Lögberg - 18.10.1923, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.10.1923, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN OKTÓBER 18. 1923. Bls. 6 Uodda nýrnapillur eru bezta nýrnameðaiið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nyrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyí- sölum eða frá The Dodd’s Medi- Sumri haliar hausta fer Sumarvinnan er nú senn á enda, haust og vetur framundan. Fiskverkun, síldveiðum og hey- skap lokið, vegabótum og húsa- byggingum þessa árs langt kom- ið. Fjöldi manna hér í bænu'm hafa stundað þes’si störf í sumar, ým- ist innanbæjar eð^ utan. Bráðlega verður mestur hluti þeirra atvinnulaus; þeir hepnustu fá kannske einhverja reitings- vinnu í vetur, flestir verða að bíða næsta vors. petta er engin nýlunda, því miður; svona hefir það verið á ári hverju um all’.angt skeið. ipó mun verkafólk sjaildan hafa verið eins illa undir veturinn búið og nú. Atvinna hefir verið óvenjulega lítil í sutnar. Haust og vetrarafli bátanna hér, var nærfelt allur seldur óverkaður, þilskip Samein- uðu hafa staðið á •flandi í vor og sumar og botnvörpuskipin í Reykjavík hafa legið þar við hafnargarðinn nokkra siðustu mánuðina. Allir þeir, sem hefðu getað fengið atvinnu á skipum þessum, eða við að verka afla þeirra, ef þau hefðu verið gjörð út, hafa nú orðið að ganga atvinnulausir, eða bola öðrum frá vinnu. Hefir því eftirspurnin orðið meri eftir atvinnunni en verka- fólkinu, og kaupið því yfirleitt lágt og vinnan stopul. Dýrar nauðsynjar hafa gleypt meiri hluta kaupsins jafnóðum, svo þorri verkafólks mun standa því nær með tvær hendur tómar að ’loknu sumri. Sé ekkert að gert, má búast við, að þeir verði eigi allfáir, sem í vetur hafa að eins um tvent að velja, annaðhvort að leita á náð- ir kaupmanna um lán upp á gamla móðinn eða beiðast styrks úr bæjarsjóði. Mun mörgum sú ganga ervið Og er ilt til þess að vita, ef menn, sevn viija vinna og geta unnið, neyðast til slíks, vegna þess að þeir geta ekkert fengið að gjöra. Og jafnilt er hitt, ef svo mikið vinnuafl er látið ónotað, meðan mörg vinnufrek verk, sem bænum ber nauðsyn til að hrinda skjót- 'lega í framkvæmd, enn eru óunn- in. Væri hægt að byrja á einhverju þeirra nú í hajist, mundi það bæta talsvert úr atvinnuleysinu, og þannig spara allmikinn fá tækra styrk. Mætti ætla að stóru gjaldend- unum, atvinnurekendum væri það mikið gleðiefni, og þá ekki síður hitt, ef verkamenn gætu fengið dálitla atvinnu í haust og vetur tii uppbótar á stopulli • sumar- vinnu hjá sjálfum þeím. Þó hefir heyrst að sumir þeirra vilji helzt að öilum slikum fram- kvæmdum sé slegið á frest, þótt fé fáist til þeirra. En það er mjög ótrúlegt og því r.auvnast satt. -—Skutull 14. sept. Áfengsverzlun. ‘Mikið hefir verið talað um "læknabrennivínið” og læknum Firaludag, Föstudag og Laugardag og Laugar- dags kvöid Mmm sannfœra t'jölda liysfíinna kaup- eiula. urn hlnn stórkostlega sparnað, er af því leiðtr, að kaupa lijá oss eftir- R-reindar tegundir húsmuna. Jafnvel á þessu verðl þiirfið þér ekki annað en GRFJDA DÁIiITIjA NIDUROBRGUN OG SEMJA UM GREXDSIjU AF- GANGSINS, ER SKIFTA MÁ NIDUR Á FLEIRI NÁNUDI. BORÐSTOFU SETT Svört valhnotu áferð. Inniheldur buffet, borð er þenja má 6 fet; 5 litlir stólar og brlkar stóll; egta leður fléttusæti tí»-| ftft Sérstakt verð ......tplUJ.UV « St. BORDSTOFU SETT Chippendale tímabils, út egta ma- hagany áferð. Buffet, 66-þuml. skápur fyrir postulín, meS drag- hólfl, 41 þuml.; þenslu-borS, 46x 64| (á stöpli; 5 litlir stólar og 1 bríkarstóll, tágar bak, brugSiS sæti ferhyrnt. Egta spanskt leSur. — VanaverS $640.00 tfJÁyC 00 Sérstakt verS ...... BUFFE7T V Eget fersltorin eik, reyk áferS, '48 þuml hólf, 2 stór og 1 lltiS drag- hólf, rumgott. Vanav. tfjC'7 CA $79.50. Sérstakt ..... pENSLU-BORÐ HarSviSur, toppur spændur meS eik, 42 þuml., þenst hæglega í 6 fet. VanaverS $25.75. 4*1 "1 QC Sérstakt verS ........*P 1 1 •'J'3 Tilliroinsiin á ölluin stök nm Ax- ininstcr og Wilton teppum þau eru þess verS aS komiS sé og litiS á þau » aSeins, 9x10 Saumlaus Aminster VanaverS $67.00. ÍÁC 00 Sérstakt verS ........ 3 aS eins, 9x10-6 aumlaus Axmin- ster. VanaverS $80.00 ÍCQ C0 Sérstakt verS \.......*P«*«*•«*V 4 aS eins, 9x12 saumlaus -Axmin ster. VanaverS $91.00 ÍCft 00 Sérstakt verS .......«PVv. «UU 3 aSeins, 7-6x10-6 sauml. Axmin- ster. VanaverS $67.00 <J* 4 4 |“ft Sérstakt verS ........«P * *•*'-^ 3 aS eins, 9x10-6 fln Wilton. VanaverS $.75.00. <DCC ftft Sérstakt verS ...........«pjD»UU 1 aS eins 6-9x10-6 flnt Wiltton. VanaverS $55.00. CO Sérstakt verS ....... AL-UIiIiAR “SILVER-KING’’ BREKAN þau eru sérstaklega góS og hver þrá’Sur hrein ull. StærSin er 60x80 þuml. Sérstakt verS ..... CHESTERFIEIiD sett Fallegt, stoppáS meS góSu mohair, Narshall hreinlegu lausu sessur,,, koddo brikur, fjaSra bak og sæti, tiglaS hak, stóll og ruggustóll. er viS á, Chesterfield 74 þumlunga, Sérstakt verS .....<1.^87 M frá enda til enda. «p«)OI.TWf CHE$TEUFIELD SETT Fallegt, stoppaS meS góSu mohair, Marshall hreinlegu lausu sessur, fjaSrir í brtk, baki og sæti; tlgul- bak; stlðl sem viS á. Chesterfield 74 þuml. frá enda til enda. Vana- verS $350.00. Sérstakt verS ... $275.00 STAKUR STOPP. STÖLL. lausu sessur. Vanav. $88.25. Sérstakt verS Samband af tapestry og velour, hallandi brík, Marshall hreinlegu I>R-VG-BEKKUR og DÝNA. Hlekkja gerS, fjaSra botn, svart japánned cretonne aS græn denim fóSruS dfna. Vanave. $17.95. Sérstakt ...i. $49.75 $10.95 ALL-LAYER FELT DÍ’NA Annað stórt. kjarakanp. Allar stærSin, ný gerS, fallega og vel heftar. VanaverS $14.95. Sérstakt .. RUGGUSTÓLL BIiANKET. iHiS bezta er ávalt ódýrast. Vor sérstöku “Home Beauty” all-ullar Blankets eru ofin úr bezta bandi, drifhvít mgS bláum borSa, þrjár stærSir: 64x84. Sérstakt verS.... S12.95 72x90 Sérstakt verS .... $15.95 $1.00 niður, $1.00 vikulega. IVORY SVEFNTSOFU SETT 6-stykkja svefnstofu sett, fílabeins áferS, samanstendur af stórum Dresser meS brezkum plate spegli, rúmgott Chifforobe, þrl-seglaS bún- ingsborS, rúmstæSi 4 ft. 6 þuml., bgkk og stól viSeigandi. SettiS er skreytt me’S látúni. VanaverSiS er $275.00. Sérstakt verS....... BORDSTOFU SETT. Svört Valhnotu áferS; I þvl eru dresser, rúm 4 ft. 6 þuml.; bún- ing^borS og Cheffonier. Vana- verS $300.00. d>1 Aft Sérstakt verS .........tpií/J.UU BRASS RtM. 2-þuml beinir stuSlar; hálfs-þuml. pilárar; topp slá 2-þuml.; höfSa- gafl 56 þum., fótagafl 35 þuml. MeS góSum fjaSrabotni og dýnu. StærS 4 ft. 6 þuml Sérstakt verS ..... $189.00 $39.75 $9.95 Egta eik, fumed eSa gullin áferS, lagaS sæti, rendar réngur og pil- érar. .VanaverS $12.95. Sérstakt ..... $7.95 $7.95 LAUGARDAGS- KVELDS KJÖRKAUP DC’NS STOPPTEPPI AF jnNNI BEZTU GERÐ FóSur þeirra er fiSurhelt og ytra borS úr fallegu efni meS ýmsum litum. þau eru vel stoppuS meS fínu dúnfiSri. ómaksins vert áS eignast þau. Tvær stærSir '60x72. Sérstakt verS.... $16.95 66x72. Sérstakt verS..,. $19.50 $1.00 niðurb.; $1.00 á viku. BÓMULLAR STOPPTEPPI Alveg sérstök. Út hreinni hvítri bómull, í lögum, fóSruS meS laglegum dúkum af ýmsri gerS. ft|“ 66x72. Sérstakt ........ «pO««/D Ágset Layer-Felt Dýna. skraitt- heft og stönguð ........ $6.89 Barns Oommode Stóll ...... $1.89 -Bams horðstóll .......... $1.79 Svel'nstofu ruggustóll ... $1.95 Upplag af fallegum svefnstofu ruggustólmn, eftlr úr svefn- stofu settum. Allskonar á- ferð. V^rð alt að $30. Nú $9.85 Á fyrsta gðlfi. FALMEGA GFjKD saumi.aus GÓLÍTEPPI Innflutt frá verksmiSjum á Skot- landi. Teppi þessi eru nafnfræg. Engin önnur teppi á sama verSi munu endast jafn lengi og þessi ágætu, þykku Axminster teppi. StærSir 9x10-6 og .9x12 aS eii s. Alveg sérstakt verS: 9x10-6 .............. $67.50 ....9x12 ............... $75.00 Borgist—$5.00 niður og $5.00 á liverjum tv^imur viknm CONGOLEUM DÍ'KAR Af öllum hinum fegurstu útrenn- um—ábyrgst Gold Seal Congole- um—eigá viS sérhvert herbergí I húsinu. Allar stærSir. 3x6 4-6x9 6x9 7-6x9 $4.50 $6.7-5 $9.00 $11.25 9x9 9x10-6 9x12 $13.50 Hl5.75 $18.00 Rorgiin eftir samkomulagt PORTIEItS Sem auka munu mjög viS fegurS hvers heimilis, meS vlns, bláum og brúnum lit, með nugat gallon til breytingar. Sérstakt verS ............ $10.50 Ilægir skilmálar. Ullar Teppl, sem snúa má við, seld fyrir Hálft Verð, með ágætrl gerð og fögrom liturn. llæfileg í l>oga- d yr og svefnstofur eða ganga. — Stærð 6x10. Vanaverðið á þeim er $11.50. Hálfvirðis verð ..... $5.75 Á öSru gólfi. Búðln Opin frá kl. 8.30 f.ll. til kl. 6 o. h. Á I jaiigardögiini: l'rá kl .8.30 f.h. til kl. 10 e-h. JABanfield ”Tha RalUble Homo Furniehor“ 493 STREET - PHONi: N6667 ‘A Mighty Friendly Store to Deal With’ Lán veitt fólki utan af landi. Skrifið eftir vorri nýjn X'erðskrá uin vandaðri húshún- að og á liöld af allri mögulegri gerð og lögun. Iegið á hálsi fyrir recept á lifja- búðirnar og áfengis-sölu beima í héruðum án lyfseðla. Sennilega hefir "læknabrennivínið”, að minsta kosti hér í Rvík, verið hverfandi lítill hluti alls iþess á- fengis sem drukkið hefir verið. Samt sem áður hefir áfengisverzl- un lækna orðið stéttinni til mik- illar hneysu og væri betur, að þeir gætu sem fyrst regið af sér vínsalanafnið. En nú er komin ný tegund af áfengisverzlun lækna og má ekki ótalin vera. Héraðs- læknar þeir, sem lyfsölu hafa, munu geta fengið nær ótakmark- að áfengi í Áfengisverzlun ríkis- ins og nota sumir sér það svo, að þeir láta sér ekki nægja þann spíritus, sem þeir geta selt heima í héraði heldur senda pantan- ir til Áfengisverzlunarinnar og láta hana afgreiða spíritus til manna hér í Reykjavík, sem svo aftur selja út í smáskömtum. Er þetta alveg ófyrirgefanlegt og á Áfengisverzlun ríkisins þar jafn- 'mikla sök eins og læknar á því, að útvega leynisötlum í Reykjavík brennivín. Þetta m áekki svona til ganga, og verður að krefjast þess, að þeir, sem eftirlit eiga að hafa með áfenginu, stemmi alvar- lega stigu fyrir svona vínverzlun. (Læknablaðið í júlí 1923) v—Skut- ull 14. sept. Bókafregn. Hagic baking POWDER *S®^TA1NS no Bækur bókmenta- félagsins 1923. Bækur bókmentafélagsins eru nýkomnar út og eru fi'mm að þessu sinni: Skírnir er um 14 arkir og með fjölbreyttasta móti. Dr. Jón Þor- kelsson ritar um Magnús lands- höfðingja Stephensen, er eitt sinn var forseti Bókmentafélagsins, en hefir ekki verið minst í bókum þess áður, síðan hann andaðist. Jón Ófeigsson ritar um gagn- fræðaskóla í Reykjavík, ítarlega grein, sem þó verður ekki rakin hér. Fylgja henni uppdrættir af fyrirhuguðu skólahúsi, og er- auðsætt að ekki verður hjá því komist til lengdar að koma upp slíkum skóla. pá er söguileg ritgerð um Brand Hólabiskup, eftir séra Tryggva Þórhallsson. Virðist höf- undur færa rök fvrir því, að breyt- ingar þær sem urðu á kirkjulögum landsins á síðara hluta 13. aldar, eigi rót sina að rékja til Brands biskups. Frk. Thora Friðriksson ritar aldarminning föður sins, Halldórs Kr. Friðrikssonar, yfirkennara. Er greinin rituð af mikilli ræktar- semi, en tilefnið er ummæli Dr. Þorvalds heitins Thoroddsen, 5 Minningabók hans, um Halldór. Bogi Th. Melsted -hefir gefið þá bók út, og lítið lof hlotið af því, se'm von er. Bók sú er í heild sinni ósamboðin minningu por- valds, og þar svo nærri höggvið mörgum sæmdarmönnum, lífs og liðnum, að ekki er við því að bú- ast, að allir taki því þegjandi. Fræðafélagið ætti að sjá sæmd sína i því að hætta útgáfu þeirrar fyrst um sinn. porkell Þorkelsson magister ritar um kenning Wegeners um landflutning, en sú kenning er á þá leið, að sum lönd flytjist úr stað, t. d. Grænland og líklega ís- land, og mun -mörgum þykja merkilegt og ólíkt því, sem “okk- ur hefir verið kent.” “Nöfnin” heitir næsta grein. Það er ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi, er hann hélt á Alþingi, þeg- ar hann flutti frumvarp til laga um 'mannanöfn.. Um Aþenuborg ritar Einar Magnússon, stud. theol., einn víð- förlasti námsmaður hér á landi. Hefir -hann dvalið um hríð hér á Balkanskaga. Dr. Páll Eggert ó-lason prófess- or, ritar um fæðingarár Jóns bisk- ups Arasonar, sem nokkuð hefir verið deilt um. Hann ætlar að þær röksemdir, ssm fram hafa verið færðar fyrir því, að Jón væri fæddur fyr en 1484, séu sum- ar veigalitlar og aðrar rangar með öllu. Þá er fróðlegur fyrirlestur um vísindamanninn Louis Pasteur, eftir Stefán docent Jónsson, sem nú er alfarinn héðan ti lDanmerk- ur. Flutti hann fyrirlesíur þenna hér í bænum í vetur. Þorleifur H. Bjarnason yfir- kennari ritar ítarlega grein og fróðlega u.m Dioeletianus keisara, og gerir ljósa grein fyrir hag rómverska ríkisins fyrir hans daga. Ritstjóri Skirnis, bókavörður Árni Pálsson, ritar um faðerni Sverris konungs og getur skoðana margra um það efni. Greinin er hin skemtilegasta, en hvort sem úeilt verður um það efni lengur eða skemur, þá eru orð Sverris sjálfs óhrakin: “Veit og enginn mína ætt, ganga allir þess duld- ir, nema það eina, er eg segi einn saman.” Nokkur orð u-m “nokkur orð” heitir stutt grein eftir Bjarna Jónsson frá Vogi, svar við fræða- félagsritdómi Jóns Helgasonar Um Faust, og hafði þeim dómi áður verið svarað í Vísi. j Landsbókavörður Jón Jacobson j sendir Boga* Melsted kveðju sína, | til að Jeiðrétta um'mæli sagna-j meisarans um Landsbókasafnið, og síðast eru ritdómar og skýrsl-j ur um störf og fjár-hag félagbins.' Lýsing íslands -eftir porvaid j T-horoddsen, er önnur bókin. pað . ....- -........ er þriðja og síðasta hefti fjórða j, , , , , , , . bindis, og er þa þessan miklu bok' anum, frátt sem hundur, sást á þessu hefti kvæði eftir tólf skálcl, frá 14., 15. og 16 öld. -Vísir 5. sept. lokið, sem geymir margan froð-,. ... „ . ... . . , ,. ,, Kveldin.” leik. Fylgir registur yfir a! a bókina. .. i Kvæðasafn -eftir -íslenzka menn Fornbréfasafn XII. 1. Hefti|frá miðöldum og síðari öldum, er þetta nær yfir árin 1200i—1545;jfimta bók félagsins. Fyrsta koma hér nú í “eftirleit” þau skjöl J hefti hennar birtist í fyrra og sem fundist hafa u’m þetta tíma-jverður þetta 'hin merkilegasta bil, síðan Fornbréfasafnið var | bók. Œvisaga hvers höfundar gefið út. ....! er greinlega rakin og ýmislegt Annálar 140C1—1800, 1. 2. í þessu skýrt, sem áður hefir þótt óvíst öðru hefti er Skarðsannáll frá um höfunda þessara kvæða. Eru i árinu 1459-—1605, og kennir þar margra grasa, eins og títt er í slíkum ritum, og má segja að j . . . sumt sé “heldur ótrúlegt,” eins ogl e agl Hrærekur konungur -sagði forð- um, Tíl dæmis er svo sagt frá atburðum árið 1594: “Fellivetur mikiill fyrir norðan land um alt biskupsdæmið, svo að á jólum féll í ófeiti bæði fé og kaplar. Kom ald- rei bati eða jörð fyr en fjórða dag páska. Einn maður sá svofelda sýn: hánn reið frá Odda suður, hann sá fljúga einn dreka í lofti neðarlega, álika sem lind- ormur er uppkastaður; var alt í rauðum loga, fór vestan og þráð- beint austur. Varð maðurinn aftur að sn-úa, -því hesturinn vildi hvergi ganga, en hvorki sakaði manninn eða hestinn. Þann 19. Novembris þverraði Hvítá í tveim stöðum hjá Áhrauni á'Skeiðum, og í Flóa austan til 'með landinu.j Bóndinn gæti ekki búist viðj hjá Brúnastöðu'm, nær þvert yfirj miklum arði af vanhirtri og illa þjóðir væru ekki sjálfum sér nóg- ar í þessu efni og þess vegna þyrfti enginn að bera kvíðboga fyrir því, að geta ekki fundið vöru sinni markað, væri hún að eins góð. Ræðu'maður kvað Canadamenn hafa lagt enn sem komið væri, langt of litla á herslu á ostagerð. Eftirspurni* eftir þeirri vörutegund væri é- þrjótandi. Mjólkur afurðir. Nýlega var haldið í Washing- ton þing eitt allfjölment, er full- trúar flestra þjóða sóttuý Aða viðfangsefhi þingsins, var að ræða um aukna framleiðslu mjólkurafurða, svo og það, hvern- ig víkka mætti og bæta markáð slíkra vörutegunda. Inngangs- ræðuna flutti forstöðumaður land- búnaðarháskólan í Ontario. Snér- ist mál hans mestmegnis um það, hve afar nauðsynlegt það væri að vanda sem bezt val mjólkurkúa og veita -þeim góða hirðingu. um. Þar var gengið þurrum I fótum 1 einn hólma, sem áður var kynjaðri kú. Heiminum væii stöðugt að skiljast betur og betuv ófært, og teknar þaðan. hríslur tilj gildi góðrar ‘mjólkur, bæði hvað merkis. Undruðust þetta menfij snerti næringargildi og peninga- að þeir tveir kaflar sky-Idu þorna, J legan arð. Ymsir hefðu haldið því því að áin var að sjá sem sjój fram, að framileiðsla mjólkuraí- annarstaðar með rokviðri. þesst’m sö'mu stormum var brim- gangur ógurlegur. Og sást þá á Eyrarbakka, á Háeyi og Skúm- stöðum skrímsl; það var ferfætt, hábeinótt, selhært, hafði annað- hvort svo sem hundshöfuð eða hérahöfuð, en eyrun svo stór serr íleppar, lágu þau á hrygginn aft- ur; bolurinn var se-m folalds- kroppur og nokuð styttri; -hvít gjörð var yfir um það hjá bógun- um, en var grátt svo sem móálótt aftur frá; rófan var -löng og stór, í urða væri orðin ofmikil, en af því stafaði aftur það, að eigi fengist viðunanlegt verð fyrir vöruna. Slíka staðhæfingu kvað ræðumaður vera út í hött. Lágt verð á mjólkurafurðum, ætti rót sína að rekja til þess, að vöruvöndunin hefði verið van- rækt. Að eins bezta tegundin, gæti staðið samkepnina nú á tímum. Canada fra'mleiddi mikki meira af smjöri en til heimanotk- unar þyrfti, en hinu mætti jafn- framt ekki gleyma, að margar Prófessor Ágúst H. Bjarnason hefir selt tímarit sitt Iðunni. Kaupandi er docent Magnús Jóns- son, áður ritstjóri Eimreiðarinn- ar, og tekur hann við ritstjórn- inni riú þegar. —Vísir 21. sept. Hæstiréttur tók til starfa í dag eftir sumarleyfið. Prófessor Ólafur Lárusson er settur dómari (með hlutkesti milli hans og ann- ars lagaprófessors háskólans) í stað Halldórs sál. Daníelssonar. —Vísir 18. sept. Mœlt með vindlingum. Læknir telur hollast að reykja vindlinga asrt'- Dr. Royal S. Copeland fyrrum yfir heilbrigðis fulltrúi New York borgar og núverandi senator, tel- ur vindlinga — sigarettes, holl- asta reykinn. Það er engum vafa bundið, seg- ir læknir þessi, að hæfileg nautn reyktóbaks, hefir svalandi áhrif á neytandann. — Yfirlýsing Dr. Copelands, fell- ur í faðma við skoðun lækna- blaðsins Lancet. Eftir langa og ítarlega rannsókn, komst blað það að þeirri niðurstöðu, að þegar öllu væri á botninn hvolft, mundi hæfileg notkun vindlinga, vera hollasti reykurinn, því þar njóti tóbakið sín bezt. Adr. HUGSIÐ FYRIR SJALFA YÐUR! Góður vinur mun ávalt ráðleggja yður, að gera öll viðskifti við áreiðanlegar, tryggar og heilbrigðar stofnanir. Ef þér hafið í hyggju að ferðast til Norðurálfunnar, eða fá vini yðar og frændur til Canada, þá er engin önnur betri stofnun en Alloway and Champion til að skifta við, en hún starfar í sambandi við Canadian National Railways. Eimskipa íarseðlar með ö'Ium línum pað kostar ekkert að ráðgast við oss. — Nýjustu upplýsingar ávalt við liendina. Nú er tíminn til að ákveða sig. ALLOWAY & CHAMPION umboðsmenn 667 Main St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.