Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 3
LÖGBEHG, FIMTUDAGINN 24.MAÍ 19b3.
Sérstök deild í blaðinu
SSS8SSS8888S88S828SS8S8SS8SSSSS8S82SSS2SSS8S8gSS8S28
SOLSKIN
Fyrir böm og unglinga
Áhrif leiksins.
“Ekki er það”, svarar herra Kerúlf, “við höfum
hér lítinn skemtibát, sem eg smíðaði handa Díönu,
þegar hún var ,barn að aldri, en hann er ekki svo
stór, að hann beri þunga manneslkju, síst nema í
logni, og á stöðuvatni, en við skulum athuga niður
Aiið víkina — ganga þau því öll niður að hafinu,
sem nú var orðið ókyrt, og sendi bylgjurnar upp á
sandinn og barðist utan um hina þögulu kletta.
‘1Hér er ekkert að sjá, sem getur leiðbeint okk-
ur”, talar prestur, eftir að þau, þögul hafa gengið
S milli klettanna og alt umhverfis þá.
“Jú, 'hér er eitt atriði, er leysir gátuna a'ð
nokkru leyti,” svaarr herra Kerúlf.
MHvað er það”, spyr kona hans. ~
“það er báturinn,” svarar bóndi hennar, “hann
er farinn, en bágt á eg með að trúa, að Díana hafi
drukknað — hún, sem er synd sem selur, hún
hefir oft leikið sér hér á víkinni með bátinn, og
fleygt sér útbyrðis. Synt niðri í sjónum langan veg,
og legið á yfirborði hans sem korkur væri.
“Já,” svaraði prestur, “eg hefi oft þreytt sund á-
samt henni; var hún ávalt skarpari, þegar um langt
sund var að ræða, en hún hefur getað meiðst, eða
hún hefur farið lengra út með ströndu, og nú er
sjór orðin ófær fyrir vindi og öldum, við slkulum taka
hesta okkar og fara með öllum sjónum. og vita hvað
gerist”. talar prestur til fylgdarmans síns.
Ganga þau þar næst öll heim.
hesta sína og ríða burt.
Mennirnir taka
“Ef við verðum einskis varir, fer eg iheim”, talar
prestur til þeirra ihjóna, “en með dögun verð eg hér
aftur kominn, góða nótt!”
“Næsti dagur rann upp. bjartur með litlum vindi
af hafi, döggin glitraði í morgunsólinni; öll nátt-
úran virtist lauguð tárum, það var líka hih sorg-
mædda móðir, frú Kerúlf.
“pað hefi eg von með,” segir hún við bónda sinn,
“að við fáum að sjá Díönu okkar lifandi. áður en þessi
sólarhringur iíður.”
“Við verðum að hafa góða von”. svarar bóndi
hennar.
Það var áður en. sól var upprunnin, að herra Leon-
ard sté á best sinn og hélt áieiðis til búgarðs þeirra
Kerúlfs. Hann valdi sér veg með ströndinni; hátt
var í sjó og vindur æsti hafflötinn svo hann varð
úfinn þenna horgun, og skýflókar sveimuðu yfir
fjöllum í mikiili fjarlægð. ‘,Þetta spáir regni”, sagði
prestur við fypgdarmann sinn, eftir að þeir iröfðu
riðið um stund 'eftir blautri hrönninni. er flæðar-
báran ihefði myndað — en þarna er eitfchvert rekald
framundan — bátur á hvolfi,” svarar fylgdarmaður.
‘'þetta er bátur iherra Kerúlfs, eg pekki 'hann”,
svarar prestur, “og er það sorgleg sönnun fyrir því-
að dóttir þeirra hafi druknað, — og þarna eru tvær
árar skamt frá — við iátum þessa hluti vera þar sem
þeir eru og höldum lengra.
"pegar þessir tveir menn komu áleiðis, voru þau
herra Kerúlf og kona hans að ljúka við útistörf morg-
undagsins.
Prestur tjáðil þeim frá hvers þeir urðu varir og
var það hryggileg sönnun um druknun Díönu.
Árla þenna morgun bættust fleiri við, er vildu
halda leit upp þennan dag — en hvar var 'þýðihgin, ef
hinn þungbúni sjór hefði hennar líkama í örmum sér.
Leitinni; var haldið áfram aLlan daginn — 'eng-
inn gat sagt meiri fregn, en þegar þeir byrjuðu að
morgni. — Hún dr drukjknuð, ,/Var ^ina úrlausnar-
orðið er hvar gaf til annars. að loknu dagsverki.
Sólin á ný, er að Ihverfa í hinn óendanlega geim,
og yfirgefur 'syrgjendur með sára tilfmningu, en
vonarinnar Ijós. er ekki enn sloknað með öllu, einhver
hvíslar huggunarorði í eyra, en með hverjum hætti
getur, það verið.
Áður en allir leitarmenn eru burtfarnir, víkur frú
Kerúlf sér að einum velkunnugum úr nágrenninu og
spyr, ef hann vill gera sér greiða.
“Já. vélkomið, kæra frú”, svarar maðurinn.
“Gerðu þá svo vel og færðu herra Geir Sverris
þennan miða, hann er víst eScki enn búinn að frétra
um ástand okkar”.
“það skal eg gera,” svarar sendimaður. og er þeg-
ar sem fugl floginn á burt, út í þögula kveldkyrðina.
penna sama’morgun vaknar herra Geir árla
að vanda, en móðir hans er vöknuð á undan honum.
“Þig hefur víst verið að dreyma, sonur sæll, þú
hefur talað upp úr svefninum og bylt þér um í rúm-
inu. pað er þó ekki vani þinn”, talar móðir hans,
þegar Geir fer að Mæðast.
“Já móðir. eg hafði erfiða drauma, og nú rétt
áður en eg vaknaði. dreymdi mig að við værum bæði
niður við ströndina; sjáum við þá ljós út á sjónum,
lángt undan landi, og talar þú til mín þessum orðum:
pessu ljósi er þér ætlað að ná sonur minn, hér er eng-
inn sem áræðir að leggja út í ibrimgarðinn annar en
þú, og mun iþig ekki saka, — hvað þýðir ljós, móðir
mín, eða hvað íheldur þú að þetta merki. spy.r nú Geir.
“Það er mér nú ekki unt að gera grein að, nema
ef kann vera að þarna verði skipskaði, eða annað því
líkt, og þú verður viðriðinn við björgun að öðru
leyti get eg eldci ráðið það.”
“Það er eins víst að svo verði móðir”. svarar Geir.
Geir hafði annríkt þenna dag að vanda. Land-
bóndinn hefur mörgum köilum að gegna, er því nótt-
in þeim kær hvíldartími. Geir er að ljúka störfum
að kveldi, og er að blistra hátt eitt sitt sönglag, er
mann her >þar að, og er að sjá að thann hafi farið
greitt, því hestur hans blæs upp og niður og freiðir
undan hnakkólunum. Geir þekkir manninn, er heils-
ar honum, og fær honum bréf frú Kerúlfs. — þú sérð
vel, lestu strax.
pegar Geir ihefur lesið innihaJdið, flýtir hann sér
til móður sinnar og kallar: móðir mín, eg hefi hér
nýung að láta þig heyra.
Hér kom maður með bréf frá frú Kerúlf. sem
hljóðar svo:
Herra Geir!
pegar við hjónin komum heim frá kirkjunni í gær.
var Díana horfin, og hefur 'hún ekki fundist enn.
Allir nema eg álíta að ihún hafi druknað, því hún hefur
farið á sjó 'í bátnum, en hann fanst í morgun rekinn
fyrir austan eýstriklett. pað eru allar líkur til að
sjórinn hafi tekið íhana frá okkur. Eg vildi að þú
hefðir ástæðu tii að koma fljótt; þú ert eini maðurinn
er eg vona um einhverja frekari úrlausn frá, >ef hjálp
er um að ræða — komdu fljótt.
Frú Kerúlf.
“parna sérðu, móðir, þú hafðir rétt i morgun.
parna hefur orðið skipskaði, en hvað er að gera — en
elsku móðir, vertu ekki' hrædd í nótt þó eg ekki komi
heim. Eg verð að fara”.
“Nei, eg verð ekki hrædd um þig”, svarar móðir
hans. Þú átt mikið eftir að framkvæma. áður en þú
ferð héðan. — en er ékkert sem þú vilt hafa með þér,
“Ekkert móðir, því við eigum ekkert lífgandi ef
eg þyrfti með.”
“Ó jú, eg á enn rommpelann, er okkur var gefinn
á seinustu jólum”. svarar móðir hans.
“Mikil móðir ert þú, móðir mín, þetta hefur þú
geymt til að reyna að hjálpa öðrum með, láttu mig nú
hafa helminginn, og vertu sæl móðir. Eg vona að geta
fært þér góðar fréttir, því eg er vissum að Díana er
lifndi.
pegar frú Kerúif heyrir að einhver fer hraðan heim
að húsi þeirra. fer hún út og er þar Geir kominn, sem
heilsar glaðlega. vertu óhrædd, frú Kerúlf. pettað
er alt vanhugsað af .leitarmönnum, því eru þeir ekki
búnir að fara út til Geiteyjar?”
“Það var það sem eg talaði um við prest, en hann
kvað þess ekkij þörf, því báturinn hefði þá ekki getað
rekið á þes«sum stað. en góði Geir, nú er of seint að
hugsa um slíkt, því það er ilt í sjó, og foátar ekki nærri.”
^ “Lát þú mig ráða, frú góð, nú er um fjöru, og eg
tek hinn hrakta bát og syndi með hann út í eyjuna. ef
hann ekki ber mig, eg get synt tvær mílur án þess að
fovíia mig,” svarar Geir. “og nú má ekki draga það leng-
ur. Það er nú komið langt á annan só'larhring frá
hvarfi hennar. Eg viidi eg hefði vitað um það fyr; en
þarna kemur einfover eftir veginum — það er prestur.
Geir snýr á móti honum. Hefur þú nokkuð frétt
nýtt, herra Leonard”?
“Eklkert frekar, herra Geir”, svaraði prestur. “Eg
held eg verði' að vera á verði á flæðinu. ef lík hennar
sky.ldi foera að landi — ihvenær fréttir þú um slysið,
herra Geir”.
“Eg fré^ti um hvarf ungfrúarinnar fyrir svo sem
hálf tíma og er nú hingað kominn til að fá þig, herra
Leonard í fylgd með mér til Geiteyjar”, svarar Geir
og bar ört á, því nú var foetjumóður hans farinn að láta
til sín heyra.
“Pað er þýðingaríaust, herra Geir.” svarar prestur.
“Við skulum manna út skip að morgni frá kaupstaðn-
um en íf 'kvöld er sjór lítt fær og foér er enginn
bátur.”
’Hvað ertu að tala um, for. Leonard,” svarar
Geir. “þú ert rólegur líkast því þú hefðir týnt einu
geitar-lambi. pekkirðu mig ekki, prestur góður, cg
er foér eins og þú sérð, og eg er alráðinn að fara til
eyjarinnar nú strAx — viltu fara með? J>ú ert vel
syntur og svo er eg og við höfum litla bátinn okkar til
stuðnings.”
Geir var orðinn óþolinmóður.
“Herra Geir, eg hefi nú ekki sundföt mín með mér
og svo í þessum sjó, myndr eg ekki komast foálfa leið,
og hvaða gagn gerði það ef eg druknaði líka — en herra
Geir, þú ferð ekki bátlaus.”
Geir heyrði ekki síðustu orðin. því foann var fa.r-
inn á bak foesti sínum og bað foerra Kerúlf að taka sér
'hest og fylgja sér til bátsins, og taka svo sinn foest
til baka.
Báðir komu þeir þar að, er hinn rekni bátur var
og var foann ekkf þungur í höndum Geirs.
“Eg hefði átt að fylgja þér fram til eyjarinnar
Geir”, talar foerra Kerúlf til Geirs. — Nei láttu þér ekki
detta slíkt í hug”. svarar Geir. “Vertu sæll á meðan
— þú ferð heim með foestana, og foefur vel foeit herbergi
þín klukkan 12 i nótt — Geir setti árar í bát og lagði á
herðar sér, sem aðra smáskel.
Herra Kerúlf stóð eftir og dáðist að þessum hug-
rakka unga rnanni', sem ekki hræddist að leika við foin-
ar úfnu bylgjur á móti straum og vindi. Tunglið
lýsti upp foaf og 'hauður og himinfovolfið alt. Herra
Kerúlf sá 'í tunglsljósinu að Geir óð út grynningarnar
þar til landtoáran var hætt að rísa, og var hann þá
kominn í sjó undiV hendur. Brá því næst kaðli, sem
festur var í stefni bátsins yfir iherðar sér og lagðist
til sunds.
Herra Kerjilf heldur heim með hryggum ihug, en
von í fojarta. Annað eins hraustmenni hefi eg aldrei
áður þekt , talar herra Kerúlf við konu sína eftir að
hann Ihefur setið um stund — en hvernig liggur það í
grun þínum. frú man góð, I— heldurðu annars að Geir
geti synt þennan veg, og foafa bátinn í eftirdragi.”
'Báturinn þyngir Geir ekki hið minsta, svo lengi
sem hann fyllist ekki með sjó,” svarar kona hans. “Og
eg veit hann-er betur af að vera einn, því herra Leon-
ard foefur ekki afl að synd á móti1 Geir, og hefði ef til
vill gefist upp á leiðinni.
“Geir bað okkur að hafa herbergin heit klukkan 12.
Hann kvaðst ekki verða meir en hálfa klukkustund út
til eyjarinnar”.
“pað skal ekki standa á því," svarar kona foans.”
“Þarna næ eg niðri.” talar Geir við sjálfan sig.
þegar foann syndir að landi við geitey. petta er nú
gamanleikur í svona fögru tunglsljósi, pú—pú — en
sú selta á sjónum, nú get eg vaðið það sem eftir er
— og þarnai sé eg féð í foóp, það verður að líkindum
Professional Cards
forætt, og þarna framundan eru ávaxtatrén. þangað
verð eg að 'leita. — Geir gengi^r nú á eyna, og verður
féð vart við komu hans, og flýr það undan. og jarm-
ur þess gerir hávaða og er auðnin því ekkr eins tómleg.
Nú hóar Geir, en hávaði fénaðarins dregur úr áhrifum
hljóðsins. Aftur hóar hann, — lengra gengur hann,
og hóar á ný. nú heyrðist tekið undir, þarna fná þessari
eyk kom hljóðið, tautar Geir og gengur nær. Er þá
kallað í róm sem Geir kannast við. Hver er hér á ferð
og raskar ró hinna friðsömu eyjaibúa?”
“Sjóræningi,” svarar Geir. ‘1En foverjir byggja
ey þessa.” spyr foann.
“Mannætur einar,” er svarið.
“Ekki hræðist eg þær”. svarar Geir.
“Er þaði sem mér foeyrist, að Geir Sverris sé hér
kominn?”
“Svo er,” svarar Geir. “Og ef eg þekki rétt, þá er
eg kominn í heimsókn til ungfrú Kerúlf.”
“Hér verður fagnaðarfundur, sem ekki þarf að
skýra, en með hvaða hætti ert þú foingað komin. herra
Geir,” spyr Díana.
“Eins og þú sérð, er eg blautur,” svarar Geir. Eg
óð yfir álinn og sjórinn fór nokkrum sinnum yfir
hausinn á mér”.
“pú segir þó ekki, að þú hafir synt a'lla leið.” spyr
Díana.
“Eg synti, þegar eg ekki náði' niðri — og eg kom
mjeð bátinn þinn, þvi eg vissi að þú hefðir mist hann frá
þér, og mú er eg kominn að sækja þig. Iþú ert vonandi
ferðbúin?”
“Ó-nei, Geir, það er ófær sjór til að vera í foátnum
en eg get vel synt með þér. þó, eg ekki þyrði að leggja
ein á sjóinn bátlaus.”
“En er þér ekki kalt”? spyr Geir.
“Mér er nokkuð hrollkalt af aðgerðarleysinu,” svar*
ar Díana.
"Móðir mín lét mig hafa litla fingurbjörg af rommi.
— foérna, drektu það.”
“Þú þarft þess með sjá'lfur,” svarar Díana.
“Eg drekk aldrei vlínanda, ungfrú Kerúlf. en í
þetta sinn skal eg bragða á þessu, svo þú sért ekki
hrædd um áð neitt ólholt sé í því. iHérna nú, nú foefur
þú afganginn.
Fær Geir svo ungfrúnni afganginn, sem lætur að
ráði foans. og drekkur innihaldið, og lætur svo foið tóma
glas í barm sér. án þess GeÍT veiti því eftirtekt. Nú
er eg ferðbúin, herra Geir.
Ganga þat svo foæði niður að ströndinni, þar sem
bátur Díönu býður þeirra. þar sem Geir hafði bundið
hann við stein, og var foann nú farinn að^ toga í lín-
una, því öldurnar léku með hann á milli sín og ihrintu
honum hver á aðra. — Þú verður að leyfa mér að bera
?ig, ungfrú IDíana,-þar til þú kemst í foátinn, þVí það
er aur hér í botninum meðfram landinu. og það er ekKÍ
gott fyrir fætur þínar.
“En hver kemur þá með bátinn.” svarar Díana.
“Eg tek kræklingmn með”, svarar Geir.
“pað er líðilegt af þér, herra Geir. að álíta skemti-
bátinn minn krækling, eg vona þú gefir foonum viðeig
andi nafn, þegar foann er búinn að koma mér ódrukn-
aðri aftur til lands,” talar Díana og folær nú glöðum
hlátri, er hafði’ góð áforif á bæði þessi lundgóðu foafs-
ins foörn, sem nú voru að sækja róðurinn á gegnum
bylgjur og straumfall foafsins. eftir að Geir hefur bor-
ið Díönu út yfir landbárurnar. kemur hann foenni fyrÍT
í bátnum og tekur Díana árarnar, en Geir stýrir bátn-
um á meðan foann getur vaðið.
“Við sjáum íljós í landi. ungfrú Díana. Á það
skulum við stefna. Hér verð eg að leggjast til sunds,
en ekki ska'ltu róa mjög ákaft því straumur er mikill,
og verðum við að beita okkur gegn foonum. Eg stýri
bátnum með annari hendi' minni, önnur nægir að fleyta
mér — nú áfram.
“Vel gengur það, eg sé ljósið, — þetta beint
— það er gott að vindurinn er að lækka. ertu þreytt
ungfrú Díana?”
“Nei, eg er svo sem ekkert — þú drífur bátinn svo
sterkt áfram >— en viltu ekki fovíla þig herra Geir?”
“ó-nei. þetta er nú leikur, sem maður hefur ekki
tæ'kifæri að 'leika oft. N úer mér fyrst að volgna. Sjór-
inn er líka volgur. sem nýmjólk, en tú—tú, hann er
þrælsiega saltur, — taktu Ibetur í með þeirri foægri,
ungfrú
DR. B. J. BRANDSON
216-220 MEDICAIi ARTS BDDG.
Oor. Graham and Itcnncdy Sts.
Phone: A-7067
Office tlmar: 2—3
HelmUl: 776 Vlctor St.
Phone: A-7122
Winnípeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 MEDIOAL ARTS BIiDG.
Cor. Graham and Kcnncdy Sta.
Phone: A-7067
Office tímar: 2—3
Heimili: 764 Victor St.
Phone: A-7586
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 MEDICAL ARTS BIiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-7067
ViStalatmi: 11—12 og 1—6.30
Hehnili: 723 Alverstone St.
Winnipeg, Manitoba
DR J. STEFANSSON
216-220 3IEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Graliam and Kennedy Sts.
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdóma.—Er aS hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Talsími: A-3521. Heimlll: 627
McMiilan Ave. Tais. F-2691
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Building
Oor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aSra lungnasjúkdóma. Er aS
finna á skrifstofunni kl. 11—12
f.h. og 2>—4 e.h. Sími: A-3521.
Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal-
sími: B-3158.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar eérataklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að foitta frá kl. 10—12 f. fo.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Haimili 806 Vlcter 8tr.
Simi A 8180.
DR. AUSTMANN
848 Somerset Blk.
Viðtalstími 7,30 — 8,30 e. h.
Heimili Suite 4 Marie Apts,
Alverstone St.
Sími: A2737. Res N8885
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 3IEDICAL ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Talsími A 8521
Heimili: Tala. Sh.8217
THOMAS H. JOHNSON
og
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skrifstofa: Room 811 MoArthnr
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A-6849 og A-6846
W. J. LINDAL, J. H. LINDAL
B. STEFANSSON
Islenzkir lögfracðingar
3 Home Investment Buiiding
468 Main Street. Tals.: A 4966
Peir hafa einnig skrifstofur a8
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar að hitta á eftirfylgj-
andi tlmum:
Lundar: annan hvern miðvikuda*.
Riverton: Eyrsta flmtudag.
Gimliá Fyrsta mlSvikudag
Piney: þriðja föstudag
1 hverjum mánuði.
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald St.
Talsími: A-8889
Vér leggjum sérstaka álierzlu á að
selja meðul eftir forskriftum lækna.
Ilin beztu lyf, sem liægt er að fá eru
þetta nú í línu — og nú erum við komin yfir I IK)tuð eingöngu. . pegar þér komið
, . • , ,, J með foi-skrliftmn til vor inegið þjer
almn, her byrja grynmngarnar, og nu er bráðum kom- Vera viss um að fá rótt það sem lækn
ið logn. Nú skulum við sjá, hér held eg að 'eg nái lrlun tekur tii.
niðri, jú reyndar, sjáðu —allur foausinn upp úr, og nú colcletjgh & co.,
hvíli po- miV” Notro Danie and Sherbrooke
S K Phones: N-7659—7659
Þetta hafa þau nú rætt saman á leiðinni yfir Giftingaleyfisbréf seid
sundið, Geir foélt öllu í góðu foorfi og ræddi við Díönu |___
svo hún væri óhrædd og kvíða'laus.
Grynningarnar eru langar og fleytir Geir bátn-
um með ungfrú Díönu upp undir landbáruna. Nú
verð ieg að bera þig í land, ungfrú,” segir Geir. því >ú
verður of þung fyrir bátinn ígegnum öldurnar, og ó-
iarft að þú verðir blaut foér eftir, siettu árarnar vel
fastar — láttu lykkjuna á kaðlinum yfir herðar mér.
Munið Símanúmerið A 6483
og pantið meðöl yðar hjá oss. —
Sendum Pantanir samstundis. Vér
afgreiSum forskriftir með sam-
vizkusemi og vörugseði eru óyggj-
andi, enda höfum vér margra ára
lærdómerlka reynslu að baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, ís-
rjómi, sætindi, ritföng, töbak o. fl.
McBURNEY’S Drug StoTe
Cor Arlington og Notre Dame Ave
MóÐURSORG.
Hve sakna eg drengjanna, Drottinn minn!
Ó, dauði! hve sár er nú “broddur þinn”.
Mín gorg er þung eins og sjávarfall,
er svellandi fellur á hamrastall.
Sendu þitt ljós yfir leiðin mín,
ó, lifandi Guð! eg bið til þín.
Af andvöku-móki eg er svo þreytt,
því alt er nú orðið svo fjarsika breytt.
Frosin er lífsþrá og fent í skjól,
með fækkandi geisla frá lífsins sól.
Sendu þitt ljós yfir leiðin mín,
ó, lifandi Guð! eg bið til þín
Fyrir hönd móðurinnar önnu ísfeld.
A. E. ísf.
J. J. SWANSON & CO.
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húsum. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
808 Paris Bldg.
Phones. A-6349—A-6310
Giftinga og ...
Jarðarfara- plom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. B72Ö
ST lOHN 2 RfNG 3
ARNI ANDERSON
ísl. lögmaður
í félagi við E. P. Garland
Skrifst.: 801 Electric Rail-
way Ghambers
Talsími: A-2197
A. G. EGGERTSSON LL.B.
ísL lögfræðíngur
Hefir réfct til að flytja mál
bæði í Man. og Sask.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
Phon«: Garry M14
JenkinsShoeCo.
469 Notre Danve
Avenue
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
S.Iur likkiatur og annaat um útfarir.
Allur útbúnaður sá bczti. Enafran-
ur selur Kann alskonar minniavarða
og legateina.
Skrifat. talaíiwj N 6*66
Helmllla tabaiml N f 36»
PRENTUN
komið með prentun yðar til
The Columbia Press
Ltd. Wllliam & Sherbrooke
Vér geymum reiðhjól yfir
veturinn og gerum þau eins
og ný ef þess er óskað. Allar
tegundir af skiautum búnar
til samkvæmt pöntun. Áreið-
anlegt verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE CO.
641 Notre Dame Ave.
ralsímar:
Skriístofa:
HeiniUi: ...
.... N-6225
.... A-7996
HALLDÓR SIGURDSSON
General Contractor
808 Great West. Perm. Loan
Bldg. 356 Main St.
JOSEPH TAVLOR
LÖGTAKHMADUR
HelmUistala.: St. Jofan 1646
Skrkfstofu-Tala.: A '
Tekur lögtaki bæði húaaleÍL
veðakuldlr, vlxiaakuldlr. AlfrdBlr
aem að lögum lýtur.
Skrllatofa 366 Mata
Verkstofu Tais.: Heima Tals.:
A-8383 A-9384
G. L. STEPHENSON
Plumber
Aliskonar rafniagusáliöld, svo sem
straujám víra. alhir tegundir af
glösum og aflvaka (batteries)
Verkstofa: 676 Home St.
“DUBOIS” LIMITED.
Við litum, hreinsum og kruUum
fjaðrir. — Föt af öllum gerðum
hreinsuð og lituð.— Gluggablæj-
ur, Gólfteppi, Rúmteppi hreina-
uð eftir nýjustu tizku.
Pöntunum utan af landi sjer-
stakur gaumur gefinn.
Tais. A-3763 276 Hargrave St.
B. J. LINDAL. eigandi