Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1923. t Limir og líkami stokk- . bólgnir. Fruit-a-tives læknuðu nýrun með •Uu. Hið frægasta ávaxtalyf Öllum >eim, er þjást af nýrna- sjúkdómi, verða kærkomin þessi tíðindi um Frit-a-tives, ihið fræga ávaxtalyf, unnið úr jurtasafa, er gersamlega læknar nýrna og blöðrusjúkdóma, eins og bréf þétta bezt sannar. “Lit|la stúlkan okkar þjáðist af nýrnaveiki og bólgu — allir lim- ir hennar voru stokkbólgnir. Við reyndum “Fruit-a^tives.” Á skömm um tíma varð stúlkan alheil.” W. M. Warren. Port Robinson, Ont. 50c. askjan, 6 fyrir $2,50, reyn- sluskerfur 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- tives Limited, Ottawa, Ont. Fréttabréf. Eart Lake, Colarado 5. maí 1923. Herra ritstjóri Lögbergs! Svo mörgum skulda eg bréf, að eg sé aðeins einn veg til að komast út úr því bréfskulda-basli, að þú hjálpir upp á sakirnar, og birtir þessar línur, sem eg er að hugsa um að fitja upp, í þitt, mér kærkomna blað, Lögberg, svo vin- um mínum, sem það lesa, verði ljóst, ihvað valdið hefur þögn minni í veikindum, í sambandi við afturför mína, er um að kenna. Þann 27. apríl næsl., hóf eg ferð mína, í indælu verði frá Cavalier á Gr. Nortihern braut- inni, ásamt dóttir minn, Mrs. J. H. Árdal og sonardóttir minni, Miss Sigríði Ingibjörgu Hávarðs- var okkur sagt, (því lestin færi ekki fyr en það. Svo var mér minnisstæð næstliðna nóttin, er mér ékki tókst að festa svefn, nema lítinn blund, Sigríður þvf síður, að eg Jeit með óhug til svefnvagnsins, fanst eitthvað undarlegt við það, 'að borga sex dali, að eins fyrir það, að liggja í rúmi, samt þótti mér sem sjálf- sagt, að breyta eins og stúlkurn- ar vildu, og án tafar genugm v ð til hvilu. pegar eg næsta morg- un á sjöunda tímanum, vaknaði af værum svefni, var mitt fyrst > umhugsunarefni, þessi mismunur á svefninum, hann var auðfundin, járnbrautin á milli Grand Forks og St. Paul, er að minum dómi til muna ósléttari, en þegar eg fór með henni fyrir sjö árum síðan, svo slingur á vögnunum er til- finnanlegt, það heldur manni v«k- 'ndi, en á þessari braut, sem er Burli ig+on brautin, er sá mis- munur og hinni, að eg skiifaði bærilega skrift á hné mér. Morg- unverður var seldur á 35 til 8o cent, fylgdi honum eins gott kaffi og tíðkast hjá sveitafólki. Eft- ir norgunverð, var ckkur boðin sæti í aftasta vagninum, mátti þaðan sjá á þrjr vegu, gaf þaðan að líta fagurt útsýni, við vorum þá elcki komin út úr Nebraska rík- inu. 12 voru svefnvagnar í lestinni, 24 rúm í hverjum vagni, er þeim svo baganlega fyrirkom- ið, að fötunum úr neðra rúminu, sem.ekki þarf að þvo, er kastað í hið ef-a, síðnn i r því lyft upp að hlið vagnsins, er þá alt siétt og felt, sætin til reiðu. Eins og hr. S. Thorvaldson minnist á í einu Californiabréfi gínu, skara Pul- mans vagnar fram úr öðrum méð breinlæti og fínhei"1 að víst mun engin taka þar upp nesti, jefnvel þótt það hafi í fórum sínum, kjósa heldur að kaupa máltíðir. í sömu veðurblíðunni komum við dóttir. í Grafton gistum við yfir | til Denver kl. þrjú og hálft síð nóttina, hjá tengdabróðir minum, | degis 30. apríl, skorti þá að eins P. M. Hávarðason og dætrum hans hálfan annan tíma á tvö dægur Miss póru og Miss Sigríði, er sem við höfðum verið á ferðinni tóku okkur með allri blíðu. Næsta j frá Grafton. Nokkrir hafa spurt dag, bjó út farbréf okkar, herra E. mig, hvað fargjald væri frá Ca Erlendsson, erum við honum þakk- valier til Denver, svarið verður lát fyrir tithögun á því. Mér er $48, 68 cent. Svo var okkur ant kunnugt um það, að agentunum á ; um að ná sem fyrst til East Lake, þeirri braut, hefur hrapalega mis- að við biðum ekki eftir kveldlest- tekist með útbúning farbréfa sem inni, talsímuðum >því til Jóns valdið hefur farþegum, stórra ó-; tengdasonar míns, sem án tafar þæginda. í sömu veðurbláðunni; kom og tók kl. 5 að kvölúi þess 28., stigum við reið sinni. í brautarlestina. urðu vagnaskifti okkur hingað í bif- Viðtökunum hér í Grand Forks I reyni eg ekki að lýsa, en að eins og bið nokkur, | vil ;eg geta þess, að fram í buga svo áður en lestin var ferðbúin, minn kom, sama spurningin sem gengum við til hvílu í svefnher- berginu, það kostaði þrjá dali sjö- tíu og fimm cents fyrir hvern okkar, við vorum ekki fyrir löngu klædd, er lestin nam staðar í St. Paul. Við vagnfröppurnar, mætti okkur rauðhúfumaður, til að bera töskur ókkar, og svo til að leið- beina o>kkur. jressum þjónum má treysta, svo það borgar sig vel að gefa þeim cent; þeir kunna að meta það; svo hefur mér reynst. Eftir eins tn'ma bið, var til stað- ar sami rauðhúfurinn’ að flytja okkur í Iestina. svo oft áður* Hefi eg verð skuldað þá ást og unxhyggju, sem 'börnin, barnabörnin og tengda- synirnir auðsýna mér? Spurning- unnL læt eg ósvárað og lofa guð fyrir náðargjafirnar, sem miða til þess að bæt mér missirinn mesta er bendir mér til ihins háfleyga vers skáldsins, M. J., tek undir með honum og segi. “Ó, blessuð stund, er ihátt í himinsölum, minn hjartans vininn aftur fæ að sjá, og við um okkar æfi saman tölum sem eins og skuggi þá er lisðin hjá” Mætti eg bera gæfu til þess að Söm var veðurblíðan, — svo ynd- j verða ástvinum mínum, til gleði Í3leg var ferðin yfir Minnesota og Iowaríkin, að eg var stórhrifinn. Á ellefta tímanum, koraum við og anægju, unz æfikvöldinu lýk ur. East Lake bær er ungur, má svo kalla að hann sé í barn- til Omaka, >Neb., jafnskjótt og dómi, húsin standa strjált, tré lestin stansaði, kom einn hinna | sem plöntuð 'hafa verið, og nú eru þjónustusömu manna með rauðu húfuna; bar töskur oikkar; gat þess, að eftir að við hefðum sýnt að laufga, prýða mikið, sumpart eru það eplatré, sumpart margs konar trjátegundir. Tvær kirkj farbréfin, yrðum við tekin í bíl á! ur eru í bænum kaþólsk og metho- aðra Station. Milli brautar- stöðvanna liggur keyrslubrautin í mörgum bugðum þótti mér ökumaður fara þar nokkuð geyst, sannaðist þar hið fornkveðna: “kvikur er hver um 'kunnugan rann.” Ekki þáði hann borgun fyrir keyrsluna, Jét okkur njóta þess, að dóttir mín Pálínai hafði borgað samþjón hans ríflega. Á stöð þessari, var farbréfum hald- ið eftir, en okkur gefin viður- kenning. Ráðið var ofekur til þess að taka svefnkar, með því gætum við strax gengið til svefns, tæikjum við það ekki yrðum við að sitja uppi tSI klukkan eftir eitt, BEACTV OF THK SKIN •8a hörundafegurC, er þr4 kvenna og tæmt m•« þvl aö nota Dr. Chaie’i Olntmena. Allakonar hútt«júkdómar, hverfa við notkun þeaea metSaU og hörundití vertSur mjúkt og fagurt. Fœst hJA OUum lyfeölum etJa frft, Edmanwn, Batee k Co., Limited, Toronto. ókeypj8 sýniahorn ient, blaö þetta t nefnt. )i:CI uise’s OÍMfmcnf dista, í báðum er haldið uppi sunnudagaskóla, alt árið. Skóla- hús bygt fyrir tveim árum, þar er kendur sveitaskóli og háskóli. Tvær eru búðir, verzlun mest í höndum tengdasona minna, Ein- ars Snýdals og Jóns Axdal. Einn er brunnur fyrir bæinn, má svo kalla að vatn sé sótt í yður jarðar- innar, brunnar hér eru yfirleitt, frá 500—700 fet, þegar svo djúpt er grafið, reynist vatnið eihs og gott uppsprettuvatn, vatnið er leitt í pípum út um bæinn. Svo er smiðja og tvær kornblöður. Járnbraut liggur í gegnum vestari part bæjarins, fara eftir henr.i fjórar farþegjalestir daglega; bæarstæðið er slétt en umhverfið öldumyndað, mest alt nú fagur- grænt. Skamt í austur er East Lake, sem.bærinn dregur nafn af, og þótt það sq ekki stórt prýðir það útsýnið; líti maður til vesc- urs, gefur* að líta hin tignarlegu Klettafjö1!!, á bak við þau er fremst standa, og nefnd eru Foot Hills, ber við himin í fjarska hvítí faldurinn þeirra. Sá tign- arsvipur eykur efcki smálítið á fegurð sjóndeildarhringsins, 25 mílur eru héðan upp að fjöllun- um, þrátt fyrir það sýnast þau ) mjög nærri. Þótt ekki hafi eg átt hér langa dvöl, hefi eg séð svo mikið, að eg hefi náð glöggri hug- mynd um landslagið og kosti þess: Landið er öldumyndað, iþó víða stór svæði slétt, jarðvegur lin- kendur eins og í RauðárdaJnum, það svo, að vel mega yfirskór falla að fæti, ef þá skal eigi missa þegar í moldinni blotnar, sá er mismunur að hún er bleikrauð ihér, en svört þar. Búinn er eg sjá hér mikið af gripum, alla lí ágætum holdum, að öðru leyti sé eg þá ékki skara fram úr gripum í N. Dakota, einnig hefi eg séð mikið af hest- um, allir hafa þeir verið í góðum holdum, sumir spikaðir, mér skilst að það sé siðvenja hér, að láta þá eta það sem þeir vilja af heim- fluttu heyi, það virðist ekki skort- ur á því. Eg var kominn svo- nærri því, að fella af línur þess- ar, 'þegar Pétur' minn kom og bauðst að keyra okkur Sigríði upp í fjöllin, boðinu tókum við með fögnuði, og á stað bar olckur í þægilega heitu veðri eftir cem- entbraut óslitinni, og í gegnum útjaðar Denver, fyrir neðan fjallaræturnar tók ihún enda, eng- in stans, þar til við höfðum náð toppnum á fjallinu Wild Cat, þaðan litum við yfir héraðið, var það tilkomumikið og fagurt út- sýni, þaðan sáust vel vatnsgeir- arnir, sem eru forðabúr þau er stöðugt gefa frá sér vatn í gegnum rennu, þegar þess er þörf, alt kemur vatnið frá fjöllun- um; vatnsveitingin er búin að kosta bændafélög og eins önnur félög, er bera kostnað þess, auð- fjár, Efst á fjallifnu er gröf Col. iWilliams Henry Cody, grind úr járni er kringum hana, er hún þakin með þykku lagi af smáum steinum, á hana er fest plata, með nafni, fæðingardegi og dánar- degi kappans, á toppi hans iblakti Bandaríkjafáninn, fleiri þúsundir sækja hvert sumar, til grafar þessa þjóðelsikaða mikilmennis. Lítið eitt neðar á litlum hjalla er því sem nær fullgjör gildaskáli tveir eru reykháfar á honum, ibygðir úr grjóti vel hrufóttu, þar af fjallinu. Ofan fórum við sömu brautina og við komum, er hún stórkostlegt mannvirki, öil höggvin inn í klettinn, svo breið að engin fyrirstaða er að mætast, svo er hún snildarlega lögð upp fjallið, að undrun sætir. pað vakti undrun mína, að líta spruce og pineskóg vagsa upp úr nökt- umt klettunum, þau voru ekker kyrkingsleg; 7 mílur eru frá rót- um fjallsins og upp á topp þess. Á heimleiðinni, fórum við gegnum Denver, gaf þar að líta mikla um- ferð, eins og tíðkast í stórborgum, má vera eg geti eitthvað um hana skrifað siðar, nú get eg að eins sagt að hún telur yfir 300,000' í- 'búa. Ekki get eg sagt, hvað lengi eg dvel hér, eg get sagt eins og sækonan, sem átti sjö bö'rn í sjó en fjögur á landi; í Dakota á eg tvö börn, ellefu barnabörn, þegar Sigríður Ingibjörg er komin heim, og eitt barnabarnsbarn, hér á eg fjögur börn, og sjö barna- börn, það áttunda bætist við þeg- ar Sigðríður Pálín kemur heim af söngskólanum í Fort Collins. Elzta dóttir Helgu minnar og Einars, Nína er gift flugmanni, Williams Kimsy. Þau ungu hjón in lifa í Detroit, Mich., þar vinn- ur hann fyrir geysiháu 'kaupi, er sagður drengur góður. Niðurlag bréfs þessa, læt eg verða inniegt þakkæti mitt, til hr. Lárusar Guðmundssonar, sem sýndi mér þann ástúðlega mann- kærleik að rita hrós um mig, stuttu eftir gullbrúðkaup okkar konu minnar ógleymanlegu, mætti alt gott verða á vegi þess sóma- manns. Með beztu óskum til Lögbergsnefndarinnar og lesenda blaðsins, er eg þinn einlægur: Guðbrandur Erlendsson. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD I i* ■ I* lítiðog þurftu að kaupa. Kart- öplusala engin, en fleiri hundruð tonn í bænda ’og ibæjarmanna höndum, en í hundrað mílna fjar- lægð,- sama sem kartöplulau3t. Kaupmenn segja það fóllk of fá- tæfkt — geti ekki borgað, en hér rotna þær, það sem ekki fyr í svín og nautgripi. 25—27 cents cr mælirinn, ef einhver þarf ei in eða tvo til matar á Hótel eða mat- söluhús. Sáhing gengur vel, sumir bún- ir, aðrir vel á veg, en nokkrir ný- býrjaðir. Heilsufar manna upp og ofan, kvef og flú, hér og þar, nokkra daga í senn. Erlendur, sonur Sigurðar Gríms- sonar, póstafgreiðslumanns að Burnt Lake, sagður nýdáinn, að Portland Oregon. Hann var flutt- ur þangað fyrir nokkru síðan, mun hafa verið um fertugt; mætur maður og vel látinn. Hann var lengi kaupmaður og sveitarskrif- ari að Silvan Lake, 4 milur frá föðurhúsum. Félagslíf er í dvala og dái, nema dans og söngskemtanir. Engir fundir í þjóðræknisdeild nær tvö ár. Bindindisfélag um 15 ár, safnaðarfél. 8 ár, en smérgerðar- fél., með sama ráðsmanni, er búið að vera starfandi 12. júlí næst- Ikomandi 24 ár. Lestrafélag hefur verið ljós og leiðarstjarna bygð- armanna í bókmentum 30 ár; ikvenfélag, eg iheld nær 20 ár; hornleikarflokkur, nýskriðinn upp | úr endurfæðing, og í blóma lífs- ins. Enginn minnist á Islend- ingadag; margir óska íhans og Ragnars Kvaran sem ræðumanns. J. Bjömsson. er fallinn frá. Meðan hann var drengur, gaf hin djarfa og hreina framkoma hans miklar vonir um framtíð hans. Þær vonir voru óðum að ná uppfyllingu. Hefði aldur lánast, myndi hann 'hafa komist langt, því hann átti góða ihæfilei'ka, þrek og þrá til fram- sóknar að vöggugjöf. Tómlegt er fyrir öldruðum og þreyttum for- eldrum við fráfall hans. Mistu þau hjón efnilegann son í orustu- velli ií stríðinu, Tryggva að nafnl. Eru slík aár stór og standa djúpt. En þau eiga einnig eftir lifandi mannvænleg börn, flest uppkomin. Hins unga manns er sárt saknað meðal allra þeirra er þektu hann; ástvinirnir og allir er þektu hann, eru ríkari fyrir gleðina sem æfi hans varpaði á braut þeirra. Blessuð sé minning hans! Sig. Ólafsson. ; Dánarminning. Engilráð Margrét Sigurðardótt- ir, dáin 28. maí 1922, var fædd 12. september 1848 í Hvammi í Lax- árdal i Húnavatnssýslu. For- eldrar hennar voru Sigurður iSig- urðsson og Helga Guðmundsdótt- ir, sem lengi bjuggu á Kagaðar- hóli á Ásum. Ólst hún upp hjá þeim þar til hún giftist. Copenhagen Vér ábyrgj- urnst það að vera algjörlega hreint, og það bezta heimi. tcbak “PENÍiÁGtN# • •• SNUFF Ljúffengt og end,ingar gott, af því það er I búið til úr safa- miklu en milcin tóbakslaufi. MUNNTOBAK ÁRNI SOFFONÍASON. Fæddur 22. febrúar 1900 — Látinn 16. marz 1923. Að kvöldi þess 16. marz síðastl. andaðist á sjúkrahúsi í Belling- ham, Wash., Árni Soffoníason, frá Blaine, Wash. Árni heitinn var sonur þeirra' borgið. Slíkt gerir engin hjóna, Snjólaugar og Sveinbjarn-! nema mi’kið sé í ar Soffoníássonar, búa þau í grend við Blaine. Var maður hennar Sigfús Pét- ursson frá Kolgröf í Skagafirði. Bjuggu þau hjón noltkur ár á Eiríksstöðum í Svartárdal, en fluttu svo að Refsstöðum í Laxár- dal og þar misti Engilráð mann sinn. Eignuðust þau fimm börn, þrjú af þeim dóu ung, en tvær dætur eru enn á lífi, - Ingveldur, Helga og Sólveig. Eftir lát manns síns flutti hún með dætrum sínum vestur um haf og settist að á bænum Pembia i N. Dak., og dvaldi þar það sem eftir var æfinnar að undantekn- um tveim árum, sem hún var vestur á Kyrrahafsströnd. Var Sólveig, yngri dóttir hennar altaf hjá henni. Skömmu eftir að hún kom til Pembina, gat hún með ] tilstyrk dætra sinna komið sér upp húsi og mátti því heita, að hún ætti húsum að ráða til dauðadags. Báðar dætur hennar eru giftar hérlendum mönnum og búa Pembina. Það segir sig sjálft, að Engii- ríð sálaða hefir verið kjarkona og þrekmikil. Ekkja me§ tveim hállfþroskuðum dætrum sínum, tekur sig upp og flytur í aðra heimsálfu, algerlega á eiginspýt- ur, hvorki með fé í höndum né frændastyrk í vændum, aðeins veikum vonum og einbeittum vilja að brjótast áfram gegnum alla erfiðleika, til að sjá sér og sínum kona hana spunnið. Á yngri árum sínum hafði hún verið talin myndarkona, dugleg Árni var fæddur 22. febr. 1900, j og djarfmannleg, hreinlát og vel- í Kelowna, B. C. Með foreldrum virk. Greind var ihún vel að sínum fluttist hann til Blaine ár- náttúrufari, en eins og tíðast var Innisfail, 5. maí 1923. Herra ritstjófi Lögbergs! Eg ætlaði að senda botn í bög- una frá M. M. Melsted, af þyí við vorum gamlir bréfavinir; hann á víst hjá mér bréf. “Til að binda enda á alt sem myndar trega.” 1. Heimi synda förum frá, fljóðið yndislega. 2. Amma hrindir okkur frá ást Guðs skyndilega. Almennar fréttir úr þessu hér- aði, Mið-Alberta eru: Snjóléttur vetur, sem nú er Jið- inn; frostvægari en mörg undan farandi ár. í febrúar fóru bænd- ur á Laconre sléttunum að vinna á ökrum, meir til málamynda en gagns, eftir það kom mestur snjór á vetrinum. Við hér byrjuðum, að sá 13. apríl, þá voru hitar fram yfir sumarmál, frá 60 til 80 stig'ofan zers, síðan oftast andkalt, ef ekki logn um daga, en frost á nóttu, í nótt er leið, gránaði í rót, í annað sinn er við fáum vætu; jörð lítið farin að grænka; bláhvít Kletta- fjöllin, sem ísjökla við Norðurpól. Allar lyndir, ár og sprænur aka niður grjóti; .nautpeningur enn á gjöf, þar er bithagi er gengin í örlröð, en gróður bara fyrir sauð- fé og hesta; fjárhöld ágæt/nægar fóðurbirðir, þó \sumir ’hefðu of- ið 1903, ólst hann þar upp hjá foreldrum sínum. par stundaði hann nám bæði á barnaskóla og síðar á háskóla (High SchooJ). Um tveggja ára bil stundaði hánn ekki nám, en fór svo að ganga á kennaraskóla í Bellingham; mun hann hafa stundað þar nám um tveggja ára skeið. Veturinn, sem leið, var fyrsta starfsár hans sem kennari. Starf- aði hann í smáþorpi einu í grend við Blaine og gat sér þar hinn á- gætasta orðstýr, bæði meðal sam- verkamanna sinna, og þeirra er nutu kenslu hans. Árni veiktist 9. febr. Lá hann í fjórar vikur á heimili foreldra sinna, í Blaine, en var svo fluttur á sjúkrahús í Bellingham, en að viku Jiðinni var hann látinn. Andaðist hann að kvöldi þess 16. marz. Lík hans var flutt til Blaine, fór jarðarförin fram frá “Coh- gregational kirkjunni, að við- stöddu fjölmenni. um alþýðufólk á íslandi á hennar uppvaxtarárum, hafði íhún alls engin tækifæri til að glæða hina andlegu hæfileika sína; lífskjör- n takmörkuðu alla möguleika í þá átt. Kunnug var hún samt forn- sögum vorum og þótti vænt um þær, eins og raunar alt íslenzkt, því hún var ramíslenzk í eðli sínu. Stórlynd var hún að uop- lagi og þoldi ilJa ójöfnuð í hverri mynd, sem hann birtist, enda var hún frábitinn allri. afskiftasemi um annara hagi. Hún hataði j hræsni og alt undirferli. Sjálf j var hún hreinskilin og sagði ó- hikað það, sem henni bjó í brjósti, en fyrir það, ávann ’hún sér færri augnabliksvini. Aðal lundar- einkenni hennar voru, trygð, staðfesta og skyldurælkni, ásamt sterkri sjálfstæðisþrá. Ættrækin var hún og hafði innilegt ástríki á barnabörnum sínum og ekki síður á börnum þeirra, og sannað- ist á henni að seint kólnar mó*>- Engilráð Margrét Sigurðardóttir. pá íhugsum til baka, hve margs er að minnast hve margskonar atvik í djúpinu finnast. Þau sum eru umvafin unaði hlýjum, en önnur af hrímköldum bölviðra skýjum. 1 hugleiðslu þessari hjartkæra, móðir við hverfum í anda á þær bernskunnar slóðir, þar sem við lékum með ilífsgleði 1 sinni og Jeiddar og studdar af kærleikshönd þinni. Þá Teizt okkur iheimurinn laðandi fagur og 'llífið, sem heiðríkur miðsumardagur. En fljótt líður æskan af ánægju 'hlaðin, og allskonar mótsetning kemur í staðinn. En er ei sú 'breyting, á alt þá er litið það eina, sem gefur oss skilning og vitið? þó sólskinið glaða vér gætum ei metið ef gengi ei samhliða dimman og hretið. Já, elskaða móðir! þín óslétt var leiðin og erfið mörg klifin og brelckan og sneiðin. En torfærum engum og tálma þú skeyttir. þú treystir á drottinn og gönguna þreyttir. Á braut þína stráð var ei blónihm og greinum, hún bætt eða rudd var ei heldur af neinum, en á hana margsinnis orpið var steinum af illhugan víða, sem felast í leynum. ipví sá er ei átt getur samleið um veginn með solJinum Jéttstíga’ er treysti á meginn, og afsíðis gengur hann, thann oftlega verður að ógáts og heimskunnar skotspæni gerður. Og fjölmennri samfylgd þú sóttir ei eftir, um sjálfkjörna veginn að markinu keptir; þú heldur kaust einmana byrðina að bera, en bræðrunum heilfættu tafir að gera. En margt reynist erfitt á einstæðings göngu, hann oftast nær sæta má kostunum þröngu; og fátt er, sem kætir, en fleira, sem grætir, því fæst, sem að mætir úr kjörunum bætir. pó brjóst væri mæðið og fatlaðar fætur þú ferli’ um hélst upp til siðustu nætur. Nú Jeiðin er farin og ferðin á enda á friðarins ihöfn, þar, sem gott er að Tenda. pig elli’ eða sjúkdómar Jama ’eigi lengur, en lléttstíg, sem blærinn nú heilfætt þú gengur. 1 guðs friði móðir, unz síðar þig sjáum — þér sameinast aftur í kærleika fáum. Fyrir hönd dætranna. þorskabítur. Mjög mannvænlegum manni erj urástin, Dætrum sínum var þar á bak að sjá, þar sem Árni j hún góð og umhyggjusöm móðir. sungið með öðrum söngelskuhi vinum sínum. Hún var sjálf söngelsk og hafði sungið veJ framan af æfinni. En eftir að hingað kom breyttist al<; þetta, hún hætti að gefa sig að skemtun- um, fann að þær voru ált annars eðli's en hún ihafði vanist, gat því; ekki felt sig við þær. Var þá eins og lundarfar hennar breyttist. Hún sem áður var kát og glaðsinna_, varð nú þung- búin og jafnvel einræn, hélt sig eins og utan við og gerðist næst- um ómannblendin. Vildi frem- ur sneiða sig ihjá fjöJmenni, og virtist þessvegna fálát við fyrstu kynningu. En, þar sem hún fann hlýleika og samúð, var hún stöðug sem bjargið. Nokkuð kann það að hafa haft áhrif á Jundar- far ihennar, að hún varð fyrir á- falli á sínu bezta skeiði, — datt af hesti og meiddist mjög mikið og beið þess aldrei bætur. Átti jafnan upp frá því mjög örðugt með gang. Og á síðari árum leið hún oft mjög miklar þrautir, sem voru afleiðing meiðslanna. Fyrir þetta mátti segja að hún For Hcalinq Givc Mc eltist fyrir tímann. — Ekki nema Og þó eitthvað bæri á milli, eða eðlilegt að næstum daglegar misskilningur ætti sér stað, sem þrautir í mörg ár hafi lamandi á- PROVINCE OF MANITOBA DKPARTMENT OF PUBLIC WORKS FAIR WAGE ACT 1916 I sjaldan verður komist hjá á langri j sam'leið, var ást hennar og um- j hyggja fyrir þeim æ hin sama. Einlæglega unni hún íslandi og saknaði þess fram til hins síð- asta. Og æfinlega . var sem létti yfir henni, þá sjaldan að hún hafði tfekifæri að tala um fortíðina þegar hún var í blóma Jífsins, þvá þá var ihún kát og létt- lynd og tók þátt í öllum skemt- ununf, er tíðkuðust heima á þeim tíma, þó þær hvorki væru marg- ar eða fjölbreyttar. Sérsatklega voru það hin heimuglegu vina- mentloned iecommendaUoo, of | mót> >e«ar ^ÓðvÍnÍr gistU hver eaTd MJrTlstei'^may^/rvakV sucIi^orðeVg^^ai'he annan, Og höfðu glaðar fltundir THE FAIR WAGE BOARD havlnsr «ub- mittecJ certain recommemlationi to the Hon. the Minister of Publlc Work» In Schedule form copy of which may be seen In. or may be obtained on application to the Bureau of Labor, Parliament Bullding, Winnipejf. Public Notice is hereby ffiven to all whom it may concern that tha aforementioned Minister of Public Works will, on Thursday. the 17th da> „f May instant, at Two o'clock ln the afternoon4 at the Parliament Build- incr. WinnipeK. sit and hear all persons In favor of or agalnst the adoption of the | F>Pcrnr hereinbefore mentioned recommendatlonð of i 9 * in his discretion mav see fit. All persons interested will povern them- selves accordingly. Dated at Winnlpef?. this Tenth day of May, 1923. D. L. McLEAN. Deputy Mlnister of Psblic Works, verifí ífófiljr Chairman, Fair Wage Board U KUUU1 með söng og samræðum, er voru henni allajafna minnisstæðar þó söngurinn. Faðir hennar hafði söngmaður og oft hrif á þann, sem sJíkt reynir, ekki síður andlega en líkamJega. pað sem hér er sagt um hina látnu konu, mun vera eins nærri því sanna og hægt er að komast. Enginn getur lýst öðrum fullkom- legá, jafnvel þó náskyldur sé. Síðustu þjáningar sínar bar Eng- ilráð flálaða með ró og þolinmæði, fékk líka að síðufltu hægt og ljúft andlát. Og með öryggi trúar- innar fól hún sig guði á vald um leið og hún sofnaði. Farvel, elskaða látna móðír! Haf hjartans þökk fyrir alla ást þína og trygð til okkar og barna- •barna þinna. Blessuð sé minn- ing þín. Dætur hinnar látnu. “pað eru beztu srpyrslin, seni eg þekki,” skrifar Mrs. Villers að Stadacona Street, Montreal. Þau björguðu mér frá að fá blóðejtrun í hendina, þremui' börnum frá hörundskvillum og læknaði bónda minn af hættu- legum ekurði í einn fingurinn. Merkilegt heimilislvf. “Meira en tíu ár hefir Zam~ Buk verið okkar bezta heimil- islyf,” skrifar Mrs. S. B. FoJ- kins frá Sommerville, Mass, “Aldrei þekti eg græðslu- smyrsl, sem jöfnuðust á við Zam-Buk, við hvaða húðkvillum. sem var.” AJstaðar að liði. “Ef hörnin okkar brenna sig- eða skera sig í fingur, hefir Zam-Buk ávalt reynst bezt/ skrifar Mrs. T. Fothergill, Ridge Farm, Bousman, Riverr Man. Einu sinni skar eg mig' í úlnliðinn og þótt læfcnir saumaði skurðin nsaman, vildi hann ekki gróa. En Zam-Buk var ekki Jengi að lækna hann.” Zam-Buk er einnig ágætt meðal við hörundssprungum og gyll- iniæð. ^unPH" fam Many A DOCTOR’5 BILL I/ you have never uttd this womierful send þostal for FRBB SAMPLB to Zatn-Buh Co., Toronio, or 50c. bos, i for %1.25, all druggists # siores.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.