Lögberg - 28.06.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.06.1923, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINiV 28. JÚNI 1923. I I I I1 U I 11 11 l«'H4W44)l J Or Bænum. * Séra Rúnólfur Marteinsison íheldur áfram fjársöfnun til Jóns Bjarnasonar skóla hér í bænum fyrst um sinn. pau Christian B. Sigurðsson og Oddný S. ■Ólafsson frá Gimli, voru gefin saman í hjónaband af séra Birni B. Jónssyni 25. þ m. Athöfnin fór fram að 774 Victor St. hér í borginni. Séra Octavíus Thorláksson, verður væntanlega í prestakalli séra K. K. Ólafsson í N. Dak., fyrstu tvær vikurnar í júlí, og í Mouse River 15. júlí. Sigurður bóndi Jón-sson frá Bantry, N. Dak., hefir dvalið hér í bænum undanfarna daga. En heldur heimleiðis aftur nú í vi unni. Mrs. Björg Margrét Smith, and- aðist 10. júní á King Edward sjúkrahúsinu.. IHún var dóttir Péturs Jóhannessonar, á Húsa- bakka í Skagafirði, dáinn fyrir nokkrum árum og konu hans, Jóhönnu, sem nú býr í New West- minster, B. C. ^VN/WWWWN/S/Wí/W'^WWWWA^WWS/V Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meSöl yðar hjá oss. —-; Sendið pantanir samstundis. Vér' afgreiðum forskriftir með sam- - vizkusemi og vörugæði eru óyggj- < andi, enda höfum vér magrra ára < lærdómsrika reynslu að baki. — ! Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- 1 rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. | McBURNEY’S Drug Store j Cor Arlington og Notre Dame Ave < Tvö herbergi til leigu að 724 Beverley St. — Sími N-7524. 8. þ m vru þau Frank Tailor frá ÍWinnipeg og Laufey Sigur&sson Byron frá Westfold, Man. gefin saman í hjónaband í Fyrstu lút. kirkju lí Winnipeg af iséra Rúnólfi Marteinssyni. Pétur Johnson frá Mozart kom til borgarinnar um síðustu helgi með vagnhleðslu af sláturgripum, sem hann seldi hér lí bænum. peir bræður, Stefán og Guð- bjartur Jónssynir frá Upham, N. Dak., komu til bæjarins fyrir nokkmm dögum, og brugðu sér norður til Nýja-íslands. Héld.i heimUeiði's aftur í þessari viku. Látinn er í Los Angeles, Cal., 18. þ. m. Ásgeir j Líndal, bróðir Líndals J. Hallgrímssonar í Winnipeg og iþeirra systkina hálf- fimtugur að aldri. Áður en hann fór þangað suður dvaldi hann hér í Winnipeg um tíma og veitti Rialto hreyfimyndahúsinu á Portage forstöðu Ásgeir heit- inn var kvæntur dóttir Árna bónda Sveinssonar í Argyle og lætur eftir sig au'k ekkjunnar tvö ung börn. — Mr. L. J. Hailgríms- son fór isuður til Los Angeles 16. þ. m. til þessi að sjá bróður sinn Ásgeir, sem þá lá veifcur, en var látinn þegar hann náði þangað suður þann tuttugasta. 21 þ. m. ilézt á Aimenna sjúkra- húsi bæjarins Þorleifur JóakimsTi áon (Jackson), rúmlega 75 ára! gamall eftir 3 daga legu; var al-; frískur á mánudag, en Iézt á j fimtudag. Útfararminning var, haldin í Fyrstu Lút. kirkju og ■flutti Dr. B. B. Jónsson líkræðu; síðan var lífcið flutt til Leslie og jarðsett þar. íslenzkur bóndi vestan úr Saskatdhewan, sem staddur er hér í borginni óskar eftir ráðskonu nú þegar. — Gott kaup, góð að- búð. Upplýsingar veittar að 640 Alverstone Street. Íslendingar, jafn vutanbæjar sem innan, ættu að hafa það hug- fast, að hin nýja verkstofa Guð- jóns Thomas gullsmiðs, er að 676 Sargent Ave., sími B-805. Mr. Thomas hefir nú margfalt full- komnari búð en áður og óþrjót- andi byrgðir af úrum, klukkum og allskonar skrautmunum. Einn- ig annast hann um allskonar aðgerðir eins og að undanförnv og afgreiðir tafarlaust pantanir utan af landsbygðinni. Muri* staðinn og símanúmerið. Hvíti bærinn. í Kelvin Grove, East Kildonan, er nú kominn upp í 4. sinni. Is- lendingarnir 1 Winnipeg vita orð- ið í hvaða tilgangi þessi litli hvíti bær ''er bygður þarna árlega. Eg vil þess vegna nota tækifærið og bjóða fyrst kunningjum og vinum að heimsækja okkur þang- að, það þarf ekki að taka það fram að allir eru velkomnir, en af því að eg flutti burt úr Winni- peg án þess að geta kvatt marga kunningja mína, hugsaði eg að hér væri gott tsekifæri til að sjá þá, því eg veit af eigin reynslu að hvíti bærinn og það sem fer þar fram hefir góð áhrif á alla. Við höfum huggandi, fræðandi og tímabæran boðskap að færa heiminum, og hvergi ætti guðs orð að ná betur til hjarta mann- anna, en einmitt út í fegurð og blíðu náttúrunnar. — Vér munum hafa íslenzkar samkomur á hverj- um degi, eins og auglýsingin bendir á, eða frá 28. júní til 8. júlí. (Sennilega höfum vér fleiri en eina á dag, en áreiðan- lega á milli 3 og 4 á hverjum degi. Vér vonum að sjá marga íslend- inga. — Allir velfcomnir. P. Sigurðsson. Mr. og Mrs. B. K. Benson, sem búið hafa lí Selkirk fáein ár und- anfarin, leggja af stað þessa daga til Vancouver, B. C., alflutt þang- að. Þar í Vancouver bjuggu þau hjón mörg ár, áður en þau fluttu til Selkirk. — Allir, sem þekkja þau hjón árna iþeim alls hins bezta. ;Hr. Þorsteinn Þorsteinskon, 717 Simcoe Street, Winnipeg, hefir verið mjög lasinn að heilsu und- anfarandi og hafði vitjað læknis hjálpar, en litla bót fengið. Nú fyrir skömmu fór hann til Dr. B. J. Brandsonar, og lét Dr. Brand- son hann fara á Almenna sjúkra- hús bæjarins, og gerði þar á hon- um tvo uppskurði, sem tókust báðir mæta vel. Biður porsteinn Lögberg, að flytja Dr. Brandssyni sitt alúðar þakklæti fyrir þá miklu alúðar umönnun og sniíd, sem hann hafi sér auðsýnt, á með- an að hann hafi verið undir hans hendi á spítalanum. porsteinn er nú kominn til betri heilsu, enj hann hefir átt við að búa til' margra ára. S*SS88SSSSS2S2S2S8SSSSS_ Vér ábyrg-jumst aS greiSa hæsta MarkaSsverS, sendum dunkana aftur um hæl, og seljum yöur dunka,, ef vera vill á innkaupsverði. Sendið til Rjómabú a8 Winnipeg, Dauphin, Ashern, Inwood, vors næsta og Narcisse. Eitthvert þeirra útibúa er i nágronn- útibús inu. Sendið oss næsta dunkinn, Dominion Greameries 18 ára gamalt. WINNIPEG, MAN. Meðmæli: Union Bank of Canada Á /föstudagskveldið var laust eldingu niður í fjós sem hr. 01- geir Fredrickson í.GIenhoro á þar í bæ, og drap tvo hesta, sem í ,því voru. Kýr sem í fjósinu var hefir líka orðið fjrrir elding- unni að einhverju lejrti, haldið samt að hún muni ná sér aftur. Afgreiðsla til handa Bændum Rjómasendendur vita, að CRESCENT PURE MILK | Company, Limited í Win- nipeg, greiðir hæsta verð fyrir gamlan og nýjan rjóma. Flokkun og vigt má óhætt reiða sig á. Vér borgum með peningaávísun innan 24 klukkustunda frá mót- töku, sem er'sama og pen- ingar út í hönd. Vér greið- um flutningsgjöld og út- vegum dunka með vœg- um afborgunum. Sama Lipra Afgreiðslan veitt neytendum mjólkur Meira en 100,000 manna í Winnipeg, nota daglega Crescent Mjólk. Hún er bezta fæðan, sem hugsast getur og nýja verðið, I 1 c potturinn, er einnig hið Iægsta. Ef þér kallið upp B1000, kemur C r e s c e n t | ökumaðurinn að húsi yðar. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG Selja Bifreiðar yfir Símann Segir einn af framkvæmdi- arstjórum, einnar stærstu bifreiðaverzlunar Manitoba. Það væri óhugsandi að vér gætum afgreitt, hin sívaxandi viðskfti vor, án firðsímans. Vér gætu maldrei ferðast eins víða og þyrfti. Ný- lega höfum vér mælt sv(o fyrir við alla um- boðssala vora, að þeir noti firðsímann Long Distance Telepbone. “Long Distance’’ sparar yður fé og selur varning yðar. Sparar tíma, ferðir með eim- lestum og gistihúsakostnað! Með þessum hætti selja umboðsmenn vorir margfalt meira en áður Bréfaskriftum vorum hefir fækkað mikiið vi ðnotkun firðsímans. Firðsíminn veitr oss ávalt bein sambönd við héruð þau, er vér höfum umboð vort fyrir og það marg- borgar s’ig. * Athugið firðsímann í þessu Ijósi. Ef til vill getur hann selt fyrir yður og sparað yður fé. 1 , Manitoba tí$L TELE-PHONE SYSTEM BlueRibbon COFFEE Just as good ás the Tea Try It. Síðasta fullið Og Biðillinn með rekuna sýndir af Ólafi Eggertssyni und- ir umsjón Leifél. ísl. í Wpg. í Vatnabygðum: Leslie . . 3. Júlí Elfros . . 4. Mozart . 5. Wynyard 6. Kandahar7. Og Concordia Hall (Þingvalla) 9. júilí Aðgangur 50c. — 25c. / / gjörir við klukkur yðar og úr -ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og ‘silfurstáss. -— Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 MEIRA UM pAÐ SEINNA. Baráttan mikla ihefir, að eg held, tekið nýja stefnu, og þess vegna langar mig til að segja ykkur draum, sem konu dreymdi um mig, áður en atkvæðagreiðsl- an um vínbannið fór fraim. Draumurinn var svona: Konuna dreymdi, að séra H. Leo var í hátíðaskrúða og fremur sorgbitinn, og spurði hún hverju það sætti. Henni var sagt, að hann væri að jarða Jóhannes Eiríksson. Draumurinn var ekki lengri; sn leo þýðir ljón, og hefir því draumurinn ræst að einhverju leyti. Ljónin eða ljónshjörtun hafa jarðað mig og málefnið sem eg barðist fyrir, rækilega um stundarsakir. Eg þykist samt ekki vera dauð- ur ennþá. Meira að segja eg þykist ekki vera yfirunninn enn þrátt fyrir hinn afarmikla meiri- hluta, sem fylgdi mér og mínum til grafar í fyrra dag. Eg er eima og gömlu Pólverjarnir, er viðurkenni aldrei að vera yfir- unninn, en lofa sjálfum mér góðu um, að verða hættulegur óvinur, eða góður vinur í næstu orustu. Eg óska hjartanlega, það er engin uppgerð, til ilukku þe'im, sem nú hafa unnið sigur í vín- bannsmálinu; vegna þess, að eg hefi komist að þeirri niðurstöðu, að þem ihafi gengið gott til þegar þeir ilétu úr höndum þetta óum- ræðilega jáaflóð, sem alla setti hljóða. “Eg vil öllum vel. iHví ekki það? Eg óska að hinir langþráðu góðu tímar komi nú fljótt, eins og búist er við. Eg óska, að von- ir þeirra, sem greiddu atkvæði með nýja frumvarpinu, til þess að ilaga ástandið, sem þeim fanst ó- þolandi, rætist.” Auðvitað gjöri eg mig ánægð- an með úrslitin sem lýðveldis- sinni og brezfcur þegn. Eg hefi ásett mér að hlíða lögunum, að því lejrti, að kaupa ekki vín, nema af stjórninni, ihvað sem skeður og fyrir ber.” Er það ekki rétt? “As a good sport,” segjum við stundum hér í Winnipeg, tek eg í hendur sigurvegaranna, og óska til hamingju því málefni, sem við Öll sjáanlega berjumst fyrir, þótt með ýmsu móti sé.” Jóhannes Eiríksson. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Wiimipegl úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kanpa Nýjustu Gas Eldavélina Dá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðmtm Applyance Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Dame oá Albert St.. Winnipeá Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJ1.7487 Bifreið? AuðvitaðFord! Nú, eftir að Ford bifreiðarnar hafa lækkað í verði, ættu þeir menn ekki að hugsa sig lengi um, er á annað borð þarfnast bifreiðar. Nýjar og brúkaðar bifreiðar fást við framúrskarandi lágu verði, og vægum afborgunarskilmálum, hjá hinum íslenzka umboðsmanni félagsins. Tryggið yður bifreið. Skrifið strax til Pauls Thorlakssonar, Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307 U.nbiði<nanns Manitoba Motors Ltd., Winnipeg, Manitoba Province Theatre Winn-’Tieg alkunna mjoidalaik- hús. pessa viku e” sýnd “THEY LIKE ’EM Dnl,nHM Látið ekki hjá Hða að já þeasa merkflegu mynd Alment verð: The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Wínnipeg fyrir lipurS og sanngirni I viSskiftum. Vér snlðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuS og gert viS alls lags loSföt 63» Sargent Ave., rétt vi® Good- templarahúsiÖ. Brauðsölubúð. Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi THE HOME BAKERY 633-655 Sargent Ave. Cor. Agnes GÓÐ vinnukona óskast fyrir tvo mánuði, eða lengur, á fáment og barnlaust heimili, 40 mílur frá Winnipeg. —Hún þarf að kunna að mjólka kýr og matreiða; kaup $20'—25 um mánuðinn. Ritstjóri Lögbergs gefur nánari upplýsingar. GIMLI. — Hús til leigu með öllum húsgögnum yfir sumartím- ann. Leiga mjög sanngjörn. Rit- stjóri Lögbergs vísar á. eða mað- ur snýr sér til Mr. A. C. Baker, Gimli. DALMAN LODGE Mr. og Mrs. J. Thorpe hafa opnað sumar-gistihús á Gimli Herbergi og fæði á mjög lágu verði. Góður aðbúnaður. Dr. H.CJEFFREY, tann-sérfræðingTir. Tannlækningastofa, þar sem enginn kennir e'ánsauka,, útbúi* eamikvæimt nýjustu vísinldiaþekkingu. Vér erum svo vissir í vorri söik, að vér ábyrgjumst vinnu vora til tuttugu ára. Vér geruim oss far um að sinna þörfum utanborgar- manna, svo fljótt að þeir þurfi sem allra minista viðistöðu. Ókeypis járnbrautarfar í marz mánuði, fyrir alt að 125 mílna vegalengd, ef sæmilegar pantanir berast oss og þér komið toeð þessa auglýsingu. Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér liöfum aðeins eina lækningastofu. Lesið þetta með athygli Viðskifti vor aukast daglega, með því að vér greiðum hæsta verð. Vér vitum, að það borgar sig bæði yfrir yður og oss, að þér sendið rjómann til vor. Vér sýnum alla lip- urð í afgreiðslu og berum yðar hag fyrir brjósti. Vér vitum að þér þarfnist bæði peninga og dunka, og vér send- um hvorttveggja um hæl. pér fáið hvergi betri viðskifti. CAPITOL CREAMERY COMPANY, Carl Sörensen Sími N-8751 S. B. Ostensö Manager. Superintendent. Ljósmyndir! þetta tilboð a8 eins fyrir l«s- endur þessa blaðs: MuniS aC miona eUd af þeeau tsekl- fœri & a8 fullnægja þðrfum yCar. Reglulegar llstamyndlr seldar meS 50 per oernt afslættl frA voru renjulega v./rBl. 1 etækkuQ mynú fylgtr hyerrl tylft af myndum frft oss. Falleg pðet- spjöld é 11.00 tylftln. TaklC me« yOur þessa auglýsingu þegar þér botnlQ tll að eltja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipe*. Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ*t við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave Winnipeg Exchanée Taxi B 500 Avalt til tak», jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd* Allar tegundirbifreiða aÖ- gerða leyst af hendi bæði fijótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. Mobile og Polarina Olia Gasolíne Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGHAN, Prop, FRRH 8ERVICK ON BCNWAY . CLP AN JUIFFERENTIAL OREASE Blóðþrýstingur Hvl aS þjást af blóSþrýstingi og taugakreppu? pað kostar ekkert a0 fá aS heyra um vora aCferO. Vér getum gert undur mikiC tll aS lina þrautir ySar. VIT-O-NET PAKLORS 738 Somerset Bld. F. N7793 BÓKBAND. þeir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. William og Sher- brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2^25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, sem þér þurf- ið að láta binda. 1 b ú ð (suite) með sex her- bergjum baðklefa og sérstökum inngangi, er til leigu. — Upplýs- ingar gefnar að 894 Sherbrooke Street. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin m«í stuttum fjrrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. I*- lenzka, töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A6236. A. C. JOJINSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlfú fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofueími A4263 Hússími B8388 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON tVINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavínum öll nýtíziku þseg- indi. Síkemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða sicemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hóteliö í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamaaon, Mrs. Swainson, að 627 Sargeat Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalabirgðir af nýtlzku kvenhöttum, Hún er eina 1*1. konan sem slíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mr». Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075 Siglingar írá Montreal og Queheo, frá 15. mal tll 30. júnl. Maf 18. s.s. Montlaurler til Llverpool “ 23. Melita til Southampton “ 24. s.s. Marburn til Glasgow “ 25. Montclare tU Llverpool " 26. Empress of Britaln tll South- ampton ” 31. Marloch tfl GlasgoW Júní 1. Montcalm til Liverpool “ 2. Marglen til Southampton “ 6. Minnedosa til Southampton " 7. Metagama til Glasgow " 8. Montrose til Liverpool “ 9. Empress of Scotland til South- ampton “ 15. Montlaurier til Liverpool. “ 20. Melita til Southampton “ 21. Marburn til Glasgow " 22. Montclare til Liverpool “ 23. Empress of Franoe til South- ampton “ 28. Marloch til Glasgow " 29 Montcalm til Liverpool " 30. Empress of Britain til South- ampton Upplýsingar veitlr H. 8. Bardal. 894 Sherbrook Street W. C. CASEY, Oeneral Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Traffic Agents. Komið með Prentun yðar til Columbia Press Ltd.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.