Lögberg - 06.09.1923, Page 2

Lögberg - 06.09.1923, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1923. Limir og líkami stokk- bólgnir. Fruit-a-tives laeknuöu nýrun með öllu. Hið frægasta ávaxtalyf öllum þeim, er þjást af nýrna- ejúkdómi, verða kærkamin þessi tíðindi um Frit-a-tives, Ihið fræga ávaxtalyf, unnið úr jurtasafa, er gersamlega læknar nýrna og blöðrusjúkdóma, eins og bréf þetta bezt sannar. “Litlla stúlkan okkar þjáðist af nýrnaveiki og bólgu — allir lim- ir hennar voru stokkbólgnir. Við reyndum “Fruit-a-tives.” Á skömir. um tíma varð stúlkan alheil.” W. M. Warren. Port Robinson, Ont. 50c. askjan, 6 fyrir $2,50, reyn- sluskerfur 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- tives Limited, Ottawa, Ont. Menningin í afturför. eftir vaxandi mannfélag getur vertð ósegjanlega ofsafengið sökum þess að það þekkir ekki sann- gjarnt umburðarlyndi. En fyr- ir volduga þjóð að faLla ofan í haf u'mburðarleysisins , sem í grundvallarlögum sínum veitir fult mál og ritfrelsi, og sem hef- ir stært sig af því að vera vernd- ari þess undirokaða, er óbrigðult úrkynjunarmerki. Við höfum liðið við slíka afturför eða úr- kynjun, sem á rót sína að nokkru leyti í stríðinu mikla, Þegar rit og málbann var ilagt á alt og það réttilega, sem veikt gat stríðs- framkvæmdir vorar, síðan hefir frelsi í ræðu eða ritmáli hvergi nærri náð sér. Þeir sem halda fram skoðun á stjórnmálum, sem mönnum þykja óaðgengiiegar of- sækir alþýðan þá og það sem verst er, að árásirnar sem hafa verið gerðar á fólk af útlendu bergi brotið, á svertingja og sér- staka trúarflokka, eins og Gyð- inga, kaþólska, af félögum eins og KIu Klux Klan, sem hefir út- breiðst með undra hraða, bendir sorglega á úrkynjun f hugsjónum vorum um réttlæti og sanngirni. William Dudley Faulkc. Glæpir tíðir án hegningar Afleiðingarnar af samsafni auð- sins í hendur fárra og andverkun sú sexn það hefir í för með sér, hefir leitt lögleysis tímabil yfir landið. Glæpaldan sem menn héldu um tíma að stríðið hefði vakið, en sem á líka rót sína að rekja til annara ástæðna. Flest af lögbrotum þeim, sem framin hafa verið, hafa verið framin af ungu'm mönnum. 'Mönnum, sem voru alt of ungir til þess að hafa getað lært ilögbrots lexíur sínar frá stríðinu. j?etta glæpaflóð er ekki ólíkt því, sem átti sér stað í Róm þegar stjórnin þar var í höndum fárra manna á hin- um fyrri árum þess ríkis. Ung- dómurinn fyl'list biturleik gegn flokk lögbrjótanna, sem þá eins og nú eru oft úr hópi þess flokks mannfélagsins, sem mest hefir sérréttindin á öllum sviðum •mannfélagsins, eru ofbeldis verk- in daglegur viðburður. Menn eru ekki vitund óhultari í dag á göt- um Cþicago borgar, heldur en menn voru í Róm. Við erum í sannleika sú sjálfstjórnarþjóð, sem höfum borið minsta virðingu fyrir lögum a'llra þjóða. Vald hegningarlaganna hefir verið þjóðarhneiksli í marga manns- aldra og af þessu aukna virðing- arleysi fyrir .lögum stendur þjóðinni meiri en lítil hætta. Ein af aðalástæðunum fyrir þessum auknu glæpum er það hve væg hegningarlögin eru á lögbrjótun- um og hve föstum tökum að sú tilfinning hefir náð, að sanna verði sekt allra manna, svo eng- inn efi sé ti'l í hug kviðdómend- anna tólf, að ekki er hægt að skylda hinn sakfelda til að bera vitni gegn sjálfum sér, né heldur að yfirheyra hann af andstæðum málafærslumanni án hans Jeyfis og ekki heldur að taka hann fastan fyrir sama afbrot eftir að hann hefir verið sýknaður, þó það sé í augum uppi, að hann ■hafi verið sýknaður fyrir hand- vömm. Þessi vernd var mönnum veitt, þegar hegningarlögin voru sem grimmust og saklausir þurftu verndar þeirra með, en eru nú orðin úrelt- Á vorum dögurn taka lögin alt of vægt á iögbrjót- unum, og hin margvíslega vernd þeirra heldur hlífskildi yfir saka- mönnum og yfir glæpum sem eru miklu hættuJegri fyrir rfkið, heldur en þó einstöku saklausum manni væri refsað. Og svo er þetta ekki nóg, því eftir að búið er að dæma glæpa- manninn, þá er farið um hann svo mjúxum höndum að dómur- inn verður honum engínn hegn- ing, né straff hans viðvörun fyr- ir aðra. Menn leggja svo mikla áherslu á að betra s'Iíka menn með því að leyfa þeim skemtanir, að heimsækja vini og kunningja, uppgjöf saka o. s. frv. að hinn víðtækari réttur mannfé- lagsins gleymist og hegningin hættir að hafa nokkurn ótta í för með sér fyrir lögbrjótana. í þessu efni hafa velgjörða- etofnanirnar leitt til svo mikillar tilslökunar, að þær líka hafa dregið úr virðingu manns fyrir lögum, sem eru hornsteinn allrar menningar. Eg býst ekki við, að skortur á umburðarlyndi sé í sjálfu sér vottur um úrkynjun. óþroskað Hvf a5 þjaat af blæðandi og bðlg- inni gylliniæS? UppskurCur 6nau6- synlegur. I>vl Dr. Chase’s Ointment hjálpar þér etrax. 6« cent hylkiS hjá iyfsölum eða frá Edmanson, Bates & Co., Iumited, Toronto. Reynsluskerfur senður 6- kev»ts, ef nafn þessa blaís er tiltek- Ið og 2 cent frímerki sent. Andleg hnignun. Annar vottur um andlega hnignun er það, hve fólk er orðið sinnuiaust um almenn velferðar- vnál- Vér höfum oft skotið væntanlegum lögum undir at- kvæði fólksins og einstaka sinn- um á það eða einhverjir á meðal þess upptökin og mjög sjaldan hefir almenn þáttaka í slíkri at- kvæðagreiðslu fengist. petta sinnuleysi átti áér stað í Róm á tímabili því er menn litu svo á, að áhrif aimennings á opinber mál væri óhugsandi undir ein- veldisstjórn. Vér höfum enga siíka afsökun. Ef afskiftaleysi vort heldur áfrarn, þá er það slæmur fyrirboði, því lýðveldis- stjórnar fyrirkomulagið byggist algjörlega á vakandi áhuga lýðs- ins. Mr. Bryce bendir á í hinu merkilega riti sínu “Modern Democracies” að á liðnum öldum hafi menn á vissum tímabilum verið með öllu skeytingarlausir um alla stjórn og hann minnir oss líka á að slík tímabil geti auðveldlega komið fyrir aftur. Ef slíkt kemur fyrir, þá er úti um frelsið. 1 öðru svipar ástandi vorra tíma til tímabils þess, sem um er að ræða hjá Rómverjum, og það eru hinir stórkostlega auknu skattar, sem á fólkið eru lagðir. Stríðið síðasta á ’mikinn þátt 1 auknum sköttum, en þeir eru ekki að öllu 'leyti því að kenna. Sveita- skattarnir víðsvegar um landið voru orðnir nálega óbæriJegir fyr- ir stríðið. pað voru viss pláss í nýja EngJands ríkjunum, sem fólk flúði úr sökum skattaþyngd- anna fyrir stríðið. Það voru bæjir og borgir um alt land, þar sem skattarnir, sem lagðir voru á fólk fyrir umbætur, sem voru með öllu óþarfar, voru að gera í- búa þeirra alveg gjaldþrota, og sveita, fylkja og ilandstjórjjjr voru að taka að sér iðnaðar fyrir- tæki, sem leinstaklingar höfðu með höndum áður, og sem kostuðu skattgjaldendur stórfé sökum ó- fullkominnar forstöðu, án þess að gefa tilsvarandi arð, eða hagnað í aðra hönd. Hin ótímabæra aðferð við að veita hermönnum þjóðarinnar styrk, sem nam biljónum, af al- mannafé, sem gja'ldast varð með auknum skattaálögum var mjög svipuð aðferð þeirri er viðhöfð var í Róm, til þess að ná saman styrktarfé ttid hermanna þar og sem varð til þess að þyngja enn meira á hinni þungu skattabyrði þjóðarinnar, sem hlífðarlaust varð að gjalda. Sú þunga skatta- byrði Rómverja fór svo illa með alþýðuna að fjöldi fólks yfirgaf heimi'li sín og flýði og heil héruð eyðilögðust á þann hátt. Það var ekki einasta að skatta- þyngslin væru ægiJeg hjá Röm- verjum, heldur var aðferð sú'sem notuð var til að ná sköttunum inn uppáþrengjandi og grimm. Gibb- on segir að embættismenn ríkis- ins praetorarnir, tóku eið af mönnum í sambandi við tekjur þeirra og lá við dauðasök að draga nokkuð undan- Við vorum vanir að innkalla skatta vora án þess að krefjast neinna sérstakra rannsókna eða sannana af skattgjaldendum. En í sambandi við tekjuskatt þann sem á hefir verið settur, hefir, sannanaákvæðið verið innleitt, og þó hegningin, sem lögð er við' að bregða út af því ákvæði sé fjár- sekt og fangelsisvist, þá erum við þegar á veginum, sem Rómverjar voru staddir á, er eyðilegging peirrar þjóðar var fyrir dyrum. pegar skattakvaðirnar eru orðnar óforsvaranlegar, þá hæita menn að fram'leiða auð þann sem þeir byggjast á. Eignir manna faMa í verði eða verða verðlaus-j ar og menn yfirgefa þær heldurl en að halda þei*m, þegar arðurj þeirra getur ekki mætt útgjöldun- um. Eins og í Austurlöndum, þar’sem aldintréð gaf ekki nógu mikið af sér til þess að borga skattinn, var það felt til jarðar. pannig er það alstaðar þegar skattarnir gjöra eignirnar arð- lausar þá verða þær einkis virði. j Við höfum náð því stigi í sam-j bandi við iðnaðar stofnanir íj landi voru og ef slíkt he'ldur á- fram er eyðilegging á eigum' manna óumfýjanJeg. Hinrik G. Henrickson. Bölið og bót á því. Það er erfitt að komast frám hjá þeirri niðurstöðu að menn- ing vor sé nú í ákveðinni aftur- för. En spursmálið er hvort sú afturför varir að eins um eitt- hvert tímabil, eða hún er varan- leg. Á Stuarts tímabilinu a Englandi 'hrakaði menningunni átakanlega, en hún náði sér aftur fram að Victorian tímabil- inu. Sama er að segja með I- tali, Eftir alda niðurlægingu rann upp nýtt tímabi'l vneð hinu nýja konungsríki. En jafnvel í þessum tilfellum getur endur- reisnin varað að eins um stund- arsakir. Rómverjar hrintu af sér deyfðarmókinu við og við, samt úrkynjuðust þeir og féllu að lokum til þess að gefa menningunni varanlegan blæ, og það væri ó- gætni að spá uin framtíðar stefnu hennar. Við getum að eins jkomið auga á aðal eyðiJeggingar- öflin, en máttur vor til þess að pegar maður, -sem náð hefir háum aldri kveður þenna heim, sjá þeir er eftir standa, lífsstarf hans alt. Hann hefir unnið allan daginn til kvölds, fult dagsverk. Sé maður, á hinn bóginn, kall- aður burtu áður en þeim aldri hefir verið náð, á hádegisbili lífsins, frá nýlega byrjuðu eða miðju starfi, er mönnum gjarnt n—*. « ««« brot. Eins og þeir sjá það, hefir dagsvenkið hætt í miðju kafi, vonunum hefir verið bönnuð uppfylling, nema þá að nokkru leyti, fyrirhuguð áform að öllum _ . _ líkindum ekki komist í fram- bæta úr — eða gera við þeim, er UK1UUUIU takmarkaður- Framþróunar- kvæmd. Mönnum finst þetta stefna mannkynsins er að miklu eins og sólmyrkvi um hádegi eða leyti óviðráðanleg. Los heim- eins og sól hefði sigið til viðar ilisbandsins og agaleysi, skortur um miðmunda. á umburðarlyndi með skoðunum! æfibrautin( sem farin var, bar vott um hæfileika og mann- kosti, leiddi í ljós góðan dreng og annara, skeytingarleysið ium al- 'menn mál, slík öfl verða ekki með lögum takmörkuð. Eina ráðið til þess að bæta úr slíku er gjör- vinsælan, mann sem hafði skap- breyttur hugsunarháttur fólks- að hlýjar tilfinningar í margra ins og aðstaða þess til trúmál- .brjóstum. _ Mann sem þegar anna, sem verður til þess að , ... „ , , , & ,’ , _ y . , hafði 'lagt hæfa og æfða hond á hafa veruleg ahrif — að gagntaka _ , hug og hjarta þjóðarinnar. í nytsermdarstörf lífsins með sxvax- andi lægni, fyllast hjörtu manna Mentamála fyrirkomulagið, ein- . , -v. iK • * r-i, ix, trega þegar æfiljos þess manns angrun oheilbrigðs fol'ks, likam- _ , . ' sloknar- Treginn verður sar að leg þroskun manna, meiri jöfnuð á auði, strangara eftirlit með glæpum og lögleysi og jafnari skattaálögur. .— Alt þetta geta lögin ákveðið ef þeim er sam- vizkusamlega framfylgt. En það er ægilega mikið verk og fyrsta skilyrðið er að við skiljum að fullu, ekki að eins með mein- ingarlausu samþykki voru heldur með bjargfastri sannfæringu, hver hættan er — og hve ægi- lega alvarleg hún er. Niðurl. því skapi sem framtíðarvonirnar um hann voru bjartari, og því nær sem hann var knýttur hjarta- rótum þeirra. J^þxnum verður þá líkt í hug og Bjarna Thorarensen, er hann kvað að Þórarni öfjörð druknuðum: “Grátandi Skafta- fells landvættir tjá, æ hví dó hann öfjörd svo ungur.” En árafjöldi er ekki hinn eini mælikvarði mannsæfinnar- Sumir lifa til el'liára að litlu gagni. Aðr- ir hafa unnið gott og rnikið vei-k þegar á unga aldri. Það er sumum gefið, annaðhvort af eðl- isfari eða öðrum ástæðum, að byrja á æfistarfinu miklu fyr en aðrir. peir finna fjársjóð lífs- ins, nytsemdarstarfið, á undan eamferðamönnum þeirra. Eitt ár er nú liðið síðan að til- tölulega ungur maður, 38 ára gamall, Hinrik G. Henrickson, var kallaður burt úr hópi Vestur-ís 'lendinga. Hann dó eftir upp- skurð á Almenna spítalanum í Winnipeg 8. sept. 1922. Um hann , , , e rtvent að segja í sambandi við gomlu baðstofunum, þar sem kyrn- , . , 7, x 1 ofangreindar hugleiðmgar; það ar og heimil.sfolkið skiftust á um að hann byrjaði að starfa miklu Nýtízku ‘fjcsabaðstofur’ Eitt af því marga, er óðum hvarf, þegar efnahagur batnaði, voru fjósabaðstofurnar, enda lítil eftirsjá í þeim, eins og frá þeim var gengið. — Og þó er ekki að vita, nema fólk sé brjóstumkenn- anlegra eldiviðarlítið í fúnum timb- urhjöllum, heldur en í óloftinu í andrúmsloftið. Þar var hlýtt. Á seinni árum hafa menn á stöku stað norðanlands — og ef til vill víðar — bygt velviðaðar baðstofur með torfveggjum og venjulegri gerð, en haft fjósið undir í kjallara. Með því að hafa vel þétt timburgólf, hefir fjósa- lyktin ekki orðið tilfinnanleg, — minsta kosti þeim, sem ekki eru vanir því betra lofti i húsakynn- um. Varanlegasti og bezti frágang- urinn verður þó væntanlega sá, sem Stefán bóndi Stefánsson á Varðgjá í Eyjafirði hefir á stein- húsi sínu, sem gert var fyrir fáum árum. fyr en að minsta kosti nú * er venja til, og hitt, að þeir sem allra | bezt þektu hann, voru sannfærð-1 ir um að dýrðlegasti starfstím-1 inn væri framundan. Hann var fæddur að Rófu, ij Miðfirði í Húnavatnssýslu á ís-! landi 29. júní árið 1884. Faðir hans var Gunnlaugur Hinriksson Gunnlaugssonar frá Efra Núpi í sömu sveit, en móðir, Ásdís Sigurgeirsdóttir Pálssonar. Bjó faðir hennar lengi í Svartárkoti í pingeyjarsýslu en flutti svo| vestur í Húnavatnssýslu. Er móð- ir Hinriks nú önnur forstöðukon- an á Betel í Givnlibæ. Árið 1886 fluttist hann með foreldrum sínum vestur um haf og settust þau að í Winnipeg- par var heimili hans ávalt síðan. Árið 1890, þegar Hinrik var 6j Steinhús það bygði Sveinbjörn ára gamall, misti hann föður sinn. j Tónsson byggingameistari á Akur-j Var há móðir hans skilin eftir, íj eyri j'r-steinahöfundurinn). Stend-j fátækt- með tvö hörn auk hans og' un það á hól, og er í hólinn grafið bæði yngri. í stríðinu var samt staðið með öruggum anda, kær- leiksböndin voru sterk er tengdu hópinn saman og drottinn gaf far- sæld þrátt fyrir örðugleika. Nokkurrar barnaskólamentun- ar naut Hinrik meðan hann var haughús, sem lítið ber á, fyrir fjósamykjuna. Fjósið í kjallaranum er undir setustofunni, og er gólfið yfir fjós-j mu úr steinsteypu, með sérstakn | drengur, en kornungur var hann gerð, þannig, að járnbentir bitar! samt, þegar hann fór að vinna. halda því, og um leið holsteinum, i Kom hann sér frá fyrstu tíð sem falla í fals á bitunum. Með framúrskarandi vél hjá húsbænd- >essu móti gætir vart lyktar upp ,Um SÍ,num' Hann var flJótur að , . i læra það sem hann átti að inna um golfið, og er litið sem ekkert; „f v,Qr,a: „ ,, ... ,, , , ,, aí 'hendi og athugull, ótull og trúr hljoðbært ur f josinu upp i stof-; í öllu starfi sínu. Ekkert er una, en gólfið alt af brísheitt,' samt fegurra í fari hans á þessum meðan kýr eru inni.—Freyr. árum en gæðin, sem hann auð sýndi móður sinni. Hans heit- asta þrá var að verða henni tii gagns og gleði. Fögnuðurinn mesti í atvinnunni var sá að geta á þann hátt aðstoðað hana og yngri systkini sín. Erfitt er að hugsa sér dreng betri móður sinni en hann var. Á þessu tímabili, sem var und- irbúningur fyrir f jársýslustörf hans, þegar þroskinn færðist yfir hann ásamt öðrum njrtsemdar- störfum á lífsleiðinni, var hann eftir því sem tími vanst að menta! sig. Hann las mikið, notaði vél frístundir sínar og lagði alt kapp á það að auka þekkingu sína. kvöldskóla stundaði hann um all- langt skeið. Síðar var hann um tíma við nám í Gustavus Adolp- ihus College í St. Peter, í Minne- sota. Varð alt þetta honum dýrmætur andlegur vaxtarauki Guð hafði gefið honum góða ræfilegleika og pund sitt ávaxtaði hann vel alla æfi. Hinn 17. ágúst 1910 kvæntist hann Þjóðbjörgu Swanson, dóttur Þoiwarðs Sveinssonar og Guð- rúnar Jónsdóttur, og eru þau bæði ættuð úr Mýrasýs'lu á íslandi. Reyndist hjónaband þeirra einkar ástúðlegt. Heimilisfaðir og eiginmaður var hann engu síðri en hann hafði verið sonur. Hann var fyrirmynd í reglusemi og umm- önnun hehnilisins og ekkert lét hann ógjört til þess að ástvinufl- um þar gæti liðið vel. Heimilið var þeim öllum sælustaður. Gu75 gaf þeim hjónum 4 börn, tvær stúlkur og tvo drengi. pegar hann var ungur maður um 17 ára aldur, fór hann að vinna hjá Guðvalda verz'lunar- manni Eggertssyni. Svo vel kom Hinrik sér hjá honum og svo góður var Guðvaldi við hann, að innan skamms tíma voru þetr orðnir verzlunarfélagar. Stóð sá félagsskapur nokkur ár. Eftir að Hinrik seldi sinn hluta í verzl- uninni tók hann að verzla með fasteignir og fást.við önnur fjár- málastörf. Varð brátt úr þvi félagsskapur með honum og tengdabróður hans, verzlunarfé- lag sem enn starfar og nefnist J. J. Swanson og Co- Var þar atvinnustarf hans ávalt síðan. pað starf farnaðist honum framúrskarandi vel. Hann ekki einungis kynti sig alstaðar vel fyrir ráðvendni sanngirni og hjálpsemi, heldur komu einnig r ljós æ betur og betur ágætir fjár- sýslu hæfileikar hans. Vann hann sér álit hinna beztu manna og vart fannst nokkur til að hall- mæla honum. Samróma mun það hafa verið álit allra, sem þektu hann, að hann væri drengur hinn bezti o gafbragðs fjármála- maður. í kirkjunni starfaði hann með hinum sama góða hug eins og annarstaðar. Er hann var dreng- ur og ungur maður var hann meðal hinna ötulustu og áhugamestu drengja í sunnudagaskóla og Bandalagi Fyrsta lút. safnaðar. Þeim söfnuði tilheyrði hann til dauðadags og var þar ávalt sann- ur og starfandi meðlimur. Hinrik sálugi var meira en meðalmaður á hæð, og þrekinn að því skapi, vel vaxinn karímannleg- ur maður, bjartur á hár, bláeygð- ur, með bjartan hreinan svip. í viðmóti var hann ætíð hýr og al- úðlegur. pað var eitthvað það rótfest í eðli hans, sem var orsök þess að hann laðaði mann að sér. Eina mikilverða lexíu, ásamt mörgum öðrum hafði hann lært frá blautu barnsbeini, Iexlu sjálfsafneitunarinnar. Fyrír hana varð líf hans auðugra en ella- Fyrir hana lærði hann að meta gildi lífsgæðanna og hag- nýta þau rétt og fyrir hana á- samt ýmsum öðrum góðirm fjár- sjóðum hans varð hann svo sér- staklega hæfur að leiðbeina og hjálpa þeim sem Jeituðu trausts hjá honum. Hann var á lífsleið sinni búinn að afkasta eins miklu dagsverki eins og margur sem er allmikið eldri, og þó vér telju'm víst, að ef hann hefði fengið að lifa leng- ur hefðu enn dýrðlegri ávextir af starfi hans komið í ljós, meg- um vér samt ekki mögla. Vér skammsýnir menn )verðum að kannast við að vér vitum ekki hve- nær “lausnin hentust er". Þettá eins og alt annað verðum vér að fela alvizkunni eilífu og biðja guð að gefa oss styrk til þess að segja: “Verði drottinn vilji þinn! vér oss fyrir honum hnegjum hvort vér lifum eða deyjum.” En söknuð'urinn eftir hann er enn fullur af sársauka. Fjöldi manna harma fráfa'll hans og blóðdropar eru enn í sorg þeirra sem honum voru nánast knýttir. Lifi öll þín elsku-hót innst í vorri hjartarót, t— öll þín minning ung og hrein eins og mynd sé greypt í stein. Vinur. HEIMSINS BEZT/ MUNNTÓBAK COPENHAGEN <s> C?P|NHÁGEN# • ' SNLíFF Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Frá Gimli. Hver talaSi beztf Það var sólheiöur dagur, sumar- blíður og heitur; einri af hinum mörgu hátíðardögum í þessu landi, að ræðupallur var reistur upp, og upp á hann stigu margir velbúnir og myndarlegir menn á ýmsum aldri og viö ýmsar atvinnugreinir riðnir. Allir komu þeir myndar- lega fram. Allir héldu þeir sína ræðuna hver. Allar voru þær fall- egar og báru vott um mælsku, mildi og mannúð, og ýmsurn þótti að þessi og þessi hefði talað bezt í dag. Að aflokinni samkomunni fór fólkið að tinast af stað til brautar- stöðvanna, sumir gangándi, en sumir á bifreiðum. Öllum þótti heitt og margur tók upp fallegan og ilmandi vasaklút til að þerra svita-perlurnar af enninu. Heima í einu fallegu og mynd- arlegu húsi sat ung og góðleg stúlka. Hún hafði ekki farið á samkomuna, því hún sat heima mestan hluta dagsins hjá veikri systur sinni, á svipuðum aldri og hún var sjálf. Samt sem áður, eftir að samkoman var á enda, n átti hún til, fyrir bænastað vin- stúlku sinnar, að taka bifreið föð- ur sins, sem hun var vön við að stjórna í viðlögum, og aka með fáeina gesti og vini foreldra sinna til brautarstöðvanna. Þegar hún hvarf þaðan aftur með fullan vagninn af nýjum gestum og vin- um foreldra sinna, þar sem voru margar jafnöldrur og jafnaldrar hennar, varð brátt innnaborðs glatt á hjalla. Bifreiðin var ágæt og allur útlninaðtir góður, og þvi ekkert að óttast nema gáleysi; en það var hún jafnan vön að forð- ast. Áður langt leið, ók hún sam- hliða gangandi fólki, sem aðrir á bifreiðum fóru á flugferð fram hjá. Þar voru hjón, sem að báru þungar töskur; að þær voru þung- ar, sá stúlkan góðlega á því, hvað strengdi á handleggjunum, og hve svitinn draup i lækjum niður um þreytulegu andlitin. Sjex börn, og sum af þeim mjög litil, fylgdu þeim gangandi og öll mjög þreytu- Icg og mænandi út á akveginn á eftir bifreiðunum. Stúlkan góða stöðvaði sína bif- reið og bauð hjónunum að taka töskur þeirra upp i vagninn, þó þröngt væri, og flytja þær þangað, sem þau ætluðu að staðnæmast, og þáðu þessir þreyttu vesalingar það með þökkum. Eftir að söguhetjan, sem með sanni má svo kalla, hafði komib töskunum á þeirra rétta stað, og látið niður nokkuð af farþegum sínum, sneri hún til baka til að sækja hjónin, sem hún hafði aldrei séð fyr en þann dag — og öll börnin þeirra, og flutti það alt á sinn rétta stað. Sneri hún svo aftur heim til systur sinnar og foreldra. Hver talaSi bezt? Nú dettur mér í hug, að ýmsar jafnöldrur þessarar stúlku, dálitið öfundssjúkar, öfundssjúkar aðeins þannig að vilja vera eins og hún, spyrja sjálfar sig og aðra: Hver er þessi stúlka og hvar á hún heima? • Það er enginn ' leyndardómur. Hún á heima hér á Gimli, og þekk- ir af eigin reynslu enga fátækt né fylgifiska hennar ('fátæktarinnar). En hún þekkir vilja síns himneska föður, og það var henni nóg til að aka ekki fram hjá aumingjunum þreyttu, sem enga bifreið áttu. í sambandi við þetta atvik, er eg heyrði það, datt mér í hug dá- lítið íjóð, eða stutt kvæði eftir danska skáldið heimsfræga, Inge- mann, sem aldrei er of oft kveðið né of oft dottið í hug, og það er svona: Hinn mikli myndasmiður, sinn málm hann bræðir skirt, hann situr við sína deiglu, og silfrið hreinsar dýrt. Þess .augnabliks hann bíður, að bliki hrein og skær og speglist hans mynd í málmi, sem mót í steypunni fær. Hinn mikli myndasmiður, sem myndar huga þinn, hann situr við hjarta-holið, og horfir í sálina inn. Ef hann í hjartans djúpi sér hreina mynd af sér, þá gleðst sá meistarinn mikli, því mynduð líking hans er. “Talaðu, svo eg þékki þig”, seg- ir spakmæli eitt. Þessi stúlka, sem eg hefi hér sagt frá, var ekki á meðal þeirra, sem að töluðu á ræðupallinum hinn umgetna dag. En með því að stöðva biðreiðina sína, án þess að þurfa að opna varirnar, talaði hún það mál, sem að allar þjóðir með hinum mis- munandi tungumálum skilja, öllum cr hugljúft, ómar þíðlega út í geiminn og snertir alt mildilega. 29. ágúst 1923. J. Brictn. Silfurbrúðkaup. % Fyrir nokkru síðan var Dr. S. J. Jóhannesson beðinn um að rita í Lögberg grein að því er snertir silfurbrúðkaup haldið á tuttugasta og fimtu minningarhátíð þeirra hjóna, Sigurðar Sigurðssonar og konu hans Sigríðar Sigurðsson að Mary Hill, Man. Dr. Jóhannesson var á sama tíma beðin að sjá um að rnynd þeirra (Mr- og Mrs Sig- urðssons kæmi út í blaðinu með greininni, til þess var honum af- hent myndin af þeim. Þessi grein hefir ekki komið út í þessu blaði og hefi eg og margir, sem hafa vonast að sjá þessarar heim- sóknar minst á prenti, orðið fyrir vonbrigðum. Þetta silfurbrúðkaup var haldið á sunnudag 3. júní 1923 að hei'm- ili silfurbrúðhjónanna, var þar saman komið um hundrað manns, sem skemti sér vel. Mr. E. Borgfjörð er var forseti sam- komunnar og afhenti silfurbrúð- hjónunum gjöfina, sem var silfur- sett og dálítil upphæð í peningum. Sigurður Sigurðsson hélt þakk- lætistölu og var hann mjög glaður að vita að hann ætti svona marga góða vini í kringum sig. Dr. S. J. Jóhannesson hélt þar tölu og filutti kvæði sem hann ihafði þýtt, vers eftir S. Guttorms- son frá Lundar, las hann upp líka, voru bæði þessi erindi góð og vel flutt. Pau'l Reykdal, Magnús Ein- varðsson og Jón Sigurðsson héldu ágætis ræður. Er fór að líða á daignn fór fólk að hugsa til heimferðar, en enginn vildi verða fyrstur að brjóta upp þetta skemtilega samsæti- Einn af gestunum. Nýrun. 'Skrifstofumiaðurinn og sá, sem vinnur úti, þjást á'líka af nýrna- sjúkdómum. Bakverkur og höfuðverkur, eru algengustu einkennin. Stundum gera Bright’s )sjúkd;ómar einnig vart við sig, en aðrir kveljast af ofmMum blóðþrýstingi- TiJ þess að komast 'hjá sýki af þessari tegund, jþarf að grípa til skjótra ráða. / Mr. A. D. McKinnon, Kirkæood, Ivernes's county, N. S. skrifar: “E'g get með igóðri samvizku mælt með Dr. Chase’s Kidney- Liver Pills við þá er (hafa veik nýru. Eg þjáðist lengi af nýrna- sjúkidómi. Vil einnig geta þess, að um þriggja ára skeið, ásótti mig ákáfur höfuðverkur, sem eng- in meðöl sýndust eiga við. Loks Var mér sagt af Dr. Chase’s Kid- ney-Liver PilJs og eftir að hafa notað úr fáeinum öskjum, var eg alheill Eg hefi einnig notað Dr- Chase’s Oinment, með góðum árangri og get því í sannleika gef- ið báðm þessum meðöJum mín beztu meðmæli. Dr. Ohase’s Kidney-Liver PiLls, ein pilla í einu, 25 cent askjan, hjá öllum Jyfsöilum, eða Emanson Bates og Oo., Limited, Toronto

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.