Lögberg - 31.05.1923, Blaðsíða 4

Lögberg - 31.05.1923, Blaðsíða 4
Bls. 4 UXÆERG, FIMTUDAGINN MAí 31. 1923. •Jögberg Gefið út Kvem Fimtudag af The Col- umbia Press, Ltd.jCor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. Talniman N-6327 N-6328 Jón J. Bfldfell, Editor Utanáskrift til blaðsins: TlfE eOLUNlBIA PRESS, Ltd., Box 3171, Winnipeg. Mar). Utanáskrift ritstjórans: EOiTOR LOCBERC, Box 3172 Wlnnlpeg, !»Jan. The “Lögberg" la prlnted and publiahed by The Columbla Preaa, Llmited, ln the Columbla Block, 161 t9 S67 Bherbrooke Btreet, Wlnnipeg, Manitoba Heimilisfegurð. Það er margt, sem getur miðað til þess, a? gera heimili manna fagurt, og það er fátt til þessum heimi, sem er aðdáanlegra og hefii meiri þýðingu, en fagurt heimili. Heimilisfegurð getur’ verið margvísleg. — Það getur verið innri og ytri fegurð, — sálar göfgi fólks þess, sem heimilið myndar og sitnr og eru slík heimili ávalt sólskinsblettir, sen indælt er að njóta. > Það getur líka verið hin ytri fegurð Reisulegt og vel hirt hús, sem veitir bæði skjól þægindi og ánægju. Það getur verið náttúru fegurð, sem vefur hið lítilmótlegasta býli töfra- fegurð sinni. Eða það getur verið, alt þetta tii samans, og er þá jafnvæginu fullkomnasta náð að því er heimilisfegurð snertir. En það er ekki æfinlega, að menn geti not- ið þess jafnvægis. Það er ekki æfinlega, að menn geti búið í fögrum, stórum og þægile^um húsum. , í’að er ekki æfinlega, að sameining, sálar ro og friður ríki á heimilunum, og það er ekki æfmlega, að náttúrufegurðin breiði töfrablæjc sma yfir bústaði mannanna, eftir því sem þa'í hugtak er vanalegast skilið. En mikið má þc gera til þess að auka heimilisfégurðina ei skilmngur og góður vilji fylgjast að. ,, • ^ .eldri Islendin?ar, finnum máskc ekki mikið af hmni breytilegu, töfrandi og stór- kostlegu nattúrufegurð á sléttunum í Canada- ver sjaum litið af hinum silfurtæru lækjum eðs hmum hau og tlgnarlegu fjöllum. En þó flyt °kkur hina aðdáanlegustt ^ gurð, þo byr hvert emasta vor þetta land fer mÍ Tl S rrÚð’ Sem mannle^ an^ • n heimili manna í bæjum og borír njota ekki þeirrar íegorSar eins °eS Hversu oft á það sér ekki stað, að maðm fcemur af sléttunum skrúðgrænum og vöxnum oinum °g heim að héimilum manna, þar sem ter 1 flaS* eða loðrandi í illgresi. Hversu ofí veija alt og alla, nema heímili manna Hvi tóiei?eririi f-Því’a*fiytja íemtíIsul_helmaSMgHm ram 1 íljótu bragði, eða í stuttu máli er ekki hægt að lysa þeim áhrifum til góðs, bæði fvrir talishag og heilbrigfli manna, Í þaSZlT piyða I krmg um húsin. Vel ræktaður gras- blettur með haganlega fyrir komnum blóma- ðum fram undan húsum manna í bæjum bar sem rum er fyrir slíkt, eða þá á bak vT’bau peninga ^EnT'" 4’ Þarf etti aS kosta S rakta Jtt lmem f fn sér i>aS aS regln isnrt«í\,u’ Þ“ t’aS etkl a« eins heimil- ,lPJZx h d“r mu,1<l1 t>aS aata heilbrigSi o„ gu og snna heiiam hverfnm, sem oft eru dopur og gróSurlaus í blómareiti Heiður þeim sem lieiður b Guðmuudur Grímsson er ríkislögnF um M °ta' Ha“n tom msS ÖreK ”etíisí -,S hbarn, aSl aIdri ásamt semst að i nki því, þar sem hann enn á 1 Guðmundur for snemma að vinna fyrir « •eð aterku sinni komst hann í ge-n um ' V!ð haskola Norður Dakota ríkis og tól burtfararprcf með heiðri árið 1904 stuudað! hann námVið háskólann í Ch'ica °kprof 1 lo^ræði,- fór hann svo aftur he æskustoðva sinna í Norður Dakota og vt ekinn i tolu logfræðinga Norður Dakota og siðan stundað Igfræðisstörf þar. ‘ ir n^0tta Cr Saga’ Sem SegJa mætti um þí ir annara manna í Ameríku, saga um m r aatramo- "PP a við. En hvað menr fuknnTmKf hmUm aukna l)roska sinn auknu tækifæmm, það er annað mál. Maður að nafni Martin vTabert, átjá gamall, átti heima í Cavalier County, o heilsu simiar vegna til Florida. James B Jones, löggæzlumaður í Leon County tók fastan fyrir að ferðast með járnbrautarh þess að borga fyrir sig. Þegar til réttarim var Tabert dæmdur í $25 sekt fyrir brot si hann gat ekki borgað sektina,’ svo Jame bert Jones tók hann og fékk liann í hend lags eins sem Putman viðarfélag nefnii hafði fengið leigurétt á föngum í Leon C til vinnu. Verkstjóri félagsins, sem V Higginbotham heitir, barði piltinn og hann dó nokkrum dögum síðar. Læknir þessa viðarfélags, sem T. Capars Jones heitir, gaf út vottorð um orsök dauða hans og kvað hann hafa dáið úr lungnabólgu. Aðstandendur piltsins trúðu því vottorði, og létu málið liggja kyrt um stund. Svo fóru fréttir að berast af þessu atviki, sem báru mjög brigð á vottorð læknisins. Guðmundur Gríms- son skarst í málið, þó það væri ekki í hans um- dæmi. Fpr hann til Florida og tók að rannsaka það, og komst að þeirri niðurstöðu, að dreng- urinn, sem ekki hafði unnið meira til saka enr greint hefir verið frá, hafi verið barinn til dauðs. Hann beitti sér undir eins til þess að fá réttlætinu framgengt. Þingið í North Da- kota fór þess á leit á vingjarnlegan hátt við þingið í Florida, að það hefði rannsókn í mál- inu. Afleiðingarnar af þessari hreyfingu Guð- mundar Grímssonar, hafa vakið mikið athygli. Málið var tekið upp fyrir kviðdómi og komst hann að sömu niðurstöðu og Guðmundur Gríms- son, að drengurinn hefði verið myrtur , og hef- ir verkstjórinn fundist sekur, og í millitíðinni hefir verið reynt að útrýma hinni andstyggi- legu venju, sem þar hefir átt sér sta'<5 með fanga, og hefir þetta Tabort mál einnig leitt til þess, að meðf^rð á föngum á öðrum stöðum í Florida hefir verið rannsökuð, og hefir komið í ljós, að slík meðferð fanga undir sömu kring- umstæðum hefir verið algeng. Það hefir komist inn í huga manna, að þau vinnufélög, sem slíka verkamenn nota, gætu ekki þrifist, nema að föngunum væri sífelt haldið hræddum. Og önnur ástæða, sem virð- ist liggja til þessa ástands, er sú, að yfirlög- reglustjórinn (The Sheriff) fékk tuttugu doll- ara hjá þessum félögum í hvert sinn og hann afhenti þeim fanga til vinnu. Guðmundur Grímsson, með ekkert á bak við sig annað en vanalega lögfræðisþekkingu, hefir orkað því að hrinda 4 stað þörfum og víð- tækum umbótum á stöðvum, sem eru mðrg hundruð mílur í burtu frá heimili hans. Það er rúm í Ameríku fyrir nokíkra fleiri Guðmunda Gímssyni.—Eftir Indianapolis News. Fjárlagafrumvarp Dominion- stjórnarinnar. Það er nú nokkuð síðan, að Hon. W. S. Fielding lagði það fram á þinginu í Ottawa, og hefir það valdið allmiklum umræðum bæði í þinginu og eins í blöðum landsins, sem ekki var að ems' náttúrlegt, heldur óhjákvæmilegt. Það er aðallega tvent, sem umræðunum hefir valdið. Fyrst, að tollar á akuryrkjuverk- færum hafi ekki verið færður niður og á öðrum nauðsynjum manna, eins og þó að frjálslyndi flokkurinn hafði lofað ef hann kæmistitil valda. Annað, að í fjármálaræðu sinni komst Hon. W. S. Fielding þannig að orði: “Mér finst að þjóðin ætti að gera sig ánægða með tolllöggjöfina eins og hún verður nú, sem þá sanngjömustu og skynsamlegustu, sem unt er að fá, undir þeim kringumstæðum, sem nú eiga sér stað, og iðnaðar og verzlunarmenn þjóðar- innar ættu að geta rekið iðnað sinn án þess að vera sí-hræddir um að tolllögunum yrði fljót- lega breytt.” Um fyrra atriðið er það að segja, að fjöldi manna hefði feginn viljað sjá skatta á akur- yrkju verkfaérum og lífsnauðsynjum manna lækkaða. Þó í þeim efnum, að það sé með öllu rangt, að bregða forsætisráðherra Canada, Hon. Mackenzie-King, um brotið loforð, því hann tc(k það fram í ræðum sínum um þvert og endilangt þetta land, að hann liti ekki á þann kafla stefnuskrár frjálslynda flokksins frá 1919 þannig að hann væri bindandi fyrir sig og flokk sinn, helður leiðbeinandi, merki, sem frjálslyndi flokkurinn í Canada hefði reist og honum bæri að keppa að. Og bæði þau f jár- málafrumvörp, sem lögð hafa verið fram síð- an sá flokkur komst til valda, stefna í áttina, þó þau fari máske hægt. Eu það þarf að fara hægt á þessum byltinga og óeirða tímum. Tekjur Canada ríkisins námu árið sem leið $393,619000. Hin vanalegu útgjöld námu $331,780,000; önnur útgjöld, svo sem vextir, $14,500,000; stríðs skaðabætur, $6,700,000; kostnaður við landtöku, $3,050,000. Öll útgjöld stjórnarinrtar námu $356,030.000, sem gerir $37,580000 tekjuafgang, er hefði geugið til þess að borga niður í þjóðskuldinni, ef að tvö fyrir- tæki, sem stjórnin ekki annast sjálf en er á- byrgðarfull fyrir^hefðu ekki tapað $86,873,000 á árinu og sem sneri þessum $37,580,000 tekju- afgangi, er stjórnin sjálf hafði, upp í tekju- halla fyrir þjóðina, er nam $49,250,000 á árinu. Þessi tvö fyrirtæki eru járnbrautir og verzlunarfloti þjóðarinnar, og þeim tekjuhalla gat stjórnin með engu móti séð við, þó hún nú hafi gjört það eina, sem mögulegt er að gjöra í sambandi við jámbrautirnar, sem* tapið er mest á, það að' fá þann hæfasta mann, sem unt var til þess að veita þeim forstöðu. Það sem þessi fjárlög hafa til síns ágætis, er meðal annars: 1. Þar er ekki að finna neinar auknar skattaálögur; 2. Tollur er lækkaður á ýmsum vörum, svo sem sykri, vélum og vélapörtum sem notaðar eru til þess að búa til fiskimél; á vélum til brunnborunar og pörtum úr þeim; á leirpípum, sem notaðar eru til framræslu á votlendu akur- yrkjulandi; á silkibandi, og á vörum frá Bret- landi, sem sendár eru beint til Canada eða koma á canadiskar hafnir; ~a vindlingum, o. f 1. Fyrirkomulagi á söluskattinum er breytt þannig, að verksmiðjueigendurnir og heildsal- arnir borga hann að eins og nemur hnrm 6%. Undanþegin öllum skatti eru á meðal annars loðskinn ógörfuð, leirpípur til framræslu akur- yrkjulands, einnig handrit og pappír sem not- • aður er tíl að prenta á fréttablöð. Þar er og ákveðið; að leita skuli gagn- skiftasamninga við Bandaríkin á sama eða svipuðum grundvelli og gert var 1911. L m hitt atriðið, sem bent er á hér að fram- an og Hon. W. S. Fielding tók fram í ræðu sinni, hefir blöðum og þingmönnum þó orðið tíðræddara, en um fjárlögin sjálf, og hafa sum vestanblöðin, einkum Winnipeg Free Press, viljað koma fólki til þess að trúa því, að þau meintu að framar væri ekki að vænta neinnar niðurfærslu á verndartollum frá þeirri stjóm, sem nú situr að völdum. Þeim skilningi mót- mælir forsætis ráðherrann sjálfur í ræðu, sem hann flutti í lok umræðnannna um það mál á - þingi; þar segir hann: “Ef það var nokkuð, sem f jármála ráðherrann lagði meiri áherzlu á en annað, þegar hann talaði um að koma iðnað- ar framleiðslu landsins á fastan fót, þá var það einmitt það, að í sambandi við tolllöggjöf gæti ekki verið að ræða um íullnaðar ákvörðun.” Ug þykir oss ekki ósennilegt, að honurn ætti að vera eins ljóst um það hvað fyrir stjóm hans vakir í þessurn efnum, eins og blöðum, sem stjórn hans eru fráhverf. í síðustu Heimskringlu stendur all-löng grein, sem blaðið segir að sé tekin eftir Free Press, þar sem reynt er að kasta skugga á alla viðleitni Uttawa stjómarinnar og vekja van- traust á henni, og er það líklega að meira eða minna leyti sannur spegill af hugsunarhætti, sem nú rikir bæði í stjórnmálum og viðskiíta- lífinu að hræra svo upp í hugsunum manna, að þeir viti eiginlega.ekkert hvað þeir vlija, eða hvert þeir eru að íara. Fin ástæðan, sem þar er tekin fram fyrir því, að ekki beri að treysta stjórninni í Uttawa, sé sú, aö síðastliðið.ár hafi stjómarkostnað- nrinn verið $50,U0U,000 hærri en hann hafi ver- ið 1914, og það sé af því, að stjórnin hafi ftkkí fylgt þeim regium, sem öll önnur viðskifti landsins eru háð, og ef það hefði verið gert, þá heíði stjómarkostnaðurinn ekki át að vera liærri hjá Dominion stjórninni en hann var ár- ið 1914. Vill Heimskringla benda oss á nokkra þá verzlun hér í landi, þar sem starírækslu- icostnaðurinn er ekki hærri nú en hann var 1914 íf Vita ekki þessi blöð bæði, að það er ekki til sú sveit í öllu þessu fylki, þar sem starf- rækslukostnaðurinn hefir ekki hækkað um frá 100 og upp í 400% fram yfir það sem hann var árið 1914? Vita ekki þessi blöð bæði, að sú eiiu* stjóm sem til var í þessu landi og ekki hafði aukið starfrækslukostnað sinn fram úr 50%, var Norrisstjórnin í Manitoba? Ug þau hjálpuðust þó bæði að því að velta henni úr sessi. Ug vita þau ekki, að það var fyrsta af- reksverk núverandi fylkisstjómar, að auka - starfrækslukostnað um meira en 22% ? Vér bendum ekki á þetta til þess að reyna að réttlæta óhóf, hvorki hjá Dominion stjórn- inni né heldur hjá neinni annari stjóm. En vér bendum á það til þess að sýna fram á þá ó- sanngimi hjá andstæðingum stjórnarinnar, að krefjast þess af henni, sem þeir sjálfir ekki geta gjört á sínu eigin starfsviði, né heldur neinni,’annari stjórn í heimi hefir tekist enn að gjöra, að færa starfrækslukostnað sinn niður í það sem hann var í byrjun stríðsins. / 1 ofurlítilli neðanmálsgrein, eða endahnút sem bundinn er aftan í eða aftan við aðalgrein- ina í Hkr., er þess getið, að hún sé tekin úr blaðinu Winnipeg Pree Press, sem lengst af hafi verið liberal, en sé nú orðið dauðþreytt á að fylgja stjórninni að málum. Winuipeg Free fress hefir aldrei fylgt núverandi Uttawa- stjóm að málum og var áikveðin á ímóti henni við síðustu kosningar, þó blaðið gæti ekki kom- ið í veg fyrir að hún næði völdum. 0g síðan að stjórnin kom til valda hefir það blað sí og æ verið að leitast við að veikja traust fólksins á henni. Þetta vita allir, sem nokkuð fylgjast með því sem blaðið segir, og því þýðingarlaust fyrir Heimskringlu að vera að reyna að koma því inn hjá lesendum sínum, að King-stjórnin í Uttawa sé að missa fylgi blaðsins Winnipeg Free Press, því hún hefir aldrei haft það. Vér þö'kkum Heimskringlu fyrir þann vitn- isburð, sem hún gefur Lögbergi með því að segja, að það sé eina blaðið í Manitoba fylki, sem styður liberal stjórnina í Ottawa að mál- um. Nátúrlega er þetta ekki satt—það em mörg blöð í fylkinu, tTem það gera. En vitnis- burðurinn er mikils virði samt, því^hann sýnir og sannar, að það er þó að minsta kosti eitt hlað hér, sem þorir að standa við stefnu sína og veit hvað það vill, innan um allan hinn mikla aragrúa af blöðum, stórum og smáum, sem enga stefnu hafa í stjórtimálum.—sem hvorki era fugl né fiskur. EITT BREF TIL R0BIN H00D FL0UR pj ÓNUSTUDEIIiD ARINNAR leysir allar yðar ibökunargátur. Það er enginn bærri dómstóll tiil í iþessu tilliti, en “Robin Hood” sérfræðingarnir, bæði á efnastofu vorril, og >eins þeir, er stjórna brauðgerðarhúsinu. Notið þetta tækifæri í dag • ~ Ef brauðbaksturinn gengur ekki vel, þá skrifið oss -nú þegar. Alveg sama hvort þér notið R0BIN HOOD FL0UR eða aðra tegundir. Skrifið þjónustu- deild vorri og sendið sýnishom af mjöli yðar. Sérfræðingar vorir -munu flj^tt komast að því, hvað að var, og veita yður leiðbeiningar. Trygglng.—í statSinn fyrir poka af Robin Hood Flour, 24. punda etSa þyngri, sem búitS er að ey?5a nokkru úr, látum vér yður fá annan fullan í þeim tilfellum, sem kon- unni hefir ekki hepnast bökunin eftir 'þrjár tilraunir. R0BINH00DMILLSLTD MOOSE JAVV, SASK. Ástœðurnar fyrir því a8 hugur íslenzkra bænda hnegist til Canada 45 Kafli. -Fyrir meira en hundrað árum ræktuðu þjónar Northwest félags- ings, bygg, jarðepli og margvís- Hegar tegundir -garðávaxta, imeð Ihinum besta árangi, skamt frá Dunvegan. Nú eru allar hinar algengu tegundir korns ræktaðar á stöðvum þessum. Dunvegan er í raun og veru gömul verzlunarbækistöð Hud- son’s Bay félagsins. Bærinn ligg- ur norðan megin Peace árinnar. um sext'íu mílur frá Peace bænum, en vegalengd þaðan til Spirit River með járnbraut, nemur rúmum á- tján -mílum. Dalurinn er þar all þröngur og um 800 feta djúpur. Ferja er á ánni, rétt við þjóðveg- inn, sem notuð er jafnt og þétt þar til ána leggur að haustinu til. Sunnanverðu árinnar er skóglemJi allmikið. en svo má heita, að bakkl arnir að norðanverðu sé eggslétt- ir. Þegar Edmonton, Dunvegan og British Columbia brautin var \ fyret mæld út, var gert ráð fyrir því, að Dunvegan yrði ein megin- stöðin og*var ekkert til sparað, að auglýsa afstöðu bæjarins, eða ef til vill réttara sagt -bæjarstæðis- ins, sem allra bezt og benda á hin mör'gu og góðu skilyrði, sem þar væri fyrir hendi. en þegar til framkvæmdanna kom, varð niður- staðan sú, að iðnaðarmið- stöðvarnar voru flestar stofnsett- ar hér og þar um slétturnar, en dalurinn var að nokkru leyti sett- ur hjá. í norður frá Dunvegan má svo að orðr kveða, að hvert landflæmi sé öðru betra. Enda er þar að finna sum allra fegurstu og blómlegustu býMn í fylkinu. Sam- göngutæki eru þar hin ákjósan- legustu og símalínur tengja borg við borg og siíeit við sveit. Merk- ustu staðir í nánd við Dunvegan eru Waterhole. Vanrea, Frieden- stall og Bluesky. Fegurri býli finnast ekki í öllu fylkinu, én í kringum þessi þorp. Spirit River héraðið er ekki stórt um sig, en landkostir eru þar góðir. Fyr á tímum ferð- uðust menn frá Edmonton til Sfjirit River, um Peace River, Crossi-ng og Dunvegan akveginn, eða réttara sagt eftír brautinni, sem lá frá Dunvegan til Saska- toon vatnsins. Selstöðukaupmenn höfðu þar margar stöðvar fyr á árum og kayptu ósköpin öll af grávöru. Árið 1907^ voru svæði þessi öll nákvæmlega mæld og tveim árum síðar ihöfðu bygðirn- ar fengið fjölda nýbyggja. Allar tegundir korns þroskast á svæðum þessuim. -svo og garðávextir. Landið er nokkurskonar háslétta, er liggur um 2,400 fet fyrír ofan sjavarmál. Hinir hlýju “Chinook” viidar, hafa mikil áhrif á veð- ráttufarið, sem og jarðargróða all- an. Bærinn Spirit River, er nokk- urskonar miðstöð Edmonton. Dun- vegan og Brjtish Columbia járn- brautarinnar. par er að finna étórar nýtízku kornhlöður, er gera bændum hægt með að koma korni sínu fyrir. Vöruflutninga- bílar ganga jafnt og þétt milli Peace River, Dunvegan og Spirit j River, -svo og milli Spirit River og Grande Prairie. Allstaðar á svæðuna þessum eru landkostir hinir bestu. Grand River héraðið er ungt, tók í raun og veru eklki að byggj- ast til muna fyr en fyrir eitthvað 10 árum eða svo. En nú getur þar að líta fögur og frjósöm bygðar- lög. 1 bæ þessum hefir Dominion Land og Crown Timber skrifstof- an ibækistöð sína fyrir Granfle Prairie umdæmið. Um 14 mílur vestur af Grande Prairie liggur þorpið Lake Saska- toon, -samnefnt vatninu. er það liggur við. Er þar orðið mikið um verzlun, enda er landið um- faverfis hið frjósamasta. Póst- hús er í þorpinu, svo og símastöð, skólar og kirkjur. Um 19 mílur í vestur frá Grande Prairie, liggur Bear Lake. Korn- ræktin er komin þar á hátt stig. svo og garðrækt. Dalirnir, sem Smoky og Wapiti árnar falla eftir, eru mjög auð- ugir að skógi; eru beitilönd þar hin allra beztu, er hugsast getur, Clairmont og Sexsmith, eru snotur smáþorp, er liggja við megin járnbrautina. Af öðrum stöðum má neTna Kleskan Hill og Glen Leslie, er liggur á milli Grande T’rairie stöðvarinnar, og Beezanson; ennfremur Spitfire Lake, Niobe, Hermit Lake, Val- halla.Hythe, Beaveílodge og Hol- court, er liggja í vesturjaðri hér- aðsins. Við Beaverlodge hefir landbún- aðardeild sambandsstjórnarinn- ar tilraunabú, sem orðið hefir bændum að miklu liði. Hveitirækt er þár mikil og garðrækt i full- um blóma. Vínbannið í Manitoba VERRA EN EKKERT / eftirlit. ATHJUGIÐ FRUMVARP MlODERATION FELAGSINS. par er aðeins að einu stefnt. Vill Manitoba veita ölgerðar- húsunum ótakmarkaðan rétt til ölgerðar og ölverzlunar? Umsjá eða engin umsjá. pað sem Moderation-menn leggja aðal áherzluna á, er hið svonefnda stjórnareftirlit. pað er eftir- tektavert, að hér er verið að ræða um sérstakt eftirlit, alt annað en það. sem viðgengst til dæmis um te. klukkur, saumavélar og skó- fatnað. pað er því með þessu við- urkent, að í áfengi sé eitthvert það skaðsemdarafl að finna, er þarfn- ist strangs eftirlits frá hálfu stjórnanna. pví er haldið fram af Modera- tion mönnum, að frumvarp þeirra feli í sér næga tryggingu fyrir þvl að eftirlit stjórnarinnar nái jafnt yfir ölgerð og vínverzlun og það svo rækilega, að eigi verði í kring- um það farið. Moderation-menn þalda því ennfremur fram, að núgildandi vínbannslög skorti flest þau á- kvæði, er gert geti framkvæmd þeirra viðunandi. Slíkt er ekkert annað en röklaus staðhæfing. 1 48. Kafla vínbannslaganna, standa eftirfylgjandi -ákvæði: “Að undanleknu því, er lögin gera ráð fyrir, má enginn mann- eskja -í Manitoba, íhjvorki húis- bóndi, umboðsmaður né þjónn, hafa leyfi til ölgerðar eða vín- sölu beint eða úbeint. o. s. frv. Umsjónarmaður áfengiskaupa, er skipaður af fyikisstjóranum, samkvæmt bendingu náðuneytis- ins. Skal -hann aðeins hafa vín til iðnaðar og vísindalegra til- raun svo og messuvín.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.