Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.07.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN JÚLl 19. 1923. Fimm ára þjániigar á enda. pegar hann tók Fruit-a-tive3 viB gigt.. Hi8 fræga ávaxtalyf. pað e rnú engum vafa undir- orpið, að “Fruit-a-tives” er með- alið, sem fólk hefir verið að leita að, við gigt og bakverk. Vitnisburðir víðsvegar um Can- ada sanna þetta bezt. Mr. John E. Guilderson o£ Parrsboro, N.S., skrifar: “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, reyndi fjölda meðala og læknir í Am herst og víðar, en alt af kom gigt- in aftur. Árið 1916 sá eg auglýsinga um “Fruit-a-tives” og fékk eina öskju. Eftir sex mánaða lotk- un, var eg orðinn alheill.” 50 cent askjan, 6 fyrir $2,50 reynsluskerfur 25cent. Hjá öllun lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- tives Limited, Ottawa, Ont. Silíurbrúðkaup að Brown, Man. Þann 29. maí s. 1-, var silfur- brúðkaup þeirra merku hjóna J. S. GilliAÓ og önnu konu hans, setið að heimfli 5>eirra, af öllu bygðarfólki. -— Jón Sigfússon Gíslason frá Bakka í Val'lhóími ( í Skagafirði, er maður vel fallinn til forystu- Hann er oddviti sv itarneíndarinnar og málshef j- j . ... andi alls mannfagnaðar. Húsfrú ' kom:n ’ hádegasstað. Anna er dóttir Jóns Gíslasonar Að verða sannur maður er frá Flatatungu í Skagafirði syst-1 markmið, göfugs anda. — Verða kini hennar eru fjögur, (þrjú hér; >***"* maður í sveit, þarfur landi í bygð, ungfrú Oddný, Jón Magn- s'nu þjúð. Hvað þarf til ús bóndi, Þorsteinn kaupmaður1 >ess að na >ví takmarki, spyr í Eyjafirði 5 ára mælti eitt sinn: “Mamma! pað er ekki langt tíl himins af Gilsárdal. Þegar hann var fulltíða maður, fjölhæfur, dó hann í snjófljóði í iþessum Jal. ílða hún Ingibjörg litla 5 ára, svo gáfuð og góð, sagði við mö'.nmu sína þegar hún kom af jólatréssamkomu: “Falleg voru Ijósin, en meiri Ijós eru hjá guði ” Þá átti hún eftir einn mán- uð að lifa hér í tímanum. Svona mætti segja mörg dæmi. Tíminn rennur fram viðstöðu- laust. Barnsárin hverfa hvert af öðru. Œfisólin er gengin í dagmálastað. pá stígur upp annar merkisdagur mannsins, fermingardagurinn- Þar er skírn- ar.heitið staðfest, í því musteri, er drottinn hefir sjálfur valið sér í hjarta barnsins. Œska vnannsins er þá byrjuð. “Œskan er indæl Og engu sér kvíðir af henni tindrar hið saklausa fjör, við alúð sig bindur eins og til- hlýðir og allskonar myndir, sem leika á vör. Því lífið er fagurt á framsókn- arbraut, fjær öllum kvíða sorgum og þraut.” Œskan með þrótti og fjöri lít- ur í hyllingum draumalöndin. f- myndunaraflið sér nýjar veraldir, nýja vegi, nýjar vonir- pað er skapandi ‘.náttur vaxandi anda. manndómurinn er búinn að ná miklum þroska. Œfisólin er og póstafgeiðs'lumaður á Brown og Dr. G Gíslason Grand Forks. í þessu samkvæmi töluðu marg- ir um þýðingu dagsins, með þakklæti og 'heilla óskum til heið- ursgestanna. Dr. Gíslason tal- aði um gamlar • æskuminningar frá Hallson með miklu fjöri og fyndni. Hér á eftir koma orð nálægt þvi sem þau voru tö'luð: Ef litið er með allri alvöru á gang tilburðanna þá erum við oft bæði sjónar og heyrnarvottar að því, að hér í trmanum, eru manni gefnir fjórir merkisdagar- Fyrsti mericisdagur mannsins er nefndur fæðingardagur, það er sá dagur, þegar hann stígur fram úr þoku tilverunnar og “heilear heiminum með kvellum gráti.” Þá er manninum fagnað af móð- urástinni sem friðarengli. Á þeim tíma er m^nninum gefið nafn, og hann er vígður, dkki einasta fyrir þenna heim, heldur er hann vígður til arftöku í öðr- um heimi. pað er tákn fyrir því að nafn hans er skrifað í 'lífs- ins bók á himnum. Skírnin, þessi helga athöfn, bendir á innsiglis hring á hendi lifandi guðs í frið- arbogalitunum í skýjum uppi. Hér eiga við hin gömlu guli- fögru orð: hann sjálfan sig: Auður! — Nei! “Hvorki auður ment né mál myndar framtíð bjarta. He'Idur kærleikssól í sál — og sumargleði í hjarta.” Það er þá kærleikurinn og lífs- gleðin, það eftirsóknarverðasta. Og hann heyrir sagða sögu af auðmanni, þegar hann lá bana- leguna. Hann kallaði á konuna sína og spurði hana að. Hvað hún gæti gert fyrir sig. Hún sagð- ist geta felt nokkur tár við gröf- ina hans. Þá kallaði hann á Auðinn og spurði hann, hvað hann gæti gert fyrir sig. Auður- 1 inn sagðist geta látið loga á nokkrúm vaxkertum við Mkbörur hans. Þá kallaði auðmaðurinn | á Velgjörðasemina og spurði j hana hvað hún gæti gjört fyrir sig. Hún sagðist geta fylgt honum út fyrir gröf og dauða, inn í eilífðina. (Maðurinn sér það alstaðar “pegar grátgiaður guði færir, barn sitt bóndi að brunni sáttmála ” Hér eru þá útsprungnar grein- ar að barnsárunum. Þau líða fram Ijúft og milt sem vorblær- inn. Grátur og gfleði barnsins se-m dögg á vordegi, sem þornar fyrir morgunsólinni. Það hefir eitt sinn verið spurt Igegn verðlaunum). Hvað er barn ? “Lítill neisti af hátign guðs”, var svarið- Pað virðist oft svo, — að guð tali skýrast gegnum mannssái- ina meðan hann er barn og meira að segja, að drottinn leggji spá- dómsorð á tungu barnsins. En hávaði dagsins leggUr oft svefn- þorn á hið gamla eyra, svo það •máske hvorki skilur eður heyrir rödd barnsins. Hér skulu sögð dæmi: Brynjólfur litli f Hleiðargarði • “•-Al I \ UK THB SKIN •B» hörundjfegurB. er þri kvenna o* !«í*l ra«o þvl uB nota Dr. Chaee’e Olntmena. Allakonar hötlajúkdómar., hverfa v!« notkun þeaca meBala o* hörundfB verBur m.tflkt o* fagurf. F«»t hjt Bllum Iyf«ölura eBa fri Edmanaon, Batea t Go., Llralted, Toronto. ókeypja .ynlahorn nent, ef hlaB þetta er nefnt. ^iiíiscs n öinf mcnt staðfest. — Kærleikurinn og lífs- gleðin eru ibesti auðurinn og getur verið allra eign. Hann lítur ti'l ýmsra stétta og stöðu í mannfélaginu, og sér vináttu- böndin hnytt og hvern styðja ann- an. ■Hann lítur inn í lcofa einsetu- mannsins, og snýr þaðan burtu með mesta hryMingi. — Hann sér að það er hið villudýrslegasta líf milli himins og jarðar, sem nokk- ur maður getur búið sér án saka. Að einangra sig og hafa dollar- inn að förunaut gegnum lífið. — Mesta sálarmorð. Hann minnist orða Plató, þeg- ar hann var spurður að, því hjóna- er bandið ætti sér ekki stað í Para- dís, og spekingurinn svaraði: Af því hjónaibandið er enginn Para- dís. Það er ekkert fyrirheit gefið um Paradísar sælu hér á jörðu. pað veit maðurinn sem skoðar ■lífið frá öllum hliðum. En fyr- irheit um það, að ástarböndin slitni aldrei er gefið: undir hvaða nafni sem þau ganga, þarf ekki að hafa neinar áhyggjur- En svo glögg dæmi hefir mað- urinn fyrir sér, að þar sem gott hjónaband ríkir með ást og ein- ingu, þar má helzt finna Paradís á jörðu. — Ef ekki þar, þá hvergi. pað er fyrir konuna, sem bónd- inn gerir garðinn frægan- Konu laus bær er eins og sykurlaust kaffi. Það hefir hann heyrt reyndan mann segja. Hús- freyjan getir gert fátækt heimili að höll. Heilræðið hefir hann heyrt: “Veldu þér konu við brauðtrogið, en ekki á danspallinum.” Maðurinn leggur réttan skiln- ing í þetta heilræði. Konan á að geta lagt gjörfa hönd á nauð- synlegustu lífsstörfin, en hún má og á, að dansa og leika sér fram á elliár, alt svo lengi að hún greiðir nokkurt hár, þá á hún sumarg’leði í hjarta og er því meiri og betri kona og»móðir- Að öllu þessu athuguðu finnur maðurinn að það er engin fúll- komin sæla, að vera sæll sjálfur,- en gera aðra sæla, það muni vera mesta sælan hér í tímanum, og að eignast trúfastan vin, sem taki þátt í öllum lífskjörunum. hvernig sem þau breytast- Þá velur maðurinn sér konu, þau gefa hvort öðru hönd og hjarta. pá stígur fram úr djúpi tímans, hinn þriðji merkisdagur mannsins, brúðkaupsdagurinn. pá endurómar hvelfing kirkj- unnar: “Hve gott og fagtur og indæ'lt er með ástvin kærum á samleið vera.” — Sú hljómbylgja á enga þögn; hún er æfinlega á einhvers vörum. Hún endurtekur sig þessa stund, eftir 25 ára sambúð þeirra silfurbrúðhjóna er við heimsækj- um með ást og virðingu í kveld. (Eg þakka þeim hreina viná'ttu og veglyndi og sérstaklega, þakka eg þeim vakandi áhuga í góðu fé- •lagslífi í okkar fámennu sveit og hluttekningu þeirra, þar sem hjálpar þarf við- Það er sem eg heyri þau mæla einum munni: Veit þeim líkn, sem líknar bað, lífið meðan höfum. Meiri fórn við þraut er það en þúsund tár á gröfum. Eg óska þeim og ibörnum þeirra tímanlegrar og eilífrar blessunar. Eg óska að endurs'kin af silfur- brúðkaupsdegi þeirra, falli með sínum 'ijóma á gullbrúðkaupsdag- inn þeirra að 25 árum liðnum. Mér finst að guðsrtíki hér á jörðu þurfi þeirra lengi með. — Og alira þeirra manna sem líkjast þeim. Þegar eg sé fólk, sem ber með sér manngildið eins og silfur- brúðhjónin gera- Koma mér til hugar orð meistara Eirfks Magn- ússonar, þar sem hann kveður til íslenzku þjóðarinnar: “Oft er í kotungs kinni konungborin son.” Hvar se'm þau stæðu meðal bændastéttarinnar væru þau henni til heiðurs. Eg ætla ekki að fara í neinn samjöfnuð við hærri ktéttir í mannfélaginu. pað er ekki tignin eða tignar- nafnið sem gerir manninn. Tign- arnafnið fer svo illa á sumum mönnum að það er eins og lagt væri gúlibeisli á asnahöfuð. Þá er að tala um fjórða 'merkis- dag mannsins- — Frá landamerkjum Jífs og dauða liggja fáar sagnir, sem eðlilegt er, það komá svo fáir <til baka sem fiust hafa á það stig, %r lífsþráðurinn hefir verið nær því slitinn, enn .þá, annað hvort mannleg hönd eður þá lífsþrótt- urinn sjálfur komið í veg fyrir aðskilnað sálar og líkama. En hér skulu sögð ummæli þess efnis: Eittsinn féll stúlka af hesti niður í straumhart vatnsfal'l á íslandi en náðist meðvitundar- laus og varð lífguð. Hún v_ ekki þakklát fyrir það verk, (þvert á móti), hún sagðist hafa verið komin í það sæluástand og seð inn á 'Svo fagurt land, að hún hefði viljað njóta þess áfram. Menn hafa faHið í sjó, en náðst með lífsmarki, hafa sagt sö'mu söguna, sinn á hverjum tíma. peim virtist þeir vera að hátta ofan í rúmið sitt, og voru búnir að klæða sig úr skinnfötunum og meira að segja inn a« instu kiæð- um. Sjúkir menn, sem iegið hafa með óráði, hafa séð sína eigin mynd á sveimi yfir sér, og aðrir í sama ástandi, séð og talað um at burði sem skeð hafa í fjarlægð — en aldrei endrarnær. ___ pessir atburðir eiga skylt við seinasta dag mannsins í tíman- Það er engum erfiðleikum bundið að nálgast þá í anda, þar sem þeir búa ekki lengra í burtu en svo, að barnsröddin héðan af jörðu nær út þangað. 8. B. um- su.” Hátíð allri hærri stund er Fyrir löngu síðan var eftirfarandi kvæði fiutt þeim heiðurshjónum, Árna H. Hallgrímssyni og Elsabet konu hans á silfurbrúðkaupsdegi þeirra. Árni er frá Kristnesi í Eyjafirði, Elsabet dóttir Sigfúsar Bergmanns frá Fagraksógi við Eyjafjörð, voru þau bræðrabörn Elsabet og séra Friðrik heit. Berg- mann. Þau eru með fyrstu landnemum þessarar bygðar. pað vor sem Árni og Elsabet sitt ættariandið kvöddu. 1 faðmi nætur fjólan grét en fuglar mannheim glöddu Það hvítir svanir sungu á tjörn þann sumardaginn fagra: pau eru eyfirsk óskabörn frá aðli Helga magra. En ísland harmar öíl sín börn sem yfir hafið hverfa. Œ, grípið mína gróttu kvörn! þið gullið megið erfa, 'Eg þarf að hafa vaska vörn þar vindar hadd minn sverfa. Eg þarf einhvern brezka Björn | mitt búland piægja og herfa- Mér skilst vor jörð ein sköpuð sál, sem skilji alt og tali, og hugsun vor sé hennar mál. (Við hönd eru'rök í vali). ó heyr þú hljóð vor himna guð svo hrópar foss í giljum. Og 'minsta lindin, margrómuð það menn við ekki skiljum. En nú skal sagan rakin rétt, og raskað engum þræði. — þau yfir haffð liðu létt, sem lind að kvikum græði. — Þeim Vínland sýndi sólskins- *blett hin sönnu manndómsfræði og voru í það sæti sett með sæmd er kusu bæði. Þau hjónin Árni og Elsabet þau eru stéttarsómi, með hygni stigið fram hvept fet það felst í vorum dómi. En svo er ýmsum auðnan þver að ekki gefst Iífs forði. En þau hafa gripíð gott það er sinn gullhnöttinn -á borði. — Vér vitum hvað hans veita er, hann veltur burt þó köllu'm. Hans leita ýmsir út við sker og aðrir hátt í fjöllum. Og gamla sagan segir þér hann séðst hafi hjá tröllum. — En sjáum til, hans sæti er í sjálfstrausti hjá öllum. pau fundu hann í fögrum lund þar fríðan bæ sér reistu. par konuþrek og karlmannslund á kraft ,sinn eiginn treystu. En svo er ekki sagan öl'l hér sögð í fáuvn línum, þar Pembina þau prýða fjöll, með prúðum börnum sínum- Vér gefum þeim ei gull né skip hér gildir ei sú venja. (En hugtök vor sem helgan grip þau hafa skal til menja- Og ljós og dagur lýsi þeim, það Ijós sem aldrei deyfist, frá lífsins eik í ljóssins geim já, lengur en sólin hreyfist. S. B. óvinum hans og hann var maður- inn sem Tyrfcir völdu til þess að semja fyrir sína hönd við Breta út úr þeim málum, og var hann þá mestur valdsvnaður meðal Tyrkja, þó ekki væri hann krýndur. Hann var myrtur leynilega þegar hann gekk út úr tjaldi æðsta ráðherra Tyrkja, ef'tir að friðarsamningarn- ir voru fullgerðir. Einkennileg saga er sögð í sam- bandi við stað þann, sem menn halda að þeir hafi nú fundið gull þessa fyrir löngu dauða þróttmikla manns á- Fornfræðingur sá er fyrir leit þeirri stendur, á að hafa sagt, að aldrei hefðu þeir fundið staðinn, ef hinn heilagi Nikulásj hefði eigi birst þeim í gegnum mið il og sagt þeim til hvar staðinn væri að finna, og enn fremur er það fullyrt að St. Nikulás hafi vís- að leitarmönnum á baðstað AIi Pasha, sem fanst fyrir nokkrum árum síðan. En hvað sem um það er að segja, þá fóru leitarmennirnir og grófu á stað þeim, sem miðilinn vísaði þeim á fyrir munn St. Niku- lásar og þar hafa fundist neðan jarðargöng, sem eru 3300 fet a iengd, út úr þessum aðalgöngu'm liggja ótal krókar og smágöng, sum þeirra lágu í bugðu út frá aðal- göngunum og komu svo inn í þau aftur, önnur lágu spö(lk!orn út frá þeim og entu þar. í pess um göngum eru leitarvnennirn- ir búnir að finna beinagrindur af 25 mönnum og telja þeir víst að Þegar fjórði merkisdagur mannsins rennur upp og flytur honum friðarboðskapinn. Tíminn, konungur vor og kenn- ari, leiðir þá börnin »ín fram, að þeirri neðstu tröppu í þeim “sti.^a sem reistur er upp milli himing og jarðar, þar sem engiar guðs ganga upp og niður stigann til 'mannanna, en mennirnir upp til guðs.” í þeirri tröppu mætast þau, hin konungbornu systkini, tíminn og eiiífðin og þar fal'last þau í faðma. Tíminn klæðir börnin sín úr gomlu klæðunum en drotningin eiiifð með kórónu friðarins gefur þeim nýjan skrúða. Þá hefir maðurinn stigið yfír dauðann, sem nefndur er - en vissi ekki á hvern hátt það skeði _ hann varð þess ekki var að nokkur! dauði snerti sig. Við eigum ekki, og meigum ekki slíta andlega sambandið aem er á milli vor og þeirra, sem burt eru kaliaðir inn í heiðbláa hemisalfu nýrrar veraldar Fyrir hverju einu einasta hugtaki sem við sendum út þangað hneigir minningablómið sig, frammi fyr- ir þeim, sem við tregu'm og elsk- um eykur á fögnuð þeirra- Gullkistur Ali Pasha. pað hefir lengi verið í frá- sögur fært hve feikimikinn auð að Ali Pasha hinn nafnkunni tyrkneski stigamaður hafi falið í jörðu, en enginn maður hefir vit- að hvar falinn var, þó margir hafi eftir leitað. En nú loksins virð- ist að gáta sú sé í þann veginn að verða ráðin. Það er sagt að upphæð sú sem hann hafi falið í jörðu, nemi 55,000,000 venantian dúcats. En venantian dúcats var $2,30 centa virði á miðöldunu'm, en nú í dag er virði hans miklu hærra. Ali Pasha, var sonur konu einn- ar sem var foringi ræningjaflokks nokkurs- Faðir hans var drep- inn þegar hann var ungur, en móðir hans ól hann upp við of- beldisverk, 'heiftarhug og frekju, sem honum þótti fylgja í gegnum alt lífið, pegar hann komst til fullorðins ára hefndi hann föður síns mjög rækilega og gerðist sjáifur foringi ræningjaflokks, sem var valdux að allskonar spill- virkjum. f stríðinu milli Rússa og Tyrkja 1787, veitti hann Tyrkjum að mál- um af mikilli hreysti og var heiðraður fyrir af þjóð sinni. Vald hans óx nú dag frá degi, þar til hann mábti heita einvaldsherra yf- ir Albaniu, og gekk í samband við Napoleon, í þeirri von að honum tækist að stofna sjóher við Mið- Það blóm, blóm minninganna er í jarðarhafið. Síðar snérist hann allra bióma fagrast í Paradís.1 & móti Napoleon og gekif 1 lið með HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN ' SNUFF '• Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tcbakrsöbœ sýnt fram á að allir— möguleik- ar séu fyrir hendi, til þess að byggja þar upp æðarvarp á ý*ms- um stöðum. púsundir af æðar- fugli verpir í eyjunum í St. Law- rence flóanum og í skerjum með fram löndum og á ströndinni sjálfri þar sem hún er klettótt. Dálítið af æðarfugli finst sunn- ar með ströndinni, en St- Law- rance flóinn er, en aðallega held- ur fuglinn sig þó norður með ströndinni fyrir norðan flóann. Fjö.ldi ránfugla eru verndaðir me? lögum í Canada og er það gert til þess að þeir verndi akra bænda fyrir ágengi og eyðilegg- ing af margskonar skorkvikind- um og hefir reynslan sýnt að það þær séu af mönnum, sem komust1 var þarft verk. Canada stjórn að því hvar Ala Pasha hafi geymtj ætti að friða æðarfugllnn, því auð sinn og hafi veríð ‘myrtir, svo þeir gætu ekki sagt frá þvi. Við annan endan á þessum göng- um, hefir fundist neðanjarðar ■hvélfing og þar telja þeir víst að auðurinn sé falinn- En þegar síðast fréttist voru þeir ekki bún- ir að hreinsa þar svo til, að þeir hefðu komið auga á geymslustað- inn. Dúntekja í Canada. Fuglafræðingar hafa að und- anförnu verið að athuga mögu- leika fyrir æðarvarpi við St. Law- rence flóann og niorðurströnd Canada, og hafa í skýrslum sínum hann borgar sjálfur beinlínis fyrir þá vernd. í Evrópu hefir æðarfuglinn verið verndaðui*' í mörg ár, sér- staklega á Islandi og i Noregi, þar sem eftirlit með friðun æðar- fuglsins er mjög strangt um varptíðina, svo er mikil varkárni viðhöfð í þeim efnum þar, að menn mega ekki einu sinni hleypa skoti úr byssu nálægt hreiðrunum um varptímann, og hefir vernd þessi komið því til leiðar, að æðarfuglinn er orðinn eins spakur og alifuglar í þeim löndum. Eitt af því sem gott er í þessu sambandi er það, að hvað mikil sem dúntekjan er, þá Jóhann á Bólstað. Austan slagveðrið æsta um daginn ýtti með sér þeim harma fregnum, að skuggi hyldi Bólstaðs bæinn, hvar bölið stingur hjörtun gegnum, því frægur er tiJ foldar hniginn frömuður aldinn sinnar bygðar, sem aldrei verður yfirstiginn undir nafni ráðs og dygðar. Kæri, forni, aldni virkta vinur, sem veikist aldrei mínum hugarsjónum, þú stóðst á fold sem fagur sígrænn hlynur oe fölnaðir ekki’ í mannlífs krapasnjónum, þú áttir meira’ af manndómi í sjóði, en miliónimar auðkýfingsins stóra, þú áttir meira af nýtu norðan-iblóði, en nú fær runnið gegn um suma fjóra. jpinn gangur var einn gæða ferill langur og göfugmenskan þandi’ út alla vasa, þú komst til liðs við alt, sem nefnist angur, ef einhvem sástu' á Iífsins brautum rasa. Hver sem þér kyntist, verður víst að játa, hvað varstu honum, þegar skórinn krepti; hver sem þér kyntist, gengur út að gráta við gröfina sem hjálpsemina tepti. Konan, sem við hlið þér háði hildarleikinn þrauta stranga, studd af drottins sterku ráði stráist blómum hennar ganga, og nær sem lýkur elliárum og ailur ’dvínar holdsins kraftur, þá til guðs á blíðum bárum berist hún í faðm þinn aftur. Sofðu nú, Jóhann, sætt og vært í friði, sameinaður úrvals föllnu liði, hafðu þökk fyrir góðverkin öll gjörðu og göfugheit, er sýndir hér á jörðu. Jón Stefánsson. MATCHES Austur-Vestur EDDY’S Bestar HORFIÐ EFTIR NAFNINU Á KASSANUM líður fuglinn ekkert mein við það, því bann er ekki deyddur til þess að ná dúninum, heldur reita œð- arkollurnar hann af sér sjálfar^ til þess að búa sér hreiður, og svo er dúnninn tekinn úr hreiðrun- um smátt og smátt og er það gert tvisvar úr hverju hreiðri yfir. varptímann. í fyrra skiftið er það gjört skömmu eftir að hreiðr- ið er bygt og hefir það engin á- hrif á fuglinn eða hreiðriö, því æðarkollurnar reita dúninn af sér aftur og búa um eggin í hon- um- í síðara skiftið er það gjört þegar fuglinn er búinn að unga út og yfirgefa hreiðrin. pundið kostar fr $2,50—$5.00 og er notaður í sængurföt og þykir <pjög góður til þess, því hann er bæði léttur og fötin sem búin eru til úr honum mjög hlý. Eftir verði því, sem nú er á dún, þá ætti hvert hreiður að gefa af sér frá 3CH—50 cent á ári. Eftir því sem dúnninn hefir náð sér í verði á íslandi síðan að stríðinu lauk, að þá ætti atvinnu- grein sú að gefa af sér góðan arð hér lí Canada, ekki sízt þegar það er tekið með í reikninginn, að nú er hægt að nota þæigilegri verk- færi við að hreinsa hann en áður var. Ef aftur á hinn 'bóginn að mönnum helzt uppi að eyðileggja æðarfuglinn við norðurstrendur Canada, eða ræna eggjum hans, þá eyðileggja þeir þessa atvinnu- grein, sem annars gæti orðið arð- söm. Það má gera sér nokkra hug- mynd um hve arðsöm dúntekjan er af því, að nú nýlega var eyja ein seld fyrir um $200.000 við strendur íslands, sem er u'm 8 fermílur að stærð og lá verðmæti hennar aðallega í dúntekjunni. Fylkin í Canada hafa sum lög sem vernda æðarfuglinn, og eins hefir Dominionstjórnin friðað æðarfuglinn í sumum af héruðum landsins. Vonandi verða þau friðunarlög færð út, svo að þau nái yfir land alt, — minsta kosti svæði þa>u öll, sem hann hellur sig aðallega á. — Rod and Gun. Bækur Þjóðvinafélagsins, And- vari og Almanakið, eru nýkomn- ar út. Verður nánara minst síð- ar. Hafræna 'heitir bók, sem dr- Guðmundur Finnbogason prófeff- sor hefir gefið út. pað er safn sjávarljóða og siglinga, a)lt frá elstu tímum ftil vorra daga. Ágæt ibók, og verður hennar bráðlega minst nánara- Taugakeríið í ólagi. Kvíðinn og hugsýkin, sem á- sækir fólk stundum, eru átakan- legustu einkenni taugaveiklun- ar. petta bréf er hughreystingar skeyti til allra þeirra sem þjást af taugaveiklun. Mrs. Geo. T. Tingley, Albert, N. B., skrifar:— “árum saman voru taugar mínar í hinni mestu óreiðu, svo eg var í sannleika sagt að verða reglulegur aumingi. Eg brökk upp við hvað lítinn ys sem var og fanst 'Stundum eins og eg mundi missa vitið. Eg reyndi lækna án árangurs. “Vinur einn ráðlagði mér Dr. Ohase’s Nerve Food og það með- al var ekki lengi að láta til sín taka. Mér batnaði talsvert þeg- ar af fyrstu öskjunni og eftir að hafa lokið úr tólf, var eg orð- in heil heilsu og laus með öllu við hinar óþægilegu tilfinning- ar, sem taugaveikluninni fylgdu. Eg ar ávalt reiCubúin til þess að mæla með þessu á- gæta meðali.” Dr. Chase’s Nerve Food, 50 c. askjan, hjá öllum lyfsölum eða Edmanson, Bates & Co. Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.