Lögberg - 24.04.1924, Blaðsíða 5
LötrSERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL. 1924.
5
Árangurinn af rannsókninni
var því sá, aS þeir þóttust sann-
færSir um, a'ð þessar höggmyndir
væru leyfar af horfinni þjóðmenn-
ingu frá ómunatíð og að tröllahöf-
uöin á eldeynni væru elstu högg-
myndir í heimi, hinar síöustu sýni-
legu menjar þess, aS í Kyrrahaf-
inu hafi einhvern tíma verið meg-
inland, sem nú er horfið, eða sokk-
ið í sæ, er bygt hafi verið frum-
tíðarþjóð, en saga hennar verði
ef til vill sem lokuð bók oss til
handa um allan aldur.
Dodds nýrnapillur eru besta
nýrnameðalið. Lækna og gigt ibak-
verk, ihjartabilun, þvagteppu og
önnur veikindi, sem stafa frá nýr-
unum. — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá ölluvn ‘lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Company, Toronto, Canada.
Ur bænum
Sofanias Hafstein frá Pikes Peak
Sask., kom til bæjarins fyrir sið
ustu helgi með vagnhleðslu slátur-
gripa ,til sölu, sem seldust sæmilega
vel.
Jón Stefánsson frá Steep Rock er
staddur i bænum, hefir Jón verið
við fiskikaup við Steep Rock i vet-
Tröllahöfuðin á Kyrra-
hafseyjunum.
Þa&hefir lengi verið almenn trú,
að elstu höggmyndir í heimi séu
þær, sem finnast í borgarrústum i
Liltu-Asíu og á Egyptalandi.
En á nokkrum eyjum í Kyrra-
hafinu hafa þó fundist höggmynd-
ir, sem sýnast vera langt um eldri.
Þessar eyjar liggja 3000 rastir frá
vesturströnd Ameríku fyrir sunnan
Tnamotoeyjar fþær heita öðru
nafni lágeyjar, hœttulegu eyjarnar
eða Perlueyjar af því að þar eru svo
miklar perluveiðar, alt lágar kóral-
eyjar, örsmáar, allar um 18 fermíl-
ur á stærð og eyjarbúar utu 8000
alls). Eyjarnar þar sem tröllahöf-
uðin standa, eru upp komnar af
eldi og nefnast Mangareve- eða
Gambiereyjar. Þær eru 4, þrjár
bygðar (’íbúarnir um 1000J, og all-
ar smáar. Sakir perluveiðanna
köstuðu Frakkar eign sinni á 'þær
1881. Sá hét Carteret, er fann þær
fyrstur árið 1761, en kannaði þær
mjög lauslega. Er> nokkru siðar,
um 1789 'bar enska farmenn á land
er m)rrt höfðu skipstjóra' sinn;
það var á þeirri eyjunni, sem nú er
kunnust afi þeim og iheitir Pitcairn
fsb. Eyjarskeggjar á Pitcairn í “Ið-
ttnni” ihinni eldri.) Þaðan fóru þeir
til Tahiti vikingaför og höfðu ])að-
an með sér 12 konur af villimanna-
kyni og kvæntust þeim. Af þeim
kom svo ný kynslóð á hrauneyjum
þessum; báru niðjar þeirra af öll-
um öðrum eyjarskeggjum að fríð-
leik og vexti. Þarna lifðu þeir að
ættfeðra sið, hver ættbólkurinn
fyrir sig. Engar sögur fóru af þeim
heima á ættjörðinni fyr en löngu
síðar (1808). Gerðu þá Englend-
ingar út skip þangað til þess að
grenslast eftir um kynstofn þennan.
Næsta för var farin 1856 og var
þá Pitcairn nærri albygð. Á þeirri
ferð var það, sem menn fundu
þessar merkilegu höggmyndir, sem
eyjarbúar kölluðu “tröllahöfuðin”
sögðu þeir, að þær fyndust á stórri
og óbygðri eldey, skamt þaðan, er
gnæfði eins og fjallstindur úr sjó
upp. Sá, sem fyrir förinni stóð, fór
nú yfir að eldeyjarskerinu til þess
að sjá tröllamyndirnar, datt þeim
óðara í hug, að það væru skurð-
goðamyndir, sem villimenn jhefði
höggvið í hraungrýtið. Og svo
mintist enginn á þetta framar.
En nú fyrir skemstu hafa ame-
rískir vísindamenn fundið aftur
þessi tröllahöfuð. Þeir fullyrtu þá
óðara, að það gæti alls ekki verið,
að það villimannakyn, sem nú ætti
heima á Kyrrahafseyjum, hefði
höggvið þessar myndir. Það hlytu
að 'hafa gert þeir menn, sem væru
meiri andlegum hæfileinum búnir
en villimenn þessis' væru eða hefðu
nokkurn tíma verið. Þetta þótti
næsta merkilegt út af fyrir sig, og
þá eigi síður hitt, að þessir sömu
vísindamenn fundu letur á mynd-
unum, sem enginn þekti; og hvergi
finast heldur deili til slíkra letur-
tákna í neinum fornaldar rúnarist-
um, sem menn nú þekkja.
Þjóðræknisfélagið hefur fengið
þessa menn til að selja fyrir sig
Tímaritið, í hinum ýmsu þygðum
íslendinga, og óskar gjarnan eftir
útsölumönnum í ýmsum þeim pláss-
um, sem ihér eru ekki upp talin.
Björn B. Olson, Gimli, Man.; Björn
Magnússon, Árnes, Man.; Gísli Sig-
mundsson, Hnausa, Man.; Guðmund-
ur Einarsson, Arborg, Man.; Séra
Guðm. Árnason, Oak Point, Man.;
Séra Albert Kristjánsson, Lundar,
Man.; Th. J. Gíslason, Brown, Man;
Sig. Sigfússon, Oak View, Man.;
Sig. J. Magnússon, Piney ,Man.; 0-
lafur Þorleifsson, Langruth, Man.;|
Árni Björnsson, Reykjavík, Man.;'
Guðm. Jónsson, Vogar, Man.; Asgeir!
Bjarnason, Selkirk, Man.; Ágúst Eyj-
ólfsson Langruth, Man. Ágúst Jóns-
son Winnipegosis Man, G J. Oleson i
Glenboro, Man.; Jósef Davíðsson, {
Baldur, Man.; Sig. Sigurðsson, Popl-
ar Park, Man.; Sigurður Viðdaiý
Hnausa, Man.; Halldór EgilssonJ
Swan River, Man.; D. J. Lindal,
Lundar, Man.; Ólafur Thorlacius,
Dolly Bay, Man.; Dr. Þorb. Þor-|
valdsson, University, Saskatoon,
Sask.; Mrs. Halldóra Gíslason, Wyn-
yard, Sask.; Tórnas Benjamínsson,
Elfros, Sask.; Séra J. A. Sigurðsson,
Churchbridge, Sask, Guðmundur Ö-
lafsson, Tantallon, Sask.; Jónas
Stephensen, Mozart, Sask.; Sig. Stef-
ánsson, Kristnes, Sask.; Jónas J Hún-
fjörd, !Markerville, Alta.; Mrs. Ch.
Gislason, 3002 W. G8th Str. Seattle,
Wash. Halldór Sæmundsson, Box
956 Blaine, Wash.; Sig. Jóhannsson,
1707 Butler Ave. New Wjestminster
B. C.,; Miss. Thorstína S- Jackson,
Apt. II. 45th. no., Fullerton Ave.,
Montclaire, N. J.; Thor. Bjarnason,
Box 173 Pembina, N. Dakota, Jónas
S. Bergman, Gardar, N Dakota; Þor-
fákur Þorfinnsson, Mountain, N.
Dakota; Jósef Einarsson, Hensel, N.
Dakota; J. E. Tohnson, Box 51, Minn-
eota, Minn.; Kári Snyfeld, 4834 W.
24th. Str, Cicero, 111. U. S.
---------o---------
Skjóttu ekki pabbi.
Stutt saga af hrífandi œfintýri
Eftir Earl B. Scacy.
Wesley Jones var bæjarins allra
meít alþektastil ybfyrirleitnispi 11ur.
Framkvæmdir hans voru ekki ein-
ungis innifaldar i því, að spjátr-
ungast til samkvæmis-hófa, sem
gjörð voru til ánægjuauka fyrir
nýkomendur af fegurra kyninú,
'hann var einnig forsprakkinn í
dyrfskulegum framkvæmdum frá
líkamlegu sjónarmiði.
Það er að segja, Wesley, sem var
32, var sá fyrsti til þess, að ríða til
skýjanna í hinu fyrsta smáloftfari
borgarinnar. Hann tók sér frýja
'ferð á aftasta vagni þæturhrað-
lestarinnar, eitt sumarkvöld, hundr-
að milur inn til Saybrook. Það
mátti æfinlega eiga víst, að hann
byði fljótinu byrginn á mjög smá-
um báti, ef að fljótið var í umróti
af miklum vindi, og ef að sagt var,
Æ3
v 4***rZ>>
Verið viss um að
fá þessa mjólk
handa barninu
yðar
Sé ekki um brjóstamjólk að ræða, er þetta holl-
asta fæðan. Þessi mjólk er næringarmikil og hrein.
Auðframleidd og auðmelt. Geymist vel í dunkum.
Viðurkend af læknum siðan 1857.
ÓKEYPIS BÆKUR UM VELFERÐ BARNA
Skrifið til Thc Borden Co., Litnitcd, Monteal.
/3<xn/cnj
EAGLE BRAND
að einhver væri strandaður á ein-
hverri fjærliggjandi eyju.
“Því temur þú ekki þennan
dreng?” spurði nábúakona húsfrú
Jones i hræðslutón.
“Getur þú stöðvað hvirfilvind-
inn?” spurði smávaxna konan. sem
svar við spurningu hinnar.
Seint eitt kvöld, stuttu eftir þetta
samtal hringdi talsimabjallan og
kunningi Wlesleys fleypraði út úr
sér, í mesta flýti þá æsandi frétt,
aö banki og enginn vissi hvað mörg
önnur starfsreksturs hús hefðu
verið rænd af einhverjum þjófa-
flokk.
Jones snaraði sér í nóg af fötum
sínum, til ag tryggja sig gegn
handtöku; stakk margskeytlu sinni
djúpt niður í treyjuvasa sinn,
linuplaði kossi af vörum sinna
skelfdu og óttaslegnu móður og
þaut af stað. Lögregluþjónarnir
brostu frjálslega, þegar Jones kom
hlapandi inn í miðjan hóp þeirra.
"Öldungis sá rétti félagi.” hróp-
uðu þeir. Bófarnir stefndu vestur
og þeir hafa með sér tvo öryggis-
skápa, sem við vitum um.”
"Það er rétt.” sagði Jones.
“Hversu margar bifreiðar hafið
þið og ihversu marga hafið þið til
umráða?”
“Fimm vagnar standa hér og
sjálíur getur þú séð hópimi,” sagði
lögreglu foringinn.
“Það er nægilegt,” kallaði Wes-
ley.
Jones rannsakaði margskeytlu
sína og hjá fjórum öðrum félögum
sínum, af hverjum, að einn stjórp-
aði einum af bifreiðarvögnunum,
sem þar biðu, hlupu síðan upp i
sæti sín og -;í slað Eftir að hafa
íarið þrjár mílur með ;;ræð*!eguni
hraða, sáu j>eir beint fram uudar
sér ])ykkan rykslóða, liggjandi lágt
við jörðu í hinu þuuga næturlofti.
“Við erum rétt á hæhnn þeirra"
öskraði Jones. Orðin voru naumast
út af vörum hans, þegar að út úr
rykskýinu risu tvær myndir —
tvær konur — veifandi áfergislega
til þess, að hin aðsvífandi bifreið
skyldi stöðva sig.
“Komið áfram,” kallaði Jones,
“með hendur ykkar uppréttar.”
Eftir fáar sekúndur, komu þessar
tvær stúlkur þranunandi að vagnin-
um, fóru i kringum hann og stöðv-
uðust beint fram undan vegvísis-
ljósunum.
“Hvað eruð þið að fara”?
“Við vitum það ekki” svaraði sú
málgefnari. “Hvar er næsti bær?”
I “Fjórar mílur til baka af okkur''
svaraði Jones.
I “Getum við fengið flutning til
baka með ykkur?” spurði önnur
konan blíðlega.
I “Hvað — já,” svaraði Jones.
j “Eg held það. Við förum samt á-
j fram ofurlítið ifyrst. Ofurlítil
, aukakeyrsla mun ekki saka ykkur,
jef til vill?”
Stúlkurnar játuðu því, að það
j mundi ekki gjöra það, svo þregndu
J þær sér inn með eltingariftönnun-
|um. Bifreiðarvagninn hentist áfram
og innan fárra sekúnda var hann
kominn á eins hraða ferð og járn-
brautarhraðlest. Þegar þau höfðu
farið tvær mílur áfram koma þau
inn í nýjan þykkan rykslóða. Jon-
es gleymdi kónunum og starði á-
fergislega inn í þennan þykka
rykbólstur fram undan ijósinu.
Alt í einu kom í ljós kolsvartur
bifreiðarvagn, beint á vegi þeirra
og stúlkurnar ráku upp óp, þegar
bifreiðarstjóri Jones aðeins misti
þess, að rekast á þessa bifreið.
Bifreiðarvagninn var stöðvaður.
Konurnar og allir mennirnir fjórir
stigu niður á jörð. Snúandi sér að
bifreiðinni, sem sýndist að vera
strönduð, kom hópurinn að tveim
mönnum. Báðir miðuðu þeir byss-
um
"Skjóttu ekki pabbi,” hrópaði
önnur stúlkan, um leið og rödd út
úr myrkrinu skipaði eltingamönn-
unum afi rétta upp hendurnar.
“Ert það þú, Genevive?” spurði
röddin.
“Já,” svaraði stúlkan, um leið
og hópurinn fór að ganga yfir að
svarta' ■ vagninum, “og þetta .eru
einhverjir menn, sem tóku okkur
upp í bifreið sína. Hvar í veröld-
inni hefir þú verið?” og hún fór
að gráta.
“Hvert eruö þið að fara?” spuröi
Jones.
“Aka frá Ohio til Colorado, svar-
aði eldri maðurinn. “Við urðum að
víkja úr vegi fyrir einhverjum, sem
ók feykilega hart og þegar eg
gjöraði það, rifnaði einn hjólhring-
urinn. Stúlkurnar, sem mundu eftir
bæ nokkuð til baka á veginum, fóru
að ganga. Eg var hræddur, þegar
þær komu ekki til baka eftir
klukkutima og stansaði hér, til að
bíða. “Mig langar til að skjóta einu
skoti að þessum þorpurum,”^ og
hann sýndi af sér það látbrigð,
er virtist vera augljós tegund af
gremju.
Jones var sanngjarnlega ánægð-
ur með áreiðanleikann í sameiningu
fjölskyldunnar, og skipaði félög-
um sífium, að fara aftur inn í bif-
reiðarvagn þeirra og halda áfram.
Þeir kowiu til Wayne Junction og
vöktu suma af íbúunum. Engir
höfðu séð eða heyrt um þjófana.
Svo að félagarnir snéru tii baka.
Grunlausir plægðu þeir upp mold-
ina í áttina til Westower — og
þeim. Hjá stað þeim, þar sem þeir
höfðu komist' í kynni við skugga^
legu bifreiðina, lá nú á veginum
tóm umgjörð, sem bifreiðarhjóls-
hringur hafði verið í.
Við þessa tómu umgjörð var
bundinn bréfmiði með kvenhandar-
skrift á. Jones hélt honum upp að
“Til vorra góðu Samverja fefl í Hvammsveit í Dalasýslu er
þeir finna þettaj ; Við ’ vorum' gjafatíminn orðinn langur 18—
næsta ánægðar með keyrsluna. j 20 vikur. par er landið alt svell-
Auðvitað voru gömlu öryggisskáp-! runnið og klambrað. Á Skarðs-
arnir frá Westower mjög langt; strönd eru aftur nægir hagar.
fram undan, þegar við gintumj Mjög er og snjólétt og ísalítið í
ykkur, en við vorum samt sem áð- Hörðudal og Miðdölum.
ur yfrið ánægðar, að vera i ykkar j í Srandasýslu er víðast hvar
félagsskap. Góða nótt gömlu kæruj haglaust eða haglítið og gjafa-
félagar.” j tívninn orðinn þar langur. Svipað
Nú, Wesley Jones er sá samij er og að segja um flestar sveitlr
dirfskuþrjótur, nema ef svo vill tilj í ísafjarða.rsýslu. Þó hefir verið
að einhver vinur mætir honum meðj nokkur jörð öðru hvoru í Naut-
þumal og vísifingur i þeim stelling-1 eyjarhreppi og Reykjafjarðar-
um, eins og hann héldi um dauðlegt hreppi. Lökuist er >ó og lengst
vopn og hrópaði: “Skjóttu ekki, I innistaða búin að vera í Jökul-
pab'bi.”
J. J. Isdal. þýddi.
fjörðum, Bolungarvík og Skála-
að þessa guðleysis berserki, og þar
með er íslenzka þjóðin ein, sem þetta
banvæna illgresi hefir fest rætur hjá.
Það er líka satt, að þótt islenzka
þjóðin hafi ekki átt menn eins og
þá, er upp taldir voru, þá hefir hún
þó átt og á menn, sem voru og eru
trúfastir lærisveinar þessara manna.
Eitt mikilmenni þjóðar vorrar sagði
einu sinni, að það ætti að taka guð,
Krist og djöfulinn, láta þá í poka,
binda fyrir og kasta út í sjó
Það sem mennirnir gera gys að,
er þeim vitrara og sterkara. Þeir
sanna sjálfir óafvitandi yfirburði
þeirra hluta. Uppfylla þeir ekki
undursamlega þessa spádóma: “Og
vík. Þar er gjafatíminn orðinn að, þetta skoluð þér þá fyrst vita, að á
sagt er, einar 24—25 vikur.
Frá Islandi.
Ættaniafnafrumvarþið.
hinum síðustu dögum munu koma
spottarar,” 2. Pet.3,3. “En falsspá-
menn komu einnig upp meðal lýðs-
ins, eins og falskennendur munu
Yfirlýsing.
Vér undirritaðir alþingismetm lýs-
um hér með yfir því, að vér höfum ] hka verða á meðal yðar, er smeygja
r- , . . , , , . . 1 gengið saman í flokk, er vér nefnum | rnunu inn háskalegum villukenning-
.nu a nj ci ram omi 1 þmguui \ lilaidsfi0kkinn, og munum starfa sam- um og jafnvel afneita herra sínum,
frumvarp það ttllaga um mannanofn,} an aí'landsmálum ; þeim flokki.
sem samþykt var . ne,ðr. de.ld þ.ngs- Fyrsta verkefni flokksins létum vér
ms . fyrra, en komst þa ekk. lengra. ver/ þaS> ag beitast fvrir vigreisn á
Eng.nn ef. er a um t.lgang flutn-j fjárh landssjóðs. Vér viljum að
mgsmanns þessa frumvarps, Bjarna þvi leyti> sem frekast er unt, ná þessu
.rj|. °^’1’ . ‘r s‘l’ 'crJa takmarki með því að fella burtu þau
he.ll og he.ður .slenzkrar tungu., út jö]d lands[ÓÖS) sem vér teljum
Tir Hntniti fYcmn J ,
1 [ ónauðsynleg, og með niðurlagmngu
J eða samanfærslu þeirra landsstofn-
nauðsyn-j ana 0g. fyrirtækja, sem vér teljum að
RICH IN VITAMINES
MAKE PERFECT BREAD
guð
Það hefir flutningsmaður
gert, eftir beztu vitund.
En er þetta frumvarp
legur liður í þeirri
skiftast skoðanir.
Frumvarpið fjallar bæði
.örn. Lrn það þjógin geti án verið eða minkað við
j sig henni að saklausu. Vér búumst
staklinganöfn og ættarnöfn.
Um þann hlutann, sem um einstak
ein'jvið, að ekki verði hjá því komist að
auka að einhverju leyti álögur á
linganöfnin ræðir, er varla arfnað |
að
þjóðinni í bili til þess að ná nauðsyn-
„ .v. . E&ri réttingu á hag landssjóðs; en
rí1 "v ,yiSf . mU13 flokkurinn vill sérstaklega láta sér
1 s 11111 Ja l'a. oftelsi, að ant um ag koma þessum, málum sem
mega ekk. lata born s.n he.ta fleiri | fyrst j þag horf( aS unt verSi aS
no ni.ni en elml. °S ,Utllr það satt draga ár þeim álögum til opinberra
ver.ð en aftur a mot. er ekkert áj þarf sem nú hnekkja sérstaklega
mot. þv. að takmarka nafnafjoldan; I £tvinnuvegum landsins.J
morg nofn a sama manninn v.rðast ,.
óþörf við fvrsta álit. En í reynd- , Vér telJUIn’ aS cft|r,ÞV1-. sem fJfn
inni verður að vísu annað upp á ten- hag landssJo6s er nu komiS> se ekkl
mgnum. Eg man svo langt, að er
eg var í skóla, voru þeir, sein liétu
tveimur nöfnum, venjulega nefndir
þeim báðum, t. d. Jóhann Gunnar,
Páll Eggert, til aðgreiningar frá öðr-
um, sem hétu Jóliann eða Páll. Kom
þar fram þörfin á ættarnöfnum til
aðgreiningar manna. En ef ættar-
nöfn eru leyfð, verður þörfin minnij
á tveimur eða fleiri nöfnum, og kem
eg þá að ættarnöfnum.
Eg hefi áður i “Landinu” hér
unt að veita fé úr honum til nýrra
framfarafyrirtækja að neinu ráði,
meðan viðreisn fjárhagsins stendur
yfir. En jafnskjótt og fjárhagur
landssjóðs leyfir, mun flokkurinn
vilja veita fjárhagslegan stuðning til
framfarafyrirtækja, og þá einkum
til þeirra, sem miða J)einlínis til efl-
j ingar atvinnuvegum landsmanna.
Að sjálfsögðu vill flokkurinn nú þeg-
ar veita atvinnuvegunum þann stuðn-
ing með löggjöfinni, sem unt er, án
. . 1 L‘,a:l'llnu ner. a hnekkis fyrir fjárhag landssjóðs.
arunum skyrt fra skoðun minn. á
þeim og lýst því, að eg liti á þau sem
viðhald viðurnefnanna fornu og
nýju og teldi þau enga málskemd
sem keypti þá, og leiða yfir sig
sjálfa bráða glötun. Og margir
munu fylgja ólifnaði þeirra, og sak-
ir þeirra mun vegi sannleikans verða
hallmælt.” 2.Pet.2,l,2.
Vér þurfum ekki að villast, ein-
kensi spillvirkjanna eru mjög glögg,
svarti lagðurinn er auðþektur, hann
er einn.itt þetta: þeir afneita herra
sínum, “sem keypti” þá. Gott að
spámaðurinn notaði þetta litla orð:
“keypti” þá, svo ekki væri hægt að
rífast um hvaða “herra” það væri.
Það er að eins einn, herra sem gert
hefir kröfu til að hafa keypt menn-
ina og, sem boðaður hefir verið
þannig öld eftir öld. Honum er nú
afneitað af mörgum, og sú afneitun-
ar kenning læsir sig sem jarðar-
maðkur að lífsrótum ])jóðar vorrar
og vinnur ósleitilega með sinni nag-
andi eiturtönn, þar til stofninn mun
ar háu mentastofnanir trúir a
sem heyri bænir og svari þeim.
Dr. W. B. Riley, mjög þektur
baptista prestur kemst svo að orði:
Það er víst mótmælalaust satt, að
það eru ekki þrir enskumælandi skól-
ar í öllum norðurhluta Bandaríkj-
anna, er tilheyra þessum stærri
kirkjudeildum svo sem baptistum,
methodistum, Presbyteriönum og
Congregationalistum, sem eru lau®-
ir við áhrif þeirrar vantrúar, sem
gengur undir nafninu nútíðarþekk-
ing I'modernism). Hið stærsta Uni-
versity sem í Ameríku bar baptista-
nafnið, ehfir . mörg ár haldiö rnenn,
•sem eru þektir sem vorra tíma mest
áberandi trúleysingjar. Skóla-
stjóri næst stærsta baptista skólans í
Ameríku sagði í áheyrn minni:
“Jesús Kristur var ekkert fremur al-
gildur dómari um nútíðar skoðanir á
ýmsum biblíu kenningum heldur en
Thomas Aqvinas var um nútíðar
standa sem ormsmogið, fúið og ] þekkingu á rafljósi. ’
feyskið skurm, sem reiði réttlætisins} “The Ménace of Mordernism,” pp.
mun heimta að “upphöggvið” verði á 115, 117. Tekið upp í blaðinu “Rev-
sínum tíma. Það mun vissulega
koma einhver mikil bölvun yfir ís-
lenzktt þjóðina ef hún bætir ekki
ráð sitt. Eg þori vel að vera spá-
amður hennar í þeirn efnum. Forustu-
menn hennar gefa sig flestir við
iew and Herald,” 17. jan 1924.
Vefenginga kenningarnar er fyrsta
stig hættunnar, sá guðsafneitunai-
andi, sem birtist í blaðinu O. B. U. i
Winnipeg í vetur, þar sem kristin-
J dómurinn er kallaður “eiturlyf” og
“kukli” og guðleysiskenningum, af-; hin stærsta bölvun verkalýðsins, er
neitun Krists er á háu stigi þar, á-]annað stig hættunnar. Þriðja stig
hrifin eru víðtæk og “margir” segir hættunnar er byltingarinnar blóðuga
vera, eY þau væru íslenzk orð eða
heiti og beygðust samkvæmt reglum
íslenzkunnar. Þarf það og engan
að hneyksla, þótt karlmenn beri
kvenkend heiti eða kvenmenn karl-
kend, því að svo var oft um viður-
nefni í fornöld, t. d. Ormstunga, Þur-
íður syndafyllir. o. fl. Og á öðru þess-
ara dæma sést annað einkenni, sam-
eiginlegt ættarnöfnum og viðurnöfn-
um, að þau ganga í ættir: Gunnlaug-
ur Ormstunga fékk auknefnið t. d.
eftir Iangafa sinn.
Eg tel því ættarnöfnin í sjálfu sér
enga skemd íyrir ízlenzkt mál, séu
þau sæmileg. En hér kemur og
annað til greina. Ættarnöfnin geta
komið í veg fyrir ])að og eiga að
gera, að konur nefni sig, eins og nú
tíðkast nijög, föðúrnafni mannsins
síns með endingunni son, en það er
að vísu hin mesta vitleysa og hvorki
heilt né hálft.
Loks er eitt atriði enn, sen. og
kemur til athugnuar rírnóg nETA
kemur til athugunar. Það er sú
hlið þessa máls, sem snýr að þeim
mönnum, er hafa þegar tekið sér ætt-
arnöfn. Að vísu gerir frumvarp-
ið ráð fyrir, aö þeim og börnum
þeirra verði leyft að halda ættarnafn-
inu, á meðan þeir eða þau lifa, en
síðan skal það leggjast niður. En
ihefir maðurinn keypt nafnið fyrir sig
að eins? Nei, hann hefir gert það
fyrir ættina, og er því mikið vafamál
hvort rétt er að svifta hann leyfi til
að hafa nafnið áfram. Og það er
almenn rnannleg tilfinning, að langa
til að láta ættarsambandið koma í
ljós í naíninu. Sú tilfinning ihefir
fullan rétt á sér, og styrkur hennar
sést á því, livað rettarnafnasiðurinn
hefir breiðst mjög út.
Af þessum ástæðum er eg frum-
varpinu mótfallinn, um ættarnöfn-
in. Hitt aftur á móti er gott ef
unt væri að sjá svo um, að hvorki
einstaklingar né ættir fengi nein ó-
nefni. Á því er sjálfsagt þörf.
Eins og frumvarpið er, tel eg það
spor i ranga átt, Ættarnönin eiga
að vera levfileg til auðkenningar, en
að vísu á ekki þar fyrir að glata föð-
urnafninu, heldur hafa bæði einstak-
lingsnafn, föðurnafn og ættarnafn,
ef menn kjósa það.
• Jakob Jóh. Smári.
—Vísir.
Vetrarfair segir kunnugur mað-
guðs orð, “munu fylgja ólifnaði
þeirra.” Þetta cr að rætast svo á-
þreifanlega, að vér hljótum að skelf-
ast við hættuna, sem einnig er spáð
á sama stað. Það er sagt, að þeir
muni leiða yfir sig og fylgéndur
sína “bráða glötun.” “Eins og mað-
urinn sáir, svo mun hann og upp-
skera.” Það er hægt að verá remb-
ingslegur á meðan að drottins bið-
lund bíður.
“Furðið yður himnar, á þessu og
skelfist og verið agndofa,” segir
drottinn. Þvi að tvent ilt hefir
þjóð mín aðhafst: Þeir hafa yfir-
gefið mig, uppsprettu hins lifandi
vatns, til þess að grafa sér brunna,
brunna með sprungum, se.n ekki
halda vatni.” Jer.2.12,13.
Þegar ritningin notar svona
kröftugt mál eins og greinar þessar
óða önn að yfirgefa þessa lind.
Sprungnu brunnarnir eru mennirnir,
sem afneita “herra sínum, sem keypti
Vér teljum, að viðreisnarstarfið
hljóti fyrst um sinn að sitja svo mjög
í fyrirrúmi fyrir öllum öðrum mál-
um, að vér sjáum ekki nauðsyn til að
gefa aðra eða víðtækari stefnuskrá
en þetta að svo stöddu, en óskum að
þjóðin, dæmi flokk vorn þegar til
kemur eftir verkum hans og viðleitni
í Iandsmálum.
Alþingi, 24. febrúar 1924.
Aug. Flygenring. Arni Jónsson. Björn
Líndal. Björn Kristjánsson. Eggert
Pálsson. H. Kristófersson. II. Steins-
son. Ingibjörg H. Bjarnason. Jóhann
t>. Jósefsson. Jóh. Jóhannesson. Jón
A. Jónsson. Jón Kristjánsson. Jón
Magnússon. Jón Sigurðsson. Jón bor-
láksson. M. Guðmundsson. Magnús
Jónsson, Pétur Ottesen. Sigurj. Jóns-
son. bórarinn Jónsson.
-------*--o--------
Varið ykkur.
á sauðunum með svarta lagðinn.
Eg vaknaði snögglega árla
morguns, klukkan 5, svo ásóttur
af ihugsunum þeim, er greinar-
stúfur þessi birtir, að eg reyndi
þótt veikur lægi meðj Ihita, að
byla mér á réttu hliðina og hripa
þessar línur í von um að geta kom-
ið þeim á framfæri, því mér finst
ávalt þegar eitthvað kemur til mín
svo snögglega og með svo mik-
illi alvöru, að eg eigi að senda
það frá mér til sem flestra.
Það var hugsunin um þá hrylli-
legustu hættu, sem vofir yfir þjóð
vorri, líkt og öðrum kristnum ment-
uðum þjóðum. Engin þjóð hefir
geta umflúið þetta lögmál lífsins:
“Að eins og maðurinn sáir, svo mun
hann og uppskera.”
Flestar kristnar þjóðir hafa átt til-
þrifamikla menn, sem sáð hafa guðs-
afneitunarsæðinu. Það mætti nefna
menn eins og Voltaire á Frakklandi,
Nietzrhe á Þýzkalandi, Tomas Pa-
ine og Ingersoll í enskumælandi heim-
inum, Strindberg i Svíþjóð, Georg
Brandes i Danmörku og Björnsterne
Björnson í Noregi mætti jafnvel
teljast þar með. Þessir menn
hafa flestir, ef ekki allir, og margir
samtíðarmenn þeirrá og lærisveinar,
hrækt á krossinn og sáð guðleysis og
vantrúarsæði. Það hefir borið á-
vöxt ríkulega. Þjóðirnar eru þeg-
ar farnar að bragða ríkulega á
beiskju hans og munu vissulega á
sínum tíma uppskera glötun, ef ekki
má segja, að sumar þeirra hafi þegar
gert það. Dómar drottins -hafa
oft birst á jörðunni. Gyðingaþjóð-
in er þar engin undantekning. Hafi
ur að verið hafi mjög misjafnt í j hún verið háð hinu harða lögmáli
vetur, nálega alstaðar á 'landinu. j réttlætisins, svo eru og allar þjóðir
Veðráttan oftast nær góð, nema það. Þýzkaland er i raun og veru
veðrasamt framan af porranum, gott dæmi. Það sveik sína háu
fyrir eða fyrir og um vnánaðar- j köllun, steig hátt í vísindum, list,
mótin janúar og febrúar, en gjaf- iðnaði, mentun, en um leið í guð-
felt tþá víða, og'sumstaðar “hart” leysi. Það sagði næstum eins ogi ari í náttúruvísindum við allar hærri
hönd. Þá er bikarinn fullur. Þessi
þrjú stig eru ávalt tröppugangurinn
á glötunarvegi þjóðanna.
Fyrsta hrevfingin og partur af nr.
2, hefir þegar brotist eins og skóg-
areldur inn yfir landamæri íslenzku
þjóðarinnar. Eigum vér ekki að
hrópa til drottins himnanna og biðja
hann að opna flóðgáttir himinsins
og hella kæfandi straumum niður yf-
ir þenna andlega eldvarg. Drottinn
er máttugur, liann hefir oft kpit í
burt mönnum og jafnvel heilum
þjóðum,, sem í frekum guðsafneit-
unaranda hafa sótt gegn hinum “hei-
laga ísrael.” Einstakir menn hafa
stundum fallið svo snögglega, að þeir
hafa ekki getað endað við guðlöstun-
ar setningar sínar. Drottinn ger-
ir undur og stórmerki enn þá.
Mikill hluti kristna heimsins hróp-
byrja með, þá er vissulega um al- ar 1 “brl« ,neð hinn heilaga úr ísra-
varlegt mál að ræða. Jesús er lind el ” Hinn heilagi litur yfir hinn
“hins lifandi vants.” Kristnin er í sundurflakandi, siðspilta og guðsaf-
forherta heim, grætur og
neitandi
segir:
“Ef einnig þú hefðir
22,29.
Pétur Sigurðsson.
á þessum
þá,” en gefa oss í hans stað sinarj degi_<tímaj vitað, hvað til friðar
saurötuðu gruflanir, sem ekkert líf beyrir- Heimurinn leitar að frið,
og enga svölun veita. reynir aís semia frie> talar unl friB-
Kæru landar! þið ættuð að þekkja en er fri»laus. afneitar W. sem
sauðina með svarta lagðinn - merk-j td frii5ar .. Þess. vefna mu?
ið - “afneita herra sínum, sem i honum verfia þrongvað a alla ’vegu^
. ,, . . , , ^ Það e rdomur hms rettlata. O
keypti þa . Varist þa. Guðs orð . , , , .
. l . ■ , f- ■ ■ ■ *, land, land, heyr orð drottins. Jer.
segir að þe.r le.ði yfir sig braða ^„„ J J
glötun. Trúið þvi. Sauðunum, j
eða mðnnunum með svarta lagðinn j
f jölgar nú óðum og það er sárt að 5,
sjá vini sína og kunningja festa sig j
í þeirra banvænu afneitunarsnöru.
Engin þjóð í heiminum hefir j
blómgast eins vel á jafnstuttum |
tíma og Bandaríkjaþjóðin. Grund-
vallarlög þeirrar þjóðar eru Iika j
kristileg og réttlát, á rneðal þeirrar |
þjóðar hefir guðs orð verið flutt j
hreinna en nokkurstaðar annarstað-
ar, trúfrelsi ríkt og trúaráhugi verið
mikill. Þar hafa byrjað ýmsar j
Eimskipa Farseðíar
CANADIAN PACiFIC STEAMSHIPS
siðbætandi hreyfingar svo sem bincí- Vér getum fluttfjölskyldu yðar og vini frá
iLvropu til Canada á stuttum tíma og fyrir
indisstarfsemi og fleira. Þessi
þjóð hefir lika gert meira á siðustu
árum að þvi að útbreiða guðsriki á
jörðu, en nokkur önnur þjóð. En
þetta er að breytast og hættan vofir
yfir. Nú vill mikill hluti þjóðar-
innar fá þvingunarlög i kristnum
efnum. Nú standa menn, sem leið-
togar safnaða, er áður boðuðu hinn
krossfesta, og prédika fyrir þúsund-
um og “broad”-kasta um leið sinum
hneyksltfnarræðum, sem niðast á
friðþægingar kenningunni, guðdómi
Krists, upprisu hans, meyjarfæðing-
unni og fl. En apatrú og þróunar-
kenning koma í staðinn. Já, að eins j
trú, engar sannanir.
Hér er nú ofurlítið sýnishorn af
horfunum. “The American Associat-
ion for the Advancement of Science” |
hefir nýlega játað sína bjargföstu trú j
á framþróunarkenningttna. Fdr- j
maðurinn W. H. P. Faunce kemst j
svo að orði:
“Sjálfsagt er hver éinasti kenn- j
lágt vcrð.
Hin 15 atórskip vor sigla með fárra daga
millibili frá Liverpool og Glaegow til Can-
ada.
Umbcðsmenn voiir mæta íslenzkum far-
þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgow,
þar aem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm.
Skrifið H.S.Bardal, 694 Sherbrooke St. eða
W• C. CASEY, Gen. Agent
Canadian Pacific .Steamships,
364 Maln Street, Wínnipeg, Manitoha
mentastofnanir norður ríkjanna sam-;
núla staðhæfingu vorri, að hver ein- ^
ast. piltur eða stúlka, sem nám hafa1
stunlað við hærri skóla fyrir norðan1
sem kallað er, ,svo sem á Norð-| Lúsifer: “Eg vil stíga ofar skýja-
Austurlandi, einkum í pingeyjar-j borgum,” en til “heljar” var því nið-
sýslum og þó sérstaklega í sum- ur varpað. Það ætlaði að verða vold-
um isveitum Vesturlands. Sem ugra öllum þjóðum (&n guðs) en er
dæmi um það, ihvað veturinn hef- nú flestum vesælla. En “haldið j Mason og Dixon línuna, hafi nú num- j
i.r verið ’misjafn, getur þessi mað-{ þér, að þessir Galíleumenn hafi ver-j ið þróunarkenninguna í einhverri j
ur um það, að t. d. í Norðurárdal ið meiri syndarar en allir aðrir Gali- j mynd.”
í Mýrasýslu hefir verið nærfeld leumenn, af því að þeir hafa orðið Dr. Leuba komst svo að þeirri
innistaða á öllum fénaði síðan; fyrir þessu? Nei, segi eg yður, en ef I niðurstöðu eftir nákvæmar rannsókn-
um miðjan nóvember, en víðast1 a ðþér gjörið1 ekki iðrun munuð þérj ir, að ekki fimti partur þeirra pró-
hvar annarstaðar í Borgarfirði j allir fyrirfarast á líkan hátt,” sagði | fessora er kendu sálarfræði, félags-
hefir veturinn verið léttur og jarð- Jesús eitt sinn. j fræði og líffræði við hæstu menta-
bert. Á sumum jörðum í Álftnes-j Þetta eitraða guðleysis sæði hefir, stofnanir Ameríku, tryðu á tilveru
vegvísisljósunum á bifreiðinni. og hreppi og Borgarhreppi ihefir lítið fokið inn yfir landamerki) annara guðs. Ekki full 60 per cent af
las sem fylgir: verið gefið. 1 þjóða, sem ekki hafa beinlínis fóstr- æskulýð þeim, er próf tekur við þess-
Sparið
GEGN
4%
Á YÐAR EIGIN Sparistofnun fá
innlög yðar 4 prct. og eru trygð af
Manitobafylki. Þér get.ð lagt inn
eða tekið út peninga ]hvern virkan
dag frá9 til 6. nerr.a á Maugardögum-
þáer opið til kl. I, eða þér getið gert
bankaviðskifti >ðar gegnum póst.
Byrja má reikning með $1.00
FYiKlSTRYGGIf G
ProviRcíai Savings OTfice
339 tínrrv St- 872 Main St.
WINNIPEG
CJtibú: Brandon, Portage la Prairie,
Carman, Daupbin, Stonewall.
Stofnun þessier starfraekt 1 þeim til-
gangi aS stuðla að sparnaði og vel-
megun manna á mcðal.