Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.05.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. MAÍ 1923. Bls. 5 Dodds nýrnapillur eru beata nýlnameðaliC. Lœkna og ffifft, bakverk, hjartabilun, þvagrteppu og önnur veikindi, sem starta frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd.. Toronto, Ont. Vínbannið í Manitoba Skýrelur, sem ekki verða hraktai ■ , tn f ; Almenn atkvœðagrei&sla, hefir fjórum sinnum ,farið fram hér í fyllkinu um toannlaga stefnuna og meiri' hluti kjósenda verið henni ávalt Íhlyntur, eiihs og sjá má af eftirfarandi skýrslu: Áxið - Meiri hluti atkv. 1892 .... 12,552 1898 .... 9,441 1916 .... 23,982 1920 .... .... 13,775 Andstæðilngar bannilaganna hafa haldið því fram, að lögm hafi ekki náð tilgangi sínum. Ekkert er auðveldara en hrekja slikar staðhæfingar, eins og skýrslur þær, er hér fylgja á eft- ir, ibera Ijósast vitnj um. Yfir-llögreglustjóri Winnipeg- borgar, C. H. Newton, hefir stað- lest það, að skýrslur þær, er hér birtast um drykkjuslkapar tilfelli á árunum 1912—1923^ sé í öllum atriðum nákvæmlega réttar: 1912 5642, 1913 . 5101 1014 . 4344 1915' . 3259 1916 . 1795 1917 . 1060 1818 .... ... 834 1919 . 1654 1020 . 1935 1921 . 1109 1922 . 1464 Árið ,1916 minkaði drykkju- skapur því sem næst um ihelming. Á árunum 1916—1917, minkaði drykkjus'kapur um meira en tvo þriðju. anburði á árinu 1917 við 1913, hafa bannlögin minkað drykkju- skapinn um meira en 85 af ihundraði. En með því að bera saman árið 1921 við 1913, kemur í iljós, að drykkjuskapurinn hef- ir minkað um 80 af hundraði. Tölur þessar eru öldungis ó- hrekjandi. Hvað hafa svo andbanningar fram að bera? Þeijr segja að nú- verandi ástand sé óviðunandi og invilja láta ilögleiða frumvarp Moderation League um að stjórn- in taki að sér að starfrækja vín- búðir. s pegar eitthvert löggjafar at- riði reynist illa í framkvæmdinni, er auðvitað sjálfsagt að breyta til. En þá er láka um að gera, að breytiingin verði ekki til hins verra. 1 þessu tilfelli liggur einmitt hættan í því að sú yrði reyndin. En hér er engrar breyt- ingar þörf, því bannlögin reynast vel, eins og undanfarnar skýrslur svo Ijóslega sýna. 1. iðárdagilnn er í rauninni ekki um Goverment Control, held- ur um það, hvort fylkið eigi að hverfa frá úrskurði sínum 1916 og löghelga 'í þess stað sölu áfengra drykja, er það ár var bönnuð með lögum, samkvæmt yfirlýst um vilja þjóðarinnar. 2. Hið svo kallaða Goverment Control frumvarp ríður eínpig i beihan bága við stjórnar starf- rækslu vínhúða, því í frumvarp- inu stendur að sérhver ölgerðar- maður, sem ffengið hefír leyfi til slíks iðnreksturs, megi selja áfengt Öl sérhverri persónu ei fékk leyfi til slíkra kaupa og flytja beina leið til heimjlisins Slík sala fer ekki í gegnum hend- ur stjórnarbúðanna og verður þeim því ekki til ihagnaðar á nokk- urn minsta ,hátt. Stjórnareft- irlit kemst þar ekki að. pað er að eins verið að lögleiða opinbera sölu áfengs öls. 3. Stjórnarbúða fyrirkomulagið hefir verið neynt og gefist illa. Stjórnin á Saskatchewanstarf- rækti vínsölubúðir í hálft ár, frá 1. júlá 1915 að telja. Hon. George Langley sag<5i; að áframhald slíks fyrirtækis hefði orðið sama sem stjórnarfarslegt sjálfsmorð. peg- ar fólkinu gafst kostur á, stein- drap það slíka lagaóhæfu með 71- 583 atkvæða meirfhluta. British Columbia hefir starf- rækt vínsölubúðir um hríð og enginn sýnist ánægðuir með það fyrirkomulag. . Moderation Le- ague félagið hefir farið fram á það við stjórnina, að hún veiti heimild til þess, að selja bjór á Af >ví að bera aam.n iri^U I «- við 1012, sézt að drykkjuskapur-1 <her bað fvrir I , | Der þai> fynr sig, að nuverandi l’H T1 JTIIT O Y-1* 11 wi W Cv n t M 11 va 11 n , A «« , - ■ . .. « . . inn þvarr um 85 af hundraði. Ár- ið 1912 borið saman'við 1922, sýn- ir 72 af hundraði lældcun en 1913 —1921 78 af ihundraði. Skýrslur yfir dryklkjuskap, sýna dómar í iborgunum Winnipeg, St. Bonfface, Brandon og Portage la Plrairie, sem hér segir fyrir árin 191&—1921: 1913 1914 1915 4100 1916 1917 1918 892 1919 1920 1921 Hefir drykkjuskapur á þessum árum minkað, um 80 af hundraði. Skýrslur frá hagstofu sam- bands stjórnar um drykkjusikap og dómsáfellingar í Manitoba, ei'ns og iþær birtast í Canada Year Book fyrir árin 19131—1D21, fylgilr hér á leftir: 1913 ,,, .... ... . 7493 1914 .. 6193 1915 1916 , .. 3114 1917 ... \ . 1085 1918 1919 • •• .... . 1570 1920 1921 Af þessu má sjá, að mteð sam. löggjöf gefi til efni til þess, að áfengis sé neytt fyrfr lokuðum dyrum, svo sem í svefnherbergj- um gistihúsa og öðrum slíkum stöðum. Viill Manitoba snúa baki við núverandi vínbannslöggjöf, og taka upp ihina stefnuna? Auglýsing. Frá Islandi. “ESJAN.” Um miðjan þennan pjánuð er von á hinu nýja strandferðaskip Eimskipafélagsins upp til Reykja- víkur og er búist við að það geti ibyrjað strandferðir seinni hluta mánaðarins. Verkam. býst við að lesendum sínum leiki hugur á að heyra eitthvað um iþetta nýtísku flutningstæki, sem svo miklar trö’llasögur hafa gengið um, óg leyfir sér því að taka ihér upp lýsingu á skipinu, sem birtist í Janúarhefti “Ægis.” “Strandferðaskip ríkissjóðs, sem verið hefir í smíðum hjá Kjöbeiv havns Flydedok og Skibsværft í vetur hljóp af stokkunum 3. febr. slðastl. og hlaut þá nafnið “Esja.” Skipið mun verða hið vandað- asta í alla staði og skal því nú lýst nokkru nánar. Lengd skipsins er 184 fet og breidd 30 fet, dýpt er 18 fet 6 þumlungar og er tvöfaldur ibotn í því öllu. Lestarrúm verður all^ mikið eftir því sem gera er, þar sem skipið á aðallega að verðft með farþegarúmi, og það tekur upp alt milliþilfar skipsins. Er gert ráð fyrir að skipið lesti um 300 smálestir af allskonar vör- um, og 150 smál. kolaforða getur það haft. Vélin er um 650 I. H. K. af nýtísku og bestu gerð, og eyðir um 8 sml. á sólarhring með 10iy2 sjómílu ferð á klukkustund fullfermt. Á miðju þilfarinu er hús fyrir borðsalinn og ílbúðarklefa yfir- manna skipsins. Ofan á því verð- ur annað -hús, þar sem er reyk- skálil, íbúð skipstjórans og !oft- skeytastöð skipsins. Þar uppi yf- ir er s-vo stjórnpallur og “bestic”- ihús. Að aftan er annað hús og í -því er borðsalur og reykskáli II. farrýmis, þriðja húsið er framar- lega á þilfarinu og er þar gengið niður á III. farrými. Er spilinu fyrir framlestina komið fyrir upp á því, og ennfremur er þar leitn ljós, sem er mjög nauðsynlegt fyrir skip eins og þetta, er siglir í strandferðum Eins og áður er sagt, er skipið einkanlega ætlað til fanþegaflutn- ings. Er rúm fyrir alls 155 far- þega á skipinu, þar af 63 á fyrsta farrými, 60 á'öðru og 32 á þriðja. Á fyrsta farrými eru 6 klefar með rúmi fyrir 2 farþega hver, og 6 fyrir 4 farþega hver. í borð- sal er 16 farþegum ætlað rúm ef þröngt er og 5' í reýkskála. Tveir sérstakir sjúkraklefar eru á skip- inu, annar tekur 4 farþega og hinn 2. Baðklefi með kerlaug og steypi-baði er þar einnig. í iborð- salnum geta 38 manns borðað í einu. Annað farrými er eins og áður er sagt aftur á, og eru þar 10 fjögramannaklefar og 2 klefar með rúmi fyrir 6 farþega hvor. í -borðsal og reykskála er gert ráð fyrir að bægt sé að búa um 8 manns. Borðsalurinn er á þilfari og verður bæði bjartur og rúm- góður. Reykskáli verður við hlið- ina á borðsalnum, sömuleiðis á þilfarinu. Auk þess sem þvotta- áhöld verða í hverjum klefa, verð- ur ræstiklefi innar af inngang- inum upp á þilfarinu, og ennfrem- ur verður sérstakur baðklefi niðri með áteypibaði til afnota fyrir farþegana. Á ’ skipinu verður útbúið III. farrými fyrir framan 1. farrými. Eru þar 8 klefar, 2 tveggjamanna, 4 fjögramanna og 2 -sexmanna- klefar. í klefum þessum eru rúm og þvottaáhöld, ofn o. s. frv., en í rúmunum eru þó eigi önnur rúmföt en madressa, og verða far- þegar því sjálfir að leggja sér þau til. Sérstakur borðsalur er þar einnig. Auk þvottaáhalda þeirrh sem. eru í hverjum klefa, verður sérstakur ræstiklefi fyrir alla III. farrýmis farþega í húsinu yfir III. farrými. Sérstakur klefi verður útbúinn á fyrsta og öðru farrými fyrir farþegafarangur, og verða skips- menn látnir taka við og láta úti farangur fólks til þess að koma í veg fyrir glundroða með farang- urinn, sem oft ihefir átt sér stað áður. Loftræsing verður mjög góð í skipinu, þar sem rafmagnsvindur verða víðsvegar um skipið tu þess að dæla hreinu lofti niður um það alt. Eins og sjá má af framanrituðu, .hefir hér í mörgu verið breytt til batnaðar frá því sem áður var. og sérstaklega ihefir alt verið gert sem unt er, til þess að þrifnaðut aukist, með því að baðklefar hafa verið útbúnir á tveim farrýmuii- um, og ennfremur rúmgóðir rapsti- klefar á öllum farrýmunum og þvottaáihöld í öllum klefum sem ætlaðir eru farþegum.” ■ — Verkamaðurinn. .......................... Við andlátsfregn Magnúsar H. Helgasonar | Mér finst þetta hrygðarefni Ertu dáinn iMagnús minn, Hljóður eg í huga nefni, Bæði mömmu og pábba þinn. Veit eg tárin væta kinn, Von er að sorgin þangað stefni. Sé eg Ihvar ihún systir þín Situr hljóð með tár á vanga, pung er lífsins þessi ganga, Besti ihorfinn bróðir sýn, Endurminning albjört skán trt á sorgarveginn langa. ■ ( M .... 1 Veit eg margir vinir þar, Vinur, þína minning geyma, Enginn mun þér Magnús gleyma, Hug sem til þín hlýjan bar. Sérhver vinur særður var, Sárið stærsta Iblæðir heima. H-vað er það sem bætir bezt, Böl á 'þessum hrygðarstundum EiMf von á endurf undum. Bak við skýih sólin sést, Eftir stuttan stundar frest, Stöðvuð sorg með endurfundum. Sigurður Johannson. ................. Sunlight Soap &1, Hreinindi og efnisgæði, einkenna Sunlight Soap. Ólíkt þvi sem oft á sér stað, inniiheldur þessi sápa eng- in efni, sem skemt geta föt.. Svo hrein er Coco-ihnetu olían, sem í henni er, að nota má hana til neyzlu, Coco-hnetu og pálmaolían ■ þessi óviðjafnanlegu tvö efni í Sunlight Soap — gera hana að beztu sápunni, sem nokkru sinni hefir þekst. Alt saman hrein og ekta sápa. gift er Tryggva Anderson. Fyrir tveimur og hálfu ári síðan gekk hún að eiga Ricihard Árnason, og settust þau að á bújörð föður hans. Eignuðust þau einn son Riohard Earle, nú á öðru ári. Ásta sáJ. var myndarkona og vel látin. Hún var hraustleg í útliti og tápmikil, þar til sjúk- dómurinn skæði berklaveikin, réðist að henni. Kom þvá öllum óvænt, hve skjótlega dauðinn settj merki sitt á hana. Hennar er sárt saknað af eiginmanni og ástvin- um öllum. Vér skiljum ekki þessa ráðstöfun gu&s, en vitum, — ‘,að sorg sem þessi, send ör ætíð hverjum einum, svo af öðrum ut- an guði, ekki læknast hún af neinum.”.— Jarðarförih fór fram 3. apríl, og var mjög fjölmenn. Al- menn hluttekning er í. hinn! þungu sorg ástvinanna. K. K. Ó. til þess að reyna að koma í veg fyrir alla þá eymd, sem stafar af vínsölu og vínnautn í ótal mynd- um. Kristinn maður þykist eg vera, þó kirkjurækin sé eg ekki. Eg get fundið til fyrir aðra og ■ — ætti að geta sýnt það í verki, ekki Winnipeg fyrir skömmu, að fyrir síður en orði) þetta mál vort er | nokkrum árum, sem hann mundi kirkjunnar mál, að margra valin- eftir, þegar vínsöluhúsin seldu kunnra manna dómi, og eg leyfi | vín, með stjórnarileyfi. hefðu mér að halda því fr^m. j verið í Wiinnipeg-borg einni 500 það er verið að reynst að halda I launsöluhús (Clubs). 7" llfjbróðerni, Til bindindismannaog og vina þeirra. Sendið oss = yðar^ RJÖMA Og verid vissir c um........ oanna vigt Rétta flokkun 24 kl.stunda þjónustu og ánœgju. EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg Canadian Packing Co. Stofnsett 1852 , Liniited WINNIPEG, CANADA Asta Arnason Á föstudaginn langa, þann 31. marz síðastl. antjaðist að heimili sínu á Grund, í nánd við Hensel í Norður Dakota, Ásta eiginkona Richards Árnasonar, er þar ibýr. Er ihann sonur Árna Árnasonar og konu hans Guðrúnar, er þar bjuggu lengi, en nú eru til heim- ilis í Grand Forks. Banamein Ástu neit. var tæring. Hafði hún verið veik í tæpt ár, og höfðu vih- ir hennar framan af vOnast eftir bata, en eftir því sem á leið, var auðsætt að hverju stefndi. Ásta sál. var fædd í Hallson- bygð í Norður Dakota 12. mal, 1897. Foreldrar hennar voru Eiríkur Sæmundsson, er nú býr i Grand Forks, og fyrri konu hans puríður Jónsdóttir iHinrikssonar. Ung misti hún móður sína, en ólst upp til fullorðins ára með föður sínum og stjúpu, Stefaníu seinni konu Eiríks. f nokkur ár áður en hún giftist var hún til heimil- is hjá systur sinni, Marfu, sem Nú verðum við fara að safna fé til baráttunnar miklu og verður líklega farið af stað í næstu viku með lista, sem tryggja öll- um gefendum viðurkenningu fyr- ir því sem þeir gefa. Enginn ibindindismaður, má skerast úr leik, — Allir verða að duga sem bezt. Við megum ekki hugsa tii þess að tapa í þessari baráttu, vegna þess að hafa ekki' einhverra hluta vegna hjálpað peningalega. pað er víst um fjögur hundruð og fimtíu menn og honur í félögun- um Skuld og Heklu. Hver ein- asti meðlimur, hvert sem hann er borginni Winnipeg eða utan borgar, ætti að leggja fram einn dal að minsta kosti. Nöfn gefenda sýna nú bráðum hverjir eru vak- andi fyrir þessu alvarlega máli voru. Hafið dalinn á reiðum höndum hvfenær sem er í Winni- peg, en sendið hann til mín sem fyrst ef þið eruð utan borgar. pað er lofsverður áhugi, sem stórtemplar okkar sýnir í þpssu sambandi og ef áiargir væru hans likar mundi öllu borgið. — Slíkan eldmjjð áhugans, þegar á reynir er ekki víða að finna. Hann hefir nú þegar lofað, og afhent sumt, eitt hundrað og táu dölum. Það ætti að verða hvöt fyrir þá, sem geta eða vilja vel gjöra í þessu efni. Eg veit að nú er Hart í búi víða, en einn dal .geta flestir látið án þess að líða mikið, þó kvaðir séu auðvitað margar fyrir fjölskyldu- fólk á ýmsum sviðum. Sjálfur er eg bláfátækur, en eg er ekki fjölskyldumaður og hefi því aðeins við sjálfan mig að sinna. Eg ætla að hafa það svona. Eg ætla að lifa á einni máltíð á dag, þangað til eg er búinn að spara tíu dali, og leggja þá svo í sjóðinn, ti.l þess að reyna að bjarga máli því, er sumir bindindismenn, og eiginlega hllir' siðferðis frömuð ir berjast svo frækilega fyrir. Á Sargent Avenue borgar maður 40 cents fyrir allgóða máltíð. Tíu dalir borga tuttugu og fimm slíkar máltíðir. Eg spara tvær máltíðir á dag. Það tekur mig þá tólf og hálfan dag, að^toma sam- an tíu dölum. — “Ertu vitlaus?” mun einhver segja, N“að fara að svelta þig fyrir þetta ómerkilega mál ?” Já, eg er svo vitlaus, að eg tel það smámuni eina, að neita sér um tvær máltiðír á dag, lítinn tínía, því fram, að ef þetta lagafrum- varp hófsemdarsambandsins verði að lögum, þá hætti launsala (boot- legging) vegna þess, að þá muni ekki borga sig fyrir launsölumenn að búa til og selja sin vinföng, það er þess vert að athuga hug- myndina, því sagt er, að hún komi frá höfuðsmanni hófsemdarsam- bandsins, og alt sem þaðan kem- ur, er af sumum álitið gott og þlessað. Lesendur góðir! pað sem eftir fer, er bygt á skýrslum, sem ‘ISocial Service Cauncil” hefir með höndum, og geta menn því snúið sér þangað ef menn trúa mér ekki. Eg set hér, það sem eg ’hefi í höndum óbreytt á ensku mál, og skulu þeir, sem skilja, þýða fyrir þá, sem ekki skilja: Cost of Manufaeturing.....$1,90 Cartage ................... 0,011 Freight .................. 0,25 Sale Tax....................0,09 Duty ..................... 14,85 Total per gallon $17,10 pað er að segja, þeir sem selja vinanda lagalega, verða að btfrga toll sem nemur ($14.85) fjórtán dölum og áttatíu og fimm centum, fyrir hvert gallon af vínanda, sem þeir meðhöndla. Launsölumenn borga engan toll og verður þá erfitt að sjá hvers vegna þeir færu að hætta sölunni, þar sem þeir ættu að geta selt talsvert ó- dýrara en hinir, sem bundnir eru lögunum og tolli svona ægilegum. Eg held það kosti þá ekki einu sinni' $1,90 að búa til bvert gallon. Vara þeirra er sannarlega ekki vönduð: baunaseyði, grjónaseyði, jarðeplaseyði og hver veit hvað. Það er hárrétt sem hófsemissam- bandið heldur fram, að (bootlegg- ers) launsölumenn selji vonda \mru, en það er óðs manns æði, að trúa því, að þeir hætti þó stjóih- arvernd komist á. Reynsla lið- inna tíma sannar það gagnstæða. í British Columbia, er nú (govera- ment Control) stjórnarvernd. Stjórnin selur vín svo nemur 12, 000,000 dala á ári, en launsölu- menn selja heldur meira en það árlega. petta sýna áreiðanlegar skýrslur. N Einhver sagði á fundi hér í Eg færi ekki að fullyjða að þetta sé satt, en eg vtfit að mann- leg náttúra er og verður altaf sjálfri sér lík. Freistitngin er alt- af mikiL til þess, að selja það, sem borgar sig svo undur vel, eins og hvaða áfengi, sem er. Drengir góðjr, sendið, eða af- hendið dalina sem fyrst. Jóhannes Eiriksson. Frá íslandi. Skáld og listamenn. Nýlega hefir verið úthlutað styrknum til skálda og listamanna, fyrir 1923, sem er 15 þús. kr., og skiftist þannig: Ingibj. Benediktsdóttir söngn. 500 Jón Þorleifsson listmálari 1000 Guðm. Friðjónsson rithöf..... 800 Dávíð Stefánsson rithöf..... 700 Guðm. J. Kristjánss. söngn. 400 Sig. Birkis söngnemi ........ 400 Jón Stefánsson listmálari .... 1000 Ben. Á. Elfar söngnemi .... 40C pórður Kristleifsson söngn. 400 Gunnl. Blöndal listmálari .... 500 Sigvaldi Kaldálóns tónskáld 800 Einar H. Kvaran rithöf..... 3000 Sig. S. Skagfeldt söngn...... SjOO Jóih. Kjarval listmálari ... 1000 Guðm. Thorsteinsson listm. 500 Ásm. Sveinsson myndhöggv. 1000 Stefanía Guðmundsd. leikk. 1000 Nína Sæmundsd. myndhöggv. 400 Guðm. Einarsson myndhöggv. 400 Jón Jónsson listmálari ...... 300 Um Gunnar Gunnarsson hefir kunnur franskur bókmentafræð- ingur, Léon Pitieau, skrifað grein í franska blaðið Journal des De- bats. Er það alllöng og rækileg grein, að mestu leyti um Sögu Borgarættarinnar, og er rakið meginefni hennar og farið um hana lofsamlegum og vióurkenn- andi orðum. Capitol Creamery Co. Vér erum einu Norðurlandabúarnir, sem höfum stofnað rjómabú í þessari borg. Við æskjum að sjálfsögðu viiðskifta frá frændum vorum og ábyrgjumst þeim hagkvæm, vönduð og lipur viðskifti. " Sendið oss rjóma og yður mun aldrei yðra þess. Capitol Creamery Company. Cor. William and Adelaide St. Winnipeg, Man. Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostenso Manager. Superintendent. Ðr. THUNA kveðst lækna Goitre, bólgu í úfnum, sveppi f nefi, gallsteina og gylliniæð, án uppskurð- með því að nöta hans frægu Herb Balsam meðul. Dr. THUNA, D.F.S. 436 Qaeen St. West, TORONTO. Ont. Gerið svo vel að skrífa á ensku þegar þér skrifiS eftir upplýsingum ^MiiiniiHiaiinaiimiiiHiTnnimiiiiHiiiiHiiiHnimnæiiiiæiinæiiiiaiiiHnnæiniMnæimæHHiiiænmnawiiiæji Canadian Pacific Steamsliips | Nú er rétti tíminn f>Tir ySur að fá vini ySar og ættingja frá js Evröpu til Canada. — öll farþegagjöld frá Evrópu til Vestur-Canadá i hafa njlega veriS lækkuS um $10.00. — KaupiS fyrirframgreidda B farseSla og gætiS þess aS á þeim standi: jg CANAÖIAN PACIFIC STKAMSHIPS. w Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands, I svo sem Liverpool, Söuthampton, Glasgow og Belfast. — Vér leiS- ( beinum ySur eins vel og verSa má. — ■ SkrifiS eftir upplýsingum til: j| W. C. CASEY, General Agent. Canadian Pactfic Steaniships, I.td. p 364 Main Street, Winnipeg, Man. m ■iIIIBIII,iBlll:!H!ll!BI:!H!!:IHI!.S!!:HIIIWilliM:l:,'H:rBll|:Bi!:B>"H IHiiBIIIIBffll SUMAR SKEMTI-FERDA FARBRJEF KYRRAHAFS-STROND Gegn um Canadisku Klettafjöll- in—fárra daga viSstaSa 1 Jasper Park Lodge (opiS 1. júni til 30. Sept.) og I Mt. Robson Park, — óviSjafnanleg sjóferS milli Van- Vancouver og Prince Rupert. Farbréf lYain og Aftur til Söln Dag- lega til 30. Septem- ber. GUda til 31. Október. —SpyrjiS— UmboSsmann S ná- grenni ySar um all- ar flpplýsingar um farbréf o.s.frv. eSa skrifiS AUSTUR CANADA alt af meS braut eSa á vötnum part af leíSinni—SkoBiS Toronto, komiS aS Niagara fossi, í pus- und eyjaraar, og til hinnar ein- kennilegu gömlu Quebecborgar. —sigliS á St. Lawrence fljótinu W. J. Qulnlan. Dist. Pass. Agent Winnipeg, Man. W. Stapleton, Dlstrict Pass. Agent. Saskatoon, Sask. J. Madrll. Distric Passongor Agent. Edmonton, Alta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.