Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMT UDAGINN 13. SEPTEMBER 1923. Bls. 6 nýji félagsskapur blási nýju andlegu lífi og trúarfjöri í Vestur- íslenzka hópinn, ætti hann ekki að vera a'lt of ör á lofinu, og athuga vandlega orð sín er hann fer að dæma þá kirkjudeild, sem að hann tók prestvígslu hjá, og sem í trúarefnum hefir borið hita og þunga dagsins meðal íslendinga, bæði hér og heima. —* Langi nú séra Friðrik, mikið til þess að þvo hendur sinar, reyna til þess að koma sökinni yfir á mig, að eg halli réttu máli, og að halda áfram s'krifum sínu’m um þessi mál í sama anda og að undanförnu, þá bið eg óhlutdræga 'lesendur að dæma þar um sam- kvæmt eigin hyggjuviti, þar eð eg verð ekki til staðar, til að tala mínu máli, sökum þess að eg er á förum að heiman- Gardar, 3. sept. 1923 Páll Sigurðsson. Astœðurnar fyrir því að hugur íslenzkra bænda hneigist til Canada. 61. Kafli. Meðal uppskera í Canada, er tvisvar sinnum meiri en alt það hveiti, sem flutt er inn árlega til Bretlands og írlands. pví var spáð hér á fyrri árum, að Canada mundi verða nokkurskonar forða- búr heimsins, að minsta kosti hvað h.veitiframleiðsluna áhrær- ir, og á tiltölulega sárfáum árum hefir það sannast, að spádómur sá va rekki út í hött. Leitast hefir verið við í undan- förnum greinum, að gefa sem allra gleggsta lýsing á staðhátt- um og framleiðslu skilyrðum Vesturlandsins. En verkefni það er svo víðtækt, að mörgu má enn við bæta, er al'lan almenning varðar. Þess má meðal annars geta, að nothæft svæði til akur- yrkju í Peace River héruðunum i Alberta, jafngildir að ummáli helmingi brezku eyjanna- Þótt þessi gróðursælu landflæmi sé nú talsvert farin að byggjast, á hin- um síðari árum, þá er þó ekki nema tiltölulega örlítill hluti þeirra ræktaður eða bygður enn. Lendur þessar bíða þess eins að hönd sé lögð á plóginn. Fyrstu akuryrkjutilraunirnar eru um garð gengnar, en þær hafa líka sannað og sýnt, hve feykilega mikils arðs og árangurs má vænta í framtíðinni, ef réttilega er að farið. Skýrslur tilraunabúanna á svæðum þessum sýna, að til dæmis við Fort Vermilion, sem Iiggur mjög norðarlega, að af mörgum hveititegundum hafa fengist 60 mælar af ekrunni og árið 1919 fengust þar 69 mælar ágætasta IMarquishveitis af ekru. j 99 daga þurfti hveiti þetta til að ná fullum þroska. Þetta sama ár, fi'amleiddi þetta tiltölulega lítt ræktaða svæði, fimm miljónir mæla af hveiti og er það meira en fjórði partur alls þess hveitis sem brezku eyjarnar flytja inn. Strjá'lbygt er enn mjög í Peace River héraðinu, líklega ekki nema eitthvað um tíu þúsund sálir eða svo. En reynsla íbúanna hefir orðið sú, að kostir landsins geti aldrei orðið nothæfir til fulln- ustu, fyr en samgöngurnar hafa verið bættar að mun. Nýjar járnbrautarlínur verið lagðar, á- samt góðum þjóðvegum. Með auknum fólksflutningi til Peace River héraðanna, koma samgöngu- tækin svo a ðsegja af sjálfu sér. pörfin f'lýtir ávalt fyrir fram- kvæmdunum, á hvaða sviði sem er. — Árangurinn af lagningu megin járnbrautarinnar um Vesturland- ið árið 1885, birtist ekki sam- stundis í skíra gulli, þótt atvinnu- vegirnir tækju að vísu skjótum stakkaskiftum- Hilt var meira um vert, að við það að tengja saman Austur og Vesturfylkin, skapaðist þjóðareining, lítt þekt áður. pá fyrst fór Canada a5 eignast samhuga þjóð, með einu og sama áformi. — Þótt akuryrkju skilyrðin séu að líkindum höfuðkostur Peace River héraðanna, þá má hinu samt ekki gleyma, að um margar aðrar auð- ugar framleiðslulindir, er þar að ræða. Mikið er þar um málma í jörðu og kolabyrgðirnad mega heita þvínær óþrjótandi. Er mælt að á ýmsum stöðum sé þar að finna kol er mjög gangi nálægt Pensylvania harðkolunum frægu að gæðum. Peace River héruðin þurfa að fá greiðan aðgang að markaði við Kyrrahafsströndina. Frá stað- háttalegu sjónarmiði, er það eðli- legasta leiðin. Með góðum járn- brautarsamböndum við Vestur- st-röndina geta héruð þessi fyrst farið að njóta sín til hlítar. Þá og OoeUis iiyri^apillur eru bezt* lýrnameðaiið. Lækna og gigt, fakverk, hjartabilun, þvagteppu )g önnur veikindi, sem starfa frá lyrunum- — Dodd’s Kidney Pills <osta 50c. askjan eða sex öskjur cyrir $2.50, og fást hjá öllum iyl- Hölum eða frá The Dodd’s Medt- fyr ekki, má búast við þúsundum þúsunda af nýbyggjum, víðsvegar að úr veröldinni. Ti'lraunir síðari ára, hafa tekið af öll tví- mæli, að því er landkostina áhrær- ir og með bættum samgöngum má óhætt fullyrða, að í Peace River rísi upp þær blómlegustu bygðir,, er “Vestrið gullna,” framast getur kosið á. Til allskonar kvikfjárræktar, eru Peace River héruðin einkar vel fa’llin. Heyfengur þar ó- þrjótandi með öllu og útbeit að sama skapi- Megin akuryrkjusvæði Peace River héraðanna liggur innan vé- banda Alberta fylkis, eða í norð- vestur hluta þess. Peaca River héruðin hafa feng- ið á sig æfintýrablæ í sögu hinn- ar canadisku þjóðar. Nafninu sjálfu fylgir einskonar töframagn Landslag er þar forkunnat fagurt; skiftast á vönt og háls- ar, skógar, dældir og gróður- þrungnar sléttur. Umboðsmenn innflutningsmá'l- anna í Canada, hafa 'oft furðað sig á því, hve margir innflytjend- ur kannist við Peace River nafn- ið, þótt ókunnir sé yfirleitt eins og gefur að skilja, örnefnum og staðháttum landsins. Þeir, sem æskja frekari upp- lýsinga um Canada, snúi sér til ritstjóra Lögbergs, J. J. Bildfell, Columbia Building, Cor. William og Sherbrooke, Winnipeg. Umrœður um trúmál hafa verið töluverðar í blöðunum í vor og sumar,—segir S. Á. Gísla- son í nýkomnum Bjarma. Einar Kvaran hefir sent biskupi 2 grein- ar og fengið svar við annari. S. Kr. Pétursson skrifaði langt mál i mörgutn köflunt í Morgunblaðið, svo flutti hann sig í Vísi og fékk þar ákveðin svör rneðal annars frá Bjarna Jónssyni fyrv. ritstjóra Bjarma og séra Jó. K. L. Jóhannes- syni, er sú ritdeila i algleymingi þegar þetta er skrifað. Séra Jó- annes skrifaði og í Morgunglaðið. Prófessor H. Níelsson birti tvær greinar i júlí í Tímanum, aðra frá því i nóvember 1922 til ritstjóra þessa blaðs og fékk þar svar aftur, og auðvitað halda báðir áfrant. Asg. Ásg. kandidat endaði loks kvergreinar sínar i Timanum i júli. Verða þær sérprentaðar og ekki ólíklegt að prestar svari þeirn. Sigmundur Sveinsson, dyravörður barnaskólans í Rvík, skrifaði grein til hans i Morgunblaðið. Séra Fr. A. Friðriksson vestur í Wynyard sendi Bjarrna athugasemdir i Morg- unbl. og fékk þar svar aftur. Sýnóduserindi eftir séra Hoff kristniboða kom i Morgunblaöinu og grein um sálnaflakkstrú og guðspeki í Vísi. Fleiri greinar um trúmál, ýmist þýddar eða frum- samdar, hafa blöðin flutt og nokkrar eru á leiðinni eða hefir verið stungið undir stól hjá rit- stjórunum. Hjá löndum vestan hafs hefir trúmála ágreiningurinn litið komið fram í blöðunum um alllangt skeið. Leiðtogar lúterska kirkjufélagsins voru sumir farnir að verða svo varkárir í ágreiningsmálum, að gamlir andstæðingar þeirra hér heima á Fróni hældu þeim mjög fyrir “víðsýni” í sinn hóp og von- uðu, “að þeir væru óðum að lag- ast.” En hætt er við, að nú fari þær vonir út um þúfur. Hafa nýguð- fræðingarnir þar vestra farið svo geyst, að hinir urðu að rjúfa þögnina. Aðal tilefnið var ræða. sem Ragnar Kvaran hélt i kirkju sinni í Winnipeg 27. maí, og prentuð var í Heimskringlu þrem dögum síðar. Á hvítasunnuhátíð hafði verið ó- venjulega fjölmenn altarisganga í kirkju séra Björns Jónssonar i Winnipeg og lítil ástæða var að búast við öðru en ánægju yfir því hjá öllum trúhneigðum íslending- um í borginni. — En hvernig sem því hefir verið farið, réðst Ragnar Kvaran i þessari prédikun sinni,' viku síðar, svo á altarissakrament- ið, að vér minnumst ekki að hafa heyrt annað éins í kirkjuræðu. Hann segir (sjá Heimskringlu 30. maíj : “Eins og farið hefir ver- ið með þetta svokallaða sakramenti víðast hvar, þá er það í raun og veru miklu meiri heiðindómur en kristindómur”, segir að farið sé með “galdrakenda siði” við altaris- sakramentið og gefur i skyn að alt- arisgestir séu “í eiginlegasta skiln- ingi að láta í Ijós fyrirlitningu sina fyrir kirkju Guðs” o. fl., sem varla 1 er hafandi eftir á prenti. Séra Björn Jónsson svarar viku síðar i sinni kirkju með góðri ræðu, sem prentuö er í júlíblaði Sameiningarinnar, og séra Adam Þorgrímsson svarar í Lögbergi. Sennilega hefir Kvaran svarað aft- ur, en það höfum vér ekki séð. Séra Björn segir meðal annars í sinni ræöu: “Það eg «frekast veit, er það í fyrsta sinni í mannkynssögunni að sá atburður hefir gerst, að frá ræðustóli i kirkju hafa komið ó- kvæðis-orð um heilaga kvöldmál- tið, þann hugljúfa helgisið, sem kristnir menn viðhafa um allan heim til minningar um, pinu og dauða Jesú Krists.” Það væri ekki ólíklegt, að mörg- um nýguðfræðingum hér á Fróm yrði árás Kvarans á altarissakra- mentið alvarlegt íhugunarefni Þeir hafa ekki ætlast til þess, leið- togarnir hér, að lærisveinar þeirra færu út i slíkar öfgar. — Bjarma kemur þetta hins vegar ekki á ó- vart, hann hefir fyrir löngu spáð því, að ungu mönnunuin yrði erfitt að átta sig á efasemdasvellinu. Til Hallgrímskirkju voru Bjarma sendir í maí 5 dollarar frá konu í Saskatchewan, Can. Fínustu föt skulu þveg-Ia úr Frá Færeyjum 1 sumar var haldinn leiðtoga- fundur í Þórshöfn til að ræða trú- málastörf; voru þar ýmsir prestar i Færeyinga, leikprédikarar og aðr- ir áhugamenn um trúmál. Einn fundarmanna hefir tjáð! oss, að þar hafi meðal annars ver-1 ið lesin fréttagrein úr Bjarma, sem [ allir hafi skilið. Þó las hana dansk- i ur prestur, séra‘ Hermansen, rit-l stjóri “Færeyskra kirkjutíðinda”, er hefir aldrei komið til íslands,— en kann vel færeysku og skilur því íslenzku. — Svo lik eru málin, — og bækur vel skiljanlegar á víxl, ef lesið er með aðgæslu. “Kirkjutiðindin” (“Færösk Kir- ketidendi” (koma út tvisvar í mán- uði, 4 bls. í hvert sinn, brotið held- ur stærra en Bjarmi. Mestur hluti þeirra er á dönsku, en þó stundum færeyska. — Það er margt gott í blaðinu og ffróðlegt þeim, sem vilja kynnast trúmálum Færeyinga. Sálmarnir úr gamla testamenti. týddir av J. Dahl, 1 varðveitslu hjá H. N. Jacobsens Bókbandi, 1921, 228 bls. Dr. M. Luthers Litla Katekis- Heldur barnafötunum hreinum. ’tl Barnahúðin er svo viðkvæm, eð ekki ætti að nota nema þau allra mýkstu ullarföt. Haldið barnafötunum mjúkum og fallegum, með því að nota einungis Lux. hinar hvítu, þunnu Lux plötur, leysast upp fljótt og vel og skilja enga gula sápubletti eftir í þvottinum. pess vegna ættu fín föt aldrei að vera þvegin úr nokkru öðru. Lux aðferðin er afar einföld. Dýfið að eins þvott- inum ofan í hinn þykka lög, strjúkið úr þeim vatnið og breiðið til þerris. Lux skarar fram úr. pökkum ! Selt í innsigluðum rykheldum LEVER BROTHERS LIMITED, TORONTO. mus, umsett hevur J. Dahl, 32 bls. Sálmar, savnað hava J. Dahl og Símun av Skarði, 3. útgava, 1921, 32 bls., 33 sálmar. Þessar þrjár bækur hafa Bjarma verið sendar til umtals, og má panta þær sem aðrar færeyskar bækur hjá Ársæli Árnasyni bók- sala. Biblían hefir aldrei verið prent- uð á færeysku, og ekki annað af nýja testamentinu, sem vér höfum séð, en Jóhannesarguðspjall, og er það löngu uppselt. — Er eftir- tektavert, að Davíðssálmarnir skyldu verða næstir, og þá ekkert horft í útgáfukostnað, að bókin yrði í svipuðum búningi og vel búnar ljóðabækur. Sáilmakverið flytur góða sálma og andleg ljóð; sumt er þar svo líkt vorri tungu, að eg gæti trúað að margur landi hugsaði, ef hann liti fljótlega á kverið: “Nú, er þeta ekki ís- lenzka ?” Hér eru sýnishom úr kverinu: “Signað skín rjettlætissólin frá ísraels fjöllum, sólstavar kærleikans ljóma frá Betlehems völlum; signuð um jól skínur Guðs miskunnar sól, fagnarboð ber okkur öllum.” “Góða mamma, legg meg niður, góða mamma, signa meg. Litla barnið mamma biður faðir-vár at læra seg. Góða mamma, far ei frá mær, far ei út um stovugátt, bið Guðs eingla standa hjá mær, vera vernd hjá mær í nátt. Margur telur það meðmæli, sem vonlegt er, með dönskunámi, hvað mörg orð eru lik og stofninu oft- ast hinn sami. en þá ætti ekki að gleymast, að færeyska og ný-norska eru allra mála langskyldust og lik- ust íslenzku.—Bjarmi. TŒKIFÆRIO tyrir Winnipegbúa til kaupa fyrir minna en fatnað úr þrotabúi Dess að íálfvirði tiles 81 Humphries Ltd. 221-223 Portage Avenue, Cor. Notre Dame Keypt af umboðsmönnum veizlunarinnar, af McLean & Garland Ltd, fyrir 40C hvertdollars virði. $75,000 virði af úrvalstegundum af karlmanna alfatnaði, yfirhöfnum, ncerfatnaðn hálslíni, húfum og höttum. MESTU KJÖRKAUP SEM BOÐIN HAFA VERIÐ í ÖLLU LANDINU. °*tl ssfla or Si'T em?tolí * ö.nni röð, að slíkt hefir aldrei áður þekst hvorki í Winnipeg né heldur annars staðar, því öllum voru kunnug vörugæðö Stiles and Humphries. peir skiftu að o ns við þann. flokk 0 tr.j clre‘ v 1,rulta neitt annaí) í íatnaði en það allra bezta. Enda keyptu þeir vörur sínar frá þgim allra frægustu klæðaverksmiðjum, sem tíl eru. J7að er .kert skrum, að jafn mikil kjörka. a fatnaði hafa aldrei aður þekst, ekki sízt þegar tekið er tillit til þess, að hver einasta tegund ______________________ ^er^ur Se^ u 40c hvert dollars virði. Munið staðinn: 221 223 Portage Avenue Cor. Notre Dame. _______________ /tt Bfj? 1ah-lV7Vy HJER ER TÆKIFÆRIÐ, sem J?ið Hafið Verið Að Bíða Eftir. Hið Glæsilegasta og Frábærasta Verðlag á Karlmanna Fatnaði, sem í Sögu Winnipeg borgar Hefir J?ekst • Og pó Víðar væri leitað. J?etta er Sannnefndur Brennipúnfur Lágmarks á Verði í Fataverzlun - pETTA BfÐUR YÐAR-------------------- verkfmÍÞfmfm^íílíSf^v,’ .Fa^na^unínn er frá beztu verksmiðjunum í Canada. Alfatnaðir og Yfirhafnir er alt búið til úr ekta alullar efni og sniðið er af nýjustu tízku. Hver einasta flík er tilbúin af lærðum „r °nlJ"tur LV1 fal1? ollum 1 seð, jafnvel þeim er vandlátastir eru og að eins verzla við kaupmenn sem fara með beztu vörur. Sniðiö er mjög látlaust og þokkalegt, fyrir yngri sem eldri. Stærðirn- gd V1° ailan voxt- ver raölegg.lum hverjum einum að velja sér fatnað sem fyrst, því vér eigum von á að margir vilji eignast föt þessi á slíku verði, sem hér ræðir um. SPARI VETLINGAR PBURINS, DENTS, FOWNES og aðrar beztu tugundir úr kiðn.skiuni, niociia og capc; íjrú- ir og Iiriiuir mcð nj'jum sútunarlit. Hafa selzt alt að $4.50. selst alt að $4.50. Verðið nú $1.69 KARLM. HÁLSVEFJUR Hafa Selst alt að $3.00 Brush 111 og Flbre Stlki. Allar starðrr Gjalilþrota verðið er 98c Kvenm. Enskar Togo YFIRHAFNIR $125.00 virði $49.75 KARLM. HÚFUR Vanaverðið alt til $3.00 Allir lltir; silkifóður; alullar Tw’cetls. tíjaldþrota verðið er 98c. KARLMANNA FATNAÐIR Seltlir ú $25 o(C $30 af St Mes og Humphries, en af oss á $9.75. Aðírætnir kaupendur, sem leita að kjiirkaupum. munu undrast verðlna þessa fatnaðar. Kfnið er úr alullar Cheviots, Homespuns ojt Tweeds, með tigla og randa- munstri. Slík föt fúið þér hvergi undir $25 og $30, en ú Gjaldþrotasölu voití á KARLM. FATNAÐIR OG YFIRHAFNIR Seldar af Stiles og Humiihries fyrir $40, nú ú $19.75. Heyrið herrar, yðnr mun svinta af undrun yfir hirgðum voruiii af handsaumuð- tun fötum og yfirhöfnum. Fötin er af öllum ííerðum, <>k handa allslaas mönnum. Nýir lit- ir, ok ínarKskonar munstur, úr Tweeds, Wor- steds, Serges, lTomospuns og Cheviots. Yflr- liafnimar emi úr sléttu og gárúttu efni með snyrtilegu bald, beltuð, eða Clsters. XJlstcrcttes og Storm jackar. Vanaverð $40, nú $19. 75 KARLMANNA FATNAÐIR Vanaverð alt að $50. nú $23.75 Efnið í þessum fatnaði er hrehiasta ullar Ceviots, Worsteds, Homespuns og Serges. Mikið úrval af móðins sniðiun oft lftum. Hinn vandlátastt nmður Ketur hæglega vallð sér í fteð úr fatnaði þessum, sem þeir Stiles og llumphries scldu mest af þó verðið víerr $50, os nú R'etið þér i'euR'iö þessi ágtu föt lijú oss ú Gjaldþi-otasiilunni fyrir $23.75 KARLM. $8.50 HAUST-HATTAR STI'/ISON, KNOXog BORSALINO ('r fíniim og Krófuni flóka. Allir nýjustu haustlitir, g-rúir, brúnir, kaffibrúni'r, mólitir oíc svaitir. Gjaldþotasöluverð $4.45 KARLM. SPARI-SKYRTUR VanaverS alt að $3.50 Arrow, Barker and .MimmI.v og Forsytii tesund- irnar. Mörg hundruð ftis'ur munstur: úr enskri Sliirtiiiít, Madas og Crepes. Gjaldþrotasöluverðið er $1.29 Karlm. $7.00 Al-Ullar NÆRFATNAÐUR í EINU LAGI Stanfield’s og aðrar vel þektar tegundir úr alnllar bandi og prjónaðar í þéttum görðimi. Allar sta'röir úr að velja. Gjaldþrotasöluverð $2.95 KARLMANNA BUXUR Seldar af Stiles and Humphries ú $10. Góðar og þykkar al-ullar Casmere, Cheviot og Twccd buxur. Röndóttar. úr kembingu og einlitar til samsta'ðu við treyju og vesti. Gjaldþrotasöluverð $4.45 KARLMANNA ENSKIR SOKKAR Vanaverð alt að $2.50. Með silkiröndum. Cash- mere, ItihlKtl Worsted og Pure Spun Silki.— Gjaldþrotasöluverð 79c Karlm. $2.50 SPARISKYRTUR Margskonar munstur og lltir er hiUda sér, úr ensku Shirtings, Crepes og Mtulras; Arroxv og Forsyth tegundimar. . . Gjaltlþrotasöluverð 98c KARLM. $1.00 SOKKAR Enskt Worsted, Caslimere, silki og silki lisle og allir litir tir að velja. Gjaidþrotasöluverð 44c SILKISKYRTUR KARLM. Verð alt að $8.50 Fagrar og móðins litasamsteypur. Gjaldþi-otasöluverð $3.95 HÁLSBÚNAÐUR ÚR SILKI Verð alit að $1.50. Ilundmð nióðins liúls- hinda, bæði flöt og prjónuð. Gjaltlþrotasöluverð ____________ 39c_____________________ HAUST-HATTAR KARLA. Ný gerð. Verðið alt að $5.00. Allir litir og allskonar lag Gjaldþrotastiluverð $2.95 $9.75 $75,000 Stiles & Humphries Ltd. Bankrupt Stock 221 og 223 PORTAGE AVENUE á horni Notra Dame Ave. Keypt frá Umsjónarmönnunum fyrir 40 cent Dollars virðið af McLean and Garland, Ltd. LÍTIÐ Á J7ETT UNDRA- VERÐLAG!! 25c Binir Ivríigar ...................... 5c 35c. Armteygibtind .................. •• 17c 50e. Vasaklútar úi' htirléreftl ...... 19c $3 Silki Hálsbindi fyrir ............... 98c $1 Ijeðurbelti með silfur liringjum 29c 50c. SokkalKÍnd fyrir .................. 24° $1.00 EmuihnapiMir ..................... 39c 50c Silki Kragar ú ..................... 29c $4 Jerseys handa drengjum ............ $1.79 $5 Peysur lianda karlmönnum ú ........ $1.95 $5 K. og E. Fatnaðir Drengja, 4 til 8 .... $1.95 $2.50 Kahki Buxnr karla ............. $2.19 $«.50 þykkir Húlstreflar karla $2.98 $3.50 livítar Huek Buxur knrla ...... $1.95 HÁMARKS kostaboð og ÓHEYRT áður $25 ltegnkúpur Karlm................ $9.8.> Yfirliafnir, karla, sauðskinnsfóður $11.95 $4 Nærfatnaður í heUu lagi lianda karhn. til haustsins ...................... $l.«9 $11 Innflutt Caslimere nierf. í heilu lagi $4.95 $1.50 alsilki Vasaklútar .............. «9c $12.50 alullar Peysur ................ $4.95 $4.50 Skyrtur með silkiröndum ........ $1.95 $2.00 Verkaskyrtur ..................... 98c 1.00 X'llar Vetlingar ú ................ 44c $35.00 Sllkifóðraðar Tuxedo Yfirliafnir $14.95 $6.50 alullar PeySur Karla .... $2.95 $1.25 Web AxlaÍKÍntl frönsk .......... 59c

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.