Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.12.1923, Blaðsíða 3
Lögberg, Frmtudaginn 13. DESEMBER 1923. BIb. 1 Sérstök deild í blað inu 2rSS2SSSS22SSSSSSSSS2S2SSS3S2SSSSSSSSSSSSS3SSS2SSS88 SOLSKIN sssssssssssssssssssssssísssssísasössassíöaw Fyrir börn og ungiinga Æskulindin. pið liðnu blíðu bernskuár þá brosti eg í gegnum tár, þá sat eg einn við litla lind, er læddist undan fjallatind- hún þrýsti kossi á kaldan stein, með kætis-gletni, tær og hrein. Á mosann þræddi perluprjál, —svo prýðilegt við geislabál, hún kunni flest öll lækjalög, því læddist helst um þeirra drög niður hlíðar fram hjá foss í flúðaúða henti koss. Hún skvettist yfir lyng 5 laut, svo litlu berin urðu blaut, hentist niður Hulduhvamm, en hægði á sér við ægi fram, þar aldan söng: “Nú sjáðu haf, sem þú ert lítill partur af.” A. E. ísfeld. Einvígið. “Eg ætla að vera Skarphéðinn,” sagði Tryggvi. Hann sveiflaði smalaprikinu sínu kringum sig. “pá skal eg vera Gunnar á Hlíðarenda,” svaraði eg. Síðan tók eg prikið mitt og gekk fram á hlað- varpann, móti Tryggva. Hann var all-víga- mannalegur, og skoraði mig á hólm. Einvígið byrjaði nú með ógurlegu vopnabraki. “Œ! æ! ætlarðu að berja mig svona?” sagði Tryggvi. “pað dugar nú ekki að æja,” svaraði eg; “það reynir ekki á hreysti kappans fyr en á hólminn er komið.” “Spyrjum að leikslokum, en ekki að vopnavið- skiftum,” sagði Tryggvi. Hann hendir frá sér prikinu og hleypur inn. “Eg væri þá ekki Gunnar á Hlíðarenda, ef eg gæti ekki haft við öðrum eins skussa”, tautaði eg og rak prikið mitt svo fastofan í hlaðið, að það stóð þráðbeint upp á annan endann. Eg hætti samt þessu gorti, þegar eg sá, hvar Tryggvi kom aftur fram í bæjardyrnar með stóran potthlemm. Hann þrífur prikið sitt og veður að mér að nýju. Bardaginn var nú allharður, en mér veitti miður, því að mig vantaði skjöld, og átti því nóg með að verjast höggum, en Tryggvi hlífði sér með potthlemmnum, — nei, nei, með skildinum vildi eg sagt hafa. “það var eins gott fyrir þig að flýja,” orgaði Tryggvi á eftir mér, þegar eg hljóp inn göngin. Eg hélt samt áfram linn í eldhúsið og fór að skima í kringum mig. Stór pottur hékk yfir hlóðunum, og í honum vall og kraumaði mjólkurgrauturinn. “pað er ekki fyrir hvern skussann að bera þenna ' skjöld,” sagði eg við sjálfan mig. Eg þreif hlemm- inn af pottinum og hljóp fram göngin. Svo var eg í miklum vígamóði, þegar eg kom út á hlaðið, að eg beit í skjaldarröndina. það var líka svo indæl mjólkurskán, það var ekki betra, að hún færí í skarnið, — það var eins gott að hún færi upp í mig. fyrst eg beit nú í skjaldarröndina á annað borð. Jæja- sleppum öllu gamni; áfram með bar- dagann. “Nú stöndum við báðir jafnt að vígi,” sagði eg og hjó til Skarphéðins með atgeirnum mínum. Hann brá óðara fyrir sig skildinum og hjó aftur til mín með öxinni Rimmugýgi. pað glumdi í skjöldun- um og söng í sverðunum okkar, segi eg. Atlagan varð nú -bæði hörð og löng, og tvísýnt um, hvor sigra mundi. það verður dáindisgóð regla á miðdegismatn- um í dag. En við hverju er að búast, þegar þið stelið potthlemmunum, óþektar-angarnir ykkar! pið skuluð^fá að kenna á krumlunum á mér, eg næ í ykkur. Svona lét eldabuskan dæluna ganga þeg- ar hún kom út á hlaðið. Hún nær ekki upp í nefið a ser fyrir reiði og æðir nú fram á vígvöllinn. “Við skulum vera fóstbræður,” mælti Skarp- heðmn. — Og berjast við tröllskessuna.” bætti eg við, því að ekki skorti mig hugrekki, þar sem eg var Gunnar á Hlíðarenda. “pað verður dáindisgóð regla á miðdegismatn- um,” nöldraði tröllskessan, um leið og hún réðst á fóstbróður minn. Eg veð nú að baki hennar og ber skioldinn fyrir mig, en hún gefur mér olnboga- skot svo mikið, að eg kútveltist niður varpann. Til allrar hamingju misti eg þó hvorki atgeirinn minn né skjöldinn. pegar eg stend upp aftur, sé eg, hvar Skarphéðinn stendur varnarlaus á hlaðvarpan- um, Því að tröllskessan hafði þrifið af honum skjöld- inn. i pað fer nú að síga á seinni hluta hetjualdarinn- ar. Skarphéðinn leggur á flótta suður fyrir hjall- inn, og eg á eftir. en svo var eg þá hræddur, að eg misti bæði atgeirinn minn og skjöldinn í hlaðvarp- anum. Við fóstbræður hlupum nú yfir hvað sem fyrir varð, og þorðum ekki að líta við fyr en við vorum komnir upp á kvíavegginn. Mér fanst eg nú ekki lengur vera Gunnar á Hlíðarenda, og Tryggvi fór að efast um. að hann væri Skarphéðinn. Við höfðum nefnilega aldrei heyrt getið um það í fslendingasögum, að þeir kappamir, Gunnar og Skarphéðinn hefðu lagt á flotta undan einni eldabusku, sem auk þess var vopnlaus; en mikið má þ»ð samt vera, ef við Tryggvi litli verðum ekki stórfrægir fyrir einvígið. —Bernskan. Rj' jupan. pað var logn og glaða sólskin, enda kom það sér vel, því alt fólkið var í óðaönn að binda og flytja heim heyið afengjunum. Aumingja hestarnir voru svo þreytulegir, og eg heyrði stunurnar í þeim. þegar eg teymdi þá heim að heytóttinni, því að sát- urnar voru svo þungar. Um nónbilið ætlaði eg að teyma þá hem á hlaðvarpann; þá átti alt fólkið að borða miðdegismatinn í flýti; en þegar eg er á leið- inni heim túnið með hestana, sé eg hvar Nonni litli stendur á hlaðinu og gónir upp í loftið. “Eg skal berja ykkur, óhræsin ykkar!” orgaði hann.: “pví læturðu svona Nonni?” spurði eg. Nonni starði upp í loftið og lét sem hann sæi mig ekki. “Eg skal berja ykkur,” sagði hann aft- ur og krepti hnefann. E ghélt hann væri nú alveg að ganga af göflunum. pað leið samt ekki á löngu, áður en eg fékk að vita, hvemig á þessu stóð. Eg heyrði alt í einu ógurlegan vængjaþyt, og leit við; sá eg þá, hvar rjúpa kom á fleygiferð. Hún þandi vængina eins og hún gat og flaug í dauðans ofboði undan tveimur fálkum. sem eltu hana með útþöndum klóm og gapandi goggum. Aldrei hefi eg séð annan eins eltingaleik. Eg gat ekki haft augun af rjúpunni. Við Nonni höfðum ekkert við- þol að sjá leikslokin. parna kom blessuð rjúpan og stefndi beint á okkur. pað var eins og að hún héldi okkur vemdar- engla, sem gætu hjálpað henni, enda var henni óhætt að treysta okkur Nonna, því að við vildum fegnir hjálpa henni. Œ, þeir eru að ná henni!” hrópaði Nonni ör- væntingarfullur, þegar hann sá að óðum dró sam- an með rjúpunni og óvinum hennar. “ó, guð minn góður, hjálpaðu rjúpunni!” and- varpaði eg, þegar mér sýndust fálkarnir vera að hremma hana. Alt í einu breytir rjúpan stefnu sinni. Hún steypir sér þráðbeint niður. “ó, hún er dauð,” sagði Nonni. þegar rjúpan datt magnlaus niður á hlaðið. ‘“Nei, nei, ekki alveg dauð,” svaraði eg glaður í bragði, þegar eg sá hvar rjúpan flögraði undir kviðinn á gamla Rauð og ætlaði að gera hann alveg ærðan; lét hann sér þó ekki alt fyrir brjósti brenna, hann Rauður gamli. Við Nonni höfðum nú annað að gera en sinna rjúpunni. pama æddum við fram á hlaðvarpann, á móti þessum óhræsis vörgum, mönuðum þá með mörgu mstóryrðum að koma nú og berjast við okk- ur, ef þeir bara þyrðu! Fálkamir urðu dauðhræddir við okkur Nonna. enda vorum við ekki árennilegir, þar sem við stóðum þama í hlaðvarpanum með krepta hnefana, sótrauðir af heift og hefndargimi. Fálkamir flugu hátt upp í loftið og sveimuðu yfir kirkjuturninum, en ekki flugu þeir burtu; nei, nei, þer voru ekki enn vonlausir um, að þeim tækist að ná í rjúpuna. pegar okkur Nonna var runnin reiðin, fórum við að gæta að rjúpunni, en gátum hvergi fundið hana. Við leituðum kringum allan bæinn, og íundum hana ekki. Loksins datt okkur í hug að gæta inn í skemmuna. Jú þarna kúrði auminginn á miðju skemmugólfinu. Við Nonni þorður ekki að sleppa henni út að sivo stöddu, heldur lokuðum dyrunum vandlega, því að enn sveimuðu fálkarnir yfir kirkjuturninum. pegar eg kom inn- var fólkið að enda við að borða, svo hð eg hafði naumast tíma til að gleypa N ! mig úr skálinni minni. Eg hafði eytt öllum tím- anum í þessa fálkaviðureign. En það gengur svo til í þessum heimi, að það verður ekki fyrir öllu séð. Um kvöldið voru fálkamir horfnir. peir hafa víst flogið eitthvað langt burtu, enda hafa þeir séð, að þeir mundu ekki sækja gull í greipar okkar Nonna. Við Nonni lukum upp skemmudyrunum með mestu varkámi. Við vorum svo hræddir um, að rjúpan mundi fljúga út, en við vildum nú kveðja hana að skilnaði. pessi grunur var samt ástæðu- laus. Rjúpan sat grafkyr. Eg gekk rakleiðis til hennar, tók ihana í fang mér og bar hana út í skemmudymar. Hún reyndi að baða vængjunum. en eg tímdi ekki áð missa hana. “Ó, hvað eg skal vera góður við þig, ef þú vilt vera hjá mér ” hugs- aði eg, “þá skulu fálkarnir aldrei ná þér.” En rjúpan vildi heldur fljúga frjáls um geim- inn, og eiga hættuna yfir höfði sér, en að vera fangi hjá mér, því að hún unni frelsinu meira en öllu öðru. Rjúpan reyndi aftur að baða vængjunum. en eg hélt henni fast, því að mér fanst svo sárt að skilja við hana. En þegar eg fann hvað hjartað í henni barðist ákaft, af kvíðanum og hræðslunni, þá féll mér allur ketill í eld. Mér sýrjdist hún depla tárvotum augunum. Eg lagði hana viðkvæmt upp að brjósti mínu og kvaddi hana eins og ungur maður kveður unnustu sína, sem hann væri vonlaus um að sjá aftur í þessu lífi. “Vertu sæl. blessuð rjúpan mín!” sagði eg og slepti öllum tökum. Kvöldroðinn var svo undurfagur. pað var blæjalogn, svo að ekki blakti hár á höfði. Rjúpan sveiflaði sér léttilega út í d.júpan og bláan himin- geiminn. Hún laugaði vængina í deyjandi kvöld- sólargeislunum. Nú var hún frjáls. Við Nonni störðum á eftir henni, með tárvotum augum. Síðast sáum við örlítinn blett í fjarska. pað var rjúpan; við eygðum hana enn þá, en svo hvarf hún út í 6- endanleean geiminn — og við vitum ekkert um hana síðan-. —Bernskan. Til móður minnar. ó, móðir kær, eg man hve sæll eg undi við móðurhjartað kærleiksblíðu fylt. Eg ljós og engla.leit í sælum blundi, eg leit í vöku ástarbros þitt milt. Og fögur blóm eg las í ljósum haga, er ljúf í austri morgunsólin skein. Hve sælt að minnast blíðra bemskudaga, þá brjóst mitt fylti æskugleði hrein. í lífsins andv^5ri’ eins og strá þú blaktir, af ást þó barðist móðurhjartað heitt. pá aðrir sváfu, yfir mér jþú vaktir. af erfiðleikum dagsins móð og þreytt. ó, blessuð ást, er alt vill þola og reyna, um alt sér neitar fyrir börnin sín! pú móðurkærleiks himinstarna hreina í heimi allra dygða fegurst skín. Á trúarinnar ljósbraut þú mig leiddir, svo ljúft til himins oft þú bentir mér; með fögrum tárum fyrir mér þú beiddir, mitt fyrsta bænarkvak eg lærði’ af þér. pín höllu orð mér aldrei líða úr minni, þitt augnatillit blítt er mér svo ljóst. Ó, að eg mætti enn þá einu sinni guðs engla sjá í draumi við þitt brjóst. —Bernskan. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 21 «-220 MEDIOAIi ARTS BISDG. Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Offlee tlmar: 2—3 HelmlU: 776 Vlctor St. Phone: A-7122 Wlnnípeg, Manltoba DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAIi ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 HeimiU: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 McArthnr BuUding, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-8846 DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Ste. Phone: A-7067 ViStaletmi: 1^.—12 og 1—6.30 Hehniii: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba Einsetumaðurinn. f Egyptalandi bjuggu nokkrir einsetumenn út á eyðimörku. Einum þeirra varð einhver talsverð yfirsjón á af aðgæsluleysi, og áttu þá hinir fund með sér til að dæma hann. En sá þeirra, sem var elztur og mest metinm kom ekki á fundinn, og sendu þeir því tvívegis boð eftir honum. “ Loksins kom hann og bar poka fullan af sandi á bakinu, en í fyr- ir bar hann dálítið af sandi neðan í körfu. Með þetta kom hann inn á fundinn; en allir urðu hissa, og spurðu hvað það ætti að þýða. “Pokinn á baki mínu,” svaraði hann, “eru syndir mínar; þær fylgja mér, og eg sé þær ekki; þó er eg nú kominn hingað til að dæma syndir annars manns. Karfan með sandium í, sem eg ber í fyrir, og sem eg því alt af sé, eru yfirsjónir bræðra minna og eg hefi gaman af því, að skoða þær jafnaðarlega. En þetta ætti þó ekki að vera svo; eg ætti heldur alt af að hafa mínar miklu misgjörðir fyrir augum, svo eg gæti beðið guð daglega fyrirgefningar á þeim. en þar á móti vera vorkunlátur við náunga minn, og gleyrna hans ávirðingum, því að mér ber ekki að dæma hann, heldu guði.” pegar hinir heyrðu þetta, fundu þeir, hve vel það átti við og mæltu: “Fagur- lega kennir þú oss veg sáluhjálparinnar.” peir létu ákæruna gegn bróður sínum falla niður, og fyrir- gáfu honum yfirsjón hans. Smávegis. Gústaf þriðji Svíakonungur byrjaði ríkisstjóm sína í mörgu tilliti vel og fagurlega. Til dæmis um það má tilgreina þetta: Maður nokkur bað um leyfi að tala við kon- ung, og er hann kom fyrir konung, sagði hann hon- um, að embættismaður, sem hann tilnefndi. sæti á svikráðum við hann. En með því konungur vissi, að kærandinn var óvinur hins, er hann ákærði, mælti hann: “Farið og sættist fyrst við óvin yðar; þá get eg lagt trúnað á það, sem þér segið um hann.” Hinn nafnfrægi málari Rafael stygðist ekki við það, þótt eitthvað væri fundið að verkum hans; en hann vildi að útásetningin væri á rökum bygð. Tveir kardínálar báru honum eitt sinn ófyrirsynju á brýn, að ihann á málverki nokkru hefði gert and- litin of rjóð á postulunum Pétri og Páli. Rafael varð hissa á þessari aðfinning og mælti: “Furðið yður ekki á þessu herrar góðir! eg hefi málað þá eins og þeir eru á himnum; þessi roði kemur til af því, að þeir sjá, hvernig kirkjunni er stjómað.” Maður nokkur beiddi annan mann að skrifa fyr- ir sig bréf. Skrifarinn mælti: “Eg get það ekki af því mér er ilt í fæti.” Maðurinn sagði: “Eg ætla ekki að senda þig neitt, svo þú þarft ekki þess vegna að teljast undan því.” “pú hefir rétt að mæla,” svaraði skrifarinn; “en eg skal segja þér nokkuð: í hvert skifti sem eg skrifa bréf fyrir ein- hvem, þá er eg líka sóttur til þess að lesa það, því enginn annar getur lesið skriftina mína.” DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAD ARTS BIJ>G. Cor. Graham and Kenncdj Ste. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimiU: 373 River Avc. Tals. F-2691.' DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUding Oor. Portage A ve. og Edmonton Stundar sérstaklega. berklasýkl og aBra lungnasjflkdóma. Er a8 finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2>—4 e.h. Simi: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- slmi: B-3158. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 a. h. Office Phone N-6410 Helmlli 806 Victwr Str. Sími A 8180. ------------------------ DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAD ARTS BTjDG. Cor. Graham and Kennedy Ste. Talsími A 8521 Heimili: Tala. Sh. 3217 W. J. I.INDAI/, J. H. LdNDAIi B. STEFANSSON Isienzkir lögfræöingar 3 Home Inveetment Buildlng 468 Aiain Strect. Tals.: A 4968 felr hafa einnlg skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimli og Plney og eru þar aC hitta á eftlrfylgj- andl timum: Lundar: annan hvern mi8vlkuda*. Rlverton: Fyrsta flmtudag. Glmliá Fyrsta miSvlkudag Piney: þriBja föstudag 1 hverjum raánuBl J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Avc. og Donald St. Talsíml: A-8889 Vér leggjuin sórstaka álierzlu á að selja meðiU eftir forskriftiim lækna. Hln beztu lyf, scm hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þór komið með forskrliftum til vor megið þjer vera vlss um að íá rótt það sein lækn- lrlnn tekur tU. COLCIiECGlI & CO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingalej-fisbréf seld Munið Símanúmerið A 6483 og pantið me8öl ySar hjá oss. — SendiB pantanir samstundis. Vér afgreiBum forskriftir me8 sam- vizkusemi og vörugseBi eru öyggj- andl, enda höfum vér magrra ára lærdömsríka reynslu a8 baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjömi, sætindl, ritföng, töbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsoim. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phone8. A-6349—A-6310 Giftinga og 1 1 ✓ Jarðarfara- °*°m með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RING 3 ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsíml: A-2107 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð!ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifatofa: Wynyard, Sask. Phone: Garry 5í®16 JenkinsShoeCo. 689 Notre Dame Avenue A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. S.lur líkkistui og annast um útfarír. AUur útbúnaSur aá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsterna. Skrifst. uUeinsl N áðM HeimUls taltám] N V90V EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki a8 bí8a von tlr vlti. viti. Vinna öll ábyrgát og leyst af hendi fljött og vel. * J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. A8 baki áarg. Fire Hal John Christopherson, BA Barrister, Solicitor, Notary Public, etc. DOYL.E, COSTIGAN and CHRISTOPHERSON A45 Somerset Bldg. Phone A-1613 Winnipeg ralsínmr: Skrifstofa: Ilcimili: .... N-6225 A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAYLOR LOOTAKBMADUR Heimilistais.: St. John 184« Skrtfstofu-Tals.: A 66M Tekur lögtakl b«Bl húealeiguakuUU^ vefakuldlr, vtzktekuldir. AfgretBtr tl s*m aS lögum lTtur. Skrttstofa 256 Maln Stvoaa Verkstofu Tals.: A-8383 G. L. Heima Tala.: A-9384 STEPHENSON Plumber AUskonar rafmagnsáltöld, svo se*n straujúm vfra. allar tegundlr af glösum og aflvaka (hntteries) Verkstofa: 676 Home St. Phone B-4558 Til taks á öiiura tíroum. Exchange Auto Iranster Co. Flytja Húsgögn og Pianoa Annast flött og vel um allar teg- undir flutninga; jafnt á nött»s®m nýtum degi A. PRUDEN. Elgandi 579 Sherbrooke St. Winnlpa*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.