjaro og eru þar í mörg önnur eidsuppvörp þessu | lík, en er lengra dregur norSur i landið, eru þar. mörg 'eldfjöll á- líka stór og sum sígjósandi. Barmar Norongoro gígsins eru um 2000 fet yfir jafnsléttu. Hanr. er 19,2 km. í þvermál, en ummál-1 ið er 56 km. — Barns hóf göngu j sína upp eftir hliðum gigsins ogj fyrir leiðsögumenn hafði hann' menn af þjóðf lokk þeim er Mas- j aiar nefnist. pegar komið var '¦¦ Eg sem rita línur þessar kyntist henni sem barni fyrir tör.gu síðan, )?óttist eg þá sjá merki þess að ef henni entist ald- ur mundi hún vinna gagn i heim- inum. Eg kyntist henni löngu síðar sem kennari við Jóns skóia. Hún var barnslega glaðvær og saklaus. Á- huga sýndi hún góðan við nám, enda hafði hún góðar gáfur En það sem eg veitti mesta eft- upp á gígbarminn sá hann, að þar var alt vaxið miklum gróðri að innanverðu. Skamt fyrir neðan innri brún gígsins tók við allbreitt belti hitab«ltisskóga, en er neðar dró í hlíðarnar skiftust á skógar og grasi vaxin rjóður og var þar mergð villidýra, risa- vaxin vil'lisvín, antilópur, nas- hyrningar og fílar. Enn á neðar var skóglítið graslendi með frumskógabreiðum hér og irtekt í fari hennar var skyldu- rækni. Hún hafði sett sér á- kveðið markmið og starfaði að námi sínu með ákveðnum og ein- lægum huga. Samfara þessu var barnslegt traust á guði, og j handleiðslu hans. Lífsstarfið sem hún hafði valið sér bendir í ! sömu átt. Guð blessi móður hennar, bræðrum og öðru skyld- fólki minningu hennar. Jarða .•- förin fór fram síðastl'iSinn fimtu- þar en á hinum víSáttumikla | da2 fra útfararstofu A. S. Bar- dals hér í bæ að viðstöddu fjöl- ¦er þetta ritar Sá flutti stutt ávarp. gigsbotni var stórt stöðuvatn. Mr. Barns og félagar hans drvöldu um menni' ^rjár vikur innan gígsins fóru þar víða im. Var þar krökt af H. J. L. ailskonar villidýrum og giskar - hann á. að þar hafist við um ,__. , , ,. rr^««« -,,-j- ,j • , *¦ l'vl «ð rannsaka undralond þessi 75000 vilhdyra, sem aldrei hafi.' , v ... : tarlega. upp ur giignum komið. „, _ , . _. -_, -__» , vv ft Mr. Barns skvrði fra ferðalagi prátt fyrir allan þenna a-.-i -nu lengrft ,suður a bóginn; For grúa af grasbitum, var þar cng-, hann þa um lönd )>au er Roandar inn hörgull á góðu ibeitil'andi,, byggia> til iþesg að veiða g6rilla. einkum aljmikið land var þar aljimiKio .anu, apa Fann ;hann Qg Btórvaxna vaxið hvítum og rauðum smára-| górillaapa er Mfðust við í lbamb. tegundum, sem eru hið bezta fóð-| usskógunum utan ^ hiiðunum ,a urgras. Af rándýrum var þirj gömlu eldfjalH Aðaafæ«a ^33. allmargt ljóna ogskaut enM j ara &pa þar voru ungir greina þeirra félaga þrjú þeirra. Höfð- j gprotar bambustrjanna. Einn ^ ust flest ljónin við á svæð,, sem >egs,um öpum yar ^,, 6 fet a ,hæð var vaxið stórvöxnum evphorbia- trjám. Mr. Barns gaf fróðlega skýrslu um jurtagróður á þessu svæði og Ihitti hann þar allmargt fyrir, er var náskylt Norðurálfu- jurtum, svo sem gæsablóm, fjóV ur og fleira. par ivoru og an- emonur með purpural'itum, rák-1 óttum blómum og voru blóm- j hnapparnir yfjr fjóra þuml. í j þvermáJL, liljur og ýmsar angandi | ilmjurtir og virtust þessir karlar allþrek vaxnir og líklegir til að hafi krafta í köglum, eftir myndum að dæma, er hann náði af þeim. Mr Barns náði nokkrum þeirra og er einn þessara górillaapa til svnis i Rotchild-safninu í Tring. —Vísir. GIFTING. Geim vom .-,. man í hjónaband Landið umhverfis eldf jall þett& j þ. 26. marz s. 1. þau Mr. Benedikt er víða þakið hverapyttum ogValdimar Sigvaldason og Miss er óbygð á 40 km. breiðu svæði, j María In?ibjörg Anderson, bæði tnda gaus innan gígs þessa hins'til heimilis í Geysisbygð í Nýja mikla einhverntíma á ófriðar-j íslandi. Hjónavígslan var fram- árunum (1914—18) og Masai-, kvæmd af séra Jóhanni Bjarna- arnir halda, aS fjalliS gjósi kvi1- ! syni og fór hún fram á heimili fé eða dýrum eingöngu, því að: har.s fn?mma tf rrorgni cvg lögðu þeir álíta fjallið uppsprettu allrai br'ið'jórin samstiindi? af s'að auðæfa. Var ilt að fá þá ti'i | í brúðkaupsferS m^ð hraðestinni Pð nálgast fjallið. Fjallið er; er *er frá Árborg kl. 7,05 f h. ^leinkenniaegt til^ýid?^ ~g slærj Brúðguminn er sonur Sigvalda bleikrauðum lit á hliðar þess íi heitins Símonarsonar, er bjó á sólskini; aðalbergtegu-idir f jalls; Framnesi í Geysisbygð, og ekkju ins virðast vera viðaraska og salt hans Margrétar Benediktsdóttur; og sódablandaðar viðartegundir. en brúðurin er dóttir Ólafs bónda f héruðum þcssum, segir Mr. og Sólrúnai kon'i hans er ibua á I3arns, finnast steingerðar leyfar 1 Gilsá í Geysisbygð norðanverCri. fortíðariíianna og ei nfremur af | Heimi?i ungu hjónanna verSjr í risavöxnum löngu úidauðum j Geysisbygð, þar sem brúðguminn skriðdýrum. Er talið æskileg,¦. 1 er talinn einn af hinum «fnaðri ;iiN vísindamenn geri gangskör aðj-/n<»-ri mönnum þeirrar bygðar.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.