Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 2
Bte. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24.MAÍ 19*3, Fimm ára þjáningar á enda. pegar hann tók Fruit-a-tivea vi8 gigt.. Hið fræga ávaxtalyf. pað e rnú engum vafa undir- orpið, að “Fruit-a-tives” er með- alið, sem fóJk hefir verið að leita að, við gigt og bakverk. Vitnisburðir víðsvegar um Can- ada sanna þetta bezt.^,- Mr. John E. Guilderson of Parrsboro, N.S., skrifar: “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, reyndi fjölda meðala og læknir í Am- herst og víðar, en alt af kom gigt- in aftur. Árið 1916 sá eg auglýsingu um “Fruit-a-tives” og fékk eina öskju. Eftir sex mánaða notk- un, var eg orðinn alheill.” 50 cent askjan, 6 fyrir $2,50, reynsluskerfur 25cent. Hjá öllum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- tives Limited, Ottawa, Ont. Dánarminning. Sigríður Hávarðsdóttir Erlendson Að kveldi hins 9. apríl síð- astliðinn, ilézt að heimili sínu í Svoldarbygð í Norður Dakota, merkiskonan S^gríður Hávarðar- dóttir Erlendsson, eiginkona hins góðkunna *öldungs Guðbrandar Erlendssonar. Hafði hún legið rúmföst í tvo mánuði', en vinir hennar voru vongóðir um bata framan af Iegunnj og einnig lseknirinn, sem stunda^1 hana. En eftir því, sem á leið var auð- sætt að hverju stefndi. Bssnamein- ið var hjartahilun. Sigríður Ingibjörg, því svo hét h'n látna fullu nafní, var fædd 24. jan. 1852 að Gaukstöðum á Jökuldaí í Norður-Múlasýslu. Foreldrar hennar voru óðalsbóndi Hávarður Magnússon og kona hans Hallfríður Pétursdóttir Magnús faðir Hávarðar var Guð- mundsson, Andréssonar. Pálss- sonar á Glúmstöðum í Fljótsdal En Hallfríður móðir Sigríðar, var ein af hinum alkunnu Hákon- arstaða systkinum. Fluttist hingað vestur af þeim Pétur Jök- u'H eldr'. Sigfinnur og Gunnlaug- ur. en allir voru búsettir í fs- lendingabygðinni í grend við Minneota. Heíma á ættjörðinni dóu Vigfús, fað*r Geo. Peterson í Pembina og þeirra bræðra, og Kristín fyrri kona Jósefs frá Haugstöðum, er lézt I Minneota fyrir nokkrum árum. Sigríður heitm ólst upp hjá foreldrum sínum þar til hún var 17 ára gömul. Fór hún þá P1 unnusta síns, Guðbrandar Er- lendssonar á Valþjófsstað í Fljóts- dal, er að miklu Iieyti var upp- fóstraður af séra Pétri Jónssyni. €r þar var þá prestur. Eftir eins árs dvöl þar á staðnum, giftust þau Guðbrandur og Sigríður í júní 1870. Ári síðar fluttu þau að Gaukstöðum, og áttu þar í fjög- ur ár félagsbú með foreldrum hennar. Árið 1875 fluttu þau Guðbrandur og Sigríður til Ame- ríku, og settust fyrst að í Nýja Skotlandi, eins og sagt er frá í riti Guðbrandar “Markland”. par bjuggu þau í siex ár á heimilis- réttarlandi, en fluttu hurt þaðan í ágúst 1881. Var þá íslendinga- bygðin í Nýja Skotlandi að eyðast. syni, tengdasyni sínum í Svoldar- bygð og Ibjuggu þar síðan. Eliefu ibörn eignuðust iþau Sig- ríður og Guðbrandur. Tveir drengir, Erlendur og Sigurður Helgi dóu á fyrsta ári, Anna pór- un lézt í Duluth. 9 ára; Guðrún lézt í Hallsonbygð 18 ára; Anna, gift Kristjáni Thorsteinssyni, lézt 28 ára heima hjá foreldrum sín- um. Sex börn þeirra eru á lífi: Hallfríður, gift Tryggva Dínus- syni, sem áður er nefndur; Há- varður. er býr á föðurleifð sinni í Hallsonbygð; Helga. gift Einari Snædal, East Lake í Co»lorado; Pálína, hjúkrunarkona, gift Jóni Askdal, einnig í East Lake Color- ado; Stefanía, gift Einari Á3- mundssyni. nú hjá Pálínu systir sinni, og Pétur, ókvæntur, einnig í Colorado. Auk þess eru á ’ífi 20 barnabörn, en eitt er látið. og eitt barnabarnsbarn. Er þetta hinn mannvænlegasti hópur. sem sýnt hefir hinum ^aldurhnignu hjónum ástúð og virðingu í ríkum mæli. Sigríði' heitina lifa tveir bræður og ein systir: Pétur Magnús, ekkjumaður, er býr með dætrum sýnum, póru og Sigriði í Grafton, N. Dak., Guðmundur. bóndi við Lundar, Man.; Kristín og Helga, ógift, til heimilis hjá hjónunum. Guðmundi Thorlákssyni og Guð- rúnu Þorsteinsdóttur í Akrabygð í Norður Dakota. pau Guðbrandur og Sigríður voru húin að vera gift í nærri 53 ár. Var þeim haldið gullbrúð- kaup fyrir þremur árum að Hall- son. Var þar fjölmenni mikið samankomið, og kom þar greini- lega :í ljós /hve mikils gullbrúð- hjónin voru metin í bygð sinni. Voru þar mörg verðskulduð við- urkenningarorð töluð í þeirra garð, Ipg þeim færð heiðursgjöf frá vinum þeirra. Aldrei hefir sá, er iþetta ritar, séð jafnungleg gullbrúðhjón. og þar gat að líta. Sambúð þeirra ihjóna var hm ástúðlegasta og nutu þau mikilla vinsælda hjá öllum, er þeim kynt ust. Guðbrandur er Ijúfmenni hið mesta, eins og kunnugt er, greindur vel og tók ætíð góðan þátt í öllu er til heilla horfði ■bygð sinni. í veikindum var hans oft vitjað, lagði hann þá oft á sig mikla fyrirhöfn og vökur til að hjálpa. Forseti safnaðarins á Hallson var hann um langt sikeið, og ætíð þar einn af bestu liðs mönnum. Svo mætti fleira telja, Útávið gætti konunnar minna, en kunnugir vissu að hún var öflug ur bakhjarl manni sínum, í öliu er til heilla ihorfði, og að hann hefði iek>ki getað eins oft vikið sér frá heimilinu öðrum til hjálpar, ef hin trúfasta eiginkona hefði ekki rækt sitt hlutverk, eins og hún gerði. Sigríður heit. var greind kona og einarðleg. Hún átti fagra söng- rödd, og söng oft við vinnu sína eins og maður hennar getur um í riti sínu. Hún var hreinskilin í allri framkomu, stilt í fasi, en einbeitt í því, er henni lá á hjarta Heimili sitt rækti hún með sér- stakri alúð, og var hún ein af þeirn konum, er sérstaJkt lag hafði á því að gera iheimilislegt hjá sér. pau hjón voru samtaka í gestrisni og a'Mð. Með stillingu bar hún alt mótlæti lífsins, og eins dauða- stríð sitt, þvi í kyrþey lýsti hjá henni traustið til Drottins. Hún var jarðsett þann 17. apríl að viðstöddu fjölmenni, þrátt fyr- ir þvínær ófæia vegi. Var lögð til hinstu hvíldar í grafreit Hall son safnaðar. K. K. ó. fróður í sögu ættjarðar sinnar og fylgdi nákvæmlega tímanum í málum þessa lands, með íslenzk- um áhuga og drenglyndi, enda sýndi það ljóslega þar sem honum voru á hendur falin ábyrgðar- mestil störf héraðs síns, söknuð- urinn við viðskilnað hans er þ/í sár hinum mörgu vinum hans, hin- um ástkæru ættingjum hans, og síðast enn eki sízt hinni hjart- fólgnu systur hans, sem stöð við hlið hans í blíðu og stríðu. í gleði og sorg, alt að andlátsstund hans, honum er svift ií burtu frá oss í blóma lífsins, kallaður af alvizku drottins til æðri starfa á landi lífsns. Góður guð huggi og styrkji hina iharmþrungnu syrgj- endur. Þorgils Ásmundsson Erlendur Grímssonw F.1886. D. 1923 Dánarfregn. Þann 30. apr. andaðist í Port- land, Oregon, Erlendur Grímsson. Banamein ihans var hjartasjúk- dómur, hann var sonur Sigurðar Grímssonar, sem um eitt skeið bjó að Sandakoti á Álftanesi í Gull- bringusýslu. og fyrri konu hans Kristínu Erlendsdóttur fyrrum hreppstjóra að Breiðabólstöðum. Erlendur sál. var fæddur að Sandakoti árið 1886, hann ólst up^p ihjá móðurafa sínum Erlendi á Breiðabó'Istöðum, þar til hann var 17 ára, þá flutti hann vestur um haf og settist að í Alberta fylki, stundaði þar járnvöruverzl- - . ---- un um nokkur ár, var og sveitar- &ettust þau að á Duluth í tæpt ár skrifari í Golden West og skóla Fluttu þann 6. júlí 1882 til Pem-' og bæjarskrifari í “Worlds” Lake, bioa. og dvöldu þar fram yfir nýjiár 1883, er þau settust að á heimilisréttarlandi sínu f Hall- sonbygð. Bjuggu þau þar til 11. nóv. 1918, er þau fluttu sig í nýtt heímili hjá Tryggva Dínus- n I I PM Hvl a8 þjaat af mM I I LL ölæSandi og bölg- | I| g Jg inni gyllíniæt? ■ ■ Inl UppskurCur önauð. eynle^ur. fvl Dr. Chase’s Ointment hjálpar þér strax. 60 cent hylkiC hjá lyísölum eða fr& Edmanson, Bates & Co., Limited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- keypis, ef nafn þeasa blaðe er tiltek- 18 ogr 2 cent frímerki sent. árið 1918 flutti hann vestur á Kyrrahafsströnd, settist að í Port- land, Oregon, hélt þar um tíma gistihús, einnig stundaði hann iþar um tíma matvöruverzlun. Eftirlifandi ættingjar hans eru faðir Ibúandi í Red Deer, Alta. 4 alsystkini og 1 hálfsystir. /Erlendur sál. var einhver hinn allra bezti drengur og hvers manns hugljúfi, lunderni hans var svo aðlaðandi að hann dró að sér sál 'hvers manns, sem hann 'komst í kynni við, jafinvel við fyrstu viðkynningu, hann hafði bjargfasta dómgreind, var vcl Harmi er lamað mitt hugrúms ■megn hljóður eg stari út í hláinn, óvörum heyrði eg að ómaði fregn ‘■Erlendur Grímsson er dáinn.” í góðvina hópi með glaðværa lund göfugur reyndist hann dregur í ástvina brjóstum blæðir nú und brostinn í hjarta er strengur. Oft svífa að oss sorgþrungin ský þá só'lljós skín fegurst í heiði mannlífið lýtur lögmáli /því að lífsblómin fölni á meiði. poí sorgin sé bitur, höl sé 'hart og brjóstið fyllist af trega eilífðar vormorguns vonarljós bjart oss veitir guðs náð dásamlega. pví bak við sorganna skuggaleg iský skaparans a'lmættis kraftur kveikir það Ijós, sem lýsir oss í lífið og gleðina aftur. Far nú vel vinur/— nú sefur þú sætt syrgjendur kveðja þig hljóðir söknuðinn alfaðir aleinn fær igrætt elskaði sonur og bróðir. Fagnandi sálin að framandi strönd ferðast að æfinnar kveldl þar hittumst við ódáins yndælu lönd í alheimsins dýrðlega veldi. porgils Ásmundsson. WHITEST, LIGHTEST^ Pétur Ó. Maxon. varð hráðkvaddur að kvöldi þess 6. maí s.l. á heimili sínu að Markerville. Gekk alheill að kalla til 'herbergis um kvéldið — en hálfri stundu seinna — þegar rekkjunautur hans og bróðir, Ást- valdur bjóst til hvílu. var pétur liðið lik. Hann var að eins 22 ára að aldri —i fæddur 22. febrúar 1901 — ihvers manns hugljúfi og gerfi- legur maður, eins og ihann átti kyn til. — Sá þriðji í röðinni af 6 börnum merkiishjónanna, Sig- urðar Magnússonar (Maxson) frá .Sævarlandi (dáinn 1912) og mannúðarkonunnar miklu Önnu Kristínar Pétursdóttur frá Stór- hóli í Skagafirði. pó í miðjum vorönnum væri, mátti svo heita, að öll bygðin legði niður verk þann 9. maí til að fylgja ástmegi sínum til grafar. P. H. Magic baking powdeb ^gNTAINS Œfiminning. á kistunni en eg ihefi séð áður. ,Hr. A. S. Bardal útfararstjóri frá Winnipeg sá um útförina en heimaprestur okkar séra Jóhann Bjarnason gerði prestverkin. iHélt húskveðjuna heima á heim- ili hins látna, og ræðu í kirkj- unni. Foreldrar Gunnsteins voru Jón Guðmundsson dáinnn 25. apr. 1919 og Steinunn Magnúsdóttir. sem húin eru að vera hér í nær 40 ár. Mest af þeim tíma bú- s^ett í Hnausabygð. Jón Guð- mundsson faðir Gunnsteins var sonur Guðmundar Bjarnasonar og konu hans Málfríðar er hjuggu fjölda mör^ ár í Borgarhöfn í Suðursveit, Austur Sk^ftafells- sýslu á íslandi. Systkini Jóns voru mörg og eitt þeirra á meðal hin nafnfræga gáfukona Oddný Guðmundsdóttir, sem nú er dáin fyrir nokkrum ár- um. Systkini Gunnsteins voru 7 — sex að þeim komust til full- .orðins ára, Jónína gift sergt. Mayor Jóni Laxdal; 2. Thórunn gift Harry Page enskum manni býr í ÍHnausabygð; 3. Gubl1 Bjarni. er gerðist sjálfboði þá hið mikla stríð skall á og féll á Frakk- landi 3. sept. 1918. 4. Málfríður gift Gunnari S. Einarssyr i hónda í Hnausabygð; 5. Einar Ágúst, nú fyrirvinna hjá móður sinni á 'Gíslastöðum, Hnausabygð. Gunnsteinn ólst upp í foreldra- 'húsum og naut mentunar eins og gerðist á þeim tíma hér. iþá hann var unglingur og tók snemma við stjórn heimilisÍTis og faraðist vel. pann 3. sept. 1919 gekk hann að eiga ungfrú Elínu Katrínu Thor- steinsson, fósturdóttur Stefán- heitins Jónssonar fyrrum kaur- manns í Winnipeg, sem flestír landar kannast við. Elín er systir Th. E. Thor- steinssonar. bankastjóra fyrir Royal bankann í Winnipeg, sem flestir íslendingar þekkja og Ey- ólfs ísfelds Thorsteinssonar. pau hjón Gunnsteinn og Elín eignuðust þrjú börn 2 drengi og eina stúlku, er fæddist rúmum tveimur mánuðum eftir lát föð- ursins. Kona Gunnsteins flutti sig með Qitlu drengina skömmu eftir lát manns síns til vina sinna í Wpg. Hvar hún ólst upp og var þangað til hún gift- ist. Auk konu. barna, móður og syst- kina, er öll Hnausabygð er syrgir hinn velviljaða góða mann. Sá sem þetta ritar hefur verið í ná- grenni við Gunnstein frá því hann var barn og annan eins ungling og framkomu alt í gegn, hefi eg aldrei þekt. Dugnaðurinn og hjálpfýsin var dæmafá. ’Hvenær sem maður leitaði til hjálpar hans þá var það velkomið, hvort j heldur það var fjárframlög til einstaklinga eða þátttöku í ifé- lagsmálum, auk allrar þeirrar vinnu er hann gat í té látið var ætíð hið sama. og það með svo góðu, að ®Mkt eru fá dæmi. — Er því við fráfaíl Gunnsteins stórt skarð ihöggvið í okkar félagaskap og verður því minning hans lengi í huga þeirra er honum kyntust. Blessuð sé minning hins látna! M. Magnússon CHEVROLET skarar ávalt fram úr Ódýrasta lífsábyrgÖ fyrir fjölskylduna er CHEVROLET Bifreiðin Chevrolet Touring, nýjasta tegundin. Á fánm mínútum flytur hún yðnr úr mollulofti borgarinnar, út í hið hreina sveitaloft. Útivist er frumskilyrði fyrir góðriheilsu. Ekkert samgöngntæki veitir yður jafnmörg tœkifæri til að njóta hinnar heilsnsamlegn útivistar og Chevrolet bifreiðin. Hón gefst ekki upp þó vegnrinn sé þnngfær, og þó eitthvaðverði að, eru stöðvar á hverjn strái sem selja Chevrolet parta og annast viðgerðir. — Vér ernm einka-umboðsmenn í Selkirk fyrir Chevrolet og höfnm ank þess brúkaðar bifreiðar af ýmsum tegnndnm. Einnig önnnmst vér aðgerðir hvaðabifreiða sem er. Ef þér hafiðí hyggju að kanpa, þá kaapið þér anðvitað Chevrolet. Finnið oss að máli og apyrjist fyrir um kjörin. Sveinsson & SELKIRK, Sigurðsson Co. Ltd. - Manifoba ♦ ^ f Gunnsteinn Magnús Jónsson ' pess var getió í Lögbergi í vet- ur að Gunnsteinn Magnús Jónsson á Gíslastöðum væri dáinn, og við fráfall hans mistum við Hnausa- búar einn af okkar ágætustu mönmim. Hann var fæddur á Gíslastöðum 20. febr. 1890, dáinn 28. janúar 1923. Var jarðaður 31. s. m. í Hnausa grafreit og fylgdi honum til grafar flest alt fóllk er gat farið. Fleiri blómsveigar voru Frá Langruth, Man. 16-6 1923. Veturinn er liðinn, en ísinn og kuldinn er enn ófarinn, hefir naumast komið hlýr dagur það sem af er. Vatnagangur var svo mikill pg ófærð, að elztu hændur muna ekkert laka^a. Reru menn um bæinn fram og aftur, nú eru menn farnir að neyta fótanna. Vatnið kom að norðan og féll inn í bæinn í stórstraumi, og heyrð- ist vatnaglaumur eins og við stór vatnsföU á íslandi, þaikti það vest- ari ihluta bæjarins og hélt svo til austurs; braut það stórt skarð í akvegi og járnbrautina ihér og þar; leið á iþriðju viku án þess að kæmi járnbrautarlest. Nú er það að komast í lag, en kostnaðar- samar verða þær viðgerðir allí.r f f f V f f f f f f f f BlFREIDA SALA Nú getið þér keypt lítið notaðar bif- reiðar á framúrskarandi lágu verði og litlum afborgunum. AOeins í eina viku bjóðum vér yöur eftirgreindar tegundir bif- reíöa á lægra veröi en nokkru sinni fyr. Studebaker, Maxwells, McLaughlins Hudsons, Overland, Chevrolet Gray Dorts, Chalmers g$ 5”dir ur Sparið peninga með því að kaupa núna, við stórkostlega niðursettu verði. Vér höfum aldrei haft betri kjörkaup á lítið brúkuðum bílum. * 100 gallons af gasolíu fylgja hverri bifreið, sem keypt WKeypis er þessa viku og nægir til allra sumarferða yðar. Lítið inn Komið inn og skoðið bifreiðar vorar. Talsímar Opið á kveldin Ef ^ér meýðekki v^aaðþví þá fónið N0333 0gN6334 —*----------------og vér sendum mann í bitreið heim tii -----------------—--------- yðar og hann gefur yður allar upplýsingar westfipn Canada Motor Car Co. Ltd. Used Car Dept. 263 Edmonton St., T f f f f f f f f f f ❖ f f f f f f ❖ :♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ og bregður til beggja vona um hveitisáning þetta vorið, verður það seint til, en sumarið getur ihikið bætt úr. ef >það reynist hag- stætt. Annars er líðan manna hér bæri- leg. ip. 11. þ. m. lést Jón Edward Á- mundsson, ættaður úr prándheimi í Noregi. Hann var 73 ára gam- all og var búinn að dvelja hér í landi um 23 ára og var mest af þeim tíma í þessu umhverfi. Eftirlifandi ekkja hans, Gunnlaug Magnúsdóttir Ámundson, býr við ísafold P. O. þar sem hún er með þrem börnum sínum. Jón sálugi var sleginn af hesti og mun iþað hafa dregið hann til bana. S. S. C. 'berst í lofti. Síðar hafa spurst áreiðanlegar fnegnir af því, að nýtt gos /hefir Jkomið á eldstöðvunum norðan Vatnajökuls, sem gerðu vart við sig ií haust. Á Norðurlandi hafa bjarmar sést þegar myritfva tók og sömuleiðis í Rangárvallasýslu. Stefna þessara elda ibendir á, að þeir muni vera á sama stað eins og í haust sem leið. Það einkennilegasta við eld ,fos þetta er það, að enn, veit enginn með fullri vissu hvar það er. — Menn hafa þó gert tilraun til að komast þangað, t. d. blaðamaður- inn Mr. Hall, sem hér dvaldi í vetur til þess að skoða eldstöðv- arnar. En svo langt komst hann ekki, að hann væri viss um hvar eldstöðvarnar væru. Sem betur fer, eru ekki horfur á, að þetta eldgos geri bygðunum skaða, svo teljandi verði. pað er aðeins það smæsta af öskunni, sem kemst til mannabygða — hitt hirðir Ódáðahraun, jöklarnir eða önnur öræfi. ELDG08 ,E N N. í páskavikunni þóttust ýmsir sjá þess merki, að eldur munli vera upp 1 óbygðum austur. Hér suður með sjó féll þá aska, svo að brá sást á tjörnum af vikrinu og loftið var mórautt, eins og Mjög eru það akrar enn blautir venja er til, þá er öskureykur BREYTILEG VEÐRÁTTA. j ! Frændi W. frá Noregi heimsótti hann eitt sinn er miklar rigningar gengu. “Rignir altaf svona hjá ykkur”, spurði gestur- inn. “ó, nei”, sagði W. “það snjóar líka stundum.” ry f > Hættuleg lækning. Læknir nokkur, er hafði gefið W. lyfseðil, kom til hans eftir nokkra daga til að vita um heilsu hans. “pér hafið fþá farið nákvæmlega eftir lyf- seðli mínum?” —• “Nei, það varaðist eg — því a5 hann datt út um gluggann af þriðja lofti.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.