Lögberg - 24.04.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugiö nýja staöinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUÐAGINN 24. APRÍL 1924
NÚMER 17
P i
Nú er sóley í varpanum heima.
Nú er sumar um sæ,
Nú er sólskin í bæ,
Nú er sóley í varpanum heima.
Nú er söngur í sál,
Áa sígilda mál, —
Nú er sælan það sumar að dreyma.
Nú vill hugurinn heim,
Yfir höfin, — um geim,
Xlt i hafsauga’ — að ættjarðarströndum.
Hlýöa’ á lóunnar ljóð,
Læra feðranna óð,
Knýtast ætt sinni eilífum böndum.
Nú vill yngjast vor önd,
Höggva áranna bönd,
Horfna æsku til öndvegis leiða.
Tjalda ’bónleiðum' búö,
Yfir breka sem flúð
Öllum brottdæmdum landtöku greiða.
Þótt að ættjörðin oss
Bjóði úrsvalan koss, —
Lýta ástmeyju tárvotar kinnar?
Vit, að hjartað er heitt
Þó að hárlit sé breytt; —
Mundu Hekluglóð hafmeyjarinnar.
Þar, sem bláfjalla blær,
Þar, sem bárulaus sær,
Gera Brávöll að ódáins vengi:
Þú í dalanna dýrð,
Þjóöin draumlynda býrð, —
Feðra dýrgripir auðga þitt mengi.
Þar er æska mín — öll,
Bak viö úthaf og f jöll;
Slika átthaga andann vill dreyma.
Land, þar sest eigi sól,
Bygð, er söngfuglinn ól, —
Þar á sumarið sólfagurt heima.
Nú fer hugur minn heim, —
Yfir höfin, — um geim,
Nú skal hávetrar nepjunni gleyma.
Nú er sumar um sæ,
Nú er sólskin í bæ,
Nú er sóley i varpanum — heima!
lónas A. Sigurðsson.
| vvvvvv VVV'VVVV'VV Vvi
f
T
T
T
t
t
f
t
t
t
f
f :•
t'
t
I
\Tk
m
rr
LÖGBERG
óskar kaupendum sínum
og öllum Islendingum
GLEÐILEGS og GÓÐS
SUMARS!
S&-ÉW^Ís—— —“
- í sSÁ
fimm af hundraði. Um áttatiu þús-
undir manna njóta góðs af þessari
ráðstöfun.
Samuel Gompers, forseti hinna
sameinuðu verkamannafélaga í
Bandaríkjunum, krafðist þess ný-
# # # ! lega frammi fyrir sérstakri nefnd í
Nýlátinn er að Fort William'; Washington þinginu, að verkamönn-
Thomasi Flaherty níutíu og eins i um þjóðarinnar yrði leyft með lög-
árs að aldri. Hafði hann stundað! um að neyta áfengs öls. Kvað hann
dagblaðasölu meginhluta æfi sinn
ar.
vínbannslögin ihafa ieitt yfir þjóðina
margvíslega spillingu, bæði stjórnar-
TT. , „ ; farslega og eins á sviði atvinnumál-
Hmn- 17. þ. m. lest 1 Toronto,! anna.
fyrrtun senator, August Clatíde
MacDonnell, nafnkunnur lögmað-
ur, sextíu og þriggja ára að aldri.
----------------0----------
Bandaríkin.
S!!agHg|[glHg|íag|ig!Blg:!aiiglg!|g!Bi[glig][g]|gg|g|glig![gHg|gig|i><lM,gHgllgllgHHlíH;Kl!HligtMgigl!HtgiSim.giFgi^"
Helztu heims-fréttir
Canada.
starfi hveitisölnefndarinnar
hafa bændur í Manitoba undirskrif-
Fylkisþinginu í Ontario var slitið a®. samninga fyrir sex hundruð
síðastliðið fimtudagskveld. Lýsti
Ferguson stjórnarformaður því yfir
í þinglok, að rannsókn á hendur
Peter Smith fyrrum fylkisféhirði i
stórnartíð Drury’s yrði haldið á-
fram þar til sannleikurinn yrði
leiddur í ljós. Kvað hann stjórnina
láta ganga mundu jafnt yfir alla,
hvort heldur væri um hennar eigin
stuðningsmenn að ræða, þingmenn
bænda eða frjálslynda flokksins
Hvar sem óráðvendth yrði .vart,
skvldu þeir seku fá makleg mála-
gjöld. Hundrað sextíu og tvö laga-
nýmæli hlutu samþykki þingsins
og öðluðust staðfestingu.
Lávarður Rothernier, blaðakóng-
urinn brezki, kom hingað til lands
fyrir nokkru í sambandi við papp-
írsgerðarverksmiðju þá hina miklu,
sem hann er í þann veginn að stofn-
setja í grend við Quebecborg.
Kvaðst hann sannfærður um að
hagur almennings í Canada væri
mun betri en ætti sér stað með öðr-
um þjóðum um þessar mundir. Það
sem Canada riði mest á væri víð-
tækari upplýsingar um kosti lands-
ins, meðal annara þjóða.
* * *
Sir Henry Drayton, fyrrum fjár-
málaráðgjafi i stjórnartíð Arthur
Meighen’s var nýlega kvaddur til
að bera vitni fyrir nefnd þeirri,
sem um þessar mundir er að rann-
saka ástæðurnar er til þess leiddu,
að Home bankinn varð galdþrota.
Kvað hann sig hafa grunað, að
ekki væri alt með feldu, að því er
starfrækslu bankans snerti, þótt
sig hefði skort valdsvið til þess að
krefjast frekari skýringá af hálfu'
framkvæmdarstjóranna. Sagðist hann
hafa látið þessa skoðun sína í
ljósi við Mr. Fielding, um það
Jeyti er stjórnarskiftin urðu.
* * *
Kosningaundirbúningur er þeg-
ar hafinn í British Columbia fylki.
Hafa leiðtogar íhaldsflokksins til-
kynt, að þeir ætli sér að útnefna
þingmannaefni í hverjti einasta
kjördæmi. Er búist við afarheitri
kosningasennu.
♦ ♦ *
Samkvæmt nýjustu fregnum frá
sjotiu og sex þúsundum ekra. Gert
er ráð fyrir að þó nokkuð muni
bætast við enn.
* * *
George Latham, samtandsþing-
niaður fyrir West Hamilton spáir
kosningum til sambandsþings á
öndverðu naestkomandi hausti
Telur hann kosningarnar munu
snúast því nær eingöngu um vernd-
artollarækkun MacKenzie King
stjórnarinnar.
* * *
Hon. John Bracken stjórnar-
formaður 1 Manitoba sem dvalið
hefir i Ottawa undarffarna daga,
kveðst sannfærður um að sam-
bandsstjórnin muni láta fullgera
Hludsonflóa brautina hið allra
fyrsta og að byrjað muni verða
mnan tiltölulega skamms
verkinu
tíma.
* * *
Fimm þúsund innflytjendur frá
bresku eyjunum lögðu af stað fró
Glasgow um miðja íyrri viku. Ætla
þeir að taka sér bólfestu í Vestur-
Canada.
* * *
Á kirkjuþingi Presbytera
Montreal, sem haldið var í fyrri
viku, var samþykt áskorun þes
efnis að veita konum sama rétt til
embætta innan vébanda kirkjunn
ar og karlmenn nú njóta.
* * *
Félag verksmiðjueigenda í Mont-
real hefir ákveðið að stofna póli-
tiskan félagsskap í þeim tilgangi, að
vinna á móti lágtollasamtökum
bænda í Vesturlandinu.
* * *
Þingmenn bændaflokksins í
Ontario þinginu, samþyktu í einu
hljóði. rétt fyrir þingslitin, trausts-
yfirlýsingu til leiðtoga sins, Hon'
Manning Doherty.
* * *
Farþegjaskipið Montclare, eign
Canadian Pacific félagsins, kom til
St. John, New Brunswick, síðastlið-
inn laugardag með þrettán lmndr-
uð innflytjendur. Helmingurinn
var frá skandinavisku löndunum.
John W. Langley, Republican
þingnjaður frá Kentuky og fyrr-
um aðstoðar-tollmálast j óri hefir
verið sakaður um stórkostlegan
fjárdrátt. Rannsókn er þegar haf-
in í málinu.
* * *
V
Senator Borah frá Idaho,
fram þingsályktunartillögu,
ber
er
sér felur áskorun til Coolidge for
seta um að kveðja til alþjóðamóts
i þeim tilgangi, að takmarka her-
búnað á sjó og landi.
*' * ♦
Sprenging i náinum Pocahantas
kolafélagsins í Yukcn, West Virgina
varð tuttugu og sex mönnurn að
bana, hinn 7. þ: m :
* * •
Allmikið tjón hefir hlotist af
völdum flóðs í West-Virginia,
Pensylvania og Maryland ríkjun-
um.
* * *
Fjárlaganefnd senatsins hefir fall-
ist á tillögu stjórnarinnar, er fram
á það fer, að lækka tekjuskattinn
á yfirstandandi ári, um tuttugu og
fimm af hundraði.
* * *
Senator Dill frá Washington, ber
fram tillögu til þingsályktunar, er
skorar á Coolidge forseta að vikja
Theodore Roosevdt aðstoðar flota-
málaráðgjafa frá embætti sökum
afskifta hans af Teapot Dome
olíufarganinu alræmda.
* * *
Urslit undirbúningskosninganna í
Bandaríkjunum thafa ótvirætt leitt
í Ijós að Coolidge forsetl er viss
um að ná útnefningu Republicana
flokksins.
Senatið hefir við atkvæðagreiðslu
samþykt að banna Japönum inn-
flutning til Bandaríkjanna.
* * ♦
Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkj-
anna áætlar að vetrarhveiti yfir-
Senator LaFolette, hefir ákveðið
að sækja um forsetatign, undir merkj-
um nýs, fprogressive) stjórnmála-
flokks. Sagt er að mættir hafi ver-
ið á fundi á heimili senatorsins,
hinn’ 21. þ m., eúirgreindir menn
Senatorarnir Ladd og Frazer frá N.
Dakota: Brookhart frá Iowa, og
Norris frá Nebraska, allir Republic-
ans. Einnig bænda-verkamarfna
flokks senatorarnir frá Minnesota,
Johnson og Shipsted. Tveir Demo-
kratar er mælt að hafi verið við-
staddir, þeir Wheeler frá Montana
og Dill frá Washington. Engu vildu
þeir tveir síðastnefndu heita um
fvlgi, fyr en að loknu útnefningar
þingi flokks þeirra, sem hefst í New
York, ihinn 24. júní næstkomandi.
----------------o-------
stóðu, hjartans þakkir skilið. En
nú á föstudagskvöldið var fföstudag-
inn langaj, var farið með þann söng
í Fyrstu lút. kirkjunni, sem mér fanst
fegurri en allur annar söngur, sem
eg hefi þar heyrt.
Þess hafði verið getið við guðs-
þjónustuna sunnudaginn á undan, af
presti safnaðarins, að við gdð-
radknisstundina á föstudagskvöldið
langa yrði engin prédikun, heldur
yrði í hennar stað söngur frá söng-
flokk safnaðarins. Að eins var
getið um þetta eins og þar yrði svona
vanalegur söngur, en engin áherzla
lögð á það, að þar yrði að líkindum
hin dýrðlegasti söngur, sem heyrst
hefir í þvx húsi.
Forstjóri söngflokksins, ,hr. Paul
Bardal, gerði hvorki prestinum né
nokkrum öðrum aðvart um, að svo
yrði og því var ekki búist við neinu
óvanalegu. En því langar mig um
þetta að geta, að eg álít skylt, sem
safnaðarmeðlimur, að þakka honum
og söngflokknum öpinberlega fyrir
hinn dýrðlega söng þetta kvöld og
fyrir þ ámiklu trúmensku og ástund-
un, sem söngfólkið leggur af mörkum
til velgengni safnaðarins og ættu
allir meðlimir hans að taka sér þar
af dæmi.
Eg dænii ekki um lög þau er sung-
in voru þar, því þau þekki eg ekki
og kann ekki að dæma um hvernig
með þau var farið. En sá söngur
nægir mér, sem í sál mína flytur við-
kvæmni og trúfesti á guð og alt það,
sem gott er. Og þegar svo er segi
eg að vel sé sungið.
Bretland.
Síðastliðinn laugardag, lézt að
Towcester, Sir Thomas Fervor Hec-
kett, eirín af auðugustu landeigna- j 's fvrirkomulaginm
mönnum í Lancashire.
Hvaðanœfa.
Þingið í Angora hefir veitt tutt-
ugti og sjö tniljónir tyrkneskra
punda til hervarnarmálánna.
* ♦ ♦
Hæstiréttur Búlgaríu, hefir ákveð
ið að leysa upp allan félagsskap
Communista þar í landi og láta stjórn
ina leggja löghald á eignir þeirra.
* * *
Franska stjórnin hefir í öllum
meginatriðum fallist á tillögur Da
wes nefndarinnar í skaðabótamálinu.
* * *
Hinn 21. þ. m., voru liðin 2,677
ár frá ' stofnun Rómaborgar. Var
núverandi stjómarformaður ítalaf
Mussolini, gerður að heiðursborgara
við það hátíðlega tækifæri.
* ’ * ♦
Sagt er áð Japanar séu sárgramir
við Bandaríkin, út af tiltæki Senats-
ins um að loka ameriskum höfnum
fyrir japönskum. innflytjendum.
* * *
Mælt er að kominn sé reglulegur
berserksgangur á keisarasinna á
Þýzkalandi, eftir því sem nær dreg-
ur kosningunum. Hafa þeir ákveð-
ið að fylkja sér ,um admírál von
Tirpitz, sem forsetaefni. Er krón-
prinsinn fyrverandi kominn til Ber-
línar í þeirn tilgangi að sagt er, að
veita von Tirpitz að málmu. Utan-
ríkisráðgjafinn, Stresemann, hefir
opinberlega tjáð sig hlyntan einveld-
þessar væru allar bráönauðsynleg-
ar og að frestum á lagning þeirra
yirði iþjóðeignakerfinu í heild
sinni til hins mesta tjóns.
Ekki ánægðir enn
Að fengnum upplýsingum þeim,
sem áður eru taldar, virtust att-
urhaldsþingmennirnir sarnt hvergi
nærri ánægðir. EyrirsPurnaíllóð
streymdi frá þeim í allar áttir.
Voru sumar þeirra hinar Bömu og
D. B. Hanna forseti þjóðeigna-
kerfisins í stjórnartíð Mr. Meig-
hen’s neitaði að svara, svo setm
kröfur um upplýsingar um áform
og athafnir aðalkeppinauts þjóð-
eignabrautanna, Canadian Pacific
járnbrautafélagsins. Að slíkar
upplýsingar væru alt annað en
auðfengnar, hlýtur Mr. Meighen
að hafa verið sæmilega Ijóst, írá
hans eigin stjórnartíð. Undarlegt
er það, en samt mun það þvi mið-
ur vera satt, að ýmsir þeirra, er
áður göluðu hæst um kosti þjóð-
eignafyrirkomulagsins, virðast nú
vera orðnir það afbrýðisamir yfir
því, hve meistaralega Sir Henry
hefir tekist að rétta við fjárhag
þjóðeignabrautanna, að þeir láta
ekkert tækifæri ónotað til þess að
troða af honum skóinn. Fyr 'ma
nú vera föðurlandsastin.
Lækkun tolla
I sambandi við stefnuskrá
flokksins.
Ef eg mætti láta í Ijósi ihugsanfr
mínar um hjartalag söngfólksins okk-j Síðastliðna viku héldnl stuðn-
ar, þá bæri mér að segja, að það ingsmenn stjórnarinnar flokks-
syngi bezt og fegurst þá söngva, sem fund, ,þar sem tollmáiin voru ítar-
í sér fela tilbeiðslu og þakkargjörð til| lega rædd yiðstaddir voru allir
hit's góða föðurs á himnum j binmgenn frjálslynda flokksin-s
Eg held í rauninni, að allir Islend-! \ , ., iv.imnsins Sá
* . . i -*;úr baðum deidum iþingsins.
íngar seu svo ínnrættir að truarljoð u , , .*■ • ,____„xixj
syngi þeir hetur en önnur ljóð, því tnu0 hafa 'erl eln ,f
það er sannfæring mín, að í hjarta þeirra, að flokkurinn he í^a^ra^^
þeirra lifi ,enn í ríkum mæli, göfug-i látlausri 1 U Q
heima á Islandi.
Eg þakka söngflokk Fyrsta lút.
safnaðar innilega og veit að allir
baráttu í þá átt, að
leiki og hjartagæska, sem svo ótví- lækka verndatollana og útrýma
ræðlega komi í ljós með hinni stöku þeim alveg á sem flestu'm sviðum-
gestrisni og hjálpfýsi,, sem við hin yEtti Canada að geta fengið
eldri munum eftir að\ var alsiða nolclíra Vierulega viðbót innflytj-
enda, yrði kostnaðurinn við lífs-
franifærsluna að lækka til muna
............... ____________________ svo að fólkið gæti unað sér i land_
hans meðlimir,-ihvort-þeir voru þarjinu. Ennfiremur mætti ekkert það
látið ógert, er stuðlað gæti að
velfarnan bóndans.—
Nú hafa fjárlögin, sem kunnugt
er, verið lögð fram, og er þar f
fylsta mæli fullnægt ákvæðum
hásætisræðunnar. \ erndartollar
hafa verið lækkaðiir að mun og í
ýmsum tilfellum afnumdir. Hefir
stjórnin sýnt, staðfestu og þrek i
þvi máli, sem og öðrum ekki sist
. . 4-:n,*4- 4-:i
viðstaddir eða ekki, gera það einnig.
Meðlimur safnaðarins.
Úr herbúðum Sambands
þingsins.
Lundúnafregnir hinn 21. þ. m.,
segja þrjú þúsund brezkra inn-
fltyjenda muni sigla frá Glasgow
um miðja næstu viku, áleiðis til Can-
ada.
♦ * ♦
Ramsay MacDonald, stjórnarfor-
maður Breta, hefir lýst yfir því, að
þótt hann sé ekki allskostar ánægður
með tillögur Dawes nefndarinnar í
skaðabótamálinu, þá sé þar samt sem
áöur stigið svo stórt spor í áttina til
Evrópuíriðar, að sjálfsagt sé að!
ganga að þeim. Hefir þessi af-j
staða yfirráðgjafans mælst svo vel j
fyrir, að allir flokkar hafa heitið
honum og stjórn hans stuðningi.
♦ * *
Hinn 21. þ. m. lézt á Englandi,
skáldkonan nafnkunna, , Marie Cor-
elli. Var banamein hetinar hjarta-
sjúkdómur. Skáldkonan var fædd
1864. Faðir hennar var ítalskur, en
rnóðirin af skozkum ættum. Var
hún þegar í barnæsku tekin i fóstur
af rithöfundinum Charles MacKey.
Upplhaflega rírun hún hafa haft í j
ihyggju, að ryðja sér braut á sviði,
sönglistarinnar, en svo fóru leikar að!
tilhneiging til ritstarfa varð ofan á |
Sir Edgar Walton, erindreki Suð-
ur-Afríku stjórnarinnar í Lundúnum,
telur fátt liklegra en það, að ef til
þess komi að yfirráðgjafinn, General
Smuts tapaði í kosningum þeim er
nú fara í hönd, mundi veldi þetta
segja sig úr breska ríkjasambandinu
og koma á fót lýðstjórn. Telur hann
rnargt benda til þess, að leiðtoga Nat-
ionalistanna, J. B. M. Hertzog, sé
stðugt að aukast fylgi.
Stjórnin
af sér.
Jugo-Slavíu hefir sagt
Franski rithöfundurinn nafnfrægi,
Anatole France, varð áttræður hinn
16. þ. m.
♦ ♦ ♦
Stjórn Þýzkalands hefir ávkeðið
að ganga að skaðabótakostum þeim,
sem gert er ráð fyrir í áliti Dawes
nefndarinnar.
♦ ♦ ♦
Skaðabótanefndin hefir i einu
hljóði fallist á tillögur Davves sér-
fræðinganefndarinnar, enda er
svo að sjá, sem þeim sé yfirleitt
vel tekið, jafnvel á pýskalandi
líka.
♦ ♦ ♦
standandi árs, muni nenxa fimm ance of Two Worlds,” kom út árið
hundruð fjörutíu og níu miljónum og 1886, en þar á eftir fylgdi ‘‘Vend-
fjogurhundruð og fimtán þúsund-'
um mæla.
Fyrsta bók Marie Corelli “A' Rom- Nýlátinn er miljónamæringur-
inn þýski Hugo Stinnes, einn af
♦ ♦ ♦
Laun járnbrautarþjóna
í Vestur-
Nýlátinn er að Hasting í Nebr-
askaríkinu Charles H. Dietric'n,
fyrrum rikisstjóri og senator.
* * *
Rannsókninni í Teapot Dome
olíuhneykslinu, er enn eigi lokið.
Er búist við að rannsóknarnefnd
senatsins muni leggja til að saka-
mál verði höfðaö gegn Alberí
Fall, ííarry Daugherty og ef til
vill fleirum.
♦ * ♦
Samtök járnbrautaþjóna í Banda-
rikjunum eru sögð að vera hlynt
senator LaFolette, sem forsetaefni.
Þess er þó jafnframt getið, að Mc
Adoo muni geta vænst talsverðs
Canada hafa verið hækkuð urn fylgis innan þess félagsskapar.
etta", “Thelma,” “The Master Christ-
ian,” “God’s Good Man,” o. fl. Bækur
hennar seldust vel og nutu mikillar
lýðhylli. Hin látna skáldkona var
eindreginn andstæðingur kvenrétt-
inda og kvað konur ekkert hafa með
atkvæðisrétt í stjórnmálum að gera.
♦ ♦ ♦
Um þessar mundir stendur yfir í
mestu iðnfrömuðum þjóðatinnar
og jafnvel talinn að vera auðug-
asti maður í heimi.
Söngur.
Herra ritstjóri!
í síðasta blaði vðar, gátuð þér um
Lundúnum fundur, milli MacDon- söngsamkomu þá, sem haldin var í
ald stjórnarinnar og umboðsmanna
Soviet stjórnarinnar rússnesku. Er
þar verið að gera út um þau mál, er
af viðurkenning Rússlands leiða. f
upphafi fundarins, lýsti Ramsay Mac
Donald afdráttarlaust yfir því, að
sem skilyrði fyrir því að tilraun-
um til samkomulags yrði haldið á-
fram af hálfu Breta væri það, að
talsmenn Rússa undirgengjust, að út-
breiðslu Soviet kenninganna á Eng-
landi, yrði að fullu og öllu hætt.
Fyrstu lút. kirkjunni þann 10. apríl
af hr. Davíð Jónasson og hans söng-
flokki. Þér töluðuð vel um sam-
komuna og hælduð því, sem á henni
var sungið og létuð á yður skiljast
að söngur sá, myndi vera með því
bezta, sem í kirkjunni hefði heyrst.
Orð yðar um samkomuna v.oru í
fylsta máta viðeigandi, því að hún
var í alla staði bin ágætasta og til
rnikils sóma fyrir þá, sem þar komu
fram og eiga allir, sem að henni
Sá virðist verið 'hafa feindreg-
inn ásetningur afturhaldsflokks-
ins frá Iþví er þing kom saman, að: þegar tekið er tiHit til þess, að
reyna að ógilda tilraunir stjórn- heilar hersveitir af hátollaprédik-
arinnar og Sir Henry's Thornton í|urum vitjuðu á fund hennar 'hvað
þá átt. að halda starfrækslu þjóð- 0fan [ annað í iþeim tilgangi að
eignabrautanna —Canadian Nat- reyna ag knýja hana til undan-
ional Railways— utan við flokka- hai(tg í tollækkunarmálinu. Há-
pólitíkina, eins og framast mætti! sætisræðan hlaut samþykki þings-
verða. pótt þingið enn verði að ing meg I2I atkvæðis ineirihluta.
veita noikkúrt fé til téðs kerfis, I jyj,unu sliks fá dæmi í stjórnmála-
þá mun alþjóð manna, að undan- sögu jhinnar canadisku þjóðar,—
teknum no'kkrum afturhaldspost-1
ulum nokkurn veginn sannfærð' Samræmið innan \ébanda
um það, að lífsskilyrði sé fyrir frjálslyndu stefnunnar, kippir
eðlilegan þroska kerfisins, að það, fótum undan afturhaldsliðinu..
sé ekki haft að pólitískum fótbolta. j Eing og þegar er kunnugt bar
Eins og kunnugt er, stutaði w_ c Good bændaf]okksþingmað-
efri malstofan 1 fyrra frumvarpi , ... , .„ , ..
stjórnarinnar um lagning tuttuguog nok^.'ru' framU tiHögu1 ‘tiT’þingsá-
sex nvrra jarnbrautaralma. Barui ,*,.*«•* i
stjórnarandstæðingar þvi við, að L’ktunar, er það hafðx að mark-
með Iþví að allar línurnar hefðu í miði> að skora á stjórnma ,að
verið innifaldar í Ainu og sama innleiða Mutfallskosningar til
frumvarpinu, hefði reynst ógern- sambandsþingsíns. Undxr umræð-
ingur að ræða um hverja þeirra - um ^ dómsmálaráðgjafinn, Hon
út af fvrir .sig, eða meta mala- Ernest Lapointe yfir iþví, að stjórn-
vöxtu réttilega. Arthur Meighen in hefði ^ar ákv,eðið- að *era
mótmælti frumvarpinu af miklum tilraumr 1 þessa att 1 hxnum stærri
móði í neðri málstofunni en sök- borgu'm, svo sem Montreal, Tor-
um þess, hve ílokkur hans var fá-! onto> Winnipeg og Vancouver o. s.
liðaður þar, hlaut það samþykki frv. — Afturhaldsmenn lögðust á
•með stórkostlegum meiri hluta. móti tillögu þessari með öllu þvi
Mr. Meighen treysti á fylgi sitt í | afli. er þeir áttu yfir að ráða.—
efri málstofunni og það brást!A- R- MoMaster, þingamður fyrir
honum heldur. ekki, því þar var ®rome kjördæmið, óháður liberal,
dauðadómurinn yfir þessu mikla kvað mótspyrnu afturhaldsmanna
iþjóðnytjamáíi kveðinn upp. par °fur skiljanlega. Komst hann með-
með var þjóðeignakerfinu bein- al annars svo að orði: “í hvert
línis meinað, að fullnægja skyld- einasta skifti, er stuðningsmenn
um símum við almenning. En frjálslynu stefnunnar, hverju
Canadian Pacific félagið héit á- írjáLlyndu stefnunnar, . stóðu
fram óhindraÖ áformum sínum og. sameinaðir> var ekk viðlit fyrir
lagði nýjar álmur mestmegnis i afturhald'sliðið að vinna kosningu.
Vestmrandinu fyrir rúmar fjórtán ^á sjaldan að þeir hafa unnfð
miljónir dala. kosningar, hefir það stafað af á-
Til þess nú að fyrirbyggja það, greiningi innan vébanda frjáls-
að afturhaldsmcnn ' í hvorri mál- L’nda flokksins og þeirra annara,
stofunni um sig, gætu af sömujer næst stóðu honu'm í skoðunum.
yfirskins ástæðunni og í fyrra,’ í lok fyrri viku vitjuðu ýmsir
móimælt lagningu ihinna nýju úr framkvæmdarnefnd akuryrkju-
brauta, ákvað stjórnin ,að bera ráðsins — Canadian Council of
hverja og eina þeirra fram í sér- Agriculture, á fund stjórnarfor-
stöku frumvarpi. Ekki fullnægði mannsins, Mr. King’s og lögðu fyr-
þetta Mr. Meighen þótt það væri ir hann þau hin helstu nýmæli, er
í beinu samræmi við kröfur hans félagsskapur sá helst æskti að
á síðasta þingi. Nú Iheimtaði hann vrðu leidd i lög á yfirstandandi
í viðbót staðfest skírteini frá Slr þingi. Tók ráðgjafinn erindi þeirra
Henry Thornton um nauðsyn hver-; vel. Taldi hann uppástungurnar
ar álmu um sig. Sir Henry varð vel horfa til þjóðþrifa og 'hét mörg-
við þessari kröfu og var skýrsla um þeirra ákveðnu fylgi. Munu
hans lesin upp í ibáðum deildum margar þeirra 'beinlínis hafa far-
þings. Sýndi forseti fram á það ið saman við ýmsar þær ráðstaf-
með óhrekjandi rökum, að línur anir, er stjórnin þegar hafði gert.
1