Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 3
L.UGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKJTÓBER 1923. Blá. 3 SSS8SSSSSSS3SSSS^SSSS3SSSSSSSSSSSSSS£Sá?2SSSSSSSSSSS Sérstök deild í blað inu s^sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss S Ó L S K I N 8SSSÍSSS£SSSS2SiSSSSSSSa2S8S8SS8SSSSÍ88S8SS8SSSW Fyrir börn og unglinga Spekingurinn. “Ó, loksins hefi eg þó fengið aftur blessað frelsið mitt, já svo er víst. Nú skal engin makt framar geta náð mér, til að troða mér inn í ó- lukku klefann, sem eg hefi setið í. Nú skal eg óhindraður og með nýjum kröftum starfa innan verkahrings míns, eg skal nú ekki ekki lengur villast innan um andstygðarholuna, sem eg var í, og sem rétt var búin að æra úir mér vitið af leiðindum.” — Svona tautaði vitfirringur einn við sjálfan sig; hafði honum tekist að sleppa út úr vitfirringaspítalanum í S.; hafði hann verið settur þangað vegna þess hann þóttist vera kennari og leiðtogi þjóðarinnar og jafnvel alls mannkynsins, og hefði því ófrávíkjanlega köllun til að segja þeim hispurslaust til syndantna, er sér litist; væri hann nú af einhverjum spurður um, hvaðan honum væri gefinn myndugleiki til að flytja þessi skriptamál yfir mannkyninu, þá benti hanni upp í himininn, táknandi, að þaðan væri sér köllunin veitt. Vitfirringur þessi hafði, eins og áður er á.- vikið, verið innilokaður á spítalanum nokkurn tíma; hafði honum tekist að sleppa út; strauk hann nú eftir emdilöngum bæjargötunum aftur og fram, án þess þó að geta gjört sér sjálfum grein fyrir hvort helzt hann ætti; í fyrstu var hann hægur og kyrlátur, því hann var svo sokk- un niður í fagnaðardrauma yfir óvæntu frelsi sínu, er honum var orðið svo mikið nýnæmi í, og um það, hvernig hentast væri að byrja á embætt- isstörfunum, því þessa köllun fann hann svo um- svifamikla, ef hann ætti eftirtakanlega og með trúmensku að gegna henni, að honum reyndar þótti nóg um; hanm þóttist glögt sjá, hvílíkt tröllaverk hann ætti fyrir hendi, ef hann ætti að nema burt allan breiskleika og yfirsjónir mann- kynsins, og gróðursetja aftur í hjarta þeirra frækom vizkunnar. En rétt í þessum svifum varð skrautbúinn unglingsmaður á vegi fyrir honum; ungmenni þetta var í blóma æskunnar, enda átti hann bágt með að koma sér saman við sjálfan sig um, hvernig hann ætti að bera sig til, og hvemig hann bezt gæti komið búknum í þær stellingar, er honum helzt sæmdi, til að geta verið forvígismaður spjátrunga og narra; það var því auðséð á látbragði hans, að hann hafði ekki tekið sér neitt fyrir hendur, annað en að eyða tíð sinni í svalli og iðjuleysi, og apa sig eft- ir háttum og hnykkjum hofgik'kjanna. “Æ, heyrið þér!” mælti spekingurinn, — þannig viljum vér nefna siðakennara vorn, — “Hvaða ull er í hempunni yðar, kunningi? Lát- um okkur nú ímynda okkur, að hún sé af sauð- kind, og hefir hún þá borið á líkama sínum efnið í fatnað yðar, og þótt hún hafi verið af bezta kynstofni, er óhugsandi að hún hafi verið svo nautheimsk að metnast af fatnaði sínum; og hvor ykkar sýnist yður nú hafi forgönguréttinn til að dramba af þessari gjöf forsjónarinnar?” “Herra minn!” geglidi oflátungurinn. “Eg vildi biðja yður að auka yður ekki mæðu með skriptamálum þessum, eins og eg líka óska mér að samræður við yður mættu fá sem fyrst enda.” “Eg í sama máta, góðurinn minn, afbið all- ar samræður við þá menn, sem ekki skeyta að starfa samkvæmt köllun sinni og tilætlun for- sjónarinnar. Þér, góði herra, oflátungur, sem elskið svo mikið glys heimsins, þér ættuð að var- ast að eyða lífdögum yðar í glaumi og svalli ver- aldarjnnar, og taka yður annð fyrir hendu,r, en að apa eftir fettum og brettum dáranna, sem ætíð eru í aðra röndina dáðlausir letingjar og flagarar. Eins ættuð þér að varast, að vera þræll klæðskeranna, sem breyta saum og sniði fatanna daglega. Stingið heldur nefinu ofan í einhverja þarflega bók. Látið stúlkumar í friði á götunum, með því sparið þér líka slitið á brú- arsteinunum og skóhælunum yðar, og það sem meira er í varið, þér þyrmið kröftum og heilsu yðar, skerpið sansa og minni yðar. Ellin kemur óboðin um síðir, og til hvers er þá að grípa, ef aldrei hefir verið starfað að neinu þörfu.” Spjátrungurinn komst hvorki með orði nó eiði undan kærum spekingsins, og þó hann brigzlaði honum um, að hann væri vitfirringur, nýhlaupinn burt úr spítalanum, þá kom það að engu liði; hann sá því ekki annað ráð dælla, en að taka til fótanna og flýja, og það gjörði hann. Varla var spekingurinn kominn þversfótar á- f.ram, þegar hann mætti spikfeitum, aldurhnign- um herramanni; andlit hans var koparrautt, og svitinn hnappaði út af líkama hans, því hann var mæddur af röltinu. “Já, heyrið þér mér, ístrubelgur góður!” mælti spekingurinn. “Hvað kemur yður til að vilja svona snemma yfirgefa unað heims þessa? Gætið þess, að versti óvinur yðar, vatnið, sækir að yður, og nær yður bráðum? Eg aumkast yfir aumingja hestana, sem fyrr eða síðar þurfa að draga þessa líkamskös til grafarinnar; en þér jarðbúar, ormarnir, fagnið þér og verið glaðir, því nú eigið þér í vændum ríkulegan forða, og líf yðar er um slfamt ótakmörkuð sæla, bústaðir rðar munn blómstra af nægtum og vellystingum langa æfi.” “G.uð komi til!” svaraði herramaðurinn. “Hvað kemur til þess að yður skiftir það, þó eg standi ekki 4 horleggjunum?” “Jú, það kemnr mér við, eins og mér við- koma kjör allra heimsins þjóða yfir höfuð, og sem liggja svo þungt á hjarta mínu. Eg inni til þess aftur, það verður yður þó óþægilegt að fara svona snemma á stað; forðist því áfenga drykki, þó yður þyki þeir munntamir, þeir veikja líkam- ann og drepa sálina. Borðið hóflega og forðist að eta yður til afþreyingar og skemtunar, gjör- ið ekki magann að guði yðar; hlaupið spölkorn á hverjum degi, ef þér kunnið ekki eða hafið ekki menningu til að taka hendinni á þörfu verki; hver svitadropi er yður gimsteinn, og með því móti getið þér bætt mörgum dögum við líf yðar.” Ýstrubelgurinn fann ekki löngun hjá scr til að hlýða kenningu þessari, hann ásetti sér með einhverju móti að verða sem fyrst laus við þann, sem ausið hefði sig þessum fúkyrðim, og þetta tókst honum skjótt, því mann einn bar þar að; hann bar stóran bókaböggul undir hendinni og sýndist að vera sokkinn niður í djúpar hugs- anir. “Herra minn!” mælti spekingurinn, “þér munuð vera lærður? Eg ber virðingu fyrir köll- un yðar, en lærdóm yðar skyldi eg undrast, ef þér dygðuð til að svara þremur spurningum mínum.” “Hver eru þau?” spurði sá lærði. “Þau þrjú spursmál eru þessi: Hvert för- um vér? Hvaðan' erum vér? Og til hvers erum vér komnir í heiminn?” “Eg verð að játa,” svaraði lærði maður- inn, að spurningar yðar eru nokkurs konar ráð- gáta, og ráðning þeirra liggur hinum megin við landamæri skilnings vors; að sönnu hafa spek- ingarnir meðdeilt okkur nokkra upplýsing á þá eið til að skilja að fullu lærdóma þessa, verða menn að hafa töluverða þekkingu á heimiunm.” “Ha, ha, ha! ómak fái öll ykkar heimspeki, hún er ekki annað en kápa, undir hverri þið skýlið heimsku ykkar; en< eg segi yður í sann- leika, að enga heimspeki þarf til að svara þeim; ifakið nú dálítið til, kunningi og já.tið hreint og beint, að þið vitið ekkert um það. Og játning þessi yrði yður ti sóma.” “Mér sýnist, að þér hafið skakka skoðun á vísindunum, sem með réttu mega heita undir- staða alls þarflegs og mentunarlegs. Sá sem einu sinni hefir svarist undir fána vísindanna, má ekki hlaupa undan honum. Heimspekingur- inn getur með rökum svarað spurningum, en þar með er ekki sagt, að þér skiljið svörin fullkom- lega.” “Á, á,” svaraði spekingurinn, og ræskti sig. “Hafið ekki ómak fyrir því, herra minn! að fræða mig, en hlustið einungis á um stund: Sjá- ið þér ekki dimmu skýin þama uppi, hvaðan koma þau? Eg svara: frá skauti móður sinnar, frá Svarta hafinu þarna, er á hverri stundu sendir börnum mannanna þau; til hverrar nyt- semdar eru þau, og hvert er augnamið alstjórn- arinnar með þau? Því svara eg: þau eiga að kæla og svala skrældri jörð og lífga hana með blessuðum daggardropunum sínum, og örfa líf og þroska vesalings frækornanna, sem þreyja vanmegna í moldinni, fyrst með mildri dögg, síðan með hægu regni, og loks með styepiflóði. Eftir það hverfa skýin aftur í skaut móður sinn- ar að nýju, til að safina nýjum kröftum til að blessa oss öðru sinni, og á líkan hátt hagar um tilveru mannsins. Ha, ha, ha! verið blessaðir og sælir, sprenglærði öldungur! og berið stéttar- bræðram yðar kæra kvQÖju mína, og segið þeim, að eg sé sloppinn út úr skollans klefanum í vit- skertrahúsinu. ” Gamli maðurinn varð þungur undir brún, lét höfuð síga og horfði í gaupnir sér. Eg sá eg hafði móðgað hann með spurningunni, og eg þorði því ekki að ávarpa hann aftur, heldur gaut augunum til hans við og við, unz hann lyftir upp höfðinu án þess þó að líta á mig, og segir: “Les þú ekki?” eða hefir þú ekki lesið: “Margir fals-spámenn munu upp koma og af- vegaleiða marga”. — Getur þú ímyndað þér, að sá maður geti kallast kristinn, sem afneitar guð- dómi Krists? Eða getur þú ímyndað þér, að ný guðfræði geti myndast, nema nýr guð komi til sögunnar? —'Þeim fer eins og manninum, sem fór á stað eftir gulli. Þegar hann er kominn dá- lítið á leið, sér hann eitthvað fjúka á undan sér í götunni; hann hleypur eftir því, stígur yfir gullið og nær í djásnið. Hann skoðar það í hendi sinni; það er undur létt brúnleit hnoða; hann brýtur skurnið; um leið og hann gjörir það fýk- ur duftið úr því í augu hans, svo hann verður blindur, og hann getur aldrei séð gullið framar.” Þegar eg leit á gamla manninn sá eg, ^ið hann var kominn í ákafa geðshræringu. Eg hugði því bezt að sýna á mér fararsnið, og stóð upp. Hann stóð upp líka og fylgdi mér á leið, en bað mig að koma aftur. Anna. KIRKJAN. 1 gærkveldi var veðrið yndislegt. t Eftir dagsvinnuna settist eg út á tröppurnar á húsinu mínu og horfði á nýuppkomið tunglið og stjarna- fjöldann. Eg fór að raula fvrir munni mér: “Fögur er foldin, heiður er guðs himinn” o.s.frv. Þá datt mér í hug, að nú væri tími til að fara 'cil gamla mannsins við kirkjuna. Eg mætti honum á þeim sama stað og eg hafði skilið við hann síðast; hann sat hugsi, en stóð upp, þegiar eg kom, og bauð mér sæti á trjá- stofni, sem var skamt frá honum. Hann fór fyrst að tala um| það, sem skeð hafði þann dag- inn, svo segir hann: “1 gær sat eg þar, sem þú situr nú. Eg lok- aði augunum og lét mig dreyma. Eg sá mann í hempu, með mítur á höfði. Hann hafði svarið þjóðinni og kirkju sinni tvisvar eiða; hann fót- umtróð þá; — tvær vofur gengu sín við hvora hlið lians, — þær tóku þá (eiðana) upp, héldu þeim upp fyrir framan hann eins og auglýsingu. Þær litu á hann á víxl, ýmist ógnandi eða hæð- andi, meðan hann álpaðist áfram, með mikinn liluta þjóðarinnar á eftir sér, athugalausri, gjá- lífri og óorðheldnri. Hann var ekki góði hirðirinn. Hann leiddi hjörðina úr góðu haglendi, út í fen og foræði, sem voru svo rotin, að enga fótfestu var hægt að fiá. Eg reyndi að líta lengra fram undan til að vita, hvort eg gæti ekki séð eitthvað, þar sem fótfestu mætti ná. Jú, fram undan sá eg dálítinn völl; á honum miðjum sá eg tré vaxa með undra hraða, og það var svo yndislega fagurt, af því að á það hafði dropið blóð guðssonar af krossinum. Eg* sá greinar þess brieðast út, — eg sá fólkið !koma þreytt og örmagna eftir volkið og útivistina. Tréð breiddi greinar sínar yfir það alt. Eg sá fólkið vaxa að drenglyndi, trú og dygðum, og siðavendni hinnar lútersku trúar blessaði elsk- uðu þjóðina. Það sendi frá sér skáldskap og fagrar listir tij. annara Ivjóða og liafði blessun af.” “En hvað varð af manninum með míturinn og hempuna?”' spurði eg. Hljóðar konur. Eftir Temple Manning. Sunnan til á Frakklandi, við rætur Pyreneu- fjallanna, er nunnuklaustur, sem ábóti nokkur, Costec að nafni, lét reisa snemma á síðustu öld. Byggingar klaustursins eru nokkrir smákofar, einfaldir í sniðum og gamaldags í útliti og bygð- ir af höndum þeirra kvenna, er hafast við í klaustrinu. Karlmenn að eins kvaddir þar að starfi, þegar búið er að reisa sperrurnar og alt til reiðu að þekja. Fyrir augum ferðamannsins, er gægist inn um tágarhliðið, sem er eina smug- an á liáum, hvítum múr, sem umlykur klaustrið og umhverfi þess, ber fágæta sjón. Frá hliðinu og heim að húsunum liggur stígur, með röðum af hárri og þéttvaxinni ösp til beggja handa, en hvítklæddar konur með dökkum hettum á höfði, er að nokkru hylur andlitið og á er saumaður hvítur kross, eru að verki við garðyrkju með spaða í höndum. Aðrar sitja á lágum bekkjum undir trjánum og sauma. Hannyrðir klausturs- ins eru orðlagðar fyrir fegurð og .sækist heldra fólk rtijög eftir þeim, að brúðarskarti og barna- fötum; líka hafa nunnuraar saumað marga alt- arisdúka. Þessar konur lifa sjálfsfórnar lífi í orðsins fylstu merkingu. Þurt brauð, garðávextir og kjöt þrisvar í viku, er fæða þeirra og á föstu- dögum neyta þær brauðsins á knjánum. Allar heimslegar hugsanir eru settar til síðu. Öllum skemtunumi ,og jafnvel einföjldustu þægindum hafa konur þessar hafnað. Hvert andartak lífs þeirra er helgað vinnu og bænahaldi. Þær tala brjósti. þær biðjast fyrir í kapellu klaustursins. og veita athygli hinum hljóðum “systrum” Sankti Bernharðar klaustrinu. Professional Cards R. K. G. S. þýddi. Mamma hefir aldrei skrökvað að mér. (Gömul saga úr dönsku.) 1 bæ nokkrum í Ameríku geysaði skæð drep- sótt; heilar fjölskyldur hrundu niður og n heimili lögðust í eyði. Á þessum sorgartíi var þar prestur nokkur, einn dyggur drol að hjálpa, hugga og hughreysta. Einn dag, þ ar hann hafði vitjað margra sjúkra og dvi hjá. þeim, og var á leið heim til sín aftur, lá 1 hans fram hjá húsi daglaunamanns. Hann og horfði til himins. Andlitið alvarlegt, liðið miklar þjáningar. ‘Hví ert þú hér, barnið mitt?” mig,” (svaraði litla stúlkan. “Bíða eftir, að guð komi og sæki þig?” “Já, mamma sagði mér það, og mai skrökvar aldrei að mér. Guð er nú búim sækja bæði pabba minn, bróður minn, systur og sækja mig líka, og mamma skrökvaði ald að mér.” Prestur hrærðist mjög /til meðaumkur með litlu .stúlkunni. “Það er rétt, barnið m móðir þín hefir heldur ekki gabbað þig nú. G sendi mig eftir þér. Komdu með mér.” “Eg vissi þetta,” svaraði litla stúll kjökrandi. “Manmia hefir aldrei skrökvað mér; en hvað þú varst lengi á leiðinni.” R. K. G. S. þýddi. DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDICAL. ARTS HLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 Heimtli: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnkpeg, Manltoha DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDICAIi ARTS BLiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Office timar: 2—3 P Helmill: 764 Victor St. L Phone: A-7586 YVtanipeg, Manltoba l DR. B. H. OLSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG. Oor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 ViCtaistmi: 11—12 og 1—6.30 Hchnili: 723 Alverstone St- Wlnnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICJAIi ARTS BLDG. — Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna. eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hitta kL 10-12 f.h. 0g 2-5 e.h. Talsími: A-3521. Heimill: 627 ] McMlllan Ave. Tals. F-2691 DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildtog Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aCra lungnasjúkdöma. Er aC finna fi skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og ?—4 e.h. Sfmi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. TaJ- 8imi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaiklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vtctor 8te. Sími A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simcoe, Office A-i2737. res. B-7288- ~ DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAD ART8 BIxDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. , Talaími A 8621 Heimili: TaU. Sh. 8217 — J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portoge Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Yrér leggjum sérstaka álierzlu á að , selja meðul eftir forskriftinn liekna. llln beztu lyf, sem hiegt er að fá eru notnð eingöngu. . pegar þér komið r með forskrliftum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem Uekn- irinn tekur til. 3 COI.CIiEl GII & CO., Notre Dame nnii Sherbrooke ; Pliones: N-7659—7050 Giftingalej'fisbréf seld 5 _ 5 Munið Símanúmerið A 6483 og pantiö meCöl yöar hjfi. oss. — SendiC pantanir samstunkis. Vér! 3 ! afgreiðum forskriftir með sam- !; [. ;! vizkusemi og vörugæði eru öyggj-! . •', andi, enda höfum véT magrra ára ',• 1 ; lærdömsríka reynslu að báki. —; x ; Allar tegundir lyfja, vindlar, is-; v !; rjómi, sætindl, ritföng, tóbak o. fl. 1 „ : jMcBURNEY’S Drug Store \ Cor Arlington og Notre Dame Ave ; i J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast ^ lán, eldsábyrgð o. fl. r 808 Paris Bldg. n Phones. A-6349—A-6310 a r G'ft'n8a °8 klxm t,j Jarðarfara- ð með litlum fyrirvara ” Birch hlómsali ^ 616 Portage Ave. Tals. B726 ST IOHN 2 RtNG 3 THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 McArthnr BuUdlng, Portaao Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 W. J. UNhAL, J. II. LINPAIi B. STEFAN8SON Ialenzklr lögfræQlncw 3 Honie Inveetment Buildlng 168 Maln Street. Tnls.: A 4966 anðl tlmum: ndar: aifnan hvern mltKvtkudi Rlverton: Pyrsta flmtudag. Glmllk Fyreta mlSvlkudag Plney: þrlCja föstudag t hverjum m&nuCl ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Chambers Talsími: A-2197 ísl. lögfræð'ngur bæði i M!an. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. Phon«: Garry 8613 JenkinsShoeCo. <89 Notre Damt Avenue A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur llkkietur og annaet um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfretn- ur telur Kann alskonar minnisvarða og legsteina. Skrlfet. talsinsl N 6e9ð Helmilie talefml N f507 EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni r þarf ekkt aC btCa von úr vltl. i. Vinna öll úbyrgst og leyst af hendt fljðtt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street Skrifstofa: .... Ileimtll: ...... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐtTR Heiniilistals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tala.: A 6557 kur lögtaki bæCl húaalelguekuldt^ Sskuldir, vixlaskuldir. AfgrelClr al m aC lögum íytur. Skrllstofa 255 Mato 8tve.«» Verkstofu Tals.: Hetma Tals.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmaft-nsáhöld, svo sem straujárn víra. allar tesundlr af glösimi og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St. Phone B-4558 Til taks á öllum tlmnm. Exchange Auto Transfer Co. Flytja Ilúsgögn og Pianos Annast flött og vel um allar tog- undir flutninga; Jafnt 4 nött sem nýtum degl A. PRUDEN. Elgandi 57? \Iherbrooke St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.