Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugio nýja staSinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót EatoD -------------------------------i.---------------------------- úObtt SPEiRS-PARNELL BÁKÍNGCO, ábyrgjast yður ful!a vigt, beztu vörur fyr- ír iœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐf TALSIMI: N6617 - WINNIFEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 24. MAÍ 1923 NÚMER 21 Helztu Viðburðir Síðustu Viku. Canada. R. J. Wöods, bændaflokks- þlngmaður í sambandsþinginu fyrir Dufferin kjördæmið, veitti fjármálaráðgjafanum, Hon. W. S. Fielding, þungar ákúrur fyrir að lækka eigi meira verndartollana en raun 'hefði á orðið, en þakkaði stjórninni jafnframt fyrir tillög- ur hennar í sambandi við gagn- skifta samningana við Bandarík- in. Joseph Archambault, liberal, frá Chambly-Vercheres, kvað fjármála frumvarp Hon. W. S. Fieldings horfa til sannra þjóð- þrifa og vera samið með tilliti til velferðar allra stétta jafnt. Þess var getir fyrir nokkru. að Hon. W. E. Raney, dómsmálaráð- gjafi Drurystjórnarinnar, hefði neitað að gefa kost á sér til þing- mensku \ af nýju, sökum heilsu- 'brests. . Nú hefir ráðgjafinn tekið sér hvíld um hríð frá em- •bætti og er sagður að vera orðinn allvel hress. Flytja austan- blöð nú þá fregn, að hann ihafi látið tilleiðast með að verða í kjöri í sínu gamla kjördæmi. Átján manns létust úr tauga- veiki að Masonville, Quebec, síð- astliðna viku. pess er getið til, að sambands- þinginu muni verða slitið, ann- aðhvort þann 9. eða 12. júní næst- komandi. Fregnir frá Calgary hirnTÍ8. þ. m., telja uppskeru horfur í Suður- Alberta, évenjulega góðar. Nefrd sú, er Ontario stjórnin skipaði fyrir nokkru, til þess að rannska skilyrðin fyrir notkun Alberta kola þar austur frá. hef- ir lokio störfum og fengið stjórn- inni í hendur skýralu sína. Kemst nefndin að iþeirri niðurstöðu. að hezta tegund af Aiberta kplum, sé vel nothæf fyrir Ontario fylki, en hve almenn notkun þeirra kunni að verða, sé undir flutnings- gjöldum komin. Fregnir frá Quebec, telja útlit með ávaxtarækt þar alt annað en góða, sökum ofmikilla rigninga og kulda á milli. Látinn er nýlega í Toronto, H. A. Richardson, forstjóri Nova Scotia bankans, rúmlega sextug- ur að aldri. Hon. Thos. H. Johnson, fyrrum dómsmálaraðherra í Manitoba, lagði af stað austur til Ottawa, síðastliðinn laúgardag í þeim til- gangi, að gæta hagsmuna Mani- toba fylkis, Winnipeg Electric Railway og Winnipeg Hydro, I 3ambandi við Lake of the Woods deiluna. Ontario stjórnin tel- ur núgildandi vatnsorku löggjóf skerða rétt þess fylkis Nefnd sú, er verið hefir undan- farið að rannsaka flutningsgjöld á korni, með skipum þeim er þá vöru flytja milli hafnanna við vötnin miklu, hefir komist að heirri niðurstöðu, að flutnings, gjöldin hafi verið óhæfilega há «g að eigendur hinna ýmsu eitn- skipafélaga^hafi haft sín á mill- um beina okurs-samábyrgð. Til hess að bæta úr þessum ófögnuði. Jeggu rnefndin til, að umsjón á ilutningsgjöldum á korni, verði hérv eftir fallin járnbrautartráð- 'nu í hendur.-eða einhverri ann- an slíkri nefnd sérfræðinga, er standi undir beinu eftírliti fitJornarinnar. Jeir Maurice Duprley, fyrrum fvlkisþingmaður og Dr. M B-' Jombaugpll> er saka8.r yoru ^ J39.000 þjófnað frá Adance Grain *£$&.hafa ,básir veríð gjör- iti ?*rdlnfir Bandaríkja forseta ™ heiðursdoctor í lögum. tilíoir hundruð °S sex eldsvoða- hor V fmU fyHr f Ed»onton- ^K a síðastliðnu Ari. ®laðið Le Canada, eitt af sterk- ustu málgognum frjálslynda flokksins í Quebec, telur hug- myndina um gagnskifta samning- ana við Bandaríkin, algerlega úr sögunni og bætir því við með á- herzlu. um leið, að Bandaríkj'a þjóðin vilji ekki; heyra slíkt leng- ur nefnt á nafn. Col. N. H. Balfour. um eitt skeið aðstoðarmaður Sir Herys Thorn- ton, við Great Eastern járnbraut- arkerfið á Englandi, er nýkomihn hingað til lands og er fullyrt, að hann muni ,þá og þegar^ takast á hendur sýslan í þarfir þj'óðeigna kerfisins Canadian Natonal Rail- ways. Breytingartillaga bændaleiðtog- ans Robert Forke, við fj'árlaga frumvarp Hon. W. S. Fieldings, var feld með stórkostlegu afli atkvæða, en frumvarpið eins og stj'órnin lagði það fyrir samiþykt með 114 atkvæðum gegn 106. Á móti stj'órninni greiddu atkvæði tveir Liberalar, þeir Mr. Andrew McMaster frá Broome, er jafn- framt sagði sig úr flokknum og Hon. A. b. Hudson, þihgmaður fyrir Suður-Winnipeg. Lýsti hinn síðarnefndi því þó yfir um leið, að hann héldi1 sæti sínu eftir sem áður á bekkj'um stjórnarflokká- ins. Bandaríkin. Senator James Couzen, fyrrum borgarstjóri í Detroit, telur þjóð- eifna fyrirkomulag strætisbrauta, hafa víða reynst ágætlega og ekki hvað sízt í þeim horgum, er óá- nægju varð vart út af farþegja- gjöldum og því um líku. Á fyrsta árinu, sem Detroit borg starfrækti fyrir eigin rekning strætisbrauta kerfið, nam hagn- aðurinn yfir milj'ón dala. Fjóra fyrstu mánuðna af yfir- standandi ári. nam verðgildi inn- fluttra vara, $50,000,000 um fram þær útfluttu, samkvæmt nýkom- inni skýrslu verzlunarráðuneytis- ins. Rétt fyrir síðustu Imánaðamój fnru fram kosningar tveggj'a með- ráðenda í bæj'arráð Duluth borg- ar og vann landi vor Dr. ólafur S. Olson frægan sigjur í 'þeirri kosningabaráttu, sem var afaí hörð. Dr. Olson var kosinn með 3,844 atikvæðum um fram gagn- sækjanda sinn. í alt hlaut hann 13,294 atkvæði og sýnir það glögt í hvaða áliti að hann er á meðal samborgara sinna. Dr. Olson er sonur Sigurgeirs Ólafssonar frá Krossum í Staðarsveit í Snæfells- nessýslu á íslandi og Halldóru Guðmundsdóttur frf Ferj'ukoti í Borgarfirði, systir önnu konu Nikulásar Ottenson í River Park, Winnipeg og Lárusar Guðmunds- sonar í Árborg. Hvaðanœfa. Mr. Hull, forseti miðstj'órnar Demokrata flokksins, hefir kraf- ist þess af Harding forseta, að hinn nýji sykurtoliur verði lækk- ai^ur um 50 af hundraði. Forsætisráðgjafi Italíu, Musso- lini, hefir lýst yfir því. að stjórn- in hafi ákveoið að ibeita sér fyrir það, að konum þar í landi verði veittur kosningaréttur og kjör- gengi annaðhvort á ári því, sem nú 'er að líða, eða hinu næsta þar á eftir . Clemencau, fyrrum stj'órnarfor- manni á Frakklandi, kvað nýver- ið hafa verið boðið senators em- ibætti, en gamli maðurinn vildi ekkert slíkt heyra nefnt, eftir því sem ^arísar símfregnum segist frá. Fregnir frá Dusseldorf hinn 21. þ. m. láta þess getið, að franr* kvæmdarstjórar járn og stál- verksmiðjanna þar í horginni hafi boðið þangað ýmsum iðnfrömuð- um Breta ti'l þess að (kynnast á- standinu, eins og það í raun og veru er og ræða við þá um skaða- bótamálin. Á Móðurdaginn 1923. (Tileinkað móður minni.) Hver er svo snauður að ekki eigi einhverja minning á þessum degi, hugljúfa minnin-g, er heilög geymist hjartans í fylgsnum og aldrei gleymist, minning, sem vorbjartar vonir glæðir, vakir í huga er stormur næðir; minning um hana, sem hæsti hróður helgaður sikyldi — um okkar móður? Móðir! J?að orð er sem himin-hljómur, hreimdjúpt og máttugt sem fossins rómur; lífsorð, sem hlýjar um hjartarætur harmþrungnum syni um vökunætur; orð, sem að tendrar oss bál í barmi, brennandi Ijósþrá og styrk í armi, glæðir oss ást til hins æðsta og stærsta, áfram oss hvetur til markáins hæsta. Móðir! Hve ljúft er að muna' og geyma myndir frá æskunnar dögum heima; enginn á hlýrri hönd eða mýkri heldur en þína, né kærleiksríkri. Enginn er fúsari' að fórna sínu fjöri og lífi, í hjarta þínu guðdómsins eilífur eldur lifir; ástin þín heiminum vakir yfir. Mamma! Á þessum, á þínum degi þakklátur krýp eg og höfuð beygi; huga eg lypti mót heiði bláu húminu ofar og öllu lágu; teyga af minninga ljúfum lindum; lífið mér^-brosir í nýjum myndum, öllu sem hryggir og angrar eg gleymi, aftur við barm þinn eg hvíli og dreymi. Richard Beck. Fregnir frá Lundúnum hinn 21. þ. m. fullyrða, að þýzkir keisara- sinnar og rússneskir. sé að vinna að því í sameiningu að koma á einvaldsstjórn bæðr í pýzkalandi og Rússlandi. í ræðu, sem David Lloyd George flutti fyrir skömmu í Lundúnum, lét hann þess getið, að veðráttu- farið í Canada, framleiddi bezta hveitið og beztu mennina. Andrew Bonar Law, stjórnar- formaður Breta, hefir látið af em- bætti sökum heilsubrests. Við völdum hefir tekið í hans stað, Stanley Baldwin, sá er áður gengdi fjármálaráðgjafa embætt- inu Nýlega fóru fram hnefaleikar í Detroit, Micih, sóttust þar á margir sem frægir þykja í þeirri list. en sá sem bar þar ægisihjálm yfir þá alla í sínum flokk (Heavy weight) var íslendingurinn John E. Johnson. Mr. Johson hefir ekki mætt neinum enn, sem þá list hefir þreytt við hanr/ þar eystra. (1) Hannes Hannesson, B. Sc, ír& Selkirk. Thomas Byford, B. Sc, E. E., Winnipeg. — (4) B.A., Elfros. — (G) Kristján B.sSigurðsson',x B.A., Ragnar Johnson, B. A., Winnipegr. — (?) Fannie May SisurSsson B.A., Winnipes. — (3) Cornell Axel VopnfjörS, B.A., Winnipeg. — (5) Halldór J. Stefánsson, Otto. — (7) Jón V. StraumfjörS, B.A., Lundar. — (8) J6n Ur bænum. í byrjun vikunnar kom frá ís- landi Guðmundur Sveinsson, sá er fór í kynnisferð heim héðan úr bænum í fyrra haust. Með honum kom að heiman bróðurdóttir hans Mrs. I>orbjörg Jónasson og einnig Miss Jónína Johnsen. Lamlar góSir, veitið eftirtekt auglýsingunni frá þeim Sveinsson og Sigurðsson í Selkirk. pegar þér þarfnist Chevrolet bifreiðar, þá snúið yður beint til þeirra. Þar fáið þér lipra afgreiðslu og góö kjör. Ýmislegt. Til bindindis'vina og þeirra sem eru á "háðum áttum." pá er strax komin ihjálp utan að og skal hér birt bréfið sem eg fékk með hjálpinni. Bréfið er ágætt og sannarlega 'þess virði að sjást á prenti. Mozart, Sask., Maí 11. 1923 Mr. Jóhannes Eiríksson 623 Agnes St., Háttvirti herra: Eg sendi þér hér með fyrir hönd kvenfélagsins "Viljinn" í Mozart Sask.. $10.00, sem lítinn styrk til hjálpar bind- indismálinu. Okkur félagskonum finst þetta vera svo mikið velferðar og al- vörumál, að maður sé skyldugur að veita því áheyrn og hjálp og er það ósk vors félags að sem flest kvenfélög vildu styrkja þecta góða og göfuga málefni. Virðihgarfylst Salome Backman féhirðir Þetta bréf sýnir greinlega að kvenfélagið "Viljinn" í Mozart er vel vakandi fyrir máli því er vifi herjumst fyrir. "pað var drengilega gert." Við hindindismenn óskum að hamingjan faíli þeim í skaut sem veita okkur slíka og þvíl.íka hjálp.. "Margt er 'lí'kt með skyldum." Höfundur bréfsins er systir Ólafs Bjarnasonar, einhvers hinst ágæt- asta bindindismanns, sem við höf- um nokkurntíma þekt. Eg get ekki látið vera að biðja þá sem eru hikandi í þessu máll að lesa það-sem hefir verið ritað Fostudaginn 18. þ.m. lögðu þær systur, Theódóra og María Her- man frá Winnipeg á staS í íslands- för. HéSan fóru þær suöur til l'.andaríkja og bjuggust viS aS dvelja þar nokkra daga. Þær sigldu frá Montreal meS skipinu "Arontclare'. Halda þær fyrst til Kaupmannahafnar og dvelja þar eitthvað. J?aSan halda þær upp til Austf jarSa á íslandi og svo norSur fyrir land og suSur um. um málið og það sem verið er að rita um það, nema ef vera skyldi það sem eg rita. pað er auðvit- afi ek'ki eins gott eins og margt annað, sem ritað er '>m þötta nauðsynjamál. Ef þið eruð ekki búin að tína eða hrenna blöðum Heimskringlu ieða Lögbergs, sem flutt hafa eitt- hvað um málið, þá ætla eg að biðja ykkur að lesa það grandgæfilega. í háðum blöðunum hefir margt gott verið flutt um málið. Mun- ið þið eftir því sem Dr. Harkins sagði um málið. Hans ræða birtist í Heimskringlu. Þið munið sjálfsagt eftir frumvarp- inu góða. sem þýtt var og athugað í Hemskringlu. Það var vel athugað. Sjálfsagt munið þið mörg eftir því sem, Dr. B. B. Jónsson ritaði um málið og birtist í febrúar síðastliðnum og seinna var endur prentað í Lögbergi. Líklega hafið þið lesið það sem Dr. Sig. Jú'l. Jóhannesson hefir ritað um málið. Eg bið ykkur fnnilegá að lesa þetta alt aftur og mynda ykur svo skoðun um málið áður en atkvæða- greiAsla fer fram í júní. Ef þið athugið málið vel, er eg viss um að þið munuð rata rétta veginn. Eg ber fult traust til þeirra sem eru nú hikandi í þessu efni. pið sem hafið lesið Njálu mun- ið víst eftir því, að Njáll lét löng- ^ t^JL<%£&.& ™ um segja sér þrisvar það A fundi Fyrsta lút. safnaðar i Winnipeg, sem haldinn var í kirkju safnaSarins síSastl. þriSju- dagskveld. 22. þ.m., voru kosnir á kirkjuþing þeir Jón J. Bildfell, Jónas Jóhannesson, Halldór S, Bar- dal, Árni Eggertsson; og til vara: 1. B. Johnson, Kristján VopnfjörS og Swain Swainsson. —: Til þess að taka á kirkjuþingsmönnum voru þessir kosnir: Dr. B. J. Brandson. J. B. Johnson, Mrs. F. Johnson, A. S. Bardal, J. J. Swanson, A. C. Johnson, S. W.< Melsted. Nefnd ]>essi biður skrifara safnaöa kirkju félagsins aS tílkynna skrifara nefndarinnar, S. W. Melsted, hverjir kjörnir hafi veriS á þing og hvaS margir séu væntánlegir til þingsins frá hverjum söfnuði. 16. þ.m. fór Miss Jóhanna Tó- hannes frá Seattle á staS frá Win- [ nipeg og áleiðis til íslands. Sigldi I hún frá Montreal 18. maí á skip- inu "Marvale", sem hlektist á og sökk sunnan viS Newfoundland. F.n áSur en skipiS sökk var öllum farþegum bjargaS, en búast má vrS. aS þeir hafi mist mestan part farangurs síns. Séra Octavíus Thorlaksson kom frá Lundar á miSvikudaginn í vik- unni sem leiS. Hann prédikaSi þar fyrir fjölmenni á sunnudaginn þ. 13. þ.m. og þriSjudagskveldiS þ. 15. hélt hann fyrirlestur og sýndi niyndir frá Japan í kirkjunni á Lundar og var aSsókn svo mikil, aS öll sæti voru 'upptekin og f jöldi' fólks varS aS standa. Á hvíta- sunnudag prédikaSi séra Octavíus viS fermingarathöfn i Selkirk. ]7aS- an heldur hann norSur til Nvja ís Agiiar lt. Magnús.son, B.A. Útsala (Bazaar,) kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar verSur i fundarsal kirkjunnar þriSjudaginn 29. og miSvikudaginn 30. þ.m. Útsalan byrjar kl. 8 aS kveldi hins 2g, fer salan fram þaö kvöld og byrjar svo aftur kl. 2 næsta dag ('hinn 30.) og hdldur áfram seinni hluta dagsins og aS kveldinu.— KvenfélagiS hef- ir vandaS sérstaklega til þessarar útsölu. par verSa margir ágætir nmnir meS mjög sanngjörnu verSi, sem ekki er hægt aS kaupa annars- staðar, nema borga hærra verði. Skal sérstaklega mint á ýmislegt til fatnaSar fyrir yngri og eldri, borSdúka af ýmsri gerS, koddaver, handklæSi. o. fl. Éinnig mikiS af heima tilbúnum mat og brjóstsykri og ótal margt fleira. sem of langt yrSi upp aS telja. Kaffi og aSrar veitingar á staðnum. — Kvenfé- lagiS verSur viS því búiS, aS taka a móti öllum íslendingum í þess- um bæ, þessa tvo daga, og þaS vonar að sjá þá langflesta. seii UtskrifaSist skóíanlim meS fékk auk þess gulli fyrir latinu frá Manitoba ha- :'iH:a?tiseinkunn og veríSlaunapening úr og stærSfrætSi. sem honum þótti mikils um vert. Það er góð regla og þess verð að fylgja henni, og ekki er leiðum að líkj- ast, þar sem Njáll var. Ritgerð Dr. B. B. Jónssonar í Sameinungunni er að mínu áliti ágæt og ættu menn að lesa hana þrisvar.— par er eiginlega alt sagt sem þarf að segj'a um málið, sem miðar að því að skýra nokk- urt má1! fyrir óhlutdrægum mönn- ^yja fsl. fer séra Octavíus til Ar- gyle, í staSinn fyrir -til Arborgar, eins og tekis var fram í ferSaáætl- un 1>eirri, sem birt var áSur. ; Oss láSist aS geta þess í síSasta blaCi, a« Mr. Paul Bardal hlaut fyrstu verSlaun fyrir tvísöng og önnur verSIaun fyrir aS taka þátt í fjórsöng ('quartette) í hljóma og sönglistar samkepni Manitóba fylkis, sem haldin var hér í bæn- um fyrri part þessa mánaSar. Hann var og n>rlega fenginn til K'ss aS syngja á lunni árlegu söng- um. par er skýrt frá hvernig samkomu Dauphin bæjar hér umheimurinn lítur á málið yfir-! fylkinu ásamt frú Kurth. einni af leitt. par er skýrt frá reynslu nafnkunnustu söngkonum þessa manna í ýmsum myndum bæ<M ^æJaf- ASur höfSu Dauphinmenn þar sem vínhann hefir verið lengri j fen&l^..D<iv'dson Thompspn, fræg- asta songmann Vestur-Canada. aS syngja á þessum samkomum sin- og skemmri tíma og eihnig þar sem vín er selt takmarkalaust undir stjórnarvernd. Þar er málið skýrt bæði hagfræðislega og siðferðislega. Náið í þessa ritgjörð og leeið hana með athygli. Lögberg er víða og Sameiningin er það líka. peir sem eiga munu lána þeim sem ekki eiga óhikað. um. prettán ungmenni voru fermd í Selkirk á hvítasunnudag. 20. þ.m. Nöfn þ,eirra eru: Jóhann Magnússon. Sigurbjörn M. Sefánsson. Kjartan ísfeld St. Davidson. Gunnst. Valdimar J. Thorsteinsson Geraldina Pearl GuSbj. Goodman. Sigrún ASalbj. May R.. Benson . GuSr. GuSmundína S. Walterson. Tngibjörg Sesselia I. Magnússon. Lilian Sumarrós St. Stefánsson. Anna K. Sæmundsson. Thorney IngiríSur J. Hannesson. Victoria Jnhanna May T Anderson Guölaug Sveinbj.d. Eiríksson. Jóhannes Eiríksson. Ástæðan fyrir því að Lögberg I er á eftir tímanum er að vér höf- um verið að prenta og undirbúa kjörskrárnar fyrir atkvæðagreiðsl una 22. júní. — Síðasta tækifæri til þess að komast á listann er með court of Revision á laugardaginn þ. 26. þ. m. Háskólaprófin. Þeim lauk i byrjun ]>essa mán- aSar, en einkunnirnar komu ekki út fyr en í síSustu viku. Eftirfar- andi íslenzk nöfn höfuni vér orð- ið varir viS: Arls. — I. ár. Angantýr Árnason, iB. Leifur Hergsteinsson, iB. John A. P.ildfell, iB. Einar Einarsson, iB. Fredrick Frederickson, 2. Bergthora Johnson, 2. GarSar Melsted, 2. - Theodore SignrSsson, iB. Arts. — H. ár. Hrefna Bildfell, 2. Jón O. Bildfell, iB. Ing\rar Gíslason, 2. Thorvaldur Pétursson, iB. Harold J. Stephenson. iA. Arts. — m. ár Wilhelm Kristjánsson, 2. . Arts. — IV. 61. Jón R. Johnson, iA. Agnar R. Magnússon, iA. Fanny M. SigurSsson, iB. Kristján B. SigurSsson, iB. Ilalldór J. Stcfánsson, iB. Jón V. StraumfjörS, iA. ' Axel VopnfjörS, 2. M. A. Jóhann P. Sólmundsson. V. ValgarSsson. Pre MedicaL-------1. &r. Wilfred Thorleifsson, 2. Pre Medical. — II. ár. Peter B. Guttormsson, iB. Gufmiundur Paulson, iA. Pro-Engtneering..... Carl Ingimundarson, iB. Herbert S. Samson, 2. Xorman Olson, 2. KnKÍneeriiiír. — II. ár H. I. S. Borgf jörB, 2. G. Eggertsson, iB. G. Thorgeirsson. Engineering. — III. fir. G. F. Long iB ($75 verSlaunj. Jón Sigurjónsson, iP>. J. Samson. iB. KnKlneering. — IV. &r. C. T. Eyfonl. iA. Strienoe. — I. ar. Helgi JohSon, 2. Sctence. — IV. ár. Ilannes Hannesson. iR. 1ji«>. — 1. ár. G. S. Thorvaldsson, B. Vsrieulture—I. ar. T. R. Thorvaldsson, 2. Agriculture — IV. ár. II. E. Olson. iB. 1 lome Keonomics—I. ar. E. B. Thordarson. iA. Horae ICoonomios — II. ár. J. I. Tergesen, iB. Pliarnuu-y — I. ar. Victor J- Henrickson, 2. Erá háskjólanum |í Saskatoon, Sask., útskrifaSist i "Arts" Sig- geir Stefán Tihordarson, sonur Mr. og Mrs. K. Thorflarson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.