Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24.MAÍ 19b3. ♦♦tm I I i itt-n-t-H* ♦ Or Bænum. 1 vikunni sem leið, komu J>œr mæðgur. Anna ísfeld og Ingibjörg ísfeld^rá Nes P. 0., Man. til bæj- arins. Mrs. ísfeld, misti tvo drengi sína úr barnaveikinni 1921 og komu þ$r mæðgur aðallega ti! þess að líta eftir leiði þeirra í Brookside grafreitnum. þar ■ sem þeir hvíla báðir. 16. p. m. voru þau Margrét Paulson, dóttir Mr. og Mrs. W- H. Paulson í Regina. og prófessor Thorbergur Thorvaldsson frá Saskatoon, gefin saman í hjóna- band. Ungu hjónin ihéldu í skemtiför suður til Bandaríkj- anna, þaðan halda þau til Toron- to, þar sem prófessor Throvalds- son situr mentamála þing. Búist er við þeim til baka aftur um lok júní mánaðar, — Lögberg óskar til lukku. priðjudagsmorguninn þann 15. þ.m. lézt á Gamalmennaheimilinu Betel að Gimli. Man., merkiskon- an Margrét Sigurðardóttir And- erson, móðir Sigfúsar Andersonar málara hér í borginni. Margret heitin varð níræð hinn 8. marz síðastliðinn. Jarðarförin fór fram þann 16. s.m. Séra Sigurður ólafs- son jarðsöng. Hinnar framliðnu verður nánar minst síðar. MYRDAL BROS. Lundar. Man. hafa nú, til sölu allar tegundir af nýtízku skófatnaði fyrir kven- fólk með Eatons '' og Simpson’s verði. — Einnig höfum vér “Bro- gue” Oxford fyrir karlmenn. —t i <.— Föstudaginn 11. maí, andaðist Mbrgrét Benediktsdóttir, eigin- kona Thomasar Hörgdal, sem nú á heima við Lintlan, Sask., ep hafði áður um mörg ár búið við Kristnes P. 0. Sasik. Margrét sál. lézt á sjúkrahúsi í Wadena af innvortis sjúkdómi, og var um sjötugt ier hún lézt. Hún var einkar vönduð og vel lát- in kona. — Hennar verður nánar minst síðar. Andlátsfregn þessa, eru Akur- eyrar-blöðin beðin að ta'ka upp. Hin árlega staðfesting og alt- arisganga Herðibreiðar- safnaðar fer fram að samkomuhúsinu á Big Point. sunnudaginn þriðja júni. pess er óskað. að sem flestir geti verið viðstáddir, til þess að taka þátt í þessari athöfn. S. S. C. Messuboð. íslenzk ’kona, sem heima átti að 666 Maryland Street, hér í bæ var að kveikja á olíuvél að heim-! ili sínuj þegar eldurinn náði ið læsa sig í föt hennar og brann ! hún tiifinnanlega áður en tókst! að slökkva í þeim. Hún var flutt á sjúkrahús bæjarins, en lézt þar degi síðar. Kona þessi hét Björg og var kona Sigurjóns Davidssonar. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lút. kirkjunni á miðvikudaginn var. í kirkju Grunnavatnssafnaðar, verður messað 3. júní kl. 2. e.h. Adam porgrímsson. Hr. Jónas pianokennari Páls- son, efnir til hljómleika með hin- um þroskaðri flokk nemenda sinna í Sambandskirkjunni, cor. Sargent og Banning, þriðjudagskveldið hinn 29. þ. m., klukkan hálf níu. Ágóðanum verður varið til styrkt- ar fátækum skólapiiti, er varð fyrir því slysi, að missa annað augað. Inngangurinn kostar 50 cent. — Að þarna verði um verulega góða skemtun að ræða þarf ekki að efa. Nemendur Jón- asar hafa á undanförnum sam- komum. ávalt leyst hlutverk sín meistaralega af hendi og gera svo enn. Gleymið því ekki, að hér er um mannúðarfyrirtæki að ræða og fyllið kirkjuna. Bændaöldungurlnn Jón Sigurðs- son frá Mary Hill P. 0. Man., kom til bæjarins seinni part fyrri viku til þess að vitja um frænda sinn og fornvin, Jón Jónsson fyrrum alþingismann frá Sleðbrjót, sem liggur þungt haldinn á Almenna sjúkrahúsinu hér í borgiuni. í b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og sérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. * Rjóma sendendur hafa sannfærst um, að , þeir fá mestan arð af því að senda rjómadunkana sína til Crescent Pure Milk Company Limited í Winnipeg. Rjóminn er flokkaður undir stjórnar eftirliti, hæsfa verð greitt, ná- kvæm vigt og fljót skil, —petta eru einkennin á Crescent þjónustunni. Góð og hrein mjólk er bezta fæðan, sem þér getið keypt. Hún inni- heldur öll þau næringar- efni, er til þess þarf að halda líkamanum hraust- um. CRESCENT Mjólk- in er ábyrgst að vera hrein og heilnæm. pess vegna krefjast hennar eins margir og raun ber ^Pni um. Á sunnudaginn var voru 33 ungmenni fermd í Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeg og fylgi'. hér nöfn þeirra: Stúlkur. 1. Björg Paulína Thomson 2. Ethel Ingijbjörg Bergman 3. Fjóla Alexandra Po*lson 4. Guðrún Lilia Thomsen 5 Guðrún Johnson 6. Jónína Dalman 7 Kolbína Stefanía Stevenson 8. Laura Michaelina Bjarnason 9. Lillian Ruby Furney 10 Rose Sigríður Gillies 11. Ruby Irene Riggall 12. Sigríður RanhVeig Tihor- geirsson 13. Sigríður Sezelia Johnson 14. Sigurbjörg VWlet Johnson 15. Sólveig Sigurðsson 16. Stefanie Ingibjörg Joseph 17 Thelma Christine Halldórson 18 Thorunn Guðrún Thorlacius 19. Vilborg Hnappdal. Drengir: 1 Alexander Friðbjörn Johnson 2 Eiríkur Jóel 3 Eiþór Eranklin Gillies 4 Franklin Edvold Johnson 5. Gestur Agnar Hillman 6. Halldór Stefán Bjarnason 7. Harold Johnson 8. Ingólfur Thor. Thorarinson 9. Jacob Conrad Lundal 10. Jóhann Konráð Polson 11. John Gustaf Johnson 12. Joseph Hans Thomsen. 13. Ólafur Jóhann Anderson 14. Thordur Holm. Við kveldguðsþjónustuna fór fram altarisganga ’ og voru á þriðja hundrað manns til altaris auk barnanna. Voru báðar þessar guðsþjónustur afar fjölmennar. í _ SIGUR AÐ LOKUM. Mér hafa borist mörg bréf, er votta álit greindra lesenda um sfcáldsöguna “Sigur að lokum”, og set eg hér útdrátt úr fá einum þeirra. Eðlilega sleppi eg nöfnum bréfritaranna. því eg vil eigi taka mér það Bessaleyfi að birta þau. “bú veist hvað eg er sinkur á centunum. en sagan kom mér í svo gott skap, að eg sendi þér andvirðið tafarlaufst, -með þakk- læti fyrir sendinguna.” N. N. — Fort Rouge. “Svo þakka eg þér fyrir söguna; hún er ágæt, og betri en margar aðrar, sem mikið hefir verið af látið.” N. N. Tantallon, Sárit “Eg er búinn að lesa söguna, og er hún ein hin besta sem eg hefi lesið. Sendu mér 5 *eintöik í við- bót.” N. N. — Milton, N. D. “Bókin er vel valin og vel þýdd. pú átt heiður skilið fyrir hvorttveggja.” N. N. — Hnausa, Man. “Mér líkar sagan og þýðingin Ijómandi vel.” N. N. — ósland, B. C. M. Peterson. 247 Horace St., Norwood, Man. “Eg þakka fyrir söguna og skal hún hafa mín bestu meðraæli hvívetna.” N. N*—Portland, Ore. Þetta eru aðeins fá sýnishorn af fjöldamörgum slíkum vitnis- burðum. er mér hafa borist hvað- anæfa. Enn eru nokkur eintök óseld. — Verð $1.50. — Sendið pantanir skjótt. því bráðum verð- ur það um seinan. Áldrei orðið veik fjögur ár. Mrs. Smiht segir Tanlac hafa komið sér til beztu heilsu. “í tíu ár leið var varla sá dagur, að eg kveldi'st ekki átakanlega af magaveiki, en fyrir fjórum árum tók en Tanlae og hefir aldrei orð- ið misdægurt síðan,” segiir Mrs. Thamar Smith, 85 McGee St., Tor- onto, Ont. “Það stóð á sama hve léttrar og auðmeltrar fæðu eg neytti, mér varð ilt af ötllu, maginn var í óreiðu og taugarnar sömuleiðis. iðuglega kom mér eíkki bluidur á brá pótt eftir nótt og var eg orðin það aum, að ei gat naumast unnið nokkuð sem næmi á íheiímilinu. “En Tanlac var ekki lengi að breyta ásigkomulagi mínu. Nú kenni eg einkis meins. Meiginþorri fólks á MoGee stræti notar Tan- lac og hælir því.” Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- legum .lyfsölum. Varist eftirstæl- ingar. — Meira en 37 miljón flösk- ur seldar. Islenzkur sjómaður, suður í Boston, Mass., óskar eftir þrif- inni og reglusamri ráðskonu nú þegar, er bæði talar ensku og ís- lenzfeu. ,Á heimilinu eru, auk bónda, tveir synir hans, 9 og 11 ára að aldri. — Nánari upplýs- [ ingar á skrifstofu Lögbergs. Gjafir til Betel: Úr blóm^veiga- sjóði Kvenfélags Frelsissafnaðar, sem gefið var til minningar um Sigurborgu Hallgrímsson af nán- ustu ættingjum og vandamönnum og ánafnað Betel$30; Dr. Hja'lta- son, Glenboro, Man., $78,50. Gef- ið að Betel í apríl: Kári J. Snæ- feld, Winnipeg $5,00; Mrs. Stef- án Johnson, Wpg. Beach, áheit $2.00; S. F. Ólafsson $5.00; Fyrsta lút. Kvenfélag í Winnipeg leirtau og Drygoods $72.00. Kærar þakkír fyrir gjafirnar J. Jóhannesson féhirðir 675 McDermot, Ave. Winnipeg. Mr. Björn B. Johnson frá Gimli, Man.. var staddur í borginni seinni part. -vikunnar sem leið. Mr. Vil'hjálmur Árnason, Gimli. Man., kom til borgarinnar i snöggva ferð fyrir síðustu helgi fiJAFIR til Jóns Bjarnasonar Skóla. Bantry, N. D.: pórður BreiSfjijrS ........... Mr. og Mrs. J. F. Hannesson .... Halluf ólafsson ..... ,....... Mrs. Steinunn Hillman......... Mr. og Mrs. Emil J. SigurSsson Jón Svlndal .................. Mrs. P. B. Hillman .... ....... 5 Mrs. W. Sverrisson ...........• 2 Stefán S. Einarsson ........... 5 SigurSur Jónsson .............. 2 Helga Johnson ................. i 50 00 50 II 0 00 00 00 j 00 ! 00 ! 00 ! 00 Mrs. Bergljót Sveinsson ......... 3.00 Mrs. Bergljót Sveinsson ......... 3.00 Mr. og Mrs. W. G. Hillman .... 5.00 Leo Hillman .................... 1.00 Jón Hillman ................... 1.00 J. Hillmán .... ................. 1.00 Pálína Westford ............... 4.00 Mr. og Mrs. Sveinn Westford .... 5.00 Mrs. Kristln Westford ........... 1.00 Víglundur Sverrisson .... ....... 2.00 Mr. og Mrs. Alexander Goodman 2.00 Björn Jónsson ................. 2.00 Mr. og Mrs. Oskar Thordarson 100 Mrs. Pállna ThóríSarson ..., .... 1.00 Páltna Margrót ThórSarson ............50 Mrs. Guðbjörg Freeman .... .... 5.00 TJpham, N.D.: Mrs. María Benson ................ $5.00 Jón Ásmundsson...... ......... 5.00 G. Theódór Christianson ..:.. 2.00 GuSrún SigurSsson .... ............ 5.00 Einar J. BreiSfjörS........... 3.00 Asgrímur Arnason ........... 2.00 B. T. Benson.................. 5.00 Jacob Westford .............. 5.00 B. Magnússon............... 5.00 Jacob SigurSsson ............ 2.00 G. B. Johnson ......... ,.j.. 2.00 Mrs. Ingibjörg Goodman ........ 1.00 FriSrika Goodman .... ................50 Sakarías Goodman ........... 1.00 ónefndur ..................... 1.00 GIsli E. Benediktsson ......... 5.00 M. W. Davidson............... 1.50 Stefán Jónsson ................ 5.00 J. Freeman .................. 2.00 Jón SigurSsson................. 3.00 Mrs. H. Johnson........... .... 3.00 O. S. Freeman ................. 5.00 Sigur'Sur Sveinsson .... ...... 5.00 Magnús Ólafsson ............. 5.00 Björn Asmundsson .............. 5.00 Gtsli Freeman .................. 5.00 Sveinn Sveinbjörnsson ......... 2.00 G. Goodman......................... 1.00 Gardar N. D.: Ben. Helgason................ $5.00 HafliSi Gu!Sbrandsson ........ 5.00 ASalmundur GuSmundsson .... 5.00 G. A. GuSmundsson, ................ 2.00 Jón Leo Hoban ................. 1.00 A. A. GuSmundsson............. 2.00 S. H. SigurSson.............. 5.00 Albert Samúelsson ............ 5.00 SkarphéSinn J. Snædal .... .... 5.00 Mrs. Anna Paul................. 1.00 Sigm. M. GuSmundsson .......... 5.67 Jón ThðrarinssÆn .............. 5.00 Jðn Matthlasson.... ........... 3.00 SigurSur SigurSsson ...... ,... 5.00 Mr. og Mrs. J. K. Olafsson .... 5.00 Mrs. Hildur Jóhannesson ...... '5.00 Kvenfél. Lúters safn.......... 25.00 Bogga Dalman .................. 1.00 ThórSur Sigmundsson ......... 1?.00 Mr. og Mrs. Jós. Walters ..... 10.00 Samuel O. Johnson.............. 5.00 Grlmur Scheving .............. '2.00 A'Salsteinn Johnson .... ....' .... 5.00 Hans Einarsson...... ......... 2.00 ónefndur .......................... 2.00 Onefndur........................... 5.00 Edinburg, N.D.: ólafur Olafsson.............. $5.00 Hannes Walters .............. 1.50 Jóh. Hall ..................... 5.00 Guttormur Jónasson............. 5.00 Jacob Halj ........................ 5.00 Frank Hall ................... 2.00 ólafur K. Olafsson............. 5.00 Mr. og Mrs. Fred. G. Johnson 5.00 Björn ThórSarson .............. 2.00 Jón Ásmundsson.............. 1.00 Mr. og Mrs. Stephan Eyjólfsson 5.00 Sveinn Johnson ............... 2.00 Geirmundur B. Olgeirsson .... 5.00 Mýrdal og fjölskylda .............. 5.00 Hensel, N.D.: J. H. Norman.................. 5.00 Mountain, N.D.: Mr. og Mrs. GuSni Gestsson.... 10.00 Einar Brandson............... 20.00 Elis Thorwaldson ............. 10.00 Hallson, N.D.: Fritz Berndson ........ ..., .... 3.00 Bottineau, N.D.: Thorleifur Thorleifsson ....... 5.00 sGimli, Man.: Kristinn Lárusson.............. 3.00 í umboSi skólaráSsins leyfi eg mér aS votta öllutn hlutaSeigendum ein- læglegt hakklæti fyrir ofannefndar gjafir. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. • pAKKLÆlTS VI DURKF-N XIVG. AðStandendur og vinir Guðjóns Agústs Jóhannssonar. er.... lézt að 504 Agnes Sl., Winnlpeg, 11. Mai s.L, votte sltt Inxíl- legasta þakklætr öllum þeim, sem sýndu hluttekntngu í þján- ingum hins látna allan tímann er hann lá, með helmsóknum og framboðinnl hjálp, og einnig fyrir að heiðra útför hans með nærveru sinni og blómagjöfum. Sérstoklega er þíikkað stúlk- unni, sem stundaði hann alla leguna, Miss Ástu Hösknld, er gerðí það með aðdáanlegu og frábæru viljaþreki. Fyrlr alt þetta er Guð beðinn að launa öllu þessu fólki af vísdómi náð- ar sinnar. — Blessuð sé minnlng, þess látna. PIANO RECITAL hálda nemendur Jóns Friðfinnssonar í Sambandskirkjunni á GIMLI, mánudagskvöldið 28. maí Byrjar kl. 8.30. Og í HNAUSA HALL föstudagskvöldið 1. júní, byrjar kl. 9. PROGRAM-PAHT I. 1—Flower Song (Lang) ................ Miss Valberg Nelson 2.—Sonatina (Clements) ...... .V... Mr. GuSm. Erlendsson 3— Sonatina in G (Beejhoven) ..... Miss Florence Geirhðlm 4— Andante in G (Mozart) .... .... Miss Rut. Gu'Sbrandsson 5— Melody in G (Beethoven) ...... Miss Ingunn Magnússon 6— The Mill (Jensen> ................ Mr. óskar Goodman 7— ROndo in G (Haydn) ....r ....... Miss Sigr. Erlendsson 8— Rondo in C (Dussek).............Miss Kristln Helgason 9— Sonatina (Diabelle) ............. Miss Lily Thordarson 10— -Gavotte in B latt (Handel) .... Mr. Lorne Jóhannsson PART II.' i 11— A Curious Story (Heller) ....... Miss Margrét Lingdal 12— C Minor Sonata, lst and last movement (Mozart) Miss Stefanta Bjarnason 13— Overture, from Magic Flute, lst part (Mozart) .. Miss Ásta Magnússon 14— Sonata No. II (Mozart).......... Miss Olina Erlendsson 15— Fantasia in D minor (Mozart) ... Mr. GuSm. E. Martin Aðgangur að þessum samkomum er ókeypis, en! samskota verður leitað til að borga kostnaS I sambandi viS þær. 0 Frank Fredrickson's Ti 1 1 01 Cor. Sargent and Meiody ahop Músikbækur og hljóðfæri af öllum tegundum. Hvenær sem yður vanhagar um eitthhvað í pessari grein, þarf ekki annað en líta inn eða hringja upp Melody Shop, því þar þarf enginn að bíða sig dauðleiðan eftir afgreiðslu. Eina íslenzka hljóðfœra og músikbúðin í borginni. Mnnið það! Frank Fredrickson’s Melody Shop MERKILEGT TILBOÐ Til þess a5 sýna ,Winnipegl«um, öve mikiS af vinmi og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Dá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaHwwm Applyance Department. Winnipeg ElectricRaiIw ay Co. Notre Daine oú Albert St.. Winnipeé Christian Jolinson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og >au væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu .og fljóta afgreiðslu. Miun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félag3Íns. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, PKone B7444 eða Heimilis Phone B7307 Umbsðsmanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Province Theatre Wimv’neg alkunna myndalaik- hús. pessa viku e” sýnd The Bonded Woman Látið ekki hjá líða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Manitoba Co-operative Dairies LIMITED Sameignafélag í orðsins fylstu merkingu, starfræÁt og eign bænda, vinnur í samfélagi við United farm- ers í Manitoba, og sam ganga út frá því að eina ráð- ið til framfara v búnaði at “mixed farming” ásamt sameiginlegri sölu á varn ingu sínum. Virðingarfylst æskir að- stoðar yðar og samvinnu. 846 Sherbrooke Str. WINNIPEG Ljósmyndir! petta tilboð að eina fyrir endur þessa blaðs: MunlB aS miaaa ekkl af þeaau tækl- færi & aS fuUnægja þörfum ySar. Reglulegar liatajnyndír eeldar meS 50 per oent afslættl frá varu renjulaea yvrSl. 1 EtækkuS mynfi fylglr hrerrl tylft af myndum frá oss. Fallegr pðat- spjöld & $1.00 tylftdn. TaklS meO ySur þessa auglýsingu þegar þér kxxnlS til aS sltja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Blook, Phone A6477 Winnipeg. ÖNNUR ÁRLEG SKEMTIFERÐ Undir Persónulegri Leiðsögn Kyrrahafsstrandar —Gegn um Klefitafjöllin— óvanalegt tækifæri a'S sjá Vest- ur Canada og Kyrrahafsströnd- ina undir sérstökum og þægileg- um kringumstæðum og meB litl- um kostnaði. Sérstök járnbrautalest Fer frá Winnipeg 4. Júlt með Canadian National járnbrautinni og hefir samband viS hiS fagra skip “Prince Rupert” sem fer frá samnefndum bæ 9. Júlf Síini: A4163 1»1. Mynda«tof« WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhásið 290 Portage Are Wnuápeg Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd* Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMÉR’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- hrooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina Olia GascHine Red’s Service Station milli Furby og Langsicþi á Sargent A. BBBGMAN, Prop. FBEE 8ERVICR 08 EUNWAI CUP A.V DIFFEKENTIAI, OBEASE StanzaS verSur aS Waterous, Saska- toon, Wainwright, Edmonton, Jasper N’ational Park, Mt. Robson Park, Prince George, Kitwanga, Terrace, Prince Rupert, Vancouver. Ef menn óska þarf ekki að kaupa farseöil nema til Victoria. Geflð Val um Jámbrautir tH Baka. Blóðþrýstingur Hvl áð þjást af blóSþrýstingi og taugakreppu? það kostar ekkert að fá aS heyra um vora aðferS. Vér getum gert undur miklö til aS lina þrautir yðar. VIT-O-NET PARLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 ár’g., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. TTpi J.vstngar hjá umboðs- mannl, eða skrlflð W. J. QTHPTLAPí, Dlst. Pass. Agent, Wlnnlpeg. Canadlan National Railways Fjórar lóðir inngirtar með i- búðarhúsi og fjósi til sölu á Gimli, á hezta stað í bænum, gegn mjög vægum afborgunar skilmál- um. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Robinson’s / Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóim sérstak- lega. Útfararblóm búin msC stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. 1«- lenzka, töluð 1 búðinni. ROBINSON * CO. LTD. Mrs. Rovatxos ráBskona Sunnudaga taU. AQ286. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna., Tekur að sér að ,ávaxta sparlfé fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- ^purnum svarað samstundia. Skrifstofusími A426S - Hússimi M Eggertson 1101 McArtlnir Bldg., Winnipeg Telephone A3637 TelegrapK Address: ‘EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fíeirn. King Gearge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágætá Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtíziku > þiæg- indi. Skémtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hóteliC f borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason. Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, Kcfir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 Siglingar frá Montreal og Quebec, frá 15. mal tll 30. júní. Maí 18. s.s. Montlaurier til Liverpool “ 23. Melita til Southampton “ 24. s.s. Marbum til Glasgow “ 25. Montclare til Liverpool “ 26. Empress of Britain tll South- ampton ” 31. Marloch til Glasgow Júnl 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton “ 7. Metagama til Glasgow “ 8. Montrose til Liverpool “ 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 15. Montlaurier til Liverpool. “ 20. Melita til Southampton “ 21. Marburn til Glasgow “ 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow “ 29 Montcalm tU Liverpool “ 30. Empress of Britain til South- ampton Upplýsingar veitir B. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. G. CA8EY, General Agent Allan, Killam and McKayl Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agenta. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langóbyggíleg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta ev stærsta og fullkomnasta aðgerfl- arverkstofa I Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öflu sem rte gerum við og seljum. F. C. Young. LimKed 309 Cumiberland Ave. WLnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.