Lögberg - 31.05.1923, Síða 5

Lögberg - 31.05.1923, Síða 5
i LÖGBERG, FEMTUDAGINN MAÍ 31. 1923. Bla. 5 Dodds nýrnapillur eru bezt* nýrnameðaliC. Lækna og gigU bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölym eða frá The Dodd’s Medi- cine Co., Ltd., Toronto, Ont. urrí okkar, af þvi viö hjálpuðumst að, að við gátum hent þeim marga faðma frá okkur og staðið svo teinréttir og horft á eftir þessum jötnastöfum þar sem þeir bylfust um á jörðinni og virtust alt ætla að merja sundur. Eins er það, ef margir leggja til einn dal hver, þá verður alt svo létt. Menn standa jafnréttir eftir. Hraðið ykkur, að fylla hundrað- ið. Eg skal hjálpa. Eg sldal telja mig utan bæjar, og láta mína tíu hjálpa til að fylla hundraöið. Það er sanngjarnt. Eg er ekki frek- lega borgarmaður, fremur “allra sveita kvikindi” eins og þar stend- ur. “Vel og gott”. Eg tilheyri umhverfinu. Eg legg fram io verða frumvarpi. Þeir skilja fylli- lega, hvað vínkaup og drykkju- skapur þýðir fyrir fátæka fjöl- skyldumenn. Hvernig sá er kaupir sopann af vínsalanum, getur grætt á kaupun- Hugsum okkur, að eg kaupi fjögur gallón fyrir ioo dali. Ann að hvort drekk eg vínið sjálfur i hófi eða í óhófi, eða gef það öðr- um. Ef eg drekk' í óhófi og verð fullur, þá geri eg sjálfan njig að flóni. Ekki met eg það sem gróða. Ef eg drekk í hófi, sem kallað er, iá er eg samt að neyta þess, sem ekki gefur mér neina næringu né byggir mig upp á nokkurn hátt; er það auðvitað ekki heldur neinn gróði fyrir mig. Ef eg gef vínið , „ öðrum, en álít það ekki þess virði dali, og kvenfelagið Viljinn io neyta þess sjálfur) lítur út dali. Eg vildi að það væru flein svo leiðis viljar. Maður sendi Eig skal (búð hans opnuð frá því íklukkan eitt á laugardögum tll átta á mánudagsmorgna. Virka daga, má slík búð eigi opin vera eftir klukkan sex að kveldi. > Vínmagn það er lyfsalar mega hafa undir höndum í eihu, er fast- ákveðið. Er hámarkið 10 gaflonur af Alcohol, 10 gallónur af víni og 20 gallónur af öli. Bannað er gersamlega, að flytja áfengi manna á milli eður húsa. Sömuleiðis er stranglega bannað að neyta áfengis annarsstaðar en á heimilum. Læknar mega ekki veita for- skrift fyrir meira en 10 únzur af Alcohol í einu, 24 nnzur af víni1 á dag og eigi fram yfir tvær gall- onur öls á viku. Enginn læknir má veita framyfir 100' forskriftir til vínkaupa á mánuði hverjum. Enginn félagsskapur, svo sem klúbbar, má ihafa áfengi um hönd á samkomustöðum sínum. Vínbannslögin í Manitoba, eru strangari og áhrifameiri, en nokk- ur önnur samskonar lög í Canajia. Eftirlit Moderation League frumvarpsins. Af eftirfylgjandi ákvæðum má Ijósast sjá á hve marga fiska að 'líkt eftirlit er: 3. gr. Stjórnin skal stofna og starfrækja vínsölubúð í Winnipeg ðg í öðrum jþeim bæjum út um fylkið. er ihún telur æskilegt. li gr. Stjórnin má selja sér- hverri persónu, er fengið hefir ileyfi til kaupa,, alt það áfengi, er leyfið Iheimilar. 14. gr. Sérhver löggiltur ölgerð- armaður. má selja öl.sérhverjum þeim, er fengið hefir leyfi til kaupa, og má flytja það heim til Mutaðeiganda o. s. frv. Sérhver leyfishafi, getur falið framkvæmdarnefnd “con'froi” iag- anna, að panta fyrir sig hvaða tegund áfengis, er eigi fæst í stjórnarbúðunum í það og það skiftið. Cert er nefndinni það að skyldu, að hafa til sölu allar viðurkendustu tegundir áfengra drykkja. Vér lítum svo á, að með frum- varpi þessu sé engin minsta til- raun til þess gerð, að koma á- fengisverzluninni undir strangara eftirlit. heldur sé beinlínis ver- ið skapa ný tæki til útbreiðslu á- fengis og eftirlitsleysis. Ölgerðarmönnum er heimilað hindranalaust, að reka iðn sína eins og þeim bezt þóknast sjálf- um, svo að stjórnareftirlit kemst þar í raun og veru hvergi að. Alt hjal Moderation League'félagsins um eftirlit, sýnist því vera bein- Oýnis út í hött. (Auglýsing.) mér i dal í gær, frá Selkirk (W.). Þetta gerir 21 dal, það vanhagar þá að eins um 79 dali. Er það mögulegt, að ekki finnist fljótlega 79 menn, sem vilja bróðurlega rétta oss einn dal hver? Ef eg hefðí haft , þó ekki heföi veriö nema 200 dali í eigu minni, skyldi eg óðara hafá lagt fram 100 sjálf- ur og ekki verið að neinu ‘kvabbi’, En svo stendur á, að eg hefi þá ekki rétt núna—mér að kenna aö einhverju leyti. Mér eins og fleir- tim leiðist að vera að biðja almenn- ing um peninga'styrk, og ef ein- hver vill eða þorir að lána mér 100 dali svo sem hálft ár til þess að borga, þá skyldi eg óðara taka þvi og þagna og fara að vinna af mér fyrir að eg sé að draga dár að kunningjunum. Auðvitað skil eg lað, að Vínið gerir þeim ekkert gott, fremur en mér. Stjórnin græðir á sölunni, segja menn, og hún lætur þaö sannast með því að lækka skatta á fylkis- búum, svo að nemur 5 dala nef- skatti. Eg hefi snarað út 100 dölum og fengiö aftur 5 dali. Eg er að minsta kosti 95 dölum fá- tækari en eg var áður. Þannig skil eg málið. Hugsum okkur, að í fylkinu verði selt áfengi svo að nemi 8 miljónum dala og að að eins ein miljón falli í hlut laumusölu- manna. Hugsum okkur einnig, að nágrannar okkar komi sunnan að og séu þyrstir og kaupi fyrir eina miljón dala af fylkisstjórninni. Þá skuldina. Það væru smamumr ]Cggja fylkisbúar fram 7 miljónir einir, því með þvi að bjarga þessu máli, björgum við hundruðum ‘manna á ýmsan hát og fyrirbyggj- um margra miljóna tap í fylkinu. Sendið peningana sem fyrst. tími er beztur, þegar einhver er að drukkna, sérstaklega þegar liggur við, að margir drukni. Eg sagöi um daginn, að and- stæðingar okkar hefðu aðra skoð- un á málinu en við höfum, og að það ætti að verða “meira um það seinna.” Eg er búinn að sýna hvað mikil fjarstæða það er að halda því fram, að launsala 'hverfi ef þettá nýja frumvarp hófsemdarsam- bandsins yrði að lögum gjört; en fáein orð mætti segja um það erín. Gerum ráð fyrir, að það kosti launsölumenn 2 dali að búa til gallon. Það er vel i lagt. Það kostar þá sem selja lögum sam- kvæmt $1.90. Allur ikostnaður þessara síðast töldu, er $17.10 og þeir selja liklega fyrir $24 eða $2.5 hvert gallon. Gjörum ráS fyrir, að launsölu menn selji fyrir 8 dali hvert gall- on. Mundu þeir ekki standa sig við þaS ? Gróðinn yrði þrisvar sinnum þaS sem til er kostaS. Er það ekki óös manns æSi að gjöra ráS fyrir, að slikir menn • hættu verzlun sinni þó frumvarpið yrði er Fyrsti tími er beztur. “Meira um það seinna.” Til bindindismanna og vina þeirra. Eg hefi hugsað mér, að safna einum hundrað dölum—tak'ið nú eftir að eins 100 dölum utan Winnipeg borgar, til þess að létta byrðina þeim, sem berjast svo frækilegja fyrir máli voru innan- borgar. TakiS nú saman höndum, góðir vinir, og sendið mér sem fyrst dalina, svo eg geti auglýst í ‘ Free Press” 'sama dag, að nú sé söfnun minni lokiS, og hætti eg því algerlega aS kvabba. Ekki skuluð þiS leggja mikið aö ykkur, þið hafið s.vo ótál mafgt annað að gera viS dali ykkar. Sendið að eins einn dal á nef full- veðja manns eða konu. Það er nægilegt og að eins gaman, ef margir hjalpast að. “Margar hend- ur vinna létt verk.” Eg þarf víst ekki að gefa dæmi til þess aS sanna þaö. Mig langar samt til þess. GeriS þið svo vel: Eg var fyrir löngu síöan að vinna úti á járnbraut viS aS leggja stálteina. Járnirl eru býsna þung— of þung fyrir tvo eða jafnvel fjóra að lyfta þeim—fullþung fyrir átta, þegar til lengdar lætur; en viS voruni að mig minnir sextán við hvem tein. Þessir afar þungu járnteinar urðu svo léttir í hönd- dala. Af því fá laumusölumenn eina miljón og stjórnin sex milj- ónir. Svo fær hún einnig eina miljón frá Bandhmönnum en græð- ir eina miljón, þá veröur eftir ein miljón hjá laumusölumönnum og önnur sem gróði i fylkissjóði. Hvert fara þá sex miljónir? Eg veit ekki annað, en að þær fari að mestum parti út úr/fylkinu, til Ontario, til Quebec, til Frakklands óg annara staða máske í Evrópu. Eg get ekki séö, aS fýlkið græöi á slíku. Peningar eru sendir út úr landinu og í staSinn keqiur vara, sem fylkisbúar tpa á alla vega aS undanskildum fáeinum mönnum. Jóhannes Eiríksson Cocaine, morphine. ^ (Frmh. frá 1 bls.) Hagnaðurinn á a ðverzla með þetta eitur er svo mikiil. að þeir sem verzlunina stunda geta vel staðið isig við að borg-a mútufé og það ríflega. Við vitum að ein- um tpllþjóni í Seattle hafa verið borgaðir $200,000 á síðastliðnu ári á þann ihátt, þó við getum ekki isannað það enn sem komið að lögum? Flestir vita, að nýja frumvarpiS fer fram á miklu minni lagavernd en núverandi lög. Þá mætti mirínast á hið óskilj anlega tilvonandi góðæri, sem sum- ir gúast við í Manitoba, ef núver- andi bann yrði upphafiö. Svo mik ið skilja nú þegar sumir í hóp hófsemdarmanna í tilgangi hóf- semdarasambandsins, að þeir tala um það sem sjálfsagt að banniö hverfi ef nýja frumvarpiS verSi aS lögum. Ef svo færi, gjöra þeir ráð fyrir að allar hindranir viS aö selja áfengi hverfi. Löngum heyrir matíur sagt: Undir eins og bannið veröur af- numið, byrja góðu tímarnir, sem við höfðum áSur fyrri. HafiS þiS tekiS eftir því, að fólk er ryöjast unnvörppm út úr fylkinu? ÞaS er von, hvernig getur mönnum lið iö vel undir slíkum lögum sem við höfum hér?” Eg vil^spyrja: Hafa þeir menn sem hæst gala um tilvonandi góS- æri og óþolandi lög athugað hvert þesrír menn fara, sem tapast úr heimahögum?” ÞaS geta margir svaraS því; þeir íara flestir suöur í Bandaríki, þar sem vínbann hef- ir veriS í mörg ár, eöa tun tugi ára. Er þaö ekki einkennilegt? Aúð- vitað er hægt að segja, aS góðir tímar fyrir sunnan línu stafi af ýmsu öðru; en auösætt er þó, að þetta 'bann, sem hófsemdarmenn fyrirdæma, hefir ekki með neinu móti getaö eyðilagt góðu tímqna fyrir sunnan. Eg skal viðttrkenna, aS fáeinir menn mundu hafa sérstaklega góö- an tírna,, ef hófsemdar sambandið kæmi sínu fram. Þeir sem græddu yröu vinbruggarar, .vínsalar og máske fáeinir menn, sem ynnu viS að selja og flytja vínföng frá einum staS í annan. En það yrðu aS eins örfáir menn, eins og flest- ir hljóta að skilja. ÞaS er ekki þaS, sem hugsandi og velviljaSir menn hafa í huga, þegar um vel- ferðarmál er að ræða, hð 'fita fá eina menn á kostnað flestra hinna. Slíkt er óþolandi, og það er auð séS, aS verkamanna foringjarnir í fylkisþingi voru skilja mál þetta nákvæmlega aö því leyti eins og bíndindismenn, þvi þeir berjast djarflega a móti hinu undrunar- Eftir að fólkið kemst undir á- hrif eitursins getur það ekkr án jþess verið, og lætur alt af hendi sem það á yfir að ráða til þess a1'- ná í það. petta notp prangar- arnir sér og má svo að orði kveða að þeir iskamti fólki úr hnefa sitt eigið kaup) — það er að segja, þeir komast eftir hvafr þessi eða hinn viðskiftamaðurinn fær í kaup, og ta'ka mestan hluta þess til að seðja hinn óslökkvandi þorsta vesalinga þeirra sem þeir hafa klófest. Segjum að maður fái $50 um vikuna í kaup, þá setja prangar- arnir þeim $421—45 fyrir viku- forða af cocaine o. is. frv., og •eftir að þeir eru einu sinni búnir að ná haldi á mönnum þurfa þeir ekki að óttast að missa þá, því þeim er ómögulegt að slíta sig frá þeim og eitrinu----eina lausn- arvonin er dauðinn. Bæði eð’lis þrá og þroskaskil- yrði eru eyðilögð með notkun þess- ara meðala. Þrátt fyrir það eiga þau mikinn þátt í siðleysis- meinsemdum mannfélagsirís, því konur og unglingsstúlkur sem fallið hafa undir á’hrif eiturs þessa, geta með engu móti haft næg peningaráð til þess að afla sér eitursins og fullnægja pen- ingafíkn prangaranna, nema með því að selja sakleysi sitt og þann- ig er ástatt með tugi þúsunda kvenna í Bandaríkjunum. n Siðferðistilfinningin glötuð. Þeir sem brúka cocaine. morp- hine, eða ópium glata siðferðis- tilfiriningu sinni. pað er ná- lega ókleyft fyrir þá að segja satt orð. Eg hefi fyrir framan mig skrifta gjörð eins slífes manns, sem hann gjörði fyrir einum áf þjónum mínum og höfum við tal- ið eitt hundrað fimtíu og tvær missagnir í henni. T. d. hann segist hafa byrjað að nota eitrið af því að læknir hefði notað það fyrst í sambandi við uppskurð, sem hann hefði gert á isér. Litlu síðar segir hann að hann hafi farið að taka þetta eitur isökum þunglyndis og í þeirri von að hann gæti gleymt sorgum og erf- iðleikum lífsins undir áhrifum þesis. Á einum stað segist han 1 hafa komist undir áhrif þess í New York og síðar að það hafi verið í Los Angeles, sem hann hafi vanist fyrst á að taka það. pað var í vikunni sem leið að einn af þessum mönnum gekk fram hjá húsgagnabúð, þar sem verið var að auglýsa hvílubekk til sölu. Tók hann þá einn af þess- um bekkjum sem kostaði $90' og seldi hann'til manns fyrir $3,00. Alt sem sá maður var að hugsa um, var að ná í fáa dali til þess að geta keypt ögn af eitrinu ti' að svala kvalaþorsta sínum í foiíi. Hann fann ekkert til þeiss, að með þessu tiltæki sínu, væri hann að brjóta lög, eða á móti siðferð- is og réttlætistilfinningu. Sjötíu og fimm af hundráði af ránum þeim. sem framin eru í foæjum og fborgum þessa lands, eru framin af fólki, isem hafa gjörst þrælar eiturs þessa og sem verða á einhvern hátt að ná í það til að ^vala þorsta sínum, hvað svo sem það kostar. Mað- ur sem forúkar cocaine er líklegur til að fremja hvaða glæp sem er á meðan að hann er undir áhrifum þess; og <sá er morphine brúkar, fremur hinn ægilegasta glæp til þess að geta náð í það og á milli þessara tveggja • eiturtegunda er óslitinn glæpaferill. Staðfesting á því sem að framan er sagt. Hvert einasta atriði af því sem að nú hefir verið sagt, hefir verið staðfest af aðstoðar mentamála- ráðherra S. E. Batcihelor í Seattle, — manninum sem isamið hefir lögin gegn notfeun og sölu eitur- meðala þessara sem nú eru í gildi í Washington ríkinu og af séra U. G. Murphy, sem sökum kunnáttu sinnar í feínversku hefir verið settur af Seattle borg og Banda- ríkjastjórn ti'l þess að rannsaka cocoine, morþhine og ópíum verzl- un í fimtán ár. Mr. Luke S. May, North west University of applied Crimina'lo- gy og forseti Revelare, Internat- ional leynilögreglu félagsins, for- maður Ntorthwest lögreglustjóra féagsins og forseti upplýsinga- deildar alsherjar (Hvitafeross fé- lagsiris. sagði mér í tveggja tíma samtali sem eg átti við hann frá athugunum þess félags víðsvegar um heim. “Mér þykir fyrir iþví”, sagði Mr. Lufee, “að enn sem komið er foefir ekkert meðal fundist, sem læknar þessa ástríðu. Eg hefi persónulega kynst þúsundum til- fella í þessi fimtán ár, sem eg hefi haft mína núverandi stöða á hendi. En eg veit ekki af einu einasta tilfelli1, þar sem maður eða koná, er þessa eiturs hafa neytt, hafa verið læknuð. Eg var ný- 'lega að tala við samverkamann minn er heima á í Washirigton D. C., og sem hefir haft það starf á foendi í 30 ár og sagði hann mér að hann vissi iheldur efeki af einu titfelli. þar sem að maður eða kona, sem einu sinni hefðu gefið sig eitri þessu á váld hefðu náð isér aftur. Þetta er sannleikur sem allir ættu að vita, vegna þess að menn geta efeki leikið með þetta eitur, tekið það eða látið það vera eftir vild, ef menn byrja einu sinni á að brúka það geta þeir aldrei islitið sig frá því og notk- un þess fer vaxandi með ári foverju. Þvoið úr Lux Þvoið ekki peysurnar yðar með öðrum þvotti. — þér þurfið heldur ekki að senda þær út til að láta “hreinsa þær”. Dýfið þeim ofan í hinn mjúka og innihaldsríka lög, sem hin dásamlega LUX uppfynding framleiðir. Velti ðþvottinum hvorki til né nuddi ðhann. LUX annast um að gera hann hreinan. Vindið síðan vandlega upp úr þremur vötnum með jöfnui hitastigi, og breiðið ullarpeysuna, eða hvaða þvott sem um er að ræða, út í sólskinið. pað er eins auðvelt eiris og að þvd sér um hendurnar. > • Peysan yðar mun líta út eins og ný, með fallega og enduryngda áferð. — Hinar þunnu Lux-plötur, búnar til af oss samkvæmt ströngustu vísinda-, reglum, leysast undir eins upp svo rækilega, að engar sápuleyfar geta orðið eftir. LUX getur aldrei skaðað neitt, og er jafnvel enn hættuminna en hið tærasta vatn. — LUX skarar fram úr — Selt að eins í innsigluðum pökkum, rykheldum LEVER BROTHERS LIMITED Toronto 2S5 hafnar í sambandi við lög þau, sem nú er nýbúi® að samþykfeja af þjóðfþinigi Bandarífejanna til þess að varna útbreiðsíu cocaine- nautnarinnar. Höfundur þeirrar löggjafar, Mr. Stephen G. Porter, gjörði vel grein fyrir þessum raunalega sannleika í sambandi við það frumvarp, þegar hann sagði: “Eins og ægilegur blek- fiskur teigir þessi eiturverzlun anga sína út um mörg lönd ver- aldarinnar og nema því að eins að eitthvað ákveðið sé gjört til þess að stemma stigu fyrir henni, þá eyðiteggur hún menningar- þroska mannkynsins. Velmegun mannfélagsins er í veði. Itarleg rannisókn manna þeirra, sem eru að berjast móti eiturs nautnirini, hafa sannfært þá um. að eini veg- urinn til þess að koma í veg fyrir hana, sé að hætta að framleiða eitrið.” Dr. THUNÁ kveðst lækna Goitre, bólgu í úfnum, sveppi í nefi, gallsteira og gylliniæð, án uppskurð- með því að nöta hans frægu Herb Balsam meðul. Dr. THUNA, D.F. S. 436 Queen St. West, TORONTO, Ont. Gerið svo vel að skrifa á ensku þegar þér skrifið eftir upplýsingum | Canadian Pacific Steamships I 1500 tonn af þessum eitur- • meðulum eru brúkuð árlega. ' 'M., 1 Bandaríkjunum nota menp-frá tólf og upp í sjötíu og fimm sinn- um meira á mann af þessum eit ur meðulum heldur en nokkur annar fovítur þjóðflokkur. Við ibrúkum sjötíu sinnum meira af þeim heldur en Kínverjar og fjór- um isinnum meira en allar aðr ar þjóðir itil samans. pað er á litið' að, að þrjú tonn af þeim meðölum sé alt sem til lækninga þurfi árlega, en eins og sagt hef- ir verið eru það 1500 tonn, sem menn brúka og er það 500 sinnum meira en þörfin ferefur. Lesari góður, láttu þér ekki koma til fougar, að af því þú sjálf- ur ekki notar þessi eiturpieðul, þá komi þér þetta ekkr við. Einhver sem er cocaine háður getur ráðist að þér á næturþeli. og það isem verra er, getur gjört það, sem þeir er eiturs þessa neyta gjöra svð oft, að veita þér áverka eða skaða þi‘g á einhvern hátt, eða það isem verst er, að börnin þín leiðist út í að neyta þess. í hverri smá-örðu eiturs þessa er falin ógæfa, vonbrigði, andleg og siðferðileg rotnun, og ekkert rósamál getur dregið úr hinni alvarlegu hættu, sem notkun þessi' hefir í för með sér fyrir einstakl- inga og foeilar þjóðir. Eini vonarbjarminn. sem er sjáanlegur í öllu því vonleysis- stríði, sem hafi'ð hefir verið gegn eyðileggingarafli þessu, eru fram- kvæmdir þær, sem máske verðn Nú er réttl tíminn fyrir yður aS fá vini ýti’ar og settingja frá Evrópu til Canada. — öll farþegagj&ld frá Evrópu til Vestur-Canada hafa nýlega veriS lækkuS uhi $10.00. — KaupiS fyrírframgreidda farseöla og gætið þess a15 á þeim standi: CANAJIIAN PACIFIC STEAMSIUPS. Vér eigum skip, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands, svo sem Liverpool, >Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leiö- beinum ytSur eins.vel og verða má. — SkrifiÖ eftir upplýsingum til: W. C. CASIEV, General Agent, Canadian Pacific Steamships, Jitd. 364 Main Street, Winnipeg, Man. IIHIIIHIIIBIIIIBII llHUlHllllHlllBlimi liHiiia ■ I ■ II SUMAR Fást nú keypt AUSTUR ” C A N A D A Heimsækið Ontario Skemtistaði Skoðið gömlu einkennilegu Quebec og aðra Sögulega Staði með hinu mikla St. I .awrcncc fljóti og í Strandfylkjtmiun eystra. ÞRJÁB TíESTTB HAGEEGA, þar á meðal lcstin FAST TBANS-CANADA TiIMITED Taktti þér ferð á hendur í sumar—Ferðastu. CANADIAN PACIFIC THj I GJLDA TIIj SI. OKT. 1923 KYRRAHAFS- STRANDAR Gegn um 500 Mílur af undraverðri og Stórkostlegri Fjallasýn, með Viðstöðu í Banff, og við hið fagra I .ake Ijouís. eða við hin inndlu Btutgalow Camps. SUMAR SKEMTI-FERDA FARBRJEF KYRRAHAFS-STROND Gegn um Canadisku Klettafjöll- in—fárra daga viöstaöa i Jasper Park Eodge (opið 1. júní til 30. Sept.) og I Mt. Robson Park, — óviSjafnanleg sjðferö milli Van- Vancouver og Prince Rupert. Farhréf Fram og Aftur til Sölu Dag- lega til 30. Septem- her. Gilda til 31. Október. —SpyrjiS— Umboðsmann 1 ná- grenni ySar um all- ar upplýsingar um farbréf o.s.frv. eða skrifiö AUSTUR CANADA alt af meö braut eöa á vötnum • part af leiöinni—SkoÖiÖ Toronto, komiö aö Niagara fossi, 1 pús- und eyjarnar, og til hinnar ein- kennilegu gömlu Quebécborgar. —sigliö á St. Lawrence fljðtinu W. J. Quinlan, Dist. Pass. Agent Wlnnipeg, Man. W. Stapleton, District Pass. Agent. / Saskatoon, Sask. / J. Madlll, Distric Passenger Agent. Edmonton, Alta.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.