Lögberg - 28.06.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.06.1923, Blaðsíða 7
9 LÖGBERG, FEMTUI) AGINN 28. JÚNÍ 1923. Bls. 7 Verið vissir í yðar sök MeS því a?S nota áreitianlegar vörur eins og ELECTRO GASOLINE BUFFALO ENGLISH MOTOR OIL' SPECIAL TRANSMISSION LUBRICANT “Best by Every Test” Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland St. No. 21—Á Suður Main St., gengt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts. gengt Grain Extíhange. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, 'bak við McLaren Hotel. No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke Sts. No. 7—Á horni Mlain St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., Lethbridge, Alta. Prairie City OilCompanyLtd. PHONE: A-6341 601-6 SOMERSET BUILDING Ekki unt að fá hjálp. par til hún tók að inota “Fruit-a-tivea” Meðalið búi ðtil úr ávöxtum. R. R. No. 1, Everett, Ont. “Eg hafði þjáðst árum saman af Dyspepsia, lifrar og nýrna sjúkdómum og fékk enga bót fyr en af “Fruit-a-tives” þeim á eg nú að þakka heilsu mína.” Mrs. Thomas Evans “Fruit-a-tives” geta að eins borið jafn blessunarríkan á- rangur, því þeir eru búnir til á heilnæmasta jurtasafa. Enda eru “Fruit-a-tives” fdægasta imeðilið Fruit-a-tives” eru góðir á bragð- ið og lækna skjótt, sé þelr rétti- lega notaðir. 50c. askjan, 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fást í öll- um ilyfjabúðum, eða ibeint frá RICH IN VITAMINES Fruitva-tive's \Limited, Ont. Ottawa, MAKE PERFECT BREAD Heiðindómsalda sogar í sig æskulýð Þýzkalands Eftir S. Miles Bouton. Forstöðumaður skólanna í Ber- lín hr. Lövenstein, sem var í- haldsmaður í trúmálum og af Gyðingaættum, en er nú algjörð- ur trúleysingi, og vinnur af al- efli á móti kirkju og kristindómi, lýsti yfir því á fundi skólakenn- ara, er nefna sig óháða sósia- lista kennara í Brandenburg, fyrir nokkru síðan, að stefna mentamálanna ætti að vera í höndum hins svokallaða foreldra félags, en það er pólitiskt félag, sem í öllu er sósialistum sam- mála. Bæjarráðsmennirnir í Berlín styðja allir að eyðileggingu kirkj- unnar, Að vísu eru íhaldsmenn þar í örlitlum meiri hluta en þeir fá engu ráðið. Sem dæmi upp á það má benda á, að þeir mörðu í gegn á bæjarstjórnarfundi, að kristindóms iðkanir skyldu um hönd hafðar á spítölum og öðrum stofnunum. þar sem sjú'kt fólk hafðist við. En þá tilkynti framkvæmdavaldið þeim, að það ætlað sér ekk'i að nota þá góðvild ráðsins að sinni. Alþjóða trúboðsfélög, sem ekki heýra neinni sérstakri kirkjudeild til, eiga við sömu mótspyrnu að stríða frá hendi sósialistanna og hinar ýmsu kikrjudeildir. Forvígismenn K. F. U. M. í Potsdam buðu til hátíðahalds þar í* bænum í síðastliðnum maí. Þegar sósialistarnir í Berlín hinni meiri, komust á snoðir um það, þá buðu þeir til vígs'lu hátíðar í sama bænum, til þess að draga úr á- hrifum hinna. Síðastliðið ár hafði eg oft heyrt talað um félag hinna kristnu só- sialista og að síðustu tókst mér að finna prest, sem til heyrði því. Eg fór að heimsækja hann og fann óhagsýnan draumsjónamann, sem eru svo algengir á meðal sósia lista. Hann sagði mér að það væru sósialistar, sem tilheyrðu kirkjum enn, og létu ferma börn sín í henni, og í því félagi væru um 3000 í Prússlandi og fyllilega eins margir í öðrum pörtum hins þýzka ríkis. Sex þúsund af 25.000.000 þýzkra sósialista, sem tilheyra kirkjunni, sex þúsund af 65.000.000, sem í landinu búa. Fráhvarf frá kirkjunni. Þessi mótspýrna sósialistanna hefir haft þau áhrif að auka virð- ingarleysí manna fyrir BEACTV or THK RKIN •Oa hörundafegurö, er þrá, kvenna og tsemt með þvl að nota Dr. Chaae’a Ointmena. Allikonar höðajúkdómar, hverfa við notkun þeMa meðals og hörundið verður mjúkt ogr fagrurt. Fœ,t hJA öllum lyfsölum eða frá Edmanion, Batea k Co., Limlted. Toronto. ókeypJs sýniahorn sent, ef blað þetta er nefnt. 'JrXhcise’s Ointrnenl valdi og lögum yfirleitt, sem aftur er hinn erfiðasti þröskuldur í vegi alilra ákveðinna stjórnmálafram- kvæmda í pýzkalandi og sérstak- lega hefir það mikil áhrif á frá- fall manna frá kirkjunni. Fyrir ári síðan héldu menn þó, að það fráhvarf væri farið að fjara. En ábyggilegustu skýrsl- ur fyrir árið 1920;-. sem eru þær síðustu fulikomnar skýrslur, sem fáanlegar eru, sýna að meira en 305,000 manns höfðu yfirgefið lútersku kirkjuna en árið 1919 voru það 230',000. Úr kaþólsku kirkjunni sögðu sig 46.992 það sama ár, og 33.842 árið áður. 1 Thuringia sögðu 3.423 sig úr kirkjunni 1919, en 35.715 árið 1920. í Saxony 15.000, 1919, en 50.000 1920 og í Anhalt þar sem rauðálfar hafa verið sérstaklega athafnamiklir, hefir tala þa.irra sem sögðu skilið við Krist vaxið úr 88 og upp í 10.720 á sama tíma. pað er að eins í Rínar- héruðunum, þar sem sambands- menn ihafa haft setulið sitt, þar sem Wtið hefir borið á þessu frá- hvarfi enn þá, sem eg þakka eða kenni hinu sérstaklega sálar- fræðilega ástandi þess fólks og þörf þess á huggun og athvarfi. Tölur, þær sem að ofan eru greindar eru í öllum tilfellum af fólki, sem með öllu hefir yfirgef- ið kirkjuna og kastað trú sinni. pað eru auk þeirra nokkrar þús- undir, sem hafa flutt sig úr ríkis- kirkjunni í hóp adventista, bap- tista, methodista, eða ,í biblfu- stúdentafélagið, og þó tala þeirra sé ekki há þá samt veikja þeir ríkiskirkjuna. Skýrslur fyrir síðastliðið ár eru ekki fáanlegár, en það er samt ljóst að þessi alda hefir ekki hjaðnað, heldur vaxið. Þang- að til í aprílbyrjun 1920, var það allmiklum erfiðleikum bundið, að fá sig lausan ur söfnuðum. En þá komu sósialistar ásamt ka- þólsku kirkjunni því til 'leiðar, að menn gátu sagt sig úr söfnuðum með því að tilkynna safnaðarráði safnaðanna það. Árið 1922 sögðu 18.000 sig úr söfnuði í Berlín og sagt er að eitthvað af þeim sem áður höfðu sagt sig úr, séu komnir til baka, en þó eru það tiltölulega fáir. iMpnnum þeim, sem eru að lesa guðfræði við háskólana hefir fækkað um meira en 10 af hundr- aði síðan 1921 og 22 af hundraði síðan 1817, og er tala prestaefn- anna langt of lítil til þess að fullnægja þörfum og hafa aldrað ir prestar, sem annars hefðu viljað leggja niður embætti orðið að halda áfram prestskap. Prest- staðan yfirhöfuð, er mjög illa launuð á pýzkalandi, og hefir það ef til vi'll átt sitt þátt í fækkun guðfræðinemendanna. Fjárhag- ur þess hluta þýzku kirkjunnar sem hefir sagt sig úr ríkiskirkj- unni kvað vera mjög bágborinn. Eg mætti og benda á í þessu sambandi að lögreglan í Berlín hefir orðið að setja sérstaka lög- regludeild til þess að vernda kirkjurnar fyrir innbrotsþjófum, og síðasta stofnunin, sem þeir 'hafa ráðist á rétt núna, er eg rita þessar línur er kirkja Banda- ríkjamanna. Hnignandi siðferðisþrek. Samfara þessu fráhvarfi frá trúarbrögðunum, og þó öllu aug- Ijósara en fráhvarfið sjálft er hin siðferði'lega hnignun fólksins í 'hugsun og breytni. Árið 1921 komst eg með naum- indum úr klóm laganna fyrir að senda vindlakassa til lögreglu- stöðva þeirra, sem næstar voru bústað mínum. Vani, sem eg hafði fylgt í mörg ár í Banda- rí’kjunum, án þess að það þætrt tiltökumál. En á Þýzkalandi var litið á þetta sem mútutilraun. Nú í dag eru fjármútur svo al- gengar í Þýzkalandi að engum dettur í hug að 'hneykslast neitt á þeim. Það er ekki að eins að embætt- ismenn ríkisins taki mútufé svo hundruðum skiftir, heldur krefj- ast þeir þess blátt áfram. Á- stæðan fyrir þessu er að nokkru leyti sú, a ðlaun embættismanna, eru svo lág að þau hrökkva ekki fyrir daglegum þörfum. En menn og konur, sem trúin hefir náð traustu haldi á, selja ekki heiður sinn fyrir eitt smá- brauð, hversu mikil sem þörfin er fyrir það. Léttúðarfullur málvélablær hvílir yfir flestum leikhúsum og yfir stórum hluta af 'nútíðar bókmentum þjóðarinnar. Siðferðis tilfinning þjóðrnnriaiia tilfinning þjóðarinnar er sljó. Ráðvendni í viðskiftum hefir hnignað. Mikill hluti af æskulýð þjóðarinnar krefst þess að fá að teiga af nautnabikar lífsins, og fær það, “Sich ausleben” (að Jifa alt lífið) eins og Þjóðverjar komast að orði. Drengirnir mínir, annar 12. hinn 15 ára, koma heim undrandi úr unglinga samkvæmum og segja frá því, að þeir hefðu bæði orðið að neyta áfengis og reykja vindl- inga. Þýzkur kunningi rninn,, efnað ur kaupmaður, hefir komið til mín, til þess að leita ráða hjá mér, um hvar ‘helzt að hann eigi að kaupa hu'lstur til að geyma í vindlinga, sem hann ætlaði að kaupa handa syni sínum 14 ára. Á meðan eg er að skrifa þessa grein sé eg á dagblöðunum að glæpum hefir fjölgað svo í Ber- líin, að nú í fyrsta sinni í sögu þess lands eru allir klefar fullir í aðal fangeDsi borgarinnar, og fólk sem tekið er fast fyrir lög- brot, verður að senda í smærri fangelsi víðsvegar í bænum, unz um rýmist í aðal fangelsinu. Þessi sókn þriðja hluta þjóðar- innar gegn trúarbrögðunum hlít- ur að hafa skaðleg áhrif á þjóð- ina, sem heild, Eg er ekki að tala um neinn sérstakan trúmála- flokk, eða sérstaka trúarskoðun, sem ekki er óhgusandi að væri hægt að komast af án, ef um á- kveðinn þjóðarvilja væri að ræða og þjóðernislega eining. En pjóðverjar eins og þeir voru fyr- ir stjórnarbyltinguna áttu ekki né eiga yfir neinu slíku að ráða. Engin þjóð hefir þurft meira á styrk sameiginlegrar trúar að halda en hin þýzka þjóð. Einn þriðji partur þjóðarinnar skerst ekki að eins úr leik, heldur er á- Ikveðinn í því. að eyðileggja trú- arstyrk hinna tveggja þriðju parta þjóðarinnar og hefir þannig gefið tilefni til sundurlyndis þýzku þjóðinni, sem eg var sann- færður um í tvö ár, að ekki mundi ná sér aftur á þessari öld. Hið einkennilega fráhvarf fólks frá kirkjunni, hefir ekki enn sem komið er haft nein veruleg áhrif á hinar efnaðari stéttir þjóðarinnar, en hjá þeim er samt farið að hera allmikið á dulspek- isþrá, hinum svo nefndu “svörtu vísindum”. Bókaauglýsing, sem eg hefi nýfengið frá bókaútgáfu- félagi í Leipsic sýndi að 34 bæk- ur voru prentaðar, sem ræddu um þau mál, 'hjá því eina félagi og mun hið sama hafa átt sér stað með arða. Bækur þessar hljóð- uðu um “occultism” (kukl) “Cla- irvoyance” (fjarsýni) ‘Palmistry (lófalestur) o. s. frv.. Enn fremur er eftirsóknin um þessar bækur svo mikill á lestrarsafni borgarinnar, að ekki er hægt að fullnægja kröfum. Frá mínu sjónarmiði, þá er að eins veik von um framtíðarheill þjóðarinn ar. Sagán getur endurtekið sig, eins og Þjóðverjar gerðu fyrir meira en hálfri öld síðan, er þjóðin tók höndum saman gegn Frökkum, sem voru óvinveittir, til þess að mynda ríki sitt, svo getur farð með þá sameiginlegu hættu, sem sprottin er frá sömu rótum, að hún sameini hina sund- urþykku, dreifðu og óánægðu þýzku þjóð. Athafnir Frakka í Ruhr. sem frá stjórnfræðislegu sjónarmiði voru svo vanhugsaðar, hafa nú þegar tengt pjóðverja í þeim héruðum þjóðræknisböndum, svo þúsundum skiftir, sem fyrir fáum mánuðum gjörðu gis að þeirri sameiginlegu tilfinningu. Og áframhald þeirra athafna Frakka getur vakið bæði trúarlega og þjóðræknislega öldu á meðal þjóðarinnar. Eg vil aftur minna á það, sem fyr er sagt, ao kirkjan hefir fyllilega haldið sínu í Rínarhéruðunum. RECONCIL.1ATION. This we should learn to understand, Upon Life's windingr way: That, somewhere we must shake the hand Of him we hate today. DIEEDS. Faith without works, is virtue dead, So tells and ancient scroll: Out of the heart the mind is fed, Out of the mind—the soul. BEHOLDI Let not the soul that seems askew Thy timid heart affright: For e’en the bush that bears the thorn Is leaning towards the light. TEMPLES. Our .temples proudly flount their domes. —Our divers creeds need divers homes— These oft the fruits of hate and spleen, These temples of the Nazarene! í það minsita á bverjum fjórðungi. Einn slíkur vinafundur haldinn 3. júní 1923 á Ágústar /og Ragnheiðar Magnús- sonar í Grunnavatnsibygð, þang- að kom hópur af vinum þeirra til að samgleðjast og árna þeim heilla eftir 25 ára farsæla sam- búð. Söngvar, ræður og kvæði, gjörðu þetta samsæti eins skemti- ilegt og ánægjulegt eins og frek- ast mátti verða, það nægir að nefna nöfn þeirra sem töluðu svo skiljast megi að þar var enginn skortur á kjarnyrðum. Fyrst talaði Mlrs. Oddfríður Johnson, svo prestarnir H. J. Leó og A. E. Kristjánsson, og kvæði flutti V. J. Guttormsson. Það yrði of langt mál að gefa út- drátt eða skýringar á þessum ræðuhöldum, en margar sagnir og setningar hljómuðu þar, sem ekki er auðvelt að gleyma, og á- THE WAR-MAKERS. Let all the war-delighters dwell Where Darkness weaves its foulest vinningur að muna. flood, In demon-haunted depths of Hell, En innbyrðis óvinur þjóðarinn- ar er jafnvel sterkari, þeim utan- aðkomandi. Eg get ekki dregið úr skuggamynd þeirri, sem eg hefi hér dregið. Náin þekking á fólkinu meir en tíu ára tíma- bil, og þekking mín á ástandinu eins og það er nú, gerir mér bjartsýnið ómögulegt. THE M'AKERS. All the world—as when'twas young— Would be savage and unkempt, Had the singers never sung, Had the dreamers never dreamed. THE GO'AL. I deem it the highest of learning; Life’s holiest purpose and goal: To hear with the eax-s of the spirit, And see with the eyes of the soul. SILENCE. In silence,, every holy thought Doeth work its noblest will. They prate of love who know it not; For those who do—keep still. TKEASURE. Why seek for wealth that gathers rust? There’s treasure far more fair. Your wealth shall crumble into dust, But YOU will not be there. THE LEADER. Whose hand can raise to heights ablaze With Beauty’s mystic throne? The sacred hearts of all the Arts Are ruled by love alone. JEWELS. The stars are a chaplet the Deity wears; A rosary, wondrously grand. The Earth is a jewel of emerald Kreen Adorning His radiant hand. Eg er svo þreytt. Preyta er afleiSing eitrunar I blSinu. Svo þegar nýrunum mls- tekst að hreinsa blðöiS, vertkxr fyrsta afleitSkigin verkur I bak- inu og sársauki, Nýrnasjúkdðmar, sem vanrækt- ir eru, leiCa tll ðútmálanlegra gigtarkvala, sem stundum snú ast upp I Bright’s sjúkdðm. Starf nýrnanna er lagfært und- ir eins meS notkun Dr. Chase’s J^idney-Liver Pilla, bezta nýrna- og lifrarmeSalsins, sem enn hefir þekst. ,Mrs. John Ireland, R. R. No. 2, King, Ont., skrifar: “Eg þjáSist árum saman af höf- uSverk og manleysi. Eg reyndi fjölda lyfja án nokkurs árangurs, þar til Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills komu til sögunnar. Mér fðr þá undir eins atS batna, og 1 sann- leika sagt finst mér eg aldrei geta verið nðgu þakklát Dr. Chase’s meSulum, og aldréi geta mælt nðgu vel meS þeim viS aSra.” Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, ein pilla I elnu, 2B cent hylklS hjá öllum lyfsölum eSa frá Edmanson Bates and Co., Ltd., Toronto. Verðmiklar gjafir voru afhent- ur And ^drink^their reeking draughts j ar brúðhjónunum í skrautmunum og skíru silfri, sem í fornöld hefði verið álitið viðeigandi og karl- mannlegt að nota tll þess I skreyta með breiðu spjótin. of íxiood! Christoplier Joluiston. .... S31 Cass St„ Chicago. Silfurbrúðkaup. Til eru hendingar setningar, sagnir í íslenzku máli, Ef vinátta, samúð og hlýleiki, j væri alment út um, jallan heim búið að ná svona löguðu haldi á' Otíi hugum manna, þá væri óþarfar sem, vopna verksmiðjur, og mesta og Gestur. ef einu sinni lærðar verða verða • bezta afl heimsins yrði sameig- ógleymanlegar, en af þeim hend-1 inleg eign einstaklinga og þjóða. ingum er þessi: “IMinkar heldur j trygð og trú, tíðkast breiðu spjót-1 in nú.” Þessari hendingu gæti nú- J tíðin snúið við og sagt: Altaf vaxa vinahót, verða fleiri gleði- j mót. Blöðin flytja úr öllum áttum fréttir um vinafagnað, gullbrúð- kaup, silfurbrúðkáup og margvis- lega lagaðar heimsóknir, breiðu spjótin hafa verið brædd í borð- búnað og brúðhjónaskart, hjóna- böndin- eru endurnýjuð, endur- xnýtt, næstum við hvern áratug, Á föstudagskvöldið var, var þeim hjónum S. W. Melsted og frú ’hans, á Bannatyne Ave. hér í borg, veitt heimsókn af kunningj um, og vinum yfir 80 að tölu í til- efni af því að þá höfðu þau ver- ið 25 ár í hjónabandi. Kl. 8 síð- degis kom hópurinn allur heim að húsi Melsteds hjónanna að þeim óvörum og tók húsráðin í sínar aldar-j hendur, og þó slíkt sé nokkuð frekt að gengið, tóku húsráðendur , . vaV því með stakri kurteisi og góðvild heimili eins og þeim er svo lagið. iHr. Finnur Jónsson bóksali hafði orð fyrir gestunum og gerði húsráðendum kunnugt ástæðuna fyrir heimsókninni, kvað þessa vini þeirra vera þar komna til að minnast með þakklæti samverunn- ar og alls þess góða og glaða, er þeir hefðu notið frá þeim hjón- um á samferðinni um tuttugu og fimm ára skeið utan heimilis þeirra og innan. Svo var sungið eitt vers úr salminum alkunna. “Hve gott og fagurt og inndælt er”. Síðan flutti séra B. B. Jóns- son D.D. bæn. Þar næst flutti séra Friðrik Hallgrímsson ræðu til silfur brúðhjónanna Að henni lokinni talaði J. J. Bildfell nokk- orð og afhenti brúðhjónunum te-borðbúnað ásamt bakka úr silfri og kvað það vera ofuriítmn þakklætisvott frá vinum þeirra fyrir hið marga góða, sem þeir ættu þeim að þakka á hinu liðna tuttugu og fimm ára skeiði. Mr. og Mrs. Melsted þökkuðu með vel völdum orðum fyrir heim- sóknina og gjöf þá sem þeim hjónum hafði verið færð og vin- arþel það, sem hvorttveggja bæri með sér. Svo skemtu menn sér vjð sam- ræður og söng þar til liðið var fram yfir miðnætti. peir sem með söng skemtu voru þau: Mrs. S. K. Hall, Mrs. Dr. J. Stefáns- son og Paul Bardal og eftir að veitingar böfðu verið bornar fram af mikiíli rausn og þeirra neytt, fóru gestirnir heim til sín glaðir í anda yfir góðri Stund. að v ❖ f T T T f f 1 ❖ f f f f ♦!♦ I I i i f f X X i i f x x x x f i ♦♦♦ „ Fjögur kvæði Vetrarlok 1923. í gærkve'ldi vetur úr vistinni gekk, eg varð því svo lifandi feginn; í forboði mínu hann hjá okkur hékk og ihjarninu dreifði yfir veginn, mér fanst hann ei vera neinn bætir í bú, eg bað hann sem' fljótast að líða, og víst hefi eg aldrei við ódælla hjú um æfina hlotið að stríða. Hann fyltist af úlfúð hvern einasta dag svo argur og nístandi kaldur; það lá við það stundum að lenti í slag, mig langaði að stytta honum aldur, en þegar hann hóf sínar helfrosnu klær og hótaði að rífa mig sundur, þá skaust eg í húsið með hálfdofnar tær og hræddist þau fólskunnar undur. 1 illviðris hamnum sá höfðingi sat, og hásætið vildi ekki missa; eg skammaði og ávítti hann alt sem eg gat en aldrei varð dólgurinn hissa; og síðustu vikuna versnaði svo, að vatnsrottur lentu) í klípu, eg hótaði að sækja þá Sigurða tvo að setja honum laganna pípu. pá linaðist vetur og lagðist í dá og lífskraftur hans varð að dvína, i hrímþakinn glugann eg horfði og sá á ihimninum sólina skíina, og vermandi geislarnir vorsólu frá nú vekja alt lífið af draumi, og veturinn fordæmdur fölur á brá er farinn með eilífðar straumi. V. J. Eftir Guttormsson. Á Gullbrúðkaupsdegi Jóns og Sigríðar frá Grund í Mkley. Um hálfa öld í helgri sátt þið hafið saman búið og jafnan borið höfuð hátt og hvergi aftur snúið, og þegar allir áttu bágt og urðu að lifa í naustum, þið senduð yl í sérhverja* átt á svölum landnámshaustum. pig prýdduð bæði bygð og sveit, þó bygðin lítil væri. og keptust við að rækta reit svo ríkan ávöxt bæri, og yfirstiguð þunga þraut á þrældóms neyðarvori, en nú sést ykkar bjarta braut og blóm í hverju spori. Við þökkum ykkur ást og trygð og æfistarfið langa, þeir eru mestir menn í bygð, sem manndómsveginn ganga. Ef allir væru eins og þið þá yrðu slysin færri, að mörgum yrði meira lið og mannkostirnir stærri. Og eftir þessa löngu leið um lífsins hraun og grundir sést enn þá dagsrönd björt og breið, sem boðar sælli stundir; og sérhvert ljós er lífið gaf, nú iýsir fram á veginn og leiðir ykkur lífs um haf að landi binumegin. Til Jóns Sigurðssonar (að Mary Hill) á sjötugs afmæli hans. T f f f f f ♦;♦ f f f ♦> Sumarkoma. 1923. pað er víst ‘bezt að hætta að kvarta og kvíða því komið er nú blessað sumarið, mér finst eg lifna og hressast við að hlýða á hrafnamessu og sætan froskaklið, eg þrái sumar um fram alla muni og aftansöng í laufikrýndum skóg, íí ró og frið hjá blómum bezt eg uni, af blessun þeirra fæ eg aldrei nóg. ó, veri með oss eilíf blessuð blí^a og byrgi skýin aldrei lífsins sól, eg vona að gæfan líkni þeim sem líða og láti alla Ihjá.sér finna skjól, og verndi og blessi fólksins akra og engi svo allir fái mikið brauð og mjör, ó, blessað sumar, lifðu hjá oss lengi, svo lýðir heimsins öðlist farsæl kjör. Vér teljum oss heiður að heimsækja Jón, þvi hann er nú sjötugur, karlinn, og enn er hann starfsamur, sterkur sem ljón, X til stórvirkja er höfðinginn falflinn; og glaðværð og bjartsýni, greiðvikni og ró hann geymir í fornhelgum sjóði, svo tryggur og einlægur — álkveðinn þó er íslenzki landneminn fróði. Og þú ert svo frískur og ung“legur enn, þú ættir því skilið að lifa, um landnám og orðjagða ágætismenn við ættum að ljóða og skrifa, þvi ilífskjörin þeirra, sem byrjuðir bygð á búskapar árunum hörðu, og þrautsegjan íslenzka, atorka og dygð er orðlögð á himni og jörðu. Og faðmi þig hamingjan heiilög og góð, því henni þú aldregi sleptir og syngi þér vorfuglar ljúfustu ljóð um landið sem bíður þér eftir. Vér þökkum þér góðvinur glaðværa stund, hún gleymist nú, vona eg, eigi, og gott er að vaka hér léttur í 'lund unz ljómar af vorblíðum degi. T f f f f f ♦;♦ ♦♦♦ T x f f f ♦;♦ ►♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦♦,♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.