Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1923. B*.<g Or Bænum. ‘‘Silver tea” undir umsjón Kvenfélaga lút. safn. í Selkirk, verður haldið á afmælisdag fé- 'lagsina í samkomuhúsi safnaðar- ina 12. okt- (föstudag) frá kl. 4 —10 e. h. i— Allir velkomnir. Bandalag Fyrsta lút. kirkju, heldur fund í sunnudagaskóla- salnum fimtudagskvöldið hinn 11. þ. 'm. fkl- 8,30 að kvöldi. Þetta er fyrsti fundurinn á haustinu og er því afar áríðandi, að sem allra flestir mæti. Verður *þar sitt af hverju tfl skemtunar og fróð- leiks. Mætið stundvislega. — Guðsþjónustur verða haldnar: á Mary Hill 14. okt. kl. 11 f h. á Lundar 14. okt. kl. 2 e. h. á Oak Point 14- okt. kl. 8 e. h. í Hayland Hall 21. okt., kl. 1 e. h. í R. Connar skóla 28. okt. kl 2. e.h. Adam porgrímsson Hr. Þorvaldur pórarínson frá Riverton- kom ti;l borgarinnar fyrri part vikunnar. ,Hr. Eiríkur Bergmann, faðir H. A. Bergmans K C., er nýlega kom- inn til borgarinnar sunnan úr North Dakota, þar sem hann hef- ir dvali ðum hríð. Blaðið Grand Forks Herald getur þess að hinn velþekti landi vor J. V. Leifur, starfs'maður “Ancient order of United Work- man of America” sé látinn. Herbergi til leigu í húsi rétt við Sargent Ave. Upplýsingar hjá H. Hermann skrifstofu Lögbergs. Kristmundur Sæmundsson frá Gimli, Man., kom til bæjarins í síðustu viku og var skoirnn upp við innvortis meinsemd á al- menna sjúkrahúsinu af Dr. B. J- Brandson. Hr. Fred Swanson, Alverstone Street, er nýkominn vestan úr Saskatchewan, þar sem hann hef- ir verið að rnála auglsingar, fyr ir Imperial Tobaco félgaið. Bjart og rúmgott framherbergi með eða án húsmuna til leigu að 259 Spence Str. Phone B-2266- Til leigu uppbúið herbergi í mjög vönduðu húsi, með öllum nú- tíðarþægindum, ásamt talsfma. Fæði ef þess er óskað. Mjög þægi- legt fyrir háskólanemendur, Rit- stjóri vísar á. Sími B-4478. Kennara vantar- fyrir Odda skóla no. 1830. Kenslu- tíminn 'byrjar 20. okt- og verður 7 mánuði. — Umsækjendur til- greini mentastig og upphæð á kaupi. Umsóknir sendist til A. Rasmussen sec. treas Winnipegosis, Man. Fyri nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við hendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í öllu IManitoba. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reyns’lu- Vér sendum dunkana til baka sa'ma dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun, og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. HÚSFRÚ GUÐNÝ pORVALDSDóTTIR, kona Slgtr. Indriðasonar í Framnes-bygð i Nýja íslandl dáin 26. maí 1923. Hún vann sínu heimili ’inn hugstæða eið, að hika þar aldrei né renna, þó einstigið bratt yrði’ og erfitt þess skeið og oft fengi’ á sárgrýttu’ að kenna. Svo bjó hún upp annvirkin útsýnisbreið, með eldhugann táprík “að nenna”*). Hér brosti við árvakur lífsgeisli’ á leið, er lýsti’ yfir skyldurnar hennar. M. S. (Höf. orti stef eftir konu þessa i vor og kom þaS flt 1 Lögbergi. Var8 hann s!8an sj&lfur 6ánaeg8ur meS þaS sem hann hafBi ort og fanst sem hann 'hef8i áitt a8 geta gert betur. Hér er umbfltatilraunin, e8a stefiS, eins og þaS var8 til hjá höf. I sí8ara skiftiB.) •) Or8tak hinnar látnu. Going to Business College ? TIIE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og me8 lægsta ver8i. pegar kvenfólkiS þarfnast skrautfatna8ar, er bezt a8 leita til litlu bú8arinnar á Victor og Öargent. l>ar eru allar slíkmr gátur ráBnar tafarlaust. I>ar fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Muni8 Ijingerte-bflSina aS 687 Sar- gent Ave., á8ur en þér leiti8 lengra. Heimilis Talsimi B 6971 Fyrsti fundur stúdentafélags- ins verður haldinn á laugardags- kveld þann 13. okt í samkomu- sal Fyrstu lút kirkju og hefst kl. 8,30- Allir stúdentar eru beðn- ir að muna stað og tíma og láta sig ekki vanta. Fundurinn verð- ur skemtifundur. Bridge Drive, verður haldið að tilhlutan Jóns Sigurðssonar fé- lagsins miðvikudagskvéldið hinn 24. þ. m. í húsi Mr. og Mrs. W. J. Líndal, Wolseley Ave. Er bú- ist við miklu fjölmenni. þeir, sem vilja tryggja sér spilaborð, þurfa ekki annað en kalla upp i sí’mann Mrs. W. J. Líndal, eða Mrs J. Carson, 271 Langside Street. Allar samkomur er Jóns Sigurð3- sonar félagið stuðlar til, verð- skulda góða aðsókn. Mánudaginn 3. sept, voru þau Dr- Steinn ólafur Thompson og ungfrú Thordís Anna Eyólfsson, bæði frá Riverton, Man., gefin saman í hjónaband, að 493 Lipton St., af séra Rúnólfi Marteinssyni. Brúðhjónin fóru skemtiferð suður til Bandaríkja. Tvö skip rákust á, á Rauðár- grunni fyrir norðan Selkirk, 1 vikunni sem leið. Annað þeirra kom norðan af vatni, en hitt frá Selkirk og var á norðurleið. Skip- ið sem að norðan kom sökk og biðu tveir menn sem á því voru bana, við það að gufuketillinn sprakk, svo þeir urðu fyrir sjóð- andi gufunni. Fyrirlestra flytur séra Jónas A Sigurðsson um Þjóðræknismál á eftirfarandi stöðum í næstu viku: Árborg í kirkjunni máudags- kv. þ. 15. þ. m. kl. 8,30. Vídir Hall, þriðjudaginn þ- 16. þ. m. kl. 2 e. h. Framnes Hall, að kvöldi sama dags kl. 8,30. Geysir Hall, miðvikudag þ- 17. kl. 2 e. h. Riverton í kirkjunni að kvöldi sama dags kl. 8,30. Breiðuvíkur kirkju , fimtudag- inn þ. 18., kl- 2 e. h. Árnes sama dag að kvöldinu kl. 8,30. Gimli föstudagskvöldið þann 19. kl. 8,30. lóhætt ’mun vera að fullyrða að erindi þessi verði bæði fræðandi og uppbyggileg, og ættu sem flest- ir að sækja þessar samkomur, hverrar skoðunar sem menn kunna að vera með viðhald okkar þjóðernis í þessu landi. Ekld verður seldur aðgangur að sam- komum þessum. En mönnutn gefið tækifæri á einn og annan hátt að styðja að þeim málum, sem þjóðræknisfélagið hefir með höndum. A. P. J. Mr. Thorsteinn Pétursson, frá Piney, Man., var staddur í borg- ir.ni um helgina. Mr. Sigfús S. Bergmann, frá Wynyard, sem dvalið hefir á Gimli, Man., undanfarinn tíma, hélt heimleiöis á þriðjudagskveldið nafni sínu og heitir enn Árdals- söfnuður. Nöfn safnaðanna geta sýnst svipuð, en að öðru leyti mun þeim ekki svipa neitt saman. — Lögberg hefir verið beðið að draga athygii að þessum misgrip- um er snertir nafn Árdalssafnað- ar og gerir það hér með. Herbergi fyrir tvo til leigu að 724 Beverley stræti, með mjög vægum kjörum. Simi N-7524. DAVID COOPER, C.A. President. Make up your mind NOW to take a Course of Business Training. It wili help you get a better position with increased pay and more con- genial work. Individual Irfstruction. Modern Methods. Up-to-date equipment may be had at the DO BUSINES; Gjafir til Betel: Áheit til Betel (frá Wpg) 5,00 Mr. og Mrs. Stephen Pet- erson, 606 Beverley, St. $ 5.00 Gefið að Betel í september. Sv- Sveinson, Victor St Wpg................. .... 5.0C’ St( Sigurðsson, Wpg..........2.00 Mrs- J. Bergman, Wpg.... $ 5,00 Þ. Daníelson, Árborg....... 5,00 Mrs Á Johnson, Sinclair, 5,00 Miss Christjana Jóhanns- son, Hensel, N. Dak..... 10,00 Iinnilegt þakklæti fyrir gjafirn-; ar. — J. Jóhannesson féhirðir 675 McDermot Ave., Wpg., Mar.. Barnaskólarnir. Vegna þess að minst hefir ver- ið opinberlega á ræðustúf, sem eg flutti á samkomu í Árborg í haust vil eg lofa íslenzkum almenningl að sjá hvað eg hefi sagt. Adam Porgrímsson. Við prestarnir höfum vafa- laust allir orðið þess varir, hve erfitt er að fá börn til að læra undir fermingu svo vél sé. Krist- indómsfræðsla barna og unglinga er mun lakari nú en hún var fyrir t. d- 25—30 árum síðan. Og ástæð- an er tímaleysi meir en nokkuð annaðj það er að segja, að alt annað situr í fyrirrúmi. Það eru barnaskólarnir sem eru or- sök í þessu. Börnin verða að ganga á skóla 8—10 mánuði á ári, Og í skólanu’m þurfa þau að læra svo mikið, að hvorki þeim né for- eldrum þeirra finst fært að bæta þar miklu við. Á þeim aldri sem börnin eru að komast gegnum síð- ustu bekki barnaskólans, eru þau vanalega fermd Og þá er um að gera að þau læri se?m allra minst að hægt er undir ferminguna Skólinn hefir sín próf, og er það um að gera að geta staðist prófið. pað er lagaskylda að sinna skól- anum, og það er eins og það hafi þess vegna komist inn í meðvit- und almennings, að kenslan á barnaskólunum sé ennþá þýðing- ar meiri en kristindómskenslan. Jafnvel trúaðir foreldrar flaska á þessu; það er eins og mönnu'm finnist að kristindómur sé auð- lærður og krefjist ekki mikils tíma til náms. Almennu skól- arnir eru beinlínis og ébeinlínis orsök í iþví, að meiri áherzla er lögð á hið veraldlega en hið and- lega uppeldi barnanna; þeir sem eru orsök í því, að trúarsannind- in festa ekki eins djúpar rætur í sálum unglinganna eins og vera *tti, og eins 0g þau gerðu vissu- lega meðan kristindómurinn var kendur betur. Það er fjarri mér að lasta al- þýðumentun, hún er eins sjálf- sögð eins og matur og drykkur. En eg vil leggja þá spurningu fyr- ir ykkur í alvöru, hvort barna- skóla kenzlan er ekki komin út í öfgar. Er árangurinn af barna- skólakenzlunni svo mikill að hann sé í samræmi við þann mikla tíma 0g það mikla fé sem lagt er til skólans? Eg svara því hiklaust neitandi, og eg veit að svar mitt er í fullu sa'mræmi við skoðanii margra málsmetandi manna. Börnin ganga á skóla í 8^-10 mán- uði á ári í 7—8 ár, frá kl. 9 að morgni til kl- 4 e. h., og auk þess þurfa börnin í efri deildunum að læra mikið heivna eftir skólatíma. Pað má svo að orði kveða að börn- in geri ekki annað en læra frá 7 301-2-3 New Enderton BuUding (Next to Eaton’s) Cor Portage and Hargrave. A-3031 —15 ára aldurs. Þið kannist við árangurinn eins vel og eg. — Hann er auðvitað nokkuð mis- munandi eftir næmi barnanna og öðrum andlegum þraska, en 'hvergi er hann eins mikill og bú- ast mætti við eftir tímanum sem til námsins gengur. Og mér fyrir mitt ‘leyti finst það mjög eðlilegt. ÖHum þessum tíma er ekki rétt varið. Námsgreinar eru kendar, sem ekki ætti að kenna í barnaskóla nema þá að örlitlu leyti, tek eg til dæmis sögu, landafræði, reikning, bók- færslu og flatar’málsfræði og jafnvel málfræði. 1 sögu landa- fræði og reikningi er sjálfsagt að kenna lítið eitt, einkum í reikn- ingi. En í öllum þessum grein- um er of mikið kent- 1 sögu er kent um sex hundruð blaðsíður, og sá lærdómur allur er nærri gagnslaus, 0g auk þess jafnvel spillandi. Sagan er mest um orustur og pólitiskar erjur; og í þeirri stórpólitík skilja börn har'la lítið. Reikningurinn sem svo ungum börnum er ætlað að læra er alt of mikill og þungur fyrir barnshugann. Eg hefi líka heyrt menn að segja, að þeg- ar börnin komi úr skólanum, geti þau ekki reiknað létt praktiskt dæmi, nema rétt einstaka barn. pað er ekki von, því að blessuð börnin eru gerð rugluð með öll- um þeim ósköpum af reikningi, sem þau skilja ekkert í, þótt þau læri að gera sum dæmin eftir minni. Hér er ekki tími til að tála um einstakar námsgreinar, en það er engum efa bundið að meiri hlutinn af öllu því se*m kent er í barnaskólunum er gagnslaust fyrir börn á þeim aldri 0 g skólafyrirkomulagið alt er mjög gallað að öðru leyti. Skóla- tíminn er alt of langur, og börn- in byrja of ung að fara í skól- ann, því að það er strax lagt sVD mikið á þau. Sex eða 7 ára gömul börn mega ekki sitja á skólabekk í 4 til 6 tí’ma á dag. pið kann- ist við það, að flest börn eru búin að fá nóg af skólagöngu, þegar þau eru búin á barnaskólanum, og það er mest vegna þess, að skólatíminn er of langur; börnin eru orðin þreytt, því að ná’mið er þurt og barnshuganum óeiginlegt. Og þar liggur ef til vill aðalhætt- an við skólagönguna. Þetta mikla nám á námsgreinum, sem eru að eins þurrar æfingar drep- ur frjálst ímyndunarafl barns- ins. Námið verður að eins erf- iði, sem veitir, barninu lítið tækl- færi til að þroska sjálfstæða hugs- un. Börnin eru öll mótuð í sama 'mót, þrýst niður í það af áfli Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNiR Union Ðank Ðld. Sargent & Sherbrook Talf. B 6 94 Winnipeg PINAViAN- BRiCAN Skipa- göogur tillslands Að eins skift um í Kaupmannahöfn. Stðr og hra8skrei8 nýtízku gufuskip, “Frederik VIII’, “Hellig Olav”, “Unit- ed States” og “Osckar II”. Fram flr skarandi g68ur a8búna8ur á fyrsta og Ö8ru farrými. Matföng hin allra beztu,, sem þekkj- ast á NorSurlöndum. Lú8rasveit leikur á hverjum degi. Kvikmynda sýningar 6keypis fyrir alla farþega. Frekari upplýsingar fást hjá öllum gufuskipa umboSsmönnum, e8a heint frá SCANDINAVIAN AMERICAN LINE, 123 S 3rd St., Minneapolis Minn. ^ Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp & gömíu húseöamin og láta píiu ma ut eins og þ«u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess að læra bifreiðar- aðgerðir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess að læra raffræði. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjórna skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riði fyrir bifreiðasölu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess að læra rakaraiðn. — Vér ábyrgjumst að kenna yður þang- að til vistráðningaskrifstofa vor hefir útvegað yður atvinnu. Mörg hundruð íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu fyrir eigin reikning eða vinna fyrir góðu kaupi hiá öðrum. Það er ekkert því til fyrirstöðu, að þér getið gert hið sama, því eftirspurnin eftir æfðum mönnum í áðurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— Komið eða skrifið eftir vorri nýju og fögru verðlagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 Main Street, Winnipeg. l’etta er eini hagkvæmi iðnskólinn í Winnipeg borg. vanans. Mentunin sem þau fá er að eins fróðleikur, sem lítið þroskar husgjónalífið, vegna þess að viðfangsefnin eru barnshug- anum of þung, og óeðlileg. Barnaskólarnir eiga mikinn þátt í því að fóstra efnishyggj- una og trúleysið- Vitið þið ekki, að jafnvel hin siðferðislega kensla, sem ætlast er til að farl fram í barnaskólunum er vanræ.kt algerlega vegna ákafans að búa börnin undir prófin? í skólafyrirkomulaginu liggur grundvöllurinn að okkar mestu meinum Eins og skólagangan tek- ur frá námi undir fermingu, eins rænir hún börnin að miklu leyti hinni æðri hugsun. Við erurtl kölluð praktisk nú á tímum, en praktiskan felst í því að hugsa að eins u’m verklegar framfarir. Við erum að gleyma þessum orðum: “Er ekki lífið meira en fæðan og líkaminn meira en klæðnaður- inn”. Við ölum dýrið en svelt- u'm manninn í sjálfum okkur. pessi svokallaða mentun okkar, leiðir ekki að öllu leyti til full- komnunar, heldur er manngildið sjálft að rýrna. í bókmentum er heiminum að fara aftur; trú manna er að kólna — andinn er að kulna. Eg veit að margt af því sem eg hefi nú sagt er lítið rökstutt; tíminn leyfir það ekki. En eg hefi gripið á því kýli, sem mér finst þurfa að lækna. Og eg veit að eg er ekki einn um þá skoðun, að eitthvað verulegt sé að í skólafyrirkomulagi okkar. Við sjáum, að mentunin stefnir vissu- lega í ranga átt, 0g mér finst að prestarnir þurfi að gera sér far um að vara almenning við hætt- unni og búa undir( gagngerða breytingu á fyrirkomulaginu. Barnaskólarnir eru féndur sjálfstæðra hugsunar; og þeir standa í vegi fyrir kristindómi, þó að ekki sé svo til ætlast. Adam porgrímsson. sýnt okkur alla velvild og tók okk- ur alla leið til Langruth í bfl, á- samt peningagjöfum. — Alt ó- viðkovnandi fólk- Og síðan okk- ar elskuðu börnum, sem bæði hjálpa okkur með peningagjöfum og húsnæði fyr og síðar. Fyr- ir þessa stórkostlegu hjálp biðj- um við guð almáttugan að# launa af allri sinni blessun, á hentug- asta tíma, og sem a’ldrei lætur einn svaladrykk ólaunaðan. Mr. og Mrs. John Lyngholt. Þakkarávarp. CrescfiiiPureMilx COMPANY, LIMITED WINNÍPEG f fréttum af prestafundi eftir séra A. Þorgrímsson, í síðasta bl.; “Sam ”, er talað u’m “Árborgar- söfnuð,” en svo er venjulega; nefndur hinn nýji söfnuður Únít-; ara í Árborg og þar í grend. Sá söfnuður sem verið hefir til frá landnámstíð á því svæði er Ár- dalssöfnuður — var til löngu áð- ur en þorpið Árborg varð til. Hefir söfnuðurinn aldrei breytt Tombóla og Dans undir umsjón stúkunnar SKULD, I.O.GT. til arðs fyrir sjúkrasjóðinn, í efri sal G. T. hússins Mánudagskvöldið 15. Október, 1923 byrjar kl. 7.30. Inngangur og einn dráttur 2%c Ath.—Alt útlit er fyrir, að þessi Tombóla verði sú bezta, sem haldin hefir verið. Fjöldi manna hefir hjálpað félaginu ákjósanlega með verðmæta drætti. T. d. : Capi- tal Coal Co. 500 pd. af Drumheller Coal; McDonald Chap- man, eplakassa; S. Snider, eplakassa; Westem Can. Flour Mills, 2 49-pd. poka af mjöli; Royal Crown Soaps, Witch Hazel sápu; Scott Fruit Co., eplakassa, og margt fleira. Fjögra hljóðfæra Orchestra spilar fyrir dansinum. (; ^####################################################################y Hér með þökku’m við undirrit- uð öllum, sem á einn eða annan 'hátt hafa sýnt okkur alúð og vel- vild bæði í orði og verki, skyldum og vandalausum, síðan við mætt- um þessu mótlæti er góðum guði þóknaðist að leggja á okkur, að taka sjónina af öðru okkar (manninum). Sérstaklega þökk- um við okkar kæru félags syst- kynum bæði í djáknanefndinni og | Fjallkonunni, sem heiðruðu okkur \ með heimsókn sinni og færðu okkur $50 í peningum að gjöf áð- ur en við fórum inn í þriðja sinn i undir uppskurð; og svo Mr. og Mrs. ó. Egilsson sem á állan hug- isanlegan hátt hefir hjálpað okk- ur. Sömuleiðis E. Egilssonar fjölskyldan, sem bæði hefir Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Exchange Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degj Wankling, Millican Motors, Ltd. Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst »f hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Province Theatre Winn’neg alkunna myndaladk- hús. pessa viku e* sýnd Look Your Best Látið ekki hjá Mða að já þessa merkílegu mynd Alment verð: Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Afv* Winn.ipeg Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnhois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo bau líta út sem ný. Vér erum beireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vör.duð vinr a. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winnip Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKBGHAN, Prop. FKEE SERVICE ON RCNWAY CCP AN DIFFEBENTIAL OREASE The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipur8 og sanngirnl I viSskiftum. Vér sni8um og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt ver8 og hugs- ast getur. Einnig föt pressuS og hreinsuS og gert viS alls lags lo8föt 639 Sargent Ave., rétt vi8 Good- templarahúsiB. Islenzka brauðgerðar husið. Selur beztu vörur fyrir lægst verS. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... BJARNASON BAKING CO.. 631 Sargent Ave. Sími A-5638 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOIINSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir m»**a Tekur að sér að ávaxta spartfé fólks. Selur eldábyrgðir of bif- reiða ábyrgðir. Skriflefum fyrir- 8purnum svarað samstundis. Skrifstofuaími A4263 Húsaimi B8828 Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wianipeg Telephone A3637 Telcgraph Address! “EGGERfSON (VHVNIPEG’’ Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Útvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King Genrge Hntel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjöf sanngjarnt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem íslendingar stjói-na. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tal*. Heima: B 3075 CANADIANuii. PACIFIC OCEAN' g-SSMBlP*.: QCDi/irec Siíflingar frá Montreal og Quebec, yfir Okt. og Nðv. Okt. 6 Montlaurier til Liverpool. " 10. Melita til Southampton. “ 11- Marburn til Glasgow. " 12. Montclare til Liverpool. 13. Empr. of Fr. til Southhampt. 1S. Marloeh til Glasgow. 19. Montcalm til Liverpool “ 24. Minnedosa til Southampt “ 25. Metagama til Glasgow. “ 26. Montrose til Liverpool. N6v. 3 Montlaurier til Livcrpool “ 7. Melita til Southampton “ 8. Marburn til Glasgow “ 9. Montclare til Liverpool “ 10. Empr. of Fr. til ^Southampt. “ 15. Marloch til Glasgow “ 16. Moatcalm til Liverpool “ 21. Minnedosa til Southampt. “ 22. Metagama til Glasgow “ 23. Montrose til Liverpool “ 28. Montlaurier til Liverpool. Upplýsingar veitir R. B. Bardal. 894 Sherbrook Street W. O. CABEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Paa Traffic Agenta^ BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi, gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn 0g bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að láta binda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.