Lögberg - 31.01.1924, Page 5

Lögberg - 31.01.1924, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1924. 5 Dodds nýrnapillur eru bacta uýmameðaliC. Lækna og gigt bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- ■ölum eða frá The Dodd’s Medi- Bréf frá Islandi. Borgareyri í Mjóafirði 16 des. ’23 Kæra Lögberg! pakka kærtega Ikomur þínar og trygð við kotið og jafnframt bið eg afsökunar á tómlæti mínu og leti, að hafa ekki þakkað þér ‘miiidu fyr komurnar en þetta; en betra er seint en aldrei. Er eg reit þér síðast um hvíta- sunnuleytið í vor var vonskuhríð, fé stóð inni og hey manna eydd- ust ótrálega, þó veturinn væri af- bragð. Kýr voru ekki leyistar út fyr en !í áttundu viku sumars og átta af, rnenn voru iþó rétt að þvi konir að leysa þær út í síðustu viku einmánaðar, en þótti eitt- hvað viðkunnanlegra að geyma það fram yfir Isumardaginn frysta og svo varð það eikki fyr en þetta Þessi lýsing á veðnáttu á einung- is við Austurland helst Aust- firði norðan Gerpis. Svo átti nú að heita að hér væri sæmileg sumartíð í júní og til 25. júlí, þó að al’taf andaði heldur kalt, þá breytti aftuþ til kulda og óþurka, neglulegrar 'rosatiðar, ibœði til landö og sjávar. Menn hugguðu sig við, eða réttara sagt vonuðu, að þessi ótíðarkafli ’mundi nú í mesta lagi vara vilku, í langmesta lagi tvær vikur, íhreint ekki leng- ur. Gamlir síkrjóðar og bölsýnir voru að ympra á því, iþó með mestu 'hógværð og gætni, til að spilla ekki góðum vonum unga fólksins, að skeð gæti, úr því tíð breyttist þannig með eða nálægt byrjun Ihundadaganna væri ekki óhugsandi að þessir óþurkar héld- ust þá út eða eitthvað í þá átt. En svo þegar ekki breytti til við lok hundadaganna, fóru menn að spá að þar eð eigi hefði getað batnað með ágústlokum, mundi ef til vill myma á þetta tíðarfar til Mikaelsmessu 29. sept. þá hlytu að koma gæftir bæði ti! lands og sjávra, einmunatíð, það voru víst allir samdóma um. En viti ‘menn, tíð og átt hafa stöðugt og látlaust verið söm og jöfn síð- an; ágúst, september, október, nóvember og það, sem af er des- ember, um 4% mánuð, að örfáum dögum undanskildum á við og dreif um alt þetta tímabil. Þó náðu menn 'hér víðast 'heyum sín- um ekki mjög skemdum og mátti það mffirið kallast. Um miðjan ágúst og lok hans komu hvort skiftið tveggja daga fl'ösur og þá gátu menn náð því, er laust var, hvort tveggja skiftið um helgar og þá dróg fólk sannar- lega ekki af sér frekar en vant er við slík tækifæri. Snjó fór undir eins að festa á fjöllum með ótið- inni, stundum meira, stundum minna. Nú fyrir löngu alsnjóað, en samt jarðir þegar gefur, en um það er ekkert að fást þegar komið er fram á jólaföstu. Sjógæftir afarillar, eins og geta má nærri; líklega ekki mik- ið fram úr 7 — 8 dögum, sem á sjó hefir verið komið alllan þenn- an kafla, og þar að au'ki heldur fiskitregt alt sumarið. Ja slík og þvílík tíðin Ihér eystra bæði til landsi og sævar, oinkum til sævar Það hefir verið mesta hörmung og hallœri. En þó ótrúlegt sé og virðist komast í mótsögn við það, er eg ihefi skráð hér að framan, þá urðu ihey manna í góðu meðal- lagi. Sumstaðar næstum ótrúlega mikil. Há spratt vel á fyrstu blett- unu,m’ er elegnir voru, en allp ekki úr því. Vjrðist ajlt benda á að þéssi góða grasspretta hafi venð vetrarblíðunni að þakka, þratt fyrir alla vorkuldana. Kart- af a og rófna uppskera var Ihér afleit yfirleitt, þó vissi eg til að kartöflur spruttu í stöku stað lullkoml'ega í meðallagi, tólfföld uppskera. Hvernig stendur á Þessu? Lfklegt að kartfölur geti sProttið hér sæmilega hvað ilt Sem sumar er, sé a/llrar varúðar eg náficvæmni gætt við ræktun peirra^ en þvj mjgur mun þag gekk s?COrta- Sjávarútvegurinn hér hör’mulega eins og eg a °m> en verð á afurðum lands g ajávar var bærilegt. Hkf ^^érnarfarslegu sviði mætti I ,eRa margt segja, sumt sæmi- le ®“m{; miður, en í fjárhags- það er kw ®,r Það að seírj'a’ að er *lJct þessum illviðrakafla, Og ef hefi verið að af,eitt- á reiðB8T°na, ver®ur alt látið reka nu,m áfram einsog síðan við urðum fuílvalda þjóð að nafninu, þá er útséð um forlög okkar efna- lega. í sumar og 'haust fram að kosningum hrópaði þjóðin Hrein- ar línur Hreinar linur, blöðin hrópuðu sama og bættu við: „Við viljum hafa hreinar línur og heil- steyptan, samfeldan frjálsan meirihlutaflokk á þingi, burt með alla óhappa samsteypstjórn og allan glundroða". Og svo ibættu sumir við:Alveg rétt, en við vilj- um Híka ihafa samfeldan, heil- steyptan minnihlutaflokk örugg- an og ósérhlífinn, sem einurð hafi að segja þessum samfelda meirihluta, se*m fer með völdin hispurslaust til syndanna, þar sem þess gerist þörf. Hreinar lín ur, hreinar l'ínur. En hvernig fer sami glundroðinn og fyr við kosningarnar, lítið um hreinar línur, heldur sundrung og sam- takaleysi, og þó virðast megi, að nú geti orðið á þingi meirihluta- fíokkur, óttast eg mjög að hann sé verulega samstæður. Við sjá- um nú hvað setur. “fslands óham- ingju verður alt að vopni.“ Og nú læt eg hér staðar numið að þesSu sinni. Berðu öllum vin um mínum kæra kveðju. Svo óska eg þér, ritstjóra þínum og öllum góðum löndum vestan ihafs gleði- legs árs o<g góðrar framtíðar. Alúðarkveðja Benedikt Sveinsson. Frá íslandi. verið gefnar síðan 18. des. 1919: 4. des. 1919, gamalli konu i Baldur...............• .... $10.00 10. jún. 1920, Gamalli konu í Baldur..........;...... 10.00 10. júní 1920, göml. hjón- um í Baldur.............. 50.00 24. júlí 1920. Gömul hjón í urð laga oft um hylli þess, þótt öðrum .hafi tekist betur að ná í sálina sjálfa í ljóðinu, en víra- virki formsins verið of einfalt til þess að ganga í augun á fólkinu. Tónfræðingar munu Jtelja1 ýmsa galla á formhlið .sönglaga Sig- vafda, en fólkið, þjóðin finnur Baldur................ 50.00 ■ oft betur, hvort andi ljóðs liggur 24. júlí 1920. gamalmenna- falinn í laginu. Sigvaldi mun hælinu Betel. ......... 25.00 ‘vafalaust hafa kappkostað í lög- 7. ógúst 1920. Mrs. S. Thor- j um sínum að reyna að festa í steinson.............. .... 25.00 j hljómform einkenni íslenskrar árið og er verð árgangsins kr. 4.001 og borgist fyrirfram. Látinn er á sóttvarnarhúsinu Magnús Ásgeir Jónsson frá Þing- eyrum, 53 ára gamall. Látin er hér á sjúkrahúsinu aðfaranótt 11. þ. m. ekkjufrú Ragnheiður Halldórsen 83 ára gömul. Hjún var ekkja Jóhannes- ar HalldÓrsen’is barnaskólastjóra, fædd að Skjaldarvík 22. okt. 1840 dlóttir pórarinns kaupm. Stefáns- sonar amtmanns Thorarensen á M’öðruvöllum. Frú Ragnheiður vra hin mesta dugnaðar og ráð- deifdarkona meðan heilsa og kraftar leyfðu. Jarðarförin er á- kveðin á miðvikudaginn n. k. kl. 2 e. h. frá kirkjunni. Mannskaðar. Um miðja fyrri viku fórst bátur frá Hofsós með fjórum rnönnum og voru þrír ,þeirra bræður, synir Eiríks heit. frá Berlín. Um líkt leyti vildi það sorglega slys til, að Ibón'dinn í Vík á Flateyjardal druknaði þar í fjörusteinunum við að bjarga fé Hann hét Hlöðver Jónsson, ung- ur dugnaðarmaður, kvæntur. Þá hefir mótorbátur farist nýlega frá Helgufitöðum í Reyðarfirði og annar af Eskifirði og 8 manns druknað. Nýtt blað er farið að koma út á Siglufirði. Heitir það „Siglfirð- ingur“ og er ritstjóri þess og útg. Friðbjörn Níelsson kaupm. Minst 40 tölublöð eiga að koma út um Blómsveigasjóður Kvenfélags Frelsissafnaðar. Eins og áður hefir verið aug- lýst í þessu blaði, var sjóðurinn myndaður 11. júní 1918. Skýrsla var gefin yfir tekjur og útgjöld hans 18. desember 1919. Voru peningar þá í sjóði $156.00. Síðan hafa iþessir peningar verið gefnir: í janúar 1920, til 'minning- ar um Þorberg Johnson.... $10.00 Febr. 1920, til minningar um Hermann Arason ....... 15.00 Okt. 1920; til minningar um Stefán Christie........ 10.00 Nóv. 1920, til vninningar um Mrs. póru Anderson .... 15.00 Apr. 1921, til minningar um Mrsi. Björgu Olson .... 20.00 Júní 1921, til minningar um Prof. R. Fjeldsted ...4C'.00 Ág. 1921, til minningar uvn Mrs. puríði Clementson 15.00 Mar. 1922, til minningar lAn Mrs. Steinunni Mýrdal 10.00 Nóv. 1922, til minningar um Sigmar Sigurjónsson.... 25.00 Nóv. 1922, til minningar uvn Pétur Christopherson 10.00 Jan. 1923, til minningar um Sigurð Bárðarson..... 5.00 Apr. 1923, til minningar um Mrs. Sigurborgu Hall- grímsison ....... >.... 40.00 Júl. 1923, til minningar um Valdimar Sveinsson .... 40.00 Des. 1923, til minningar um Mrs. Carrie Christopher- son....................... 15.00 Vextir af peningum .... 1.60 Áður í sjóði ....... 156.00 22. júní 1921. í ilíknarsjóð í Wininpeg.............. 20.00' 23. júní 1921. í útfararkoistn- að fátæks manns......... 40.00 6. sept. 1921, Gömul kona á Betel............. >... 10.00 Okt. 1921. hjón í Baldur.... 10.00 27. okt. Til munðarlausra- barnahælis í Winnipeg 15.00 november. Fátæk kona í Baldur .................. 10.00 19 júní 1922. til Betel.. 10.00 2. nov. 1922. til Betel .... 10.00 4. des. 1922. til Betel.. 15.00 23. des. 1922. til hjóna í Baldur................... 10.00 23. des. 1922. til fjölskyldu í Baldur.................... 5.00 Útgjöld 1923. ÍC'. jan. Borgað fyrir um- slög..................... 1.50 8. mai. Gamalmennahælinu IBetel. ................. 30.00 23. maí. Gömlum hjónum í Baldur .................. 10.00 28. júní. Gamalmennahælinu Betel.................... 10.00 30. júltí). Gamalmennahælinu Betel ................... 20.00 31. júli. í 'hjálparsjóð Mrs. I. Thorsteinson ........ 20'.00 10. ágúst. Til veikrar konu í Glenboro .........\... 5.00 desember. Gamalmennahæl- inu Betel................ 15.00 Samtals .......... $386.50 Peningar í sjóði ........ 56.10 31. des. 1923. Mrs. G. Davíðson. féh. þjóðsálar og hefir honum einkum tekist að ná í viðkvæmnina og angurblíðuna í vöggulögum sin- um: „Sofðu, sofðu, gðói“, Bíu'm, bíum, bam‘ba“ o. fl., bg ennfrem- ur í hið dimma, draugalega, rökk- urþrungna í ýmsum kvæðum Gríms Thomsens, eins og t. d. „Ríðum, ríðum, rekum yfir sand- inn“ og „Kveldriður *. Hann vel- ur sér því einkum kvæði Grims Thomsens fyrir lög sín, og þótt ýms af 'lögum hans reyni að draga upp hljómlitamyndir af sól skini og su'marbMðu, trúarinni- leik og öðrum hugarkendum, munu flestir sa’mmála um, að ihonu‘m hafi fram að þessum tíma tekist best að ná í sérkenni ís ienskrar þjóðsálar í rökkurblíðu vögguljóða og hrollkendum ís- lenskra fjallaauðna. Ofar öllum diómum sérfræðinga, hvort sevn um sönglist eða Ijóðlist er að ræða, er dómur þjóðarinnar. Hún vefur og afnar og ræður ein lang- lífi listaverka. Hún vnun og kveða upp sinn dóm um þessi síðustu lög Sigvalda Kaldalóns, sem söng vinum skal bent á vneð þessum línum. Söngvinur. EHDS PAIN. ► EVERY MOTHER SHJULD KEEP A BOX ON HAND. A)i Ðealers. 50 g£ Box. SaVnanlagt $442.60 Útgjöld. Úr sjóðnum hafa þessar gjafir Sigvaldi Kab/alóns Nýlega eru út komin tvö söng- lög eftir Sigvalda Kaldalóns: Betlikerlingin (Ik'væði eftir Gest Pálsson) og Ásareiðin kvæði eft- ir Grívn Thomsen). Um fjölda mörg ár hefir Sigvaldi fengist við tónlagagerð og mörg af lög- um hans hafa náð alþýðuhylli og eru leikin á hljóðfœri af öllum ■þeirn, er við þá list fást. Hvort sem ljóð er sa'mið við lag eða lag við ljóð, eru menn sjaldnast sam- mála um. hvort ljóðahöfundi eða lagasmiði hafi tekist að vagga sér á sövnu bylgjum og þeim, er ýfðu hug skáldsins eða með öðr- um orðum, að fult, samræmi hafi náðst. pess vegna eru oft samdir Vnargir tugir laga við Ijóð, og lög þessi eru oft eftir merkustu tón- skáld. Hver leggur þó sinn skiln- ing í ljóðið og ræður þá formfeg- Ólöf Ásbjarnardóttir parkell klyppur hét einn 'kyn stór maður og rikur á Hörðalandi, hann var son Þórðar (Hörðakára sonar. Kona hans hét Ólöf, hún var Ásbjarnardóttirj systir Járn- skeggja norðan af Ytrum. Bróð ir Ásbjarnar var Hreiðar faðir Styrkars föður Einars þavnba- skelfis. pá réðu Gunnhildar synir fyr ir Noregi, sat Sigurður konung- ur slefa á Hörðalandi. Hann var marglyndur og óhlutvandur eins og bræður hans. Eitt -sinn sendi konungur Þorkeli orð að koma á sinn fund, og er hann kom, mælti konungur: „Svo er Vnál með vexti að eg vil senda þig vestur til Eanglands á fund Aðalráðs kon ungs og heimta af honum skatt, og eru slíliir menn best til falln ir ríkra manna erindi að bera“. porkell svarar: Hafið þér eigi áður sent yöra menn slíkra er- inda og hafa þeir eigi tvívegis farið?“ „Satt 'er það,“ segir kon ungui', „en eigi Ihygg eg líka fravnkvæmd þina og þeirra.” Þorkell fór nú för þessa fyrir áeggjan konungs og kom á fund( sem konu og drotningu sómdi, Aðalráð konungs, tók hann hon- man hún það eitt, að Sigurður uvn blíðlega og var Þorkell með | konungur var sonur hennar; hún konungi um veturinn. I blindar sig ekki fyrir rétti og kvenlegum tilfinningum Ólafar, Nu víkur sogunm til Noregs. Ifc.m Gunn,hildur sjá]f ,hefir TÍtan- tir að Þorkell yar farinn ur; lega kt> þ,easvegna virðist dóm. landi, þa sendir Sigurður konung ur Gunnhi!>dar átakanlega órétt- ur menn sína og lætur þa flytja víg Qg kaldur j garð ólafar. Ólöfu til sín nauðuga og neyðirj hana til fylgskapar við sig, og er‘ Nú er svo komið fyrir Ólöfu, hún færist undan mæltí konung ur: „Bú nú við slíkt sem þér er boðið“, varð Ólöf að vera á valdi konungs þann vetur. að hún er ein síns liðs; ún mann- orðs og metorða. Heimilið hennar er eyðilagt, eða verr en eyðilagt; eiginmaður I SÖMU STÆRÐ OG VAR (átta blaðsíður) Fyrir $3.00 argangunnn Gerist kaupandi Um vorið er fréttist heimkoma, hennar er rang’.ega sviftur lífi, Þorkels, þá sendi konungur Ólöfu | Qg nú grær jörð yfir jöfurs bein- heim og er þau hittast, mælir Ólöf til Þorkels bliðlega, en reyn- ir ekki að afsaka sig með því að skella allri skuldinni á Sigurð konung.sevn rétt var; en segist gjarnan vilja bæta það, sem brot- ið sé gagnvart honum. Vill hún gjarnan miðla svo málum, að sátt og friður fái haldist. porkell tek- ur fálega þeim uvnmælum. u*m. Föðurlandið er henni ekki friðland. Hún á hvergi heima og hún á engan að; það eru sýnilega öll sund lokuð fyrir henni. Það mun ekki svo létt að skilja til fulls tiffinningar Ólaf&r um þessar mundir, en sá.rt hefir henni sviðið eitt og alt, meir en hægt er að gera sér í hugrlund, Nokkru síðar var þing haldið, ne*ma að litlu leyti og þó var líf- 1 'X 1 „1» • n )<v>trwb»o UtT, rnoA nnnni kom þar Oig Sigurður konungur með mikið fjölmenni, þar var og porkell kfyppur með skattinn, Aðalráðs konungs, og leysti hann af hendi viS konung, og hjó kon- ung u*m leið banahögg; síðan var Þorkell drepinn þá samstundis. Þegar Gunnhildur fréttir fall sonar síns, Sigurðar konungs, gaf hún ólöfu sök á því og hug- ði á grimmilegar hefndir. Treyst- ist Ólöf ekki að haldast við í Nor- egi fyrir Gunr.hildi, leitaði hún á náðir Böðvars Þorsteinssonar. sem var tilbúinn að sigla til ís- lands. Böðvar gaf Ólöfu kost á flutningi til Islands gegn því að hún héti sér eiginorði. Nú voru góð ráð dýr, og með því að ekki voru önnur ráð fyrir hendi, lét hún tilleiðast. Fór hún til skips með Böðvari ásamt Guðrúnu dótt- ur sinni. pegar til íslands kom, gekk Böðvar eftir loforði sínu, tók ólöf því vel og mælti: „Veit eg það, að það mun mælt, að eg taki minna gjaforð nú en fyrr. Siðan tókust þau ráð, en sa'mfar- ir þeirra urðu skamvinnar, því Böðvar lézt skömmu seinna. Nú var Guðrún Klyppsdóttir gjafvaxta, fékk þá hennar Einar Eyjólfsson Þveræingur. Áttu þau mög börn saman, hét porkell klyppur son þeirra, eftir móður- föður sínuvn. Festi Ólöf þá ekki yndi á ís- landi, og fór til frænda sinna í Noregi, og þótti ætíð hinn mesti kvennskörungu r. Atburður sá, sem íhér er geftið er síðan á tiundu öld, og má ef til vil virðast, sem að það sé sótt of langt aftiir í tímann. En mér virðist saga þessi vel þess virði, að athygli sé vakin á henni; sýnir hún ljóslega hve ósjálfbjarga og réttlítil konan hefir oftast verið fyrir daga krist innar trúar, og í lífi þessarar konu eru drættir svo djúpir og viðkvæ'mi'r, að eg hygg að slíka sé óvíða að finna, á fyrri eða síð- ari öldum. Þau hjón Þorkell Klyppur og Ól’öf Ásbjarnardóttir voru komin bæði af tignu fólki fram í ættir. Þorkell var nokkurs konar land- setumaður konungs eða ihersir, og hafði völd nokkur fremur en aðrir menn, enda var hann fyrir öðrutn að atgervi, þess vegna sást hann ekki fyrir að jafna rétt ar síns á konungi. Hugsum oss þá Ólöfu, stwrætt- aða og stórlynda eftir þeirra tíð- aranda; vera tekna með valdi og gerð jöfn þrælum, sem áttu ná- lega engann rétt á sér. Lika þekti hún Þorkel bónda sinn nógu vel til að gera sér fulla grein fyrir því, að hann mundi ekki líða til- tæki konungs bótalaust. Hún gerði sér í hugarlund þau vand- ræði og böl, sem þetta hlaut að leiða yfir hana og aðra. En hún er nú einu sinni á valdi eins hins fyrirlitlegasta konungs, sem nofckurntíma hefir setið í hásæti i Noregi, og verður því að búa við það, sem henni er boðið. Það l'íður iheldur ekki langt um það, að hugboð ólafar kemur fram. Hún reynir að blíðka por- kel gagnvart Sigurði konungi, með því að ganga sjálf sem mest í sökina; með því að telja sig ið ekki almyrkra, því með henni var dóttir hennar lítil, Guðrún, sem var eini geislinn, sem skein í hinu dimma 'myrkri sorgar og sársauka. Oft og iðuglega hefir barnið horft ú hina lítt skiljan- legu tár og andvarpanir móður- innar, en þó var hún geislinn, sem vermdi og lýsti líf hennar. Óföf lét því ekki bugast og ásetti sér að sleppa undan blóðvendi Gunnhildar drotningar. Lítt mun hugur ólafar hafa staðið til ásta eftir Jæssa atburði en „ sigraðir 'menn verða að gera sér alt að góðu“ sannast það á henni. Sá hún þann kost vænstan, að heitast Böðvari; líka hefir hún talið sér þar víst skjól og varðveislu gegn einstæðingsskap sínum. En þetta brást, sem annað þvi hún verður ekkja í annað sinn, skömmu eftir að hún e. komin til íslands. Lífið er sym- lega að leggja hana í einelti. Guð rún dóttir hennar en nú orðin gjafvaxta og er gleði móður sinn ar, nú se*.n fyr; enda er hún kvennkostur góður. En nú er Ó- löfu synjað þeirrar gleði, því Guðrún verður að yfirgefa hana og fara með manni sínum á ó- 'kunnar stöðvar. ólöfu er að visu heimilt að fara þangað ÍMka, en hana langar til stöðvanna fornu, þar sem hún bjó glöðust og hryggust, og þar sem að dvelja frændur og fornvinii^. Hið 'mikla tjald tímans er nú í þann vegin að hylja fyrir oss æfi feril þessarar göfugu konu, en áður en tjaldið fellur, endar saga hennar með þeim orðum, sem mér virðast vel mættu vera minn- isvarði ólafar: „Og þótti hún æ- tíð hinn mesti kvennskörungur." pað eru margskonar ákvarðan- ir manna. Sumu’m er ætlað að vinna lönd og borgir, öðrum að kanna ókunn lönd og höf, öðrum að ryðja mannsandanum nýjar stefnur til fra'mfara, eða að ganga á undan i því að hrinda úr leið því, sem stendur i vegi fyrir þrifum lands og þjóðar. Ai!t ír þetta nytsamlegt og lofsvert. En svo er öðrum skapað að há hjaðn- ingavíg alt lífið í gegn, og sýnist liggja lítið dagsverk eftir suma þeirra, þegar upp er staðið. Það mun verða dó*mur margra, þvl heimurinn dáir það, sem stingur í augun, en fæst e'kki til að við- urkenna veruleik þess ósýnilega. pað síðara var hlutskifti ólafar. Henni var áskapað að reynast og líða fram á elliár. Það var henn- ar dagsverk af hendi forsjónar- innar. Lífið lék sér að gæfu henn ar og svifti hana öllu því, er hún unni. Það skoraði hana á hólm og vann ihana í hverjum leik. Það rétti ihenni hvern sorgarbikarinn á fætur öðruvn, og 'hún tæmdi þá al’.la Þegar einn boðinn féll reis annar. Þannig er saga Ólafar. En hvernig sem lífið lék hana, gat það þó ekki unnið hana að fullu. Hún leysti hlutverk sitt svo vel af hendi, að það leiddi í ljós hið göfuga innræti ihennar. Ferða- saga hennar er eins og skipsins, sem hefir beðið 'mikla hrakninga og iháð endalaust stríð við hin stórkostlegu öfl hafsins, og nær að síðustu höfn sigri hrósandi og með óskertri rá og reiða. pað er því ekkert undarlegt þó brotlega við bónda sinn, og lofar | ólöf væri talin „hinn mesti kven- Iþar af leiðandi yfirbót og betrun. Sýnilega unni hún porkeli mikið og hann henni. porkell ilætur ekki telja sér hughvarf, verður það bani Sigurðar konungs og por- kels, sikörungur“. pótt ekki sé unt að benda á margt, seim eftir hana t'iggi, er samt auðséð, að það þurfti mikið þrek og göfgi til þess að ganga þá leið, sem ólöf gekk, og með jafn mikilli hug- Nú er það tvent komið fram í j prýði og jafnaðargeði, því er lífi Ólafar, sem henni vitalega dagsverk hennar 'mikið, og við- hefir fallið þyngst. Hún var bú-; burðirnir í lífi hennar stórfeldir. in að 'missa virðing sína og þess! Er það næstum undarlegt, að manns', sem hún unni heitast; var1 þetta meinsemd svo stór að 'hún gat aldrei gróið. Hér við bætist þykkja Gunn- æfisaga Ihennár JtoM safmanburð Ihildar konungamóður. 1 staðinn við sögur margra annara, sem tal fyrir að dæma u*m mál ólafar, að er um. S „S. C. skáldin, svo fundvís, sem þau eru skuli aldrei hafa minst á konu þessa. ipað virðist án vafa, að

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.