Lögberg - 06.09.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.09.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staöinn. KENNEDYjBLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton fL SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. • • ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ J TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1923 NUMER 34 e Helztu Viðburðir Síðustu Viku. Canada. Sex hundruð manns komu sam- an í Centennial skólanum í West Kildonan hinn 30. f. m. og báru fram vantraustsyfirlýsingu á sveitaroddvitann C. A. Tanner, verkaflokks "*þingmann fyrir Kil- donan og St. Andrews, ásamt samverlkamönnum hans í sveitar- stjórninni. Var þeim borin á brýn óhæfileg bruðlun á fé sveit- arfélagsins. Skorað var á sveit- arráðið að segja af sér um næstu áramót. Mr. Tanner telur á- s^kanir þessar með öllu óverð- s'kuldaðar og á engum rökum bygðar. R. D. Wauh, forseti hinnar nýju vínsölunefndar í IManitoba, er væntanlegur til borgarinnar, ein- hvern hinna næstu daga. % Áætlað er að ágóðinn af stjórn- arvínsölunni í Manitoba, muni nema se*m næst fjögur hundruð þúsund dölum fyrsta árið. Sannast hefir það nú, að ailir þeir, er tóku þátt í Crawford leið- angrinum til Wrangel eyjarinnar 1921 eru dauðir, að undanskilinni einni Eskimóakonu. Látinn er í Ottawa E. T. Smith, innheimtumaður í stjórnardeild opinberra verka. Hann lætur eftir sig ek'kju og einn son. Miss Mfargaret Paton, varð bráðkvödd við vinnu sína í Rcvbin- son’s búðinni hér í borginni, síð- Hún var 61 Framkvæmdarstjórn hinna sameinuðu bændafélaga í !Mani- toba, fullyrðir að ickkiert verði 9 af hinni fyrirhuguðu samvinnu- sölu á hveiti í fylkinu þetta árið. i astiiðinn iaUgardag. Svo sé orðið á'liðið tímans að ekki | ^rg ag ai^ri sé viðlit að hrinda ‘málinu í fram- Jcvæmd að sinní. En þess læt- ur stjórnin jafnframt getið, að næsta ár verði slíkt fyrirkomu- lag reynt að öllu forfallaiausu. Samkvæmt skýrslum frá hag- stofu sambandsstjórnarinnar í Ottawa, kemur það í ljós, að Can- ada kaupir svo að segja öll raf- áhö'ld frá Bandaríkjunum. Allmargir skólakennarar frá New Zealand og Ástralíu, eru ný- komnir til Vancouver, B. C., og hafa fengið þar atvinnu við kenslu á vetri þeim, er í hönd fer. iManitoba »stjórnin hefir nú lagt niður stofnun þá, er Joint Council of Industry nefnist, og Ieidd var í lög í þei’m tilgangi, að stuðla að samkomulagi milli verk- veitenda og vinnuþiggjenda, ef snurða hljóp á þráðinn. — Ógreiddir fasteignaskattar í Manitobafylki, nema til samans $17,469,509. <— Dáindislagleg fúlga. |W: E. N. Sinclair, þingmaður fyrir South Ontario kjördæmið, hefir verið kjörinn leiðtogi frjáls- lynda flokksins í Ontario fylkis- -'þinginu. N Eplauppskera í 'Canada, var á síðastliðnu ári, sem hér segir: Nova Scotia, 1,891,000 tunnur, British Columbia, 1,000,000, en Ontario, 809,000 tunnur. Douglas A. Campbell frá Tor- onto, hefir verið skipaður aðal framkvæmdarstjóri Maple Leaf hveitimylnufélagsins- Forseti þess félags er James Stewart, hér í borginni, fyrrum formaður hveitisölunefndarinnar. íhaldsflokkurinn í Pictou kjör- dæminu í Nova Scotia, hefir á- kveðið að setja engan mann til höfuðs Hon- E. M. Macdonald, hinum nýja hervarnaráðgjafa sam bandsstjórnarinnar, við aukakosn- inguna, sem þar hefir verið skip- uð fyrir. Hvort verkamenn út- nefnaþingmannsefni, mun enn eigi hafa verið afráðið. Að ti'lhlutun Dr. Forbes God- frey, heilbrigðismálaráðgjafa í Ontario og Dr. Bantings, þess er fann upp insulin meðalið við sykursýki, hefir verið svo skipað fyrir, að allir skuli geta orðið Jmeðalsins aðnjótandi, án tillits til þess, hvort þeir geti borgað fyrir það eða ekfci. Eftirgreindir fjórir menn hafa verið skipaðir dómarar við hæsta rétt Ontario fyllkis. Sir Wi'Iliam Mu.lock, verður dómsforseti, eni meðdómendur, ,Hon. Francis Ró-J bert Latchford, Hon. Fosberry Orde og W. H. Wright, 'lögmaður frá Owen Sound. Kolanámufélag eitt í Alberta hefir skrifað borgarstjóranum í Toronto og lýst yfir því, að það geti sent þangað þvínær óþrjót- andi byrgðir af kolum, er gangi næst Pensylvania kolum að gæð- um og selt þau þar í borginni fyr- ir $11.00 S'málestina- Borgar-, stjóri kvaddi samstundis til bæj-' arstjórnarfundar til þess að ráðg- ast við hana um tilboð þetta. P. Fowler, einkaritari Hon- T. C. Norris í ráðgjafatíð hans, og fram að þessu ritari núverandi 3tjórnárformanns- Hon. John Bracken’s, hefir sagt af sér stöðu sinni og er á förum vestur að Kyrrahafi. Miss Jean McCall- um, hefir verið skipuð til að gegna stöðu hans. Sagt er að hveitiuppsfcera í héruðunum norður af Edmonton, Alta, sé eitj sú mesta og bezta, sem þekst hafi í manna minnum. Ákveðið hefir verið að skipa konunglega rannsóknarnefnd til þess að rannsaka ástæður allar, er leiddu til verkfallanna 'miklu i Sidney og Cape Breton. Bændafélögin í South Renfrew kjördæminu í Ontario, þar sem hinn nýji verzlunarráðgjafi sam- /bandsstjórnarinnar, Hon T. A. Low, leitar endurkosningar, hafa ákveðið að láta kosningu ihans afskiftalausa. Þykir því engan veginn ólíklegt, að ráðgjafinn verði kosinn gagnsóknarlaust. Ársþing hinna sameinuðu verkamannafélaga í Canada, kem- ur saman í Vancouver, hinn 10. *þ. mánaðar. Bandaríkin. Fullyrt er að Henry Ford muni njóta lang almennasta- fylgisins, innan vébanda Demokrataflokks- ins, en næstur honum korni William IMcAdoo. Ford hefir 15,000 umboðsmenn víðsvegar uni Bandaríkin og yrði þeim öl'lum lagt fyrir einn góðan veðurdag að fara út og “agitera,” þarf élig- inn að óttast að ekkert gangi undan þeim. Ríkisstjórnin í Wisconsin, greiðir starfsmönnum sínum sam- tals að jafnaði $900,000 dali á ’mánuði. Sagt er að hvergi í Bandaríkj- unum, muni konur hafa jafnmik- inn áhuga á stjórnmálum og í Ohio. Skýrsla verkamála skrifstofu ríkisstjórnarinnar í Ohio Sýnlr, að atvinnuleysi er þar mjög að fara í vöxt. í ágústmánuði síðastliðnum, sóttu 15,935 konur um atvinnu, en að eins 7,416, gátu fengið eitthvað að gjöra. Af karlmönnum sóttu í sa'ma mánuði 30,426 um atvinnu, en 13,289 komust að. Meginþorri þeirra manna, sem í harðkolanámum Bandrikjanna starfa, gerðu verkfal.l hinn 1. þ. m-, eins og búist hafði verið við. Ríkisstjóranum í Pensylvania, Mr. Pinchot, var falið að leita samkomulags og hafa þær til- raunir staðið yfir undanfarna daga, án þess að bera nokkurn sýnilegan árangur. Var til- raunum frestað síðastliðinn laug- ardag, en ráðgert að kveðja aftur til fundar á miðvikudaginn. Samkomulagshorfurnar taldar að vera. fre'mur daufar. Fregnir frá Indíanapolis láta þess getið, að Ku Klux Klan fé- lagsskapurinn, hafi fengið . full umráð yfir Va'lpariso háskólanum. Vöruinnflutningur frá Evrópu til Bandaríkjanna^ hefir aukist stórkostlega siðustu mánuðina. % Mælt er að Coolidge forseti þvertaki fyrir að skifta sér hið allra minsta af deilumálum Ev- rópuþjóðanna. Ymsir leiðandi menn Demo- krataflokksins, virðast vongóðir um að senator Underwood frá Alabama, muni geta unnið næstu forsetakosningar, með atfylgi austurríkjanna og verði þar af 'leiðandi ekkert upp á vesturríkin kominn- Að vísu telja þeir lík- legt, að geta unnið eitthvað af eft- ir greindum þrem ríkjum: Ohio, Indiana og Illinois. Þó mun slíkt bygt á vafasamri ágizkun, sem vitanlega getur brugðist. Á það er treyst, að Smith ríkisstjóri í New York, þjóðkunnur áhrifa- maður, muni geta trygt Under- wood þar mikið fylgi, svo fremi, að hann sé þá, fús til þess, ‘með því að orð hefir á því leikið, að honum sjálfum muni ekki fjarri skapi að keppa eftir forsetatign. Blaðið Chicago Herald and Examiner, segir Republicana flokkinn vera í mesta eymdar á- standi, þar sé í raun og veru hvo^ hendin upp á móti annari og strangt tekið sé flokkurinn eins og höfuðlaus her. — Líklegast hreint ekki svo lítið til í því. Jolhn ’Lewis, forseti náma- mannafélaganna í Bandarífcjun um, segir að ekkert afl í víðri veröld, geti eyði'Iagt samtök verkamanna. — Hvaðanœfa. Bretland. Síðustu fregnir af írsku kosn- ingunum, sýna að stjórnarflokk- urinn er jafnt og þétt að styrkjast Eins og nú standa sakir, hefir stjórnin 59 þingsæti, lýðveldis- sinnar 40, óháðir 17, bændur 14 og verkamenn 13. Ófrétt er enn um úrslit í 10 kjördæmum. pað eftirtektaverðasta við kosn- ingar þessar virðist vera það, hve verkamannaflokkurinn kom að fá- um þingmönnum. Fullyrt er að stjórninni muni græðast að minsta kosti fimm þingsæti enn- Birkenhead lávarður og fyrrum ráðgjafi í samsteypustjórn Lloyd George’s hefir verið á fyrirlestr- ar ferðum um Bandarikin og Can- ada að undanförnu. — Styrkur sá, er brezka stjórnin veitir atvinnulausu fó'lki þar i landi ne'íiiur 23 miljónum ster- lingspunda. Upphæð þessi vex stjórninni í augum og er hún nú að gera tilraun til að búa til at- vinnu handa einhverjum hluta þessa fólks, með því að stofna til nýrra mannvirkja, svo sem braut- arlagninga og annara vegabóta. Hygst stjórnin að útvega um þrjú hundruð þúsund manns at- vinnu á þenna hátt. Alls er nú á aðra miljón atvinnulausra manna á Bretlandi og er það langtum meira en dæ’mi eru áður til í sögu þjóðarinnar. Philip Snowden, einn af 'leið- andi mönnum verkamannaflokks- ins i brezka þinginu, telur engan vafa á því, að flokkúr sinn komist til valda þar í landi innan til- tölulega skamms tíma. Fulíyrð- ir hann að þjóðinni ‘muni engin minsta hætta af því stafa, þótt margir hyggi á annan veg. Auð- vitað segir hr. Snowden, að flokk- urinn samkvæmt stefnuskrá sinni, mundi breytt allmjög núverandi fyrirkomulagi iðnaðar og fjármál- anna, en breytingarnar verði svo hægfara, að lítillar sem engrar truflunar muni gæta. Lloyd George telur það engan veginn óhugsandi, að Streseman hinn nýji ríkiskanzlari /pýzka- lands, kunni að vera rétti maður- inn til þess, að leiða þjóð sína út úr éyði'mörkinni. Takist honum það ekki, megi búast við nýrri byltingu á pýzkálandi og ef til vill Communista stjórn. Blaðið London Times, fer af- arhörðum orðum um aðfarir Mussolini gagnvart Grikkjum og hyggur persónulegan ofmetnað, standa að baki þeirra. pau tíðindi gerðust fyrir skömmu, að Grikkir myrtu fim'm umboðsmenn ítalíustjórnar þar i landi. Af hermdarverki þessu hefir það leitt, að einum stríðs- flókanum er nú fleira á stjórn- málahimni Norðurálfunnar. Var þó ærið fyrir. Mussolini stjórn- arfoimaður á ítalíu, krafðist þeg- ar í stað skaðabóta af Grikkjum. en þóttist ekki fá fullnægjandi svar. S'kar hann þegar upp her- ör, sendi öflugan herflota til Corfu og lagði hald á alt sem fyrir varð. Reiddust Grikkir þá mjög og sendu áskorun til þjóðbandalagsins, sem og Banda- ríkjanna um liðveizlu. pessu mótmælti stjórn ítala, og kvað Grifcki engan rétt hafa til að flýja á náðir þjóðbandalagsins. Samt varð niðurstaðan sú, að stofnun þessi 'hét að veita þeim áheyrn. Hvern árang- ur að slík málaleitun kann að bera, er enn á huldu. En flest 'Stórve’ldin er látið hafa uppi á- lit sitt á málinu, virðast nokkurn- vegin einhuga um það, að deila þessi heyri beint undir verksvið þjóðbandalagsins, og þar fái það nú í raun og veru fyrsta tæki- færið til þess, að sýna alþjóð manna, hverju það geti áorkað. Hvernig svo sem ráðast kann íram úr deilumálum þessum, þá eru horfurnar eins og sakir standa, alt annað en glæsilegar. N'ú eru ítalir að sögn farnir að víggirða Corfu eyna. Hið fjórða ársþing þjóðbanda- lagsins — League of Nations, kom saman í Geneva hinn 3. þ. m. Fulltrúar 51 þjóðar voru viðstadd- ir setningar athöfnina og sátu fyrsta fundinn. Fyrsta málið sem til umræðu kom var tillaga, flutt af Sir Joseph Cook, fulltrúa Ástralíu þjóðarinnar, um að þing- ið vcttað. japöT^jr- 'þjóðinni lilut tekning í samba idi við sorgarat- burð þann hinn mikla, er henni hefði að höndum borið. Var uppáistungan samþykt í einu hljóði. Settur forseti þjóðbanda- lagsins, Ishii grGfi, fulltrúi Jap- ana, þakkaði hrærður í huga, samúðina, sem sér og þjóð sinni hefði verið sýnd, með yfirlýs- ingu þessari. Eitt þýðingarmesta málið, sem fyrir þinginu 'liggur, er deilan milli Grikkja og ítala. Skólinn Eini lúterski skólinn í Manitoba Eini íslenski skólinn í Canada. Eftirmáli. Jóns Bjarnasonar skóli tilsvarar rétt þessari lýsingu. Ef þér allir, vinir mínir, leyfið þessum hugtök- um að læsa sig inn að hjartarót- um ykkar, veit eg að enginn ykk- ar breytir eins og “presturinn og Eevítinn” gagnvart skólanum. aS verSur ágætt pláss fyrir 8i nemanda í nýju byggingunni. Hún rúmar, meS öSrum orSum, fleiri nemendur, en vér höfum nokkurn tíma liaft; en hví ekki að láta þetta vera “stærsta” áriS? Við skulum taka saman höndum, allir góSir drengir, og fylla húsið. ByggingarstarfiS gengur meS mesta dugnaði. Eftir öllu því, sem séS verSur nú, verSa kensludag- arnir í gamla bústaSnum til byrj- unar mjög fáir. Getur'fariS svo, að þaS þurfi ekkert aS kenna þar. Sannarlega verSur mér hlýtt nm hjartarætur, þegar eg hugsa til þess möguleika, aö enginn liggi á liði sínu i þessu máli, aS nú verði allir samtaka. GuS gefi því orSi sigur. MuniS, að skólinn er ákvarðaS- ur að byrja 20. þ.m. og enn frern- ur, að skólastjórann, séra Hjört J. Leó, er aS hitta aö 679 Beverlev stræti, Winnipeg. Hann er fús til 'að veita allar upplýsingar, sem menn óska eftir. Nemendur ættu að kappkosta, að vera komnir í byrjun, ef til þess er nokkur vegur. Skólinn gefur námfúsum, á- stundunarsömum unglingum, sem lokiÖ hafa barnaskólanámi, ágætt tækifæri til að ljúka á einum vetri því, sem tilheyrir 9. og 10. bekk. Allir, sem hlut eiga að máli, stySji nú Jóns Bjarnasonar skóla meö nemendum og fé, ei,na lút- erska skólann í Manitoba, eina ís- lenzka skólann í Canada. Rúnólfur Marteinsson. Þegar eg skrifaSi grein mína, “Málalok”, ætlaði eg ekki að eyöa fleiri orSum viö séra Ragnar E. Kvaran, þvi aö umræöurnar voru Orðnar gagnslausar fyrir almenn- ing, þar eð R. K. fer aö eins und- an i flæmingi og reynir aö hártoga greinar mínar. en eyða aðalefninu, sem deilurnar hófust um. ■ Þetta síöasta skrif séra R. K. í “Heimskringlu” 22. þ.m. er svo furöulegt, að maöur hlýtur aö spyrja sjálfan sig: Er presturinn svona skilningssljór, eöa er hann svona óvandur aö viröingu sinni ? — Hann segir, aö eg reyni aö láta lita svo út (síðar segir hann aS eg geri þá staöhæfing) sem aöal mun- urinn á stefnu Sambandssafnaöar og hins lúterska kirkjufélags sé sá, aö hið síöarnefnda hviki aldrei frá kenningu Krists, en bæöi hann og söfnuður hans óhlýönist boöum Jésú og vefengi hann. — Þetta er rangfærsla. ÞaS sem eg hefi staö- hæft er þetta: Jij'Séra R. K. er ekki þess um kominn aö standa í baráttu á móti altarissakrament- inu eöa aö afnema þaö, þvi þaö er boö Jesú. (2) ASalatriöiS í því, sem á milli ber um stefnur Sam- bandssafnaöa og lúterska kirkju- félagsins, er þetta: Er Jesús Krist- ur óskeikullf^ Er Jesús “Guðs son”? Eg mintist á þettæ'síöara atriöi vegna þess, aö árás séra R. K. á altarissakramentiö er bein afleiö- ing af því, að liann telur ekki boS Jesú bindandi. Öllum er þaö kunnugt, af sam- þyktum Wynyard-fundarins i vet- ur, aö SambandssöfnuSirnir neita. guödómi Krists, Og þá auðvitaö óskeikulleik hans. Séra R. K. fullyröir enn fremur- ur, aö Jesús hafi “aldrei fyrirskip- ‘aö altarissakramentið.” Hvað þýSir ar.nars að eyða crö- um við þann mann, sem þetta fær- ir sem rök til þess aS réttlæta mál- staö sinn? Við hvaö á Jesús, þegar hann segir, eftir útdeilingu brauSsins og vínsins meöal lærisveinanna : “GjöriS þetta í mína minningu.” Frægur veröur séra R. K. í kristnisögunni, þegar hann er bú- inn aS leiða alla kirkjuna í sann- leika um þaö, aö Jesús hafi aldrei fyrirskipað kvöldmáltíöina. Hann þyrfti að bregöa sér sem fyrst austur til Boston og opinbera Ún- ítörum þenna sannleika. Ýmsir þeirra “vaöa í villu og svíma” um þetta atriSi, því aö þeir neyta alt- arissakramentisins í þeirri trú, aö Jesús hafi stofnsett þaS. Og þótt undarlegt megi virðast, eru for- rnúlur þær, sem þeir nota, að mörgu leyti likar formúlum lút- erstrúarmanna. Séra R. K. kvartar um, aS eg vilji sverta sig. ÞaS eru ekki mín orS, sem sverta hann, heldur hans eigin orð. — Eg er ekki meS trúar- ofsóknum. Eg álít aö trúin sé einkamál milli GuSs og mannsins, og aS hver einlœgur maður eigi rétt til skoöana sinna, þótt þær séu að einhverju leyti frábrugönar mínum skoöunum. En eg ber enga virSingu fyrir þeim “boö- skap”, sem gerir árás á trú annara og brigzlar þeim um hræsni eöa heimsku. Og eg álít þaS skyldu mína aö vara við þeim kenningum, sem ríða algerlega í bág viS ský- lausa kenningu Jesú. Adam Þorgrímsson. Heimilið þitt Lauslega þýtt, eftir Edgar A. Guest. Safnaðu veraldar orðstýr og auð, þó alt þetta brosi þér við, þú leitar að hjarta þíns helgasta draum að hugarins gleði og frið, Lát fjöldan þér hrósa, og hefja þitt nafn og heiminn að frægð þinni dáðst, en aldrei í sannleika sæll ertu þó ef sál þína vermir ei ást. pað hús er þú byggir sé ljósgeislalind, sem lífgar ef hjartað er þyrst, og hvort sem þitt heimili’ er hátt eða lágt það hlýtur að vera þér fyrst, .— fyrst þínu ráði, og fyrst þinni hönd, hin fyrsta, 0g síðasta þrá, svo vinnir þú annara virðing og traust það verður að stafa því frá. Gleð það í harmi og sýndu því sátt, að sundrung ei festi þar rót, lyftu þeim hjörtum er húss þíns við dyr horfa þér fagnandi mót. Glæð þeirra áform til alls, sem er gott, svo eignist þú virðing þeim hjá, og þar átt þú huggun og hivnnesfcan auð þó heimurinn snúi þér frá. Bú þér það heimili bróðir minn kær, er brosir af samúð og dygð, svo getur heimurinn sagt hvað ’ann vill ef sýnir þú vinunum trygð. Bend þeim af ástúð, og met ekki mest það mark, sem þú að hefur kept, ef fcælir þú ástvina þelið til þín ■er þættinu'm hélgasta slept. Gef því þitt hjarta Um æfinnar ár það alt, sem að bezt þú átt til, fyltu það eining*og fagnaðar söng fyltu það ljósi og yl. Leitaðu höfðingja hróss ef þú vilt,, en heiður sá dýrkeyptur er, ef heimilið fellur með elskunnar auð og ástvina traustið á þér. M. Markússon. oft brotið skip sin í borgarsollin-iuppreist gegu þeirri ■ aöferS, er um. Slíkt má ekki svo til neyddi þá til aS kaupa lifsnauS- ganga. Jafnvægið verður að kom-isynjar sínar á opnum markaöi, en ast á aftur, ef þjóðfélags skipu- selja á tollvernduöum markaöi. lagið á ekki alt að lenda á ringul- Flestallar breytingar í stjórnmálum reið. Bandaríkjanna, frá því á timum Allar stéttir þjóðfélagsins! borgarastríSsins, sem vert er aö verða að starfa í sameiningu, ef nefna, eiga rót sina að rekja til ve1! á að fara. Of mikil andleg óánægöra bænda innan Republic- fjar.lægð milli# borgarbúa og bændalýðs, er jafn skaðleg og of tíð mök. pjóð sevn er sjálfri sér sundurþykk, er sinn eiginn óvin- ur. Henni getur ekkert afl bjargað. Það var ekki að á- ana flokksins, er gert hafa upp- reist gegn fyrirliSum sínum sök- um verndartollanna. ÁriS 1922 var bændum Vestur- ríkjanna talin trú um, aS meS hækkuöum verndartollum, mætti Bœndabýli og þjóð. “Bændabýlin framleiða 'menn handa þjóðinni, engu síður en fæði,” segir greinarhöfundur í tímaritinu Atlantic Monthly. peir sem virðast láta sér í léttu rúmi liggja málefni bóndans, ættu að hugleiða það að minsta kosti einstöku sinnum, að bóndinn verð- skuldar meira en matarást. Hvert sækja borgirnar lífsþrótt sinn og endurynging, ef ekki til sveita- heilbrigðinnar? Þjóðfélagið þarfnast í raun og veru allra sinna stétta en engrar þó jafn óumflýjanlega og bænda- stéttarinnar. Bóndi er bústólpi, bú er 'landstólpi. Bæjaglaumur- inn og glamrið hefir stundu'm um of hrifið ihuga ungs sveita- fölfcs, svo það hefir yfirgefið óð- stæðulausu, að Rómaríki hið koma meiri jöfnu.Si á verSlag hinna forna liðaðist í sundur. Meðan ýmsu framleiöslutegunda og aö á stríðinu stóð, virtust bænda- hagur þeirra mundi þarafleiSandi býlin vera í mifclu afhaldi. Þvi batna til muna. Þeim var talin ættu þau ekki að vera það eins á trú um, aS hátollarnir gegn akur- friðartímum. Bændabýlin eru yrkjuafurSum jafnt og verksmiSju- ekki einungis þörf fyrir fæðuna, varningi, mundi koma bvoru- er þau framleiða, heldur einnig tveggja í margfalt bærra verS. fyrir það, hve drengilega þau hafa VerS akuryrkju framleiöslunnar varðveitt og varðveita enn þjóðar- hækkaöi um tíma og sitthvaö virt- heilbrigðina og þjóðarhreinleik- ist benda til, aö staöhæfingar þess- ann. ar heföu viS hreint ekki svo lítil rök aS stySjast. Nú hefir bémdinn samt komist aS raun um, aS hér var aS eins um hillingar eSa draumóra aS ræSa sökum þess, aS hann veröur aö selja afgang fram- leiöslu sinnar á opnum heimsmark- aSi, en verðiö heima fyrir er orSiS eins lágt og hugsast getur. Cool- idge stjórnin heldur því samt fram, aS tollverndun væri bænd- um til ómetanlegra hagsmuna, ef þeir aðeins framleiöi ekki meira en þörf sé á fyrir heimamarkaS þjóSarinnar. Reynt er aS telja honum trú um, aS svo fremi aS hann framleiöi aSeins nægilegt til heimanotkunar, komi vemdartoll- arnir í veg fyrir innflutning vöru- tegunda og eftir þaö hafi hann í raun og veru töglip og hagldirnar. Stjórnmálin sunnan línunnar Enginn stjórnmálaflokkur Bandaríkjunum getur nokkuru sinni sagt um þaS fyrir fram, um hvaöa meginmál aö kosningar þar kunni helzt aS snúast. Það kom I greinilegast í ljós í kosningunum til þjóöþingsins í fyrra, þar sem j sjálft verndartollámálið svo aS segja gleymdist. Þrátt fyrir þaö, eru samt miklar líkur il aö í næsta árs kosningum muni verSa háöur allsnarpur bardagi um þaö mál. Republicana flokkprinn horfir fram á pólitiska uppreist í Vestur- ríkjunum, gegn Fordney-McCum- j Flann geti þá öruggur smeygt sér ber hátollafarganinu, á svipaSan inn undir tjaldskör verndartoll- hátt og átti sér staS í sambandi viS I anna og skipaS bekk meö verk- McKinley tollfrumvarpiö 1890 og j smiöjueigandamlm. Payne-Aldrich lögin 1910. GleSiboSskapur þessi er fóstraS- Frá hagfræðilegu sjónarmiSi ájut í heila akuryrkjumála ráSgjaf- ávaxta - ræktandi SuSurríkjanna ans sjálfs. Geti verndartollarnir meira sameiginlegt viö Vestur- j ekki orSið til þess, aS akuryrkju- ríkjabóndann, en Vesturrikjabónd- framlieðslan færi út kvíarnar, er inn viö Austurríkja verksmiSju- jekki annars kostur. en takmarka eigandann. í pólitiskum skilningi, i svið hennar, segir ráögjafinn. AS hefir skoSanamunur beggja. gömlu taktnarka verndartollana sjálfa, flokkanna, veriS einskonar landa-jeöa sleppa þeirn alveg, virSist ráö- merkjalina, milli NorSur- og SuS- ; gjafanum ekki hafa til hugar kom- urríkjanna. Um sextiu ára skeiS, ;iS. — Uppástunga hans er ekki ó- hefir Republicanaflokkunum venju svipuö því, ef einhver héldi því legast hepnast furöu vel, aö sam- j fram, aö nota mætti af nýju föt, eina kjósendur iSnaðarríkjanna [sem augljóslega væru orðin of lít- austur frá og akuryrkjubændur | il, meö því aS stýfa fætur eiganda vestra. Stöku sinnum hafa þó | þeirra af viö hnésbætur og hand- öl feðra sinna og því miður of bændur Wsturríkjanna gert flokks leggina um olnbogann.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.