Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.09.1923, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1923. Fimm ára þjáningar áenda. pegar hann tók Fruit-a-tivea vi8 gigt.. Hið fræga ávaxtalyf. pað e rnú engum vafa undir- orpið, að “Fruit-a-tives” er með- alið, sem fóík hefir verið að leita að, við gigt og bakverk. , Vitnisburðir víðsvegar um Oan- ada sanna þetta bezt. Mr. John E. Guilderson of Parrsboro, N.S., skrifar: “Eg þjáðist af gigt í fimm ár, reyndi fjölda meðala og læknir í Am herst og víðar, en alt af kom gigt- in aftur. Árið 1916 sá eg auglýsingu um “Fruit-a-tives” og fékk eina ös'kju. Eftir sex mánaða íotk- un, var eg orðinn alheill.” 50 cent askjan, 6 fyrir $2,50 reyr.sluskerfur 25cent. Hjá öllun lyfsölum, eða beint frá Fruit- tives Limited, Ottawa, Ont. Pálmi Sigurðsson Þið syrgið ykkar unga son sem dó, hans elskuð minning vara mun þó lengur, sem er ykkar jörtum heilög fró, og hann var valinn, prúður, góður dreugur, . öllum kær, sem eitthvað þektu hann, eftirlæti föður síns og móður, trúr og dygggur jafnan verk sitt vann og vann sér þannig ódauðlegan hróður. Við skiljum ykkar djúpu sorg- arsár, og samhrygð vora innilegast tjáum, og fellum klökk á veginn vina tár, og vinafundinn hjartanlega þráum. Frá gröf og dauða, upp í ijóssins lönd lítið nú, sem kveðjið þann er sefur, og styðjist við þá almátts hjálpar- hönd, sem huggar—og þeim dánu lífið' gefur. Pétur SigurSsson. Pálmi Sigurðsson, f. 15. des. 1899, d. 26. júlí 1923. (Frá vinum hans.) Það kom oss svo óvænt að heyra að hann til hafnar svo fljótt væri snúinn. Yér sáunt hve greiðlega gnoðin hans rann, svo glögt, að hann var ekki lúinn. Því langt var ei síðan hann lagði úr vör, og lipurt hann stjórnaði flyei. Því vonglaðir bjuggumst við fram- haldi’ á för og fylgd hans á ósigldum legi. Hvort bliðlygn oss er eða brim- sollin dröfn, hvort byr eða mótvindur þungur, er boðin oss koma að halda í höfn, má hlýða þeim gamall og ungur. Vér horfum á eftir, þá ástvinur fer og oss verður sárþungur tregi. Við Iðavöll, gegn um vorn sorg- mökkva sér vor sjón hann þó lenda’ á þeim degi. Og hann, sem nú kvaddur í höfn- ina var, naut hylli þess manndáð sem unni. Því krafti, sem armur og brjóstið hans bar, hann beita til nytsemdar kunni. Að starfa til goðs var hans sterk- asta þrá, með stálþoli gekk hann að verki, og hopaði ekki við örðugleik frá, en uppi hélt drengskapar merki. Það sízt var að undra, að hugljúf- ur hann varð hverjum, er náði hans kynni; þvi mannkærleiks geislinn af brún- um hans brann frá bjartsýnu, dygðföstu sinni. En orðin hans mildu og hugsunin hlý, sem hjartans af gæzku var borin, þau vermdu upp blíðuna brjóst- inu í, sem blæþíðu, skínandi vorin. Nú ástvini sárasti söknuður sker, við sviplega burtköllun vinar. En orðstirinn góði, sem gat hann sér hér, þó grimmasta sársaukann linar. Og fróun þá beztu þeir finna í því, að fletta upp minningasafni; þar geymast mörg orð ans og at- lotin hlý og atvik, sem helgast hans nafni. Wynyardpresturinn cg kirkjan. Wynyardpresturinn, séra Fr. Friðriksson “gerir sig breiðan,” og slær um sig í Heimskringlu. E)r sem hann naumast ráði sér af fagnaðarlátum yfir því eina nauðsynlega, sem Vesjur-lslending- um hefir nú hlotnast, þar sem er félagsskapur frjálshyggju og frjálstrúarmanna svokallaðra. Hefir hann aldrei látið af að við- frægja nytsemis og fre’lsis hugsjón þessa, þá stuttu stund, sem á, og frjá'lsari og andlegri afstöðu til játninga kirkjunnar- Er það augljóst af því að landið hefir þann mann fyrir biskup kirikj- unnar, sem er ekkert barn í þekkingu og skilningi á trúmálum; og þá fyrir kennara í guðfræði, sem eru það ékki heldur. Þó er hið “gamla hús” látið standa og lifað í því. Játningagrundvöllur- inn er þá einungis skoðaður, sem merki um sögulegt “continuity” — sögulegt samhengi og áfamhald kir'Kju Krists, þeirrar and'legu stofnunar, sem í eðli sínu er ekki nein mannasmíð, og hverrar þjónar einungis að menn eru, en ekki herrar, og þar sem hver siða- bót er skoðuð, Refomation — lagfæring þess, sem að aflaga fer, umbætur og hreinsun en ekki Revolution, þar sem hrópað er með Voltaire: “Ecra zé L’infamé”: 'Mö'lvið þessa svívirðingu í spón. JHin Ev. Lút. þjóðkirkja íslands er því frjálslynd, og rú’mgóð. Hún kannast við sögulegt samhengi og áframha'ld kirkju Krists, um leið og hún við aukna þekkingu og ljósari skilning tékur frjálsari og andlegri afstöðu til játninga kirkjunnar — án þess að hafna þeim.. í hverju lýsir sér nú ræktarsemi séra Friðriks við hina Ev. Lút. þjóðkirkju íslands? Jú, í því að hann og söfnuðir hans vilja vera í samræmi (harmony) við hana. En það á ekki að vera mögulegt nema með því eina móti að ganga í sa'mband við Únítar- >skan trúflokk, sem hafnar öllum játningum ik(ristninnar, telur sig játningalausan,. og hefur þó óskrifaðar játningar, að mestu leyti neikvæðar. En svo mikið er af myrkri ti.l í lút kirkju ísl. hér, að þetta er eina úrræðið til að geta verið í samræmi við- hina lút þjóð- kirkju íslands. Og vegna þessa ‘myrkurs á lút- kirkjufélagið og lút. söfnuðurnir hér ekki að geta fengið presta að heiman, þó lítið hafi á það reynt, og þó þeir hafi fengist, þar sem á það hefir reynt, bæði orðalaust og tregðulaust. Furðulegt er það, hvernig prestur þessi fer að snúa snaéldunm sinni. Hann er kallaðulr og vígður ti.l lút. safnaða, sem ásamt fleirum söfnuðum gengu úr kirkjufélaginu 1909; ekki af því að þeir væru ékki lúterskir, eða teldu sig nokkuð annað; heldur'af því að samþykt var þá gerð í kirkjufélaginu, sem þeim fanst þréngja um of að sér. Ekki er kannast við neitt samband við Unítara, og þeir telja sig í fullko’mnu samræmi við hina lút. þjóðkirkju Is- lands, og þeim mun fremur, sem þeir vildu ekki gefa yfirlýsing þessari samþykki sitt. En f.ljótt eftir að séra Friðrik kemur að heiman verðu.r hann heillaður af hugmynd Únítara, og fer að starfa að framkvæmdum hennar. Ekkert tillit sýnist honum að taka til Dakota safnað- anna, af sama tagi og söfnuðir hans, sem iangfremstir hafa þó staðið í þeim hópi frá by.rjun, að öllu leyti, né heldur til prests þeirra, og ekkert viðlit er að sinna því, sem þeir hafa verið aö starfa að, ásamt kirkjufélaginu. í stað þess fer hann að vinna að því að koma á sambandi við Únítara; býður Dak. söfnuðunu'm að senda menn á samtalsþingið í Wynyard í des. í fyrra, vitandi að um svo 'langa vegu færi ekki fólk héðan að hópast, til þess rétt að horfa á >þá samsuðu, sem hann vissi sjálfur vel, að var svo I pottinn búið, að ekki gat soðist nema á einn veg; og tekur svo að víðfrægja samband þetta »g óflræja lút- kirfcjufélagið. Þfetta er ræktarsemi prestsins við þá kirkju, sem hann vígðist til að þjðna. Hann var sonur hjónanna Jóns Sigurðssonar frá liergsstöðum á Skagaströnd og Önnu Ólafsdóttur frá Keldulandi. Þau fluttu vestur um haf árið 1888, og bjuggu fyrst á heimilisréttarlandi, sem þau nefndu Bergsstaði, nálægt Gimli; og þar fæddist Pálmi sál. þ. 19. des. 1899. En árið 1904 fluttu þau til Selkirk og hafa búið þar ávait síðan; og þar ólst Pálmi sál. upp já þeim. Hann var snemma ötull 1 verki og ósérhlífinn, og framtaks- samari en piltar alment eru á þeim aldri. T. d. stundaði hann dýra- veiðar norður í óbygðum heilan vetur, með góðum árangri. En fiskiveiði á vVinnipegvatni hafði hann stundað um nokkur ár með bræðrum sínum; og við það starf var hann, þegar slysið vildi til og hann druknaði, þann 26. júlí þ.a. eins og getið var um í blöðunum nýlega. Pálmi sál. var góðum kostum búinn. Hann var alvörugefinn og stefnufastur, hógvær í orði og sannorður; samvizkusamur og grandvar um að gjöra engum rangt. Foreldrum sínum var hann ástrikur sonur og systkinum sínum hinn bezti bróðir. Flann var dreng- ur hinn bezti i hvívetna. Við burt- köllun hans er því stórt skarð fyrir skildi, og sár sorg ástvinanna við missi hans í blóma lífsins. Jarðarförin fór fram þ. 1. ág. í íjarveru séra Stgr. Torlakssonar flutti séra H. J. Leó húskveðju á heimilinu og líkræðu í húsi safn- aðarins. Það var ein hin fjöl- mennasta líkfylgd, sem sézt hefir meðal íslendinga í Selkirk, og góð- ur vottur um þann hlýhug, sem hinn látni og ástvinir hans hafa unnið sér. Vinur. hann hefir verlð hér þjónandi prestur. Hvergi hefir hann komið auga á annað eins frjálslyndi, rétt- sýni og umburðarlyndi eins og hjá únítörum, sem félagsskap hafa nú myndað með sínum eigin söfnuðum, eftir að hafa'fengið í Wpg- söfnuð sinn nokkra meðlimi Tjaldbúðarsafnaðarins, og aðra, sem hvergi hafa skipað sér í trúvnálum; og eftir að skarpskygni séra Friðriks uppgötvaði hið eina nauðsynlega fyrir sig og söfnuði sína, og sameinaðist þeim með einn söfnuð sinn. Enginn mun svo meinlegur vera, að hann vilji meina prestin- um þessa kátínu hans. Ekke geri eg það heldur, og hefi eg engu >ar við að bæta nema þessu eipa: ‘IMikil er trú 'þín kona.” En það er annað, sem eg finn mig því miður knúðan til að andmæla; og það er, að lút. prestur segi skakt ti'l u’m lút. kirkju að ástæðulausu. En það er það, sem séra Friðrik hættir til. Aldrei hefir hann neitt gott um þá kirkju að segja. í kirkju þeirri, sem hefir alið hann, uppfrætt hann, búið hann til prestskapar, og vígt hann í þjónustu sína, sér hann fátt nema myrkur, og hallar einatt réttu máli. — Þessa hefir því miður gætt í skrifum hans '1 Heims- kringlu, en ekki hvað síst í svaragrein hans við árásum “'Bjarma” á stefnu hans og sa’mbandsmanna. • “Bjarma” sé eg aldrei, og Lút. kirkjufélagið, og aðrir lút. söfnuðir íslendinga bornir tilhæfulausum getsökum. hefi því ekki lesið þessa Bjarma-grein. Þykir séra Friðrik þar ekki vera farið sem réttast með, og vill leiðrétta. Er það ekki nema fallegt. En það réttlætir ekki þá aðferð séra Friðriks, að fara ekki sjálfur sem réttast með, og finnur alt að öllu, þá er hann fer að skrifa um lút- kirkju. Því miðpr sagðist eg finna mig knúðan til að andmæla þessu. Eg hefi viljað ko'mast hjá iþví að ámæla pþesti þessum opinberlega og dregið það í lengstu lög. Ekki hefi eg heldur neina löngun til að niðra eða níða hugsjónir frjálshyggju og frjálstrúarmanna, þó mér hafi verið borið það á brýn af séra Friðrik sjálfum. Tel eg mig ekki niðra þeim neitt, þótt eg líti svo á að grundvöllur félags- skapar þeirra sé annar en sá, sem til grundvaWar liggur gjörvallri kristinni kirkju, sem stendur og fellur með grundvelli guðlegrar opinberunar. En stöðu minnar vegna og_afstöðu til séra Friðriks í kirkjumálu'm hér, tel eg það ekki rétt að 'láta hann einan til frá- sagna, og leyfi mér því að minnast nú á nokkur atriði. , Prestvígsla séra Friðriks. í svaragrein sinni er eg mintist á, verður séra Friðrik tíðrætt um prestvígslu sína — að gefnu .tilefni auðvitað. hafa gert það í grandleysi, að þiggja prestvígslu, þá er hún loksins fékst. Tregða hafði orðið einhver á að biskup vildi honum vígslu veita, og þykir séra Friðrik það athæfi biskups ljótt, sem von er; cða svo er á honum að heyra. Ekki stafaði þó tregða þessi af neinum ýmigust biskups á manninum sjálfu'm, heldur af orðrómi þeim, sem honum hafði borist ti’I eyrna, um að samband mundi j eitthvert í aðsigi milli Sask. safnaðanna og Únítara. Sá orð- rómur dró úr því, að biskup vildi vígslu veita. Liggur það í j hlutarins eðli, svo lengi se*m hin ev. lút. þjóðktrkja íslands er við lýði, vígir biskup hennar ekki kennimenn til annara trúflokka. Hann vigir ekki presta fyrir Theosopha Spiritualista, eða Christian Scien- tista.. Því þá fyrir Únítariskt samband, sem hefir enga prestvígða menn i þjónustu sinni nema Únítara, þangað til séra Friðrik bætt- ist í hópinn. pað skiftir ekki máli hvort trúflokkur þessi hefir prestvígða kennimenn í þjónustu sinni eða ekki. (pað sem máli skift- Það slökkur vina ljufa lífsins von ir’ V að bi*kuP hinnar lút. þjóðkirkju ís.lands vígir aldrei presta til slíkra safnaða. Það gerir því hvorki til né frá, þó þetta þyki furðulegt og spurt sé um. Annað svar fæst eðlilega ekki frá bisk- upi hinnar Ev. lút. þjóðkijrkju íslands, en það, að sé til hans leitað um prestvígslu, þá veiti hann ekki vígslu til annara safnaða en þeirra sem standi á Ev. ,lút. grundvelli. En svo ber það við, er eyðir tregðu biskups, Sask. söfnuðurnir Eftirmæli. eftir Mr. Pálma Sigurðsson. Dáinn—það er orð svo afar þungt, — orð, sem kvelur, nístir, særir grætir. Það skilur frá oss æskublómið ungt og ástvinanna hvarma tárum vætir. um lif í sambúð hér i framtíðinni. Það tjáði nú, að ykkar ungi son er ekki lengur með á heimleiðinni. Þið mistuð ykkar unga förunaut, nú eftir skildra vina hjörtun grætast, en gott er það, að öll sú ama-braut endar þar, sem vinir fá að mætast. í gegn um sorg og söknuð ávalt skín, sól Guðs dýrðar—mikli frelsis- dagur, þá að lokum dauðans kuldinn dvin og dýrðarmorgunn rennur bjartur, —fagur. L I / r M U ÞÚ gerir enga til- rULLITItt rau" « t ÖláJnn B me8 þvt a8 nota Dr. Chase’s Olntment við Eczema og öðrum húðsjúkdSmum. J>að græðir undir eins alt þeaskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase'3 Oint- ment send frl gegn 2c frimerkl, ef nafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj- an I öllum lyfjabúðum, eða frá Ed- I maneon, Motes & Co., Dtd., Toronto. Klaufalega ferst séra Friðrik, sem von er, að fegra orð sín og gjörðir, bæði um sambandið við Únítara og samræmið við þjóðkirkj- una á Islandi. Um sambandið segir hann að söfnuðir sínir neiti því með sí'm- skeyti, að um nokkurt samband só. að ræða á milli þeirra og Ú- nítara, 0g bætir svo við: “En þeir neita því ekki að þeir vi'lji það” (sambandið). Og svo vill svo vel til að þeir vilja það, eftir að séra Friðrik er kominn —Séra Friðrik Friðriksson í Wynyard er fyrs/i lút. presturinn á meðal Islendinga vestan hafs, sem stofnað hefir til samtíands milli lút. safnaða og Únítara, án þess að sett yrði í strand. Pað er því ekki nema hálfur sannleikur þá er sagt er að séra F. J. Bergmann hafi fyrst stofnað til sambands við Únít- ara. í Að vísu gerði hann — knúður af þvingandi ytri ástæðum, og hugboði sínu um að Únítarar væru að falla frá sínum sérskoð- unum — frumvarp til sambandslaga 1917, sem hann setti alveg í strand á, þegar til kastanna kom. Únítarar hefðu aldrei ráðist á séra F. J. Bergmann og stefnu hans, eins og þeir gerðu, hefði þei'm ekkert fundist á milli bera, eða eins og séra Friðrik í Wyny- árd kemst að orþi: Fyrir hverfandi litum stefnunnar. Enda Ikom að því. Jesús Kristur — nafnið, sem( hverju nafni er æðra, var það sem á milli bar. Únítörum fanst það nægilegt að halda sér við fagnaðarerindi Jesú, en séra F. J. Berg*mann vildi halda sig við persónuna sjálfa Jesús Krist, og fagnaðarerindi hans. Munur- inn er að vísu ekki mikill í augum sumra leikmanna og illa ment- aðra guðfræðinga, en hann er ákaflega stór í augum annara, bæði ieikmanna og guðfræðinga, svo stór að þar geta menn aldrei orðið á eitt sáttir; hann var nógu stór í augun\ séra F. J. Bergmanns til þess að ekkert gat orðið úr sambandinu. úr sambandinu verður fyrst, og það stofnað, þegar búið er að strika út úr frumvarpi séra F. J. Bergmannsi það sem honum var ant um að stæði þar. Og því gefur séra Friðrik í Wynyard samþykki sitt. Það er því 'lítil ástæða til að vera að bendla séra F. J. Bergmann við sambands- myndun þess. Stefnan er ekki hin sama nú og fyrir 10 árum þegar biskup var hér á ferðinni, eins og séra Friðrik segir. Og það væri miklu heiðarlegra fyrir hann að kannast við það, og að hann og söfnuður hans hafi gengið 1 savnband þetta, af því að þeir tóku að vilja — að vilja þá stefnu helst. Þá er samræmið við Segist hann hina Ev .L. þjóðkirkju Islands. pað á hvergi að vera að finna hér vestan hafs, pema í þessu játningalausa sambandi. Og í hverju sýnir svo sambandið sig? I. 1 því að Quill Lake öfnuður þarf ekki að breyta safnaðarlögum sínum til þess til þess að kom- ast í sambandið- ,En af hverju? Af því þau eru þannig úr garði gerð að sérhver Únítari getU|r samþykt þau, og bera þau þvf lítil merki um samræmi vi ðhina Lút. þjóðkirkju íslands. Hvort að lög þau voru tilorðin þegar biskup var hér á ferðinni læt eg ð- sagt, enda skiftir það minstu máli. II. Samræmið á enn fremur að vera fólgið í því, að samband þetta eitt fái og geti fengið presta að heiman. Sannleikurinn er sá að sambandið hefir einn einasta prest að heiman, og presturinn er séra Friðrik sjálfur. Hann einn er merkisberi samræmisins við hina Lút. þjóðkirkju íslands. Melan og Kvaran eru ekki prestar, þó þeir vinni prestverk; þeir eru candidatar, óháðir sér- hverri kirkjudeild, og framkoma þeirra í þessu sambandi ólastan- leg með öllu. Prestur er enginn nema sá sem prestvígs'lu hefír i hlotið. Út af guðfræðisskólanum koma candidatar í allavega and- iegu ásigkomulagi. Og prestvígsla þeirra sem láta vígja Big, á að vera trygging þess að þeir sjái sér fært að þjóna þeirri kirkju, sem þeir þiggja prestvígslu hjá. Enda er það tekið fram í frum- varpi séra F. J. Bergmanns, að prestvígðir menn skuli vera þjón- senda til íslands skeyti u'm að ekkert samband sé á milli þeirra og| S^bióðkilkö.nn,4 í”-í** í® Prestvígs'lu 1 Únítara, og að þeir séu í sa'mræmi við þjóðkirkju íslands; og séra pnn pm knmið ^ ^, e^.{’V1 saie,ni 1 sambandsfélaginu, ’ 8 1 enn sem komið er> sem ber skylda til þess að bera merki samræm- Friðrik fær vígslu. En brátt kemur í ljós, að orðrómurinn muni ekki hafa verið með öllu tilhæfulaus, því nok'kru eftir að presturinn er kominn, gengur hann með einn safnaða sinna í samband við Únítara. Ræktarsemi séra Friðriks við hina Ev. lút. kirkju, sem hann var vígður til að þjóna. Séra Friðrik segist hafa sótt uvn prestvígslu, í grandleysi, afj ræktarsemi við kirkju lands síns og þjóðar. Samkvæmt því er! það rætkarsemin við þjóðkirkju íslands, sem valdið hefir því isins við hina Lút. þjóðkirkju Islands, svo lengi sem hann er þjón- andi og afsalar sér ekki hinu lúterska heiti. Og hvernig ferst honum svo að bera merki samræmisins? Þannig meðal annars, að hann gefur samþykki1 sitt til að úr frumvarpi séra F. J. Berg- manns verði strikað út: “Að heppilegast sé álitið að he'lgisiða- reglum þjóðkirkjunnar á íslandi sé fylgt.” Ekki fæ eg betur séð, en að nafni séra Friðriks, presturinn í Argy.le, sé eins góður merk- isberi sambandsins, og er hann þó ekki prestur í samb. félaginu. Oft III. samræmið sýnir sig að lokum í því, að annarstaðar hér vestan hafs á ekki að vera um ne'itt samræmi við hina Lút. þjóð- Nú vita það al'lir að í stjórnarskrá landsins stendur, að kirkja í kirkju íslands að ræða. Því skrifar séra Friðrik með feitu letri: þjóðarinnar skuli vera Ev. Lútersk. En Ev. Lút. er >sú kirkja sem reist er og viðhaldið á grundvelli hinna almennu játninga í samræmi við kristnina alla, og á grundvelli hinna lút,. játninga sér- staklega. Nú er hin Ev. Lút. þjóðkirkja ís'lands frjálslynd og rúmgóð. par er fult tillit tekið til aukinnar þekkingar nútimans Hið Ev. Lút. kirkjufélag íslendinga í Vesturheimi stendur ekki á sama Ev. Lút- grundvelli, sem þjóðkirkjan og guðfræðisdei'ld há- skólans á íslandi.” Hér verður séra Friðrik að þola það, að fá að heyra, að hann hallar réttu máli, ber Lút. kirkju allra lúterskra fslendinga hér í álfu tilhæfulausum getsökum, og virðir að vett- á trúmálasviðinu, og þar af leiðandi ljósari og tímabærari skilnings Uki alt það se'm gjört hefir verið, til að vinna að frjáls'lyndi og um- burðarlyndi innan lúterskrar kirkju íslendinga hér. Það er svo langt í frá að hann fari með rétt mál, að ekkert kirkjufélag er hér til á meðal íslendinga, sem stendur á sama Ev. Lút grundvellin- um sem þjóðkirkjan á íslandi, nema Lút. kirkjufélagið. Játn- ingagrundvöllur þjóðkirkjunnar og kirkjufélagsins er hinn sami. Sögulegt samhengi og áframhald kirkju Krists er kannast við heima sem hér. Á báðum stöðunum er það viðurkent að ekkert sýni eins ljóst hið áframhaldandi sögulega samhengi allra kristinna kirkna, á öllum tímum, eins og trúin á guðdóm frelsarans, ,sem sam- kvæm er kenningum N. T. og sem samkvæmur er einnig postullegu trúarjátningunni. Enn fremur er nú hér eins og heima við aukna þekkingu og ljósari skilning tekin frjálsari og andlegri afstaða, ekki að eins til postullegu trúarjátningarinnar og trúarjátninganna yfirleitt, heldur og til N. T sjálfs, án þess þó að játningum kirkj- unnar sé hafnað. Samanber þingtíðindi, kirkjufélagsins 1922 og 1923. Lúterska kirkja íslendinga hér er því eins frjálslynd og rúmgóð eins og þjóðkirkjan á íslandi. Og þeim mun fremur rúmari, sem Kfél. hér lýsir því yfir með grundvallarlaga breyting- um og yfirlýsingu, sem þjóðkirkjan á íslandi samþykkir að eins með þögninni. Það eru því tilhæfulaus ósannindi séra Friðriks, er hann gefur í skyn að í kirkjufélaginu séu játningarrit lúterskunn- ar sett ofar samvizku manna og beztu vitund. Samvizka manna og bezta vitund kemst sannarlega að fyr en öllum játninguvn kirkjunn- ar er hafnað. Og er samvizka manna og bezta vitun<| alt af við stýrið vakandi, þegar slíkt er gert, og það af prestvígðum Lilt. kennimanni? Sslíkur sleggjudómur á að eins heima í huga þess manns, sem ekkert gott hefir um lúterska kirkju að segja, og er ckki langt frá Voltaire: “Ecra zé L’ipfame”. Pvert á móti þarf nú enginn söfnuður að fráfælast kirkjufélagið lúterska fyrir frjáls- lyndisskorti, sem á annað borð er það tamast að ti'leinka sér krist- indóminn samkvæmt sinni feðra trú og í anda hinnar Ev. LúÞ kirkju. Sú kirkja er ein grein á kristninnar sameiginlega stofni, Og prestar hvers allra helzt ættu að hugsa sig tvisvar um, áður en þeir fara að saga frá stofninum þá grein, sem þeir settust sjálf- ir á með þann hóp sém þeim var trúað fyrir að annast og þjðna. Samanburður. Til samanburðar fyrir séra Friðrik og aðra ætla eg nú að setja hér lög og yfirlýsingar kirkjufélagsins 1909 og 1923. Grv. lög kirkjufélag^ins 1909 4. grein Kirkjufélagið viðurkennir hin- ar almennu trúarjátningar kirkju- unnar, ása'mt hinni óbr. Ágsb. játn., og fræðum Lúters hinum minni, sem rétta framsetning og útskýring guðs heilaga orðs. 8. grein Safnaðar málefni, sem samkv. eðli sínu getur heyrt undir kirkjuþingið, skulu þó borin þar upp til endanlegs úrskurðar ef einhver hlutaðeigandi æskir, sam- kv. 11. gr- ( 11. grein. Kirkjufél. hefir á ársþingum sínum æðsta úrskurðarvald í öll- um kirkjulegu’m ágreiningsmál- um, sem upp kunna að koma á j^illi safnaða þess, eður innan þeirra. 14. grein. Söfnuður, sem úr kirkjufélag- inu vill ganga ti'lkynni það for- seta, og skal hann skyldur til að viðurkenna úrsögnina, nema svo sé að hún komi í bága við lög safn. eða kirkjufél. Allur á- greiningur um lögmæti úrsagn- arinnar heyrir undir úrskurð k. þings, samkv. 8. og 11- gr. Grv. lög kirkjufélagsins 1923. 4. grein. Kirkjufélagið aðhýllist hinar almennu trúarjátningar kirkjunn- ar ásamt hinni óbr. Ágsb. játn. og fræðum Lúters. En það setur þó ekkert af þessum ritum jafn- hliða heilagri ritningu. 8. grein- Safnaðarmálefni, sem sam- kvæmt eðli sínu geta heyrt undir kirkjuþingið, skulu þó borin þar upp til endanlegs úrskurðar, ef hlutaðeigendur æskja. 11. grein fellur burt. 14. grein. Söfnuður, sem á lögmætum fundi samþykkir að ganga úr kirkjufélaginu, tilkynnir það for- seta, og ska'l hann skyldur til að viðurkenna úrsögnina. Yfirlýsing kirkjufél. 1909. pingið lýsir yfir því að stefna sú, sem málgagn kirkjufélagsins “Sameiningin” hefir haldið fram á liðnu ári sé réttmæt stefna kirkjufélagsins. En mótmæ'lir þeim árásum á þá stefnu, sem komið hafa fram innan kirkjufé- lagsins frá séra F. J. Bergmann í tímariti hans .“Breiðablikum”- Og út af þeim árásum gerir þing- ið eftirfylgjandi þingsályktun: 1. Kirkjufélagið neitar að trú- arjátningar kirkjufélagsins séu að eins ráðleggjandi og ekki-bind- andi, eins og haldið hefir verið fram af F. J. Bergmann í ‘Breiða- blikum.” Trúarjátningarnar eru bindandi þar til þær eru af- numdar. 2. Kirkjufélagið neitar því að kennimenn kirkjufélagslns hafi rétt til að kenna hvað sem þeim lízt, jafnvel þó þeir geti sagt að þeir séu að kenna eftir beztu samvizku og sannfæringu. Þeir hafa ekki leyfi til að kenna innan kirkjufélagsins nokkuð er ke*mur í bága við það er þeir hafa skuld- bundið sig til að kenna, sem prestar kirkjufélagsins. 3. Kirkjufélagið neitar að trú- arvitund mannsins hafi úrskurð- arvald yfir heil. ritningu, og megi hafna orðum hennar eftir vild; og þeirri niðurstöðu, sem af þessu flýtur að biblían sé óá- reiðanleg bók. Aftur á móti lýsir kirkjuþingið yfij því, að það haldi fast við þá játningu kirkju- félagsins að öll ritningin sé guðs orð, áreiðanlegt og innblásið, og hvað eina beri þar að dæma eftir mælikvarða biblíunnar sjálfrar. Yfirlýsing kirkjufél- 1923. 1. Með því að æskilegt er að ráð- in yrði bót á þeirri sundrung, sem kirkjumálin hafa valdið út um bygðir íslendinga í Vesturheimi. 2. Með því að tilhlýðilegt er að þeir, se'm af sama bergi eru brotn- ir kirkjulega og þjóðernislega og hvorki vilja glata lúters^ri kristni né ís'lenzku þjóðerni, eigi sam- eiginlegan kirkjufélagisskap, er stendur í sem nánustu sambandi að unt er við hina lút. þjóðkirkju íslands. 3. Með því að lútersk kirkja þessa lands, sem áður var í mörg- um pörtum er nú að renna saman í stærri heildir. 4. Með því að ekki er unt að ganga fram hjá rannsókn ritning- arinnar og öðrum rannsóknum, sem kristindóminn snerta. 5. M'eð því að hugsana og sam- vizkufrelsi hefir ávalt verið sögu- legt einkenni lúterskrar .kirkju: Lýsir þingið yfir því, að samkv. grv- lögum kirkjufél., eigi hver sá söfnuður fullkom'lega rétt á sér innan hins Ev. Lút kirkjufél. íslendinga í Vesturheimi: I. sem trúir að Jesús Kristur og fagnaðarerindi hans sé grund- völlur trúar og lífernis; og játar trú á guðdóm Jesú Krists sam- kv. kenningum N. T. og samkv. postullegu trúarjátningunni. II. , sem hefur í heiðri játningar lútersku kirkjunnar, og kristn- innar í heild, sem mikilvæg sögu- leg skilríki. III. , sem vi'll tileinka sér guðs or ðog notfæra það í anda hinnar Ev- Lút. kirkju. Með þessari yfirlýsingu falla hér með úr gildi þær kirkjuþings- samþyktir, sem áður kunna að hafa verið gerðar og koma í bága við yfirlýsingu þessa. Að stefna kirkjufélagsins 1909 sé í samræmi við stefnu þjóð- kirkjunnar á íslandi mun torvelt að staðhæfa. En hvernig að nokkur maður, sem heldur heilum sönsum, og veit u'm hvað hann er að tala, skuli leyfa sér að halda því fram, að kiríkjufélagið 1923 standi ekki á sama Ev. iLút. grundvellinum og þjóðk. á íslandi, og setji trúarjátningarrit lúterskunnar ofar samvizku og beztu vit- und, og að það skuli vera guðfræðingur, sem vígður er til að kenna guðs orð sámkvæmt spámannlegum og postullegum ritum í anda Framhald á 5. bls.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.