Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1923. 3£ögb£rg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- mnbia Press, Ltd.^Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. Talsimart N*6327 oO N-6328 Jón J. Bfldfell, Editor Lttanáakrih til blatSsina: THE COLUNIBI^ PRESS, Ltd., Box 3171, Winnlpog, M«0- Utanáakrift ritstjórana: EDlTOR LOCBERC, Box 3172 Winnlpog, M»n- The •'Lögberg" 1» prtnted and publlahed by The Columbla. Preea, Limtted, ln the Columbla Block, »63 13 SS7 Bherbrooke Btreet, Wtnnlpee, Manitoba jd. Ekki að búast við betra. pað hefir dregist fyrir ritstjóra Lögbergs að kvitta fyrir greinarkorn, sem stóð í 30. tölublaði Heimskringlu 37. árgang, með yfirskriftinni: rtPersónugervingar 1 skáldskap.” En iþað er efldci af neinni ókurteisi fyrir honum, heldur er ástæðan sú, að hann hefir verði burt úr -bænum. Greinarstúfur pessi á að vera svar upp á á- skorun þá, er vér gerðum í sambandi við VII. kafla ritgerðar þeirrar er nefnist: “Móðir í austri”, og kom út í síðasta hefti Tímarits pjóðræknisfélags lslendinga. Náttúrlega er sú grein ekkert svar, heldur * lymskuleg viðleitni1, til þess að draga athygli manna frá aðal umtalsefninú og að skáldskapar formi, en þó einkum að þeirri heimsku ritstjóra Lögbergs, að fhonum skyldi detta í hug, að ætlast til þess, að þeir menn, sem þar eifea hlut að máli, séu skyldug- ir til að ibera á'byrgð gjörða sinna. pað eru þrjú atriði, sem þessi greinar höfund- ur dregur fram. V Fyrst að rithöfundar og skáld ■þjóðar vorrar gefi hugsunum sínum persónugerfi, (varla hold og blóð, nema að| það séu þá lifandi menn sem um, er að ræða, sem oft er,) ftil þess að tákna stefnur vondar eða góðar, og er það náttúr- lega satt, en til þess þurfa persónurnar að bera nafn, 'því það persónugerfi sem ekki er hægt að greina frá öðrum persónum er næsta þokukent. En það atriði kemur því máli sem >hér ier um að ræða, harla Htið við, því í þessu umrædda skáldverki ef engin persóna né persónugerfingur, sem hægt er að greina frá öðrum, hvorki af nafni né lyndis- einkenni. Annað, að ritsmíðið “Móðir í austri,” sé lík- ingamál, það er, að í staðinn fyrir sérkenililegt persónugerfi, sé dregin fram mynd, sem tákni hugmynd höfundarins, áii þess þó að hún hljóði upip á neina sérstaka persónu. En mynd isú verður að eiga sér rót í þjóðKfi því sem um er að ræfia, Eða með öðrum orðum; hún verður að eiga sér stað, að öðrum kosti er hún fals. í þessu tilfelli er myndin af svikara, sem gengur með Passísálma Hallgríms Péturssonar og silfur ,’klukku Vídalíns og er að pranga þeim út í enskinn fyrir hljómvélar og annað rusl. Þrfðja heimsflca ritstjóra 'Lögbergs. Um hæfi- leika ritstjóra Lögbergs ber oss ekki að tala, né rökræða við greinarhöfundihn í Heimskringlu, en benda mætti á, að honum finst að iheimskan sé í því fólgin að vér skoruðum á [höfund “Móðir í austri” að ibenda á þenna svrkara, svo að vér jgæt- um varað okkur á honum og að Ihonum gæfist kost- ur á að bera hönd fyrir höfuð sér, ef hann víldi eða gæti. Petta segir greinarhöfundurinn í Heimskringlu að sé hámark Vitleysunnar, því það geti enginn höfundur. Mættum vér spyrja, hvers vegna? Vill greinarhöfundurinn 'halda því fram að Jjöf- undur “Móðir í austri” viti ekki hvað bann er að segja. Vi'll hann halda >því fram, að það sem hann segir sé fleypúr út í bláinn, sem hvorki eigi sér stað né tilverurétt. pegar vér mintumst á þá ritgerð í Lögbergi, þá gengum vér ekki út frá því, íheldur hinu að höf- undinum hefði verið vel Ijóst ihvað hann var að segja og honum sjélfum hafi að minsta flcosti fund- ist að hér væri um raunveruleik að ræða og ef svo var, þá er elkki neinum iblöðum um það að fletta að , þjóðræiknismálum vorum stóð hætta þar af. Var það þá nokkur heimska að fá að 'þekkja þá meinsemd — fá að vita hvar hinn verulegi aðset- ursstaður hennar væri? Menn gætu alveg eins vel sagt, að það væri heimska til verndar lífi og heilsu sjúkra manna, að gera sér grein fyrir upptökum og aðsetursstað sjúkdóma þeirra, eða að setja varúðarreglur gegn úfcbreiðslu drepsótta. * ' . y. Í ---—---------- Sunnudagshelgi í Montreal. Eg hafði hugsað mér að vera í Montreal um helgina, fólksflesta og mesta verzlunanbæ Canada, enda stefna hugir flestra manna, sem á ferð eru í Austur-Canada og þangað eiga erindr til þess bæj- ar, einmitt iþá. f fyrstu gat eg ekki áttað mig á hvemig á því stóð, að nálega allir samferðamennirnir sögðú, þeg- ar eg skildi við þá: “Eg sé þig aftur í Montreal um helgina.” ' í huga mínum setti eg þetta í samband við vín- söluna, sem þar fer fram og í öllu Quebec-fylki, en síðar sá eg að hún er ekki aðal a'flið, sem dregur fólk úr nærliggjandi bæjum, ásamt lengra aðkomnu ferðafólki til Montreal um helgair. Eg lenti á föstudagskveld í Montreal, klukkan- tíu og fjörutíu, og var svo lánsamur að ná mér 4 þægilegt herbergi á gestgjafahúsi undir eihs, en svo er mann-mergðin mikil þar um hrlgar, að maður á ekki víst að fá innf á sæmilegum gi'stihúsum nema að maður panti herbergi fyrirfram. Á laugardaginn var suddarigning og iþungt í lofti, en eflcki var úrkoman meiri! en það, að allir fóru ferða sinna. Göturnar voru þaktar bifreið- um, sem þutu fram og aftur. Spoivagnarnir gengu urrandi fram og aftur. Á gangstéttunum var ið- ,andi kös af folki. f söl^búðum seldu menn og 'keyptu upp á kraft. 1 matsöluhúsunum voru menn að eta allan daginn, og í leikhúsin og hreifimynda- húsin strejondu menn allan seinni hluta dagsins. Alstaðar var líf og fjör. í flestum bæjum í Canada hefi*r vinnufólk seinnipart laugardagsins frían. Svo er það ekki í Montreal, þar vinna allir jafn'lengi á laugardagana og aðra daga vikunnar, og fyrir sama kaupi. Fólk virðist ekki gjöra það með neinni tregðu, iheldur af fúsum og frjálsum vilja. Svo rann sunnudagurinn upp. Um morguninn lá þökuslæðingur yfir borginni, en greiddist í sund- ur og hvarf fyrir hækkandi) sólu. Göturnar voru nálega mannlausar fram til fldukkan átta, þá fór fðlkið að ganga í kirkju, og sá fólkstraumur fór vaxandi fram tiil elleftu stundar. í Montreal skiftir fólk sunnudeginum í, tvent. Fyrripart dagsins ihelgar það Guði sínum, en seinni partínn skemtanfýsnunum. Seinnipart sunnudagsins má segja, að alt sé galopið í Montreal. Leikhúsin opna dyr sínar klukkan eitt og setja þá út auglýsingaspjöld sín, með allra handa skrípamyndum á. Danssalirnir fyllast af fólki og 'þáð hringsnýst þar svo, það sem eftir er dagsins, eða situr við öl og víndrykkju og horfiV á ungu mennina ganga inn að knattborðunum og eyða þar tíma sínum og peningum. Göturnar fyllast aftur af fólki, og það streymir fram og til baflca — úr einu myndasýnihgarhúsinu ií annað — alt er frjálst — alt er opið, engin þvingandi hönd, eða lam- andi lög eru lögð á skemtanafýsnir manna eftir Mukkan tólf á sunnudögum í 'Montreal, og fólkið sýnist drekka djúpt úr þeitn brunni. Að undánförnu, sérstaklega síðan að Quebec- fylkið var eina fylkið á þessum slóðum, sem vínsölu hefir, ihefir það verið haft mjög á orði ihve ferða- mannastraumurinn hafi mjög aukiát til Montreal, og er það víst satt, því öllum ber saman um, að ferða- fólk frá nærliggjandi fylkjum, og jafnyel alfl'a leið frá New York streymi 'þangað um ihelgar, til þess að njóta; ekki aðeins vínsins, heldur líka frjálsræð- is þess, sem Montreal býður gestum sínum upp á seinnipart sunnudagsins, jafnt sem aðra daga. Af.hverju varstu aftur úi? Af því, að þú 'beiðst eftir luflcku og lögarfi, sem , aldrei kom. Þú þráðir sigurvinningar, en sneyddi hjá stríði. Pú yarst of seinn tifl athafna, svo tækifærin fóru frámhjá þér. •Pú gast aldrei greint greinarmun á aðal og auka atriðum. Eftir nokkur vonbrigði og ófarir, þá lagðirðu árar £ bát og reyndir ekki til þess að ibjarga þér. Pú vanst af og til, en stefnulaust, og reifst niður með annari hendinni, það sem þú bygðir upp með hinni. IMetnaður þinn stefndi í öfuga átt, með þjrí að elta hugsjónir, sem þér voru óframkvæmanlegar og leggja þig eftir viðfangsefnum, sem 'þér létu ekki1. 'pér fanst að heimurinn skuldaði þér lífsfram- færslu án þess >ú þyrftir mikið fyrir henni’ að hafa. Þú varst ávalt í aðsígi með að gera eitthvað, en komst ekki að, að framkvæma neitt. Þig flangaði af og tifl, til! þess að afkasta ein- hverju sem eitthvað væri varið í, en þú gast aldrei ráðið við þig ihvað það skyldi vera. Þú sást tækifærin sem framtíðin geymdi þér. En ^comst aldrei auga á þau, sem hin Mðandi stund hafði að bjóða. Pú tapaðir sumum af bestu tækifærum /lífs þíns, sökum þess, að þú komst aldrei á fætur á morgnana og 'þorðir að hætta þér út í storma né steypiregn. Pú hafði'r ekki hæfileika til þess, að breyta ósigri í sigur, kunnir aldrei að mætá erfi&Ieikum lífsins með viljaþrekf, sem þeim var sterkara og festu, sem ekkert gat bugað. Þú skildir aldrei, að grundVöllur æskunnar, er ekki aðeins öruggasti vegur gæfunnar, heldur líka sá ábyggilegasti til allrár afkomu. Með næga hæfileika til þróttmikiLIa afkasta gekstu veg hugsunarleysfeins og verkefni Kfs þíns eru enn óunnin. * Pú varst s'ífelt að leita eftir verkefnum, sem minst erfiði höfðu í för með sér, en gleymdir því, að viðfangsefnin erfiðu eru ómissandi þeim, sem þroska vilja ná. Að nokkru þýtt. Kristur. Svo heitir bók, sem ítalska skáldið"Giovanni Papini skrifaði fyrir tveímur árujn, og sem vakti þá afarmikla eftirtekt á ítaflíu, og hefir haft meiri á- hrif á þjóðina, en nokkuð annað, síðan ihún kom út. Bó'k þessi, sem er á fimta hundrað blaðsíður, er nú komin ut a ensku í Bandaríkjunum og er meira um hana talað og ritað, en nokkra aðra hok, sem nýlega hefir verið gefin þar út, og áhrifin sem hún er að hafa þar, eftir því sem blöð og tímarit segja, eru næsta undraverð. Ef til vi'll á það nokkurn þátt í 'þvá, hve almenna eftirtekt þessi bók vekur, að höfundurinn, Giovanni Papini, heffr verið einn af svænsnustu mótstöðu- mönnum kristindómsins l— viljað helst umsnúa og eyðileggja; alt, sem tengt er við Krist kenningu og guðstrú, og á því svæði hefir hann verlð enn áhrifa meiri fyrir þá gáfu, að geta sett það, sem hann talar um, fram fyrir lesendur sína í búningi svo fögrum, og með því afli andans, sem aðeins fáum er lánað. Giovanni Papihi hfir skrifað allmargar bækur og ganga sumar 'þeirra, eins og Memorie d’Iddib (hugmyndir um Guð) svo Iangt í guðlasts-áttina að mönnum hefir komið saman um að lengra verði naumast komist; bók sú var gefin út 1911. Aðra bóflc gaf hann út árið 1912. Ræðst hann þar á bókmentir flestra þjóða. priðja ibókin eftir hann kom út 1916, og þarf-ekki annað en gefa nafn- ið á henni, tií þess að fólk geti ráðið í hvað hún muni hafa inni að halda. Hún heitir á frum mál- inu “Stroncature”, það þýðir “Niðurskurður.” Hann var svarinn fjandmaður alls þehs. sem dul- rænt var og leyndardómsfult. Lærdómurinn og skyn- semin áttu að leysa allar ráðgátur lífsins og leynd- ardóma. iMannvitið var æðsti dómarinn og ísköld rökfræðin byrgði alla útsýn inn á eilífðar landið. En það var með Papini', eins og marga aðra menn, sem svo er ástatt fyrir, að undir kuldahjúp guðleysisins sló órótt hjarta — leitandi sál, sem þráði hvíld og frið eins og fliann sjálfur segfr á ein- um stað í þessari nýju bók sinni um Krist. “Við höfum reynt afleiðingar heiftarinnar og blóð manns féll eins og árstraumur. Við íiöfum teigað veiga nautnanna, en þær skildu eftiþ bragð rotnunar og krankleiflca í munni vorum. Við höfðum þvingað okkur til þess að taka þátfc £ óeðlilegum og óhreinum skemtunum sem um stund hafa máske svæft óróa sálarinnar, en við höfum vaknað upp af þeim draumi á haug mannfélagsins, þreytt á sál og flíkama. Við höfum reynt vísdóm mannanna — reitt olckur á hann, en að síðustu ihefir alt verið eins, eilíflega það sama. Við höfum reynt áhrif listarinnar, en við höfum örvænt út af vanmætti) olckar. Við höfum reynt ágæti auðsins og við það ihöfum við orðið fá- tækari. — í engu sliíku hefir sál okkar fundið frið.” pannig var sálar ástand Gfvovanni Papini, þeg- ar hann fór, ásamt konu sinni og 'börnum, tifl þess að leita sér,hvíldar og hugarró upp í hálendinu ná- lægt upptölcum Tíber-fljótsi'ns. En þar var heldur ekki frið að fá, því stríðiið ógurlega kom og jók honum svo mikils hugarangurs, að hann sá enga von fyrir framtíð fólksins í iheiminum, nema því aðeflns, að hægt værf að gjörbreyta hugsunarhætti þess. En það var nú samt einmitt þarna, við brjóst hinnar ti'gnarflegu náttúru, og á meðal hins óbrotna bændalýðs, að hann fann frið — fann Krist. Ekki langt frá, þar sem Papini hafðist við, var lítil svei’takirkja, og kirkjuklukkan kalfláði safnað- arfólkið til ibænagjörðar á hverju flcveldi, þegar menn 'höfðu lokið dagsverki sínu. Papini fór til kiWcju við og við, þá stundum beðinn að lesa kafla úr Nýja-Testamentinu, sá ilestur opnaði augu hans og hann tók Kristna trú, ásamt konu sinni og börnum, og afturhvarf hans er ekkert máflamyndar kák. Hann gefur sig Kristi á vafld ákveðið og undantekn- ingarlaust, og meðtók kenningar iheilagrar ritningar, sem óyggjandi og óbifanlegan sannlei'ka — þajiSi eina sannleika, sem getur veitt þrejxttu manns- hjartanu frið og sett það 'í samband við skapara sfnn og herra. Margir kaflar í ibóflcinni eru aðdá- anlega fallegir; hér er einn í laúslegri þýðingu: “Mestum ibreytingum hefir Jesús valdið. Hann er hinn æðsti höfundur hfns leyndardómsfulla trúbrsannleika, frjáfls og kann elcki að hræðast, hans miklu yfinburðir. Hans frumleiki og ævarandi' æska, er leyndardómurinn, sem fyr eða síðar snýr hverri hugsandi sál að kenningum hans. Hann íklæðfst mannlegu holdi, til þess að endur- fleysa mennina, sem fallnir voru og afvegafleiddir. Hann fann vonsku og ranglæti í .heiminum. Hveim- ig gat hann komist hjá því að umskapa hugsunar- hátt og stefnur mannanna? Lestu aftur yffr það, sem ritað stendur í fjallræðunni. Hvert orð er þar þrungið af þeirri þrá Jesú, að hið lítilmótlega skuli vera upphafið; að hið síðasta skulií verða fyrst; að það, seiri fyrirlitið sé skufli veflþóknun finna, og að síðustu, að hinn forni sannleiki skuli verða álitinn úr* eltur og afvegaleiðandi og ihinar algengu liífsreglur mannanna, sem dauði og eyðilegging. Hann hefir sagt hið ákveðnasta nei, sem saga mannanna segir frá við ihið liðna dofið og í dauðans greipum, við hið spilta náttúrueðli mannanna, sem i^enn eru svo leiðitamir við, og við hinn vanalega og alménna skilning mann- anna.” Um ummyndun Jesú segir hann: "Fjallið Hermon er mjög ihátt, og uppúr því rísa þrír hnjúkar, sem þaktir eru snjó, jafnvel þá sól er heitust um miðsumar. !Hver er sá, sem ekki hefir veitt því eftirtelct, hve alt sýnist grátt, þegar það er horið saman við snæviþaktan fjallatitid. Fölt andlit sýnist ein- kennilega dökkt, hvítt flínið sýnist óhreint, og pappír- inn grár. En þann eina dag kom hið gangstæða fyrir, á tþessum snæviþakta Hermon-tindi, sem teygir sig upp í himin blámarth í mikilleik sínuirj og feg- urð. Þegar Jesús kraup þar einn, varð andlit hans bjart eins og sólin. Andlitið sem er spegill sálar- innar tók á sig geisfla ljóssins; kflæðm sem voru for- gengileg, lit íssins.” Lady Mine. How oft the the Mountain Lady fair, That sits out in the sea, Enshrines herseflf within my thoughts, |And fills the heart of me. . In dreams I see iher soulful eyes And love their mystic light. And in their deepest wells I find * A draught of pure delight. The more I ken her poet-soul iMore fair it seems, more fair, And so my longing deeper grows To nestle, humbly, there. But thougfli I dwell not in iher arms ÍWhy rail at mudding Fate? For, nothing1 wrought by Man or God Our souls can separate. So Lady, Mother, Love /ánd Friend, What e’r my life’s estate, A shrine I keep within my iheart For you-inviolate. And, dream-kissed Lady in the sea I pray, forget me not-------- I lay my songs before your feet They’re all, they’re all I’ve got. Christopher Johnson. Metnaður Mömmu er að láta brauðin, sem ihún >bak- ar, líta svo vel út að alla langi þegar í stað til að smakka á þeim. pér getið tæpast Ihugsað jiður, hve ilfla henni fellur, ef! bökunin mis- .hepnast, iþótt hún hafi fylgt sinni uppáhaldsaðferð. Hefir nokkuð þvílíkt hent yður? ef svo, þá skrifið vorri nýju <#.iE f-'j. ROBIN H00D FLOUR Þjónustudeild par sem sérfræðingar starfa aC þvl dag og nött I efnarannsóknarstofu vorri og brauS gerSarhúsi, aS ráSa fram úr bökunarerfiS- leikum almennings. PaS stendur & sama hvaSa mél þér notið, sendiS oss a8 eins B$n- ishorn, ©n skrifiS og spyrjiS oss hvatS þér eigiS viS aS strlSa í þessu tilllti. SkrifiS undir eins. Tryggíng—1 staSinn fyrir poka af Robín Hood Plour, 24 pd. eSa þyngri, sem búiS er aS eySa nokkru úr, J&tum vér ySur fá annan fullan, 1 þeim tilfellum þar sem kon- unni hefir ekki hepnast bökunin eftir þrjár tilraunir. ROBIN H00D MILLS Ltd. MOOSE JAW, SASK. ir nú skift um nafn og kallast Peace River Land Districr; er íyrir því að hugur íslenzkra bænda nokkru stærra að ummiáli. hnegist til Canada Jarðvegurinn á svæði þessu er í-------- mjúkur og frjósamur, þó ef til Ástœðurnar 43. Kafli. Peace River héraðið er þegar orðið víðfrægt fyrir hveiti fram- leiðslu 'sína. Á tilrauna býlinu við Fort Yermilion, hafa iðulega fengist7 60 mælar af ekrunni og stundum 69 af Marquis hveiti. Kjarni þess h.veitis ihefir hæstu verðlaun ihlotið á heimsýningunni. pótt hveitiræflctin geti komist á hátt stig, sem þetta, væri þo ekki rétt að thalda því fram, að skil- yrðin til kornræktar séu jafngóð á iþessum svæðúm og til dæmis v Suður-Manitoba og Saskatchewan. vill helzti sendinn með köflum. Nóg er þar um skógland, ibæði til húsagerðar og sftýlis gegn næð- ingum. Nokkrar smáár falla um bygðarlög þessi og er í gilböflck- unum vísasthvar ágæt 'beit. Allar venjulegar tegundir af grasi og ávöxtum, er að finna á svæðum þessum og mikið þar enn af ónumdum löndum, sem standa væntanlegu innfljitjendum til boða. Yfirleitt má svo að orði kveða, að Peace River héraðið sé einkar vel fallið til blandaðs andibúnaðar — Mixed Farming. Heyfengur er þar víða orðinn mikill. Ávaxta- rækt er þar hreint ekki svo lítil og hana má auka því nær ótak- markað. peir bændur, sem geta á þessu svæði eignast 320 ekrur af landi fyrir blandaðan land- landbúnað, eiga tvímælalaust trygga framtíð fyrir höndum. Reynsla þeira manna, sem tek- ið hafa sér bólfestu í Peace River 'hérafinu er sú, að stundum sé i\iyggilegra að gefa skepnum dá- lítinn fóðurlbætir með beitinni, því þótt grasvöxtur sé mikill, er hann í ýmsum tilfefllum helzti einhliða. Yorvísur (hringihendur). Vordís rúna björt á brún Blíð við lúna mengi, grænan 'búning býður háa Björkum túni og engi. Vængjum sínum veifar fíu, Vordís mín ihin blíða, Fö^ur skín mér sálarsýn Sveitin hlýnar fríða. 7 * ' Vordís hress í sólskinsseös Syngur messu fríða Fuglar vers í toppum tréss Tóna um iblessun lýða. Vetrar á svæði þessu, er stund- um harðir og langir. pess vegna i er um að gera fyrir l>óndann, að j tryggja sér nægilegt fóður handa sflcepnum sínum. pað leiðir af sjáflfu sér, að því betur sem grip- irnir ganga undan, þess meiri arð gefa þeir af sér, þegar á mark- aðinn kemur. Mlýrgresi er eitt það allra besta fóður, sem fæst í héruðum þessum; það er .hvort- tveggja í senn, bæði heilnæmt og kjarngott. Víða fást í Peace River héraðinu fjórar smálestir af ágætasta heyji af ekrunni og sunr staðar meira en það. Nýbyggjar er til Peace River flytjast og taka heimilisréttar- lönd, vinna oft fyrstu áirn l>já hinum efnaðri griparæktarbænd- nm, bæði gegn peningaborgun og eins í vinnuskiftum. Heyannir standa venjulega yfir í ágúst og septemher mánuðum. par sem engi er ekki gott frá náttúrunnar hendi, sá bændur til alfalfa, Timothy, bróme grass og nígs. | IHafraræktin er víða orðin mik- il, og hefir reynst bændum nota- drjúg. Við vesturendá Lesser Slave vatnsins, er að finna ihin mestu kostalönd. Elztu bygðarlögin eru Lesser Slave Lake, Safll Pranie, Heart River og Big Proirie. Gamla vagnbrautin frá Edmonton til Peace River, lá um Athabaska . Landing með suður og vestur strönd Lesser Slave vatns. Á þeim stöðvum, hefir bærinn Grou- ard risið upp. í Lesser Slave vatninu er gnótt fiskjar. Hringinn í kring- um vatnið, erú heyskaparlönd hin bestu. Eftir að járnibrautin fra Ed- monton, kom til Peace River, tók iþegar að flifna yfir öllu viðskif't- lífi héraðsins. The Dominion Land Agency, hefir nú aðsec r sitt í bænum Hig.h Prairie, en •hafði fyr hækistöð sína 4 jGrourard. Svæði það, sem fyr meir nefndist High Prairie Land Distrilct, hef- Þeirra góm af heyrum hljóm, Happa ljómar dagqr. I— Hreiðrin tóm í bera blóm bygðar sómi fagur. Vatnaþak fær bogið bak Bláar vakir sjáum. Bylgju skakið skjótt með brafc Skellur á klaka gráum. Vordís góða vermdu þjóð Vel og gróða moldar. — Láttu sjóðheitt syndaflóð Sjatna á slóðum foldar. Biðja áttu í hljóði og bátt Herra náttúrunnar: Allir máttar semjit sátt Sverðasláttu runnar. Sv. Símonson. Ef þér hafið Veik lungu þá skulum vér senda yður flösku af BAl-SA-ME'A ók eypis Balsamea innleiSir engin skað- vænleg lyf, en er a!S eins imn- iS úr hreinum jurtaefnum. paS hreinsar lungun og lungnapíp- urnar, styrkir öndunarfærin og hrekur sárindi og verk ít brott. Ef lungu y8ar eru veik, þá skrifiC oss strax. SegiS oss á hvern hátt sýkin gerir vart við sig og munum vér þá senda yð- ur flösku ókeypis af Balsamea, sem er $1.00 viröi. GeriS ySur nú í dag gott af þess sjald- gæfa tilbotSi. Ilalsninea .. Products, I.iniited 36MI Welling- ton St. E. Toronto. «

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.