Lögberg - 24.05.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FLMTUDAGINN
24.MA1 19b3.
Bls. 7
Verið vissir íyðar sök
' Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og
ELECTRO GASOLINE
BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL
SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT
“Best by Every Test”
Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg
No. 1—Á ihorni Portage Ave. og Maryland St.
No. 21—Á Suður Main St., gengt Union Depot.
No. 3—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Extíhange.
No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St.
No. 5—Á horni Rupert og King, hak við McLaren Hotel.
No. 6—Á horni Osborne og Stradbroolke Sts.
No. 7—Á horni M|ain St. og Stella Ave.
No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St.
Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta.
Prairie GityOil Gompany Ltd.
PHONE: A-6341
601-6 SOMERSET BUILDING
gegnum
EATONS
VERDLISTA
Pú getur verið viss um
að hagnast af verzlun-
og fá fyrsta flokks vör-
Einlkunnarorð EATON’S “Fuillkomih a-
nægja eða peningunum skillað aftur,” er
þér eins mikil trygging í dag sem endrar-
nær. Sérhverja bók !hér að ofan fær þú
sénda óikeypis, eftir pöntun.
^T. EATON C°u«™,
WINNIPEG
CANADA
Þingtíðindi Islands.
Lðkaður fundur.
15. marz voru engir fundir i
í þingdéildunum, og stóð svo á
því, að forseti sam. þitfgs hoðaði
lokaðan fund þar. En þegar
þangað kom varð það <ljóst, að
Framsóknarflokkurinn ihafði
fengið forsetann til þess að boða
fundinn, en Ihvorki landstjórn-
inni né nokkrum þingmanni utan
iþess flokks hafði verið jskýrt frá,
hvað fyrir Iægi að ræða eða gera
á fundinum. Var þetta vítt,
eins og vera ber, og að því búnu
gekk eitthvað nær helmingur
þingmanna af fundi, með iþví að
þeir töldu, að hér gæti að eins
verið um flokksfund að ræða, en
okki almennan Iþingfund. — Nokk-
ur háreysti heyrðist frá fundar-
salnum eftir þetta. svo að ráða
roátti af þvlí, að þeir, sem eftir
sátu, væru ekki sammála. En
dulið er það enn öJlum óviðriðnum
hvað um var rætt.
Ýms mál.
16. marz voru aftur fundir í
báðum deildunum eftir að þeir
ihöfðu fallið niður þann 15., vegna
Eioföld en sönn saga.
Mr. Cleary segir frá Dodd’s Kid-
ney Pills,
Vær Jæknuðu hann af nýrnasjúk-
dómi og aðrir er þjást á sama
hatt, geta lært af reynslu hans.
Pointe Biene, Que., 22. maí
(Einkafregn). Vitnisburður Mr
Louis Cleary, er ekki út I hött.
Hann reyndi Dodd’s Kidney Pills
sjálfur og veit því ihvað ha-in
syngur, Mr. Oleary segir:
“Áður en eg tók Dodd’s Kidnev
PiJls, gat eg tæpast ihreyft mig úv
stað. Meðali þessu á eg það að
þakka, að eg nú hefi fengið aftuv
fulla heilsu.” Vitnisburðui
þesi er ékki ein í sinni röð. pús
undir manna og kvenna hafa sömu
sogu að segja, iBetra nýrnameð-
al hefir aldrei verið til, en Dodd’s
Kitney PiHs,
Dodd’s Kidney PiHs, eru ekki á
nemu tilraunastigi. pær eru við-
urkendar fyrir ilanga löngu. pær
lækna gigt, bakverk, Brizht’s Dis-
ease, Dopsy 0g margt annað, er
stafar fra nyrunum.
Dodd’s Kidney Pillg, endurnýja
menn og konur og skapa góða
neilsu.
‘Ef þér ihafið ekki notað Dodd’s
Kidney Piljs, þá spyrjið nágranna
yðar um gildi þeirra.
leynifundarins, sem Framsóknar-
flokkurinn fékk forseta samein-
aðs þings tiil' að boða, og flestum
þótti allundarlegt fundarhald. Og
sennilega verður iþað ékki tii að
auka vinsældir þingsins ihjá öll
um almenningi, ef svo er, að það
sé látið tefjast um einn mesta
annatímann, af tilgangslausum
pukursfundum, ekki síst er þei
lenda í leikaraskap nokkurra ein
stakra þingmanna. — Annars var anna
það eltki fullkunnugt, hvað það
er 'í einstökum atriðum. sem Fram
sóknarflokkurinn eða menn úr
honum, hefir ekki getað rætt op
ihberlega, eða svo að allur al
menningur viti, en þurfti að hafa
á Jeynifundi. — En sem sagt, op-
inberir fundir hófust aftur þann
16. marz og var í ed. rætt frumv,
til laga uni sérstakar dómþing-
ihár í nokkrum ihreppum og var
samþykt með 11. samhljóða at
kvæðum og vísað til 3. umræðu
og um sameign ríkissjóðs og hæj
arsjóðs Vestmannaeyja á Vest
mannaeyjajörðum og er þar gert
ráð fyrir því, að Vestmannaeyjp
skuli vera að.fjórum tíundu eigu
ríkissjóðs, en að sex tíundu eign
bæjarsjóðs Vestmannaeyja geg
sama gjaldi. Segir svo í grein
argerð meðal annars: Það virð-
ist ekki ósanngjarnt, að eitthvað
af þeirri verðihækkun, sem orðið
hefir og væntanlega verður á
lendum og lóðum í Vestmannaeyj-
um, lendi hjá ibæjarsjóði, enda
sýnt. að verðhækkun þessi lendir
annars, eins og ihingað til, hjá
einstökum mönnum, enda þótt
þeir hefðu ekkert til þess unnið,
sbr. gömlu > erfðafestulóðirnar,
sem miðað við núgiMandi1 verð-
gildi lóðanna er mjög lágt, jafn-
vdl hlægilega, t.d. dýrasta lóðin
er leigð um aldur og æfi fyrir 40
kr. og 50 aura.
Enn fremur var rætt um frum-
varp Einars frá Eyrarlandi1, um
skiftingu EyjafjarðarsýsJu í tvö
kjördæmi, SigJufjarðar kjördæmi
(Sigluf., Grímseyjar, ólafsfjarð-
Vitnisburður ar. Svarfaðardals og Árskógar-
hrepps) og Eyjafjarðar kjördæmi
og er til þess ^etlast að þetta komi
til framkvæmda við næstu óhlut-
bumdnár kosningar. Segir svo
m.a. lí greinargerð frv. Siglufjarð
arkaupstaður hefir á undanförn-
um árum leitað þess, að vera
gjörður að sérstöku kjördæmi
með einum þingmanni. — Hefir
það mál verrð flutt á Alþingi, en
elkki gengið fram. Mhin mega
telja vonlítið að þingið gangi inn
á þá braut að Ibæta við þing-
mannatöluna vegna Siglufjarðar.
Hinsvegar sýnist ekkert geta orð-
arsýslu kjördæmi sé skift í tvö
einmenniskjördæmi,
Til skýringar skal þess enn-
fremur getið, að atvinnuvegir og
áhugamál er mjög ólíkt og ó
skylt í þessum tveim hlutum kjör-
dæmisins, þar sem á öðrum part-
inum er nær eingöngu stundaður
landbúnaður, en í hinum er sjáv-
arútvegur og verzlun ráðandi at-
vinnuvegir. Takmörkin, þau
sem sett eru í frv. á miLli hinna
nýju kjördæma, falla mjög vel
saman við atvinnuréksturinn og
áhugamálin, jafnframt iþví, sem
•kjósendatalan er þvínær jöfn.
Barnakennarar.
17. marz voru 5 mál á dagskrá
í ed. 1. frv. til laga um brejrting
á lögum 27. júní , 1921, um bif-
reiðaskatt og vísað til 2. uni-
ræðu og fjárhagsnefndar. 2. um
tekju og eignaskattipn, einnig
vísað til annarar umræðu og
að hún hefði gert gagn að ýmsu
leyti, með því að hafa strangt eft-
irlit með mæli- og vogartækjum
í landinu, þannig að áhöld, sem
ónýt Ihefðu reynst eða röng hefðu
verið bönnuð.
Gerðardómur í kaupgjalds-
þrætum.
Allmiklar umr. urðu einnig 17
marz um frv. B. Jónssonar frá
Vogi, um gerðardóm í KaupgjaldS'
þrætum. Er þar gert ráð fyrir
grein eður alllra vinnugreina í
sameiningu skulu hafa fimm
manna nefnd kosna til eins árs í
senn, til þess að semja um vinnu
verð eða kaup fyrir sína hönd, þá
er eigi semst meðal einstakliri g,
— Með sama hætti skulu og
vinnuveitendur í hverri grein cð-
ur allra vinnugreina í sameiningu
ihafa fimm manna nefnd kosna
til eins árs til þess að semja fyrir
slína hönd um vinnuverð eða
BLUE
DIBBON
Að borga háu verði, meinar ekki nauð
synlega betri tegund. Heimtið Blue
Ribbon— þaðbezta á hvaðaverði sem
er.
Sendií5 25c til (Blue Ribbon, Ltd.
Winnipeg, efitir Blue Ribbon
Cook Book í bezta bandi —
bezta matreiSslubökin til dag-
legra nota í Vesturlandnu.
fjárhagsnefndar. 3. utn hús- kaupgjald, þegar eigi semst með-
næði> fyrir opinberar skrifstofur
í Reykjavík, og er þar farið fram
á það, að stjórnin leigi hluta
ihins ^hýja Landsbankahúss, sem
bankinn notar ekki sjálfur. fyrir
þær opinberu skrifstofur, sem nú
al einstaMinga. En þegar eigi
semst milli þessara nefnda á að
leita mililgöngu hins opinbera,
ráðherra eða dómara þeirra, sem
næstir eru, en náist heldur ekki
samkomulag þar, skulu málin
eru dreifðar .hingað og þangað. I koma í gerðardóm. En gerðar-
4. var hvort leyfð skylldi fyrir- dóur í kaupgjaldsþrætum skal
spurn frá J. J. um skiftingu á vera svo skipaður, að vinnusali
veltufé, tapi og uppgjöfum bank- nefnir tvo menn í dóminn og
milli atvinnuvega, kaup- vinnuþegi tvo. pví næst ryður
manna, kaupfélaga og héraða, og vinnusadi öðrum manni vinnu
var hún leyfð. 5. var einnig hvort þega úr dómnum og vinnuþegf
leyfð skyldi' fyrirspurn um lán eða öðrum manni vinnusala slíkt hið
ábyrðir landsjóðs fyrir félög eða sama, og er þá í dómi sinn mað
einstaka menn og var hún einnig ur frá hvorum aðilja. pá nefn-
leyfð- ir atvinnumálaráðherra odda-
í nd voru 7 mál á dagskrá. 1. mann í dóminn. petta er hið
var um dagning símalínu að fyrsta dómstig og dæma þessir
Skálum á Langanesi, flutt af þrír menn. Nú vilja aðiljar,
Ben. Sveinssyni, sagði hann þar annar eða báðir. eigi hlíta dóm-
v.era eitt aflamesta fiskiþorp inum, og skal þá skotið málinu til
.landsins og réru þaðan um 40 bát- annars dómstigs. pá skal dóm-
ar og væri því bagalegt símaleys- ur svo ski.paður, að ihvor aðilja
ið. — Frv. var samiþykt, og af-1 nefnir fjóra menn í dóm og hvor
greitt til efri deildar. 2. var um j aðilja ryður 2 mönnum hins að-
lífeyrissjóð 'barnakennara og iljans úr dóminum, en dómsmála-
ekkna þeirra, frá allshrn. er þar ráð’herra nefnir oddamann, og
farið fram á að stjórn lífeyri's- dærna nú fimm menn. Nú vilja
sjóðsins sé heimilt með samþyfcki aðiljar ekki ennþá hlýta dóminum
fjármálaráðíherra að veita barna- og skal málinu þá stefnt til efsta
kennurum. sem áttu rétt til dómstigs. pá skal gerðardóm-
styrks úr styrktarsjóði barna- ur vera svo skipaður, að hæsti
kennara eftir lögum 9. júlí 1909, réttur velur einn úr sínum hópi
árlegan styrk úr sjóðnum, alt að tiil oddamanns 1 gerðardóminum,
600 kr. á ári eftir þörfum þeirra. en aðiljar nefna hvor um sig a
Styrk þenna má þó því að eins menn í dóminn. Því æst ryður
veita, að kennarinn ihafi verið hvor aðilji fjórum af mönnum
leystur frá starfi sínu sökum andstæðingsins úr dóminum, og
elli eða vanheilsu, enda fari styrk- eru þá eftir átta auk oddamanng,
urinn. að viðbættum lífeyri hans en 7 menn s'kulu dæma. Fyrir
samkv. 1. nr. 33, 27. júní 1921, 'því skal nú hæstiréttur ryðja
eigi fram ur 800 kr. einum manni hvers aðiilja úr dóm-
Með sömu skilyrðum má veita inum. Dómur þessara 7 manna
ekyjum barnakennara lífeyri úr er úrslitadómur og verða aðiljar
sjóðnum, allt að 300 á ári. að hlíta honum. . Tregðist menn
Einnig var vísað til 2. umr, við að hlýta dóminum, skal hver
frv< um breytingu á 1. nr. 35, 2. | einstakur maður er það gerir,
væri sikiljanlegt, af því að þeir
vildu geta notað verkföillin sem
pólitískt vopn, án t.illits til þess,
þó gerðardómsskipulagið væri öll-
urti almenningi miklu heppilegra
og tryggara. Og Bj. frá Vogi
sagði það aveg ástæðulaust, að
verkamenn skildu amat við slík-
um gerðardómi. og og alveg rangt
að tala um verkamenn hér, eins
og með þá þyrfti að fara eins og
einhvern skríl og enginn á meðal
þeirra væri slíkur nema ef það
væru ,þá vm.leiðtogarnir, sem
ekki viildu sjálfra sín vegna, fá
réttlátan grundvöll undir þessi
mál, því með gerðardómi mundu
verkföllin hætta og samkomulag
milli atvinnurekenda1 og verka-
manna stórum batna til hags fyr-
ir ibáða. Sagði J. Baldv. þá aB
þetta væri að einse spádómur, en
sá varningur hefði oft reynst rýr
hjá Bj. J. og mundi honum veitast
erfitt að hnoða ástæðu sinni fyr-
ir frv., inn í verfcamenn, en Bjarni
bað hann hirða ekfci um það, held-
ur fara upp í brauðgerðina sína
og sjá hvernig hnoðaðist þar. Eft-
ir nokkrar ihnippingar var málinu
vísað tiil^annarar umr og alls'hn.
með öllum atkv. gegn einu (J.B.)
19. marz voru 6 mál á dagskrá
í ed. 1. var um sérstakar dóm-
þinghár í sérstökum ihreppum og
var afgreitt sem ilög og eru þau
þannig, að Mosvalla- og Flateyr-
arhreppar í Vestur-lsafjarðar-
sýslu og Háls- og Flateyrarhrepp-
ar í S.Hpingeyjarsýslu skulu vera
sérstakar dómþinghár, og skuld
ringstaðirnir vera að pórustöðum
Flateyri, Skógum og Brettings-
stöðum. — 2. var um ófriðun sela
í ölfusá frá Jónasi frá Hriflu og
var nú felt með 9:3 atkv.. þar sem
til væru áður heimildarlög ura
sama efni, þannig, að sýslunefnd
Árnessýslu gæti eftir þeim einum
gert samþyktir um þetta, ef henni
'þóknaðist svo, og nauðsyn væri
talin á því, eins og hændur telja
austur þar við ána, því þeir segja
þar, að selurinn gangi í ána og
dragi úr laxaveiðinni. u_ 3. má1ið
var frv. um vitabyggingar og 4.
um nauta'berka, 5. um vélgæslu á
mótorskipum og loks um undan-
þágu frá bannlögunum og hefir
verið sagt frá öllum þessum mál-
um áður.
að vera hugsandi vera, og þegar
um reglulegan námsmann er að
ræða á hann að vera jafnframt
'hugsjónamaður, það er að segja
maður, sem þorir að berjast fyr-
ir fagurri hugsjón. Mentunin,
sem hann hefir fengið. á að verða
honum verkfæri, eða eigum vér
ihéldur að segja að hann ’eigi, þeg-
ar hann kemur heim til sín að
setjast niður og smíða sér vopn
úr hendi, til þess að hann geti
orðið með hinum fremstu í för, er
'berjast fyrir háleitum hugsjónum,
pær eru margar. hugsjónirnar,
sem vert er að vinna fyrir og berj-
ast fyrir ef á þarf a ðhalda. Eg
En ef svo er, að fæst af yður
kenni sig menn til þess að ger-
ast brautryðjenrur eða forvígis-
menn dýraverndunarhreyfingar-
innar þar sem þér eigið heima, þá
getið þér samt rétt hugsjón vorri
hjálparhönd með öðrum hættL
Þér getið fyrst og fremst gengið
í félagið, gerst opinber dýravernd-
ari, eins og vér hin höfum ge
sem vinnum saman ihver efár
mætti í þjónustu dýraverndunar-
innar. par næst getið þér styrkt
félagsskapinn með meiri eða minni
fjárframlögum. pví þegar að er
gáð. verður fáu komið í fram-
fcvæmt hér í þessum synduga
heimi, nema því aðeins að vér
höfum afl þeirra hluta, sem gera
skal, fjármunina. Og svo getið
þér einnig gerst áskrifendur að
málgagni voru og reynt að safna
skilvísum kaupendum. Alt þetta
getið þér gert, ef þér 'leggið létt-
an á.
Sumir menn kynoka sér við að
vinna fyrir hugsjónir. peir
segja sem svo: “Hugsjónir
heimta svo mikið”. Og þetta er
að vísu satt. En þeir gleyma
hinu, að hugsjónirnar hafa alt af
af svo miklu að miðla. peir
gleyma iþví, að þa ðeru hugsjónlr,
sem verma sálarlifið, það eru hog-
sjónir, sem geta heitið geislarnir
er oss ljóma af ásjónu kærleik-
ans. og þess vegna verka hugsjón-
irnar, eins á sálir mannanna og
sólargeislinn á blómin. Ef vér
lokum hugum vorum fyrir öllum
hugsjónum, þá megum vér vera
viss um að vér verðum að and-
legum labbakútum, sem lítil eða
engin eftirsjá er í, þegar vér ioks-
ins kútveltumst ofan í hinn hinsta
■hvílustaðinn, 0g allir til ónýtis
dauðir, eins og skáldið kvað um
þá, sem reyndu aldrei að brjótast
beina leið að talkmarkinu, heldur
hefi komið auga á eina hugsjón,
mér, fyrir mitt leyti þykir bera | v®ru alt af að reyna kjrokana og
langt af flestum .öðrum, sökum gaufið, í þeirri veiku von. að það
þess, að hún á kærleikann fyrir myndi gegna eitthvað. En þa
föður og líknarstarfsemi fyrir I gagnar
móður. ]>essi hugsjón er dýra-
ekkert. Vér verðum að
reyna að brjótast það beint, hvaC
Og þess vegna vil egl sem Það kostar.
verndunin
leyfa mér að mælast til þess við
yður, þér ungu og upprennandi
náms- og hugsjónamenn. beitið
yður fyrir dýraverndunarhugsjón-
inni. Vona eg að þér séuð mörg
þeirrar skoðunar að þörf sé á
dýrverndun hingað og þangað á
landinu. Og þa vona eg einnig,
að mörg af yður finnið and'legan
þrótt í yður til þess að gerast
brautryðjendur á 'þessu sviði. Eg
vil því biðja yður að reyna að
koma upp dýraverndunardeildum
Treystum á kyngimátt hugsjóp-
arinnar, treystum á hinn heilaga
kyngikraft kærleikans. og sjáum
til hvort erfiðleikarnir hrökkva
ekki fyrir orku þeirri er 'hugsjónin
lætur streyma inn í hugsanalíf
vort.
Eg hefi leyft mér að benda yð-
ur á einhverja hina fegurstu hug-
sjón, er eg hefi fcomið auga á,
—dýraverndunina. Að svo miklu
leyti, sem eg get séð, hefur þjóð-
in átt við margvíslegt böl og bág-
hingað og þangað á landinu, hver j ’n<1' að sfriða af því að hún ihefur
i sínu bygðarlagi. Eg vil biðja!,llvaS eftir annað, orðið að upp-
yður að gera alt hvað í yðar valdi 1 sl{era þjáningar, af því kvalasæði,
stendur til þess að auka samúð! er 'linn ,1,,eflr sað 1 Mfsakur bless-
og efla, með sambýlingum vorujs j aðra slcePnanna' sem riún þó hefir
dýrunum, sem eiga enn þá alt of llfa!® a- *Pað er mal fl1 komið að
fáa vini meðal þjóðarinnar og enn I se að sa sllltu sæði. Og þess
þá færri verndara, það or að segja! w«na vil «« !«>*» mer að biðJa
menn og konur. sem vinna nokk- yður> þ«r heiðruðu nemendur, að
uð að ráði, að því að bæta meí-! &era alt hvað þér getið til þess að
Hugsjónir.
ferð á dýrum í orði og verki.
Mþrgum kann að virðast þetta
fremur hægra sagt en gert, og það
'hún hætti að offylla mæli synda
sinna í þessum efnum.
Og munið að í þessari dýrmætu
er það auðvitað. En það er svo °í iærtóksþiingiiii hugsjón, sem
nóv. 1914, um mælirigu og skrá
setningu lóða og landa í lögsagn
nr umdæmi Rvíkur, 0g talsverðar
Það er ekki ætlun mín að flytja
hér 'langt erindi í kvöld,- — eg
bjó mig ekki undir það, sökum þess
að eg 'þóttist mega gera ráð fyrir
iþví að dýraverndunarihugsjónin
ætti nú orðið svo sterk tök í hug-
um mætra manna og mér miklu
færari. að. ekki yrði iskotaskuld
úr því að mæla hér ítarlega máíi
hennar. Sú hefir líka orðið raun-
iná. En hverjum sönnum.dýravini
finst venjulega að hann hafi í
mörg horn iað líta, og að alt
af sé ,eitthvað, sem ihann langar
til þess að minnast á. “Það er
svo margt að minnast á”, þegar
farið er að líta á þarfir þessarar
_ . fögru hugsjónar, sem vér 'berum
gjalda 5 kr. dagsektir þar til er svo mjög fyrir ’brjósti.
hann hlýðir. En það er nú best að komast að
Gerði flm. grein fyrir frv. og
deilur urðu um 'breytingu á fá-1að það væri fram -borið vegna
tækralögunum sem nú eru komin
frá efri deild og voru til 1. umr. _ J|_______
1 nd. Töluðu Pétur O.. H. Krist-| aðarsöm. en með þessu skipulagi
ofersson, J. Baldvinsson, atvinnu- mætti koma í veg fyrir sQíkt og fá
malaráðherra KI. J. Síðast á dag- sanngjarnar og réttlátar niður
skránni var fyrirspurn frá Lárusi stöður. Á móti frumvarpinu
Helgasyni um löggildingarstof- talaði J. Baldv., og sagði að verka-
una. — Talaði hann stuttlega með menn hlytu að vera á móti slík-
henni og sagði að stofan væri að um dómi, af því að hann mundi
ýmsu leyti óþörf og sögð dýr og alt af halla á þeirra rétt, eins og
þar sem hann flytti írv. um nýtt
skipulag á þessum málum, vildi
hann vita um allan hag stofunn-
ar og rekstur. Ráðherrann svar-
aði, og kom það þá í iljós að frá því
að stofan var stofnuð, hafði orð-
ið á henni ca. 23 þús. kr. hagnað
ið því til fyrirstöðu, að Eyjafjarð- ur> auk þess sem ráðherrann taldi
reynsla væri fengin fyrir, að bæði
ráðh. og dómarar væru hlutdræg-
ir í þessnm málum. Var þessu
mjög mótmælt. Sagði Jakob
MölUer t. d. að það væru alls ekki
verkamenn, sem væru á móti
gerðardómnum, heldur væru það
verkamannaleiðtogarnir, og það
því, ier mér þykir liggja næst. Til
þessa fundar var boðið nemend-
um sérstakra skóla. og eg þykisi
sannfærð Aim að þeir hafi margir
sint því iboði. f skólum þessum
eru menn úr.öllum áttum að heita
má, úr flestum héruðum eða sýsl-
um landsins, að ieg hygg. — pér
sem ’komið hingað,til Reykjavíkur
gerið meira en drekka í yður ment-
un i þessum góðu og nytsömu
mentastofnunum, sem þér stundið
nám í. pað er að vísu gott og
náuðsynliegt að stunda vel námið,
en það er^samt ekki alt undir því
komið a verða vel að sér. það er
að segja, að muna það sem yður
er sagt eða kent í skólunum.
Maðurinn á 'ekki að verða aðeins
einskonar fræðaskjóða. Hann á
um alla hluti, sem eitthvað er í
varið. ipað er allajafnan lítils-
vert um það, sem menn geta hrist
fram úr erminni sinni sem kallað
er. En erfiðleikarnir eru nú ekfci
eins miklir og þeir voru, þegar
vér réðumst fyrst í að stofna dýra-
verndunarfélagið. Það er búið;
að ryðja brautina að nokkru. og
vér höfum verið lánsöm að fá
fræðs'lumálastjórann fyrir for-
mann félagsins. .Og nú höfum
vér fengið málgagn, sem vinnur
þessari huggjón, sem vér erum að
berjast fyrir. Og eg hefi sterka
trú á því, að 'blaðið mundi ré^n-
ast yður haukur 1 horni 0g hann
góður, ef þér genguð í lið með oss.
pað er ekki svo mikil ihætta á
a félagsmenn vorir fái ekki á-
heyrn, ef þeir tala máli skepn-
anna. pjóðin er smám saman að
vakna til meðvitundar um það. að
harðýðgi við skepnur er hen.ii
sjálfri til háðungar og tjóns. Það
er því ekki miklar lílkur ti'l þess
að orð yðar fyndu hvergi hljóm-
grunn í hugum manna, ef þér
reynduð að stofna dýraverndun-
ardeild út um landið. En það er
ekki nóg að hamrarnir geti be -
málað, það þarf einhvert hljoð
sem rýfur kyrðina, áður en þeir
geti bargmálað nokkuð, þess
vegna þarf líka einhvern til þess
að kveða sér hljóðs í áheyrn þjóð-
arinnar eða sveitafélaganna, áður
en vér fáum áheyrn. — fáu u
menn til þess að gera a'lvöru úr
því að hrynda þeim ósóma af hönd-
um sér, sem vér fcöllum illa með-
ferð á skepnum. Eg gæti sagt yð-
ur margar sögur af illri meðferð
á skepnum, er sýndi að þörf er á
starfsemi sannra dýravina með
þjóðinni. En eg sleppi þeim að
þessu sinni, þar sem þær mundu
lengja erindi mitt meira en góðu
hófi gegndi. Og eg geri líka ráð
fyrir að þér munið flestir hafa
^fleiri eða færri /hörmungasögur
að segja af dýrum, sem 'hafa átt
því óláni að mæta, að eiga annað
hvort iharðlundaða eða hugsunar-
litla menn yfir sér.
eg hefi reynt að henda á. er fólg-
ið það hitamagn, er verkar á sál-
arMf yðar eins og sólskinið á
blómin. Þér vaxið að sama skapi
sem þér vinnið fyrir þessa hug-
sjón. 1—Frá Islandi.
Bakverkur
Bakverkur er bein sönnun
fyrir nýrna sjúkdómi.
Konur kenna oft ýmsu öðru
um og draga að leita hjílpar,
þamgað til að örðugt er að koma
reglulegri lækningu við.
Brqf þetta sýnir og sannar,
sem og I flestum öðrum tilfell-
um, hve meðal þetta er stór-
merkilegt og hve fólki þykir
vænt um það.
Mrs. Albert Brunet, R. R- No.
1, Ottawa, Ont., skrifar:
“Eg hefi notað Dr. Chase’s
Kidney-Liver Pills síðustu tvo
mánuðina, með því eg þjáðist af
nýrnaveiki — Eg hafði áður
reynt önnur meðöl, er ekki
bættu mér það allra minsta. Vin-
ur ráðlgði mér Dr. Chase’s Kid-
ne-Liver Pills, og við aðra öskj-
una fann eg á mér nokkurn
mun. Hefi í alt notað sex eða
átta öskjur 0 ger heil heilsu.”
Dr- Chases Kidney-Liver Pills,
ein pilla í einu, 25 cent askjan,
hjá öllum lyfsölum, eða beint
frá Edmanson, Bates og Co.,
Limited, Toronto.