Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.10.1923, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. OKTÓBER 1923. BIs. 7. Maður í þjónustu borgar skýrir frá staðreynd sinni “Við notkun Tanlac, þyngdist eg úr hundrað fimtíu og fi’mm pundum upp í ihundrað og sjötíu, en sú er mín eðlilega vigt. Fékk eg við það bæði áhuga og mátt til þess að leysa störf mín auð- veldlega af hendi,” sagði Emory E. Dibble, Retallack St- Regina, Sask., velmetinn maður í þjónustu borgarinnar. “Eg byrjaði að nota Tanlac 1919, eftir flúna var eg lystarlaus með öllu og í aumu ásigkomulagi. Meltingin var sa'ma og engin, mér var ðiTt af öllu og fékk bæði höf- [ leið, munu þær hafa fengið sína | vöru selda, því skálarnar voru þungar mjög. En ef til vill j hafa þær ekki oft verið endur- j fyltar! Ymsar aðrar minjar frá hinni ! fornu tíð má finna á stöðvum Eg var j þessum, er varpa nokkru ljósi yf- uðverk og magnleysi. allur sár og orðinn svo máttfar- i jr háttsemi hinna þýzku aðals inn, að eer vat ekki sint vinnu „ . . . ’ K s manna og afstoðu þeirra gagn- minni. . , “Tanlac gaf mér matarlystina: vart undirmönnu-m sinum. Þjonar og nam á brott höfuðverkinn og >eirra fenSu 1 raun veru aldr- magnleysið. Tanlac er í sann- i ei næði til þess að vera einir út leika sagt gott meðal og get eg | af fyrir sig. Yfirmaðurinn svaf Myndin. því af góðri samvizku mælt með því.” Tanlac fæst hjá öllu'm ábyggi- legum lyfsöTum.- Varist eftir- stælingar. iMeira en 37 miljón flöskur seldar- Notið Tanlac Vegetable Pills. För mín til Islands. Eftir Maurine Robb. “Þér verðið að bíða þrjá daga í Bergen, áður en næsta skip leggur af stað til IsTands,” sagði umboðsmaður Bergenske Damp- skibsselskab, við okkur. pað fékk ekki sérlega mikið á okkur; þvi jafnvel hinn vanasti og háalvar- legasti ferðamaður, gat tæpast ann að en hitt fyrir nægilega margt, til þess að-skemta sér við í iþe3S- ari hrífandi norsku borg. Frá sögulegu sjónar'miði er iBergen eins konar aðdráttarafls náma. og um þessar mundir var hún einkum og sér T lagi aðlaðandi sökum þess, að hundruð bænda- fólks í skrautlegum þjóíbúning- um fyltu strætin og skemtigarð- ana. “í dag e» þjóðhátíð,” var ar. Vill annar þeirra norsk- norsku, en hinn dansk-norsku- Til þess að geta gert sér ljósa grein fyrir ágeiningsefninu er óum- flýjanlegt að renna augunum yf- ir sögu Norðmanna fjögur hundr- uð ár aftur í tímann, er Noregur gekk Dan-mörku á hönd. Reyndu Danir þá að brenna sín þjóðern- isTegu einkenni á landsbúa, bæði í lokrekkju þar rétt hjá og þurfti ihann ekki 'annað en færa fjalar- hurðina til, svo hann gæti séð hvernig þjóni sínum liði. Gluggum og dyrum var vandlega lokað, að vetrinum til og hitinn í svefn- klefanum eða rekkjunni, var eigi annar en sá, er maðurinn ósjálf- rátt framleiddi með sínu eigin loftleysi! IHeilbrigðisfræðing- ar nútímans, mundu hafa fengið fágætt tækifæri til auglýsinga og Eg settist út við gluggann i járnbrautarvagninum, hafði verið of önnum kafinn síðustu vikurnar og -ekki lesið blöðin mikið, en safnað þeim öllum savnan ofan í ferðatöskuna mína. Nú var tækifærið komið, eg opnaði tösk- una og tók fram alla blaðahrúg- una og það fór nú sem oftast, að augun hvörfluðu til þeirra dálka, sem fjölluðu um alvörumál, sem mér eru svo ihjartnæm. Eg las og las þar til eg varð þreyttur og ’mér fanst sem einhver 'kvíða- blandinn drungi grúfði sig yfir tilfinnngalíf mitt. Eg snéri mér út að glugganum. Lestin brunaði áfram, á trjánum sem svo lipurt stigu dans með fra'm veginum sá eg alstaðar hin dimmu þögulu dó'msorð hausts- ins skráð- Kvöldkyrðin var eitthvað sv<r dreymandi þögul, út við sjóndeildarhringinn vakti lítið útilokaði ryðhættuna að ‘mestu. En nú hefir það beinlínis sann- ast, að slík aðferð er hvergi nærri fullnægjandi. Sjúkdóms ein- 'kenni þessi koma í ljós á hverju einasta tímabili, en hve mjög að sjúkdómurinn grefur um sig, fer eftir veðráttunni, — hvort skil- yrðin til þroskunar eru fyrirj hendi og hvert nægilega er vinda- samt til útbreiðslunnar. Sambandsstjórnin hefir að sögn boðið hverjum þeim manni álitlega fjárupphæð, er annað- hvprt gæti framleitt ryðtrygt hveiti, eða þá trygt meðal gegn þessum ófagnaði. Prófessor Fraser og ýmsir fleiri hafa lengi unnið að útrýmingu ryðs í Saskat- chewan fylki, og ef til vill gétur svo farið, að þeim hepnist að lokum að uppgötva hveiti, sem inniheldur alla hina góðu eigin- leika Marquis hveitisins, en er jafnframt trygt gegn ryðhættu. Þetta er málefni, sem sem allan Tjós. Það voru geislbarot hinn- almenning varðar og aldrei vqrð- ar dvínandi kvöldsólar. Um- fyrirskipana, 'ef þei'm hefði gef-1 iui{tur þessum mismunandi and- ist kostur á að komast í návígi við þessa fornu, þýzku selstöðu- kaupmenn. öryggi á undan öllu öðru. Að líkindum var fyrsta sam- hvað viðkom máli og öðKU. Samt! starfseldhúsið, stofnað við pjóð- tókst norskum bændum furðu vel, að vernda málýzkur sínar. Árið verja bryggjuna í Bergen- Sökum þess hve eldhræddir þessir þýzku 1850 kom Ivar Aasen til sögunnar, j höfðingjar vor-u, fór engin mat- safnaði hann saman hinum marg-j reiðsla fram í húsum þeirra, iheld- víslegu málseinkennu'm milli [ ur var allur matur búinn til i fjalls og fjöru íi eina 'heild ogj sérstöku húsi, langt frá íbúðar- skapaði í raun og veru nýja tungu,1 hús’unum og svefnklefunum; var er sveitalýðurinn hefir fest djúpa! maturinn -síðan borinn í hvert hús trygð við. Tunga þessi er köll u'm sig í stórum skálum. Slökkvi- uð "landsmaal” í mótsetning við j liðið á stöðvum þessum var eins okkur sagt, um leið og aðrir sögðu að við skyldum flýta okkur til “Nygaarspark”, þar -sem þjóð- dansarnir ættu að fara fram. Vér náðu'm þangað rétt um það leyti, er maður einn var að flytja ræðu, vafalaust einhverja þjóðernis- hvötina. Uni það gátum vér nokkurnveginn sannfærst af hrifningu hans og ákafa, sem og af hergöngulagi því, er lúðrasveit- in lék. Ræðupallurinn er lok-1 aður var á þrjá vegu, stóð á bakka lítils vatns- Út úr skóginum gagnvart kom dansfóTkið, en í broddi fylkingar gekk maður, er lék á norska fiðlu. (norskar fiðl- ur eru áttstrengdar). Lagið vakti bæði undrun okkar og eftirtekt, er tekið vqr tillít til þess, að dans- inn var í raun og veru skozk-há- Tenzkur stökkdans. Ein sönn- un þess enn, að o'kkur fanst, hve Norðmenn, íslendingar og Skot- ar hljóta að vera nátengdir. Karl- mennirnir gengu í rauðum vest- um, en konur í svörtum, græn- bryddu’m pylsum og með mjalla- hvítar svuntur. Dansfólkið hélt hátt á loft brennandi blysum. Hjálpaðist alt að til þess að gjöra athöfnina, sem áhrifamesta. Að baki gnæfðu við purpuralituð fjöll og myrkgrænir skógarrunnar. dansk-norskuna, eða “rigsmaalet”. j vel æft og frekast var kostur á. — Munurinn virðist ekki vera af- j pað þótti enginn smáræðis heið- ar mikill, þött áhrifa dönskunnarj ui? komast í þá stöðu. Slökkvi- gæti a« vísu lítið eitt meira í hinu liðsstjórinn bar á sér stórt síðarnefnda. Samt hefir þjóð- mikið látúnseinkenni, ekki ósvip- in skifst í tvo ákveðna flokka út að bjóstskildi Pharaoh’s Meiri úr þessu, er kjósa vilja feigð heiður gat engum manni hlot.i- hvor á annan. pjóðhátíðirnar, ast! eða fólksihátíðirnar, hafa blásið Gaman þótti okkur að skoða landsmálshreyfingunni byr undir verzlunarbækur þær er pjóðvérj- báða vængi. Þar hjátpast alt ar notuðu í þá daga, við fiskiskifti að til þess að örfa þjóðræknis- j sín við Norðmenn. Sumar kendina. stæðu áhrifum fanst mér sem hugur minn hrökklast líkt og hræfareldur yfir hraun og klung- ur hinna flóknu og 'margþvældu viðfangsefna mannlífsins. Mér virtist eg sjá ótal gletnisleg augu gægjast upp úr gjótum og heyrði alstaðar suðandi raddir í ihinu svæsnasta ósamræmi., en sjóða undir öTlu yfirborðinu. Mitt í allri iþessari ókyrð kom eg auga á þögula fagra mannveru mynd, sem reist var á ofurlítilli hæð og gnæfði yfir alt þetta. Augnaráð hennar læsti sig spyrj- andi inn í hugsjónalíf mitt, og eg las glö&t spurninguna: “Hvað gerir 'þú”. Og út frá mínu hrærða hugarástandi sprakk eins og 'hálfkvalið bænarandvarp: “Herra kenn mér að vera hljóður °8 ,eins og þú.” En 'myndin svaraði: “Veiztu hvað það er að vera ur of mikill gaumur gefinn- Að útiloka ryðhættu, er sama sem að! fá ábyrgðarskírteini fyrir f jögur I hundruð miljónum mæla hveitis, j til jafnaðar á ári. Aðflutningsbann á smjörlíki. Verið vissir í yðar sök! Með því að nota áreiðanlegar vörur eins og Electro Gasoline, Buffalo tnglish Motor Oil, Special Transmíss on Lubiicant Best by Every Test 99 Seldar í vorum átta “Service Stations” í Winnipeg ~No. 1—Á horni Portage Ave. og Maryland Street. No. 2—Á Suður Main St., gegnt Union Depot. No. 3—McDermot og Rorie Sts., gegnt Grain Exchane. No. 4—Á horni Portage Ave. og Kennedy St. No. 5—Á horni Rupert og King, bak við McLaren Hotel No. 6—Á horni Osborne og Stradbrooke St. No. 7—Á homi Main St. og Stella Ave. No. 8—Á horni Portage Ave. og Strathcona St. Einnig í Moose Jaw, Saskatoon, Sask., og Lethbrídge, Alta. Prairie City Oil Company Limited PHONE: A-6341 601—6 SOMERSET BUILDING Barniað er nú með lögum, að flytja smjörlíki inn í Canada, eða búa iþað til hér. Innflutnings- bannið gekk í gildi 1. sept síðast- liðinn, en kaupmönnum er höfðu byrgðir af þessari vörutegund á hendi, er veitt svigrú'm til að selja þær upp að febrúarmánað- arlokum, 1924. Eftir þann tíma ekkert sa’mfélag, engar samgöng- ur. peir fáu menn frá Islandi, sem fóru til Grænlands, urðu að leggja sína leið um Noreg (Auð- unn vestfirski, og Skáldhelgi). Siglingin beina leið frá íslandi til Eystri bygðar, var meir en hættu- leg; það sýndi einmitt fyrsta för- verður af sjálfu sér ólöglegt með| in- Þegar 8rænlenzkt skiP “ öllu að selja slíka vöru. það er að vera umkringdur af grimmum ákærandi vörgum og vera þó hljóður? Veistu hvað i . ------i það er að vera sleginn og hrákum Alhrem þjoðrækms þeirra eru nú yfir tvö hundruð; ataður og vera þó hljóður? einkenni, btrtast þar í hinni sönn- ára gamlar, en skriftin er þó vel j Veistu hvað það er að vera rais- .ustu mynd, - þjóðlögin, þjoðbún- j skýr og læsileg. Stafagerðin j þyrmt á aliar iundir og vera þo mgarnir, málýzkurnar og mmn- sv0 falleg að margur skriftar-j h’jóður’ Veistu hvað það er ingarnar. parna eru áhuga- kennari 1923, gæti 'með fullum j að vera 8akfeldur saklau8 og vera Veiistu hvað það er að heira ihvíldarlaus deilumál um sjálfan sig og vera þó hljóð- Meðan á . stríðinu stóð, var sala á smjörlíki leyfð hér í Can- ^ ada, en .siðasta sambandsþing svÍKÍnn og vera þó hljóður? Veiztu , gi^j-g); j leikinn og fyrirbygði með hvað það. er að vera hrakyrtur j ,lögum tnbúning eða innflutning og vera þó hljóður? Veistu hvað þessarar vörutegundar. önnur 'málin rædd af einlægni og alvöru- rétti verið upp með sér af jafn þd hljóður? gefni og ekkert undan dregið. Það fagurri rithönd. var sami þjóðræknisáhuginn er smátt og smátt frelsaði ísland; Húsakyimin í Bergen, undan dönsku ánauðinni, þar til eða skip sem ætluðu til Græn- lands — komu til íslands, var það af því, að þau urðu sæhafa þang- að- Það voru einustu viðskifti íslendinga og Grænlendinga að Kalla, að skipshöfn varð að dvelja vetrar Tangt á íslandi (sjá ísl. annála). Það er tvent til þess, að Græn- lendingar hafi átt sér þing og ........... ~T" I lög, og að 'hvorttveggja hafi ver- kvæ'mt breytingum við Dairy 8’ ... , , . . . . 1922 — Iið sniðið eftir íslenzkn fyrir- | mynd. Ekkert var eðlilegra. | En þar af er ómögulegt að leiða Canadastjórn 'hefir ávalt lát- pá á)yktun að Grænlendingar hafi tegund, enduryngt smjör — reno- vated butter, er einnig útilokað af canadiskum markaði, sam- Produce 1923. Act, á þinginu Þorsteinsson verkfræðingur. Fór hann utan í þeim erindum að leita sér Tækninga. Hann var 39 ára að aldri og hefir lengst af síðan hann lauk verkfræðisprófi, verið í þjónustu Reykjavíkur bæj- ar. Kvongaður var 'hann og átti eitt barn. Lík hans verður flutt hingað frá Færeyjum. Fjórir menn druknuðu nýlega á Siglufirði, voru menn þessir að flytja 'möl yfir fjörðinn. En af- skaplegt veður gerði á Siglufirði og víðar norðan lands þenna dag, og lentu þeir í því, hrakti út aTl- an fjörð og sökk báturinn síðast. 3 mennirnir voru af Siglufirði, en einn var sunnlenzkur. — ið sér ant um að aðeins væru það að lokum fékk fulTa ríkisvið- Bergensbúar eru framúrskar- urkenningu, árið 1918- Sé þjóð- aedi yfirlætislausir. Þeir eru ernistilfinningin á íslandi eins vissir með að biðja yður þegar í sterk og í Bergen, skyld mig ekki stað fyrirgefningar á því, hvað ur?” pá stundi eg upp í hálfum hljóðu'm: “Drottinn minn! mikill er máttur stillngar þinnar. í skjóli hans þreyta andstæðingar framleiddar ogi seldar héir í skoðað sig sem part af íslandi eða íslendingar skoðað þá svo. Það landi vandaðar vörur og er slíkt er alveg sama \sevn Islendingar góðra gjalda vert, því með þeim; gerðu sjálfir fyrir 93C'. peir sóttu jþínir og fylgjendur stríð- En ég u«dra, að sk&mt yrði þess að bíða að skorið yrði á síðasta iþátt- inn, er nú tengir ísland við Dan- mörk. Þjóðhátíðin hafði pólitíska þýðingu. Talsverðar deilur hafa átt sér istað í Noregi og standa yfir enn, út af tungumálinu. Eiga þar einkum hlut að máli tveir flokk- Eg er svo þreytt. preyta er afleltSlng ettrunar 1 bltSlnu. Svo þegar nýrunum mls- tekst ati hreinsa blötSlS, verttur fyrsta afleitSingin verkur I bak- inu og sársauki. Nýrnasjúkdðmar, sem v-anrækt- ir eru, leitSa tll/ ðútmálanlegra gigtarkvala, sem stundum snú- ast upp 1 Bright’s sjúkdðm. Starf nýrnanna er lagfært und- ir eins metS notkun Dr. Chase’s K'idney-L.iver Pills, bezta nýrna- og lifrarmetSalsins, sem enn hefir þekst. Mrs. John Ireland, R. R. No. 2, King, Ont., skrifar: "Eg þjátSist árum 'saman af höf- utSverk og manleysl. Eg reyndl fjölda lyfja án nokkurs árangurs, þar til Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills komu til sögunnar. Mðr fðr þá undir eins atS batna, og I sann- leika sagt finst mér eg aldrei geta veriö nðgu þakklát Dr. Chase’s metSulum, og aldrel geta mælt nðgu ved metS þeim vitS a?5ra.” Dr. Chase’s Kidney-LIver Pilla, ein pilla i einu, 25 cent hylkiö hjð öllum lyfsölum eöa frá Edmanson, Bates and Co.( Ltd., Toronto. Yíkinga saga Bergen. gistihúsin séu ófullkomin og þaL ðað >a enn >a beitar: “Herra kenn fram eftir götunum. Tæpa3t m,éy vera eins hljÓSur eins held eg að vér höfum mælt! >u< ’r— einum hætti er hugsanlegt að standast til framtíðar samkepn- ina á heimsmarkaðinum. Mér hafði ekki í raun réttri skilist hve merka víkingasögu að Bergen hefir að baki sér, fyr en við ókum í bifreið til kirkjunnar í Fantoft, þrjár mílur frá miðbiki borgarinnar. Kirkja þessi var reist árið 1100 og ’minti að ýmsu japanskt turnmusteri, að öðru leyti en því að, á hverju hinna fjögra horna, voru útskorin drekaihöfuð, er mintu afdráttar- laust á hin fornu víkingaskip. Byggingin er öll af timbri og mest öll fagurlega útskorin í 'keltneskum stíl. Bekkir allir eru skornir út og á slá þeirri er heldur hurðinni aftur, er mikið og voldugt, útskorið drekahöfuð. Á hæðinni framan við kirkjudyrn- ar, er ,sagt að hvíli bein ýmissa fornvíkinga. Stendur þar kross ger af steini. Er vér hvörflum augum yfir Fantoft og vörðurinn hafði lokað dyrunum að baki o-kk- ar, fanst okkur sem vér sæju'/n svipi hinna þrekmiklu, nor^fu kappa, er unnu svo hafinu, að þeir ósjálfrátt reistu þannig kirkj- ur sínar, að þær myntu á bryn- dreka. Ef tiT vill hefir þó enginn stað- ur í Bergen jafn söguríkt gildi \g “Tyskebruggen” — pjóðverja- bryggjan. Fyrri part fjórtándu og fimtándu aldar, var allur fiski- markaður í Bergen í ihöndum nokkra þá' manneskju máili í Berg- en, er ekki mintist á brunann mikla 1915, er jafnaði við jörð eitthvað þrjú hundruð íbúðarhús og sjö vegleg giistihús. Vér getum samt sem áður fullyrt, að gistihús það er vér dvöldum á, var í alla staði óaðfinnanlegt. Gisti- húsið hét Norge, fjórar hæðir og bygt úr hvítum isteini- pað stendur gagnvart laglegurn skemtigarði Fór þar fram ynd- islegur hljóðfærasláttur á hverju k\eldi. “Því miður höfum vér engan háskóla í borginni,” 'heyrðum vér ýmsa Bergensbúa segja. En það höfum vér fyrir satt, að leið- andi 'mentamenn hafi barist fyrir því með oddi og egg, að koma þar upp slíkri stofnun. Mun þess heldur ekki langt að bíða, að reist verði í Bergen háskólabygg- ing, engu óvandaðri en sú í höfuð- borginni. Mér lá við að rengja Bergensbúá, er iþeir sögðu að búðirnar í Kristjaníu sköruðu svo áþreifanlega fram úr. Vera má að svo sé í einstöku tilfeillum. En hitt er þó víst, að búðir 1 Bergen hafa góðan varning að geyma, —- víða reglulega dýrgripi. í gull- stássbúð eina kom eg, er mjög hreif huga minn. Mátti þar sjá handgrafna silfurspæni með vík- ingaskipum á sköftum, brjóstnæl- ur og nisti af afar einkennilegri gerð. Svo' og s’má víkingaskip úr gulli o,g silfri, er reyndar höfðu engan -annan varning Inn- P. Sigurðsson. Nýjir innflytjendur frá Bretlandi. Islendingar og Grænland Pjoðverja. Þangað sendu aflirl byrðis en salt, er þeim var ætlað T l fllri vw. *u_ / 1 _ Samkvæmt síðustu skýrslum eimskipa og járnbrautarfélaga í Canada, hafa fluzt hingað til Tands seinni part sumarsins frá brezku eyjunum 11,718 manns, í þeim tilgangi að starfa hér við uppskeru og þreskingu. Af þessari tölu, hafa 347 menn, horf- ið aftur 'heim til átthaganna. Hinir munu allflestir hafa afráð- ið að ílengjast hér. Þótt talsvert sé að vísu um at- vinnuleysi hér í Canada; þá er það þó ekkert borið saman vik á- standið á Englandi, þar sem hálf önnur miljón manna ganga auðum höndujp, með sára litla von um vinnu í náinni framtíð. pótt at- vinnuhorfurnar hér, sé 'hvergi nærri eins glæsilegar og þær ættu að vera, iþá verður því þó eigi á móti mælt með rökum, að tæki- færin ti.l lífsframfærslu í Can- ada, eru víðtækari og meiri, en í flestum öðrum löndum, eins og nú standa sakir. Það er því ekki nema eðlilegt, að megin- þorri hinna brezku innflytjenda, er hér um ræðir, kysu fremur að freista gæfunnar í Canada, en hverfa aftur iheim til Englands, þar sem ef til vill ekkert annað en sama atvinnuleysið og tví- sýnið beið þeirra. fiskimenn í þorpunum fyrir norð- tin, afla sinn- Líklegast mun það ekki fjarri sanni, að pjóðverj- ar hafi á þeim tímum, ráðið 'mestu um fiskiverzlunina norsku yfir- leitt. Mörg þeirra húsa er hin- ir þý^'ku fiskimangarar notuðu, standa en þann dag í dag, svo sem “Hansiatis Museum.” Minj- ar þær sem enn eru við lýði í timburhúsum þessum, bera þegj- andi vott um venjur hinnar forna tíðar. Þvottaskálarnar til dæm- is, þótt ólíkar sé því, er nú við- gengst, eru einkar faTlegar þykku látúni. Þær eru í tvennu íagi, ekki ósvipaðar smjörkúpum. Hafi þjónustu stúlkurnar orðið að bera þær fullar af vatni langa að sigla með frá manni til manná, þegar að borðum væri sezt- Flest- ir þessir skrautmunir, eru svo ó- dýrir, að beinni furðu sætir — pá má því eigi gleyma, að Norðmenn búa til framúrskarandi góðar máltíðir og selja þær við sann- gjörnu verði- — Bergen er eini áfangastaður- inn á leiðinni til hins fyrirugaða takmarks, en takmarkið er ísland Eftir fjögra daga dvöl, skreið svo “Sirius” þúsund smálesta bátur, afs,rhægt út úr höfninni. Ósk- andi væri nú að fá logn, því mælt er, að jafnvel þegar bezt láti, sé öldurnar á íslandshafi ekki ávalt sem skapmýkstar. Framh. Ryð í hveiti. Einn skæðahti óvinur hvriti- ræktarbóndans í Sléttufylkjunum, er ryðið. Árið 1916 eyðilögðust víðáttumikil flæmi vestan lands af völdum ryðs, og þó ekki kvæði fyllilega eins mikið að skemdu'/n í ár, þá urðu þær samt allvíða tilfinnanlega miklar. í hérað- inu kringum McCreary, ,Man., ger- eyddi ryð uppskeru á þúsundum ekra, eða þvi sem næst. pað lítið sem fékst var afar lélegt, mest no. 6 northern. Því var lengi vel haldið fram, að sáning snemma að vorinu til, Eitt af því allra óskiljanleg- asta, sem fram hefir komið á síð- ari tímum, eru þær raddir, sem haldið hafa því fram„ að íslend- ingar hefðu eignarrétt tiT Græn- lands eða hinna fornu íslendinga- bygða þar. Málið er svo ljóst, að fá geta kallast skýrari. Það eru til óvenjugóðar heimildir, sem skýra frá fundi Grænlands og bygð Eiríks rauða, se'.n var bor- inn Norðmaður, hafði verið gerð- ur útlægur fyrir manndráp og þeir feðgar báðir, fóru svo til ís- lands, og þar fór eins fyrir þeim; Eiríkur gat hvorki verið í Noregi né á íslandi vegna sektar — og svo flýr hann til þess ilands sem sést hafði áður á vestri — og þar nam hann land. Svo fóru með honum frá íslandi eitthvað 25 skipshafnir manna, en þar af kannske ekki nema helmingurinn alla leið, og hann na'm svo land f þessum tveimur bygðum (Eystri og Vestri). Enginn vafi getur leikið á því, að þessir Tandnáms- menn hafi verið af Vesturlandi. Engin heimild er til fyrir þvi, að nokkur Norðmaður hafi verið þar á meðal. Um Norðmenn sem Tandnema er 'hvergi talað, hvorki fyr né síðar. En nefndur er norskur maður, sem fór til Græn- laVids á dögum Haralds harðráða (um miðja 11- öld) og settist þar að, en um hann eru engar frekari sagnir. Eg 'man ekki eftir, að fleiri séu til nefndir, en þó svo væri, er það þýðingarlaust fyrir frumlandnámið. pessir landnemar fóru af eig- in hvötum (og Eiríks); þeir voru ekki gerðir út af íslandi sem ríki; það var ekki samþykt af al- þingi að land skyldi nema þar vestra; það var einkamanna (privat) fyrirtæki. Landnámið á Grænlandi var íslandi sem riki gersamlega óviðkomandi. Og ís- landi sem ríki gersamlega óvið- komandi. Og ísland fékk hvorki fyn né síðar nokkurn sem helst pólitiskan rétt til GrænTands. Aldrei með einu orði er bent til slíks, og engum manni á fslandi hefir nokkru sinni dottið í hug (fyr en nú) að ísland ætti svo mikið sem einn ferþumlung á GrænTandi. lög sín til Noregs, til Gulaþing3- laga, en engum datt í hug og dett- ur enn ekki í hug, að ísland hafi þar með orðið partur af Gula- þingslögum. Grænlendingar lifðu óháðir þar til þeir gengu á hönd Hákoni gamla ,eins og íslendingar. Þeir lifðu alveg út af fyrir sig. peir voru það sem áttu landið, og þeg- ar þeir voru aldauða, komu Eski- móar og námu landið (að svo miklu leyrti sem þeir höfðu ekki gert það áður, þar sem óbygt var) fslendingar á fslandi, hvorki ein- stakir menn né ríkið, áttu þar nokkurt tilkall. 'Hvernig að eignarréttur hafi gethð færlst yfir á ísland er mér að minsta kosti óskiljanlegt. Fyrir oss er það hin sögulega þýðing Græn lands, isem^ oss er dýrmæt, en sögulegan rétt til Grænlairds eig- um vér ekki. Hvernig Norðmenn snúast í þessu máli er íslandi óviðkom- andi. Það er nú mál milli Norð- manna og Dana. Eg skal ekki skifta mer af því, en hitt má benda á, hve stopular samgöng- urnar voru milli Noregs og Græn- lands þegar á 14. öld (áður en Noregur komst í samband við Danmörk) að hvílíkur hnekkir það hlýtur að hafa verið Grænlend- ingum, að Noregskonungarnir sáu ekki um, að samgöngurnar væru betri og tíðari. Skr. á Ási á Landi í ág- *23. Finnur Jónsson. Finnur Jónsson prófessor var í sumardvöl í Noregi þegar hann sikrifaði grein þá, se'm nú er í blaðinu, “fslendingar og Græn- Iand.” —Lögrétta 11. sept. Heyskaðar urðu miklir og víða norðanlands eftir helgina, í ofsa- roki því er gerði þar þá. Fuku hey bænda mjög, þau, sem ekki voru í byrgðum tóftum eða hlöð- um- Til dæmis misti séra Ingólfur porvaldsson á Vatns- enda í Ljósavatnsskarði mest alt heyja sinna. Kaupgjaldsmálið. Frá því var sagt nýlega að líkur væru fyrir því, að samningar tækjust milli útgerðarmanna og sjó- mannai um kaupgjaldsmálið. En raunin hefir1 orðið Önnur. Á Sjó- mannafélagsfundi, sem haldinn var í fyrrakvöld, var síðustu til- boðum útgerðarmanna hafnað, sem sé, að kaupið yrði 230 krónur um mánuðinn á ísfiski, en 210 á saltfisksveiðum, og að málið yrði lagt í gerð, og átti gerðardómur- inn að vera skipaður tveimur mönnum frá hvorum aðilja og einum oddamanni, er báðir sam- þyktu. MiTligöngumaður hefir verið upp á síðkastið forsætis- ráðherra Sig. Eggerz. iMenn þeir, sem druknuðu á Siglufirði, og áður hefir verið sagt frá hér í blaðinu, hétu Júlí- us Jóhannsson, Þorleifur Jóns- éon, Loftur Guðmundsson og Are- líus Guðbrandsson. Sá síðast- nefndi var sunnlenzkur hinir af Siglufirði. Frá íslandi. Sögur Rannveigar, eftir E H. Kvaran, eru að koma út hjá Asc- haug í K.höfn, í þýðingu eftir Valtý Guðmundsson prófessor. ECZEHA ft “ífS If you suffer the fiery itching torment of eczema, pimples, or rash, Zam-Buk isthe one soothing powerful remedy you need. Zam-Buk’s penetrative herbal essences * ‘ Síðd. 5. þ. m. andaðist á heim-i ili sínu hér í bænum frú María | ólafsdóttir, ekkja Björns Guð- mundssonar kaupmannÁ 78 ára að aldri, mikiThæf kona og vel- metin. act far below the surface skin. They find out and exterminate disease at its root. Burning itching pain, soreness and inflammation fly before the influence of Zam-Buk. lt soothes as it purifies and quickly replaces the old diseased tissue witb new clear healthy skin. No common ointment can do the same good as 'amBuk Einar Jochumsson. Hann Iézt á Landakotsspítala vnorguninn 4. j þ. m. Banameinið var lungna-j bólga. Fwyrir stuttu siðan var j hann staðinn upp úr legu á Landakotsspítala, var nokkurn! tíma á fótum, en lagðist þar aftur fyrir stuttu. Hann var kominn j yfir áttrætt- “For fully three years,” writes Mr. G. Romamtk of Edenbridge. “ my little son suffered from chronic eczema which doctors pronounced incurable. The disease round his eyes was so bad that he was unable to see. “ He was in a shocking condition when Rabbi Shalitt recommended Zam-Buk. Treatment with this grand herbal remedy saved my boy from this terrible scourge. I can aever forget his marveUous recovery.” This rare baim 2. þ. m. lézt á “íslandi”, á leið Milli Grænlands og íslands var ti Kaupmannahafnar, ólafur Soon Giresfoi/ A CLEAR SKIN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.