Lögberg - 14.02.1924, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.02.1924, Blaðsíða 8
BIs. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1924 1 Or Bænum. ^ ^ ..rrrrr_rrrjiijjjjjjJ Mr. Marteinn Joihnson frá Gimli var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Látinn er nýlega hér í borginni S. J. Rothweli K.C., er var í lög- fræðingafélagi með >eim Hon. Thomas H. Johnson fyrrum dóms Messað verður á Mary Hill, 17. feb. kl. 2 e.h. á Lundar, 24. feb. kl. 2 e.h. á Otto, 2. marz, kl. 2 e.h. á Lundar, 2. ‘marz, kl. 7.30 e.h. í Rvikur skóla, 9. marz kl. 1 e.h. í Asham Pt. skóla, 9. mar 6.30 e.h. í Siglunes slkóla, 16. mar, kl. 2 e.h. í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h. á Lundar, 30. marz ki. 2e.h. Adam porgrímsson. Veitið athygli auglýsingunni um leikinn “Happið”, sem birtist málaráðgjafa Manitoba fylkis*ogj{ blaði þessu. Leikurinn er eftir Hjalmari A. Bergman, K.C. Hann góðskáldið Pál J. Árdal á Akur- þótti í hvívetna hinn mesti sæmd armaður. Lestrarfélagið í Árbog Man. heldur skemtisa’mikomu þann 29. þ. m. Á meðal þeirra, er í skemt- uninni taka þátt, verða þeir séra JÓhann Bjarnason, séra Ragnar Kvaran og herra Sigfús Hall- dóns. pessa samkomu ættu sem allra flestir að sækja. Hér er um þjóðernismál að ræða, sem við kemur öllum íslendingum. 24. f. m. andaðist á 'heimili þeirra bræðra, Sigurðar og Ei- ríks Anderson í Argyle bygð, Ás- vnundur Ásmundsson, er átt hef- ir heima í bygðinni síðastliðin 40 ár. pegar hann var ungur, kól hann svo, að taka iþurfti af hon- um aðra hönd og báðar fætur, en samt vann hann fyrir sér á með- an kraftar entust. Hann var jarð- settur í grafreit Frelsissafnaðar 3. þ. m. Hinn 3C’. f. m. andaðist að Medecine Hat, Alta. konan Guð- ný Dalzell, 29 ára gömul. Hún var dóttir Björns sál. B.iörnssonar, er heima átti að Baldur, Man. og Sigríðar konu hans. Lík hennar var flutt til Baldur og jarðsett þar 4. þ. m. Mr. Þórir Lífmann frá Árborg, Man., var staddur i borginni fyrri part vikunnar. Mr. Jón B. Jónsson frá Birki- nesi, við Grmli, kom til borgarinn- ar síðastliðinn mánudag. íslendingar ættu að athuga vandlega auglýsinguna frá Benja- minson Construction Co., Ltd. Hafa þeir félagar langa æfingu í öllu, sem að byggingum lýtur og eyri og verður sýndur í Good ttmplarahúsinu fimtudags og föstudagskveldið hinn 21. og 22. þ. m. Leikrit þetta er hið skemti- legasta og hefir verið æft vand- lega. í því taka þátt margir af bestu leikendum íslendingar hér í bæ og þarf því ekki að efa að það takist vel. Látið ekki hjá líða að sjá “Happið“ Mr. Jón Friðriksson frá Hol- land, Man., er staddur í borginni um þessar mundir. Munið eftir Frónmótinu hinn 27. þ. m. Árshátíð Fróns í sam- bandi við þjóðræknisiþingið hefir að undanförnu verið ein af merk- ustu samkomum Vestur-íslend- inga og mun svo einnig verða i þetta sinn því fram úr skarandi hefir verið vel til hennar vandað. pá skemtun ættu allir að sækja, er þess eiga nokkurn kost. •^00^100000000000000000000000000000000000000000000000^ LEIKFÉLAG ÍSLENDINGA I WINNIPEG: Happid“ gamanleikur eftir P, J. ARDAL, verður leikið í Goodtemplarahúsinu Fimtndags og Föstcdagskvöld 21. og 22. Febrúar l eikur þessi, sem aldrei hefir verið sýndur hér áður, er nýkominn frá íslandi. Aðgöngumiðar 35c. og 50c. til sölu hjá O. S, Thorgeirssyni og Óskari Sigurðssyni Sargent Avenue Byrjar stundvíslega kl. 8.15, Komið tímanlega Góður hljóðfæraflokkur skemtir. '<^000000000000000000000000^3x0000000000000000000^000000: THE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gunnlangsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og nieð lægsta verði. I>egar kvenfólkiS þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aS leita til Ittlu búSarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slíkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniB Lingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Mr. óskar Gillis, frá Brown, Man., kom til bæjarins í síðustu viku. Auðbjörg Þorsteinsdóttir, 93 ára g’ömul andaðist að heimili Trausta soriar síns og konu hans, að Vatnsdal í Geysisbygð í Nýja íslandi þ. 20. jan. s. 1. Hún var fdæd í Vatnsdal í Rangárvalla- sýslu jþ. 11. nov. 1831. En Þor- steinn faöir hennnar bjó síðar um langt skeið í Úthlíð í Biskupstung um. Börn porsteins og systkyni Auðbjargar voru allmörg. Þar á meðal voru þau séra Árni, er lengi var prestur að Kálfatjörn, og frú Steinunn kona séra Jóns Magnússonar prests í Hvammi í Norðurárdal og síðar á Mælife’.Ii í Skagafirði. Maður Auðbjargar hét Vigfús Guðmundsson og er látinn fyrir mörgum árum. Þau hjón bjuggu síðast á Víðinesi í Mosfellssveit. Árið 1900' flutti Auðbjörg af íslandi og hefir ver- ið á vegum barna sinna hér alla tíð síðan og haft heimili sitt hjá Tombóf.a, dans, spil, glaumur og gleði verður hjá stúk. Heklu nánud. 25. þ.m.. Nánar auglýst síðar. Mr. J. E. Sigurjónsson, B.A., er dvalið hafði við skólakenslu vest- ur við Buchanan, Sask., fram um nýársleytið, en sem 1. febrúar fór til Vidir, Man., til að stunda þar skólakenslu til vorsins, var á ferð hér í bænitm fyrir helgina. Einn- ig var hér á ferð Mr. Jonh Helga- son, B.A., skólastjóri að Balmor- al. Man. Mr. Leonard Magnússon,, kom fyrra mánudag • frá Flint, Mch., þar sem hann á heima. Hann kom til að sækja konu sína, sem dval ið hefir hér hjá foreldrum sínum. Býst vð að fara aftur suður næst- komandi mánudag. --- — v 1 .. .......... eru þektir að vandvirkni. peir Trausta ag konu hans, Rósu dótt- ■hafa fengið sér rafurmagnsvél af ur ®éra Odds sál. Gíslasonar. Hjá nýjustu gerð, sem sýnd er á aug- þeim naut hún kærleika og ágætr- lýsingunni, til að “skreipa” með ar hjúkrunar til æfiloka. Börn gólf, og gefst fólki þar með hug- hennar önnur, en Trausti, eru hér mynd um hvernig iþað verk muni fjögur vestra: Þorsteinn í Seattle; leyst af hendi. j Víglundur bóndi í pingvaP.a ný- ------------_ lendunni; Halldór í Selkirk, ög Mr. Björn B. Jónsson, Gimli, kom Margrét hér í bænum. prjú börn til borgarinnar fyrri part þessarar i hennar munu vera lifandi á ís- viku. landi: Guðmundur verslunar- ---,——.-----1— j stjóri í pórshöfn á Langanesi; Miss póra Halldórsson og Miss! Guðrún í Reykjavík, og Guðbjörg Guðrún Einarsson frá Mountain, til heimilis í Hafnarfirði. Alls N.D., komu til bæjarins um síð-, ^öfðu Þau Vigfús og Auðbjörg ustu helgi og dvelja hér um tíma. j eignast sextán börn. Auðbjörg ——,—--------— | sál. var mesta dugnaðar og mynd- Síðastliðinn sunnudag (10. þ.l ar 'kona. Jarðarförin fór fram þ.1 m.) voru þau Helgi Vigfússon frá 30. jan.. Séra Jóhann Bjarnason Tantallon, Sask., og Helga Einars jarðsöng. frá Langruth, ÍMan., gefin saman1 ----------- í hjónaband á heimili Mr. og Mrs. , . . E. J. Thorlksson, 153 Hargrave T,.A , sunuudaginn , var lést 1 St., Wjpg., af séra Rúnólfi Mar- G]enboro.< Man-, merkiskonan Guð- teinssyni. Brúðhjónin lögðu af rV.n 0. 8',nar’ ®kkja Sigmars stað samdægurs í skemtiferð til! sa ' ^Sigurjonssonar og móðir Calder, Sask. ! sera Sigmar og þeirra systkyna. Dr. B. B. Jónsson fór vestur til ---1 ‘— ■ O’enboro til þess að taka þátt í tt \tt . „ * ! útfararathöfninni, sem fram fór I annlæknir H. W, T^v©Gd v6ro- í a TMixtriirn/ift/wjM * n . .. , , ... _ . , „ t , a miðvjkudaginn i þessan viku. ur að hitta að Árborg Hotel _______ þriðjudag og miðvikudag 19 og20. j Thorsteinn J. Thorsteinson og febrúar n. k. og á Gimli miðviku-! Ethel Violet Sigurðson voru gef- dag og fimtudag 27. og 28. febr. ’n saman í hjónaband 6. þ. m. af séra Birni B. Jónssyni D. D. Brúð hjónin eru bæði frá Geysi, Man,. Á fundi 6. febr. 1924, setti um- boðsmaður stúkunnar Skuldar, Mr. Á. P. Jóhannesson eftirtalda menn og konur í embætti stúk. fyrir yfirstandndi ársfjórðung: F. Æ. T. Benedikt Ólafsson, Æ. T. Gunnl. Johannesson. V. T. Mrs. Cain, G. U. Mrs. Jósefsson. K. Mrs. G. Jóhannesson D. Miss Ida Jósefsson. A. D. Mias Evelyn Júlíus, Lady Teacher Wanted for the Ralpih-Connor S. D. 1769, holding Second or Third Class Prof. Cert. Duties to comvnence March 3rd, 1924. Apply, stating salary and experience, to J. L. E. Murray, Sec.-Treas., Silver Bay, Man. Give Phone number. Fy nr Winnipeg-búa Crescenl mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- staklega ströngum heilbrigðis- ‘va,t vi* í: S: ?S2Zt en ina. G. Magnús jo,hnson, Vissasti vegurinn til þess að R. Jónas Þórðarson, halda heilsu, er að drekka dag- A. R. Arnold Eggertsson. lega nóg af Crescent mjólk og V. Mrs. Anderson, rjóma. j Ú. V. Miss S. Thorarinson, = I Jónar pórðarson ritari Til bænda er selja slaðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar i öllu Manitoba. Mr. G. F. iGíslason, kaupmaður frá Elfros, Sask., er staddur hér í bænum. pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Miss Lára Sigurjónsson og Misg C. B. Julius. kennarar frá Ár- borg. voru á ferð í bænum fyrir helgina, að heimsækja foreldra sína hér. Vér sendum dunkana til baka sama dag og vér veitum þeim móttöku og peningana jafnframt. Vór veitum nákvæma vlgt, sann-, gjarna f’okkun. og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CrescfntPureMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEG í firrsta sinn í sögunni, getur fólk 7iú í ár fengið Souiris kol, sem innihalda hér um bil eins mikið hitamagn og Drumlheller, fyrir að eins $6.50. pessi icoil eru viður- kend að vera ágæt, og kosta $6.50 fyrir eitt tonn, $6.50hvert séu 3 keypt í einu, en séu níu keypt, er veittur í viðbót 25 centa afslátt- ur af tonninu. Hudson Coal Co., Sími B-7355, selja ógryTinin öll af þessum kolum og afgreiða allar pantanir fljótt og vel. petta sama félag selur einnig Drumiheller kol fyrir $11.75 tonnið. Þessar upp- lýsingar ættu að koma yður að góðu haldi við að lækika kolareikn- inginn,—Auglýsing. Hr. Jón Helgason frá Argyle, sem fór í kynnisferð heim til ís- lands í júní s. 1., kom aftur úr þeirri ferð í síðustu viku. Ein- munatíð sagði hann að hefði ver- ið í vetur á Suðurlandi fram til 15. jan., er hann fór. Fiskafli á togara góður og verð á nýjum fiski á Englandi gott. Hann lét vel af ferð sinni, viðtökunum þar heima og afkomu fólks yfirleitt. Mr. Halldór Anderson frá Hall- son, N.D., var staddur hér í bæn- um um síðustu helgi. Látnir eru nýlega í Northamp- ton á Englandi, tvíburabræður, fjörutíu og eins árs að aldri. Voru þeir svo líkir í æsku, að örðugt var að þekkja þá að. Bræður þessir innrituðust í herinn í stríðsbyrjun og dvöldu á Frakk- landi þar til vopnahlé var samið. Báðir komu þeir heim ósærðir. Dóu þeir báðir sama daginn. ....Þakkarávarp. Þegar eg í lok s. 1. máanðar var fyrir þeirri sáru sorg, að missa Guðnýu Dalzell, yngstu dóttur mína, var mér 'mikil hugg- un að því, hve margi þeir voru hér í bænum og grendinni, sem auðsýndu mér samúð og hluttekn- ingu og sýndu mér á ýmsan hátt velvild og vinarhug. Sömu ástúð- ar af þeirra hendi hefi eg einnig notið á undánförnum árum, þeg ar eg misti hér Ingibjörgu dótt- ur mína og manninn minn sáluga Fyrir þessa góðvild alla votta eg þessum vinum mínum innilegt þakklæti mitt, og ibið góðan guð að launaþeim þann mikla kær- leika, er þeir hafa auðsýnt mér þegar mótlætið hefir mætt mig. Baldur, Man. 6. febr. 1924. Sigríður Björnsson. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afg:reidd,n bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avc Sími A-5638 KENNARl óskast fyrir Thor skólahérað No. 1430, fyrir næsta kenslutímabilið, er hefst 3. marz og endar 23. des. Umsækjendur verða að hafa annars flokks skír- teini og taki fram æfingu og kaup. John P. Frederickson, sec.-treas., R.R. No. 1, ‘Cypress River, Man. !!/• .. 1 • timbur, fjalviður af öilurr Nyiar vorubtrgoir tegundum, geirettu, og als konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koirið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð giaðn að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Oo. Limitnd HENRY 4VE. EAST WINNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERGI THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pun.dið. 1182 Garfield St., Winnipeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðair til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Benjaminsson Construction Company Ltd. byggja vandaðri hús fyrir lægra verð en dæmi eru til áður. Líka mikil áherzla lögð á að “fægja” gólf—gömiy gólf gerð eins og ný fyrir lítið verð. Sími: B-6851 698 Banning St. WINNIPEG BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundið Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf ið aS iáta binda. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. J?að má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. J?að morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan njóía forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Lilmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. 1 OO Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiÖum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominiou Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL THORLAKSSON GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & SONS Þegar þér þurfið Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt & nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg kol| Brauðsöluliús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einníg allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 65:t-055 Sargent \ve. Cor. Agnes Domestic, Steam Kol frá öllum námum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimtækið ávalt Dubois L.imited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er hta hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinra. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Síimi: A4163 Isl. Myndastofe WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnaaon aigandl Næir við Lyceum leikbúsit! 290 Portage Ave Wíivnlpeg Gasoline Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKRGMAN, Prop. FBEB 8KRVICK ON RIJNWAV ,CUP AN DIFFKBF.NTIAI, OBEASK The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Wlnnipeg fyrir lipurð og sanngirni í viSskiftum. Vér snlSurn og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuS og hreinsuS og gert viS alls lags ioSföt 639 Sargent Ave., rétt vltS Good- templarahúsiS. Office: Cor. King og Alexander Kinú George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Manager Th. Hjarnason President Athygli! Vér höfum nú fengið ógrynni af nýtízku kvenfatnaði til vors- ins, kjóla og treyjur of fegurstu og beztu gerð. Vér búum einnig til kvenföt eftir máli. pér ætt- uð ekki að hllaupa langt yfir skamt, kjörkaupin bíða yðar í búð vorri. Einnig höfu'm vér dálítið eftir af vetrarfatnaði, er selst neðan við innkaupsverð. Finnið oss að máli isem fyrst. M. Gold KVEN-SKRADDARI 625 Sargent Ave., Winnipeg Sími N-9753 Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Caíe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags— bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian .luknson Nú er rétti tíminn til að lát» endurfegra og hressa udd L iromiu núsiröínim og láta nxa ut ein& og þou væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipe* Tls. FJK.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar guli og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öl'lu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. G. JOHNSON 907 C'onfederation Life Bld WINNIPEG. Annast um fasteignir maniui. Tekur að sér að ávaxta spartfí fólks. Selur eldábyrgðir og blf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússíml BS82S Arni Eggertson 1101 McRrthur Bldg., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotei (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum viö- ski'ftavinu’m öll nýtízku þœg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög saungjarnt verð. petta er eina hótellð í borginni, sem íslendingar stjórrm. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mra. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tal*. Heima: B 3075

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.