Lögberg - 31.05.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.05.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staSinn. * KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 31. MAÍ 1923 SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSIM!: N6617 2 • WINNIPEG NUMER 22 Canada. Samkomulagið milli vinnuveit- snda og verkamanna við stáliðn- arverksmiðjurnar í Sidney, Nova Scotia, hefir verið fremur bágbor- ið upp á síðkastið. Eigendur verksmiðjanna hafa farið fram á það, að lækka kaup þjóna sinna að mun, en því vilja hinir síðar- nefndu eigi hlíta. Er því talið líklegt, að verkfall muni hafið ¦innan skams. * • * * Látinn er að Dawson, Y. T., Paul S. Hogan. velmetinn iðn- frömuður og einn af helztu stjórn- málaleiðtogum þess héraðs. * * * Eftirlitsmenn vínbannslag- anna í Saskatchewan lögðu lög- hald á heilt vagnhlass af Whisky og hollenzku íbrennivíni, síðast- liðinn laugardag. * * * Robert Forke, leiðtogi bænda- flókksins í sambandsþinginu, flutti nýlega ræðu í Quebec, þar sem hann lýsti trausti sínu á Sir Henry Thornton, forstjóra þjóð- eignakerfisins — Canadian Na- tional Railways. og kvaðst sann- færður um að af starfr slíks manns mundi margt og mikið gott hljótast. Allir þrír stjórnmálaflokkarn- ir í Ontario, eru nú í óða önn að húa sig undir fylkiskosningarnar, sem fram eiga að fara þar seinni part naastkomandi mánaðar. Hafa útnefningar þegar farið fram í meginhluta kjördæmanna. 1 all- flestum tilfellum verða þrír í kjöri í hverju kjördæmi. Sum austanblöðin segja, að stjórninni sé fremur að aukast fylgi og f ull- yrða að flokkur hennar muni fjöl- mennastur á þingi, að loknum kosningum, þótt vafasamt sé hvort hún fái meirihluta eða eigi. Aft- ur virðast aðrir þeirrar skoðunar. að frjálslyndji flokkurinn, undÍT forystu WeiHngton Hays, muifí ganga sigrandi af hólml. Ekki er gert ráð fyrir að íhaldsflokkur- ínn styrkist að mannafla, og jafn- vel talið gott, fái hann háldfð sínu. * * .. Max Hoffman, forstjóri ann- arar bankastofnunarinnar. er ný- Iega fór á hausinn hér í Winni- peg og orsakaðl almenningi stór- kostlegs taps, skaut sig til bana síðastliðinn laugardag í Brook- aide grafreitnum. er nýkominn heim til Washington, sér til hvíldar og heilsubótar. * * * Harding forseti. hefir lagt ríkt á við alla forstjóra hinna ýmsu stjórnardeilda, að gæta sparnað- ar á almannafé, eins stranglega og framast megí verSa. * * * Andrew iMellon, fjármálaráð- gjafi Bandaríkjanna, hefir lýst yfir því, að skuldabréfa útboð ríkissjóðs, hið síðasta að upphæð fjórar miljónir dala, hafi hepn- ast svo vel, að selst hafi ful'l miljón dala meira, en fram á var farið. Vextir af skuldabréfum þessum, eru 4% af hundraði. * » •. Samkvæmt nýútkominni skýrslu- hefir Rockefeller stofnunin varið $76,750,040 í þarfir hinna ýmsu menningarfyrirtækja á síðastliðn- um tíu árum. * * * Senator Borah frá Idaho, hefir verið á ferð og flugi um BaUda- ríkin, frá því er þingi sleit. Hefir hann haldrrj þrumandi ræður í fjölda hinna stærri borga og for- dæmt hvarvetna uppástungu Hardings forseta um þátttöku Bandaríkjanna í Alþjóðadómstóln- uih. Ségir hann að með þessu sé óbeinlínis verið að flækja Banda- ríkjaþjóðina inn í pjóðbandalag- ið—League of Nations og sé slíkt hvorki samboðið forsetanum, né heldur Republicana flokknum í heiid sinni. Hvaðanœfa. Franska þingið Ibefir veitt 35 5O0',OOO franka til herþarfa í Ruhr héruðunum yfir júnímánuð næst- komandi. Fjárveiting þessi mætti allsnarpri mótspyrnu, en . hlaut iþó samþykki þihgsins með all- miklu afli atkvæða. * * * Nýlátin er frú Masary, kona 'lýðveldisforsetans í Czecho-Slo- vakiu, sjötíu og þriggja ára að aldri. Hún var fædd í Brooklyn, New York. * * * Taliö er víst, að Lausanne- stefnunni muni slitið þá og þeg- ar án þess að samningar takist Örðugasti'þrándurinn í götu frið= ar umleitananna, hefir reynst skaðabótakröfur Tyrkja á hendur Grikkjum. Vilja hinir síðar- nefndu með engu móti viðurkenna að þeim beri að greiða nokkrar skaðabætur. * * * Sikorsky stjórnin á Póllandi fékk nýverið vantraustsyfirlýs- ingu í þinginu og er farin frá völdum. Sá er við völdum hefir tekið 'beitir Vitos og er talinn að ^vera hinn mesti stjórnmálagarp- ur. Cocaine, morphine og ópíum nautn. Hon. W. B. Roberts, heilbrigð- ísmálaráðgjafi f New Brunswick stjórninni, telur huigi margra maifna í iStrandfylkjunum hnegj- ast í aðskilnaðaráttina. Segir htann slQte. hreyfingu Kafa' jIC nokkur^rök að styðjast, því Sam- bandsstjórnin hafi alla jafna sett Vau hjá, að því' er fjárframlög snertir. Sjálfur kveðst ráðgjaf- ihn vera stranglega andvígur ölT- um slíkuni tilraunum og full- yrða að stjórnír téðra fylkja geri alt. sem í þeirra valdr standi, til fþess að kveða þær niður. * # m. Thomas Sales. bændaflokks- íþingmaður í Sambandsþinginu, frá Sa'ltcoats, Sask., kvartaðf yf- ír því í þingræðu. hve lítið hefði verið gert til þess undanfarið, að auglýsa þjóðeignakerfið — Cana- dian National Raiiways í Norður- álfunni. Jafnvd á Bretlandi kvað hanh fjöldá fðlKs aldrei hafa heyrt nefndar á nafn aðrar járnbrautir í Canada, en Canadi- an Pacific brautirnar. Hon. Ge- orge P. Graham, járnbrautarmála ráðgjafi, kvað úr þesau verða Bretland. Hið nýja ráðuneyti Breta er við völdum tók af Bonar Law, er þannig skipað: Forsætisráðgjafi og fjármála tii bráðabyrgöa: Stanley Baldwin. Utanríkisr.gj.: Curson lávarður. Nýl.mála: Hertoginn af Dev- bnshire. Hermála: Jarlinn af Derby. Indlandsr.gj.: Peel greifi Loftflótaráðg: Saml Hoare. Sjóflotaráðgj.: L. S. Amery. Verzlunar: Phil. Loyd Greaine. Heilbrigðis: Neville Ghamber- lain. Búnaðarmála: R. A. Saunders. iSkotlands: Novar greifi. Mentamála: E. F. L. Wood. Verkamála: Montague Barlow. Póstmála: Archibald Boyd Car- pernter. Dómsmála: Douglas Hogg. Af öðrum ráðgjöfum má nefna Robert Cecil lávarð, greifann af Salisbury, Cave greifa, G. C Tryon, John Collin Campbell-Da- vidson, John Bair, William Wat- son, T. W. H. Inskip og F. O. Thomson. Reginald McKenna, einn af leið- andi mönnum frjálslynda flokks- ins og um eitt skeiö ráðgjafi í Asquith stjórninni, hefir lofast til aö takast á hendur fjármálaráS- gjafaembættiS, þegar hann sé orð- inn heill heilsu, en hann hefir all- veill verið undanfariS. Mr. Mc- Kenna er talinn einn hinn allra fremsti fjármálamaSur brezlcu þjóSarinnar. Þegar þingiS kom saman, siS- astliöinn mánudag, fékk hin nýja stjórn trausts yfirlýsingu meS 154 atkvæSa meiri hluta. Mr. Lloyd George hefir lýst yfir því, aö þessi nýja stjórn þurfi ekki aS vænta sama umburSarlyndisins frá sér og flokksmönnum sínum og Bonar Law varS aSnjótandi úr þeirri átt. Brezka stjórnin hefir krafist þess af stjórn íra, að hún sendi tafarlaust aftur heim til Eng- , lands, alla þá pólitiska fanga, er 'nýlega voru gerðir landrækir og sendir til írlands, með þvi að bætt til fullnustu innan fárraj sannast hefir fynr naesta rettl mánaða. a*> brottreksturinn var ekki lögum I samkvæmur. Þe-ssar tvær tegundlir meðala, sem í sjálfu sér eru nytsamleg- ar ef gætilega er með þær farið, eru að verða hinir ægilegustu ó- vinir mannanna. Maður einn að nafni Earle- Albert Rowell rit- ar um3 ógæfu þá sem Bandaríkja- þjóðinni stafi af of mikilli notk- un þeirra, í riti einu, sem gefið er út í Mount View, California og staðhæfir hann að í Bandaríkjun- um séu 2,000,000 raanna og kvenna, sem séu þrælar þessa ægilegá óvins. Grein Mr. Rowells er ali-eftir- tektaverð og birtum vér hana hér í islenzkri þýðingu: Cocaine og morphine valda svo mikilli ógæfu. lögbrotum og sið- leysi, að því verður ekki með orð- um lýst og er næstum ofraun fyr- ir heilbrigðan mann að skilja. Tveim árum af æfi minni eyddi eg til þess' að berjat á móti of- nautn víns á Kyrrahafsströnd- inni með því að rita og tala opin- berlega á móti henni. Eg sá hvarvetna hinar skelfilegu af- leiðingar hennar, sá heimili, sem hún hafði eyðilagt, einstaklinga, sem hún hafði afmyndað og sálir manna soknar ofan í þá mestu eymd. En alt það — öil sú litið. En a'lt það — öll sú eymd, sem ofdrykkjan sýndi mér, var sem sólargeisli borið saman við hinar hc<-mulegu og næstum óskiljanlegu afleiðingar sem þessi deyfandi meðul höfðu. Á síðastliðnum vikum hefi eg lært að þekkja meira af mannlegu böli í borginni Seattle, en eg hélt að gæti átt sér stað í víðri ver- öld. 'Og þegar eg margfalda böl þa'5, sem eg veit að þar á sér stað með tugum annara borga, — jafnvel stærri en Seattle, þá ofbýður mér sú andstygð. Eg sat í réttarsalnum og sá aumingja þá. sem eru. á valdi þessa raeinvætts, augnasljóva og kinnfiskasogna vera dæmdir án þess að þeir létu sig það nokk.-i iskifta. Eg sá þetta sama fólk nokkrum dögum síðar, eftir að eitrið hafði verið tekið frá þeim, titrandi engjast sundur og sam- an af ósegjanlegum kvölum, sem nísti hverja einustu taug í lík- ama þeirra og hefðu selt bæði líkama og sál og alt sem það hefði getað við sig losað fyrir að eins einn skamt af cocaine. að bragða cocaine, rétt að gamni sínu. pað var byrjunin. Mánuðir liðu. En það var ekki fyr en eftir að lögreglan hafði brotist inn í eitt af fylgsnum þeim sem fólk er lokkað inn í, til þess að neyta ólyfjan þessarar, að eg vissi að litla stúlkan mín var orðin ein í tölu þeirra. Dómarinn frestaði dómsákvæð"i sínu og lofaði mér að taka hana heim með mér til þess að reyna að lækna hana; en það var ekki nema nokkrar vikur þar til hún fór aftur að neyta þess. Svo fór heilsan að biia, hún varð holdgrannari, fjörið hvarf úr augunum- og hún fór að tóitja um hvert tækifæri er bauðst að ná frá okkur peningum til þess að kaupa fyrir cocaine eða rnorphine. Fimm sinnum höfum yið reynt að lækna hana, en það hefir alt reynst þýðingarlaust. Eg hefi leitað um öll Bandaríkin að hjálp, en enginn hefir getað hjálpað mér pó Rósa sé ekki néma 23. ára gömul, er alveg vonlaust um að bjarga lífi hennar úr klóm þessa ægilega óvinar." Mayor H. A. Moss, leynilögregliii þjónn Bandaríkja stjórnarinnar, sagði mér eina söguna eftir aðri, sem voru samhljóða sögunni hér að framan og svo bætti hann vlð: '?pessar sögur eða atburðir hefðu ekki mikla þýðingu ef þeir væru sérstakir — atburðir s«m kæm^ fyrir við og við. En þeir eru allir eins engin undantekning. Af þeim rúmlega tveimur miljónum, sem fallið hafa fyrir þessum ó- vini í Bandaríkjunum, hefir ekki einn einasti haft þrek af sjálfsdáðum til þess að brjótast undan því oki. Og það sem verst er að tölu þeirra, sem undir áhrif- um þess eru fjölgar ægilega með ári hverju. pað er hinn geysimikli hagnað- ur, sem menn haf a af að verzla með cocaine, morphine og ópíum, sem hejldur vezlun þeirri uppi. Lítil dós með cocaine, kostar $30 í Kína, en selst til einstalclinganna sem brúka það, fyrir $960.00. No'kkrar dósir af þessu eitri eru á floti á höfninrii í Seattle, sem hent var í sjóinn til þess að þær kæmust ekki í hendur lögreglunnar og þeir fáu tinbaukar eru $60,000 virði. Lögreglan er að bíða eftir að lögbrjótarnir fari að reyna að slæða þá upp, svo hún geti haft höndur í hári þeirra. (Niðurl. á 5. bls.) Bandaríkin. Hætt hef ir verið verki á $50,000, 000 virði af by^rgingum í New York. sökum ofhárra vinnulauna að sögn. Eykur þetta tilfinnan- lega á atvinnuleysi í borginni. * # • George Harvey, sendiherra Bandaríkjastjórnar, á Bretlandi, Eamoh de Valera, leiðtogi lýð- veldismannanna írsku, hefir gef- ið hermönnum sínum fyrirskipun um að hætta vopnaburði, með því ao sýnt sé, aS slík aðferS beri aidrei tilætlaðan árangur. Skor- ar hann jafnframt á landa sína aC hefja nú þegar hlífðarlausa pólitiska baráttu og kveSst þess fullvís, að við næstu kosningar muni lýðveldissinnar ganga sigr- andi af hólmi. Saga móðurinnar. Komdu með mér í réttarsalinn og hlýddu á söguna hennar, sem hún þar segir—dómaranum. Rósa stundaði nám við mið- skóla. Níu stúlkur á hennar aldri ásamt Rósu fengu sér skemtigöngu í bænum kvöld eitt. pær fóru inn í hús Kínamanws sem átti heima þar í borginni. Ein þeirra hafði farið þangal áð- ur — farið þangað í heilt ár, þar til ástríðan var orðin svo mikil að hún varð að láta undan henni. Hún kom öllum hinum ungu kunningjastúlkum sínum tii þess Óþarfa áleitni. í síðustu Heimskringlu, er end- urprentuð ádeilugrein eftir rit- stjóra "Timans", séra Tryggva pórhallson í Reykjavík, til Jóns Helgasonar biskups íslands, út af ummæium biskups um Matthí- as Jochumsson látinn, sem stóðu í dönsku blaði er "Dansk-islar.sk kirkes" heitir. f grein þessari, sem um er að ræða. og •' Heimskrihgla birti. er biskup harðlega víttur fyrir það, að hafa talað "með kulda og skilningsleysi" um skáldjöfur hinnar núlifandi íslenzku kyn- slóðar. Báðar þessar greinir — þessa umræddu grein biskups og ádeilu- grein sér Tryggva, höfum vér lesið all nákvæmlega og erfitt eigum vér með að verjast þeirrar hugsunar, að grein séra Tryggva sé rituð eins milicið tii þess að ná sér persónulega niðri á biskupn- um, eins og til >ess að vernda heiður hins látni skáldjöfurs. En út af því hefðum vér ekki fundið neina ás bæðu til þess að fara að blanda bss inn í þetta mál bræðra vorra heima á ættjörð- inni, hefði blaðlð ( Heimskringla ekki farið að flýtja þessa ádeilu greín sér Tryggva, án þess að jrenta þá líka þá grein biskups- ins, sem gaf tilefhi tii deilugrein- arinnar, svo fyrst að farið var að flytja þetta deilumál inn til Vest- ur íslendinga, að þeir gætu rétti- lega dæmt um málið, og af því að oss fanst, að sanngirninni væri misboðið með þv- að prenta upp á- deilugrein þessa. án þess að lofa mönnum jafnframt að sjí á hverju hún er bygð, þá prentum vér hér upp grein biskupsins í ís- lenzkri þýðinafj eftir sjálfan hann., Ritstjóri. MATTHÍAS JOCHUMSSON. Eftirfarandi grein er íslenzk býðing greinar um séra Matthías Jocbumsson, sem ársf jórðungsblaí ið "Dansk-islandsk Kirkesag" flutti í júní 1921. Tilefni þess að greinin birtist hér er "mót- mælagreirf; sem "Tíminn" flutti næstliðna helgi með fyrirsögninn ^ "Kirkjumái". Góðum lesendum er ætlað sjálfum að dæma um hVB 'réttmæt er vandlæting Tímarit- stjórans, þegar þeir hafa lesið greinina í heil dsinni. "Hinn 16. (réttara 18.) nóvb . f. á. andaðist skáldpresturi*ri gamli, Matthías Jóchumsson, lý" kærasti söngvari fslands síðasta mannsaldurinn, í höfuðstað Nor^- urlands, Akureyri- nýorðinn 85 ára gamaii (f. 11. nóv. 1$3?>-. par er á bak að sjá einum af einkennilegustu mönnum vorra tíma og þá ef til viil um leið ágætasta kendarljóðskáldinu ('den störste lyriske Begavelse')- sen vér höfum nokkru sinni átt. Hann var kynjaður af Veá'- fjörðum, úr Barðarstrandarsýslu, af bændaætt og ólst upp við ær- iö þröngan kost. f æsku var það ráðið, að hann gæfi sig aö verzl- unarstörfum, en hugur hans hneigðist að bókiegri iðju. En eins og efnahagurinn var, þá voru mjög litlar horfur á, að hann mundi nokkru sinni geta gefið sig að bóknámi. En hann misti þó aldrei sjónar á takmarki brenn- heitra óska sinna. par kom þá og um síðir, að honum varð kleyft, fyrir tilstyrk efnaðra holivina, 24 ára gömlum að byrja skólanám í Latínuskóla Reykjavíkur (1859) og þaðan útskrifaðist hann 4 ár- um síSar (1863). Hafði hann þegar um það leyti fengið orð á sig sem efnilegt skáld. Eftir tveggja ára prestaskóla- nám varð hann kandidat 1865^. Löngun hans til prestskapar mun naumast hafa verið sérlega á- kveðin og það því síður sem af- skifti hans af guðlegum vísind- um þessi tvö prestaskólaár hans munu fremur en hitt hafa vakið hjá honum óbeit á-guðfræðinni ðg gert honum ærið erfitt að sætta sig við "dogmur" ríkiskirkjunnar — enda átti hann alla æfi við þá erfiðleika að stríða. En honum hafði snemma verið innrætt inni- leg guðrækni og hún yfirgaf hann aldrei. í meðvitund um það á- ræddi hann líka að sækja um prestakall og þiggja prestvígslu. f prestskap sínum varð Matt- hías Jochumsson þó aldrei rétt- ur maður á réttum ista*. Eftir 6 ára preststarf (1873) beiddist hann lausnar og fekk hana, og hvarf nú að blaðamensku svo sem ritstjóri blaðsins "pjóðólfur". En ekki verður heldur sagt. að honum léti blaðamenskan. Hann bar lítið skyn á pólitík og það sem hann lagði til raáíla um þau efni, þótt ærið yeigalítið. Eftir 6 ára blaðamensku sótti hann um prestakall á nýjan leik og gerðist nú aftur þjónandi prestur í þjóð- kirkjunní um 20 ára skeið (1880 |—'1900). unz honum voru veitt skáldalaun, er gerðu honum kleyft að heiga sig al'lan skáldköllun sinni, þar sem hann þá líka fékk ólíkt betur notið sín en í prest- skapnum. Hafði hann þá fyrir löngu tekið að hallast að skoðun- um ensk-amerískra únítara og gerðist heitur dáandi Channings, enda aldrei getað samþýðst hin- um dogmatiska kristindómi. Þess ber þá líka að minnast, að guð- fræðileg mentun hans hafði frá upphaíi verið af ælrið skornum skamti og vsíðari guðfræðilegar iðikanir hans—ef um slíkar get- ur 'verið að ræða — verið of grunnfærnar í eðli sínu, til þess að flytja honum nægilega djúpan skilning á því, hvað sé kristin- dómur. Hann var orðinn trúaður únítari og hélt áfram að vera það. Eftir að hann hafði látið af prestskapnum tók hann að gefa sig að spiritisma og geriðst á elli- árum sínum áhugasamur formæl- mælandi hans. Yfirleitt var and- leg þróun Matthíasar Jochums- sonar auðug að sveiflum til ýmsra kliða, því að hann vár maður ær- fð móttækiiegur fyrir áhrif.» En jafnfram öllu þessu fékk hann alt til æfiloka varðveitt inni- lega guðrækni sína, sem var frek- ar kristileg að blæ, en kristileg í rót sinni ("mere kristelig farvet en Kristelig i sin Art"). Um þetta ber allur skáldskapur hans órækt vitni. Trúarlegur undirstraumur gerir vart við sig í öllum hans bestu ljóðum. Og hafi honum aldrei tekist að ná tali almennings með prédikunum sínum, þá tókst honum þess bet- ur að ná tiK þjóðar sinnar og ávinna sér elsku hennar og að- dáun með trúarlega mótuðum og Á Kirkjubæ. (Ort til hjónanna Arnfriðar Jómdóttur og Baldvins Jónssonar, á gullbrúðkaupsdegi þeirra 13. Maí 1923.) Á undrun sinni allir láta bera Sé um að ræða, líkt og morgunsjón, Að þið svo ern og ungleg skiiluð vera Að árum talin svona gömul hjón. Er von að margur, kannske í fyrstu fagur, 1 framan verði bleikur eins og nár Og grettur við og veikur, rýr og magur, Að vera' í hjónabandi í fimtíu ár. Séþetta rétt, á því, sem öðrum málum, Er þannig séð, að hliðar eru tvær, Að ástin lifir enn í hjónasálum Sem æskan vakti snemma fyrir þær, Svo þið eruð' enn þá nng og frið á velli Og ellimörk ei teljast gránuð hár. Það virðist sem þið varist getið elli, En varla lengur en í^hundrað ár. En alt er bjart fyrir augum, skylt eg kveði Til ykkar þennan morgungleðibrag, Og tilefni' er til góðrar, langrar gleði, Að gull og brúðkaup saman fe'r í dag, Og þess er óskað: Enn um marga daga A ykkur gleðin haldi sínum blæ, í stuttu máli sagt að geymi Saga Til -seinni tíma gull á Kirkjubæ. Gutt. J. Guitormsson. andríkum ljóðum sínum ('saa lykkedes det ham saa meget bedre at naa til Folket og vinde dets Kærlighed og Beundring ved sin religiöst prægede og beaandede Digtning"). Þó birtist Matthías Jochumsson eiginlega fyrst alþjóð svo sem afburða-trúarskáld ('en religiös Digter af Rang') við framkomu hins stórfelda lofsöngs i minningu þúsundárahátíðar ís- lands (1874),. "Ó, guð vors lands. ó lands vors'guð" 0. s. frv. Svo syngur M. J. ásamt þjóð sinni hið minningarríka ár og meðal annars með þessum lofsöng hefir hann áunnið sér ást þjóðar sinnar fremur öllum öðrum skáld- um íslands ("sunget sig ind í ffit Folks Kærlighed som ingen af íslandis ancþe Digtere"). pesai mikilfenglegi lofsöngur, innblás- inn af lifandi ættjarðarást ("denne storslaaede, af levende Fædrelandskærlighed beaandede Hymne") er þá líka um það bil að verða þjóðar-lofsöngur hinnar íslenzku þjóðar og mun hann vissulega varSveita nafn höfund- ar síns frá gleymsku um. lengri tíma en vér getum litið yfir ("som nok skal bevare sín For- fatters Navn fra Forglemmelse í uoverskuelige T^der"). Svo sem tekið hefir verið frám eru ljóð M. J. öll meira óg minna trúarleg að eðli og mótun. Af fyllingu hjartans mælir penni hans. pað orkar síst tvímælis, að einmitt trúin er aðalundirstaðan hjá honum ("at just Grundstemn- ingen hos ham er den religiöse"). Eiginiegum sálmabrag hafði hann um þær mundir ennþá naumast náð — og náði ef til vill aldrei. En þrátt fyrir það hefir hann gefiS söfnuði þjóSar sinnar sálma, eða ef til vill réttar a*ð orði kom- ist, trúarsöngva, er lifa munu um langan aldur, sem þakka má tilfinningaríki ("iyrisk Kraft") þeirra, og það eins þótt blærinn á þeim sé fremur almenns trúar- legs en sérstaklega kristilegs eðlis. Þegar á íslandi skyldi efna til nýrrar. tímabærrar sálmabókar á árunum milii 187C»—'80 og setja nefnd í því skyni, varð ekki geng- ið fram hjá Matthíasi Jochums- syni þrátt fyrir lítt rétttrúaðar skoðanir hans. En það sem hann lagði til sálmabókarinnar varð ekki mikið af vöxtunum. Meira að segja varð formaður nefrrdarinn- ar (Helgi Hálfdánarson) að beita eftirgangsmunum við hann um þá flesta. pað urðu alls 26 sálmar, )sem hann lagði til bókarinnir, 15 þeirra frumkveðnir (hitt þýð- ingar ¦— einkum úr ensku). MeS- al frumkveðinna sálma vhans er einn jólasálmur, en enginn páska né hvítasunnusálmur, hann brest- ur auðsælega samkend við hinar sögulegu staðreyndir kristin dómsins, og jafnvel við persónu Krists (i sálmabókinni er t. d. enginn Krists-sálmur eftir hann). Aftur eru þar eftir hann nokkr- ir yndislegir lofsöngvar ("dejlige Hymner") og einn yfirbótar- sálmur, stór andríkur og inniieg- ur ("en enkelt Bodssabiie an stor Dybde og Inderlighed"). pá eru þar tveir fagrir guðspjallssálmar, annar þeirra út frá sögunni um dásamlega fiskidráttinn, en hinn um hina miklu kveldmáltíð; gætir þess í hinum síðarnefnda. að höf- undurinn hefir mætur á . alvið- reisnarkenningunni ("Apokatas- tasis-læren") þótt hún hafi þar hægt um sig. Annars er það, sem hann hefir lagt til bókarinnar sérstaklega ætlað til vissra tækifæra (t. d. nokkrir inndælir kvöldsálmar, nokkrir brúðkaups- og kirkju- vígslusáimar og einn nýárssáim- ur forkunnarfagur). Meðal ljóða hans eru allmörg þar ''sem kemur sterklega fram, að hann býr yfir sundurtœttri sál og þjökuðum anda ("Sjælens Oprevethed og indre Forpirithed") þar sem skáldið næstum því nær Davíð í þrá sinni eftir ljósi í myrkri því sem umlykur hann, eft- ir friði við Guð sinn, við alla til- veruna og sjálfan sig. pá hefir M. J. meS sögulegum minningarljóðum sínum gefið þjóð sinni ágæta söngva< þg ríka að tilfinningu ("Sange af stor lyrisk Værd"). Af kirkjumönnum hef-- ir hann kveðið um Jón Arason, síðasta kaþólska biskupinn, um Guðbrand biskup porláksson, Hallgrím Pétursson, svo að nefnd- ir séu hinir helstu þeirra. Eitt hið fegursta þessara ljóða er um Hallgrím Pétursson. M. J. var yfirleitt mjög iðínn við pennan. Hann las fjölda bóka (ef tii vill ekki ávalt jafn vandlega og jafnskjótt vaknaði hjá honum löngunin til að gæða löndum sínum á því sem honum þótti þar fegurst og dýrmætast. En megnið af þvi. sem hann ritaði í óbundnu máli er nú geymt og gleymt svo sem harla lítils virði — og hefði vel mátt vera ó- prentað ("knap Tryksværten værd"). Svo sem maður var hann hvers manns hugljúfi ("meget af- holdt og vennesæl") og mun hans saknað verða af þeim hinum mörgu, sem eignuðust vináttu hans. En svo sem skáld mun hann lifa langan aldur,með þjóð- inni, sem guð gaf hann, svo sem eitt af hennar lýðkærustu s<káld- um, og um fram alt sem skálds mun hans minst verða af komandi kynslóðum." Svo mörg eru þessi orð, sem eg með gleði ber ábyrgð á svo sem skrifuðum af mér handa hinu danska riti (að eins neðanmáls greinarnar eru mér óviðkomandi). AS nafn mitt var ekki sett undir greinina hefir skeð af vangá. en ekki af því, að það væri eitt orð sem eg ekki vildi gangast við, enda hefi eg sagt það hverjum þeim, er á þessa grein hefir minst við mig, að hún væri samin af mér. Jón Helgason.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.