Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staCinn. KENNEDY 8L0G. 3J7 Portage Ave. Mót Eaton Mht SPEÍRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vttrur fyr- ir lœgsta vtrð>sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐI TALSIMI: N6617 • WINNIPEG 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1923 NÚMER 35 Helztu Viðburðir Síðustu Viku. \r •*^^**^*^*^**^**<+**^***^**v-**^f-^^ Canada. Útnefningar til sa'mbands- þingsins fóru fram í Pictou- kjördæminu í Nova scotia og South Renfrew í Ontario fylkinu, þar sem hinir nýju ráðgjafarj Mackenzie King stjórnarinnar, | þeir Hon. E. M. Macdonald, her- málaráðgjafi og Hon T. A- Lowi verzlunarráðgjafi, leituðu endur- kosningar hvor um sig. Báðir voru ráðgjafarnir endurkosnir gagnsóknarlaust, Mr. Mardonald í Pictou, en Mr. Low í South Ren- frew. Mr. Foster, er setið hefir 18; undanfarin ár í bæj'arstjórninni í; Toronto, hefir lýst yfir því, að' hann hafi ákveðið að sækja um borgarstjóra embættið á komanda hausti. F. G. D. Quirk, lögmaður að Morse, Sask., skaut sig til bana á s'krifstofu sinni hinn 6 þ- m.' Tveir lögregluþj'ónar höfðu kom- ið inn til hans í sambandi við riff- il, er mælt var að hann hefði á; óiöglegan hátt í fórum sínum. Um leið og lögregluþjónarnir tóku að krefja hann til sagna, brá hann! sér á hliðarskrifstofu og skaut sig í höfuðið. Beið hann samstund- is bana. Mr. Quirk var 35 ára; að aldri og hafði gengt foringja- stöðu í 28. herdeildinni á Frakk- landi, í ófriðnum mikla. Rt. Hon. Arthur Meighen, leið- togi íhaidsflo'kksins í Canada, hef- ir verið staddur í Manitobafylki, undanfarna daga- Flokksmenn hans fögnuðu leiðtoga sínum með| hinum mestu virktum og héldu honum vegleg sa'msæti bæði í Portag* la Prairie og Winnipeg. E. W. Beatty, forseti Canadian Pacific járnbrautarfélagsins, á-, ætlar að hveitiuppskera Vestur-' landsins í ár, muni nema þrjú-j hundruð og fimtíu miljónum mæla. Hinn. 6. þ. m. var fyrsta leyfið j til áfengiskaupa, gefið út í Mani- • toba fylki. Gilti það að eins um 61, sterkari tegundirnar eru enn! eigi komnar á 'markaðinn. Leyfin •kosta einn dollar og gilda fram í lok desember mánaðar næstkom- andi. Leyfi þéssi fást hjá pósthúsum, vindlabúðum, öl- gerðahúsum, svo og hjá fram- kvæmdarnefndinni. Ákveðiið hefir verið, að setja á fót ostagerðarverksmiðju í Bran- don, Man. í náinni framtíð. Fullyrt er að Canadian Nation- al járnbrautarfélagið, ætli sér að láta byggja veglegt ferðamanna hótel í bænum Prince Rúpert, B. C, og að byrjað muni verða á verkinu innan skams. Samkvæmt yfirlýsingu frá her- málaráðuneytinu í Ottawa, verða loftskeytastöðvar innan skams reistar að Dawson City og Mayo í Yukon héruðunum. Hon. John Oliver, stjórnarfor- 'maður í British Columbia, hefir lýst yfir því, að fylkisþingið þar, komi saman mánudaginn þann 29- okt. næstkomandi. Mr. Tanner sveitaroddviti í West Kildonan, hefir krafist þess, að skipuð verði nefnd til þess að rannsaka kærur þær, sem bornar hafa verið á hann og samve'rka- menn hans í sveitarstjórninni. Eins og áður hefir verið getið um hér í blaðinu, bar fjölmennur gjaldendafundur bygðarlagsins, Mr. Tanner 0g félögum hans á hryn, óhæfilega bruðlun á fé sveitarfélagsins. pessu mótmælti Mr. Tanner fyrir sína hönd og samverkamanna sinna, telur þá ekkert hafa að hylja og þess vegna krefjist þeir, að 'opinber rannsókn verði látin fara fram. Fimtíu brezkir menn, er hingað komu í þeim tilgangi að stunda uppskeru og þreskingarvinnu, hafa nú verið sendir heim aftur. Er því borið við, að 'menn þessir i hafi reynst með öllu óhæfir til slikra starfa. Sir James Aikins fylkisstjóri i Manitoba, hefir verið endurkos- inn forseti iögfræðingafélagsins í Canada á ársþingi því, er haldið var nýlega í Montreal. Af nafnkunnum utanþjóðamönnum er ræður fluttu á þingi þessu, má nefna þá Birkenhead lávarð frá Englandi og Charles E. Hughes utanríkisráðgjafa Bandaríkjanna. R. D. Waugh, fyrrum borgar- stjóri í Winnipeg og núverandi formaður vínsölunefndarinnar i Manitoba, kom til borgarinnar miðvikudagskvöldið í vikunni sem leið, Var honuvn fagnað á járn- brautarstöðinni af fjölda manns, einkum þó af hinum skozku ætt- bræðrum sínum, sem búsettir eru hér í borginni. Sameinuðu bændafélögin í Ontario, hafa ákveðið að kveðja til flokksþings í nóvember mán- uði næstkomandi og semja nýja stefnuskrá. Er fuilyrt, að far- ið verði þar að ráðu'm fyrrum stjórnarformanns Drury's og rýmkvað svo til, að allir geti fengið inngöngu í flokkinn, þeir er líkar hafa pólitiskar skoðanir, án tillíts tii stétta. Stéttdrægnts blærinn á stefnuskrá bænda- flokksins þar í fylkinu, mun hafa átt sinn drjúga þátt í þvi, að koma Drury og stjórn hans fyrir katt- arnéf í síðustu kosningunum þar eystra. Sextiu þúsund bifreiða, eru nú í Toronto og aðliggjandi undir borgum. Heyrst hefir því fleygt, að Dunnings stjórninni í Saskatche- wan, mundi ekki fjarri skapi að leysa upp þing og efna til nýrra ^nsninga. John Richard Clements, búsett- í Winnipeg, hefir ánafnað a!- menna sjúkrahúsinu í Sarnia, Ont, $50,000. Póstmálaráðgjafinn, Hon. Char- les Murphy, hefir orðið fyrstur manna til að undirskrifa póst- sa'mning við hið óháða, írska ríki. Bernard Larson, þingmaður í Saskatchewan fylkisþinginu fyrir Milestone kjördæmið, fyrirfór sér að Wieyburn, síðastliðinn laugar- dag. Ástæðan er sógð að veraj taugabilun. Mr. Larson var fæddur í Svíþjóð, en flutti&t til Canada árið 1901. — Árið 1912 var hann kosinn á þing sem stuðn- ingsmaður frjálslynda flokksins í áðurnefndu kjördæmi og hefir átt sæti á þingi jafnan siðan. LÖGBERG FLUTT Pyrir nokkru sííSnn st'ldi Columbia Press prentfélagið byggingu ))á, Columbia Building, á horninu á Sherbrooke og William stræta, sem |)aíS hefir verið í síðan það bygði bana árið 1911, og hefir nó bygt nýja byggingu á norð- austur horni Sargent Ave. og Toronto St., og flytur þangað að l'ullu og öllu þessa viku. — B^gging sú hin nýja er L04 fet á lengd og (»4 fet á breidd, einlyft, og er í alla stiv'ÍSi hin hent- ugasta fyrir pi-ontsrniðju. Vélar allar og vinnu- stofur eru á sama gólfi, og eins haganlega fyrir komið og unt er. Byggingin sjálf er bygð úr múrsteini, með steinsteypu gólfi og hituð með miðstöðvar gufuhitunar-vél. hafa komið sér saman um tveggja mun laun brezkra hermanna, ára kaupgjaldssamning, þar sem | jafnt foringja, sem óbreyttra liðs- laun verka'/nanna skulu hæ'kka um manna. tiu af hundraði. Hinn 19. þ. m., halda náma- 'menn með sér fund, þar sem gert skal út um það, hvort gengið skuli að skiimálum þessum eða eigi. ' Forseti námamannafé- laganná, Mr. John L. Lewis, kvað þessum flokki verkavnanna í Bandaríkjunum, aldrei hafa hepn- ast betur samningar við vinnu- Hvaðacœfa. Deilunni milli ítala og Grikkja, er lokið, eftir síðustu fregnum að dæma. Hvorirtveggja aðilja, hafa gengið að tillögum sendi- herraráðsins — Councii of Am- veitendur, og telur það engum' bassadors. En þar er þess vafa bundið, að þeir muni hljóta krafist, að Grikkir greiði Itölum einróma samþykki. allar þær skaðabætur, er þeir fóru fram á í fyrstu, gegn því Borgarstjórinn ÍNew York, i skilyrði, að hinir síðarnefndu! segjanlega mik oS hormulegt Mr. Hylan, liggur afar þungt;kveðji heim herlið sitt frá Corfu andi upp á land og þá í viðbót ægi- lcgur hvirfilbylur (typhoonj. Mciui skilja, við hvaö hefir ver- iS ati stríöa, og enn betur þegar þess er gætt, að á hverri fermílu í landinu eru aö mefealtali búandi um 500 sálir. :ki er erfitt ;u> hugsa sér istrylling þann, sem farið hefir í fólkiS við allar þær ógnir, þegar jörSin lék eins og á reiSiskjálfi, ýmist reis eSa sökk og rofnaSi. og húsin brökuöu ®g hrundu og eld- urinn æddi og ofviSriS hamaSist, 1 sjá mannfjöldann á flótta í borgunum eftir strætunum og stígunum mjóu og krókóttu hér og skornum sundur af síkjum— sum strætin aS eins strætasTúfar- lokaðir fyrir af húsum við annan endann—, sjá hann á flótta flýia ógnir dauSans. en í mörgum til- felluin :eða út í opinn dauSann, of- síkin eSa jörSina. sem opnaS- ist fyrir fótum hans. eða ttndir húsin hrynjandi, eSa inn í eldhaf- iS, eSa út í flóBölduna. tt mig langi til ri^ vera hjart- sýnn. dettur mér ekki i hug aS blöSin hafi nokkufi nándar-nærri skýrt frá voSa-hörmungum þeim, dundu yfir Japans þjóS, er hún í einni svipan var tekin fang- 5um af ofur-valdi náttúrunn- ar i hrikaleik hennar. Af því eg i ástæSurnar og veit hvernig þar er umhorfs., veit eg hve ó- iIItttttTTTitttttlitt 8 ZÍUÍUttSiH MINNI ISLANDS. og þeim öðrum eyju'm, höfðu tekið á vald sitt. er þeir haldinn í lungnabólgu. Fred W. Upham, gjaldkeri miðstjórnar Republicana flokks- ins, hefir ákveðið að fara þess á leit við Coolidge forseta að hann hlutist til um að binda enda á deilumálin milli Þjóðverja og Frakka, 'með því að slíkt sé eini vegurinn til þess að koma Norður- ^ ... -,fll u-'x ¦ -•,,., Taugaveiki og allskonar drep- alfu þjoðunum a hetlbrtgðan, -... . ~T,. . ,. f{<«.f.<i».i^M« a »11 ' sotttr geysa 1 Tokio og a hmum íjarhagslegan grundvoll. . , . ..... , _ oðrum landskjalftasvæðu'm- Rauð Þrjár þéttbygðar eyjar í grend við Japan sukku í sæ í land- skjálftanum ægilega, sem getið var um i síðasta blaði, en á öðrum stað skaut upp af nýju, þrjátíu mílna löngu eylandi. lysiS er. Vón mín er, aS þeir lifa af þessar hörmungar, jafn-hrifnir og þeir eru af vest- rænum framfarahug, muni verSa ákveSnir i því að byggja upp borg- bæi í endurbættum stíl sam- boSnum n'útíma-^hugsjón þeirri, sem vestræn menning hefir vakicS hjá Japansmönnum. Naumast mun vera hægt að búast viS þvi, að þeir sjái í því, sem gjörst hefir, agandi hönd almáttugs Gu<5s. Það mun fullerfitt fyrir suma af okkur aS s)á þaS, sem þekkjum ástandiS ' kross félögjj) h^f Fregnir frá Washington full- líknar. yrða, að Bandaríkjastjórn, muni opinberlega veita Mexico stjórn- inni fulla viðurkenningu, innan fárra daga. v . .. ,, ,., eins Q" þaS nú er meS mönnum. ihi miKht menninguna. Stjornir Canada 00 ' , ,. .,, t v ..,..._ N ið verSskuIdum niiklti fremur að Bandankjanna hafa tekið að sér , - , . .. ,- , ..• ,v „ , , . ,,*". . , kenna a hirtingarvendi drottins. að senda skip. hlaðm vistum og .- ~ ,,,. •. • ...,, "...., ].. , , iOg ættum viS aS lata ofanrnar hjukrunar aholdum ttl and- ,, v ^- * ,-,„ 'ckur aS varnaoi verSa og lata Fimm menn voru nýlega tekn- ir fastir í New York og sakaðir um að hafa dregið undir sig tvær miljónir dala, í sambandi við ýmsa viðskiftasamaninga, meðan á stríðinu stóð. ftasvæðanna og fieiri þjóðir eru í aðsigi með að gera hið sama. — Baron Kato, sá er gengdi forsætisráðherra embætti í Japan árið 1914, hefir tekið við stjórnarformenskutmi að nýju. Fregnir frá Melburne i Ástra- j líu, Iáta þess getið, að Hon. H. John D. Rockefeller yngri, hef- S. Lawson, fyrrum yfirráðgjafi í ir gefið $100,000 til líknar nauð- i Victoria. haf i verið falið á hend- hluttekning okkar í kjörum Jap- ansmanna sýna sig í verki. eins og fariS er aS koma í ljós. Sem sýnishorn af því má minna á. að t.d. félag hrígrjónabænda í Californiu hefir komið sér saman um aS neita aS selja hrísgrjón öM- i>m þeim, er ætla sér aS græðn á þcirri sölu v?;-na þarí.¦::';: ir tn. Líka hafa félög á Vestur- Fornhelgá fsland í útnoröur sjónum, áttu' ekki huga vorn rétt þenna daginn? .i eigum viS mikiS af andlausum Jónum, 1 ástmey, sem kann ekki þjóSræknis braginn? Eg vona, aS slikt séu glópalda glósur, n garrast nú frá mér í óvita þjósti; eg veit að hér sitja rekkar og rósur meS rósina íslands á hverju brjósti. Lof sé þér tsland, sem léðir oss vöggur. Lof sé þér, Drottinn, sem gafst okkur þrekiS. Lof sé þér, ísland, sem kyntir oss kröggur og kraftinn í gegn um hörmunga blekið. Lof sé ]ier, Drottinn, sem lézt okkttr heita ljóselska íslands syni og dætur. Lof se þér, Island, með sæluna sveita, sólríka daga og vorbjartar nætur. Jeg er nú aö hrópa til æskulýösins, allir þeir gömlu' eru dattðir, aS clevja, en þeir hafa þrautir staðiS vel stríösins, standa nú fallnir, mega ekkert segja. f GuSs nafni, börn mín, ei gefið úr huga aS gjalda meS sóma foreldra tollinn : ]>ótt framtíBar vilji okkur foræSin buga, færist ei niöur í dáöleysis sollinn. ÞiS þurfiS aS sjá hvaS i dölunum drýpur, sú dýrSlega skoSun cr miljóna virði; þiS þurfiS aS sjá, hvaS i klettunum krýpur, þaB keyrir á flótta sorg-þunga byrSi; þiS þurfiS aS líta þann jöklanna jötun, ]iað jafnar og hrærir menningar blóSiS og þjóðræknis löngun leysir frá glötun. eu leiSir til frama íslenzka jóCiS. Xi't setjiS upp merkið, systur og bræSur, og siglið til íslands á komandi dögum, og heim komnir aftur svo haldiS þiS ræöur, með hrífandi þjóSræknis æSaslögum: því bergmál úr fjöllunum byggir upp kraftinn. og blærinn úr dölunum hressir upp andann; svo glapferli heimsbokkans gefið á kjaftinn með glymjandi þjóðsöng, sem flytjiö aS handan. Ef eitt sinn fterð litiS ísland í blóma, aldrei það gleymist, því myndin er grafin á hjarta þíns framhliS, hvar ástraddir óma, hún eilífðar stálböndum geymist þar vafin, ])\'í náttúru feguröin stillir þá strengi. er stöðvað fá engir mcnn eða,.konur. |í I'að er þetta, sem lýsir oss lengi g leiðina að vera ættjorðar sonur. H Jón Stefánsson. iumtttmtfxmxxttxm^tutxtmtmsstxtmxftttxstntmtstxxattt S Batidaríkin. Fregn frá Santa Barbara, Cal. hinn 10. þ. m., iáta þess getið, að sjö ameriskar tundursnekkjur og póstskipið Cuba, hafi strandað í kolniðaþoku, um 75 mílur þar norðurundan, nóttina áður. Tund- ursnekkjurnar eyðilögðust með öllu og 25 hermenn týndu þar Iífi. Rúm fimm hundruð mamta björguðust af herskipunum en all- ir af póstskipinu. Slys sem þessi, hafa vart þekst áður í sögu Bandaríkjanna. Col. George Harvey, sendiherra Bandaríkjanna, í Lundúnum, hef- ir dvalið heima sér til hressingar undanfarið. Spáðu ýmsir því, að sendiherratign hans væri lok- ið að fullu. En aðrir fullyrtu, að Col, Harvey hefði verið til þess 'kjörinn, leynilega þó, að stjórna í hönd farandi kosningabaráttu Calvins Coolidge, því maðurinn er sagður að vera flestum fremri, að því er það snertir, að afla mál- stað sínum fylgis í pólitík. En hvað svo sem allur þessi orðrómur kann að hafa haft við að styðjast, þá er hitt þó víst,, að sendiberr- ann lagði af stað frá New York hin-ii 9. þ. m., áleiðis til Lundúna, til þess að gegna þar embætti sínu framvegis. Fyrir röggsamlega framgöngu Pinchots rfkisstjóra í Pensylvan- ia, er nú svo komið, að verkfall- inu í harkolanámunum, mun í raun og veru lokið. Leiðtogar námamanna og námaeigendur, þurfandi fdlki í Japan og sömuur aðmynda nvtt ráðuneyti. ströndinni, 'bæBi í Wtashington og upphæð hefir Laura Spellmann • Dómsmálastjóri verður Sir Arthurílíritish Columbia, sent skipsfarma Rockefeller stofnunin lagt fram. j Robinson, en ráðgjafi nýlendu og |;; F ^ygghigarcfni og mjólk Og hveit Félag hins Rauða kross í New innflutnings'mála, W. Allan. York, hefir ákveðið að safna $5,000,000 í sama til gangi. — ______________ Frá Isiandi. Bretland. David Lloyd George, fyrrum stjórnarformaður á Bretlandi, leggur af stað áleiðis til Banda- ríkjanna og Canada, hinn 29. þ. m. Bretastjórn hefir ákveðið, að halda til streitu, að gera Singa- pore að herflotastöð, þrátt fyrir allan andróður sem komið hefir fram gegn málinu, jafnvel úr flokki stj'órnarinnar eigin stuðn- ingsmanna. Hið óháða írska ríki. — Irish Free State, hefir verið tekið upp í þjóðbandalagið — League of Nations. Við það tækifæri, flutti forsetinn, Mr- Cosgrave ræðu, þar sem hann lýsti yfir því, að atburður þessi væri hinn allra merkasti í sögu írsku þjóðarinnar, — væri -með öðrum orðum alheims wmsigli fullveld- is viðurkenningarinnar. Orð leikur á, að ýmsir úr flokki lýðveldissinnanna írska, þeir er kosningu hlutu við síðustu þingkosningar, muni engin veg- inn ófáanlegir til, að veita stjórn- inni fylgi, þegar á þing kemur. Nýlátinn er Sir William Pur- die Treolar, fyrrum borgarstjóri í Lundúnum, hinn mesti mann- vinur að sögn. Stofnaði meðal annars sjúkrahúsið að Hampshire fyrir krypiinga og annað bæklað fólk. mjöli til hjálpar. RauSakrossfé- lögin, bæbi í Canada og Bandaríkj- unum, hafa þegar hafist handa til ,h'álpar. Eru aS safna fimm milj. dollara í hjálparsjóS i Bandaríkj- unum; Sáluhjálparherinn sömuleiS- is tveim milj. pd. steti. Stjórnir Handarikjanna og Canada eru nú hjálpa. ASrar þjóSir lika. eins Morten Hansen skólastjóri andaðist 8. þessa mánaðar, og varð taugaveikin, sem hér gaus upp fyrir nokkrum dögum, honum og England og ítalía. Kirkjan er að bana. Sakna þess manns líka komin á staS gegn um trúboSs- margir hér í .bæ»um, ekki alst nefndir sínar, scm byrjaSar eru aö börn og starfsfólk barnaskólans. safna fé, er trúboBunum verður falið að útbýta til hjálpar eftir þörfum. Er enginn vafi á því, aö Eggert Laxdal kaupmaður and- aðist á Akureyri 1. þ. m. (ág), sá maður, sem verið hefir einn þessi hjálpsemi af hendi kristinna ]ij(')ða og félaga, sem sýnd er Jap- af helstu máttarstoðum þessj ansmönnum, muni hafa mikil og bæjarfélags um langan aldur. ' iessunarrík áhrif á almenning í Japan Nokkrar sögur eftir Halldór frá Laxnesi, eiru nýkomnar út þær, sem áður hafa birst í Morg- unblaðinu og vöktu þá athygh margra. Svo segja fregnir frá IsafirSi, að afar mikil síldarganga hafi gengið nú nýlega inn í ísafjarð- ardjúp. En engir séu til að veiða hana. Ganga afar fáir bátar á síld frá ísafirði nú. En sem dæmi upp á síldarmagnið má geta þess, að heldur lítill bátur veiddi síðustti viku 200C tunnur. Japan í öngum sínum. Áldrei hefir nokkur þjóS, hvorki f; rir stríðið mikla né síðan, 1 jafn hart leikin af óhemju æði nátt- úrunnar eins og Jápan var fyrstw daga þessa mánaðar. Jarðskjálft- ar taldir 216 láugard. 2. þ.m. og 157 sunnud. þ. 3. á 250 mílna svseði miili borganna Tokio (höfuðborg- in, nm 3 milj. íbúarj Yokóhama /""i 7oo,oooJ og Nagoya (um Sérstök nefnd í brezka þing-| 600,000). Svo ofan á ]>að. flóð- inu, leggur til að lækkuð verði að 1 alda. meiri en daemi eru til. Mvnd sú. er blöSin hafa gefið af ástandinu, ba-ði að því er snertir- eySilegging þá, sem oröiS hefir. og vonleysiS í sálum fjölda fólks, gef- ur engar vonir um að ástandið sé i rauninni betra. Sá sem kunn- ugur er, "ettir getið í eyðurnar um ])að, hvernig útlitið sc. Fréttirnar segja, aS eySilegging- in í Tokio nái yfir tvo þriðju hluta borgarinnar, og að sá hlutinn, sem lá á láglendinu, hafi gjörsamlega sópast burt. Eldurinn, sem æddi um borgina, var a6 brenna í 50 kl- stundir. Gefur að skilja hvernig umhorfs hafi verið i henni. eins þéttbygð og hún var, og í umhverfi hetmar, þegar eldinum linti. Eld- ur og jarðbylting lögSu i eySi svo flciri fer-núlum skifti í borginni íi; umhverfinu. Og eru talin yfir 30OJOQO hús í rústum. Einhver nafntogaSasti skemti- jjarSurinn í ríkinu, að nafni Asak- r.sa, var i Tokio. Voru þar allar svívirSingar framdar í nafni slcemt- unarinnar. Var því staCurinn og umhvexfiS sannkallaS Víti. StóS þar turn einn, er talinn var hæsta mannvirki í Japan. Er hann sagð- ur hruninn, og við hrttn hans hafi farist 700 manns, allir viS gleði og glaum. Rétt þar hjá er tjörn. sem búin hafSi veriö til. Fyltist hún af likum kvenna og barna. er í hana flúSu til þess aS forða sér ttndan hrynjandi húsunum. Yokohama, hafnarborg Tokio- borgar, er sögS öll í rústum. Þar áttu heima þúsundir af útlendjng- nm. Þar stóS á hárri, brattri hæð amerikanska sjóhðshospitaliS. Seg- ir fréttin, að þaS hafi steypst ofan hæSina ofan í grafreitinn, sem liggur undir hæðinni. og rifið upp fjölda af líkum. Sagt er að hafn- irbotninn ]>ar hafi lyfst svo, að stórskip komist nú eigi inn á höfn- ina. ASal sjóliSsstöS rikisins, Yokosuka, ]iar eySilögð. Sumar skemtistaðir við sjóinn og bæir fyrir sunnan Tokio og Yo- kohama meS fram aSal járnbraut- inni, eru sagðir í eySi og margir nú að eins forartjarnir af völdum flóðöldunnar og umbrotanna. Eins og skýrt var frá hér að framan, ])á var þaS um helgi að ósköpin dundu yfir; en af því fólk þar eins og hér streymir úr borgunum og að sum- arbústöSunum sér til skcmtunar og hressingar, þá stóð svo á, að einmitt um þetta leyti voru satnan- komnir á skemtistöSunum viS sjó- iun þúsundir af slíku fólki; þegar flóSaldan kom, skall hún yfir allan þenna fjölda og sópaöi honum út. Jámbrautir hafa skemst afar- mikiS, teinar bognaC, brýr brotn- aS, brauta-jarðgöng hrunið, og hann skildi ekki hýðingu eið«ins. stöðvar brunniS. Farþega og fhttn drengsins, Mrs. Sawicki, liggur i sárum á sjú'krahúsi. Konur þessar höfðu lent í rifrildi út af því, að nautgripir Kunka fjöl- skyldunnar, höfðu slæðst inn á akur Sawicki fólksins. Sonur Kunka hafði verið sendur til að sækj'a gripina, en Mrs. Savicki vildi ekki leyfa honum inngöngu. Að loknum miðdegisverði héldu þei rKunka feðgar til Sawicki býl- isins og fylsrdi Mrs. Kunka i hum- áttina á fftír T)eorar bancað kom. skinaði Mrs. ^awicki beim, nð látn crn'ninn afskiftalflusa. en Msr Knnka l^t sior T->að Pnrrii «kif+<) oor binst vi* að reka bð tít. T-enti há samstnndis í sldrrs'mat a m'ini frnnnp M^s. Sawi^Vi hr)f?Si r,-ff;i f ^PTidi pr hnn sífS'"- f^kk Pp+p»- <jvpí sínnm í ><Pndiir o<r cVinnði honnm nð hte'"rin pf. Pvminrnr 'iar +rp.<mr Hl í fvrst'l. PTI effír itr°kn?iir ^skoríinir. pkaut Virin" nf hlvfiní við mófiur «ínn O" rlA Mrs. Kunka fá'im mínútum siðar. Þegar fyrir réttinn kom, upp- lýstist það, að drenghnokkinn eins og gefur að skilja, vissi i raun og veru alls ekki um afleið- ingar verks þess, er hann vann- Heldur hafði hann einungis fra'm- kvæmt það af barnslegri hlýðni. Fyrir réttinum sannaðist það að ings lestir hentust um. Ein far- þegalest hentist út yfir hamra, of- an í sjó og fórust þar 300 manns. Engar nákvæmar fréttir hafa fengist írá Nagoya, l>ar sem vifi hjóin áttum héima í 5 ár. En halda mætti áfram lengi meB | hlítar B segja frá hörmungunum i sam- bandi viS þetta voSa-slys, sem kostaS hefir Japan í manna- og eignatjóni miklu meira en stór- kostlegasta styrjöld. Var hann því yfirheyrður, án þess að leggja af hendi hinn venjulega eið. Bað lögmaður krúnunnar, Mr. C. A. S. Rogers, réttinn því um vernd fyrir dreng- sins hönd TJrslit harmsögu þessarar eru enn ekki kunn til S. O. Thorlaksson. Fáheyrð harmsaga. Eftirgreind fregn, er birtist hér í stuttum útdrætti, stóð í blaðinu Winnipeg Evening Tri- bune, hinn 4. þ. m: - Peter Sawicki, 12 og hálfs árs að aldri, situr í fylkisfangelsinu, að Dauphin, Man., og bíður þar frekari yfirheyrslu. Hann er sakaður um að hafa drepið Mrs. Anna Kunka, að Pine River, síð- astiiðinn laugardag. Móðtr Meðan á réttarhaldinu stóð, þakkaði lögmaður krúnunnar inn- virðulega !Mr. Sivert Johnson i Pine River, fyrir framúrskarandi ötulleik og atfylgi er hann hefði veitt fylkislögreglunni við það, að grafast fyrir um sannleikann í máli þessu og hjálpa til þess, að hafa hendur í hári þeirra, er við þenna hörmulega glæp voru riðn- ir- Mr. Johnson er íslending- ur, sem um langt skeið var í þjón- ustu fylkislöreglunnar og gat sér í hvívetna hinn bezta orðstýr. Hann mun vera ættaður frá Val- halla, N. Dak., en rekur nú verk- færasölu og starfrækir korn- hlöður í Pine River.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.